Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing

Μέγεθος: px
Εμφάνιση ξεκινά από τη σελίδα:

Download "Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing"

Transcript

1 Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing Kraftur (force) Ytri og innri kraftar. Við þurfum að beita miklum innri kröftum til mótvægis við ytri krafta og mikið álag á þessa innri krafta getur valdið vefjaskemmdum. => kraftur getur valdir þrýstingi sem svo getur valdið verkjum. Ytri kraftur er þyndarkraftur, umhverfi (skólatöskur, stóll), viðnámskraftur, núningskraftur Innri kraftur er t.d vöðvakraftur, eitthvað sem kemur innan frá okkur. Allar grunnhreyfingar eru snúningshreyfingar. Íhlutun iðjuþjálfa: Breyta kröftum minni verkir, bætt hreyfing eða líkamsstaða, aukin færni og starfsgeta. +10 N -10 N +10 N -10 N

2 Lögmál Newtons Tregðulögmál Newtons (law of inertia) Hlutur er kyrr eða hreyfist á jöfnum hraða nema á hann verki kraftur. Dæmi1 um manneskju í hjólastól. Þið eruð að aka stólnum og stoppið svo snögglega með handafli. Maðurinn í stólnum heldur áfram og það þarf kraft til að stöðva hjólastólinn. Dæmi 2 um mjaðmarflexion á göngu. Við þurfum flexora í mjöðm til að koma hreyfingu af stað. Hamstringsvöðvarnir bremsa hana svo af. Einfalt orðalag: Við þurfum kraft til að koma hlut á hreyfingu, breyta um stefnu eða hraða og til að stöðva hlut sem er á hreyfingu. Bolti => núningskraftur, loftmótstaða, þyngdarkraftur koma til með að stöðva boltann. Hröðunarlögmál Newtons (law of acceleration) Þegar ákveðnum krafti er beitt á mismunandi hluti þá hreyfast þeir á mismunandi máta. Hreyfingin er háð eiginleikum hlutar og að hve miklu leiti hann spornar gegn því að vera hreyfður. Þessi eiginleiki hlutar, sem spornar gegn hreyfingu, kallast tregða eða inertia. Á einföldu máli má segja að það þurfi meiri kraft til að hreyfa eða bremsa þungan hlut en léttan. Það þarf líka meiri kraft til að hreyfa ákveðinn massa hratt heldur en hægt. Hraði hlutar breytist í réttu hlutfalli við kraftinn sem að verkar á hann og í öfugu hlutfalli við massa hlutarins a = F/m. Dæmi: Einstaklingur með gifs eða spelku um handlegginn. Þar er auka þyngd sem gerir það að verkum að það er bæði erfiðara að koma hreyfingu af stað og stöðva hana. Því þarf að gæta að því að hafa þessa hluti sem léttasta. Ekki síst þar sem gifs eða spelka er á veikbyggðu fólki. F = m a, W = m g Klínískt er oft reynt að draga úr kröftum á líkama t.d. með því að minnka áhrif þyngdaraflsins. Það fæst með því að nota fatla, hreyfa á hálu og sléttu yfirborði eða framkvæma hreyfingu ofan í vatni. Meiri kraftur meiri hröðun Minni massi meiri hröðun. a = F/m F = m a Gagnvirknilögmál Newtons (law of action/reaction) Þegar hlutir snertast þá verka þeir á hvorn annan með jafn stórum en gagnstæðum kröftum. For every action there is an equal and opposite reaction. Kraftar vinna því oftast í pörum. Dæmi: Að halda 5 Newtona lóði í kyrrstöðu. Á meðan tveir hlutir snertast, þá verka þeir hvorn á annan með gagnstæðum og jafnmiklum krafti, á meðan hlutirnir eru kyrrir. Ef annar hluturinn er með meiri kraft, þá raskast jafnvægið og hreyfing verður.

3 Kraftar í jafnvægi: Summan í öllum kröftum í kerfinu er = 0, þá er jafnvægi. Ef einhver aukakraftur kemur til, þá raskast jafnvægið og það verður hreyfing (hröðun). => ef það er hreyfing í gangi, þá er ekki jafnvægi! Σ F = 0 jafnvægi Isometrisk, concentrisk og eccentrisk vöðvavinna. Ef bakkinn er kyrr => ísómetrísk vöðvavinna (í deltoid) => krafturinn í deltoid er jafnmikill og þyngdarkrafturinn. Ef bakkanum er lyft upp, þá verður concentrísk vöðvavinna í deltoid vöðvanum. Deltoid verður meiri en þyngdarkrafturinn og það sem á bakkanum er. Ef bakkinn sígur, þá verður eccentrísk vöðvavinna á deltoid => þyngdarkrafturinn og það sem er á bakkanum, yfirvinnur krafta deltoid vöðvans. Normal kraftur Allir kraftar skiptast upp í það að vera normal eða samsíða kraftar. Normal kraftur verkar hornrétt á ákveðið yfirborð, upp eða niður. Þyngdarkraftur í jörðu verka hornrétt á manninn, þegar maðurinn stendur hann togar manninn niður. Tog (tension) => það myndast togkraftur t.d á olnboga þegar togað er í hendi. Samþjöppun (compression) => ef vöðvar í kringum liði taka mikið á, þá veldur það samþjöppun. Bæði tog og samþjöppun eru kraftar sem eru inni í líkamanum líka, eru líka innri kraftar. Þessir kraftar geta valdið þrýstingi í liðum. Þeir sem eru með liðagikt þola illa tog og getur það brotið niður vefi í líkamanum. Teygjanleiki (elasticity) => hver vefur hefur ákveðin teygjanleikastuðul. Þegar tognar í liðum, þá eru ákveðin mörk sem teygjan heldur, og gerir liðnum kleift að fara í fyrri stöðu aftur. (vöðvar eru teygjanlegri en liðir). En ef farið er yfir leyfileg eða hreyfimörk liðsins eða vöðvans, þá verður tognun. Samsíða kraftur Samsíðakraftar virka þvert á yfirborð og er t.d. núningskraftur, sem er stærsti samsíða krafturinn eða samsíða kraftur. Líkaminn er ekki vel búinn til að taka á við núningskraft (núningur á húð) eða samsíða kraft (samsíða högg á bein).

