LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR



Σχετικά έγγραφα
LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR

LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR

ΕΠΙΗΜΗ ΕΦΗΜΕΡΙΔΑ ΣΗ ΚΤΠΡΙΑΚΗ ΔΗΜΟΚΡΑΣΙΑ

ΚΑΤΑΛΟΓΟΣ ΑΠΑΓΟΡΕΥΜΕΝΩΝ ΟΥΣΙΩΝ ΚΑΙ ΜΕΘΟΔΩΝ ΓΙΑ ΤΟ 2013

ΚΑΤΑΛΟΓΟΣ ΑΠΑΓΟΡΕΥΜΕΝΩΝ ΟΥΣΙΩΝ ΚΑΙ ΜΕΘΟΔΩΝ ΓΙΑ ΤΟ 2012

ΚΑΤΑΛΟΓΟΣ ΑΠΑΓΟΡΕΥΜΕΝΩΝ ΟΥΣΙΩΝ ΚΑΙ ΜΕΘΟΔΩΝ ΓΙΑ ΤΟ 2010 ΔΙΕΘΝΕΙΣ ΠΡΟΔΙΑΓΡΑΦΕΣ

ΚΑΤΑΛΟΓΟΣ ΑΠΑΓΟΡΕΥΜΕΝΩΝ ΟΥΣΙΩΝ ΚΑΙ ΜΕΘΟΔΩΝ ΓΙΑ ΤΟ 2011

ΚΑΤΑΛΟΓΟΣ ΑΠΑΓΟΡΕΥΜΕΝΩΝ ΟΥΣΙΩΝ ΚΑΙ ΜΕΘΟΔΩΝ ΓΙΑ ΤΟ 2014

ΑΝΑΡΤΗΤΕΑ ΣΤΟ ΔΙΑΔΙΚΤΥΟ. ΕΛΛΗΝΙΚΗ ΔΗΜΟΚΡΑΤΙΑ ΥΠΟΥΡΓΕΙΟ ΠΟΛΙΤΙΣΜΟΥ & ΤΟΥΡΙΣΜΟΥ Αθήνα, ΓΕΝΙΚΗ ΓΡΑΜΜΑΤΕΙΑ ΑΘΛΗΤΙΣΜΟΥ

ΘΕΜΑ : Καθορισμός απαγορευμένων ουσιών και μεθόδων ντόπινγκ, κατά την έννοια των άρθρων 128Β και 128Γ του ν. 2725/1999.

LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR

ΕΦΗΜΕΡΙΣ ΤΗΣ ΚΥΒΕΡΝΗΣΕΩΣ

ΘΕΜΑ : Καθορισμός απαγορευμένων ουσιών και μεθόδων ντόπινγκ, κατά την έννοια των άρθρων 128Β και 128Γ του ν. 2725/1999.

ΕΦΗΜΕΡΙΣ ΤΗΣ ΚΥΒΕΡΝΗΣΕΩΣ

ΑΡΙΣΤΟΤΕΛΕΙΟ ΠΑΝΕΠΙΣΤΗΜΙΟ ΘΕΣΣΑΛΟΝΙΚΗΣ

Barnaastmi. Algengasta orsök fyrir bráðum astmaköstum er veirusýking. Ávallt ber að hafa ofnæmisorsök í huga sjá kafla um rannsóknir.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

PRAVILNIK O LISTI ZABRANJENIH DOPING SREDSTAVA

ΕΦΗΜΕΡΙΣ ΤΗΣ ΚΥΒΕΡΝΗΣΕΩΣ

Kennsluleiðbeiningar. Geisli 2B Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

ΠΑΥΛΙΝΑ ΠΕ11 25,5 ΚΑΒΑΛΑΣ ΑΝΑΤ. ΑΤΤΙΚΗ

Stefán Jóhannsson 2001 Excel inngangur 1

Φύλλο1. ΠΕΡΙΟΧΗ ΠΡΟΣΛΗΨΗΣ ΑΒΡΑΜΙΔΟΥ ΜΑΡΙΚΑ ΔΗΜΗΤΡΙΟΣ Γ Αθηνών ΑΒΡΑΜΙΔΟΥ ΣΟΦΙΑ ΔΗΜΗΤΡΙΟΣ Λασίθι ΑΓΓΕΛΗ ΑΝΔΡΟΜΑΧΗ ΒΑΣΙΛΕΙΟΣ

