Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík
|
|
- Σπυριδούλα Βλαστός
- 6 χρόνια πριν
- Προβολές:
Transcript
1 Greinargerð 44 Trausti Jónsson Sveiflur IV Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík VÍ-VS4 Reykjavík Mars 24
2 Árstíðasveifla ýmissa veðurþátta í háloftunum yfir Keflavík Inngangur Hér verður fjallað um árstíðasveiflu nokkurra veðurþátta eins og hún kemur fram í háloftaathugunum á Keflavíkurflugvelli. Aðallega er horft á síðustu 11 árin ( ) og gögnin fengin úr ath_haloft, en einnig er lítillega fjallað um árabilið , en þau gögn eru fengin úr skrá með dægurmeðaltölum sem Hrafn Guðmundsson tók saman fyrir nokkrum árum úr Keflavíkurgögnum sem fengin voru frá Ameríku. Er honum hér með þakkað eljusamt starf. Talsvert af villum var í eldri meðaltölunum einstaka daga, gróf villuleit fór fram og voru dagar þar sem stórar villur lágu inni þurrkaðir út úr dægurskránni, en ekkert skáldað inn í stað vitlausu daganna. Þetta þýðir að dag og dag vantar á stangli í Fáeinar æpandi villur voru þurrkaðar út úr yngri meðaltölum ( ), en á línuritunum má sjá að eitthvað af þeim hefur lifað af grófhreinsunina og er beðist velvirðingar á því. Nokkur atriði sem gott er að hafa í huga Gangur sólar (möndulhalli jarðar) ræður mestu um árstíðasveiflu veðurþátta og sýna þeir hámörk eða láörk nærri sólstöðum/sólhvörfum. Yfirborð jarðar er þó sveiflujafnandi varmageymir/gleypir sem leitast við að seinka útgildunum miðað við sólu. Gott dæmi um þetta má sjá á mynd 1 sem er hin sama og í heftinu Sveiflur 3. 6 Sólar og meðal frá degi til dags í Reykjavík sólar á meðalhádegi ( ) 1 mán 2-2 meðal 1971 til 2 () sólar meðal Mynd 1 Árstíðasveifla hitans í Reykjavík 1971 til 2 ásamt sóla um hádegisbil (13:3) á sama stað. Meðalnn er á lóðréttum kvarða til hægri, en sólar á vinstri kvarða. Mánaðanöfn eru sett við 15. hvers mánaðar. Talsverður munur er á geymiseiginleikum lands og sjávar, sjórinn hefur mun meiri varmarýmd en yfirborð landsins. Þetta þýðir að seinkun sólaráhrifa eru minni yfir landi en yfir sjó. Þessa gætir mest yfir meginlöndum og úthöfum, en mismunaráhrif má einnig sjá hér á landi (sjá Sveiflur 3). Skipting lofthjúpsins í hvolf er vel þekkt. Hér kemur veðrahvolfið aðallega við sögu, en einnig er minnst á heiðhvolfið, veðrahvörf eru á milli þeirra. Veðrahvolfið er hálfblandað, mættis stígur fremur hægt með og stundum ekkert. Hitafall í veðrahvolfinu er að meðaltali um,6 til,7/1m. Í neðri hluta heiðhvolfsins breytist lít ið með (mættis stígur ört með vaxandi ). Mjög stór árstíðasveifla er í þrýstiflata. Það sem ræður henni er fyrst og fremst að mestallur lofthjúpurinn hitnar fyrri hluta ársins, bólgnar út og þrýstifletir hækka, á haustin kólnar, fyrirferð lofthjúpsins minnkar og þrýstifletir falla. Í miðhvolfi lofthjúpsins (í 5 til 9 km ) er lyftingin meiri en upphitun og kólnar því þar á sumrin, þetta er langt ofan við viðfangsefni þessa pistils, hæsti flöturinn sem fjallað er um (1hPa) er í um 3 km. 3
3 Sjaldgæft er að veðrahvolfið sé svo blandað að mættis sé hinn sami í því öllu, í einu lóðréttu sniði. Algengast er að neðarlega í hvolfinu sé vel blandað lag, jaðarlagið. Í því er hitafall með oftast þurinnrænt eða því sem næst. Þykkt jaðarlagsins ræðst af ýmsu, en hér á landi koma vindur og kvika honum tengd mjög við sögu. Ofan jaðarlagsins eru hitahvörf, misöflug, en þar fyrir ofan fellur aftur meira með. Jaðarlagið er ekki minnislaust, það getur haldið sér í nokkra daga jafnvel þó ástæður myndunar þess séu ekki lengur fyrir hendi (t.d. vind lægi), en alloft myndast þá nýtt jaðarlag neðst í því eldra og á gjarnan upphaf sitt í grunnstæðum útgeislunarhitahvörfum. Stundum má því sjá tvö jaðarlög, annars vegar nýtt og virkt, en hins vegar óvirkt eða lítið virkt eldra lag sem liggur ofan á því yngra. Veðrahvolf staðallofthjúpsins er með jöfnu hitafalli,65/1m frá yfirborði til veðrahvarfa. Algengast er þó að talsverð frávik séu frá staðlinum, einkum í neðri lögum. Hitafall með er þá oftast meira í neðstu lögum (jaðarlaginu) eða,8 til 1,/1m, síðan tekur við lag með mun minna hitafalli, jafnvel að hækki með vaxandi (hitahvörf), en ofar nálgist hitafallið staðalinn. Algengast er að í veðrahvolfinu falli með, mikið óráð er þó að tala um hitafallið sem löál. Það er hins vegar löál að loft sem hreyfist upp á innrænan hátt kólnar um,98 við 1m lyftingu (nokkurn veginn 1/1m) og hreyfist það niður á þennan hátt hitnar það jafn mikið. Án lóðréttrar blöndunar og aðstreymis yrði veðrahvolfið verður allt jafnheitt (eða kalt, öllu heldur) og neðsti hluti heiðhvolfsins. Þetta gerist þó nærri aldrei í reynd, friðurinn er sjaldan svo mikill en dæmi eru þó finna dag og dag frá eyðimerkum heimskautasvæðanna sem nálgast þetta ástand. Þrýstifletir Háloftaathuganir skiptast í tvo meginhluta. Annars vegar eru, raki, vindátt og veður athuguð í föstum þrýstiflötum sem ákveðnir eru fyrirfram. Einnig er viðkomandi þrýstiflatar mæld. Hins vegar er gætt sérstaklega að punktum þar sem snöggar breytingar verða í hita, raka eða vindi og þeir listaðir sérstaklega. Hér verður eingöngu litið á meðaltöl mælinga í svokölluðum skylduþrýstiflötunum, 925, 85, 7, 5, (4), 3, (25), 2, (15), 1, (7), 5, 3, (2), 1 og 7 hpa auk yfirborðs, en háloftastöðin er í 54 m yfir sjó. Fletir í sviga koma ekki við sögu hér. Mikið vantar af athugunum ofan 3 hpa, sérstaklega að vetrarlagi. Hæð flatanna er mæld í þyngdarmættismetrum (), en sú eining er nærri því hin sama og venjulegir metrar 1. Árstíðasveifla ar og hita í 3hPa og ofar 325 Meðal 1hPa flatarins og meðal í honum Mynd 2 Árstíðasveifla ar (vinstri kvarði, blár ferill) og hita (hægri kvarði, rauður ferill) í 1hPa yfir Keflavík 1993 til 23. Árstíðasveifla hita og ar 1hPa flatarins er sýnd á mynd 2, hvoru tveggja fylgir sól að mestu. Ástæða vetraróreglu ferlanna stafar einkum af því að mjög fáar athuganir eru til hvern dag á þeim tíma 4