4 Spenna (stress) Mikill þrýstingur eða stór krafur á lítinn yfirborðsflöt => mikill þrýstingur og vefir geta farið að brotna niður. Stór kraftur og stór yfirborðsflötur => lítill þrýstingur. P = F/A Spenna (stress) Samþjöppun (compression) Þrýstingur (pressure) Eining: N/m 2 => Newton á fermetra, einnig pascal. Innri kraftar Innri kraftar eru myndaðir af vefjunum inni í líkamanum. Stærð => í insertio er upphafspunktur kraftsins, og hann fer í sömu stefnu og vöðvinn liggur. Stefna Mismunandi vöðvavinna => Þessir kraftar fara alltaf í sömu átt, hvort sem um er að ræða isometriska, concentríska eða eccentríska vöðvavinnu. Kraftamyndir Pectoralis major vöðvinn vinnur ekki beinni línu, en heildarkrafturinn er samt í ákveðna átt (horizonal - adduction og abduction). Þegar vöðvinn tekur á, til að vinna á móti þyngdarkrafti hlutar, þá verður samþjöppun í liðnum, sem mynda þá ákveðna krafta. Þættir sem ráða magni vöðvakrafts. Sjá box 4-2, bls 39. Því stærri sem vöðvinn er, því sterkari er hann. Í fáum orðum má segja að hver vöðvi hefur kraft sem svarar 100 N/cm 2, eða 10 kg/cm 2. Þættir sem ráða hreyfimörkum (excursion) vöðva. Sjá box 4-3, bls 39. -hvar vöðvarnir eru staddir í hreyfiferlinu. T.d. Munur á fusiform og pennate vöðvum => fusiform vöðvarnir liggja beint niður, en pennate vöðvarnir liggja á ská. Active insufficiency => þegar búið er að kreppa vöðva sem fer yfir mörg liðamót. Það þarf að stabilera ein liðamót svo hin geta unnið sem best. Passive insufficiency => antagonsitar eru komnir í það strekta stöðu, að agonistar ná ekki að mynda hreyfingu. Vöðvaþræðir sem ekki eru nógu langir, stöðva þá hreyfinguna. fusiform pennate

5 Samsetning krafta (composition) Hreyfingar mannslíkamans: Oftast margir kraftar samtímis að verki. Summukraftur = resultant force => margir kraftar sem vinna saman eru teknir og laggðir saman og úr verður heildarkraftur sem lýsir hreyfingunni og kraftinum sem verður. Summukraftur ræður hreyfingu. Einfaldasti krafturinn (eða kraftakerfi) sem getur haft sömu áhrif og margir kraftar sem vinna saman. R = Σ F => summan af öllum kröftum sem verka. Myndrænt eða stærðfræði. FORCE RESOLUTION Samsíða kraftar (parallel) Kraftar sem mynda horn hver við annan (angular) Hornafræði! Summukraftur => miðlínan (þessi svarta) fer niður þar til jafnvægi næst milli samsíða og normal krafts. Fv Fh Samlagning krafta (innri og ytri) Samsíða kraftar (parallel forces) Samlagning krafta (innri og ytri) Útreikningur á innri vöðvakrafti: + 23 M H = 0,25 kg F H = 2,5 N M G = 0,5 kg F G = 5 N F = 0 => jafnvægi Hamborgari og glas - - F H + F g + F B = (-2,5) + (-5) + F B = 0 F B = 0 + 2,5 + 5 F B = 7,5 Samlagning krafta (innri og ytri) Concurrent kraftar. Verka á sama punkt en koma úr ólíkum áttum. Hornaföll og regla Pythagoresar. 125 N 125 N 257 N 225 N 225 N A 2 + B 2 = C = = C 2 = => C = C = 257 N

6 Teikna inn á hlutfallslega stærð og stefnu kraftanna við mismunandi vöðvavinnu: Að brjóta krafta upp í frumeindir. resultant force. Hornaföll bls Algengar jöfnur í lífaflfræði bls A ) Concentrískur vöðvasamdráttur => vöðvinn spennist og styttist og vöðvakrafturinn verður meiri en mótstaðan. Fjarlægðin milli insertio og origio vöðvan styttist. B) Ísometriskur vöðvasamdráttur => vöðvinn spennist, en það verður engin hreyfing vegna þess að vöðvakraftur og mótstaðan er jafn stór. Fjarlægðin milli origio og insertio er háð því í hvaða stellingu vöðvinn er?? C) Eccentrískur vöðvasamdráttur => vöðvinn spennist og lengist og mótstaðan verður meiri en vöðvakrafturinn. Fjarlægðin milli insertio og origio lengist.

7 Markmið og prófspurningar úr 4 kafla: Gefið dæmi um hin þrjú lögmál Newtons. Tregðulögmál Newtons (law of inertia) Hlutur er kyrr eða hreyfist á jöfnum hraða nema á hann verki kraftur. Dæmi: manneskja í hjólastól. Þið eruð að aka stólnum og stoppið svo snögglega með handafli. Maðurinn í stólnum heldur áfram og það þarf kraft til að stöðva hjólastólinn. Hröðunarlögmál Newtons (law of acceleration) það þarf meiri kraft til að hreyfa eða bremsa þungan hlut en léttan. Það þarf líka meiri kraft til að hreyfa ákveðinn massa hratt heldur en hægt. Dæmi: Einstaklingur með gifs eða spelku um handlegginn. Þar er auka þyngd sem gerir það að verkum að það er bæði erfiðara að koma hreyfingu af stað og stöðva hana. Því þarf að gæta að því að hafa þessa hluti sem léttasta. Ekki síst þar sem gifs eða spelka er á veikbyggðu fólki Gagnvirknilögmál Newtons (law of action/reaction) Þegar hlutir snertast þá verka þeir á hvorn annan með jafn stórum en gagnstæðum kröftum. Dæmi: Að halda handlóðum í kyrrstöðu. Hvað er lífaflfræði og lífaflfræðileg greining? Lífaflfræði er fræði sem fjallar um krafta (force) og áhrif þeirra á líkamann. Lífaflfræðileg greining => greina líkamsstöðu og hreyfingar út frá kröftum. Lýst hvernig kraftar, sem verka á manneskju sem situr í stól (í hvíld), eru í jafnvægi. Summan í öllum kröftum í kerfinu er = 0, þá er jafnvægi. Ef einhver aukakraftur kemur til, þá raskast jafnvægið og það verður hreyfing. 6o kg manneskja sem situr í stól gefur kraft upp á 600 N niður á við. Stóllinn gefur sama kraft á móti til þess að halda manneskjunni í jafnvægi. Gert grein fyrir hvað verður um origio og insertio flexor vöðva þegar utanaðkomandi kraftur togar liðamótin sem vöðvinn liggur yfir í extension. Þegar utanaðkomandi kraftur togar í liðamót og extenderar þann lið, tökum sem dæmi olnbogalið, þá lengist vöðvinn, biceps brachii, insertio, sem er á radius, færist fjær origio, sem er á scapulunni. Ef togað er of fast, getur vöðvinn tognað, og þá verður skemmd á vefjunum inni í vöðvanum.