Meðalmánaðardagsumferð 2009

ΕΚΛΟΓΙΚΗ ΠΕΡΙΦΕΡΕΙΑ ΕΒΡΟΥ

ΥΠΕΡΙΝΣΟΥΛΙΝΑΙΜΙΑ ΚΑΙ ΑΝΤΙΣΤΑΣΗ ΣΤΗΝ ΙΝΣΟΥΛΙΝΗ ΣΕ ΠΑΧΥΣΑΡΚΑ ΠΑΙΔΙΑ ΚΑΙ ΕΦΗΒΟΥΣ ΜΕ ΠΡΩΙΜΗ ΑΔΡΕΝΑΡΧΗ

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Službeni glasnik BiH, broj 87/17

ΜΟΡΙΑ ΠΙΝΑΚΑ ΣΕΙΡΑ ΠΙΝΑΚΑ ΠΕΡΙΟΧΗ ΤΟΠΟΘΕΤΗΣΗΣ ΠΙΝΑΚΑΣ ΑΑ ΕΠΩΝΥΜΟ ΟΝΟΜΑ ΠΑΤΡΩΝΥΜΟ ΚΛΑΔΟΣ ΤΡΙΤΕΚΝΟ Σ ΔΙΕΥΘΥΝΣΗ ΕΚΠ/ΣΗΣ

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

ΠΑΤΡΩΝΥΜΟ / ΟΝΟΜΑ ΣΥΖΥΓΟΥ 1 ΑΓΟΡΑΣΤΟΥ ΜΑΡΙΑ ΤΟΥ ΔΗΜΗΤΡΙΟΥ 2 ΑΘΑΝΑΣΙΑΔΗΣ ΙΩΑΝΝΗΣ ΤΟΥ ΠΑΥΛΟΥ 3 ΑΚΤΣΟΓΛΟΥ ΣΩΚΡΑΤΗΣ ΤΟΥ ΓΕΩΡΓΙΟΥ

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

ΑΑ ΕΠΩΝΥΜΟ ΟΝΟΜΑ ΠΑΤΡΩΝΥΜΟ ΚΛΑΔΟΣ ΤΡΙΤΕΚΝ ΠΙΝΑΚΑΣ ΟΣ ΔΙΕΥΘΥΝΣΗ ΕΚΠ/ΣΗΣ ΠΙΝΑΚΑ ΠΙΝΑΚΑ ΤΟΠΟΘΕΤΗΣΗΣ

Η ΦΛΕΓΜΟΝΩ ΗΣ ΑΝΤΙ ΡΑΣΗ ΤΟΥ ΓΑΣΤΡΙΚΟΥ ΒΛΕΝΝΟΓΟΝΟΥ ΣΤΗ ΛΟΙΜΩΞΗ ΜΕ ΕΛΙΚΟΒΑΚΤΗΡΙ ΙΟ ΤΟΥ ΠΥΛΩΡΟΥ ΠΡΙΝ ΚΑΙ ΜΕΤΑ ΤΗ ΘΕΡΑΠΕΙΑ

ΟΡΙΣΤΙΚΟΣ ΠΙΝΑΚΑΣ ΕΠΙΛΑΧΟΝΤΩΝ(ΑΛΦΑΒΗΤΙΚΑ) ΑΝΑ ΔΗΜΟ ΑΙΤΟΥΝΤΟΣ

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Annað íslenskt hráefni í fiskafóður. Ólafur I. Sigurgeirsson Hólaskóla.