4 árs, á tímabilinu 1993 til 23 voru oftast aðeins 1-3 athuganir í gagnasafninu hvern dag almanaksársins og í fáeinum tilvikum engar. Meðaltöl hafa því ekki sprottið fram. Um 3 km munur er á flatarins um áramót og í júlí og hitaspönn meðalársins um 45. Hitahámarkið er mjög nærri sumarsólstöðum, en arhámarkið 15. til 2.júlí. Af þessu má ráða að sólar ákvarðar hitann í fletinum, en in ræðst af fyrirferð loftsins undir honum og það kólnar ekki strax og sól fer að lækka. 246 Meðal 3hPa flatarins og meðal í honum Mynd 3 Árstíðasveifla ar (vinstri kvarði, blár ferill) og hita (hægri kvarði, rauður ferill) í 3hPa yfir Keflavík 1993 til 23. Í 3hPa fletinum er arspönn um 1,6km og hitaspönnin um 35, hvoru tveggja nokkru minna en er í 1hPa. Hér ber hámörkum ar og hita nokkuð vel saman um 2.júlí. Óregla mun er meiri á vetrum en sumri og fyrri hluta desember hækka bæði og tímabundið. Skýring liggur ekki á lausu, en líklegt verður að telja að óregla þessi jafnist eitthvað út þegar til lengri tíma er litið. Nokkur fasamunur er á ferlunum haust og vor, nn leiðir ina. Segja má því að ívið fyrr vori í 3hPa en neðar. Líklega má hér einnig sjá áhrif frægra hitabylgna sem stundum verða í heiðhvolfinu yfir heimskautasvæðunum (stratospheric sudden warmings) og talið er að eigi aflrænar orsakir. Taka má eftir því að láark arinnar er nokkuð vel skilgreint í kringum áramót og talsvert hlýrra er í febrúar en janúar. Mynd 4 greinir frá ástandinu í 1 hpa og er raunar svipuð og mynd 3 nema spannir bæði hita og ar eru talsvert minni. Árstíðasveifla arinnar er komin niður í u.þ.b. 1 km og hitaspönnin í um 17. Hér er láark arinnar orðið mun óljósara en í efri flötunum, hún hækkar ekki marktækt fyrr en komið er fram í mars. Hitaláarkið er hins vegar greinilega enn í kringum áramótin. Þetta bendir til þess að nn í 1hPa ráðist að mestu af sólar, en neðri lög halda sinni fyrirferð (hitna lítið) eftir að sól fer að hækka á lofti. Mynd 5 á við 3 hpa, þar er arspönn um 6m (8,6 til 9,2km) og hitaspönn aðeins 11 til 12. Taka má eftir því að láörk og hámörk bæði hita og ar eru orðin býsna flöt og er t.d. ekki mikil breyting í meðalhita allt frá sólstöðum út ágúst eða jafnvel lengur. Rétt er að geta þess að í meðaltalinu 1961 til 199 er kemur hitahámarkið skýrar fram á þeim tíma sem vænta má (í lok júlí). 5
5 Meðal 1hPa flatarins og meðal í honum Mynd 4 Árstíðasveifla ar (vinstri kvarði, blár ferill) og hita (hægri kvarði, rauður ferill) í 1hPa yfir Keflavík 1993 til Meðal 3hPa flatarins og meðal í honum Mynd 5 Árstíðasveifla ar (vinstri kvarði, blár ferill) og hita (hægri kvarði, rauður ferill) í 3hPa yfir Keflavík 1993 til 23. 6
6 -4 Meðal í 5, 1, 2 og 3hPa flötunum 1993 til t5 t1 t2 t3 Mynd 6 Árstíðasveifla hita í 5, 1, 2 og 3hPa flötunum yfir Keflavík Mynd 6 sýnir árstíðasveiflu hita í 3 til 5 hpa flötunum (neðri hluta heiðhvolfs og efsta hluta veðrahvolfs). Hér má benda á að munur á hita í 1 og 2hPa er lítill mestallt árið, efri flöturinn í 15,5 til 16,5km, en 2hPa í 11 til 12 km. Neðsti hluti heiðhvolfs er því jafnhlýr (isotherm), mættis stígur ört með og lóðrétt blöndun sáralítil. Jafnnn nær alveg upp í 5hPa frá því um vorjafn - dægur og fram til haustjafndægra (og reyndar ofar sbr. myndir 1 og 2). Frá miðjum apríl og fram í ágústbyrjun er í 3hPa reyndar á svipuðu róli. Hiti í 5hPa (2 til 21km) fellur mun hraðar en í hinum flötunum eftir haustjafndægur. Á þessum tíma myndast eindregin (sérstök) lægðarhringrás ofan við 2km, heimskautanætursveipurinn svokallaði (polar nocturnal vortex með heimskautanæturröstinni miklu (polar night jet)), sem brotnar venjulega saman í febrúar, en er ekki frekar til umfjöllunar hér. Hitaspönn 3hPa er áberandi minni en efri flatanna. Það stafar m.a. af því að á vetrum er 3hPa flöturinn á okkar slóðum oft ofan veðrahvarfa en þar er oft umtalsvert niðurstreymi (norðan meginrastanna) með tilheyrandi innrænni hlýnun. Einnig er áberandi hversu miklu hægar hlýnar vor og sumar í 3hPa heldur en kólnar á haustin, hlýnunin tekur 6 mánuði, en kólnunin ekki nema 4, meðal breytist lítið í 2 mánuði. Árstíðasveifla ar og hita í veðrahvolfi Hæðarspönnin er um 45m í 5hPa (5,2 til 5,6km), en hitaspönn um 16, sú síðarnefnda heldur meiri en spönnin í 3hPa (mynd 7). Hér er hitaláarkið orðið óljóst, e.t.v. er kaldast í febrúar og mars, en hlýjast framan af ágúst. Á tímabilinu er hæsta hámarkið heldur skarpara en og er um mánaðamótin júlí-ágúst. Þar er lítill munur á janúar, febrúar og mars. Í 7hPa (mynd 8) verður nokkur breyting á útliti línuritanna. Hæðarspönnin fer niður í 3m (2,7 til 3,km) og hitaspönnin er um 14. Hámark hitans er nokkuð greinilegt um mánaðamótin júlí/ágúst, en arhámarkið er mjög óljóst og dreifist á allt tímabilið maí til ágúst (reyndar hæst í maí). Kaldast er í febrúar. Myndin er mjög svipuð á lengra tímabilinu (1961 til 199, ekki sýnt). Hér má benda á að gagnstætt því sem er ofar, stígur hér in örar en nn á vorin. Þetta á við um alla neðri þrýstifleti, ástæðan er sennilega árstíðasveifla í kvikulaginu og geymisáhrif yfirborðsins (sjá neðar). Myndir 85 hpa og 925hPa flatanna sýna fasamun ar og hita enn greinilegar (myndir 9 og 1) og allra greinilegastur er hann við yfirborð (ekki sýnt, sjá Sveiflur 3 myndir 1 og 8. Spönn 1hPa-arinnar er um 2m og hitans um 12. 7
7 57 Meðal 5hPa flatarins og meðal í honum Mynd 7 Árstíðasveifla ar (vinstri kvarði, blár ferill) og hita (hægri kvarði, rauður ferill) í 5hPa yfir Keflavík 1993 til Meðal 7hPa flatarins og meðal í honum Mynd 8 Árstíðasveifla ar (vinstri kvarði, blár ferill) og hita (hægri kvarði, rauður ferill) í 7hPa yfir Keflavík 1993 til 23. 8
8 15 Meðal 85hPa flatarins og meðal í honum Mynd 9 Árstíðasveifla ar (vinstri kvarði, blár ferill) og hita (hægri kvarði, rauður ferill) í 85hPa yfir Keflavík 1993 til 23. Spönn arinnar er um 25m, en hitans um Meðal 925hPa flatarins og meðal í honum Mynd 1 Árstíðasveifla ar (vinstri kvarði, blár ferill) og hita (hægri kvarði, rauður ferill) í 925hPa yfir Keflavík 1993 til 23. Spönn arinnar er um 2m, en hitans um 12. 9
