Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Μέγεθος: px
Εμφάνιση ξεκινά από τη σελίδα:

Download "Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017"

Transcript

1

2 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV Dags: desember 2017 Fjöldi síðna: 15 Upplag: Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Höfundar/fyrirtæki: Sigurjón Einarsson og Elín Fjóla Þórarinsdóttir / Landgræðsla ríkisins Verkefnisstjóri: Árni Bragason (Lr) / Árni Óðinsson (LV) Unnið fyrir: Landsvirkjun Samvinnuaðilar: Útdráttur: Sumarið 2017 sá Landgræðslan um úttek á landbroti á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana. Niðurstöður mælingar sýna fram á hraðfara landbrot frá haustinu 2016 en þá fylltist lónið mjög snemma auk þess sem veðurfar var óhagstætt. Á þeim þremur svæðum þar sem landbrot hefur mælst hvað mest í öllum úttektum Landgræðslunnar frá 2013 var hraði landbrots frá með því mesta sem hefur mælst. Í ár fór Hálslón einnig mjög snemma á yfirfall og hafa aðstæður verið þannig að líkur á landbroti hafa verið umtalsverðar. Það er því mat Landgræðslunnar að áfram verði að fylgjast vel með framvindu landbrots í Kringilsárrana. Lykilorð: Kringilsárrani, landbrot, bakkagerð, halli á bakka, hæð bakka. ISBN nr: Samþykki verkefnisstjóra Landsvirkjunar

3 LANDGRÆÐSLA RÍKISINS Skýrsla nr.: LR-2017/20 Dagsetning: Fjöld blaðsíðna: 15 : Heiti: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana ú ekt 2017 Höfundar: Sigurjón Einarsson og Elín Fjóla Þórarinsdó r Ljósmyndir: Sigurjón Einarsson Verkefnisstjóri: Unnið fyrir: Árni Bragason Landsvirkjun Samstarfsaðilar: Útdráttur: Sumarið 2017 sá Landgræðslan um ú ek á landbro á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana. Niðurstöður mælingar sýna fram á hraðfara landbrot frá haus nu 2016 en þá fyll st lónið mjög snemma auk þess sem veðurfar var óhagstæ. Á þeim þremur svæðum þar sem landbrot hefur mælst hvað mest í öllum ú ektum Landgræðslunnar frá 2013 var hraði landbrots frá með því mesta sem hefur mælst. Í ár fór Hálslón einnig mjög snemma á yfirfall og hafa aðstæður verið þannig að líkur á landbro hafa verið umtalsverðar. Það er því mat Landgræðslunnar að áfram verði að fylgjast vel með framvindu landbrots í Kringilsárrana. Efnisorð: Kringilsárrani, landbrot, bakkagerð, halli á bakka, hæð bakka Undirskrift verkefnisstjóra 2

4 LV Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Desember 2017

5 Efnisyfirlit Efnisyfirlit Inngangur Flokkunarkerfi og ve vangsú ekt Niðurstöður Við Kringilsá Norðuroddi Kringilsárrana Austurströnd Kringilsárrana Austurströnd Kringilsárrana norðan Hrauka Austurströnd Kringilsárrana sunnan Hrauka Austurströnd Kringilsárrana norðan Syðri- Hrauka Samantekt Heimildir Kort: Kort 1. Kort sem sýnir strandlínuna þar sem ú ekt var gerð á landbrot í Kringilsárrana sumarið Kort 2. Heildaryfirlit yfir landbrot í Kringilsárrana skv. ú ekt sumarið Hví r rammar og númer vísa l korta í þessari skýrslu þar sem nánar er gerð grein fyrir landbro einstakra svæða Kort 3. Landbrot við Kringilsá skv. ú ekt sumarið Kort 4. Landbrot við norðurodda Kringilsárrana skv. ú ekt sumarið Kort 5. Landbrot við austurströnd Kringilsárrana á svæði miðja vegu milli norðuroddans og Hrauka skv. ú ekt sumarið Kort 6. Landbrot við austurströnd Kringilsárrana norðan Hrauka skv. ú ekt sumarið Kort 7. Landbrot við austurströnd Kringilsárrana sunnan Hrauka skv. ú ekt sumarið Kort 8. Landbrot við austurströnd Kringilsárrana norðan Syðri-Hrauka skv. ú ekt sumarið Kort 9. Samanburður á mældu landbro áranna nyrst á odda Kringilsárrana Kort 10. Samanburður á mældu landbro áranna við austurströndina norðan Hrauka Kort 11. Samanburður á mældu landbro áranna sunnan Hrauka Töflur: Tafla 1. Hlu allsleg skip ng e ir mismunandi flokkum landbrots og heildarlengd þeirra í km.6 Tafla 2. Landbrot á norðurodda Kringilsárrana skv. ú ekt sumarið Tafla 3. Landbrot á norðurodda Kringilsárrana skv. ú ekt sumarið Tafla 4. Landbrot á svæði við austurströnd Kringilsárrana skv. ú ekt sumarið Tafla 5. Landbrot á austurströnd Kringilsárrana norðan Hrauka skv. ú ekt sumarið Tafla 6. Landbrot á austurströnd Kringilsárrana sunnan Hrauka skv. ú ekt sumarið Tafla 7. Landbrot á austurströnd Kringilsárrana sunnan Hrauka skv. ú ekt sumarið

6 1. Inngangur Landgræðsla ríkisins hefur annast ú ekt á landbrot á bökkum Hálslóns við Kringilsárrana frá árinu 2013 (Sigurjón Einarsson 2014; Sigurjón Einarsson 2015; Sigurjón Einarsson og Elín Fjóla Þórarinsdó r 2016). Landbrot hefur víða verið mikið við strendur Kringilsárrana og á köflum er það komið inn fyrir mörk friðlands í Kringilsárrana. Því þó full þörf á því að gera nýja ú ekt árið 2017 l að fylgjast með þróuninni og reyna að meta hvort ei hvað jafnvægi er að nást varðandi landbro ð. Að þessu sinni var gerð ú ekt á allri strandlengjunni, frá Syðri-Hraukum norður að Kringilsá (kort 1). Kort 1. Kort sem sýnir strandlínuna þar sem ú ekt var gerð á landbrot í Kringilsárrana sumarið Líkt og við fyrri mælingar var landbro ð me ð snemmsumars meðan vatnshæð lónsins var lág og ro akkar vel sýnilegir. Ú ek n var unnin af Sigurjóni Einarssyni 3. og 4. júlí Ljósmyndir sem birtar eru í þessari skýrslu eru einnig teknar af Sigurjóni. 4

7 2. Flokkunarkerfi og ve vangsú ekt Flokkunarkerfið sem notað var við ú ek na á bökkum Hálslóns var hannað af starfsmönnum Landgræðslunnar fyrir ú ekt á bökkum Lagarfljóts árið 2012 (Elín Fjóla Þórarinsdó r og Sigurjón Einarsson 2012). Helstu áherslur flokkunarkerfisins eru mat á gerð bakka og mat á rofi/ro æ u á bökkunum. Í því skyni eru e irfarandi þæ r skoðaðir: Bakkagerð, hæð bakka, halli á bakka og mat á landbro (virkt landbrot). Bakkagerð 1) Gróinn bakki heill 2) Gróinn bakki rofinn 3) Sandströnd 4) Sandströnd með gróðurbakka 5) Malarströnd 6) Malarströnd með gróðurbakka 7) Áreyrar 8) Kle ar og grjót 9) Bakkavörn 10) Varnargarðar Hæð bakka 1) 0 0,5 m 2) 0,5 1 m 3) 1 1,5 m 4) >1,5 m Halli á bakka 1) Lóðré ur ) Bra ur ) Miðlungs ) Lí ll ) Óverulegur <10 Mat á landbro 1) Ekkert eða mjög lí ð sýnilegt rof. Aðstæður gefa ekki l kynna að líklegt sé að það muni eiga sér stað í náinni fram ð. 2) Lí lshá ar sýnilegt rof. Bakkar eru viðkvæmir og hugsanlegt að rof ge á sér stað í náinni fram ð t.d. þegar vatnsstaða er í hámarki. 3) Töluvert rof vegna landbrots. Sýnileg ummerki eru t.d. að laus jarðvegur er við bakkann. 4) Mikið rof vegna landbrots. Ummerki eru augljós t.d. þar sem grafið hefur undan bökkum. Líkt og undanfarin ár fólst ú ek n í ár í því að farið var meðfram bökkum lónsins. Stuðst var við sjónmat og landbro ð kortlagt. Við kortlagningu á ve vangi var stuðst við nýjustu lo myndir frá 2016 og SPOT gervitunglamynd frá Þessar myndir voru notaðar sem grunnur við ú ek na. Miðað var við að minnsta kortlögð eining væri 30 m. Jafnframt voru teknir GPS punktar l að afmarka skil milli mismunandi flokka og ljósmyndir með GPS staðsetningu voru teknar l að sýna mismunandi gerðir rofs við bakkana. Við GPS mælingarnar var notað Trimble GeoExplorer 6000 tæki með um 50 cm nákvæmni. 5