8 Sýnt dæmi um þrjár mismundandi tegundir af vöðvasamdrætti og borið saman hvernig fjarlægð milli origio og insertio vöðva breytist við mismunandi tegundir vöðvasamdráttar. Innri kraftar eru myndaðir af vefjunum inni í líkamanum. Í insertio er upphafspunktur kraftsins, og hann fer í sömu stefnu og vöðvinn liggur. Ísometriskur vöðvasamdráttur => vöðvinn spennist, en það verður engin hreyfing vegna þess að vöðvakraftur og mótstaðan er jafn stór. Fjarlægðin milli origio og insertio er háð því í hvaða stellingu vöðvinn er?? Concentrískur vöðvasamdráttur => vöðvinn spennist og styttist og vöðvakrafturinn verður meiri en mótstaðan. Fjarlægðin milli insertio og origio vöðvan styttist. Eccentrískur vöðvasamdráttur => vöðvinn spennist og lengist og mótstaðan verður meiri en vöðvakrafturinn. Fjarlægðin milli insertio og origio lengist. Lýst áhrifum hreyfimarka (excursion) vöðva á styrk hans í concentriskum samdrætti. Vöðvakraftur sem að vöðvi getur myndað í einum hamarks vöðvasamdrætti er háður lengd vöðvan (excursion) vöðvans í upphafi samdráttarins (bls 51). Lengd vöðvans ákvarðar hversu vel actin og myosin moliculin í vöðvanum ná að tengjast. Lýst áhrifum hreyfimarka Hvað getur vöðvinn lengst mikið og hvað getur hann styst mikið. Skiptir máli að vöðvinn sé ekki of langur og ekki of stuttur, svo myosinið og actinið ná að tengjas sem best Ef of langur eru actin og myosin of langt frá hvor öðrum og ná ekki að tengjast vel - eins ef vöðvar ná yfir fleiri en ein liðamót. Ef við teygjum á öllum liðamótunum, þá veikjum við vöðvann, actin og myosin ná rétt saman. Ef það er of stutt á milli moleculanna, þá ná mólekúlin heldur ekki að tengjast vel, og hreyfingin verður ekki eins markviss. Það skiptir máli hvar vöðvarnir eru staddir í hreyfiferlinu. T.d. Munur á fusiform og pennate vöðvum => fusiform vöðvarnir liggja beint niður, en pennate vöðvarnir liggja á ská. Active insufficiency => þegar búið er að kreppa vöðva sem fer yfir mörg liðamót. Það þarf að stabilera ein liðamót svo hin geta unnið sem best. Passive insufficiency => antagonsitar eru komnir í það strekta stöðu, að agonistar ná ekki að mynda hreyfingu. Vöðvaþræðir sem ekki eru nógu langir, stöðva þá hreyfinguna.

9 Active og passive insufficiency Active insufficiency => er þegar vöðvinn styttist of mikið, þ.e. það verður of stutt bil á milli actin og myosin filamentana til þess að þeir virki eins og þeir eigi að gera. Á myndinni fyrir ofan, veldur flexion í hné, ásamt extension í mjöðm því að hamstrings vöðvahópurinn styttist, og á vöðvinn því erfiðara að mynda spennu og starfa eðlilega. Það eru agonistarnir sem valda active insufficiency Passive insufficiency => er þegar vöðvinn lengist of mikið, þ.e það teygist mikið á vöðvanum. Það verður því of mikið bil milli actin og myosin filamentana, svo vöðvinn virkar ekki sem skyldi. Á myndinni fyrir ofan er mjöðmin komin í flexion og hnéð í extension, og því hefur teygst mikið á hamstrings vöðvahópnum. Hamstrings eru hérna antagonistar þeirra vöðva sem sjá um að flektera mjöðm sem balda passive insufficiensy Active insufficiensy Passive insufficiensy Skilgreint og borið saman stærð krafts, stefnu hreyfikrafts og stefnu vöðva (innri) krafts. Innri kraftar eru myndaðir af vefjunum inni í líkamanum. Stærð krafts => kraftur vöðva er í samræmi við lengd og stærð vöðvans. Því lengri sem vöðvinn er, því sterkari er hann. Krafturinn fer einnig eftir því hversu margar virkir vöðvaþræðir eru í vöðvanum. Stefna hreyfikrafts => hreyfikraftar fara alltaf í sömu áttina og vöðvinn liggur, þ.e. frá festu vöðvans (insertio) til upptaka hans (origio), hvort sem um er að ræða isometriska, concentríska eða eccentríska vöðvavinnu. En þetta gerist aðeins ef vöðvinn er stabiliseraður, heldur við, eykur stöðugleika. Á myndinni má sjá brachialis vöðvann toga (flexera) lóð að öxlinni, sem er stabiliseruð af scapular vöðvum. Insertio færist nær origio. Stefna vöðva => Kraftur vöðvans fer einnig eftir því í hvaða átt trefjarnar í vöðvunum vinna. Pectoralis vöðvinn hefur lögun eins og tigull, og vöðvaþræðirnir vinna ekki allir í sömu átt.

10 Nefnt og lýst stuttlega mismunandi tegundum af ytri kröftum sem gert er grein fyrir í kafla 3 í kennslubókinni. Ytri kraftar: geta verið núningskraftar, þyngdarkraftar, viðnámskraftar, loftþrýstingur, þungi osfrv. Þyngdarkraftur, vindur, núningur... Ytri kraftar geta síðan flokkast sem shear og/eða normal. Ytri kraftar geta líka valdið stress, strain eða pressure (N/m2) Það má taka alla þessa krafta og brjóta þá upp í normal kraft og samsíða kraft. Þeir eru samt hlutar af innri kröftum líka. Útskýrt afhverju talað er um hreyfimörk (excursion) vöðva tengt hreyfanleika liðamóta. Sérhver hreyfing um liðamót krefst þess að vöðvafrumur styttist. Því meira sem liðamót geta hreyfst (hreyfanleiki liðamóta) því stærri þurfa hreyfimörk vöðvans að vera ( Sjá active and passive muscle excursion box 4-3, bls 51). Vöðvi sem liggur yfir marga liði getur auðveldlega lent í því að hreyfimörk hans duga ekki til að hreyfa alla liðina á sama tíma (excursion requirement is too large). Þegar virk hreyfimörk (active muscle excursion) vöðva duga ekki til að hreyfa þá liði sem þeir stjórna í gegnum fullan feril kallast það active insufficiency (bls. 52). Passive insufficiency verður þegar antagonistar geta ekki gefið næginlega eftir (lengjast ekki nóg) til að agonisti geti hreyft liðamótin sem skyldi. Active insufficiency á því við um agonsita í hreyfingu. Passive insufficiency á við um antagonista. Hreyfing er samspil vöðva og liðamóta. Stór hreyfimörk => geta hreyft sig mikið á allan hátt. Vöðvi yfir of mörg liðamót => active insufficiency. => quadriceps femoris (rectus femoris) flexorar mjöðm og extenderar hné. Ef hnéð er rétt, þá er rectus vöðvinn aflausari en þegar hnéð er bogið. Active insuffiency. Gerist samt ekki oft í daglega lífinu. Passive => til að rectus geti flekterað mjöðm og extendera hné, þá þurfa antagonistar að gefa eftir hinum megin (extenderar í mjöðm og flekterar í hné). Greint á milli þess sem ákvarðar vöðvakraft og hreyfimörk vöðva. Kraftur => hversu margar vöðvafrumur eru myndaðar, hversu mikill kraftur Hreyfimörk => hversu stóra breydd vöðvinn hefur til þess að styttast og lengjast => hversu langir vöðvarnir eru. hvernig er stefna vöðvaþráðanna. Vöðvakraftur: Fjöldi virkjaðra vöðvaþráða þverskurðarflatarmál vöðva + Vöðvalengd eða hreyfimörk vöðva. Hreyfimörk vöðva: Lengd vöðvaþráðanna, teygjanleiki passivra hluta vöðvans (sinar).