9 Árstíðasveifla vinds Vindhraði er meiri að vetri en sumri bæði í veðrahvolfi og neðri hluta heiðhvolfs og stefnufesta nokkuð mikil. Hér er litið á vindhraða, stefnuþætti og áttfestu. Í grófum dráttum er vestanátt ríkjandi í háloftunum yfir Íslandi, með tveimur mikilvægum undantekningum þó. Niðri við jörð eru austlægar áttir algengastar, en stefnufesta er þar lítil. Hin undantekningin á við heiðhvolfið ofan við 15km eða svo, því þar er austanátt ríkjandi á sumrin og mikið háþrýstisvæði nokkuð sammiðja breiddarbaugum með miðju nærri norðurskauti. Kuldalægðin í veðrahvolfinu á norðurslóðum er mun veikari á sumrin en á veturna og er að meðaltali með miðju nærri norðurskauti, en á öðrum árstímum er miðja háloftalægðarinnar að jafnaði yfir N-Kanada eða Síberíu. Að jafnaði er hún í sinni syðstu stöðu í febrúar og þá er vindátt hvað suðlægust í veðrahvolfinu yfir Íslandi. Hér að neðan má sjá nokkur línurit sem sýna meðalvindhraða í ýmsum um, styrk vestanþáttar vindsins sem og áttfestu. Áttfestan er skilgreind sem hlutfall meðallengdar vindvigurs hvers dags á móti meðalvindhraðanum. Festan er því meiri sem þetta hlutfall er nær einum. Blási vindur úr vestri er vestanþátturinn skilgreindur sem jákvæður. Meðalstyrkur vinds, vestanþáttar hans og áttfestu í 3hPa fletinum , 4,8 m/s 3 2 1,6,4 hlutfall -1,2-2, vindhraði vestanþ festa Mynd 11 Meðalvindhraði (blár ferill), vestanþáttur (rauður) og áttfesta (grænn ferill) í 3 hpa yfir Keflavík Meðalvindhraði í 3hPa (blár ferill á mynd 11) er greinilega mestur á tímabilinu 15. janúar til 15. febrúar, minnkar hratt frá miðjum mars og fram í maíbyrjun, en þá hægar þar til algjöru láarki er náð um miðjan ágúst. Þá vex vindhraði aftur, nokkuð hratt fram í byrjun nóvemb er, en síðan hægar. Áttfesta er mjög mikil í janúar og febrúar, en síðan dregur hægt úr henni þar til snemma í apríl að hún dettur snögglega niður í um,1, helst þar í mánuð eða svo, en er þvínæst mjög há frá miðjum maí fram undir miðjan ágúst. Þá kemur aftur um 3 vikna skeið með mjög lágri áttfestu áður en hún er aftur komin yfir,9 í síðari hluta september, nokkur óróleiki er síðan í festunni seint í nóvember og byrjun desember. Vestanþátturinn er hæstur í janúar og fram í miðjan febrúar (tími heimskautanæturhvirfilsins) en dregur síðan úr. Vestanáttin dettur síðan snögglega niður í apríl, en um það leyti sem festan nær sér upp fyrir miðjan í maí er áttin í 3hPa orðin austlæg og helst það ástand þar til um miðjan ágúst að vindur fer aftur að snúast til vesturs í 23 til 24km. Hin lága áttfesta vor og síðsumars sýnir að vindsnúningurinn gerist á skömmum tíma og innan 3 vikna tímabils, en ekki alltaf nákvæmlega sömu dagana. 1
10 Meðalstyrkur vinds, vestanþáttar hans og áttfestu í 5hPa fletinum , 4,8 m/s 3 2 1,6,4 hlutfall -1,2-2 vindhr vestanþ festa Mynd 12 Meðalvindhraði (blár ferill), vestanþáttur (rauður) og áttfesta (grænn ferill) í 5 hpa yfir Keflavík , Meðalstyrkur vinds, vestanþáttar hans og áttfestu í 1hPa fletinum , 4,8 m/s 3 2 1,6,4 hlutfall -1,2-2, vindhr vestanþ festa Mynd 13 Meðalvindhraði (blár ferill), vestanþáttur (rauður) og áttfesta (grænn ferill) í 1 hpa yfir Keflavík
11 Í 5hPa (mynd 12) er myndin svipuð nema hvað áttfestuláarkið í ágúst er síður áberandi en í 3hPa og láarks í nóvember gætir ekki. Festan er einnig mun minni yfir hásumarið í 5 en 3hPa. Í 1hPa (mynd 13) er ágústláark festunnar nærri horfið, vorláarkið er en áberandi en það nær nú fram í júlí. Það er aðeins í maí og júní að austanáttar gætir í meðaltölum og sumarláark vindhraðans er flatara en ofar. Í 2hPa (mynd 14) er festan mjög há fyrstu 3 mánuði ársins og enn má sjá ákveðið vorláark. Í 3hPa og 5hPa má enn sjá að áttfesta er minnst á vorin en mest í febrúar. Meðalstyrkur vinds, vestanþáttar hans og áttfestu í 2hPa fletinum , 5,9 m/s ,8,7,6,5,4,3 hlutfall -1,2-2,1 vindhr vestanþ festa Mynd 14 Meðalvindhraði (blár ferill), vestanþáttur (rauður) og áttfesta (grænn ferill) í 2 hpa yfir Keflavík Meðalstyrkur vinds, vestanþáttar hans og áttfestu í 3hPa fletinum , Meðalstyrkur vinds, vestanþáttar hans og áttfestu í 5hPa fletinum , 5,9 5 4,8,7 4,8 3,6 3,6 2,5 2 m/s 1,4 hlutfall m/s 1,4 hlutfall,3,2,2-1,1-1 -2, vindhr vestanþ festa(útj) -2, vindhr vestanþ festa(útj) Mynd 15 Meðalvindhraði (blár ferill), vestanþáttur (rauður) og útjöfnuð áttfesta (grænn ferill) í 3hPa (til vinstri) og 5hPa (til hægri) yfir Keflavík
12 Stöðugleiki Meðalhitafallandi (á 1m) á bilinu 1 til 3hPa (blátt) og 5 til 3hPa (rautt) ,3,8,25,75,2,7,15,65,1,6,5,55 /1m á bilinu 1 til 3hPa, -,5 -,1 Γ 1/3 Γ 5/3 Mynd 16 Meðalhitafallandi (hitastigull) milli 1 og 3hPa flatanna (blár ferill vinstri kvarði) og 5 og 3hPa flatanna (rauður ferill hægri kvarði). Einingin er /1m. Reiknaður var út meðalhitafallandi milli nokkurra þrýstiflata. Á mynd 16 (blár ferill) má sjá að er nánast sá sami í 1 (16 km ) og 3 hpa (23-24 km ) allmikinn hluta ársins. Heldur kólnar þó upp á við yfir háveturinn (þegar heimskautanæturhvirfillinn ríkir). Í 5 til 3hPa laginu er stöðugleiki minnstur í janúar og í júlí til ágúst, en mestur í mars. Því meiri sem hitafallandinn er því minni er stöðugleikinn að jafnaði.,5,45,4 /1m á bilinu 5 til 3hPa Meðalhitafallandi (á 1m) á bilinu yfirborð til 5hPa (blátt) og 5 til 3hPa (rautt) ,8,8,75,75,7,7,65,65,6,6,55,55 /1m á bilinu frá yfirb til 5hPa,5,45,4 Γ yb/5 Γ 5/3 Mynd 17 Meðalhitafallandi milli yfirborðs og 5hPa flatarins (blár ferill vinstri kvarði) og 5 og 3hPa flatanna (rauður ferill hægri kvarði). Einingin er /1m.,5,45,4 /1m á bilinu frá 5 til 3hPa 13