ΝΤΟΠΙΝΓΚ. Ευρευνητική Εργασία(Project) 13 ο Γενικό Λύκειο Πειραιά Θέμα:Ντόπινγκ στον αθλητισμό Τάξη/Τμήμα: Α1

Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði. og vatnsborðsmælingar á Þingvallavatni. Verknr Gunnar Þorbergsson

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

REGLUGERÐ nr. 1077/2010

ΠΕΡΙΦΕΡΕΙΑΚΗ ΕΝΟΤΗΤΑ ΑΤΤΙΚΗΣ ΚΕΝΤΡΙΚΟΥ ΤΟΜΕΑ 17 ΠΕ ΑΤΤΙΚΗΣ ΚΕΝΤΡΙΚΟΥ ΤΟΜΕΑ 33 ΔΕ ΑΤΤΙΚΗΣ ΚΕΝΤΡΙΚΟΥ ΤΟΜΕΑ 41 ΠΕ/ΤΕ ΑΤΤΙΚΗΣ ΚΕΝΤΡΙΚΟΥ ΤΟΜΕΑ 69 ΥΕ

ΝΕΑ ΔΗΜΟΚΡΑΤΙΑ ΓΡΑΦΕΙΟ ΤΥΠΟΥ

ΣΧ Ο βη ΔΙΟ ΙΚ Η ΣΗ Σ ΟΙΚΟΝΟΜ ΙΑΣ ΠΡΟΝΟΙΑΣ

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

BETA ADRENERGIČKI BLOKATORI

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

ΦΥΣΙΟΛΟΓΙΑ ΤΟΥ ΠΕΠΤΙΚΟΥ ΣΥΣΤΗΜΑΤΟΣ. Εμμ. Μ. Καραβιτάκης Παιδίατρος

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Líkindi Skilgreining

ΚΑΤΑΛΟΓΟΣ ΑΠΑΓΟΡΕΥΜΕΝΩΝ ΟΥΣΙΩΝ 2018

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Inniheldur mjög hreint og öflugt (1-3), (1-6) betaglúkan. Eykur magn EPA og DHA í líkamanum á öruggan og skilvirkan hátt.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. 1 forðatafla inniheldur 5 mg felodipin og metoprololsúkkínat 47,5 mg (samsvarandi 50 mg metoprololtartrat).

ΕΘΝΙΚΟ ΚΑΙ ΚΑΠΟΔΙΣΤΡΙΑΚΟ ΠΑΝΕΠΙΣΤΗΜΙΟ ΑΘΗΝΩΝ

Τύπος αιτήσεων μετάθεσης:

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

ANTI-AGING SPECIALISTS

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg-

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1206/2005 frá 27. júlí 2005 um varanlegt

Symbicort forte Turbuhaler, 320 míkrógrömm/9 míkrógrömm /skammt, innöndunarduft.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

ΟΡΓΑΝΩΤΙΚΗ ΕΠΙΤΡΟΠΗ ΙΔΡΥΤΙΚΟΥ ΣΥΝΕΔΡΙΟΥ ΔΗΜΟΚΡΑΤΙΚΗΣ ΣΥΜΜΑΧΙΑΣ

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

ADR -HANDB ÓK Flutningur á hættulegum farmi Stykkjavara

Οι υποψήφιοι του ΠΑΣΟΚ για τις εκλογές της 17ης Ιουνίου

Þriggja fasa útreikningar.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEKUM LYFS

Hvað er astmi? Hvað gerist við astma?

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

ΤΡΙΤΕΚΝΟΣ ΠΙΝΑΚΑΣ ΚΛΑΔΟΥ

Menntaskólinn í Reykjavík

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. 50 mg/ml: 1 ml af fullbúinni mixtúru, dreifu inniheldur amoxicillin þríhýdrat, samsvarandi 50 mg af amoxicillini.

ΟΡΙΣΤΙΚΟΣ ΠΙΝΑΚΑΣ ΩΦΕΛΟΥΜΕΝΩΝ (ΑΛΦΑΒΗΤΙΚΑ) ΑΝΑ ΔΗΜΟ ΔΟΜΗΣ

ΔΗΜΟΚΡΙΤΕΙΟ ΠΑΝΕΠΙΣΤΗΜΙΟ ΘΡΑΚΗΣ ΤΜΗΜΑ ΙΑΤΡΙΚΗΣ Μεταπτυχιακό Πρόγραμμα Σπουδών

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti.

