KYNNING Á REKSTRARNIÐURSTÖÐUM 1F maí 2017

Σχετικά έγγραφα
Meðalmánaðardagsumferð 2009

Þriggja fasa útreikningar.

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Viðauki. Kennitölur hlutabréfa Markaðsvirði hlutafjár Arðsemishlutföll Rekstrarhlutföll Efnahagshlutföll

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

ATRIÐASKRÁ OG HEIMILDASKRÁ 211 FORMÚLUR, VAXTATÖFLUR & TÖFLUR UM REGLULEGAN SPARNAÐ

Umsögn. Aðferðafræði við framsetningu á arðsemiskröfu R

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Ársskýrsla 2008 Lífeyrissjóður verkfræðinga

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Hvað gerist þegar peningamagn er fjórfaldað á 4 árum? Dr. Ásgeir Jónsson

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996

Leiðbeinandi tilmæli

KLS Skuldabréfaflokkur. Útgefandi: KLS. Höfuðstólsfjárhæð kr., lánstími 30 ár

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Menntaskólinn í Reykjavík

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Span og orka í einfaldri segulrás

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti.

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

PRÓF Í VERÐBRÉFAVIÐSKIPTUM III. HLUTI

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti.

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Áhættuskýrsla. Orðskýringar 72

Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012. frá 25.

17. tölublað 2016 Fimmtudagur 8. september Blað nr árg. Upplag

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver ml af lausn inniheldur 2,0 mg af Brimonidintartrati, sem jafngildir 1,3 mg af brimonidini.

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14.

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

FASTEIGNAMAT 2017 OKTÓBER 2016

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

Borgarbyggð og Bifröst Sambúð háskóla og byggðarlags

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fagið 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.

Nr. 24/174 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 10/2011. frá 14.

Framleiðnimæling og ávinningur af aukinni atvinnuþátttöku eldri borgara og öryrkja

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Verðþróun og samkeppni á dagvörumarkaði

ÞÁTTTAKA Í FRÆÐSLU Á ÍSLANDI

FOUCAULT þrír textar 2014

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

14, Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2015/1428. frá 25. ágúst 2015

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Samanburður á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Samspil gæðaþátta og fasteignaverðs

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

barnatennurnar BÓKIN UM Bókin um barnatennurnar

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hvert hart hylki inniheldur 0,5 mg dútasteríð og 0,4 mg tamsúlósínhýdróklóríð (sem jafngildir 0,367 mg af tamsúlósíni).

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Transcript:

KYNNING Á REKSTRARNIÐURSTÖÐUM 1F 2017 11. maí 2017

Helstu niðurstöður 1F 2017 Samanborið við 1F 2016 Heildarhagnaður tímabilsins var 966 m.kr. og hagnaður á hlut var 1,42 kr. (1F 2016: 10 m.kr. og 0,01 kr.) 966 Hagnaður fyrir skatta nam 982 m.kr. (1F 2016: -15 m.kr.) Framlegð af vátryggingastarfsemi var neikvæð um 225 m.kr. (1F 2016: neikvæð um 240 m.kr.) 10 Hagnaður eftir skatta (m.kr.) Fjárfestingatekjur voru 1.326 m.kr. (1F 2016: 409 m.kr.) og ávöxtun fjárfestingaeigna var 5,2% (1F 2016: 1,6%) Samsett hlutfall var 106,5% (1F 2016: 107,2%) Bókfærð iðgjöld jukust um 6,3% á milli ára 1F 2017 106,5 1F 2016 107,2 Eigin iðgjöld jukust um 4,4%á milli ára Eigin tjón jukust um 2,6%á milli ára 82,1 83,6 Tjónshlutfall (%) Rekstrarkostnaður hækkaði um 8,4% á milli ára 24,4 23,7 Kostnaðarhlutfall (%) Arðsemi eigin fjár var36,2% á ársgrundvelli (1F 2016: 0,3%) 1F 2017 1F 2016 2 2

Rekstrarreikningur samstæðu Tekjur (m.kr.) Gjöld (m.kr.) 1F 2017 1F 2016 Δ% Eigin iðgjöld 3.474 3.328 4% Eigin tjónakostnaður 1F 2017 1F 2016 Δ% (2.852) (2.781) 3% Fjárfestingatekjur 1.326 409 224% Aðrar tekjur 12 12 2% Heildartekjur 4.813 3.750 28% Annar kostnaður (978) (984) -1% Heildargjöld (3.830) (3.765) 2% Hagnaður fyrir tekjuskatt 982 (15) - Tekjuskattur (16) 25 - Heildarhagnaður tímabilsins 966 10 - Samsett hlutfall 106,5 107,2 96,9 82,1 83,6 76,0 Ávöxtun fjárfestingaeigna 5,2% 2,8% 24,4 23,7 21,0 1F 17 1F 16 Síðustu 12 mánuðir 1F 2017 Markaðsvísitala GAMMA 1F 2017 Tjónshlutfall (%) Kostnaðarhlutfall (%) 3 3

Afkoma af vátryggingarekstri var í samræmi við væntingar Eigin iðgjöld (m.kr.) 2.648 2.923 2.893 2.841 2.938 3.114 3.380 3.203 3.328 3.512 3.815 3.404 3.474 Eigin iðgöld aukast um 4,4% frá 1F 2016 Versnandi afkoma af eigna-, ábyrgðar-og ökutækjatryggingum á 1F 2017 þrátt fyrir mildan vetur Samsett hlutfall (%)* 140 120 100 80 60 40 20 0 126 108 107 107 109 106 99 106 101 99 106 100 103 103 99 97 97 97 95 95 98 96 96 85 87 86 102 73 85 72 76 75 85 84 88 82 67 65 70 26 23 19 23 24 23 18 22 24 22 16 21 24 1F 14 2F 14 3F 14 4F 14 1F 15 2F 15 3F 15 4F 15 1F 16 2F 16 3F 16 4F 16 1F 17 Aðrir greinaflokkar skila betri afkomu á milli ára Rekstrarkostnaður alla jafna þungur á 1F og því er kostnaðarhlutfall hátt á fjórðungnum. Árstíðarbundin sveifla óvenjumikil núna en kostnaðarhlutfall sl. 12 mánuði er 21% Samsett hlutfall 96,9% síðastliðna tólf mánuði Samsett hlutfall, sl. 12 mánuðir Tjónshlutfall Kostnaðarhlutfall * Samsett hlutfall fyrir hvern fjórðung er feitletrað. Samsett hlutfall sl. 12 mánuði er ekki feitletrað. 4

5,2% ávöxtun fjáreigna á 1F 2017 m.kr. Fjárfestingaeignir 31.03.2017 Handbært fé og bundin innlán Fasteignafjárfestingar 2.081 Verðbréf 22.478 Ríkistryggð verðbréf 3.947 Skuldabréf 6.206 Eignatryggð skuldabréf 4.130 Önnur skuldabréf og sjóðir 2.076 Hlutabréf og sjóðir 8.249 Önnur verðbréf 4.077 Útlán til viðskiptavina 1.586 120 Samtals 26.266-2 Afkoma 1F 2017 1 49 71 44 34 Aðrar fjárfestingatekjur 62 115 110 957 1.231 1.264-2 220 Fjárfestingatekjur samtals 1.109 1.326 Ávöxtun fjáreigna var 5,2% á 1F Innlendir verðbréfamarkaðir voru hagfelldir á 1F. Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 6,0% og ríkisskuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 1,5% Mjög góð afkoma var af skráðum hlutabréfum og sjóðum (14,1%) sem og af óskráðum hlutabréfum (11,5%) Þann 21. febrúar síðastliðinn tilkynnti TM í kauphöll um sölu á hlut í Kvitholmenog að vegna viðskiptanna myndi bókast rúmar 300 m.kr. í hagnað vegna sölunnar Einnig var góð afkoma af eignarhlut félagsins í Eyri Investen langstærsta eign þess félags er Marel sem hækkaði um tæp 34% á 1F. TM á 1,4% eignarhlut í Eyri Aðrir eignaflokkar skiluðu ágætis afkomu fyrir utan handbært fé þar sem afkoman var neikvæð vegna neikvæðs gengismunar myntar 5 Gengismunur FX Vextir, verðbætur (arður og leigutekjur)

Efnahagsreikningur samstæðu Eignir (m.kr.) 6 31.03.2017 31.12.2016 Rekstrarfjármunir 363 386 Fjárfestingafasteignir 120 120 Viðskiptavild, óefnisl. eignir 251 250 Handbært fé og bundin innlán 2.081 903 Verðbréf og útlán 24.064 25.510 Skatteign 88 94 Eignir til sölu 2 0 Endurtryggingaeignir 1.064 1.050 Viðskiptakröfur 7.888 4.037 Eignir samtals 35.922 32.350 Skuldir og eigið fé (m.kr.) 31.03.2017 31.12.2016 Eigið fé 11.946 12.479 Vátryggingaskuld 20.337 16.197 Víkjandi lán 2.103 2.070 Aðrar skuldir 1.536 1.604 Eigið fé og skuldir samtals 35.922 32.350 Eignir Frekara niðubrot (m.kr.) 35.922 363 1.586 120 32.350 120 251 386 250 7 1.561 190 22.478 23.949 88 1.064 2 7.888 94 1.050 0 4.037 2.075 713 31.3.2017 31.12.2016 6 Rekstrarfjármunir Fjárfestingafasteignir Viðskiptavild og óefnislegar eignir Bundin innlán Útlán Verðbréf Skatteign Eignir til sölu Endurtryggingaeignir Viðskiptakröfur Handbært fé

Vægi skuldabréfa dróst saman á 1F 2017 m.kr. Fjárfestingaeignir 31.03.2017 Breyting frá 31.12.2016 Handbært fé og bundin innlán 2.081 1.178 Verðbréf 22.478 Ríkistryggð verðbréf 3.947-1.470 100 Skuldabréfaeign dróstsaman um rúmar 1.300 m.kr. á 1F. Skuldabréf 6.206 Eignatryggð skuldabréf 4.130-1.311-324 Handbært fé jókst um tæpar 1.200 kr. þrátt fyrir að arður að upphæð 1.500 m.kr. hafi verið greiddur 28. mars 2017 Önnur skuldabréf og sjóðir 2.076 Hlutabréf og sjóðir 8.249 Önnur verðbréf 4.077 Útlán til viðskiptavina 1.586-987 -7-252 25 Hlutabréf og sjóðir standa í stað þrátt fyrir að afkoma eignaflokksins hafi numið 957 m.kr. á 1F 2017. TM seldi bæði skráð og óskráð hlutabréf Fasteignafjárfestingar 120 0 Samtals 26.266-267 7

Stærstu fjárfestingaeignir TM 31.03.2017, m.kr. 26.266 Stærstu eignir á móti eigin tjónaaskuld Stærstu eignir á móti eigin fé RIKB 250612 1.145 RIKS 210414 1.037 ARION CB 22 828 LBANK CB 19 617 RIKB 281115 513 ISLA CB 23 436 JR VEDSK I 403 Samtals 7 stærstu á móti tjónaskuld 4.979 SF V slhf. 1.117 Fjarskipti hf. 934 HSV eignarhaldsfélag slhf. 771 Kvitholmen AS 700 Fagfjárfestasjóðurinn IHF 658 Eyrir Invest hf. 624 GAMMA Credit Opportunity Fund 561 Samtals 7 stærstu á móti eigin fé 5.365 4.979 5.635 5.365 10.287 7 stærstu eignir á móti eigin tjónaskuld Aðrar eignir á móti eigin tjónaskuld 7 stærstu eignir á móti eigin fé Aðrar eignir á móti eigin fé 40% 60% Fjárfestingaeignir 31.03.2017 8

Staða gjaldþols TM samkvæmt áhættuvilja þess m.kr. Staðan 31.03.2017 Lýsing TM hefur sett sér stefnu um ásættanlegt gjaldþolshlutfall. Gjaldþolskrafa er áhættumiðuð og endurspeglar því áhættu félagsins. Gjaldþol Gjaldþolskrafa 9.497 13.798 1,45x Gjaldþol innan áhættuvilja. Gjaldþolskrafa jafnan há í byrjun árs vegna árstíðasveiflna í efnahag. Gjaldþol í dag = Eigið fé + Víkjandi lán -Óefnislegar eignir Ónýtt heimild til kaupa á eigin bréfum nemur 1.000 m.kr. 1,1 GÞH*1,4 GÞH*1,7 GÞH* Gjaldþolshlutfall 1,45 Áhættuvilji TM Viðbragðsbil 9 * GÞH: Gjaldþolshlutfall

Hagnaður fyrir skatta 4,0 ma.kr. samkvæmt uppfærðri spá fyrir 2017 Áætlun Helstu tölur (m.kr.) 2F 17 3F17 4F 17 1F 18 Næstu 12M 2017 spá Eigin iðgjöld 3.782 4.117 3.828 3.984 15.711 15.201 Fjárfestingartekjur 1.115 401 770 419 2.705 3.613 Aðrar tekjur 9 9 9 10 38 40 Heildartekjur 4.906 4.527 4.608 4.414 18.455 18.854 Eigin tjón (2.763) (2.754) (2.900) (3.227) (11.644) (11.269) Annar rekstrarkostnaður (935) (812) (860) (1.012) (3.616) (3.582) Heildargjöld (3.697) (3.565) (3.759) (4.239) (15.260) (14.852) Afkoma fyrir tekjuskatt 1.209 962 848 174 3.194 4.002 Kostnaðarhlutfall 21% 17% 19% 21% 20% 20% Samsett hlutfall 94% 84% 95% 102% 94% 94% Ávöxtun fjáreigna 4,2% 1,5% 2,8% 1,6% 10,3% 14,3% Spá fyrir næstu 12 mánuði gerir ráð fyrir að hagnaður fyrir tekjuskatt nemi 3.195 m.kr. Helstu forsendur eru 94% samsett hlutfall og 10,3% ávöxtun fjáreigna Uppfærð spá fyrir 2017 gerir ráð fyrir að hagnaður fyrir tekjuskatt nemi 4.002 m.kr. sem er 1.221 m.kr. hækkun frá fyrri spá Hækkun frá fyrri spá skýrist nær alfarið af hærri fjárfestingartekjum Fjárfestingartekjur umfram væntingar á 1F og spá fyrir 2F hækkar úr772 m.kr. í 1.115 m.kr. 3F og 4F óbreyttir 10

SPURNINGAR

Fyrirvarar Upplýsingar sem birtast í kynningu þessari eru byggðar á gögnum sem Tryggingamiðstöðin hf. (TM) telur öruggar á þeim tíma sem kynningin fer fram þótt ekki sé unnt að ábyrgjast nákvæmni þeirra né fullkomleika. Kynning þessi er eign TM, svo og sérhverjar upplýsingar sem koma fram í henni. Kynningu þessa, sem og þær upplýsingar sem hún hefur að geyma, má ekki á neinn hátt afrita, endurgera eða dreifa, hvorki að hluta né öllu leyti. Kynning þessi er eingöngu ætluð til upplýsingar. Henni er ekki að neinu leyti ætlað að fela í sér loforð eða ráðgjöf né heldur með öðru móti að vera grundvöllur fyrir ákvörðunartöku þeirra sem hana fá í hendur. Margir mismunandi þættir geta valdið því að sú mynd sem kynning þessi gefur af stöðu félagsins og framtíðarhorfum geta breyst verulega svo sem, en ekki eingöngu, vegna almennrar efnahagsþróunar, breytinga í samkeppnisumhverfi, breytinga á fjármálamörkuðum, breytinga á endurtryggingamörkuðum, lagabreytinga og breytinga á réttarframkvæmd. Verði einhver þessara áhættu-eða óvissuþátta, einn eða fleiri, að veruleika eða undirliggjandi framtíðarvæntingar stjórnenda félagsins reynast ekki réttar, getur það leitt til verulegra frávika varðandi fjárhagsstöðu félagsins og árangur í starfsemi þess frá því sem greinir í kynningu þessari. TM ber ekki skylda til að uppfæra að neinu leyti álit stjórnenda þess um framtíðarhorfur félagsins sem birtast í kynningu þessari eða laga slíkt álit að ríkjandi rekstraraðstæðum hverju sinni nema það sé skylt lögum samkvæmt. TM er heldur ekki skylt að breyta eða leiðrétta villur eða ónákvæmar upplýsingar í kynningunni sem síðar kunna að koma í ljós. Varað er við því að byggja síðar á þeim framtíðarhorfum sem gefur að líta í kynningu þessari, enda eru þær alfarið byggðar á fyrirliggjandi upplýsingum þegar kynningin fer fram. Álit um framtíðarhorfur félagsins nú telst engu að síður fullgilt með þeim fyrirvörum sem að framan greinir. Með því að taka við kynningu þessari viðurkennir og samþykkir viðtakandinn allar takmarkanir og fyrirvara sem að framan greinir. 12