13 Rauði ferillinn á mynd 17 er sá sami og hinn rauði á mynd 16, en blái ferillinn á mynd 17 sýnir meðalhitafallanda frá yfirborði upp í 5hPa. Hér verður að benda á að stöðugleiki er minni allt árið í efra laginu en í því neðra. Stöðugleiki er í láarki í febrúar/mars í neðra laginu en í hámarki í september. Spönn stöðugleikans er meiri í efra laginu en i því neðra. Það sem veldur því að stöðugleiki er meiri í laginu yfirborð/5hpa heldur en í 5/3hPa er að neðra lagið inniheldur jaðarlagið en ofan þess má að jafnaði finna nokkuð öflug hitahvörf. Þessi hitahvörf auka mjög meðalstöðugleika lagsins alls. Á mynd 18 sést að jaðarlagið er að jafnaði undir 7hPa því stöðugleiki á bilinu yfirborð/7hpa er meiri en á bilinu yfirborð/5hpa. eðalhitafallandi (á 1m) á bilinu yfirborð til 7hPa (blátt) og yfirborð til 5hPa (rautt) ,8,8,75,75,7,7,65,65,6,6,55,55 /1m á bilinu frá yfirb til 7hPa,5,45,4 Γ yb/7 Γ yb/5 Mynd 18 Meðalhitafallandi milli yfirborðs og 7hPa flatarins (blár ferill vinstri kvarði) og yfirborðs og 5hPa flatarins (rauður ferill hægri kvarði). Einingin er /1m. Mynd 19 sýnir að frá því um miðjan mars og fram í miðjan október er stöðugleiki minni í laginu yfirborð/925h Pa heldur en í laginu yfirborð/85hpa, en öfugt yfir háveturinn. Þetta má túlka sem svo að hitahvörfin ofan jaðarlagsins séu á sumarhelmingi ársins oft á milli 85hPa og 925hPa flatanna, en annars annað hvort ofan 85hPa eða þá að grunnstæð útgeislunarhitahvörf séu þá svo tíð að þau hafi meiri áhrif á bilið neðan 925hPa heldur en á allt lagið upp í 85hPa. Rauði ferillinn á mynd 2 er sá sami og á mynd 19, en blái ferillinn á mynd 2 sýnir meðalhitafallanda í 925hPa til 85hPa laginu. Hér má sjá að stöðugleiki í 925/85hPa er mestur á sumrin sem bendir til þess að hitahvörf séu þá oftar til staðar á því bili en á veturna. Á veturna er jaðarlagið oft hærra en 85hPa. Svipaða ályktun má draga af mynd 21 sem sýnir með bláum ferlum mismun á stöðugleika laganna yfirborð/85hpa og yfirborð/925hpa. Stöðugleikinn er minni á sumrin í neðstu 6m yfir Keflavík en ofar, en á vetrum snýst dæmið við. Eins og áður er fram komið (mynd 17) er munur á stöðugleika efri og neðri hluta veðrahvolfs minnstur í febrúar og lítill í nóvember. Þetta má einnig sjá á mynd 22 (blár ferill).,5,45,4 /1m á bilinu frá yfirb til 5hPa 14
14 alhitafallandi (á 1m) á bilinu yfirborð til 925hPa (blátt) og yfirborð til 85hPa (rautt) , 1,,9,8,8,7,6,6,5,4,4 /1m á bilinu frá yfirb til 925hPa,3,2,1, Γ yb/925 Γ yb/85 Mynd 19 Meðalhitafallandi milli yfirborðs og 925hPa flatarins (blár ferill vinstri kvarði) og yfirborðs og 85hPa flatarins (rauður ferill hægri kvarði). Einingin er /1m.,2, /1m á bilinu frá yfirb til 85hPa Meðalhitafallandi (á 1m) á bilinu 925 til 85hPa (blátt) og yfirborð til 85hPa (rautt) , 1,,9,8,8,7,6,6,5,4,4 /1m á bilinu frá 925 til 85hPa,3,2,1, Γ 925/85 Γ yb/85 Mynd 2 Meðalhitafallandi milli 925hPa og 85hPa flataanna (blár ferill vinstri kvarði) og yfirborðs og 85hPa flatarins (rauður ferill hægri kvarði). Einingin er /1m.,2, /1m á bilinu frá yfirb til 85hPa 15
15 nur meðalhitafallanda (á 1m) bilanna yfirb/85hpa og yfirb/925hpa (blátt) og yfrib/925hpa og 925 /85hPa (rautt) ,8,8,6,6,4,4,2,2 /1m, -,2, -,2 -,4 -,6 -,4 -,6 mism y/85-y/925 mism y/ /85 Mynd 21 Mismunur hitafallanda [yfirborð/85-yfirborð/925] bláir ferlar og [yfirborð/ /85] rauðir ferlar. Mismunur meðalhitafallanda (á 1m) bilanna yfirb/5hpa og 5/3hPa (blátt) og yfirb/85hpa og 85 /5hPa (rautt) ,4,4,2,2,, /1m -,2 -,2 -,4 -,4 mism Γ y/5-5/3 mism Γ y/85-5/85 Mynd 22 Mismunur hitafallanda [yfirborð/5-5/3] bláir ferlar og [yfirborð/85-85/5] rauðir ferlar. Rétt er hér að benda á að stöðugleiki í efri hluta veðrahvolfs hefur tvö aðskilin hámörk/láörk á ári, (mynd 17) einnig má sjá aðkenningu til tveggja hámarka/láarka í neðri lögum, þó þar séu aðeins fjórir mánuðir á milli vorláarks og haustláarks (hámarks hitafallanda) (mynd 22). Einnig má sjá að stöðugleiki er minni í laginu undir 85hPa á tímabilinu frá aprílbyrjun og út júní og aftur frá ágústlokum og fram undir miðjan október heldur en í 85/5hPa. Á þeim tímum árs þegar stöðugleiki er minni í 85/5 heldur en yfiborði/85 eru jafnframt hámarkslíkur á þrumuveðrum hérlendis (sjá Sveiflur 3, mynd 2). Benda má á að stöðugleikinn í 925/85 (mynd 2 að ofan, bláir ferlar) sýnir 16
16 skyldleika við bæði stormdagalínurit (Sveiflur 3, mynd 12) og loftþrýstibreytileikastærð (Sveiflur 3, mynd 8). Líklegt er að þykkt jaðarlagsins yfir Keflavíkurflugvelli ráðist talsvert af vindhraða og að á sumrin hafi vindur að jafnaði ekki nægt afl til að halda við kvikulagi sem nær upp í 85hPa, heldur nái það oft aðeins nokkur hundruð metra þykkt á þeim tíma árs. Lokaorð Ellefu ár eru fullstuttur tími til að leysa upp hátíðniþætti árstíðasveiflunnar og því er æskilegt að ná lengra tímabili undir. Eldri aðgengilegar gagnatöflur ná ekki efstu flötum þeim sem hér hafa verið til umfjöllunar, en nokkur vinna hefur verið lögð í að rýna í árstíðasveiflu í neðri flötum fyrir tímabilin 1961 til 199. Gallar eru óþægilega margir í gögnunum á því tímabili og þyrfti að hreinsa þau betur. Á mynd 23 má glögglega sjá hversu suð er minna í gögnunum (til vinstri) heldur en í 1993 til 23 gögnum (til hægri). Bláu ferlarnir á myndunum sýna báðir árstíðasveiflu ar 925hPa flatarins yfir Keflavík. Árstíðasveifla ar 925 og 1 hpa flatanna yfir Keflavík () Meðal 925hPa flatarins og meðal í honum h dagur ársins 4 h1 h925(blátt) h1(rautt) Mynd 23 Hæð 925hPa flatarins yfir Keflavík (bláir ferlar 1961 til 199 til vinstri, en 1993 til 23 til hægri). Hæð 1hPa 1961 til 199 er rauður ferill á vinstri mynd, en meðal (1993 til 23) er rauður ferill á hægri mynd. Helstu atriði árstíðasveiflu þeirra veðurþátta sem hér hefur verið fjallað um koma þó vel fram. Í efstu flötunum sjást skiptin milli vestan- og austanátta mjög vel. Vel kemur fram að ársspönn hitans í 3hPa er minni en bæði í efri og neðri flötum. Vel kemur fram hvernig meðal efri flatanna stýrist af sólar, en þeirra neðstu bæði af sóla og seinkun upphitunar neðri laga miðað við þau efri, seiknkunarþátturinn er því meira áberandi eftir því sem nær yfirborði dregur. Seint á vorin eða snemma sumars virðist sem jaðarlagið yfir stöðinni þynnist, kenna má minnkuðum vindhraða um. Þakkir Endurteknar eru þakkir til Hrafns Guðmundssonar vegna vinnu hans við eldri gögn og Haraldi Ólafssyni eru þakkaðar nokkrar feitar athugasemdir. Um jaðarlagið, hvolf lofthjúpsins, veðrahvörfin, heimskautanæturröstina og almenna hegðun þessara fyrirbrigða má lesa í nánast hvaða kennslubók í veðurfræði sem vera skal. 1 ) Þyngdarmættismetrar (geopotential meter) eru nær hinir sömu og venjulegir metrar, en taka tillit til breytilegrar þyngdarhunar eftir breiddarstigi (og ). Allar þrýstimælingar eru færðar til 45 breiddar og þarf hér á landi að leiðrétta þær kringum 1,3hPa, sem eru um 1m í 1hPa flatarins. Leiðrétting vegna ar er sömuleiðis lítil og má að skaðlausu lesa metra í stað þyngdarmættismetra á lóðréttum ás þeirra línurita þar sem kemur fyrir. 17