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Ο ΡΟΛΟΣ ΤΗΣ ΑΓΓΕΙΟΓΕΝΕΣΗΣ ΣΤΙΣ ΝΟΣΟΥΣ ΤΟΥ ΝΕΦΡΙΚΟΥ ΠΑΡΕΓΧΥΜΑΤΟΣ

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón


ΣΥΝΟΛΙΚΟΣ ΠΙΝΑΚΑΣ ΕΙΣΑΓΟΜΕΝΩΝ ΣΤΙΣ ΑΚΑΔΗΜΙΕΣ ΕΜΠΟΡΙΚΟΥ ΝΑΥΤΙΚΟΥ (Α.Ε.Ν.)

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

ΟΡΙΣΤΙΚΟΣ ΠΙΝΑΚΑΣ ΩΦΕΛΟΥΜΕΝΩΝ ΓΥΝΑΙΚΩΝ (ΚΑΤΑ ΦΘΙΝΟΥΣΑ ΣΕΙΡΑ ΜΟΡΙΟΔΟΤΗΣΗΣ) ΑΝΑ ΝΟΜΟ ΔΟΜΗΣ

Dýralyfjafréttir. Dýralyf handa skrautfiskum. Pistillinn ESVAC 2014

Transcript:

LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR 2014 ALÞJÓÐLEGUR STAÐALL BYGGÐUR Á ALÞJÓÐALYFJAREGLUNUM (WORLD ANTI DOPING CODE) Opinber texti bannlistans er gefinn út af WADA á ensku og frönsku. Komi upp ósamræmi milli túlkunar ensku og frönsku útgáfunnar, skal enska útgáfan ráða. Gildir innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands frá 1. janúar 2014 Síða 1 af 9

Í samræmi við grein 4.2.2 í Alþjóðlegalyfjareglunum, öll bönnuð efni skulu álitin Sérstaklega tilgreind efni að undanskildum efnum í flokkum S1, S2, S.4.4, S.4.5 og S6.a, ásamt Bönnuðum aðferðum M1, M2 og M3. EFNI OG AÐFERÐIR SEM BANNAÐ ER AÐ NOTA BÆÐI Í KEPPNI OG UTAN KEPPNI S0. ÓSAMÞYKKT EFNI BÖNNUÐ EFNI Lyfjafræðileg efni sem ekki eru tilgreind eða tekið á í síðari köflum listans og án núverandi samþykkis frá einhverjum stjórnsýsluaðila með eftirlit á lyfja- eða læknismeðferðir fyrir fólk (þ.e. lyf í forklínískum eða klínískum rannsóknum eða rannsóknum sem hefur verið hætt, sérhönnuðum lyfjum, efnum eingöngu samþykkum til notkunar hjá dýrum) eru bönnuð á öllum tímum. S1. VEFAUKANDI EFNI Vefaukandi efni eru bönnuð. 1. Vefaukandi karlkynssterar a. Utanaðkomandi * vefaukandi karlkynssterar, þar á meðal: 1-androstendiol (5α-androst-1-ene-3β,17β-diol ); 1-androstendione (5α-androst-1-ene- 3,17-dione); bolandiol (estr-4-ene-3β,17β-diol); bolasterone; boldenone; boldione (androsta-1,4-diene-3,17-dione); calusterone; clostebol; danazol ([1,2]oxazolo[4',5':2,3]pregna-4-en-20-yn-17α-ol); dehydrochlormethyltestosterone (4- chloro-17β-hydroxy-17α-methylandrosta-1,4-dien-3-one); desoxymethyltestosterone (17αmethyl-5α-androst-2-en-17β-ol); drostanolone; ethylestrenol (19-norpregna-4-en-17α-ol); fluoxymesterone; formebolone; furazabol (17α-methyl[1,2,5]oxadiazolo[3',4':2,3]-5αandrostan-17β-ol); gestrinone; 4-hydroxytestosterone (4,17β-dihydroxyandrost-4-en-3- one); mestanolone; mesterolone; metenolone; methandienone (17β-hydroxy-17αmethylandrosta-1,4-dien-3-one); methandriol; methasterone (17β-hydroxy-2α,17αdimethyl-5α-androstan-3-one) ; methyldienolone (17β-hydroxy-17α-methylestra-4,9- dien-3-one); methyl-1-testosterone (17β-hydroxy-17α-methyl-5α-androst-1-en-3-one); methylnortestosterone (17β-hydroxy-17α-methylestr-4-en-3-one); metribolone (methyltrienolone, 17β-hydroxy-17α-methylestra-4,9,11-trien-3-one); methyltestosterone; mibolerone; nandrolone; 19-norandrostenedione (estr-4-ene-3,17-dione); norboletone; norclostebol; norethandrolone; oxabolone; oxandrolone; oxymesterone; oxymetholone; prostanozol (17β-[(tetrahydropyran-2-yl)oxy]-1'H-pyrazolo[3,4:2,3]-5αandrostane) ; quinbolone; stanozolol; stenbolone; 1-testosterone (17β-hydroxy-5αandrost-1-en-3-one); tetrahydrogestrinone (17-hydroxy-18a-homo-19-nor-17α-pregna- 4,9,11-trien-3-one) ; trenbolone (17β-hydroxyestr-4,9,11-trien-3-one) og önnur efni með svipaða efnafræðilega byggingu eða svipuð líffræðileg áhrif. b. Eigin ** vefaukandi karlkynssterar, þegar það er gefið sem utanaðkomandi efni: androstenediol (androst-5-ene-3β,17β-diol); androstenedione (androst-4-ene-3,17-dione); dihydrotestosterone (17β-hydroxy-5α-androstan-3-one) ; prasterone (dehydroepiandrosterone, DHEA, 3β-hydroxyandrost-5-en-17-one); testosterone Síða 2 af 9