8 3. Niðurstöður Lengd strandlengjunnar þar sem landbrot var me ð sumarið 2017 var um 9,5 km. Lí lshá ar eða ekkert landbrot var á rúmum 6 km, töluvert landbrot á ríflega 1,5 km en mikið landbrot á ríflega 2 km (tafla 1). Tafla 1. Hlu allsleg skip ng e ir mismunandi flokkun landbrots og heildarlengd þeirra í km. Flokkur Heildarlengd km Hlu all % 1 Ekkert eða mjög lí ð landbrot 1,856 19,5 2 Lí lshá ar landbrot 4,357 45,7 3 Töluvert landbrot 1,266 13,3 4 Mikið landbrot 2,056 21,5 Samtals 9, Heildaryfirlit yfir landbro ð má sjá á kor 2, en hví r rammar og númer vísa l korta þar sem nánari grein er gerð fyrir landbro einstakra svæða. Kort 2. Heildaryfirlit yfir landbrot í Kringilsárrana skv. ú ekt sumarið

9 3.1 Við Kringilsá Landbrot við Kringilsá er lí lshá ar er þar er þó sandur og leir að kæfa gróður sem mun að öllum líkindum drepast og skolast í burtu ásamt jarðvegi með manum (tafla 2, kort 3). Tafla 2. Landbrot á norðurodda Kringilsárrana skv. ú ekt sumarið Nr. línu Landbrot Bakkagerð Hæð bakka Halli Lengd m 1 Lí lshá ar Gróinn bakki - rofinn 0-0,5 m Óverulegur halli 1485,4 Kort 3. Landbrot við Kringilsá skv. ú ekt sumarið Ljósmyndir sem sýna dæmi um bakkagerð og landbrot á kor 3. Gróinn bakki rofinn - lí lshá ar landbrot Gróinn bakki rofinn - lí lshá ar landbrot 7

10 3.2 Norðuroddi Kringilsárrana Landbrot við norðurodda Kringilsárrana hefur frá upphafi mælinga verið mikið og er það enn (tafla 3, kort 4). Milli mælinga áranna 2016 og 2017 hefur mikið af grónu landi horfið eða um 10 m þar sem mest er. Tafla 3. Landbrot á norðurodda Kringilsárrana skv. ú ekt sumarið Nr. línu Landbrot Bakkagerð Hæð bakka Halli Lengd m 1 Mikið Gróinn bakki - rofinn 0,5-1 m Lí ll halli 417,1 2 Mikið Gróinn bakki - rofinn 0-0,5 m Lí ll halli 118,8 3 Mikið Gróinn bakki - rofinn 0,5-1 m Miðlungs halli 100,2 4 Ekkert eða mjög lí ð Bakkavörn 0,5-1 m Miðlungs halli 87,8 5 Lí lshá ar Gróinn bakki - rofinn 0,5-1 m Miðlungs halli 229,6 6 Ekkert eða mjög lí ð Kle ar og grjót > 1,5 m Bra ur bakki 193,7 7 Ekkert eða mjög lí ð Malarströnd 0,5-1 m Óverulegur halli 276,3 8 Lí lshá ar Sandströnd m. gróðurbakka 0-0,5 m Óverulegur halli 147,8 9 Ekkert eða mjög lí ð Kle ar og grjót 0,5-1 m Bra ur bakki 59,1 10 Lí lshá ar Malarströnd 0-0,5 m Óverulegur halli 59,0 Ljósmyndir sem sýna dæmi um bakkagerð og landbrot á kor 4. Gróinn bakki rofinn - mikið landbrot. Gróinn bakki rofinn - mikið landbrot. Kort 4. Landbrot við norðurodda Kringilsárrana skv. ú ekt sumarið

11 3.3 Austurströnd Kringilsárrana Líkt og fyrri ár er landbrot mikið á þessu svæði svo l öllu en hraði landbrots þó mismikill (tafla 4, kort 5). Milli áranna 2015 og 2016 var me ð að hraði landbrots væri víða á bilinu 0,5-1 m. Sama ástandsflokkun er enn á þessu svæði en hefur hraði landbrotsins víða aukist frá fyrri mælingum og má sjá allt upp í 5 m færslu á strandlínunni á milli áranna 2016 og Tafla 4. Landbrot á svæði við austurströnd Kringilsárrana skv. ú ekt sumarið Nr. línu Landbrot Bakkagerð Hæð bakka Halli Lengd m 1 Lí lshá ar Malarströnd m. gróðurbakka 0,5-1 m Lí ll halli 35,1 2 Lí lshá ar Malarströnd > 1,5 m Bra ur bakki 93,2 3 Töluvert Gróinn bakki - rofinn 1-1,5 m Bra ur bakki 201,3 4 Mikið Gróinn bakki - rofinn > 1,5 m Lóðré ur bakki 968,9 5 Lí lshá ar Sandströnd með gróðurbakka 0-0,5 m Lí ll halli 26,0 Ljósmyndir sem sýna dæmi um bakkagerð og landbrot á kor 5. Gróinn bakki rofinn - mikið landbrot Gróinn bakki rofinn - mikið landbrot Kort 5. Landbrot við austurströnd Kringilsárrana á svæði miðja vegu milli norðuroddans og Hrauka skv. ú ekt sumarið

12 3.4 Austurströnd Kringilsárrana norðan Hrauka Á meirihluta þessa svæðis er landbrot lí lshá ar (tafla 5, kort 6) og þar hefur lí l brey ng orðið á strandlínunni milli áranna 2015 og Norður af Hraukum er landbrot töluvert og á þeim kafla hefur landbrotslínan færst innar í landið, víða um 1-2 m frá Í heildina hefur þó dregið úr virkni landbrots á svæðinu. Tafla 5. Landbrot á austurströnd Kringilsárrana norðan Hrauka skv. ú ekt sumarið Nr. línu Landbrot Bakkagerð Hæð bakka Halli Lengd m 1 Töluvert Gróinn bakki - rofinn 1-1,5 m Bra ur bakki 79,3 2 Lí lshá ar Malarströnd m. gróðurbakka 0,5-1 m Lí ll halli 870,9 3 Töluvert Gróinn bakki - rofinn > 1,5 m Bra ur bakki 385,9 4 Lí lshá ar Gróinn bakki - rofinn 1-1,5 m Bra ur bakki 50,5 5 Töluvert Gróinn bakki - rofinn > 1,5 m Lóðré ur bakki 45,2 6 Töluvert Malarströnd 0-0,5 m Óverulegur halli 110,0 Ljósmyndir sem sýna dæmi um bakkgerð og landbrot á kor 6. Gróinn bakki rofinn - lí lshá ar landbrot Malarströnd með gróðurbakka - lí lshá ar landbrot Kort 6. Landbrot við austurströnd Kringilsárrana norðan Hrauka skv. ú ekt sumarið