Meðalmánaðardagsumferð 2009
Meðalmánaðardagsumferð 2009 Almennt Á meðfylgjandi stöplaritum gefur að líta, hvernig umferð um 74 staði/snið dreifist hlutfallslega eftir mánuðum yfir árið 2009. Í upphafi var ákveðið að velja alla talningarstaði,
Þriggja fasa útreikningar.
Þriggja asa útreikningar. Hér þurum við að byrja á því að skilgreina 4 hugtök. 1. Netspenna er spenna sem við mælum á milli tveggja asa.. Netstraumur er straumurinn í hverjum asaleiðara.. Fasaspenna er
Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir
Reikniverkefni VII Sævar Öfjörð Magnússon 22. nóvember 25 8.3.4 Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir KAFLI 9.2 Pólar 2. stigs kerfa Í þessum kaa vinnum við með 2. stigs ker á forminu H(s) = ω 2 n. ()
Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014
Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 PREMIUM PRO-FIT 13 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 Kjarnfóður sem ætlað er að hámarka fitu,
Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009
Háskóli Íslands Vor 2009 Kennari: Vilhjálmur Þór Kjartansson Undirstöðuatriði RC-tengds magnara 28. apríl 2009 1 Magnari án forspennu Notuð var rás eins og á mynd 1. Við bárum saman uce og ube á sveiflusjá.
H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði
H 2 S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, 1. - 3. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 24 19. október 2016 H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir
H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur
Bls. 1 Skýrsla nr. 2 (útgáfa 2) 12. janúar 2014 H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Höfundur: Andrés Þórarinsson Verkfræðistofan
H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun
H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 15 16. júlí 2015 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar
6. júní 2016 kl. 08:30-11:00
Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur
H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun
H 2 S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 21 26. apríl 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar
Menntaskólinn í Reykjavík
Menntakólinn í Reykjaík Jólaróf 006, fötudaginn 5. de. kl. 9 0 Eðlifræði í 6.M og S náttúrufræðideild I Sör erkefnið er á 5 töluettu blaðíðu. Leyfileg hjálargögn eru hjálagt forúlublað og aareiknir. otaðu
H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun
H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 1 Skýrsla nr. 42 3. maí 2018 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir
H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði
H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholt, Hveragerði, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 14 16. júlí 2015 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir janúar til
Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003
Verknr.: 7-546763 Jórunn Harðardóttir Svava Björk Þorláksdóttir Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Unnið fyrir Landsvirkjun OS-2004/010 Apríl 2004 ISBN 9979-68-141-1 ORKUSTOFNUN
x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T
Fyrir x(t) = u(t) þá fáum við lim t y(t) = lim t tu(t) = sem er óstöðugt. (oft er gott að skoða hvort impúlssvörunin sé alsamleitin, ef svo er, þá er kerð stöðugt). Tímaóháð Ker er tímaóháð ef það kemur
Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN
Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga GunnarsdóttirNÁMSGAGNASTOFNUN Til nemenda Námsefnisflokkurinn 8 tíu er ætlaður nemendum í 8. 10. bekk. Grunnbókin 8 tíu 5 skiptist í átta meginkafla. Í hverjum kafla er
Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur
Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur LAN 203G & STÆ209G Anna Helga Jónsdóttir Sigrún Helga Lund Háskóli Íslands Anna Helga og Sigrún Helga (HÍ) Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur 1 / 27 Helstu atriði:
Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ
S I S Menntakólinn Dæi 5. frh. - 5.3 R E Y K SIGILLUM J A V SCHOLÆ I C E N í Reykjavík 5. frh. d P W tog t 9,4kJ 0 0, 47kW Eðlifræði Kafli 5 - Vinna og orkuvarðveila Óleyt dæi 5. nóveber 006 Kritján Þór
Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s
Kafli 1: Tímastuðull RC liður Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s Kafli 2: NTC, PTC, LDR, VDR viðnám Dæmi 2.1 A: Frá vinstri: NTC viðnám, VDR
FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS
FÆÐSLSKIFSTOF FIÐNÐINS FOMÚL VEGN SVEINSÓFS Í FIÐNM Útgáfa SVEINSÓFSNEFND FIÐN STEKSTMS Fræðsuskrifstofa rafiðnaðarins Sveinsprófsnefnd sterkstraums FOMÚL FOMÚLTEXTI ρ Δ cosϕ I ρ Δ ρ Δ Spenna V I Straumur
H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði
H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 18 18. janúar 2016 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir árið 2015 Unnið
Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands
Kaplan Meier og Cox Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Tími að atburði í heilbrigðisvísindum Í heilbrigðisvísindum er útkoman
Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.