ásamt eftirtöldum niðurbrotsefnum og handhverfum þó ekki tæmandi upptalning: 5α-androstane-3α,17α-diol; 5α-androstane-3α,17β-diol; 5α-androstane-3β,17α-diol; 5αandrostane-3β,17β-diol; androst-4-ene-3α,17α-diol; androst-4-ene-3α,17β-diol; androst-4-ene-3β,17α-diol; androst-5-ene-3α,17α-diol; androst-5-ene-3α,17β-diol; androst-5-ene-3β,17α-diol; 4-androstenediol (androst-4-ene-3β,17β-diol); 5 - androstenedione (androst-5-ene-3,17-dione); epi-dihydrotestosterone; epitestosterone; etiocholanolone; 3α-hydroxy-5α-androstan-17-one; 3β-hydroxy-5α-androstan-17-one; 7α-hydroxy-DHEA ; 7β-hydroxy-DHEA ; 7-keto-DHEA; 19-norandrosterone; 19- noretiocholanolone 2. Önnur vefaukandi efni, þar á meðal (ekki tæmandi upptalning): Clenbuterol, sértækir karlhormónaviðtaka stillar (SARMs), tibolone, zeranol, zilpaterol. Merkingar orða í þessum kafla: * utanaðkomandi (exogenous) merkir efni sem eru ekki venjulega framleidd á náttúrulegan hátt í mannslíkamanum. ** eigin (endogenous) merkir efni sem eru venjulega framleidd á náttúrulegan hátt í mannslíkamanum. S2. PEPTÍÐ HORMÓN, VAXTAR ÞÆTTIR OG SKYLD EFNI Eftirtalin efni og önnur efni með svipaða efnafræðilega byggingu eða svipuð líffræðileg áhrif eru bönnuð: 1. Rauðkornamyndandi efni (efni sem hvetja myndun og þroska rauðra blóðkorna) (t.d. Erythropoietin (EPO), darbepoietin (depo), hypoxia-inducible factor (HIF) stabilizers methoxy polyethylene glycol-epoetin beta (CERA), peginesatide (hematide)); 2. Chorionic Gonadotrophin (CG) og Luteinizing Hormone (LH) og losunarþættir þeirra, eingöngu bönnuð hjá karlmönnum 3. Corticotrophin og losunarþættir þeirra 4. Vaxtarhormón (hgh) og losunarþættir þess, Insúlín-líkir vaxtarþættir (Insulin-like Growth Factors; t.d. IGF-1) Auk þess eru eftirfarandi vaxtarþættir bannaðir Fibroblast Growth Factors (FGFs), Hepatocyte Growth Factor (HGF), Mechano Growth Factors; MGFs, Platelet-Derived Growth Factor(PDGF), Vascular-Endothelial Growth Factor (VEGF) auk annarra vaxtarþátta sem hafa áhrif á vöðva, sina eða liðabönd protein myndun/niðurbrot, æðun (vascularisation), orkunýtingu, endurmyndunar eiginleika eða skiptingu vefja þráða (e. fiber type switching); einnig önnur efnum með svipaða efnafræðilega byggingu eða svipuð líffræðileg áhrif. S3. BETA-2 VIRK EFNI Öll beta-2 virk efni, bæði D- og L- handhverfur, eru bönnuð, nema salbutamol (hámark 1600 míkrógrömm á sólarhring), formoterol (hámark 54 míkrógrömm á sólarhring) og salmeterol sem innöndunarlyf í samræmi við ábendingar framleiðanda um ráðlagða meðferð. Síða 3 af 9