13 3.5 Austurströnd Kringilsárrana sunnan Hrauka Á þessum kafla strandlengjunnar eru allar gerðir landbrots (tafla 6, kort 7) og sums staðar hefur dregið úr landbro þó að á köflum sé landbrot mikið. Á línum 3 og 4 hefur landbrotslínan færst ofar í landið um allt að 14 m. Sá hlu þessa svæðis virðist því vera viðkvæmur fyrir veðrum og hæ a á auknu landbro þar því líkleg. Tafla 6. Landbrot á austurströnd Kringilsárrana sunnan Hrauka skv. ú ekt sumarið Nr. línu Landbrot Bakkagerð Hæð bakka Halli Lengd m 1 Töluvert Gróinn bakki - rofinn > 1,5 m Lóðré ur bakki 205,2 2 Lí lshá ar Malarströnd m. gróðurbakka 0-0,5 m Óverulegur halli 125,7 3 Mikið Gróinn bakki - rofinn 1-1,5 m Bra ur bakki 50,5 4 Mikið Malarströnd m. gróðurbakka 0,5-1 m Lí ll halli 325,6 5 Ekkert eða mjög lí ð Sandströnd m. gróðurbakka 0-0,5 m Óverulegur halli 82,6 6 Mikið Gróinn bakki - rofinn 1-1,5 m Bra ur bakki 74,5 7 Ekkert eða mjög lí ð Sandströnd m. gróðurbakka 0-0,5 m Óverulegur halli 218,4 8 Töluvert Gróinn bakki - rofinn 1-1,5 m Bra ur bakki 39,6 9 Ekkert eða mjög lí ð Malarströnd 0-0,5 m Óverulegur halli 77,1 10 Lí lshá ar Gróinn bakki - rofinn 1-1,5 m Bra ur bakki 46,4 11 Ekkert eða mjög lí ð Malarströnd 0,5-1 m Miðlungs halli 159,7 12 Lí lshá ar Gróinn bakki - rofinn 0-0,5 m Óverulegur halli 333,3 Ljósmyndir sem sýna dæmi um bakkgerð og landbrot á kor 7. Gróinn bakki rofinn - mikið landbrot Malarströnd - lí ð eða ekkert landbrot Kort 7. Landbrot við austurströnd Kringilsárrana sunnan Hrauka skv. úttekt sumarið

14 3.6 Austurströnd Kringilsárrana norðan Syðri- Hrauka Syðsta svæði hefur lí ð breyst frá upphafi mælinga og landbrot þar óverulegt þó að á stu um köflum sé það skráð töluvert (tafla 7, kort 8). Þar hefur líka strandlínan færst innar, víðast hvar um minna en 1 m þó dæmi séu um allt að 6 m sem er þó hægar en þar sem verst er á öðrum svæðum. Tafla 7. Landbrot á austurströnd Kringilsárrana sunnan Hrauka skv. ú ekt sumarið Nr. línu Landbrot Bakkagerð Hæð bakka Halli Lengd m 1 Ekkert eða mjög lí ð Sandströnd m. gróðurbakka 0-0,5 m Lí ll halli 51,3 2 Lí lshá ar Gróinn bakki - rofinn 1-1,5 m Bra ur bakki 32,6 3 Lí lshá ar Malarströnd 0-0,5 m Óverulegur halli 157,1 4 Lí lshá ar Gróinn bakki - rofinn 0-0,5 m Bra ur bakki 102,4 5 Töluvert Gróinn bakki - rofinn 0,5-1 m Lí ll halli 69,1 6 Ekkert eða mjög lí ð Sandströnd m. gróðurbakka 0-0,5 m Óverulegur halli 108,9 7 Lí lshá ar Gróinn bakki - rofinn 0-0,5 m Miðlungs halli 39,6 8 Ekkert eða mjög lí ð Sandströnd m. gróðurbakka 0-0,5 m Óverulegur halli 140,8 9 Lí lshá ar Gróinn bakki - rofinn 1-1,5 m Bra ur bakki 123,5 10 Ekkert eða mjög lí ð Sandströnd m. gróðurbakka 0-0,5 m Óverulegur halli 133,5 11 Ekkert eða mjög lí ð Gróinn bakki - rofinn 0-0,5 m Bra ur bakki 182,2 12 Töluvert Gróinn bakki - rofinn 0,5-1 m Bra ur bakki 40,4 13 Ekkert eða mjög lí ð Gróinn bakki - rofinn 0,5-1 m Bra ur bakki 53,1 14 Töluvert Gróinn bakki - rofinn 1-1,5 m Bra ur bakki 89,8 15 Lí lshá ar Gróinn bakki - rofinn 1-1,5 m Bra ur bakki 93,8 16 Ekkert eða mjög lí ð Gróinn bakki - rofinn 1-1,5 m Bra ur bakki 31,7 17 Lí lshá ar Gróinn bakki - rofinn 0-0,5 m Miðlungs halli 128,2 18 Lí lshá ar Gróinn bakki - rofinn 1-1,5 m Bra ur bakki 177,4 Ljósmyndir sem sýna dæmi um bakkgerð og landbrot á kor 8. Sandströnd m. Gróðurbakka - lí ð eða ekkert landbrot Gróinn bakki rofinn - töluvert landbrot 12

15 Kort 8. Landbrot við austurströnd Kringilsárrana norðan Syðri - Hrauka skv. ú ekt sumarið

16 4. Samantekt Landgræðsla ríkisins hefur annast ú ekt á landbro við strönd Kringilsárrana fyrir Landsvirkjun. Ú ek n byggir á flokkunarkerfi sem leggur mat á gerð bakkanna og hæ u á rofi á þeim þ.e. virkni landbrots. Ú ek n segir því l um ástand bakka hverju sinni en ekki brey ngar milli ára s.s. hraða landbrots. Slíkar upplýsingar má hins vegar fá með því að bera saman gögn frá mismunandi ma. Í ár var Landgræðslan að gera ú ekt á landbro í Kringilsárrana í órða sinn en síðastliðin þrjú ár þ.e hefur strandlínan verið GPS mæld með 0,5 m nákvæmni. Í fyrstu ú ek nni, 2013 var strandlínan GPS mæld með 3-5 m nákvæmni og þau gögn eru því ekki alveg sambærileg en samanburður á mælingum milli áranna ben þó l hraðfara landbrots og nokkuð mikilla brey nga á strandlínu Hálslóns vegna þess. Mælingar ársins 2016 sýndu mun hægara landbrot en verið hafði á milli áranna 2013 og Ástæður þessa eru líklega þær að Hálslón fyll st seint haus ð 2015 og að ðafar var hagstæ e ir að lónið fyll st. Mælingar ársins 2017 sýna hins vegar fram á hraðfara landbrot frá haus nu 2016 en þá fyll st lónið mjög snemma, var komið á yfirfall 19. ágúst auk þess sem veðurfar var óhagstæ, ðar sunnaná r með öldugangi samfara hárri vatnsstöðu lónsins. Á þeim þremur stöðum þar sem landbrot hefur mælst hvað mest í öllum ú ektum Landgræðslunnar varð hraðfara landbrot haus ð 2016 jafnvel meira en það landbrot sem varð á milli áranna 2013 og Kort 9-11 af þessum svæðum sýna hvernig landbro ð hefur þróast á milli áranna 2015, 2016 og Í ár fór Hálslón einnig mjög snemma á yfirfall eða um miðjan ágúst og í september var met slegið í yfirfallsrennsli við Hálslón (Landsvirkjun 2017). Nú í lok október er lónið enn mjög nálægt yfirfallshæð og ekki farið að leggja og því líklegt að landbrot sé umtalsvert. Í ljósi þess og þeirra niðurstaðna sem hér eru kynntar er það mat Landgræðslunnar að áfram verði að fylgjast vel með framvindu landbrots í Kringilsárrana og þá einkum með þeim svæðum sem sýnd eru á kortum Kort 9. Samanburður á mældu landbro áranna nyrst á odda Kringilsárrana. 14

17 Kort 10. Samanburður á mældu landbro áranna við austurströndina norðan Hrauka. Kort 11. Samanburður á mældu landbro áranna sunnan Hrauka. 15

18 5. Heimildir Elín Fjóla Þórarinsdó r og Sigurjón Einarsson (2012). Skráning á landbro á bökkum Lagarfljóts og Jökulsár í Fljótsdal. Landgræðsla ríkisins Lr2012/21. LV Sigurjón Einarssons (2014). Skráning á landbro á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana. Landgræðsla ríkisins Lr2013/15. LV Sigurjón Einarssons (2015). Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana. Ú ekt Landgræðsla ríkisins Lr2015/22. LV Sigurjón Einarsson og Elín Fjóla Þórarinsdó r (2016). Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana. Ú ekt Landgræðsla ríkisins Lr2016/31. LV Landsvirkjun (2017). h ps:// olmidlatorg/fre r/fre /ollmidlunarlon-full-i-upphafi-nys-vatnsars/ 16

19 MINNISBLAÐ SKJALALYKILL MIN V01-KRI-2017 VERKHEITI Fljótsdalsstöð - ýmis verkefni DAGS. VERKKAUPI Landsvirkjun SENDANDI Jón Haukur Steingrímsson DREIFING Helgi Jóhannesson (Landsvirkjun) Árni Óðinsson (Landsvirkjun) MÁLEFNI Jarðfræðirannsóknir og mælingar á Kringilsárrana 2017 Inngangur Landsvirkjun hefur staðið fyrir vöktun á landbroti, rofi og almennu ástandi bakka við Hálslón í samstarfi við sérfræðinga Landgræðslunnar og fleiri aðila. Verkfræðistofa Austurlands / Efla hefur séð um ýmsar landmælingar í tengslum við það verkefni. Tilgangur vöktunarinnar er meðal annars að afla gagna til að sjá fyrir um væntanlegt landbrot og þá að meta mögulegar aðgerðir til varnar slíku rofi eftir því sem við á. Á afmörkuðu svæði (svæði 5.) á vesturbakka lónsins hefur myndast mjög sýnilegur rofbakki sem gengið hefur hratt á, en á sama tíma hafa klapparkollar verið að koma upp ofarlega í fjörunni við lónið. Því hefur vaknað sú spurning hvor hægt væri að kortleggja og mæla þessa klapparkolla inn, til að sjá fyrir um hvort von sé til þess að umrætt rof muni á næstu árum stöðvast þar sem klöppin kemur upp úr lónstæðinu. Því var meginmarkmið þessarar rannsóknar að kortleggja yfirborð klappar í efstu lónmörkum. Mælingar og rannsóknir Þann 4. og 5. júlí 2017 unnu Jón Haukur Steingrímsson og Jana Janicková að jarðfræðirannsóknum og landmælingum á svæðinu. Miðað var við að kortleggja rúmlega 1 km langt svæði á vesturbakka Hálslóns milli sniða sem nefnd hafa verið Vestur 15 og Vestur 16 í fyrri skýrslum og greinargerðum, sjá meðal annars teikningu frá Verkfræðistofu Austurlands Rofbakkinn var mældur inn á m löngum kafla og á sama svæði voru klapparkollar kortlagðir og mældir inn í hæð. Þá var þykkt lausra setlaga mæld út frá þekktum klapparkollum með því að slá niður 16 mm stálstöng, það var einnig gert í lækjardrögum og farvegum sem liggja upp í landið frá núverandi rofbakka. Skemmst er frá að segja að klapparkollar á yfirborði finnast nánast yfir allt svæðið. Þeir eru sýndir á meðfylgjandi teikningu, þar sem þeir eru greindir sem jökulberg, basalt eða móberg. Móbergið er víðast túff eða túffbreksía, en syðst á svæðinu er bólstraberg og kubbaberg í nokkurskonar stuðlarósum. Laust efni á yfirborði í efri fjörumörkum ber mikinn keim af því efni sem þar er undir, þar sem frostveðrun myndar nokkurs konar kápu úr einsleitu efni sem er í ágætu samræmi við þá berggerð sem vænta má undir slíkri veðrunarkápu. 1/1

20 Auk þess að mæla inn sjálfan rofbakkann, voru þau tvö snið sem eru á rannsóknarsvæðinu endurmæld, þ.e. Vestur 15 og 16, auk þess sem nú var dýpi á klöpp mælt sérstaklega til viðbótar við fyrri skráningar. Þá var bætt við tveimur sniðum til viðbótar þar á milli og eru þau nefnd 15A og 15B. Úrvinnsla og niðurstöður Á meðfylgjandi teikningum eru allir skráðir klapparpunktar á yfirborði merktir inn með berggerð. Því til viðbótar eru fjöldi punkta þar sem lega klapparinnar er mæld undir jarðvegshulu sem ekki eru sýndir á teikningunni, en þeir punktar eru notaðir ásamt yfirborðspunktum til að reikna út legu klapparinnar. Þannig er búið að draga upp hæðarlínur klappar frá um 623 m.y.s. að 628 m.y.s. Nyrst á svæðinu er jökulberg áberandi á yfirborði, undir því er basaltlag, en á syðri helmingi svæðisins eru móbergsmyndanir orðnar ráðandi. Til að meta rofhraða síðustu þriggja ára hefur brúnin frá 2017 verið borin saman við brúnina eins og hún mældist árið Rofið er metið eftir flatarmáli, en til einföldunar er því flatarmáli dreift yfir viðkomandi svæði og þá birt sem roflengd í m að meðaltali. Fljótlega varð ljóst að töluverður munur virtist vera á rofhraða og ástandi bakkans eftir svæðinu endilöngu. Svæðinu var því skipt upp í þrjá hluta, A, B og C. Nyrst er svæði A sem er 453 m langt, þar virðist rofið vera að ná nokkurs konar jafnvægi, syðst er svæði C þar sem rofið á nokkuð í land til að ná jafnvægi, en á milli þessara svæða eru einhvers konar millibilsástand, það svæði er þá merkt B. Til einföldunar hefur verið valið að teikna upp hæðarlínu klappar í 626 m.y.s. sem nokkurs konar viðmiðunarlínu til að meta rofhraða og mögulegt jafnvægisástand í framtíðinni. Á svæði A hefur rofhraði síðustu 3 ára verið um 1,5 m að meðaltali (0,5 m/ár). Þar virðist neðri brún rofbakkans vera að ná jafnvægi við hæðarlegu klapparinnar sem liggur á milli 626 og 627 m.y.s. Á þessu svæði liggur núverandi brún, sýnd með ljósbrúnni línu á meðfylgjandi teikningu, öll ofan við 626 m.y.s. hæðarlínu klappar. Roflengd mæld frá 626 m.y.s. klapparlínu er að meðaltali 4,7 m. Af þessu má sjá að það hægir verulega á rofhraðanum þegar komið er að 626 línunni, en langtímajafnvægi rofbakkans mun væntanlega liggja við klapparhæð 627 m.y.s. Á svæði B hefur rofhraðinn verið umtalsvert meiri síðastliðin 3 ár, eða um 4,4 að meðaltali (1,5 m/ár). Þar liggur núverandi rofbakki (ljósbrúna línan) sitt hvoru megin við 626 m.y.s. klapparlínuna. Á um 43% af svæðinu er rofbakkinn ofan við 626 línuna. Samanborið við svæði A má gera ráð fyrir að allur bakkinn sem nú liggur neðan við 626 línuna muni brotna af, það eru um 5,4 m. Það gæti gerst á næstu 3 4 árum. Eftir það mun væntanlega hægja verulega á rofhraðanum, en gera má ráð fyrir að um 5 m rofni til viðbótar á næstu 7 10 árum eftir það, upp að 626,5 m.y.s. klapparhæð. Langtímajafnvægi rofbakkans mun væntanlega liggja við klapparhæð 627 m.y.s. Á Svæði C hefur rofhraðinn verið mestur síðastliðin 3 ár. Þar hafa 7,8 m rofnað af bakkanum að meðaltali (2,6 m/ár), sem er fimmfalt meiri hraði en á svæði A. Þar eru um 10,3 m eftir inn að 626 klapparlínunni eins og hún er sýnd á meðfylgjandi teikningu. Eins og á svæði B verður að gera ráð fyrir að allt þetta svæði muni brotna af landinu á næstu 4 5 árum. Eftir það mun væntanlega hægja verulega á rofhraðanum, en landbrot heldur væntanlega áfram, eftir ár gæti klöpp í 626,5 m.y.s. verið kominn upp úr. Það mun taka lengri tíma að ná langtímajafnvægi við klapparhæð í 627 m.y.s. Af því svæði sem þessi rannsókn náði til er hægt að segja að um helmingur svæðisins sé að ná nokkurs konar jafnvægisástandi. Á hinum helmingnum mun landbrot halda áfram næstu 3 5 árin, en eftir það muni hægja verulega hratt á rofhraðanum, eftir því sem meira af klapparbotninum kemur upp úr lóninu. Landbrot mun engu að síður halda áfram, en rofhraðinn mun verða háðara aftaka atburðum á lóninu, þar sem saman fer há lónstaða 2/2

21 og sunnan eða suðaustan stormar. Vænta má að meirihluti svæðisins verði búinn að ná náttúrulegu jafnvægi eftir um 10 ár, en á nokkrum minni og afmarkaðari svæðum getið tekið allt að ár að ná jafnvægisástandi. MYND 1 Jökulrákað jökulberg norðan við snið 15, í rofbakkanum má sjá jökulruðning frá Nútíma. MYND 2 Blöðrótt og smástuðlað basalt í námunda við snið 15. 3/3

22 MYND 3 Bólstraberg skammt norðan við snið 16. MYND 4 Jökulrákaður kubbabergskollur við snið 16. 4/4

23 MYND 5 Samanvöðlaður jarðvegur gamlir hraukar við snið 15B. Þessi myndun er 1,5 km norðar en hinir eiginlegu Hraukar og sýna væntanlega jökulframrás sem er nokkru eldri en Hraukarnir. Þessi myndun skýrir ágætlega aukna þykkt á lífrænum jarðvegi á þessu svæði. 5/5

24

25

26

27

28

29

30

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Meðalmánaðardagsumferð 2009 Meðalmánaðardagsumferð 2009 Almennt Á meðfylgjandi stöplaritum gefur að líta, hvernig umferð um 74 staði/snið dreifist hlutfallslega eftir mánuðum yfir árið 2009. Í upphafi var ákveðið að velja alla talningarstaði,

Διαβάστε περισσότερα

Þriggja fasa útreikningar.

Þriggja fasa útreikningar. Þriggja asa útreikningar. Hér þurum við að byrja á því að skilgreina 4 hugtök. 1. Netspenna er spenna sem við mælum á milli tveggja asa.. Netstraumur er straumurinn í hverjum asaleiðara.. Fasaspenna er

Διαβάστε περισσότερα

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Bls. 1 Skýrsla nr. 2 (útgáfa 2) 12. janúar 2014 H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Höfundur: Andrés Þórarinsson Verkfræðistofan

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholt, Hveragerði, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 14 16. júlí 2015 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir janúar til

Διαβάστε περισσότερα

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 PREMIUM PRO-FIT 13 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 Kjarnfóður sem ætlað er að hámarka fitu,

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 15 16. júlí 2015 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir Reikniverkefni VII Sævar Öfjörð Magnússon 22. nóvember 25 8.3.4 Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir KAFLI 9.2 Pólar 2. stigs kerfa Í þessum kaa vinnum við með 2. stigs ker á forminu H(s) = ω 2 n. ()

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H 2 S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, 1. - 3. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 24 19. október 2016 H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 18 18. janúar 2016 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir árið 2015 Unnið

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 21 26. apríl 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 1 Skýrsla nr. 42 3. maí 2018 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Verknr.: 7-546763 Jórunn Harðardóttir Svava Björk Þorláksdóttir Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Unnið fyrir Landsvirkjun OS-2004/010 Apríl 2004 ISBN 9979-68-141-1 ORKUSTOFNUN

Διαβάστε περισσότερα

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík Greinargerð 44 Trausti Jónsson Sveiflur IV Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík VÍ-VS4 Reykjavík Mars 24 Árstíðasveifla ýmissa veðurþátta í háloftunum yfir Keflavík Inngangur Hér verður fjallað um

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 19 18. janúar 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 ORKUSTOFNUN Rannsóknasvið Verknr. 8 730 014 Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 Gunnar Þorbergsson Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur OS-2003-033 Júní 2003 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ

Διαβάστε περισσότερα

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands Hæðarkerfi og hæðirh Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands thorarinn@lmi.is Tilkoma hæðarkerfisinsh Nefnd til að fjalla um landmælingar lingar á Íslandi sett á fót t 1991 Sameiginlegt hæðarkerfi h fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga GunnarsdóttirNÁMSGAGNASTOFNUN Til nemenda Námsefnisflokkurinn 8 tíu er ætlaður nemendum í 8. 10. bekk. Grunnbókin 8 tíu 5 skiptist í átta meginkafla. Í hverjum kafla er

Διαβάστε περισσότερα

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS FÆÐSLSKIFSTOF FIÐNÐINS FOMÚL VEGN SVEINSÓFS Í FIÐNM Útgáfa SVEINSÓFSNEFND FIÐN STEKSTMS Fræðsuskrifstofa rafiðnaðarins Sveinsprófsnefnd sterkstraums FOMÚL FOMÚLTEXTI ρ Δ cosϕ I ρ Δ ρ Δ Spenna V I Straumur

Διαβάστε περισσότερα

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi LV-2010/010 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2007-2010 Undirtitill Ágúst 2010 EFNISYFIRLIT INNGANGUR... 5 AÐFERÐIR... 5 GAGNAÖFLUN OG SÝNATAKA... 5 NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA... 6 Mæling aðalefna í vatnssýnum

Διαβάστε περισσότερα

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Háskóli Íslands Helgi Tómasson Líkindafræði kafli 2-9 Berið saman við líkindafræðina í Newbold. Tilgangur líkindafræði í tölfræðinámsskeiði er að

Διαβάστε περισσότερα

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010 Hrefna Kristmannsdóttir Maí 2011 1 EFNISYFIRLIT AÐFERÐIR... 3 GAGNAÖFLUN OG SÝNATAKA... 4 NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA... 5 MÆLING SNEFILEFNA Í VATNSSÝNUM... 18 HLUTFALL

Διαβάστε περισσότερα

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009 Háskóli Íslands Vor 2009 Kennari: Vilhjálmur Þór Kjartansson Undirstöðuatriði RC-tengds magnara 28. apríl 2009 1 Magnari án forspennu Notuð var rás eins og á mynd 1. Við bárum saman uce og ube á sveiflusjá.

Διαβάστε περισσότερα

Menntaskólinn í Reykjavík

Menntaskólinn í Reykjavík Menntakólinn í Reykjaík Jólaróf 006, fötudaginn 5. de. kl. 9 0 Eðlifræði í 6.M og S náttúrufræðideild I Sör erkefnið er á 5 töluettu blaðíðu. Leyfileg hjálargögn eru hjálagt forúlublað og aareiknir. otaðu

Διαβάστε περισσότερα

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Διαβάστε περισσότερα

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur LAN 203G & STÆ209G Anna Helga Jónsdóttir Sigrún Helga Lund Háskóli Íslands Anna Helga og Sigrún Helga (HÍ) Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur 1 / 27 Helstu atriði:

Διαβάστε περισσότερα

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 Hrefna Kristmannsdóttir og Helga Rakel Guðrúnardóttir Desember 2009 Efnisyfirlit INNGANGUR... 2 AÐFERÐIR...

Διαβάστε περισσότερα

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Kaplan Meier og Cox Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Tími að atburði í heilbrigðisvísindum Í heilbrigðisvísindum er útkoman

Διαβάστε περισσότερα

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T Fyrir x(t) = u(t) þá fáum við lim t y(t) = lim t tu(t) = sem er óstöðugt. (oft er gott að skoða hvort impúlssvörunin sé alsamleitin, ef svo er, þá er kerð stöðugt). Tímaóháð Ker er tímaóháð ef það kemur

Διαβάστε περισσότερα

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ S I S Menntakólinn Dæi 5. frh. - 5.3 R E Y K SIGILLUM J A V SCHOLÆ I C E N í Reykjavík 5. frh. d P W tog t 9,4kJ 0 0, 47kW Eðlifræði Kafli 5 - Vinna og orkuvarðveila Óleyt dæi 5. nóveber 006 Kritján Þór

Διαβάστε περισσότερα

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins Rit LbhÍ nr. 110 Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára á frjósemi áagreining á gagnasafni Hestbúsins 2002-2013 Jóhannes Sveinbjörnsson Emma Eyþórsdóttir Eyjólfur K. Örnólfsson 2018 Rit LbhÍ nr.

Διαβάστε περισσότερα

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur: Grænt bókhald 2008. Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: 437-1318 Vefpóstur: ssv@ssv.is EFNISYFIRLIT Yfirlýsing og áritun stjórnar... 2 Áritun endurskoðenda... 3 Starfsleyfi... 4

Διαβάστε περισσότερα

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur: Grænt bókhald 2007. Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: 437-1318 Vefpóstur: ssv@ssv.is Sorpurðun Vesturlands hf. Grænt bókhald 2007 Yfirlýsing og áritun stjórnar Sorpurðun Vesturlands

Διαβάστε περισσότερα

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3) 1 2 Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki Fjöldi hliðrænna tækja byggir á því að rafsegulsvið myndast umhverfis leiðara með rafstraumi. Við það færist vísir: Með víxlverkun síseguls og segulsviðs umhverfis

Διαβάστε περισσότερα

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 2018-41 ISSN 2298-9137 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Rannsóknir á lífríki Djúpavatns og nálægra tjarna á Dynjandisheiði Sigurður Már Einarsson, Jón S. Ólafsson og

Διαβάστε περισσότερα

Siglufjörður Annáll snjóflóða til vorsins 2001

Siglufjörður Annáll snjóflóða til vorsins 2001 Greinargerð 01016 Harpa Grímsdóttir Þorsteinn Sæmundsson Starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands Siglufjörður Annáll snjóflóða til vorsins 2001 VÍ-ÚR08 Reykjavík Júlí 2001 Efnisyfirlit MYNDASKRÁ...2

Διαβάστε περισσότερα

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996 Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996 Efnisyfirlit Formáli...3 Inngangur...4 Niðurstöður...5 Kynjaskipting í forystu

Διαβάστε περισσότερα

Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001

Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001 Verknr.: 8-610651 Steinunn Hauksdóttir Grímur Björnsson Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001 Unnið fyrir Hitaveitu Hríseyjar OS-2002/062 Desember 2002 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ

Διαβάστε περισσότερα

Stillingar loftræsikerfa

Stillingar loftræsikerfa Stillingar loftræsikerfa Apríl 009 Stillingar loftræsikerfa Höfundar: og Útgefandi: IÐAN fræðslusetur ehf IÐAN fræðslusetur Skúlatúni 105 Reykjavík Fyrsta útgáfa 004 Önnur útgáfa 008 Þriðja útgáfa 009

Διαβάστε περισσότερα

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT Ágúst Jónsson Lokaverkefni í rafiðnfræði 2016 Höfundur: Ágúst Jónsson Kennitala:290174-4659 Leiðbeinandi: Lárus Einarsson Tækni- og verkfræðideild School of Science

Διαβάστε περισσότερα

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn? 4. kafli, dæmi og vör með útreikningum Skrifað út 9..4; :34 4. Maður ekur 7 km. Meðalhraðinn er 6 km/klt fyrtu 5 km og 75 km/klt íðutu 45 km. Hver er meðalhraðinn? S S Sv.: Hér þarf að reikna tímann fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

Veghönnunarreglur 03 Vegferill 3 Veghönnunarreglur 03 01.08.2010 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Διαβάστε περισσότερα

Mat á hættu vegna ofanflóða í Ísafjarðarbæ

Mat á hættu vegna ofanflóða í Ísafjarðarbæ Mat á hættu vegna ofanflóða í Ísafjarðarbæ Seljalandshverfi, Tunguskeið, Tungudalur, Dagverðardalur og Innri-Kirkjubólshlíð Greinargerð með hættumatskorti Hættumatsnefnd Ísafjarðarbæjar Apríl 2008 Forsíðumynd:

Διαβάστε περισσότερα

Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum

Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum Rit LbhÍ nr. 14 Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum Þóroddur Sveinsson 218 Rit LbhÍ nr. 14 ISSN 167-5785 978-9979-881-75-9 Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum Þóroddur Sveinsson Ágúst

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI DÝRALYFS PHENOLEPTIL 25 mg töflur handa hundum 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur Virk innihaldsefni mg Fenóbarbital 25 Hjálparefni: Sjá lista yfir öll hjálparefni

Διαβάστε περισσότερα

Heildarfjöldi búfjár í fyrra var nærri ein milljón

Heildarfjöldi búfjár í fyrra var nærri ein milljón 16 18 26 Lambakjöt eins og það gerist best 19. tölublað 2013 Fimmtudagur 3. október Blað nr. 404 19. árg. Upplag 65.000 Mynd / smh Töluverðar breytingar hafa orðið á búfjáreign Íslendinga frá árinu 1980:

Διαβάστε περισσότερα

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1) 2 Bylgjuaflfræði Eftir að de Broglie setti fram tilgátu sína og í ljós kom að hún átti við rök að styðjast var ljóst að finna þyrfti bylgjujöfnu sem þessar bylgjur hlíttu. Rafsegulbylgjur, hljóðbylgjur

Διαβάστε περισσότερα

Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Austurlandi XI. Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar RH

Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Austurlandi XI. Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar RH Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Austurlandi XI. Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar RH-5-214 Eydís Salome Eiríksdóttir 1, Sigurður Reynir Gíslason 1, Árni Snorrason 2,

Διαβάστε περισσότερα

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005 C Q T F Í Þeir félagar Ársæll TF3AO og Bjarni TF3GB tóku þátt í CQ WW RTTY keppninni vestur í Otradal hjá Þorvaldi TF4M. Sjá nánar í grein í blaðinu. Myndina tók Þorvaldur Stefánsson TF4M þessu blaði 5.

Διαβάστε περισσότερα

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Veghönnunarreglur 02 Þversnið 3 Veghönnunarreglur 02 10.01.2011 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Διαβάστε περισσότερα

FRÉTTABRÉF LANDMÆLINGA ÍSLANDS. Nr tbl., 18. árg., maí 2016

FRÉTTABRÉF LANDMÆLINGA ÍSLANDS. Nr tbl., 18. árg., maí 2016 FRÉTTABRÉF LANDMÆLINGA ÍSLANDS Nr. 38 2. tbl., 18. árg., maí 2016 Landmælingar Íslands 60 ára Stiklað á stóru í sögu Landmælinga Íslands Mælingar og kortagerð Dana á Íslandi Árið 1956 urðu Landmælingar

Διαβάστε περισσότερα

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn Miðvikudaginn 20. okóber 2010, kl. 08:20-09:50 Leyfileg hjálpargögn: reiknivél og ei A-blað með hverju sem er (innan marka heilbrigðrar skynsemi) á báðum hliðum.

Διαβάστε περισσότερα

Verkefnaskýrsla Rf 14-02

Verkefnaskýrsla Rf 14-02 Verkefnaskýrsla Rf 14-2 ÁGÚST 22 MENGUNARVÖKTUN Í LÍFRÍKI SJÁVAR VIÐ ÍSLAND 2-21 Eva Yngvadóttir Helga Halldórsdóttir Þuríður Ragnarsdóttir Elín Árnadóttir Titill / Title Mengunarvöktun í lífríki sjávar

Διαβάστε περισσότερα

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014 2014 Morpheus deild - eftir hádegi Háskólinn í Reykjavík 20. mars 2014 Verkefni 1 Á Milli Skrifið forrit sem les inn þrjár heiltölur a, b og c. Skrifið út Milli ef talan b er á milli a og c á talnalínunni.

Διαβάστε περισσότερα

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002 Verknr.: 8-610811 Magnús Ólafsson Steinunn Hauksdóttir Selfossveitur Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti Unnið fyrir Selfossveitur OS-2002/078

Διαβάστε περισσότερα

Span og orka í einfaldri segulrás

Span og orka í einfaldri segulrás Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 1 Span og orka í einfaldri segulrás Inductance and energy in a simple magnetic circuit Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 2 Lögmál Faradays spansegulviðnám Lögmál Faradays er hluti af

Διαβάστε περισσότερα

17. tölublað 2016 Fimmtudagur 8. september Blað nr árg. Upplag

17. tölublað 2016 Fimmtudagur 8. september Blað nr árg. Upplag 26-29 36-37 38-39 Fjár- og stóðréttir 2016 Kaldi á Árskógssandi 10 ára 17. tölublað 2016 Fimmtudagur 8. september Blað nr. 474 22. árg. Upplag 32.000 Mynd / Ólöf Hermannsdóttir. Umhverfisvísitala Yale-háskóla

Διαβάστε περισσότερα

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu Meistararitgerð í hagfræði Verðlagning langlífisáhættu Rafn Sigurðsson Hagfræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinendur: Helgi Tómasson, Birgir Hrafnkelsson Júní 2010 Útdráttur Í fyrri hluta verkefnisins er

Διαβάστε περισσότερα

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason BLDC mótorstýring Halldór Guðni Sigvaldason Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc 2014 Höfundur: Halldór Guðni Sigvaldason Kennitala: 201266-2979 Leiðbeinandi: Baldur Þorgilsson Tækni- og verkfræðideild

Διαβάστε περισσότερα

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda FYLGISEÐILL FYRIR PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda 1. HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Markaðsleyfishafi: Nafn: Le Vet B.V. Heimilisfang:

Διαβάστε περισσότερα

FOUCAULT þrír textar 2014

FOUCAULT þrír textar  2014 FOUCAULT þrír textar www.starafugl.is 2014 Inngangur: Listaverk er ekki hlutur, það er lífið Nanna Hlín Halldórsdóttir Núna þegar niðurnjörvaður prófessjónalismi er búinn að gelda svo margt fallegt er

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Rabeprazol Medical Valley 10 mg magasýruþolnar töflur Rabeprazol Medical Valley 20 mg magasýruþolnar töflur rabeprazolnatríum Lesið allan fylgiseðilinn vandlega

Διαβάστε περισσότερα

Lauf_P :26 Page 1 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001

Lauf_P :26 Page 1 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001 Laufblaðið Gefið út af: Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki LAUF Hátúni 10b 105 Reykjavík Sími: 551-4570 Bréfsími:

Διαβάστε περισσότερα

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna Hallgrímur H. Gunnarsson Inngangur SQL: SQL er declarative mál, segir bara hvað á að reikna, en ekki hvernig. Það er undir gagnasafnskerfinu komið að

Διαβάστε περισσότερα

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur: Grænt bókhald 2005. Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: 437-1318 Vefpóstur: ssv@ssv.is Sorpurðun Vesturlands hf. Grænt bókhald 2005 Yfirlýsing og áritun stjórnar Sorpurðun Vesturlands

Διαβάστε περισσότερα

Mat á hættu vegna ofanflóða í Ísafjarðarbæ

Mat á hættu vegna ofanflóða í Ísafjarðarbæ Mat á hættu vegna ofanflóða í Ísafjarðarbæ Ísafjörður og Hnífsdalur Greinargerð með hættumatskortum Hættumatsnefnd Ísafjarðarbæjar Apríl 2003 Inngangur Með bréfi dags. 20. mars 2001 skipaði umhverfisráðuneytið

Διαβάστε περισσότερα

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd. Intraplural fluid alveoli P atm = O mmhg P alv P ip = P alv = O mmhg Lung elastic recoil 4 mmhg Chest wall P ip = -4 mmhg að anda inn og út. útöndun án mikils krafts, þ.e. af ákveðnu hlutleysi, og getum

Διαβάστε περισσότερα

Kröflulína 3, 220 kv Mat á umhverfisáhrifum

Kröflulína 3, 220 kv Mat á umhverfisáhrifum Kröflulína 3, 220 kv Mat á umhverfisáhrifum Kröflulína 3, 220 kv Mat á umhverfisáhrifum Matsskýrsla Viðaukahefti Júlí 2017 Kröflulína 3, 220 kv Mat á umhverfisáhrifum VIÐAUKASKRÁ Viðauki 1 - Gróðurfar

Διαβάστε περισσότερα

Hættir eftir 47 ára starf fyrir íslenska bændur. 13. tölublað 2015 Fimmtudagur 9. júlí Blað nr árg. Upplag

Hættir eftir 47 ára starf fyrir íslenska bændur. 13. tölublað 2015 Fimmtudagur 9. júlí Blað nr árg. Upplag 16 Mjólkursamingurinn frá 2005 hefur elst illa 26 27 Hættir eftir 47 ára starf fyrir íslenska bændur 28 29 Bjartsýn á framtíðarhorfur í mjólkurframleiðslu 13. tölublað 2015 Fimmtudagur 9. júlí Blað nr.

Διαβάστε περισσότερα

REGLUGERÐ nr. 1077/2010

REGLUGERÐ nr. 1077/2010 REGLUGERÐ nr. 1077/2010. Sbr. rg.589/2011, gildist. 14. júní 2011, rg. 980/2013, gildist. 5. nóvember 2013, rg. 1181/2014, gildist. 23. desember 2014 og rg. 871/2015, gildist. 1. október 2015. I. KAFLI

Διαβάστε περισσότερα

Skútustaðahreppur, Mývatnssveit

Skútustaðahreppur, Mývatnssveit Skútustaðahreppur, Mývatnssveit 600269-1009 Hlíðavegi 6, 660 Mývatn Iceland s: 464-4163 f. 464-4363, netf. gudrunm@myv.is Skipulagsstofnun Laugavegur 166 150 Reykjavík Efni: Bréf Skipulagsstofnunar dags.

Διαβάστε περισσότερα

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út: Massajöfnunarkerfi Svokölluð jöfnunarkerfi eru notuð til að fylgjast með magni efnis þegar það fer í gegnum ferli. Slík kerfi eru útgáfur af lögmálinu um varðveislu massans. Einfaldasta jöfnunarkerfið

Διαβάστε περισσότερα

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA Flutningslínur Á formlegri ensku heita þær Transmission Lines Líka oft kallaðar Feeder lines Fæðilínur Flutningslínur, merkjaflutningslínur Flutningslína flytur afl (merki)

Διαβάστε περισσότερα

Fyrir að eða fyrir því að?

Fyrir að eða fyrir því að? Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska sem annað mál Fyrir að eða fyrir því að? Um fornöfn í forsetningarliðum sem innleiða setningar Ritgerð til BA-prófs í íslensku sem öðru máli Mirko Garofalo Kt.:

Διαβάστε περισσότερα

ÞÁTTTAKA Í FRÆÐSLU Á ÍSLANDI

ÞÁTTTAKA Í FRÆÐSLU Á ÍSLANDI ÞÁTTTAKA Í FRÆÐSLU Á ÍSLANDI NIÐURSTÖÐUR ÚR VINNUMARKAÐSRANNSÓKN HAGSTOFUNNAR 2003 Jón Torfi Jónasson Andrea Gerður Dofradóttir 2009 2009 Höfundar ISBN 978-9979-9847-9-5 Öll réttindi áskilin. Rit þetta

Διαβάστε περισσότερα

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s Kafli 1: Tímastuðull RC liður Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s Kafli 2: NTC, PTC, LDR, VDR viðnám Dæmi 2.1 A: Frá vinstri: NTC viðnám, VDR

Διαβάστε περισσότερα

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17), 4. FÉLAGARÉTTUR A. FÉLAGARÉTTUR 1. 31968 L 0151: Fyrsta tilskipun ráðsins 68/151/EBE frá 9. mars 1968 um samræmingu verndarráðstafana, sem ætlað er að vera jafngildar í bandalaginu og aðildarríki krefjast

Διαβάστε περισσότερα

Hitaveituhandbók Samorku

Hitaveituhandbók Samorku 1 Fjarhitun hf. Gísli Geir Jónsson Oddur B. Björnsson 7. Kafli Leiðbeiningar um lagningu pípna Uppfærður í Efnisyfirlit 2 7.1. MISMUNANDI GERÐIR HITAVEITULAGNA..................... 4 7.1.1. ALMENNT...................................

Διαβάστε περισσότερα

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM Lokaverkefni í byggingartæknifræði BSc 2014 Höfundur: Kennitala: 110981-3929 Torfi G.Sigurðsson Tækni- og verkfræðideild School of

Διαβάστε περισσότερα

FASTEIGNAMAT 2017 OKTÓBER 2016

FASTEIGNAMAT 2017 OKTÓBER 2016 FASTEIGNAMAT 2017 OKTÓBER 2016 Útgefandi: Þjóðskrá Íslands Borgartúni 21, 105 Reykjavík 1. prentun október 2016 Prentun: Pixel ehf Ritið er á vefsíðu Þjóðskrár Íslands ISSN 1670-8350 (prentuð útgáfa) ISSN

Διαβάστε περισσότερα

14, Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári

14, Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári 20 14, 24 25 26 16. tölublað 2015 Fimmtudagur 27. ágúst Blað nr. 449 21. árg. Upplag 32.000 Mynd / HKr. Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári hlutfallslega er mest selt af alifuglakjöti,

Διαβάστε περισσότερα

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8. Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013 2016/EES/05/42 frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat). SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Eradizol 20 mg magasýruþolnar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat). Hjálparefni með þekkta

Διαβάστε περισσότερα

20. tölublað 2017 Fimmtudagur 19. október Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is

20. tölublað 2017 Fimmtudagur 19. október Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is 16 22 23 50 51 Gæsaveiðin gengur vel Rökin fyrir verðtryggingunni eiga ekki við rök að styðjast Íslenska skyrið vann með glæsibrag 20. tölublað 2017 Fimmtudagur 19. október Blað nr. 501 23. árg. Upplag

Διαβάστε περισσότερα

Líkindi Skilgreining

Líkindi Skilgreining Líkindi Skilgreining Ω = útkomumengi = mengi allra hugsanlegra útkoma. Atburður er hlutmengi í Ω. Ω A Skilgreining: Atburðir A og B kallast sundurlægir (ósamræmanlegir) ef A B =. Ω A B Skilgreining: Líkindi

Διαβάστε περισσότερα

Ágrip á íslensku: Summary in English: OSPAR, AMAP, marine biosphere monitoring, inorganic trace elements, organochlorine compounds, cod, dab, mussel.

Ágrip á íslensku: Summary in English: OSPAR, AMAP, marine biosphere monitoring, inorganic trace elements, organochlorine compounds, cod, dab, mussel. Titill / Title Mengunarvöktun í sjó við Ísland 1996 og 1997 Monitoring of the marine biosphere around Iceland 1996 and 1997 Höfundar / Authors Eva Yngvadóttir, Helga Halldórsdóttir Skýrsla Rf /IFL report

Διαβάστε περισσότερα

Reglur um skoðun neysluveitna

Reglur um skoðun neysluveitna Reglur um skoðun neysluveitna 1 INNGANGUR Mannvirkjastofnun setur reglur um skoðun neysluveitna samkvæmt ákvæðum reglugerðar um raforkuvirki nr. 678/2009. Reglur um skoðun neysluveitna eru settar samkvæmt

Διαβάστε περισσότερα

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

Aðskilnaður breytistærða í rúmi Kai 9 Aðskinaður breytistærða í rúmi 9.1 Bygjujafna í skífu 2 u = c 2 2 u, x 2 + y 2 < a 2 t 2 js: u = 0, x 2 + y 2 = a 2 us: u u t=0 = ϕ, = ψ t=0 t 9.1) Geymum upphafsskiyrðin us) beitum aðskinaði breytistærða

Διαβάστε περισσότερα

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES GUÐMUNDUR EINARSSON Herkúles Prófbúðir April 8, 2014 1 / 52 OUTLINE 1 Grunnhugtök, einfaldar aðgerðir og innfeldi Grunnhugtök Innfeldi Jafna Línu

Διαβάστε περισσότερα

11. tölublað 2017 Fimmtudagur 8. júní Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is

11. tölublað 2017 Fimmtudagur 8. júní Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is 4 24 32 Lífrænn ís í Laugardalnum Hveragerði eignast sitt eigið brugghús Menningarveisla Sólheima 2017 11. tölublað 2017 Fimmtudagur 8. júní Blað nr. 492 23. árg. Upplag 32.000 Vefur: bbl.is Þremur tonnum

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Prevenar 13 stungulyf, dreifa. Samtengt bóluefni gegn pneumokokkum (13-gilt, aðsogað). 2. INNIHALDSLÝSING 1 skammtur (0.5 ml) inniheldur: Pneumokokkafjölsykrungur

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Padviram 600 mg/200 mg/245 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 600 mg af efavírenzi, 200 mg af emtrícítabíni og 245 mg

Διαβάστε περισσότερα

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19 Verkefnablað 7.35 Horfin aðgerðartákn Settu aðgerðartákn (+,, :, ) og sviga á rétta staði þannig að svörin verði rétt. Dæmi: 9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19 a 9 x 8 x 3 x 2 = 7 b 16 x 9 x 5 x 5 = 10

Διαβάστε περισσότερα

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing Kraftur (force) Ytri og innri kraftar. Við þurfum að beita miklum innri kröftum til mótvægis við ytri krafta og mikið álag á þessa innri krafta getur valdið vefjaskemmdum.

Διαβάστε περισσότερα

Hvað er astmi? Hvað gerist við astma?

Hvað er astmi? Hvað gerist við astma? Astmi og Íþróttir Hvað er astmi? Astmi er sjúkdómur í öndunarfærum sem getur öðru hverju truflað öndun við mismunandi aðstæður. Þetta stafar af bólguviðbrögðum í slímhimnum öndunarfæranna en þeir sem hafa

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Fenemal Meda 15 mg töflur. Fenemal Meda 50 mg töflur. Fenemal Meda 100 mg töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur phenobarbital 15 mg, 50 mg eða 100

Διαβάστε περισσότερα

Suðurnesjalína 2 milli Hamraness í Hafnarfirði og Rauðamels í Grindavíkurbæ. Tillaga að matsáætlun

Suðurnesjalína 2 milli Hamraness í Hafnarfirði og Rauðamels í Grindavíkurbæ. Tillaga að matsáætlun milli Hamraness í Hafnarfirði og Rauðamels í Grindavíkurbæ 16.4.2018 18010 Orðskýringar Byggingarbann Helgunarsvæði Jarðskaut Kerfisáætlun kv Launafl / raunafl Leiðari Línugötur Línustæði MVA MW Svæði

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Tracleer 62,5 mg filmuhúðaðar töflur Tracleer 125 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Tracleer 62,5 mg filmuhúðaðar töflur Hver filmuhúðuð tafla

Διαβάστε περισσότερα

Aðventufagnaður Grunnvíkingafélagsins

Aðventufagnaður Grunnvíkingafélagsins TUDORTUDOR RAFGEYMAR RAFGEYMAR MIKIÐ ÚRVAL - TRAUST OG GÓÐ ÞJÓNUSTA MIKIÐ ÚRVAL OG GÓÐ ÞJÓNUSTA TUDOR 35- TRAUST ÁR Á ÍSLANDI TUDOR 35 ÁR Á ÍSLANDI - 95Ah, 800 Amper - 30% meiri ræsikraftur - Alveg lokaðir

Διαβάστε περισσότερα

Uppbygging á Kársnesi Áhrif á umferð, hljóðvist og loftgæði. Desember Borgartún Reykjavík

Uppbygging á Kársnesi Áhrif á umferð, hljóðvist og loftgæði. Desember Borgartún Reykjavík Desember 2016 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 105 Reykjavík vso@vso.is 15186 S:\2015\15186\v\Greinagerð\Útgefin\15186_sk161216\15186_sk161216_Greinargerð.docx Desember 2016 Nr. útg. Dagsetning Unnið Yfirfarið

Διαβάστε περισσότερα

Þúsundþjalasmiður í háloftunum. Truflanir á raforkuflutningum á landsbyggðinni ýta undir kröfur um lagningu rafstrengja í jörð:

Þúsundþjalasmiður í háloftunum. Truflanir á raforkuflutningum á landsbyggðinni ýta undir kröfur um lagningu rafstrengja í jörð: 14 18 24-25 Líkjörar og snafsar úr íslensku hráefni Þúsundþjalasmiður í háloftunum Dýravelferð á Íslandi verði á stalli með svissneskum úrum 3. tölublað 2013 Fimmtudagur 7. febrúar Blað nr. 388 19. árg.

Διαβάστε περισσότερα