11 Notið dæmi úr reiptogi til að útskýra hvernig heildarkraftur er fundinn út með því að leggja saman krafta eða draga þá frá hvor öðrum. Ef að tveir kraftar stefna báðir í sömu átt verður heildarkrafturinn summa kraftanna tveggja. Ef að tveir kraftar stefna í gagnstæða átt verður heildarkrafturinn mismunur þeirra og stefnan verður sú sama og á stærri kraftþættinum Í reipitogi erum við með samsíða krafta, en þeir fara í sitthvora áttina. Við leggjum saman krafta sem fara í sömu Átt (500 N N) og (800 N og 300 N) Útkoman verður 1000 N vinstri en 1100 N til hægri (frá okkur séð). Mismunurinn og heildarkrafturinn úr reipitoginu er því 100 N til hægri. 500 N 500 N 800 N 300 N 500 N 500 N 800 N 300 N 100 N Útskýrið hvernig nota má bæði paralellogram og polygon aðferðir við að finna út heildarkraftinn þegar tveir einstaklingar hjálpast að við að ýta vagni á undan sér Parallelogram er samsíðungur þar sem tveir kraftar verka hornrétt hvor á annan (A og B) og til þess að vita stærð heildarkraftsins (punktalínan) eru þessir tveir kraftar lagðir saman (A+B). Polygon er hins vegar marghyrningur, þrí-, fer-, fimm- og sexhyrningur og allt þar fyrir ofan. Polygon er notað til að útskýra misstóra krafta sem verka mismunandi á hlutinn sem verið er að færa. Til að leggja saman vektora þarf fyrst að sundurgreina þá í x og y liði og svo leggja saman x-liði og y-liði. Þegar tveir einstaklingar eru að ýta vagni á undan sér, þá er auðveldlega hægt að sýna það myndrænt með Parollelogram, því þeir virka eins og samsíðungur þegar þeir ýta hvor á sína hlið vagnsins. Til þess að finna svo út heildarkraftinn er hægt að leggja A og B saman (upphafspunktur á einum mætir endanum á hinum) og reikna þannig út stærð hans, það er gert með reglustiku, t.d. 1 sm fyrir hvern metra og reikna svo út miðlínuna. Auðveldara er að nota Pythagorasregluna til þess að áætla heildarkraftinn. Þá er A og sett í annað veldi og við fáum út C 2. Svo finnum við bara af C 2 og þá erum við komin með heildarkraftinn. => A 2 + B 2 = C 2

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi Markmið kaflans eru að kunna: Hraða, hröðun Stigstærð, vektorstærð Reikna krafta sem verka á hluti með hliðsjón af massa og hröðun hans Geta reiknað lokahraða

Διαβάστε περισσότερα

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Meðalmánaðardagsumferð 2009 Meðalmánaðardagsumferð 2009 Almennt Á meðfylgjandi stöplaritum gefur að líta, hvernig umferð um 74 staði/snið dreifist hlutfallslega eftir mánuðum yfir árið 2009. Í upphafi var ákveðið að velja alla talningarstaði,

Διαβάστε περισσότερα

Þriggja fasa útreikningar.

Þriggja fasa útreikningar. Þriggja asa útreikningar. Hér þurum við að byrja á því að skilgreina 4 hugtök. 1. Netspenna er spenna sem við mælum á milli tveggja asa.. Netstraumur er straumurinn í hverjum asaleiðara.. Fasaspenna er

Διαβάστε περισσότερα

9. kafli neðri útlimir Hlutverk neðri útlima Stoðkerfið: bein, vöðvar og liðamót Mjöðm Bein Vöðvar Vöðvahópar

9. kafli neðri útlimir Hlutverk neðri útlima Stoðkerfið: bein, vöðvar og liðamót Mjöðm Bein Vöðvar Vöðvahópar 9. kafli neðri útlimir Hlutverk neðri útlima Hlutverk neðri útlima er að halda sér uppi gegn þyngdaraflinu. Stoðkerfið: bein, vöðvar og liðamót Mjöðm Bein Mjöðmin samanstendur af lærlegg og höfði hans

Διαβάστε περισσότερα

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ S I S Menntakólinn Dæi 5. frh. - 5.3 R E Y K SIGILLUM J A V SCHOLÆ I C E N í Reykjavík 5. frh. d P W tog t 9,4kJ 0 0, 47kW Eðlifræði Kafli 5 - Vinna og orkuvarðveila Óleyt dæi 5. nóveber 006 Kritján Þór

Διαβάστε περισσότερα

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn? 4. kafli, dæmi og vör með útreikningum Skrifað út 9..4; :34 4. Maður ekur 7 km. Meðalhraðinn er 6 km/klt fyrtu 5 km og 75 km/klt íðutu 45 km. Hver er meðalhraðinn? S S Sv.: Hér þarf að reikna tímann fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir Reikniverkefni VII Sævar Öfjörð Magnússon 22. nóvember 25 8.3.4 Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir KAFLI 9.2 Pólar 2. stigs kerfa Í þessum kaa vinnum við með 2. stigs ker á forminu H(s) = ω 2 n. ()

Διαβάστε περισσότερα

Menntaskólinn í Reykjavík

Menntaskólinn í Reykjavík Menntakólinn í Reykjaík Jólaróf 006, fötudaginn 5. de. kl. 9 0 Eðlifræði í 6.M og S náttúrufræðideild I Sör erkefnið er á 5 töluettu blaðíðu. Leyfileg hjálargögn eru hjálagt forúlublað og aareiknir. otaðu

Διαβάστε περισσότερα

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 PREMIUM PRO-FIT 13 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 Kjarnfóður sem ætlað er að hámarka fitu,

Διαβάστε περισσότερα

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3) 1 2 Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki Fjöldi hliðrænna tækja byggir á því að rafsegulsvið myndast umhverfis leiðara með rafstraumi. Við það færist vísir: Með víxlverkun síseguls og segulsviðs umhverfis

Διαβάστε περισσότερα

Span og orka í einfaldri segulrás

Span og orka í einfaldri segulrás Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 1 Span og orka í einfaldri segulrás Inductance and energy in a simple magnetic circuit Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 2 Lögmál Faradays spansegulviðnám Lögmál Faradays er hluti af

Διαβάστε περισσότερα

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn Nafn: Skilaverkefni 1 Skil á þriðjudaginn 1. Bíll ekur frá Reykjavík á Selfoss. Ferðin tekur 45 mínútur og vegalendin sem bíllinn fer er 50 Km. Hver er meðalhraði bílsins á leiðinni í m/s og Km/klst? 2.