Ef niðurstöður efnagreiningar á þvagsýni úr lyfjaeftirliti sýna að heildarstyrkur salbutamols er hærri en 1000 ng/ml eða heildarstyrkur formoterol er hærri en 40 ng/ml skal litið á slíkt sem jákvæða niðurstöðu efnagreiningar (adverse analytical finding), nema íþróttamaðurinn geti fært sönnur á, með staðlaðri lyfjahvarfafræði rannsókn, að þessi styrkur sé afleiðing notkunar sem innöndunarlyfs í lækningaskyni upp að hámarksskammti tilgreindum að ofan. S4. HORMÓNA OG EFNASKIPTA MIÐLARAR Eftirtaldir flokkar eru bannaðir: 1. Aromatasa hindrar, þar á meðal en ekki tæmandi upptalning: aminoglutethimide, anastrozole, androsta-1,4,6-triene-3,17-dione (androstatrienedione), 4-androstene-3,6,17 trione (6-oxo),exemestane, formestane, letrozole, testolactone. 2. Efni sem hafa sértæk áhrif á starfsemi östrogen-viðtaka (selective estrogen receptor modulators, SERM), þar á meðal en ekki tæmandi upptalning: raloxifene, tamoxifene, toremifene 3. Önnur efni með and-östrogen virkni, þar á meðal en ekki tæmandi upptalning: clomiphene, cyclofenil, fulvestrant 4. Efni með áhrif á myostatin virkni, þar á meðal en ekki tæmandi upptalning: myostatin hindrar. 5. Efnaskipta miðlarar: a. Insúlín b. Peroxisome Proliferator Activated Receptor δ (PPARδ) agonists (e.g. GW 1516), PPARδ-AMP-activated protein kinase (AMPK) axis agonists (e.g. AICAR) S5. ÞVAGRÆSILYF OG ÖNNUR EFNI SEM DYLJA LYFJAMISNOTKUN Efni sem dylja lyfjamisnotkun eru bönnuð. Þeirra á meðal eru: Þvagræsilyf *, desmopressin, efni sem auka rúmmál blóðvökva (t.d. glycerol, gjöf í æð af albumin, dextran, hydroxyethyl sterkju og mannitól) probenecid og önnur efni með svipuð líffræðileg áhrif. Staðbundin notkun felypressin við deyfingu í tannlækningum er ekki bönnuð. Meðal þvagræsilyfja eru: acetazolamide, amiloride, bumetanide, canrenone, chlortalidone, etacrynic acid, furosemide, indapamide, metolazone, spironolactone, thiazide-efni (t.d. bendroflumethiazide, chlorothiazide, hydrochlorothiazide), triamterene, vaptans (t.d. tolvaptan) og önnur efni með svipaða efnafræðilega byggingu eða svipuð líffræðileg áhrif (að undanskildu drosperinone, pamabrom og yfirborðsnotkun dorzolamide og brinzolamide, sem er ekki bannað). Notkun Í eða Utan Keppni, eftir því sem á við, á efni sem lýtur þröskuldsstyrks í einhverju magni (t.d. formoterol, salbutamol, cathine, efedrín, methylefedrín og pseudoefedrín) samhliða notkun þvagræsilyfja eða annara dyljandi efna krefst undanþágu fyrir það efni ásamt undanþágu fyrir þvagræsilyfið eða dyljandi efnið. Síða 4 af 9