Intraplural fluid alveoli P atm = O mmhg P alv P ip = P alv = O mmhg Lung elastic recoil 4 mmhg Chest wall P ip = -4 mmhg að anda inn og út. útöndun án mikils krafts, þ.e. af ákveðnu hlutleysi, og getum
H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun
H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 19 18. janúar 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir
Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins
Rit LbhÍ nr. 110 Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára á frjósemi áagreining á gagnasafni Hestbúsins 2002-2013 Jóhannes Sveinbjörnsson Emma Eyþórsdóttir Eyjólfur K. Örnólfsson 2018 Rit LbhÍ nr.
Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017
Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2017-103 Dags: desember 2017 Fjöldi síðna: 15 Upplag: Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Höfundar/fyrirtæki:
Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)
1 2 Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki Fjöldi hliðrænna tækja byggir á því að rafsegulsvið myndast umhverfis leiðara með rafstraumi. Við það færist vísir: Með víxlverkun síseguls og segulsviðs umhverfis
Span og orka í einfaldri segulrás
Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 1 Span og orka í einfaldri segulrás Inductance and energy in a simple magnetic circuit Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 2 Lögmál Faradays spansegulviðnám Lögmál Faradays er hluti af
C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005
C Q T F Í Þeir félagar Ársæll TF3AO og Bjarni TF3GB tóku þátt í CQ WW RTTY keppninni vestur í Otradal hjá Þorvaldi TF4M. Sjá nánar í grein í blaðinu. Myndina tók Þorvaldur Stefánsson TF4M þessu blaði 5.
11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),
4. FÉLAGARÉTTUR A. FÉLAGARÉTTUR 1. 31968 L 0151: Fyrsta tilskipun ráðsins 68/151/EBE frá 9. mars 1968 um samræmingu verndarráðstafana, sem ætlað er að vera jafngildar í bandalaginu og aðildarríki krefjast
Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi
LV-2010/010 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2007-2010 Undirtitill Ágúst 2010 EFNISYFIRLIT INNGANGUR... 5 AÐFERÐIR... 5 GAGNAÖFLUN OG SÝNATAKA... 5 NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA... 6 Mæling aðalefna í vatnssýnum
Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi
Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi Markmið kaflans eru að kunna: Hraða, hröðun Stigstærð, vektorstærð Reikna krafta sem verka á hluti með hliðsjón af massa og hröðun hans Geta reiknað lokahraða
Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum
6. kafli, dæmi og svör með útreikningum Skrifað út 30.3.2005; 18:59 6.1 Brennsluspritt hefur eðlismassann 0,8/cm 3. Hversu langa pípu þyrfti að nota í loftvog til að samsvara loftþrýstingi miðað við 76
GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003
ORKUSTOFNUN Rannsóknasvið Verknr. 8 730 014 Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 Gunnar Þorbergsson Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur OS-2003-033 Júní 2003 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ
Veghönnunarreglur 03 Vegferill
3 Veghönnunarreglur 03 01.08.2010 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,
Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum
Rit LbhÍ nr. 14 Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum Þóroddur Sveinsson 218 Rit LbhÍ nr. 14 ISSN 167-5785 978-9979-881-75-9 Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum Þóroddur Sveinsson Ágúst
Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002
Verknr.: 8-610811 Magnús Ólafsson Steinunn Hauksdóttir Selfossveitur Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti Unnið fyrir Selfossveitur OS-2002/078
Stillingar loftræsikerfa
Stillingar loftræsikerfa Apríl 009 Stillingar loftræsikerfa Höfundar: og Útgefandi: IÐAN fræðslusetur ehf IÐAN fræðslusetur Skúlatúni 105 Reykjavík Fyrsta útgáfa 004 Önnur útgáfa 008 Þriðja útgáfa 009
Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands
Hæðarkerfi og hæðirh Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands thorarinn@lmi.is Tilkoma hæðarkerfisinsh Nefnd til að fjalla um landmælingar lingar á Íslandi sett á fót t 1991 Sameiginlegt hæðarkerfi h fyrir
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Budesonid/formoterolfumarattvíhýdrat Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður
FOUCAULT þrír textar 2014
FOUCAULT þrír textar www.starafugl.is 2014 Inngangur: Listaverk er ekki hlutur, það er lífið Nanna Hlín Halldórsdóttir Núna þegar niðurnjörvaður prófessjónalismi er búinn að gelda svo margt fallegt er
Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014
2014 Morpheus deild - eftir hádegi Háskólinn í Reykjavík 20. mars 2014 Verkefni 1 Á Milli Skrifið forrit sem les inn þrjár heiltölur a, b og c. Skrifið út Milli ef talan b er á milli a og c á talnalínunni.
Lauf_P :26 Page 1 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001
Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001 Laufblaðið Gefið út af: Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki LAUF Hátúni 10b 105 Reykjavík Sími: 551-4570 Bréfsími:
1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:
Massajöfnunarkerfi Svokölluð jöfnunarkerfi eru notuð til að fylgjast með magni efnis þegar það fer í gegnum ferli. Slík kerfi eru útgáfur af lögmálinu um varðveislu massans. Einfaldasta jöfnunarkerfið
Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar
Stjórn Í.R.A. 1982-1983: Kristján Benediktsson, TF3KB, formaður. Guðjón Einarsson. TF3AC, varaformaður. Jónas Bjarnason, TF3JB, ritari. Óskar Sverrisson, TF3DC, gjaldkeri Ólafur P Guðjónsson. TF3MXN, varastjórn.
BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason
BLDC mótorstýring Halldór Guðni Sigvaldason Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc 2014 Höfundur: Halldór Guðni Sigvaldason Kennitala: 201266-2979 Leiðbeinandi: Baldur Þorgilsson Tækni- og verkfræðideild
Hvað er astmi? Hvað gerist við astma?
Astmi og Íþróttir Hvað er astmi? Astmi er sjúkdómur í öndunarfærum sem getur öðru hverju truflað öndun við mismunandi aðstæður. Þetta stafar af bólguviðbrögðum í slímhimnum öndunarfæranna en þeir sem hafa
Veghönnunarreglur 02 Þversnið
3 Veghönnunarreglur 02 10.01.2011 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,
Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001
Verknr.: 8-610651 Steinunn Hauksdóttir Grímur Björnsson Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001 Unnið fyrir Hitaveitu Hríseyjar OS-2002/062 Desember 2002 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ
Siglufjörður Annáll snjóflóða til vorsins 2001
Greinargerð 01016 Harpa Grímsdóttir Þorsteinn Sæmundsson Starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands Siglufjörður Annáll snjóflóða til vorsins 2001 VÍ-ÚR08 Reykjavík Júlí 2001 Efnisyfirlit MYNDASKRÁ...2
barnatennurnar BÓKIN UM Bókin um barnatennurnar
Sem nýbakaðir foreldrar eigum við margt ólært. Við viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til að hugsa vel um börnin okkar. Góð munnhirða er barninu nauðsynleg. Sem foreldri gegnir þú lykilhlutverki
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Eradizol 20 mg magasýruþolnar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat). Hjálparefni með þekkta
4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?