Διαβάστε περισσότερα

CHEMISTRY. Eðli orkunnar. Kafli 5 Varmaefnafræði. Hiti-varmi. MR efnafræði í 4. bekk. The Central Science 9th Edition. David P.

CHEMISTRY. Eðli orkunnar. Kafli 5 Varmaefnafræði. Hiti-varmi. MR efnafræði í 4. bekk. The Central Science 9th Edition. David P. CHEMISTRY The Central Science 9th Edition Kafli 5 Varmaefnafræði David P. White Hreyfiorka(skriðorka) og stöðuorka Hreyfiorka er orka hreyfingar. Ek = 1 mv Stöðuorka er orkan sem fólgin er í stöðu. Stöðuorku

Διαβάστε περισσότερα

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009 Háskóli Íslands Vor 2009 Kennari: Vilhjálmur Þór Kjartansson Undirstöðuatriði RC-tengds magnara 28. apríl 2009 1 Magnari án forspennu Notuð var rás eins og á mynd 1. Við bárum saman uce og ube á sveiflusjá.

Διαβάστε περισσότερα

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd. Intraplural fluid alveoli P atm = O mmhg P alv P ip = P alv = O mmhg Lung elastic recoil 4 mmhg Chest wall P ip = -4 mmhg að anda inn og út. útöndun án mikils krafts, þ.e. af ákveðnu hlutleysi, og getum

Διαβάστε περισσότερα

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS FÆÐSLSKIFSTOF FIÐNÐINS FOMÚL VEGN SVEINSÓFS Í FIÐNM Útgáfa SVEINSÓFSNEFND FIÐN STEKSTMS Fræðsuskrifstofa rafiðnaðarins Sveinsprófsnefnd sterkstraums FOMÚL FOMÚLTEXTI ρ Δ cosϕ I ρ Δ ρ Δ Spenna V I Straumur

Διαβάστε περισσότερα

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T Fyrir x(t) = u(t) þá fáum við lim t y(t) = lim t tu(t) = sem er óstöðugt. (oft er gott að skoða hvort impúlssvörunin sé alsamleitin, ef svo er, þá er kerð stöðugt). Tímaóháð Ker er tímaóháð ef það kemur

Διαβάστε περισσότερα

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Διαβάστε περισσότερα

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES GUÐMUNDUR EINARSSON Herkúles Prófbúðir April 8, 2014 1 / 52 OUTLINE 1 Grunnhugtök, einfaldar aðgerðir og innfeldi Grunnhugtök Innfeldi Jafna Línu

Διαβάστε περισσότερα

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur LAN 203G & STÆ209G Anna Helga Jónsdóttir Sigrún Helga Lund Háskóli Íslands Anna Helga og Sigrún Helga (HÍ) Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur 1 / 27 Helstu atriði:

Διαβάστε περισσότερα

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Kaplan Meier og Cox Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Tími að atburði í heilbrigðisvísindum Í heilbrigðisvísindum er útkoman

Διαβάστε περισσότερα

Líkindi Skilgreining

Líkindi Skilgreining Líkindi Skilgreining Ω = útkomumengi = mengi allra hugsanlegra útkoma. Atburður er hlutmengi í Ω. Ω A Skilgreining: Atburðir A og B kallast sundurlægir (ósamræmanlegir) ef A B =. Ω A B Skilgreining: Líkindi

Διαβάστε περισσότερα

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga GunnarsdóttirNÁMSGAGNASTOFNUN Til nemenda Námsefnisflokkurinn 8 tíu er ætlaður nemendum í 8. 10. bekk. Grunnbókin 8 tíu 5 skiptist í átta meginkafla. Í hverjum kafla er

Διαβάστε περισσότερα

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna Hallgrímur H. Gunnarsson Inngangur SQL: SQL er declarative mál, segir bara hvað á að reikna, en ekki hvernig. Það er undir gagnasafnskerfinu komið að

Διαβάστε περισσότερα

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út: Massajöfnunarkerfi Svokölluð jöfnunarkerfi eru notuð til að fylgjast með magni efnis þegar það fer í gegnum ferli. Slík kerfi eru útgáfur af lögmálinu um varðveislu massans. Einfaldasta jöfnunarkerfið

Διαβάστε περισσότερα

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1) 2 Bylgjuaflfræði Eftir að de Broglie setti fram tilgátu sína og í ljós kom að hún átti við rök að styðjast var ljóst að finna þyrfti bylgjujöfnu sem þessar bylgjur hlíttu. Rafsegulbylgjur, hljóðbylgjur

Διαβάστε περισσότερα

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík Greinargerð 44 Trausti Jónsson Sveiflur IV Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík VÍ-VS4 Reykjavík Mars 24 Árstíðasveifla ýmissa veðurþátta í háloftunum yfir Keflavík Inngangur Hér verður fjallað um

Διαβάστε περισσότερα

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s Kafli 1: Tímastuðull RC liður Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s Kafli 2: NTC, PTC, LDR, VDR viðnám Dæmi 2.1 A: Frá vinstri: NTC viðnám, VDR

Διαβάστε περισσότερα

16 kafli stjórn efnaskipta

16 kafli stjórn efnaskipta 16 kafli stjórn efnaskipta Stjórnun efnaskipta kodhydrata, próteina og fitu Þegar við erum búin að koma næringu úr meltingarveginum og út í blóðið, þarf að koma næringunni áfram yfir í þær frumur sem eiga

Διαβάστε περισσότερα

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014 2014 Morpheus deild - eftir hádegi Háskólinn í Reykjavík 20. mars 2014 Verkefni 1 Á Milli Skrifið forrit sem les inn þrjár heiltölur a, b og c. Skrifið út Milli ef talan b er á milli a og c á talnalínunni.

Διαβάστε περισσότερα

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

Veghönnunarreglur 03 Vegferill 3 Veghönnunarreglur 03 01.08.2010 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Διαβάστε περισσότερα

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn Miðvikudaginn 20. okóber 2010, kl. 08:20-09:50 Leyfileg hjálpargögn: reiknivél og ei A-blað með hverju sem er (innan marka heilbrigðrar skynsemi) á báðum hliðum.

Διαβάστε περισσότερα

Rafbók. Riðstraumsmótorar. Kennslubók

Rafbók. Riðstraumsmótorar. Kennslubók Kennslubók Þetta hefti er þýtt úr dönsku með góðfúslegu leyfi EVU í Danmörku. Íslensk þýðing: Sigurður H. Pétursson Mynd á kápu er fengin frá Guðna Þór í Rönning Umbrot: Ísleifur Árni Jakobsson Faglegur

Διαβάστε περισσότερα

Landskeppni í eðlisfræði 2014

Landskeppni í eðlisfræði 2014 Landskeppni í eðlisfræði 2014 Forkeppni 18. febrúar 2014, kl. 10:00-12:00 Leyleg hjálpargögn: Reiknivél sem geymir ekki texta. Verkefnið er í tveimur hlutum og er samtals 100 stig. Gættu þess að lesa leiðbeiningar

Διαβάστε περισσότερα

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

Aðskilnaður breytistærða í rúmi Kai 9 Aðskinaður breytistærða í rúmi 9.1 Bygjujafna í skífu 2 u = c 2 2 u, x 2 + y 2 < a 2 t 2 js: u = 0, x 2 + y 2 = a 2 us: u u t=0 = ϕ, = ψ t=0 t 9.1) Geymum upphafsskiyrðin us) beitum aðskinaði breytistærða

Διαβάστε περισσότερα

Orkuumbreyting milli raforku og hreyfiorku

Orkuumbreyting milli raforku og hreyfiorku 1 Orkuumbreyting milli raforku og hreyfiorku Electromechanical energy conversion principles Umbreyting milli raforku og hreyfiorku Umbreytingin getur almennt gengið í hvora áttina sem er: Umbreyting úr

Διαβάστε περισσότερα

GeoGebruhjálp Handbók með útgáfu 3.2

GeoGebruhjálp Handbók með útgáfu 3.2 GeoGebruhjálp Handbók með útgáfu 3.2 2 Markus Hohenwarter og Judith Hohenwarter www.geogebra.org Handbók GeoGebra 3.2 Höfundar Markus Hohenwarter, markus@geogebra.org Judith Hohenwarter, judith@geogebra.org

Διαβάστε περισσότερα

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason BLDC mótorstýring Halldór Guðni Sigvaldason Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc 2014 Höfundur: Halldór Guðni Sigvaldason Kennitala: 201266-2979 Leiðbeinandi: Baldur Þorgilsson Tækni- og verkfræðideild

Διαβάστε περισσότερα

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Háskóli Íslands Helgi Tómasson Líkindafræði kafli 2-9 Berið saman við líkindafræðina í Newbold. Tilgangur líkindafræði í tölfræðinámsskeiði er að

Διαβάστε περισσότερα

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Veghönnunarreglur 02 Þversnið 3 Veghönnunarreglur 02 10.01.2011 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Διαβάστε περισσότερα

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA Flutningslínur Á formlegri ensku heita þær Transmission Lines Líka oft kallaðar Feeder lines Fæðilínur Flutningslínur, merkjaflutningslínur Flutningslína flytur afl (merki)

Διαβάστε περισσότερα

Fagið 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala

Fagið 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala Það Er margt sem getur haft áhrif á öryggi sjúklinga sem þurfa á þjónustu

Διαβάστε περισσότερα

Hugtakalisti fyrir 10. bekk. Listinn er ekki tæmandi!!!

Hugtakalisti fyrir 10. bekk. Listinn er ekki tæmandi!!! Hugtakalisti fyrir 10. bekk. Listinn er ekki tæmandi!!! Tölur o Talnamengin eru fjögur: N, Z, Q og R. o Náttúrulegar tölur (N) Allar jákvæðar heilar tölur. ATH. ekki 0. o Heilar tölur (Z) Allar heilar

Διαβάστε περισσότερα

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM Lokaverkefni í byggingartæknifræði BSc 2014 Höfundur: Kennitala: 110981-3929 Torfi G.Sigurðsson Tækni- og verkfræðideild School of

Διαβάστε περισσότερα

Stillingar loftræsikerfa

Stillingar loftræsikerfa Stillingar loftræsikerfa Apríl 009 Stillingar loftræsikerfa Höfundar: og Útgefandi: IÐAN fræðslusetur ehf IÐAN fræðslusetur Skúlatúni 105 Reykjavík Fyrsta útgáfa 004 Önnur útgáfa 008 Þriðja útgáfa 009

Διαβάστε περισσότερα

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum Skrifað út 30.3.2005; 18:59 6.1 Brennsluspritt hefur eðlismassann 0,8/cm 3. Hversu langa pípu þyrfti að nota í loftvog til að samsvara loftþrýstingi miðað við 76

Διαβάστε περισσότερα

Ósjálfráða taugakerfið - Autonomic Nervous System Kafli. ( Sjálfvirka taugakerfið - Dultaugakerfið )

Ósjálfráða taugakerfið - Autonomic Nervous System Kafli. ( Sjálfvirka taugakerfið - Dultaugakerfið ) Ósjálfráða taugakerfið - Autonomic Nervous System - 20. Kafli. ( Sjálfvirka taugakerfið - Dultaugakerfið ) Ósjálfráða taugakerfið stjórnar starfsemi innri líffæra. Nánar tiltekið stjórnar það starfsemi

Διαβάστε περισσότερα

Hvað er astmi? Hvað gerist við astma?

Hvað er astmi? Hvað gerist við astma? Astmi og Íþróttir Hvað er astmi? Astmi er sjúkdómur í öndunarfærum sem getur öðru hverju truflað öndun við mismunandi aðstæður. Þetta stafar af bólguviðbrögðum í slímhimnum öndunarfæranna en þeir sem hafa

Διαβάστε περισσότερα

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth SKALI KENNARABÓK STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth Menntamálastofnun 8542 3B Skali 3B Kennarabók Heiti á frummálinu: Maximum

Διαβάστε περισσότερα

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth SKALI KENNARABÓK STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth Menntamálastofnun 7377 2B Skali 2B Kennarabók Heiti á frummálinu: Maximum

Διαβάστε περισσότερα

fyrirlestrapunktar vor 2009 Háskóli Íslands Mælingar tengdar í tíma. Kafli 7 (muna 5.5. og k. 1-4)

fyrirlestrapunktar vor 2009 Háskóli Íslands Mælingar tengdar í tíma. Kafli 7 (muna 5.5. og k. 1-4) Viðskipta- og Hagfræðideild fyrirlestrapunktar vor 2009 Háskóli Íslands Hagrannsóknir II, Helgi Tómasson Mælingar tengdar í tíma. Kafli 7 (muna 5.5. og k. 1-4) Nokkur hugtök Stationarity: Weak/Strong.

Διαβάστε περισσότερα

Tölfræði II Samantekt vor 2010

Tölfræði II Samantekt vor 2010 Tölfræði II Samatekt vor 00 Ályktuartölfræði Hvað er ályktuartölfræði (iferetial statistics)? Öryggisbil (cofidece iterval) Marktektarpróf Ályktuartölfræði: Hverig er öryggisbil reikað? Gerum ráð áðfyrir

Διαβάστε περισσότερα

Rafmagsfræði loftræsikerfa

Rafmagsfræði loftræsikerfa Rafmagsfræði loftræsikerfa Sigurður Sigurðsson Febrúar 2003 Sigurður Sigurðsson 2 Rafmagnsfræði loftræsikerfa Höfundur: Sigurður Sigurðsson Útgefandi: IÐAN fræðslusetur ehf IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni

Διαβάστε περισσότερα

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19 Verkefnablað 7.35 Horfin aðgerðartákn Settu aðgerðartákn (+,, :, ) og sviga á rétta staði þannig að svörin verði rétt. Dæmi: 9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19 a 9 x 8 x 3 x 2 = 7 b 16 x 9 x 5 x 5 = 10

Διαβάστε περισσότερα

Nokkur valin atriði úr aflfræði

Nokkur valin atriði úr aflfræði Einföld sveifluhreyfin Nour valin atriði úr aflfræði Soðum raftajöfnuna fyrir orm með ormstuðul sem má rita á eftirfarandi formi: mẍ = x sem er óhliðruð. stis diffurjafna. Umritum hana yfir á eftirfarandi

Διαβάστε περισσότερα

FOUCAULT þrír textar 2014

FOUCAULT þrír textar  2014 FOUCAULT þrír textar www.starafugl.is 2014 Inngangur: Listaverk er ekki hlutur, það er lífið Nanna Hlín Halldórsdóttir Núna þegar niðurnjörvaður prófessjónalismi er búinn að gelda svo margt fallegt er

Διαβάστε περισσότερα

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016 Eðlisfræði II: Riðstraumur Kafli 11 Jón Tómas Guðmundsson tumi@hi.is 10. vika vor 2016 1 Inngangur Grafið sem sýnir augnabliksgildi rafmerkis sem fall af tíma er nefnt bylgjuform merkis Gjarnan eru bylgjuform

Διαβάστε περισσότερα

Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8

Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8 Efnisyfirlit INNGANGUR... 7 1. MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT... 8 1.1. Markaðsáherslan... 8 1.2. Ákvarðanir tengdar markaðsfærslu:... 8 1.2.1. Val markhópa... 9 1.2.2. Samval söluráða...

Διαβάστε περισσότερα

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda FYLGISEÐILL FYRIR PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda 1. HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Markaðsleyfishafi: Nafn: Le Vet B.V. Heimilisfang:

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholt, Hveragerði, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 14 16. júlí 2015 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir janúar til

Διαβάστε περισσότερα

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 4 1 2 3 5 6 Kennsluleiðbeiningar Kennsluleiðbeiningar 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 Átta tíu Stærðfræði 4 Kennsluleiðbeiningar 2007 Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir 2007 teikningar

Διαβάστε περισσότερα

Verkefni 1: Splæsibrúun og jafnhæðarferlar

Verkefni 1: Splæsibrúun og jafnhæðarferlar Verkefni 1: Splæsibrúun og jafnhæðarferlar Friðrik Freyr Gautason og Guðbjörn Einarsson I. SPLÆSIBRÚUN FORRITUÐ Hérna er markmiðið að útfæra forrit sem leyfir notanda að smella á teikniglugga eins oft

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI DÝRALYFS PHENOLEPTIL 25 mg töflur handa hundum 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur Virk innihaldsefni mg Fenóbarbital 25 Hjálparefni: Sjá lista yfir öll hjálparefni

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Tramadol Actavis 50 mg hylki, hörð. 2. INNIHALDSLÝSING Hvert hylki inniheldur virka efnið tramadólhýdróklóríð, 50 mg. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

Διαβάστε περισσότερα

Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur

Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur hluti I Björn Arnar Hauksson bah@hi.is Vor 2003 Útdráttur Efni þessa glósurits er ritað í fyrirlestrum í Hagrannsóknum II, vorið 2003. Kennt af Helga Tómassyni. Engin

Διαβάστε περισσότερα

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg-

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg- Kafli 7 Förgun Það er stefna Háskóla Íslands að fylgja þeim reglum og leiðbeiningum sem alþjóðasamfélagið setur um umhverfismál og förgun lífsýna, spilliefna og hættulegra efna. Til þess að skólinn geti

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Budesonid/formoterolfumarattvíhýdrat Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður

Διαβάστε περισσότερα

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT Ágúst Jónsson Lokaverkefni í rafiðnfræði 2016 Höfundur: Ágúst Jónsson Kennitala:290174-4659 Leiðbeinandi: Lárus Einarsson Tækni- og verkfræðideild School of Science

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS TachoSil vefjalímsnetja 2. INNIHALDSLÝSING Hver cm 2 TachoSil inniheldur: Mannafíbrínógen Mannatrombín 5,5 mg 2,0 a.e. Sjá lista yfir öll hjálparefni

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H 2 S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, 1. - 3. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 24 19. október 2016 H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd. Frumur í blóði Blóð samanstendur af vökva og frumum sem fljóta í vökvanum. Blóðvökvinn er rúmlega helmingur af rúmmáli blóðsins. Þetta er gulleitur vökvi sem er að mestu leyti vatn en inniheldur líka mörg

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Rabeprazol Medical Valley 10 mg magasýruþolnar töflur Rabeprazol Medical Valley 20 mg magasýruþolnar töflur rabeprazolnatríum Lesið allan fylgiseðilinn vandlega

Διαβάστε περισσότερα

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Bls. 1 Skýrsla nr. 2 (útgáfa 2) 12. janúar 2014 H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Höfundur: Andrés Þórarinsson Verkfræðistofan

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 18 18. janúar 2016 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir árið 2015 Unnið

Διαβάστε περισσότερα

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2017-103 Dags: desember 2017 Fjöldi síðna: 15 Upplag: Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Höfundar/fyrirtæki:

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 1 Skýrsla nr. 42 3. maí 2018 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Spurningar úr Raforkudreifikerfum. e. Ófeig Sigurðsson.

Spurningar úr Raforkudreifikerfum. e. Ófeig Sigurðsson. Spurningar úr Raforkudreifikerfum. e. Ófeig Sigurðsson. 1. Vinnsla og flutningur raforku 1. Hvað er raforkuver? 2. Hvaða atriði hafa áhrif á nýtni raforkukerfa? 3. Hvað er blik (kóróna) í raforkukerfi?

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI DÝRALYFS Aniketam vet. 100 mg/ml stungulyf, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING Virk innihaldsefni: Ketamín 100 mg (Jafngildir 115,33 mg ketamínhýdróklóríð) Hjálparefni: Klórókresól

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Metadon Abcur 40 mg töflur 2. INNIHALDSLÝSING 40 mg: 1 tafla inniheldur 40 mg metadónhýdróklóríð. Hjálparefni með þekkta verkun: 40 mg: 1 tafla inniheldur 180

Διαβάστε περισσότερα

S t æ r ð f r æ ð i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN. 7. september 2006

S t æ r ð f r æ ð i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN. 7. september 2006 2 3 4 5 6 S t æ r ð f r æ ð i Kennsluleiðbeiningar Kennsluleiðbeiningar 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN NÁMSGAGNASTOFNUN 2. útgáfa 2006 7. september 2006 Átta tíu Kennsluleiðbeiningar 2006 Guðbjörg Pálsdóttir og

Διαβάστε περισσότερα

Reglur um skoðun neysluveitna

Reglur um skoðun neysluveitna Reglur um skoðun neysluveitna 1 INNGANGUR Mannvirkjastofnun setur reglur um skoðun neysluveitna samkvæmt ákvæðum reglugerðar um raforkuvirki nr. 678/2009. Reglur um skoðun neysluveitna eru settar samkvæmt

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 15 16. júlí 2015 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

Efnatengi og uppbygging sameindanna

Efnatengi og uppbygging sameindanna Námsmarkmið. Nemendur geti: Efnatengi og uppbygging sameindanna Notað rafeindaskipan frumefnanna til að skýra hversvegna málmar mynda frekar katjónir og málmleysingjar anjónir. Útskýrt orkubreytinguna

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir) Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir) Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en þú eða barnið eruð bólusett.

Διαβάστε περισσότερα

ÞRAUTIR RÖKHUGSUN STÆRÐFRÆÐI

ÞRAUTIR RÖKHUGSUN STÆRÐFRÆÐI STÆRÐFRÆÐI ÞRAUTIR RÖKHUGSUN Á eftirfarandi síðum eru fjölbreyttar þrautir eða rökhugsunarverkefni sem ætluð eru nemendum grunnskóla. Efnið hentar einkum nemendum á mið- og unglingastigi. Það hefur verið

Διαβάστε περισσότερα

Lauf_P :26 Page 1 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001

Lauf_P :26 Page 1 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001 Laufblaðið Gefið út af: Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki LAUF Hátúni 10b 105 Reykjavík Sími: 551-4570 Bréfsími:

Διαβάστε περισσότερα

Hætta af rafmagni og varnir

Hætta af rafmagni og varnir Hætta af rafmagni og varnir Leysir af hólmi bæklinginn "Námsefni úr Reglugerð um raforkuvirki" 1. Rafstraumur um líkamann Rafstraumurinn sem fer um líkamann er skaðvaldurinn og spennan að því marki sem

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli kalsípótríól/betametasón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Διαβάστε περισσότερα

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Verknr.: 7-546763 Jórunn Harðardóttir Svava Björk Þorláksdóttir Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Unnið fyrir Landsvirkjun OS-2004/010 Apríl 2004 ISBN 9979-68-141-1 ORKUSTOFNUN

Διαβάστε περισσότερα

FYLGISEÐILL FYRIR: Aniketam vet. 100 mg/ml stungulyf, lausn

FYLGISEÐILL FYRIR: Aniketam vet. 100 mg/ml stungulyf, lausn FYLGISEÐILL FYRIR: Aniketam vet. 100 mg/ml stungulyf, lausn 1. HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hýdroxýklórókínsúlfat 200 mg (sem jafngildir 155 mg af hýdroxýklórókínbasa).

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hýdroxýklórókínsúlfat 200 mg (sem jafngildir 155 mg af hýdroxýklórókínbasa). SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Plaquenil 200 mg filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hýdroxýklórókínsúlfat 200 mg (sem jafngildir 155 mg af hýdroxýklórókínbasa). Hjálparefni með þekkta verkun:

Διαβάστε περισσότερα

Stærðfræði. Lausnir. Lausnir. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009

Stærðfræði. Lausnir. Lausnir. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009 4 1 2 3 5 6 Lausnir Lausnir 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009 Átta Lausnir 2007 Björgvin Sigurðsson, Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir Ritstjóri: Hafdís Finnbogadóttir Öll réttindi áskilin

Διαβάστε περισσότερα

24 sem x stendur fyrir hluta í ppm og M er mólmassi efnisins. Skrifað út ; 19:01 gk. Skrifað út ; 19:01 gk

24 sem x stendur fyrir hluta í ppm og M er mólmassi efnisins. Skrifað út ; 19:01 gk. Skrifað út ; 19:01 gk kafli, dæmi o svör með útreikninum 1 Brennsluspritt hefur eðlismassann 0,8/cm Hversu lana pípu þyrfti að nota í loftvo til að samsvara loftþrýstini miðað við cm háa kvikasilfurssúlu? Við finnum eðlismassa

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Fenemal Meda 15 mg töflur. Fenemal Meda 50 mg töflur. Fenemal Meda 100 mg töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur phenobarbital 15 mg, 50 mg eða 100

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Metadon Abcur 10 mg töflur 2. INNIHALDSLÝSING 10 mg: 1 tafla inniheldur 10 mg metadónhýdróklóríð. Hjálparefni með þekkta verkun: 10 mg: 1 tafla inniheldur 158,4

Διαβάστε περισσότερα

Um tölvur stýrikerfi og forritun

Um tölvur stýrikerfi og forritun Um tölvur stýrikerfi og forritun Tölvur Fyrstu tölvurnar voru smíðaðar um miðja síðustu öld. Þær voru gríðarstórar á okkar tíma mælikvarða og fylltu stóra sali. Grunnhlutar tölva hafa frá þessum fyrstu

Διαβάστε περισσότερα

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss CHEMISTRY The Central Science 9th Edition Rafeindabygging atóma David P. White Allar bylgjur hafa einkennandi bylgjulengd, λ, og útslag, A. Tíðni bylgju, ν, er fjöldi heilla bylgna sem fara yfir línu á

Διαβάστε περισσότερα

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti. FYLGISEÐILL Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti 1. HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Laboratorios SYVA S.A.U.,

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup kalsípótríól/betametasón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEKUM LYFS 1. HEITI LYFS Tradolan 50 mg filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 50 mg af tramadólhýdróklóríði. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3. LYFJAFORM

Διαβάστε περισσότερα