BANNAÐAR AÐFERÐIR M1. HAGRÆÐING BLÓÐS EÐA BLÓÐHLUTA Eftirfarandi er bannað: 1. Inngjöf eða endurgjöf heilblóðs eða blóðafurða sem innihalda rauð blóðkorn (hvort sem er úr sama einstaklingi (autologous) eða öðrum (allogenic)) í blóðrás. 2. Notkun efna sem auka súrefnisupptöku, súrefnisflutning eða skil súrefnis til vefja, þar á meðal (ekki tæmandi upptalning): perflúorefnasambönd, efaproxiral (RSR13) og breytt hemóglóbín (s.s. blóðlíki byggð á hemóglóbíni og örhjúpaðar hemóglóbínafurðir) að undanskilinni viðbótar súrefnismeðferð. 3. Allar aðgerðir sem fela í sér að hafa áhrif á blóðið eða blóðhulta í blóðrásina, hvort sem er með efnum eða aðferðum, eru bannaðar. M2. FÖLSUN SÝNA MEÐ EFNA- EÐA EÐLISFRÆÐILEGUM AÐFERÐUM Eftirfarandi er bannað: 1. Bannað er að breyta eða reyna að breyta sýnum sem tekin eru við lyfjaeftirlit, í þeim tilgangi að hafa áhrif á samsetningu þeirra og áreiðanleika. Á meðal slíkra breytinga eru en ekki tæmandi listi: útskipting þvags í þvagblöðru og/eða mengun þvagsýnis (t.d. próteasar). 2. Inngjöf efna í æð og/eða innspýting af meira magni en 50 ml á 6 klst. tímabili er bönnuð nema í lögmætum tilfellum í tengslum við innlögn á sjúkrahús eða klínískum rannsóknum. M3. MISNOTKUN ERFÐAEFNIS Eftirfarandi, þar sem það getur orðið til að bæta árangur íþróttamanns, er bannað: 1. Flutningur raða af kjarnsýru eða kjarnsýruhliðstæða (nucleic acid analogs); 2. Notkun eðlilegra eða erfðabreyttra frumna. Síða 5 af 9

EFNI OG AÐFERÐIR SEM BANNAÐ ER AÐ NOTA Í KEPPNI Auk þess sem talið er í flokkum S0 til S5 og M1 til M3 hér að ofan er bannað að nota eftirfarandi flokka í keppni: S6. ÖRVANDI EFNI BÖNNUÐ EFNI Öll örvandi efni, þ.m.t. báðar handhverfur (isomer) þeirra (D- og L-) þar sem það á við eru bönnuð, að undanskildum imidazole afleiðum til staðbundinnar notkunar á húð og þeim örvandi efnum sem eru tilgreind á 2014 eftirlitslistanum*: Flokkurinn inniheldur: a: Óskilgrein örvandi efni: Adrafinil, amfepramone, amfetamine, amfetaminil, amiphenazole, benfluorex, benzylpiperazine, bromantan, clobenzorex, cocaine, cropropamide, crotetamide,, fencamine, fenetylline, fenfluramine, fenproporex, fonturacetam [4-phenylpiracetam (carphedon)], furfenorex, mefenorex, mephentermine, mesocarb, methamfetamine (D- ), p-methylamphetamine, modafinil, norfenfluramine, ortetamine, phendimetrazine, phenmetrazine, phentermine, prenylamine, prolintane., Örvandi efni sem ekki eru tilgreind í þessari upptalningu falla undir flokk skilgreindra efna. b: Skilgreind örvandi efni (dæmi): Benzfetamine, cathine**, cathinone og afleiður þess (t.d. mephedrone, methedrone, α- pyrrolidinovalerophenone), dimethylamphetamine, ephedrine***, epinephrine****(adrenalín), etamivan, etilamfetamine, etilefrine, famprofazone, fenbutrazate, fencamfamin, heptaminol, hydroxyafetamine (parahydroxyamphetamine), isometheptene, levmetamfetamine, meclofenoxate, methylenedioxyamfetamine, methylephedrine***, methylhexaneamine (dimethylpentylamine), methylphenidate, nikethamide, norfenefrine, octopamine, oxilofrine (methylsynephrine), pemoline, pentetrazol, phenpromethamine, propylhexedrine, pseudoephedrine*****, selegiline, sibutramine, strychnine, tenamfetamine (methylenedioxyamphetamine), trimetazidine, tuaminoheptane og önnur efni með svipaða efnafræðilega byggingu eða svipuð líffræðileg áhrif. * Eftirtalin efni á eftirlitslista WADA fyrir árið 2014 (bupropion, caffeine, nicotine, phenylephrine, phenylpropanolamine, pipradol, synephrine) teljast ekki bönnuð. ** Cathine er bannað ef styrkur þess í þvagi er meiri en 5 míkrógrömm í millilíter. *** Ephedrine og methylephedrine eru bönnuð ef styrkur annars hvors í þvagi er meiri en 10 míkrógrömm í millilíter. **** Staðbundin notkun (t.d. í nef eða augu) með epinephrine (adrenalín) eða ef það er gefið með staðdeyfilyfjum er ekki bannað. ***** Pseudoephedrine er bannað þegar styrkur þess í þvagi fer yfir 150 míkrógröm í millilíter. Síða 6 af 9

Síða 7 af 9

S7. ÁVANA- OG FÍKNIEFNI Eftirtalin deyfi- og verkjalyf eru bönnuð: buprenorphine, dextromoramide, diamorphine (heroin), fentanyl og afleiður þess, hydromorphone, methadone, morphine, oxycodone, oxymorphone, pentazocine, pethidine. S8. KANNABISEFNI Náttúruleg (t.d. kannabis, hass, marijúana) eða samtengd Δ9-tetrahydrocannabinol (THC) og THC lík efni (t.d. Spice, JWH018, JWH073, HU-210) eru bönnuð. S9. BARKSTERAR Bannað er að taka barkstera inn um munn eða endaþarm eða sprauta þeim í blóðrás eða vöðva. Síða 8 af 9

P.1 ALKÓHÓL EFNI SEM BANNAÐ ER AÐ NOTA Í TILTEKNUM ÍÞRÓTTUM Alkóhól (etanól) er eingöngu bannað í keppni í eftirtöldum íþróttagreinum. Greining þess fer fram með blástursmælingu og/eða blóðrannsókn. Lágmarksstyrkur etanóls í blóði er 0.10 g/l til að um misnotkun teljist vera að ræða. Íþróttagrein Akstursíþróttir Bogfimi Flugíþróttir Karate Vélhjólaíþróttir Vélbátaíþróttir Alþjóðlegt sérsamband (FIA) (WA) (FAI) (WKF) (FIM) (UIM) P.2 BETA-BLOKKARAR Sé annað ekki tekið fram eru beta-blokkarar eingöngu bannaðir í keppni í eftirtöldum íþróttagreinum: Íþróttagrein Alþjóðlegt sérsamband Nánar Akstursíþróttir FIA Bogfimi WA einnig bannað utan keppni Golf IGF Knattborðsíþróttir WCBS Pílukast WDF Skíða- og snjóbrettaíþróttir FIS í skíðastökki og free style/half-pipe Skotíþróttir ISSF, IPC einnig bannað utan keppni Meðal beta-blokkara eru (ekki tæmandi upptalning): acebutolol, alprenolol, atenolol, betaxolol, bisoprolol, bunolol, carteolol, carvedilol, celiprolol, esmolol, labetalol, levobunolol, metipranolol, metoprolol, nadolol, oxprenolol, pindolol, propranolol, sotalol, timolol. Síða 9 af 9