4. kafli, dæmi og vör með útreikningum Skrifað út 9..4; :34 4. Maður ekur 7 km. Meðalhraðinn er 6 km/klt fyrtu 5 km og 75 km/klt íðutu 45 km. Hver er meðalhraðinn? S S Sv.: Hér þarf að reikna tímann fyrir
Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6
Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Háskóli Íslands Helgi Tómasson Líkindafræði kafli 2-9 Berið saman við líkindafræðina í Newbold. Tilgangur líkindafræði í tölfræðinámsskeiði er að
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Rabeprazol Medical Valley 10 mg magasýruþolnar töflur Rabeprazol Medical Valley 20 mg magasýruþolnar töflur rabeprazolnatríum Lesið allan fylgiseðilinn vandlega
Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing
Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing Kraftur (force) Ytri og innri kraftar. Við þurfum að beita miklum innri kröftum til mótvægis við ytri krafta og mikið álag á þessa innri krafta getur valdið vefjaskemmdum.
Rafbók. Riðstraumsmótorar. Kennslubók
Kennslubók Þetta hefti er þýtt úr dönsku með góðfúslegu leyfi EVU í Danmörku. Íslensk þýðing: Sigurður H. Pétursson Mynd á kápu er fengin frá Guðna Þór í Rönning Umbrot: Ísleifur Árni Jakobsson Faglegur
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti.
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Singulair 4 mg tuggutöflur. 2. INNIHALDSLÝSING Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti. Hjálparefni með þekkta verkun:
Upplýsingar um innrigerð jarðar er fundið með jarðskjálftabylgjum og loftsteinum.
Storkuberg 1 Kafli 1 Upphaf jarðar er talið hafa verið fyrir um 4,6*10 9 árum þá sem aðsóp (accrection). Upplýsingar um innrigerð jarðar er fundið með jarðskjálftabylgjum og loftsteinum. Loftsteinum er
Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn
Nafn: Skilaverkefni 1 Skil á þriðjudaginn 1. Bíll ekur frá Reykjavík á Selfoss. Ferðin tekur 45 mínútur og vegalendin sem bíllinn fer er 50 Km. Hver er meðalhraði bílsins á leiðinni í m/s og Km/klst? 2.
HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS
HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Odda v/sturlugötu Sími: 525-4500/525-4553 Fax: 525-4096 Heimasíða: www.ioes.hi.is Tölvufang: ioes@hag.hi.is Skýrsla nr. C02:01 Stytting grunn-
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Fenemal Meda 15 mg töflur. Fenemal Meda 50 mg töflur. Fenemal Meda 100 mg töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur phenobarbital 15 mg, 50 mg eða 100
Nokkur valin atriði úr aflfræði
Einföld sveifluhreyfin Nour valin atriði úr aflfræði Soðum raftajöfnuna fyrir orm með ormstuðul sem má rita á eftirfarandi formi: mẍ = x sem er óhliðruð. stis diffurjafna. Umritum hana yfir á eftirfarandi
16 kafli stjórn efnaskipta
16 kafli stjórn efnaskipta Stjórnun efnaskipta kodhydrata, próteina og fitu Þegar við erum búin að koma næringu úr meltingarveginum og út í blóðið, þarf að koma næringunni áfram yfir í þær frumur sem eiga
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti.
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Montelukast Teva 4 mg tuggutöflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti. Hjálparefni
14, Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári
20 14, 24 25 26 16. tölublað 2015 Fimmtudagur 27. ágúst Blað nr. 449 21. árg. Upplag 32.000 Mynd / HKr. Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári hlutfallslega er mest selt af alifuglakjöti,
24 sem x stendur fyrir hluta í ppm og M er mólmassi efnisins. Skrifað út ; 19:01 gk. Skrifað út ; 19:01 gk
kafli, dæmi o svör með útreikninum 1 Brennsluspritt hefur eðlismassann 0,8/cm Hversu lana pípu þyrfti að nota í loftvo til að samsvara loftþrýstini miðað við cm háa kvikasilfurssúlu? Við finnum eðlismassa
FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda
FYLGISEÐILL FYRIR PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda 1. HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Markaðsleyfishafi: Nafn: Le Vet B.V. Heimilisfang:
Líkindi Skilgreining
Líkindi Skilgreining Ω = útkomumengi = mengi allra hugsanlegra útkoma. Atburður er hlutmengi í Ω. Ω A Skilgreining: Atburðir A og B kallast sundurlægir (ósamræmanlegir) ef A B =. Ω A B Skilgreining: Líkindi
Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007
4 1 2 3 5 6 Kennsluleiðbeiningar Kennsluleiðbeiningar 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 Átta tíu Stærðfræði 4 Kennsluleiðbeiningar 2007 Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir 2007 teikningar
Sögur af Saffó. Yfirlit yfir viðtökusögu grísku skáldkonunnar Saffóar, sérstaklega með tilliti til hugmynda um samkynhneigð kvenna.
Hugvísindasvið Sögur af Saffó Yfirlit yfir viðtökusögu grísku skáldkonunnar Saffóar, sérstaklega með tilliti til hugmynda um samkynhneigð kvenna Ritgerð til B.A.-prófs Þorsteinn Vilhjálmsson Janúar 2013
Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi
Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi Oddur B. Björnsson Erindi flutt eftir aðalfund Jarðhitafélagsins 23. apríl 2003 Rit 7 / 2003 Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi Bls. 2 af 34 Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT...3
Hitaveituhandbók Samorku
1 Fjarhitun hf. Gísli Geir Jónsson Oddur B. Björnsson 7. Kafli Leiðbeiningar um lagningu pípna Uppfærður í Efnisyfirlit 2 7.1. MISMUNANDI GERÐIR HITAVEITULAGNA..................... 4 7.1.1. ALMENNT...................................
Hætta af rafmagni og varnir
Hætta af rafmagni og varnir Leysir af hólmi bæklinginn "Námsefni úr Reglugerð um raforkuvirki" 1. Rafstraumur um líkamann Rafstraumurinn sem fer um líkamann er skaðvaldurinn og spennan að því marki sem
11. tölublað 2012 Fimmtudagur 14. júní Blað nr árg. Upplag
18 36 42 Búfræði á olíuborpalli Mjólkurrisinn í Árósum Bærinn okkar Eyrarland 11. tölublað 2012 Fimmtudagur 14. júní Blað nr. 372 18. árg. Upplag 24.000 Sláttur er hafin á Vesturlandi þó spretta sé æði
Hvað gerist þegar peningamagn er fjórfaldað á 4 árum? Dr. Ásgeir Jónsson
Hvað gerist þegar peningamagn er fjórfaldað á 4 árum? Dr. Ásgeir Jónsson M í klassískri og Keynesískri heimsmynd Hin klassíska skoðun á M Í hefðbundinni klassískri hagfræði voru tengsl verðbólgu og peningamagns
FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.
FYLGISEÐILL Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti 1. HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Laboratorios SYVA S.A.U.,
Mat á hættu vegna ofanflóða í Ísafjarðarbæ
Mat á hættu vegna ofanflóða í Ísafjarðarbæ Seljalandshverfi, Tunguskeið, Tungudalur, Dagverðardalur og Innri-Kirkjubólshlíð Greinargerð með hættumatskorti Hættumatsnefnd Ísafjarðarbæjar Apríl 2008 Forsíðumynd:
Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010
Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010 Hrefna Kristmannsdóttir Maí 2011 1 EFNISYFIRLIT AÐFERÐIR... 3 GAGNAÖFLUN OG SÝNATAKA... 4 NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA... 5 MÆLING SNEFILEFNA Í VATNSSÝNUM... 18 HLUTFALL
Spennandi verkefni til að byggja upp nýtt hótel. 17. tölublað 2015 Fimmtudagur 10. september Blað nr árg. Upplag
14 22 28 29 Ætla að hætta að gelda grísina Spennandi verkefni til að byggja upp nýtt hótel Oft erfiðara að fá pössun fyrir hundinn en börnin 17. tölublað 2015 Fimmtudagur 10. september Blað nr. 450 21.
Hættir eftir 47 ára starf fyrir íslenska bændur. 13. tölublað 2015 Fimmtudagur 9. júlí Blað nr árg. Upplag
16 Mjólkursamingurinn frá 2005 hefur elst illa 26 27 Hættir eftir 47 ára starf fyrir íslenska bændur 28 29 Bjartsýn á framtíðarhorfur í mjólkurframleiðslu 13. tölublað 2015 Fimmtudagur 9. júlí Blað nr.
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI DÝRALYFS PHENOLEPTIL 25 mg töflur handa hundum 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur Virk innihaldsefni mg Fenóbarbital 25 Hjálparefni: Sjá lista yfir öll hjálparefni
Kennsluleiðbeiningar Tungutak - Málsaga handa framhaldsskólum
Kennsluleiðbeiningar Tungutak - Málsaga handa framhaldsskólum Markmiðin með kennslubókinni Tungutak - Málsaga handa framhaldsskólum eru í grófum dráttum eftirfarandi: Fá nemendur til þess að hugsa um tungumálið
Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.
Frumur í blóði Blóð samanstendur af vökva og frumum sem fljóta í vökvanum. Blóðvökvinn er rúmlega helmingur af rúmmáli blóðsins. Þetta er gulleitur vökvi sem er að mestu leyti vatn en inniheldur líka mörg
Það vantaði ævisögu Snorra. 20. tölublað 2009 Fimmtudagur 19. nóvember Blað nr. 315 Upplag
10 Danskir bændur treysta á tækniþróun og nýsköpun 12 14 Það vantaði ævisögu Snorra Líf og fjör á árshátíð og aðalfundi hestamanna 20. tölublað 2009 Fimmtudagur 19. nóvember Blað nr. 315 Upplag 20.500
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Diane mite filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. Hjálparefni með þekkta
Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu
Meistararitgerð í hagfræði Verðlagning langlífisáhættu Rafn Sigurðsson Hagfræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinendur: Helgi Tómasson, Birgir Hrafnkelsson Júní 2010 Útdráttur Í fyrri hluta verkefnisins er
Framleiðnimæling og ávinningur af aukinni atvinnuþátttöku eldri borgara og öryrkja
Kápa Ranns. versl 4/18/07 12:51 PM Page 1 C M Y CM MY CY CMY K Rannsóknasetur verslunarinnar Háskólinn á Bifröst Framleiðnimæling og ávinningur af aukinni atvinnuþátttöku eldri borgara og öryrkja Rannsókn
9. kafli neðri útlimir Hlutverk neðri útlima Stoðkerfið: bein, vöðvar og liðamót Mjöðm Bein Vöðvar Vöðvahópar
9. kafli neðri útlimir Hlutverk neðri útlima Hlutverk neðri útlima er að halda sér uppi gegn þyngdaraflinu. Stoðkerfið: bein, vöðvar og liðamót Mjöðm Bein Mjöðmin samanstendur af lærlegg og höfði hans
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Kodein Meda 25 mg töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur kódeinfosfathemihýdrat 25 mg. Hjálparefni með þekkta verkun: Laktósaeinhýdrat 100 mg, natríummetabisulfit
VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS TRIZIVIR 300 mg/150 mg/300 mg filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver filmuhúðuð tafla inniheldur abacavír 300 mg (sem súlfat), lamivúdín 150
Íslenskir hafrar á leið í verslanirr. 2. tölublað 2018 Fimmtudagur 25. janúar Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is
14 28 36-37 Skyrið varð að gulli í höndum Norðmanna Íslenskir hafrar á leið í verslanirr Sannleikurinn um jarðhneturnar 2. tölublað 2018 Fimmtudagur 25. janúar Blað nr. 507 24. árg. Upplag 32.000 Vefur:
HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT
HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT Ágúst Jónsson Lokaverkefni í rafiðnfræði 2016 Höfundur: Ágúst Jónsson Kennitala:290174-4659 Leiðbeinandi: Lárus Einarsson Tækni- og verkfræðideild School of Science
t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)
2 Bylgjuaflfræði Eftir að de Broglie setti fram tilgátu sína og í ljós kom að hún átti við rök að styðjast var ljóst að finna þyrfti bylgjujöfnu sem þessar bylgjur hlíttu. Rafsegulbylgjur, hljóðbylgjur
Fyrir að eða fyrir því að?
Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska sem annað mál Fyrir að eða fyrir því að? Um fornöfn í forsetningarliðum sem innleiða setningar Ritgerð til BA-prófs í íslensku sem öðru máli Mirko Garofalo Kt.:
17. tölublað 2016 Fimmtudagur 8. september Blað nr árg. Upplag
26-29 36-37 38-39 Fjár- og stóðréttir 2016 Kaldi á Árskógssandi 10 ára 17. tölublað 2016 Fimmtudagur 8. september Blað nr. 474 22. árg. Upplag 32.000 Mynd / Ólöf Hermannsdóttir. Umhverfisvísitala Yale-háskóla
4. útgáfa júní Vörulýsing. steinsteypa. Sterkari lausnir
4. útgáfa júní 2012 Vörulýsing steinsteypa Sterkari lausnir Almennar upplýsingar Öryggisatriði Óhörðnuð steinsteypa er ertandi. Varast skal snertingu við húð og augu. Komist steinsteypa í augu er mikilvægt
VAÐLAHEIÐARGÖNG SAMFÉLAGSÁHRIF
Borgum v/ Norðurslóð 600 Akureyri Sími 460-8900 rha@unak.is / www.rha.is VAÐLAHEIÐARGÖNG SAMFÉLAGSÁHRIF Helstu niðurstöður könnunar í október 2014 Maí 2015 Höfundar Hjalti Jóhannesson Halla Hafbergsdóttir
20. tölublað 2017 Fimmtudagur 19. október Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is
16 22 23 50 51 Gæsaveiðin gengur vel Rökin fyrir verðtryggingunni eiga ekki við rök að styðjast Íslenska skyrið vann með glæsibrag 20. tölublað 2017 Fimmtudagur 19. október Blað nr. 501 23. árg. Upplag
Heildarfjöldi búfjár í fyrra var nærri ein milljón
16 18 26 Lambakjöt eins og það gerist best 19. tölublað 2013 Fimmtudagur 3. október Blað nr. 404 19. árg. Upplag 65.000 Mynd / smh Töluverðar breytingar hafa orðið á búfjáreign Íslendinga frá árinu 1980: