Steig út fyrir þægindarammann VERTU TILBÚIN FYRIR VETURINN. Tíska

Μέγεθος: px
Εμφάνιση ξεκινά από τη σελίδα:

Download "Steig út fyrir þægindarammann VERTU TILBÚIN FYRIR VETURINN. Tíska"

Transcript

1 KYNNINGARBLAÐ Tíska FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2018 Steig út fyrir þægindarammann Maye Musk er sjötug fyrirsæta og hefur sjaldan haft jafn mikið að gera og nú. 6 Að loknu stúdentsprófi ákvað Sif Þrastardóttir að setjast aftur á framhaldsskólabekk til að undirbúa sig fyrir nám í fatahönnun. Hún er nýlega komin heim frá Belgíu þar sem hún var í starfsþjálfun og næst liggur leiðin í fatahönnunarnám í Leeds. 2 Sif sneri aftur í FB, full af eldmóði og þolinmæði, ákveðin í að stíga út fyrir þægindarammann eins oft og hún gæti og var tilbúin að læra nýja hluti. MYND/STEFÁN VERTU TILBÚIN FYRIR VETURINN Vandaðar kápur í miklu úrvali! SMÁRALIND

2 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 6. SEPTEMBER 2018 FIMMTUDAGUR Framhald af forsíðu Sigríður Inga Sigurðardóttir B óklegt nám hentaði mér aldrei en mér tókst að ljúka stúdentsprófi af félagsfræðibraut á hörkunni einni saman. Árið 2016 fór ég á Dale Carnegie námskeið og þar fékk ég kjark til að skrá mig aftur í Fjölbrautaskólann í Breiðholti á fata- og textílbraut en mig langaði að undirbúa mig vel undir nám í fatahönnun við erlendan háskóla. Ég sneri aftur í FB full af eldmóði og þolinmæði, ákveðin í að stíga út fyrir þægindarammann eins oft og ég gæti og var svo sannarlega tilbúin að læra nýja hluti. Á þeim tíma grunaði mig ekki hvað ég gæti afrekað á tveimur árum, segir Sif, sem hefur alltaf búið yfir miklum sköpunarkrafti. Áhuginn á fatahönnun var alltaf undirliggjandi. Á meðan ég var að klára stúdentinn notaði ég tímann til að breyta og bæta fötin mín og bjó til skart og fylgihluti, segir hún. Getur ekki beðið eftir næstu sýningu Námið var fjölbreytt og veitti góðan grunn í fata-, textíl- og vöruhönnun, að mati Sifjar. Ég kunni ekki einu sinni að þræða saumavél þegar skólinn byrjaði en námið hjálpaði mér að finna styrkleika mína og áhugasvið í hönnun og veitti mér jafnframt góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum. Kennararnir voru yndislegir og mynduðu Sif segir námið hafa hjálpað henni að finna styrkleika sína og áhugasvið í hönnun og veitt henni góða undirstöðu í bóklegum greinum. MYND/STEFÁN persónuleg tengsl við okkur nemendurna, segir hún. Ég hafði sérstaklega gaman af tískuteikningu og öllum áföngum sem tengdust hönnun NÝJAR VÖRUR Í HVERRI VIKU LEIÐSÖGUNÁM VIÐURKENNT STARFSNÁM AF ATVINNULÍFINU Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyrir þá sem vilja kynnast Íslandi í máli og myndum. Námið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á að læra hvernig standa skal að Leiðsögn erlendra og innlendra ferðamann um Ísland. Flest stéttarfélög styrkja nemdur til náms. Nemendur geta að námi loknu gerst félagsmenn í Leiðsögufélaginu. Helstu námsgreinar: Helstu viðkomustaðir ferpamanna á Íslandi í máli og myndum. Mannleg samskipti, leiðsögutækni, hestar, fuglar og flóra. Framsaga. Saga landin, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta. Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira. Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar hver á sínu sviði. Boðið er uppá dag og kvöldnám, auk þess er farið í fjölda vettvangsferða. Umsögn: Fyrir nokkrum áruð stundaði ég leiðsögunám í Ferðamálaskóla Íslands. Námið stóð vel undir væntingum þar sem fjölmargir kennarar komu að kennslunni og áttu þeir auðvelt með að ná til mín og auka áhuga minn á námsefninu og ekki síst að vekja mig til umhugsunar um þá auðlind sem landið okkar er og virðingu sem okkur ber að sýna í því. Kennararnir voru mjög færir og fróðir hver á sínu sviði og áttu auðvelt með að koma efninu til skila. Námið gefur mikla atvinnumöguleika og spennandi tímar eru framundan. Stærðir Verslunin Belladonna Skeifunni Reykjavík Sími: Guðrún Helga Bjarnadóttir OPIÐ 8-22 Sif hefur gaman af því að gera öðruvísi verkefni með ákveðna hugsun á bak við verkið. Vistvæn og cruelty free hönnun heillar mig sérstaklega. Ég elska falleg og skemmtileg mynstur og smáatriði sem lífga upp á flíkina. og saumtækni. Áfangi í vöruhönnun reyndist mjög nytsamlegur þar sem við lærðum að stofna fyrirtæki, hanna vöru og héldum svo pop-up markað þar sem við seldum vöruna okkar. Við lærðum einnig endurhönnun, bútasaum, sjónlist, prjón, þæfingu og litun, svo eitthvað sé nefnt. Á útskriftarönninni héldum við okkar fyrstu tískusýningu. Sú upplifun kveikti eitthvað innra með mér sem ég vil aldrei slökkva. Ég get ekki beðið eftir að taka þátt í næstu sýningu, segir Sif brosandi. Ómetanleg upplifun FB býður nemendum upp á starfsnám og skiptinám erlendis á vegum Erasmus+, sem Sif nýtti sér. Ég var svo heppin að fá að fara tvisvar út á vegum skólans og sú upplifun er ómetanleg. Í fyrra fór ég til Finnlands í þrjár vikur og kynnti mér nám við verklegan skóla. Núna er ég nýkomin frá Belgíu þar sem ég var í starfsþjálfun hjá hönnuðinum Ariane Lespire í mánuð. Það fékk ég að sjá hvernig það er að vera sjálfstæður hönnuður, lærði að sauma fylgihluti og búa til skartgripi sem voru svo sendir í verslanir í nokkrum löndum. Ég fann hvað Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Elmar Hallgríms Hallgrímsson þessi vinna á vel við mig og ég hlakka til að starfa við hönnun í framtíðinni, segir Sif en innan tveggja vikna heldur hún til Leeds þar sem hún mun leggja stund á fatahönnun. Ég fékk inngöngu í tvo skóla og Leeds Arts University varð fyrir valinu. Ég fékk svo mikinn valkvíða að ég fór út að kynna mér báða skólana betur. Ég kolféll fyrir Leeds. Borgin, fólkið, skólinn og kennararnir heilluðu mig upp úr skónum, segi hún. Þegar Sif er spurð hvað einkenni hennar hönnun segist hún pæla mikið í hvernig hún geti nýtt efnið sem best og að flíkin sé endingargóð. Ég er opin fyrir því að leyfa hönnuninni að þróast og tek jafnvel alveg nýja stefnu í ferlinu. Ég hef gaman af því að gera öðruvísi verkefni með ákveðna hugsun á bakvið verkið. Vistvæn og cruelty free hönnun heillar mig sérstaklega. Ég elska falleg og skemmtileg mynstur og smáatriði sem lífga upp á flíkina. Mér finnst líka gaman að gera fylgihluti eins og hárbönd, veski, skartgripi, skraut og slíkt. Innblásturinn kemur oft út frá tilfinningum, náttúrunni, umhverfinu og því sem er að gerast í heiminum, segir Sif. SPURT OG SVARAÐ Fylgist þú með tískustraumum? Já, ég skoða Instagram og fylgist þar með mörgum hönnuðum, merkjum og áhrifavöldum. Ég kíki stundum á Harper s Bazaar og aðrar vefsíður tengdar tísku og hönnun. Á ferðalögum finnst mér gaman að fylgjast með hvernig fólk klæðir sig. Fataval er svo mismunandi eftir löndum. Hvernig myndir þú lýsa eigin fatastíl? Hann er mjög breytilegur, fer eftir árstíðum og því sem mér finnst flott hverju sinni. Ég er mikið fyrir fallegar skyrtur, blússur og toppa. Þegar ég var í Belgíu klæddist ég oftast litríkum fötum og hélt mikið upp á rauðar, uppháar buxur með blómamynstri. Þegar ég kom heim fór ég ósjálfrátt aftur að klæðast dökkum fötum. Ég elska falleg og skemmtileg mynstur og smáatriði sem lífga upp á flíkina. Mér finnst gaman að gera fylgihluti eins og hárbönd, veski, skartgripi og skraut. Áttu þér uppáhaldshönnuð? Karl Lagerfeld og Iris Apfel eru mínar helstu fyrirmyndir. Áttu uppáhaldsverslun? Ekki eins og er. Hér heima kaupi ég oft föt í Vero Moda en annars kaupi ég það sem grípur augað þegar ég fer út. Ég skoða alltaf hvort flíkin er vel saumuð og hvort hún eigi eftir að nýtast mér í góðan tíma. Ég vil frekar kaupa nokkrar góðar flíkur sem endast í staðinn fyrir að kaupa margar sem ég hætti fljótlega að nota. Hvaða flík þurfa allir að eiga? Það fer algerlega eftir fólki og stíl þess. Gott er að eiga eina góða flík sem auðvelt er að dressa upp með flottum fylgihlutum og skóm og einnig nota sem hversdagsflík, svo sem einfaldan kjól eða blússu. Umsjónarmenn efnis: Sólveig Gísladóttir, solveg@frettabladid.is s Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@frettabladid.is, s Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@ frettabladid.is, s Brynhildur Björnsdóttir, brynhildur@frettabladid.is, s Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@frettabladid.is, s Starri Freyr Jónsson, starri@frettabladid.is, s Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is s Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s , Atli Bergmann, atli@frettabladid.is, s , Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@frettabladid.is, s ,

3

4 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 6. SEPTEMBER 2018 FIMMTUDAGUR Elie Saab gat sér fyrst gott orð fyrir brúðarkjólahönnun en hér má sjá brúðarkjól úr haust- og vetrarlínunni 18/19. Elie Saab þakkar góðar viðtökur á tískusýningu en fatnaður hans er nú seldur í yfir 160 hátískuverslunum um allan heim. MYND/GETTY Angelina Jolie hefur oft valið kjóla eftir Saab þegar mikið liggur við. Hér er hún á Óskarsverðlaunahátíðinni Ævintýrahönnuðurinn frá Líbanon Námskeiðið skiptist í þrjá hluta og verður kennt þriðjudagana 18. og 25. september og 2. október kl. 16: Námskeiðsstaður er Háskóli Íslands Oddi, stofa 206, Sturlugötu 3, 101 Reykjavík. Sjá námskeiðslýsingu á Fyrirlesari: Anna Linda Bjarnadóttir, lögmaður, LL.M Nánari upplýsingar og skráning í síma eða á Námskeiðsgjald er kr. og greiðist við skráningu. Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu. Elie Saab er líbanskur fatahönnuður sem stjörnurnar keppast um að láta klæða sig fyrir hin ýmsu tilefni. Hann hóf feril sinn með brúðarkjólum en hefur á síðari árum fært sig yfir í sparifatnað og fínni götutísku. Hönnun hans þykir sameina það besta úr vestog austrænum tískustraumum með ævintýraprinsessuívafi. Brynhildur Björnsdóttir lie Saab fæddist árið 1964, elstur fimm systkina og ólst Eupp í Beirút. Hann heillaðist snemma af saumaskap og þegar hann var átta ára var hann farinn að hanna föt á yngri systur sínar, klippti snið út úr dagblöðum og leitaði í skápa móður sinnar eftir efnum. Þegar hann var sautján ára var hann kominn í hönnunarnám til Parísar en flosnaði upp úr því og sneri aftur til Beirút og hóf að hanna undir eigin merki. Þegar hann var átján ára var hann kominn með 15 starfsmenn í vinnu við að sauma brúðarkjóla úr dýrum efnum sem voru oft perlusaumuð eða bróderuð með silkiþráðum. Fljótlega voru brúðarkjólar hans eftirsóttir af hástétt Beirútborgar. Árið 1997 færði hann út kvíarnar til Mílanó og tók þar þátt í tískusýningum auk þess að setja á markað sína fyrstu beint af slánni fatalínu. Árið 1999 seldist einn kjóla hans, skreyttur margbrotnum útsaumi með smarögðum og demöntum, fyrir 2,4 milljónir Bandaríkjadala. Saab sló í gegn í Bandaríkjunum þegar hann var fyrsti líbanski fatahönnuðurinn til að klæða Óskarsverðlaunahafa á verðlaunahátíðinni en það var Halle Berry árið 2002 og var kjóllinn sagður einn fegursti kjóll sem sést hefði á rauða dreglinum. Meðal annarra fyrirkvenna sem hafa klæðst hönnun hans má nefna Beyoncé á Experience tónleikaferðalaginu 2007, Viktoríu krónprinsessu Svía, Rainu drottningu af Jórdaníu, Celine Dion, Taylor Swift, Evu Green, Angelinu Jolie og Catherine Zeta-Jones. Í dag eru tvær Elie Saab verslanir í París, ein í London og ein á Manhattan. Þá er fatnaður eftir hann fáanlegur í yfir 160 sérverslunum í dýrari kantinum og hann hefur einnig sent frá sér ilmvatn sem heitir því margbrotna nafni Le Parfum. Stíl Elie Saab hefur verið lýst sem frumlegri blöndu af vestrænum og austrænum áhrifum, afskaplega kvenlegum og notkun hans á sjaldgæfum efnum sem hann saumar út, skreytir og litar þykir einstök og við hæfi ævintýraprinsessa, enda engin tilviljun hversu margar viðskiptavinkonur hans eru af konunglegu bergi brotnar. Meðal síðustu hönnunarafreka Elie Saab má nefna brúðarkjól Rose Leslie úr Game of Thrones. Haustlínan sem kynnt var á dögunum er innblásin af spænska listamanninum Gaudi. Hún er að sumu leyti rokkaðri en fyrri línur og einkennist af sterkum, dökkum litum í bland við ljósljósbleikt, stórum skikkjum eða slóðum við stutt pils eða síðar víðar buxur. Efri hlutarnir eru svo aftur flegnir og kvenlegir eða skreyttir stórum pífum. Og úsauminn vantar að sjálfsögðu ekki frekar en fyrri daginn þegar Elie Saab á í hlut.

5

6 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 6. SEPTEMBER 2018 FIMMTUDAGUR Fögur að venju á Maison-De- Mode í Los Angeles í mars. Musk mætti á uppákomu hjá tímaritinu Harper s Bazaar í janúar 2017 þar sem heiðraðar voru 150 nýtískulegustu konur heims. Flottir kjólar Verð kr. Mörg mynstur og litir Stærð 38-44/46 Glæsileg í gulum kjól frá Christian Siriano á DKMS Love Gala í maí. Maye Musk gengur tískupallinn á góðgerðarsamkomunni Go Red For Woman í New York í febrúar. Maye Musk hvítklædd, gráhærð og ofurtöff í bókaútgáfuteiti í júlí. Mamma Musk vinsæl á tískupöllunum Maye Musk er sjötug fyrirsæta og hefur sjaldan haft jafn mikið að gera og nú. Fyrirsætuferillinn nær yfir 55 ár. Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is M aye Musk er móðir þriggja barna og amma tíu barnabarna. Börnin hennar Kimbal, Tosca og Elon hafa öll náð frama á sínu sviði en frægast þeirra er þó líklega frumkvöðullinn Elon Musk hjá Tesla. Maye Musk er fædd í Kanada en uppalin í Suður-Afríku. Þó fyrirsætuferillinn hafi verið fyrirferðarmestur í lífi Maye Musk hafa vísindin heillað hana frá unga aldri, sérstaklega efnafræði, eðlisfræði og örverufræði. Hún ákvað að læra næringarfræði, stofnaði eigin stofu og starfaði lengst af við háskólann í Toronto. Meðfram starfi sínu stökk hún í fyrirsætuverkefni. Fyrirsætuferillinn hófst snemma, þegar Maye var aðeins fimmtán ára gömul. Þetta var á sjöunda áratugnum þegar fæstar fyrirsætur voru eldri en tvítugar og því var ekki búist við að ferill Maye yrði langur. Raunin varð þó önnur. Eftir háskólaútskrift í Suður- Afríku starfaði Musk sem næringarfræðingur, opnaði eigin stofu, veitti ráðleggingar og hélt fyrirlestra. Þegar hún var 28 ára fékk hún símtal frá umboðsskrifstofu sinni. Leitað hafði verið til þeirra eftir eldri fyrirsætu sem gæti leikið móður brúðarinnar í brúðarkjólasýningu. Hún var þá elsta fyrirsætan á lista skrifstofunnar. Síðan þá hefur fyrirsætuferillinn verið stöðugt hliðarverkefni. Á síðustu tveimur árum hefur Musk þó einbeitt sér alveg að fyrirsætuferlinum. Hún flýgur um heim allan til að sitja fyrir og ganga tískupalla enda orðin afar eftirsótt meðal hönnuða. Þriðjudaginn 11. september mun Fréttablaðið gefa út sérblaðið NÁMSKEIÐ Nú þegar haustið fer að ganga í garð þá er vert að skoða hvaða námskeið eru í boði. Við ætlum að taka viðtöl við aðila sem sækja skemmtileg námskeið og fara yfir heilsueflandi kosti þess að sækja námskeið reglulega. Boðið er upp á hefðbundin auglýsingahólf sem og umfjallanir sem eru settar upp af blaðamanni okkar í góðu samráði við auglýsanda. Stór dreifing og mikill lestur Fréttablaðsins tryggir að blaðið nær afar vel til ákjósanlegra markhópa. Nánari upplýsingar um auglýsingar og umfjallanir fyrir blaðið veitir; Arnar Magnússon, markaðsfulltrúi Fréttablaðsins. Netfang, arnarm@frettabladid.is Sími:

7 Frjáls framlög enginn kostnaður! VILTU GLEÐJA FORELDRA LANGVEIKRA BARNA EÐA FJÖLSKYLDUR ÞAR SEM FORELDRI ER AÐ óskert til þeirra sem þurfa svo sannarlega á að halda. Þú getur hringt í eftirtalin númer: kr kr kr kr. Þú finnur okkur á Facebook ekki hika við að fylgja okkur þar, við gerum góðverk í hverjum mánuði fyrir íslensku þjóðina.

8 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 6. SEPTEMBER 2018 FIMMTUDAGUR Styrkur, litir og ákveðni í haust ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT OG SPENNANDI Stærðir Holtasmára Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími Haust- og vetrartískan einkennist af fallegum og björtum litum. Rauður litur kemur sterkur inn. Brynhildur Björnsdóttir brynhildur@frettabladid.is Á ári sem einkennst hefur af jafnréttisumræðu og baráttu fyrir auknum kvenréttindum er ekki að undra að styrkur og jafnrétti hafi svifið yfir vötnum á tískuvikunum í sumar sem gefur tóninn fyrir framhaldið. Haustið og veturinn munu einkennast af sterkum litum og ákveðnum línum þegar kemur að hár- og förðunartískunni. Skær litbrigði, löng og þétt augnahár og vel sýnilegt glimmer fer vel við þykkblásið hár og náttúrulega húð sem virkar eins og strigi. Styrkur og ákveðni er það sem koma skal enda veitir ekki af í haustlægðunum Ofuraugnhár Ef þú ætlar á annað borð að vera með maskara skaltu ekki spara hann. Augnhárin verða áberandi í haust, bæði löng og þykk og áherslan lögð á að ramma augun inn og styrkja augnsvipinn og augnaráðið! NÝ SENDING FRÁ Rauðhausar Ef einhver litur er öðrum fremri í hártísku haustsins er það rauður. Þó ekki náttúrulega rauður heldur kirsuberjasterkrauður. Ef þig hefur einhvern tímann langað til að prófa hvernig rauðhaus þú værir er þetta tækifærið. Litakassalitir Sumarlitirnir koma sterkir inn í haustaugnskuggunum. Sterkgulur, skærbleikur og blaðgrænn kalla fram og styrkja augnlitinn og virka líka eins og stríðsmálning þar sem ráðist er til atlögu við úreltar hugmyndir og leiðinlegt veður. Mikið hár Kraftavarir Sterkrauður varalitur hefur löngum verið til marks um vald og styrk kvenna og varirnar verða sannarlega rjóðar í vetur. Hárblásarinn er kominn aftur að keppa við vindstrengina fyrir horn. Stórar bylgjur í síðu hári, og allt á sínum stað. Heiðhúð TÚNIKA Við erum á Facebook TÚNIKA Uppreisnaraugun Á tískuvikunum í sumar var oft vitnað til pönks og gotnesku í förðun og eitt aðaleinkenni þessara uppreisnargjörnu tískusveifla er dökk og sterk augnumgjörð sem gefur til kynna dulúð og kraft. Glimmersprengja Glimmer og glitrandi húð er allra meina bót og mikilvægt að slá ekki af því þegar hausta fer. Því meira því betra. Húðin er auðvitað alltaf í tísku en í haust verður áherslan á að sýna hana eins og hún er. Frekar en að smyrja á sig hyljurum í mismunandi litum og skella svo kökumeiki yfir er málið að nota rakakrem og ýmsar nærandi húðvörur til að ná fram náttúrulegum bjarma á húðina.

9 FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2018 FÓLK KYNNINGARBLAÐ 9 Laus við hitakóf og nætursvita með MacaLife Femmenessence er fæðubótarefni sem unnið er úr macarót. Macarótin er þekkt fyrir að hafa sérlega góð áhrif á hormónatengd óþægindi og getur dregið verulega úr óþægilegum einkennum tíðahvarfa. M argar konur á miðjum aldri finna fyrir ýmsum óþægindum þar sem hormónastarfsemi líkamans er að breytast. Svita- og hitakóf sem hafa áhrif á nætursvefninn, pirringur, þunglyndi, leiði, minni kynlöngun og þurrkur í leggöngum er eitthvað sem margar konur kannast við og er til mikils að vinna að geta dregið úr þessum einkennum til að öðlast betri líðan, segir Hrönn Hjálmarsdóttir, heilsumarkþjálfi hjá Artasan. Einkenni breytingaskeiðsins Afar mismunandi er hvenær tíðahvörf hefjast hjá konum en það getur gerst fyrir fertugt og jafnvel töluvert eftir fimmtugt. Talað er um tíðahvörf (e. menopause) þegar blæðingar eru orðnar óreglulegar eða alveg hættar og stafar það af breytingum í hormónaframleiðslu líkamans. Í töluverðan tíma getur verið ójafnvægi í framleiðslu hormóna sem veldur ýmsum einkennum sem flestar konur vilja vera lausar við en þetta eru einkenni eins og: Hitakóf Nætursviti Svefntruflanir Geðsveiflur Heilbrigður lífsstíll ásamt náttúrulegum bætiefnum eins og Femmenessence geta dregið úr og jafnvel komið í veg fyrir hvimleið einkenni breytingaskeiðsins. Hrönn Hjálmarsdóttir, heilsumarkþjálfi hjá Artasan Heilaþoka Minnkuð kynhvöt og leggangaþurrkur Depurð/þunglyndi Beinþynning* * Beinþynning hefst hjá öllum upp úr þrítugu þó svo að við finnum það ekki og snertir hún konur yfirleitt mun verr en karlmenn. Allar konur þurfa að huga að þessum þætti sérstaklega og vinna í því að halda beinunum sterkum, bæði með því að taka inn viðeigandi bætiefni og stunda hreyfingu (sem og þungaberandi æfingar / viðnámsæfingar). Mataræði og hreyfing Í flestum tilfellum er hægt er að draga úr einkennum breytingaskeiðs með réttu mataræði og hreyfingu. Að hreyfa sig alla daga skiptir máli almennt fyrir heilsu okkar og svo á einnig við um mataræðið, segir Hrönn. Hrein fæða er það sem skiptir mestu máli og getur það skipt miklu að draga Femmenessence er náttútulegur kostur og er unnið úr macarót. úr kjötneyslu, borða létt á kvöldin og ekki borða eftir kl. 19 en það getur m.a. dregið úr hita- og svitakófum á næturnar. Sykur, kaffi og áfengi ýtir einnig verulega undir hitakófin. Góð bætiefni hjálpa líka og er Femmenessence náttúrulegur kostur sem getur vel hentað. Náttúruleg lausn Femmenessence vörurnar eru unnar úr sérhönnuðum blöndum ólíkra arfgerða macajurtarinnar þar sem samsetning fer eftir því á hvaða aldri konur eru og hvernig hormónabúskapurinn er. MacaLife er hugsað fyrir konur á breytingaskeiðinu og hafa margar góða reynslu af því eins og hún Margrét Geirsdóttir sem er 52 ára gömul: Ég fann strax breytingu eftir að ég fór að taka MacaLife fyrir 6 árum en vinkona mín hafði notað það með góðum árangri. Stuttu eftir að ég varð fimmtug skipti ég yfir í MacaPause og líkar vel. Ég þarf ekki að taka fullan skammt af því en ef ég gleymi að taka töflu þá er ég minnt á það með endurteknum hitakófum, segir Margrét. Góð bætiefni geta dregið úr óþægindum sem fylgja breytingaskeiði. Fyrir öll stig tíðahvarfa Femmenessence MacaLife er sennilega vinsælasta varan í línunni þar sem hún hentar best fyrir konur á breytingaskeiðinu. Hinar tvær eru einnig mjög góðar og eru þær sérhannaðar fyrir konur á nánast öllum aldri, bæði fyrir eiginlegt breytingaskeið og eftir, segir Hrönn. Femmenessence MacaHarmony er hannað sérstaklega fyrir konur á barneignar- og frjósemisaldri en þær geta haft ýmiss konar einkenni sem tengjast hormónabúskapnum þó svo að það sé ótengt breytingaskeiðinu. Femmenessence MacaPause er svo hugsað sérstaklega fyrir konur eftir fimmtugt eða þær sem hafa ekki haft blæðingar síðustu 12 mánuði og fyrir konur sem hafa, vegna aðgerða eins og brottnáms á eggjastokkum, farið á breytingaskeiðið. Rannsóknir staðfesta virkni Virkni hefur verið staðfest í rannsóknum en búið er að einangra virku efnin úr macarótinni sem hjálpa til við hormónatengd vandamál. Vörurnar eru ekki erfðabreyttar, hafa sanngirnisvottun (Fair Trade) og eru glútenlausar þannig að þær henta fyrir vegan, segir Hrönn. Collagen Beauty formula Minni hrukkur og frísklegri húð Inniheldur 500 mg af kollageni ásamt náttúrulegri bætiefnablöndu sem styður við kollagenframleiðslu húðarinnar. Regluleg inntaka getur hægt á öldrunareinkennum og dregið úr líkum á að fínar línur og hrukkur fari að myndast of snemma. 3 mánaða skammtur Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana.

10 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 6. SEPTEMBER 2018 FIMMTUDAGUR Förðunarvörur fyrir karla Chanel er að markaðssetja línu af förðunarvörum fyrir karlmenn. Í línunni eru þrír hlutir og koma þeir í verslanir á næstunni. Förðun nýtur aukinna vinsælda hjá körlum og stórfyrirtækin taka þátt. Oddur Freyr Þorsteinsson nyrtivöruframleiðandinn Chanel ætlar að markaðs- línu af förðunarvörum Ssetja fyrir karlmenn á næstu mánuðum. Línan kallast Boy de Chanel. Karlmenn nota snyrti- og förðunarvörur í síauknum mæli, sérstaklega í Austur-Asíu. Nokkur fyrirtæki hafa reynt að markaðssetja stakar vörur fyrir karlmenn, en Chanel ætlar að stíga skrefi lengra með því að selja ekki bara staka vöru, heldur heila línu. Í henni eru þrír hlutir. Brúnir blýantar í fjórum litbrigðum, ólitaður og mattur varasalvi sem er rakagefandi og farði sem er fáanlegur í átta litbrigðum og veitir sólarvörn sem er 25 SPF að styrkleika. Stíll skilgreinir okkur, ekki kyn Í fréttatilkynningu segir Chanel að innblástur að vörunum komi frá heimi kvenna en að það sé ekki neitt sem segir að fólk verði að vera annaðhvort algjörlega kvenkyns eða karlkyns til að mega tileinka sér ákveðið útlit, hegðun eða viðhorf, heldur notum við stíl til að Chanel er að setja á markað nýja línu af förðunarvörum fyrir karlmenn sem kallast Boy de Chanel. MYND/CHANEL.COM skilgreina hver við viljum vera. Chanel hefur áður framleitt bæði handtösku og ilm fyrir bæði kynin. Chanel segist vera að staðfesta sýnina sem Coco Chanel hafði en hún hefur ekki breyst í gegnum tíðina, þrátt fyrir að reglurnar séu síbreytilegar. Það er sú sýn að fegurð snúist ekki um kyn, heldur stíl. Nafnið Boy de Chanel er ekki vísun í kyn, heldur í nafn Boy Chap el, sem var maki Coco Chanel. Karlar farða sig sífellt meir Línan kom fyrst í verslanir í Suður- Kóreu um síðustu mánaðamót, en förðun nýtur mun meiri vinsælda meðal karlmanna þar en annars staðar í heiminum og suðurkóreskir karlar eyða að meðaltali meira í snyrtivörur en karlar í nokkru öðru Þessi handtaska frá Chanel er fyrir bæði kynin og kostar litlar 935 þúsund krónur. Boy Chanel er ilmur fyrir bæði kynin. MYND/ CHANEL.COM Nýja línan heldur sýn Coco Chanel á lofti, en hún taldi fegurð ekki snúast um kyn, heldur stíl. NORDICPHOTOS/ GETTY landi. Þar er förðun í tísku, hún er ekki talin kvenleg og hefur ekkert með kynhneigð að gera. Yfirleitt reyna suðurkóreskir karlar samt bara að ná fram náttúrulegu og hraustlegu útliti og vilja ekki að það sjáist að þeir séu málaðir. Förðun er ekki bara í vexti meðal karla í Suður-Kóreu, heldur líka á Vesturlöndum. Karlar sem kenna öðrum körlum að farða sig njóta til dæmis mikilla vinsælda á Youtube. Nú hefur þessi neytendahópur vaxið nógu mikið til að stórfyrirtæki eins og Chanel taki eftir því og vilji taka þátt í þessari þróun. Línan kemur í aðrar verslanir Chanel og í vefverslunina á milli nóvember og janúar næstkomandi. HAUST- YFRIHAFNIR Í ÚRVALI DÚNJAKKAR FRÁ KR.19,900,- SÍGILD KÁPUBÚÐ skoðið laxdal.is/yfirhafnir

11 Smáauglýsingar Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Netfang: Bílar Farartæki Bátar Viðgerðir FYRIRDRÁTTARNET Fyrir veiðirétthafa. Heimavík ehf. S VANTAR ÞIG STARFSFÓLK TAMCO SPORT bensínvespa 50cc 25 km/h, 13 ára lámarksaldur, þrír litir í boði. Ekkert próf, engar tryggingar, BARA GAMAN. Verð Kr ,- SUZUKI Skeifunni 17, 108 Reykjavík Sími: suzukisport@suzuki.is Suzuki.is / suzukisport.is Þjónusta Pípulagnir Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum á viðhaldi og viðgerðum. Uppl. í s Hreingerningar VY-ÞRIF EHF. Öll almenn þrif, fyrir heimili, húsfélög, fyrirtæki ofl. Gerum verðtilboð. S Handafl er traust og fagleg starfsmannaveita með margra ára reynslu á markaði þar sem við þjónustum jafnt stór sem smá fyrirtæki. Suðurlandsbraut 6, Rvk. Sími Við útvegum hæfa starfskrafta í flestar greinar atvinnulífsins Markmið okkar er að spara viðskiptavinum tíma, fyrirhöfn og fjármuni. info@handafl.is handafl.is Bílar til sölu Bókhald Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf. Sími ERTU Í LEIT AÐ DRAUMASTARFINU? Búslóðaflutningar Ford Mustang.GT. Premium.8cyl. Árg Ek km. Uppl.í s Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S flytja@flytja.is Finndu þitt starf á atvinna.frettabladid.is Þjónustuauglýsingar Sími Löggiltur rafverktaki Raftækni ehf. Sími saevar@raftaekni.is Ferðaþjónustuhús Vönduð hús sem henta vel í ferðaþjónustuna, afhendast fullkláruð. Nánari uppl. reisum@simnet.is eða í síma Fríða Bílvogur eh/f Láttu okkur gera bílinn kláran fyrir veturinn. Yfir 30 ára reynsla í öllum almennum bílaviðgerðum og smurþjónustu. viftur.is Viftur Blikkrör Aukahlutir íshúsið S: Smiðjuvegur 4a, 200 Kópavogur Bifreiðaverkstæði Auðbrekka Kópavogi Simi bilvogurmot@simnet.is vogur Sæti og varahlutir í - Lyftara - Vinnuvélar - Vörubíla - Báta Alla fimmtudaga og laugardaga Vertu vinur okkar á Facebook Sími: Súðarvogur Snyrti & nuddstofan Smart Alltaf frábær tilboð í gangi hjá okkur! Kíkjið á facebook síðu okkar: facebook.com/snyrti og nuddstofan smart Verið hjartanlega velkomin. og á Facebook.com/snyrti og nuddstofan smart Tekur venjulegt GSM SIM kort, Hægt að panta mynd eða hlusta svæði. SMS og MMS viðvörun í síma og netfang. Lætur vita ef rafmagn fer af og hiti breytist. Hægt er að tengja allt að 15 auka skynjara. Vöktun á heitum potti, raka, þrýstingi o.fl. Stýring á hita, kveikja ljós, renna í pottinn. Getur tengst blikkljósi og sírenu. Stýrist með appi. arnarut@frettabladid.is gudruninga@frettabladid.is

12 Til leigu og afhendingar strax. Gott atvinnupláss á jarðhæð með innkeyrsluhurð. Útleigustærð er 200 fm. 12 SMÁAUGLÝSINGAR 6. SEPTEMBER 2018 FIMMTUDAGUR Húsaviðhald Hreinsa þakrennur, laga á þökum og tek að mér ýmis verkefni. Uppl: eða Önnur þjónusta Húsnæði Húsnæði í boði TIL LEIGU 2 HERB ÍBÚÐ VIÐ FOSSVEG Á SELFOSSI. Til leigu mjög snyrtileg 2 herb. 75 fm íbúð við Fossvegi á Selfossi. Leiguverð 170þús á mánuði. Getur verið laus strax. Hiti og hússjóður innifalinn í leiguverði. Meðmæli og bankatrygging skilyrði. Uppl. sendist á astun800@gmail. com Dans og tónlistarveisla á Spáni október KOM og DANS í Noregi stendur fyrir Dansnámskeiðum og dansleikjum með þekktum sænskum sveifluhljómsveitum á Hotel Diamante Beach á Calpe október n.k. Flug til Alicante 9.eða 14.október. Flug heim 23. eða 26.október. Val um hálft eða fullt fæði. Flott tækifæri fyrir íslenska tjúttara og einnig fyrir þá sem ekki hafa dansað. Hressilegur sumarauki á góðu hóteli með hálfu eða fullu fæði á góðu verði og í góðum félagsskap. Nánari upplýsingar gefa Karl í síma og Bjarni Rúnar í síma Rafmagnshjól RHFhjól ehf. Sími: Tilvalið fyrir Íslendinga VALDÍS ÁRNADÓTTIR DÁLEIÐSLUTÆKNIR (CLINICAL HYPNOTHERAPIST) VEITIR DÁLEIÐSLUMEÐFERÐ. Viltu léttast, takast á við kvíða, streytu, sjálfstraust, hætta að reykja o.fl. Dáleiðsla er gott verkfæri til betri heilsu. Tímapantanir í síma Húsnæði til sölu TIL FLUTNINGS 39 FERM. Tilbúið nýtt 2 svefnh. 2 baðherbergi, eldhús, stofa, þvottavél, þurkari, ísskápur, frystiskápur, ofnar,rúm,skápar, lýsing og fl. Verð 7.3 staðgreiðsluafsláttur. Uppl Þessar atvinnueignir eru til leigu og afhendingar strax VÍKURHVARF 1 - götuhæð Geymsluhúsnæði Sérgeymslur á mjög góðum verðum. Frá 2-17 m2. S: GEYMSLUR.IS SÍMI Geymslur af öllum stærðum. Allt að 20% afsláttur. Atvinna Til leigu og afhendingar strax. Mjög gott atvinnuhúsnæði með lofthæð 5-6 metrar. Úleigustærð fm. Næg bílastæði. Gott aðgengi og auglýsingargildi mikið. Einnig verslunarhúsnæði á götuhæð sem blasir við umverð. Stærð um 380 fm. Atvinna í boði Auglýsing um tillögu að deiliskipulagsbreytingu Eyravegs 34 Selfossi. URÐARHVARF 14 - jarðhæð Keypt Selt Óskast keypt Need a man with some experience at fixing houses. Info: Þórður. KAFFI MILANO FAXAFENI 11 Starfsfólk óskast í fullt starf og hlutastarf. Uppl. á staðnum eða senda á netfangið milano@simnet. is Óska eftir manni í húsaviðgerðir. Einhver reynsla æskileg. Uppl í s Atvinna óskast VANTAR ÞIG SMIÐI, MÚRARA, MÁLARA EÐA AÐRA STARFSMENN? Höfum á skrá menn sem geta hafið störf með skömmum fyrirvara. Proventus starfsmannaþjónusta - proventus.is Sími Netfang proventus@proventus.is Samkvæmt 1.mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, auglýsir bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar tillögu að breyttu deiliskipulagi Eyravegs 34 á Selfossi í Sveitarfélaginu Árborg. Deiliskipulagsbreytingin felst í eftirfarandi; Að heimilað verði að að byggja á lóðinni tvö stakstæð hús og að byggingarnar geti verið með verslun- og þjónustu á fyrstu hæð og íbúðum þar fyrir ofan, einnig verði heimilað að vera með íbúðir á öllum hæðum. Byggingarnar verði 4 og 5 hæða hús með möguleika á bílakjallara. Nýtingarhlutfalli verði breytt í 1,1 og þakhalli verði gefinn frjáls líkt og á Eyravegi 38. Einnig verði bundin byggingarlína meðfram Eyravegi feld úr gildi. Kvöð um gegnumkeyrslu á milli Eyravegs 38 og 34 verður einnig feld úr gildi með breytingunni. Hámarkshæð 5 hæða húss með risþaki er 18.0 m frá gólfplötu 1. hæðar. Hámarkshæð 4 hæða húss er 15.o m.verði byggð tvö hús á reitnum skal það hús sem stendur norðar vera hærra. Hámarks vegghæð 5 hæða húss skal vera 16.0 m og 4 hæða húss 13.0 m mælt frá botnplötu. Verði byggt eitt hús á lóðinni skal það ekki vera hærra en fjórar hæðir. Til leigu og afhendingar strax. Nýleg jarðhæð í vönduðu atvinnuhúsnæði. Útleigustærð hæðarinnar er 900 fm. Lofthæð um 5 metrar. Stórir gluggar og góð aðkoma. Malbikuð bílastæði. Hentar vel undir ýmisskonar atvinnurekstur svo sem verslun, heildverslun o.fl. NORÐLINGABRAUT 4 - jarðhæð KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Alla virka daga í verslun okkar Laugavegi 61 Jón & Óskar jonogoskar.is s Skólar Námskeið Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. S og , Páll Andrésson. Tilkynningar Tapað - Fundið ATH - ATH - ATH Tapaði lítilli Canon myndavél líklega í Góða Hirðinum í síðasta mánuði. Margar myndir sem ég sakna. Ef þú hefur séð hana vins. hafið samb. Auðunn í s Teikningar ásamt greinagerð (skilmálum), vegna tillögunnar mun liggja frammi á skrifstofu skipulags og- byggingarfulltrúa að Austurvegi 67 Selfossi frá og með fimmtudeginum 6. september 2018 til og með fimmtudeginum 18.október Öllum er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila athugasemdum rennur út 18. október og skal þeim skilað skriflega til skipulags og byggingarfulltrúa á skrifstofu hans að Austurvegi 67, 800 Selfossi. Á sama tíma er teikning og greinagerð til kynningar á heimasíðu Árborgar þar sem hægt er að skoða tillöguna og senda athugasemdir til skipulagsog byggingarfulltrúa í netfangið bardur@arborg.is Virðingarfyllst, Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi Til leigu og afhendingar strax. Gott atvinnupláss á jarðhæð með innkeyrsluhurð. Útleigustærð er 200 fm. Húsnæðið hentar vel undir ýmisskonar atvinnustarfsemi, heildverslun, lager og þess háttar. Ekið niður steyptan ramp að plássinu. Húsnæðið er málað og snyrtilegt. UNDIRRITAÐUR SÝNIR ÞESSAR EIGNIR STRAX STEFÁN HRAFN STEFÁNSSON Hdl. LÖGGILTUR FASTEIGNASALI GSM STEFAN@STAKFELL.IS GRUNNUR AÐ GÓÐU LÍFI

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Meðalmánaðardagsumferð 2009 Meðalmánaðardagsumferð 2009 Almennt Á meðfylgjandi stöplaritum gefur að líta, hvernig umferð um 74 staði/snið dreifist hlutfallslega eftir mánuðum yfir árið 2009. Í upphafi var ákveðið að velja alla talningarstaði,

Διαβάστε περισσότερα

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir Reikniverkefni VII Sævar Öfjörð Magnússon 22. nóvember 25 8.3.4 Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir KAFLI 9.2 Pólar 2. stigs kerfa Í þessum kaa vinnum við með 2. stigs ker á forminu H(s) = ω 2 n. ()

Διαβάστε περισσότερα

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga GunnarsdóttirNÁMSGAGNASTOFNUN Til nemenda Námsefnisflokkurinn 8 tíu er ætlaður nemendum í 8. 10. bekk. Grunnbókin 8 tíu 5 skiptist í átta meginkafla. Í hverjum kafla er

Διαβάστε περισσότερα

Þriggja fasa útreikningar.

Þriggja fasa útreikningar. Þriggja asa útreikningar. Hér þurum við að byrja á því að skilgreina 4 hugtök. 1. Netspenna er spenna sem við mælum á milli tveggja asa.. Netstraumur er straumurinn í hverjum asaleiðara.. Fasaspenna er

Διαβάστε περισσότερα

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 PREMIUM PRO-FIT 13 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 Kjarnfóður sem ætlað er að hámarka fitu,

Διαβάστε περισσότερα

honum flóamarkaðsgeðsýki á háu stigi

honum flóamarkaðsgeðsýki á háu stigi KYNNINGARBLAÐ Tíska FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 2018 Með flóamarkaðsgeðsýki á háu stigi Á sínum yngri árum var tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip pönkari og skreytti sig með keðjum frá BYKO. Í dag finnst honum flóamarkaðsgeðsýki

Διαβάστε περισσότερα

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009 Háskóli Íslands Vor 2009 Kennari: Vilhjálmur Þór Kjartansson Undirstöðuatriði RC-tengds magnara 28. apríl 2009 1 Magnari án forspennu Notuð var rás eins og á mynd 1. Við bárum saman uce og ube á sveiflusjá.

Διαβάστε περισσότερα

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands Hæðarkerfi og hæðirh Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands thorarinn@lmi.is Tilkoma hæðarkerfisinsh Nefnd til að fjalla um landmælingar lingar á Íslandi sett á fót t 1991 Sameiginlegt hæðarkerfi h fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Menntaskólinn í Reykjavík

Menntaskólinn í Reykjavík Menntakólinn í Reykjaík Jólaróf 006, fötudaginn 5. de. kl. 9 0 Eðlifræði í 6.M og S náttúrufræðideild I Sör erkefnið er á 5 töluettu blaðíðu. Leyfileg hjálargögn eru hjálagt forúlublað og aareiknir. otaðu

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Budesonid/formoterolfumarattvíhýdrat Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður

Διαβάστε περισσότερα

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Διαβάστε περισσότερα

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T Fyrir x(t) = u(t) þá fáum við lim t y(t) = lim t tu(t) = sem er óstöðugt. (oft er gott að skoða hvort impúlssvörunin sé alsamleitin, ef svo er, þá er kerð stöðugt). Tímaóháð Ker er tímaóháð ef það kemur

Διαβάστε περισσότερα

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Kaplan Meier og Cox Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Tími að atburði í heilbrigðisvísindum Í heilbrigðisvísindum er útkoman

Διαβάστε περισσότερα

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS FÆÐSLSKIFSTOF FIÐNÐINS FOMÚL VEGN SVEINSÓFS Í FIÐNM Útgáfa SVEINSÓFSNEFND FIÐN STEKSTMS Fræðsuskrifstofa rafiðnaðarins Sveinsprófsnefnd sterkstraums FOMÚL FOMÚLTEXTI ρ Δ cosϕ I ρ Δ ρ Δ Spenna V I Straumur

Διαβάστε περισσότερα

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ S I S Menntakólinn Dæi 5. frh. - 5.3 R E Y K SIGILLUM J A V SCHOLÆ I C E N í Reykjavík 5. frh. d P W tog t 9,4kJ 0 0, 47kW Eðlifræði Kafli 5 - Vinna og orkuvarðveila Óleyt dæi 5. nóveber 006 Kritján Þór

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Rabeprazol Medical Valley 10 mg magasýruþolnar töflur Rabeprazol Medical Valley 20 mg magasýruþolnar töflur rabeprazolnatríum Lesið allan fylgiseðilinn vandlega

Διαβάστε περισσότερα

barnatennurnar BÓKIN UM Bókin um barnatennurnar

barnatennurnar BÓKIN UM Bókin um barnatennurnar Sem nýbakaðir foreldrar eigum við margt ólært. Við viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til að hugsa vel um börnin okkar. Góð munnhirða er barninu nauðsynleg. Sem foreldri gegnir þú lykilhlutverki

Διαβάστε περισσότερα

Blephadex gegn. augnháramítlum

Blephadex gegn. augnháramítlum KYNNINGARBLAÐ Helgin LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2018 Ragna Sigríður Bjarnadóttir fatahönnuður hóf nýlega störf hjá hinu vinsæla tískumerki Part Two í Kaupmannahöfn og líkar vel. 12 Blephadex gegn augnháramítlum

Διαβάστε περισσότερα

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík Greinargerð 44 Trausti Jónsson Sveiflur IV Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík VÍ-VS4 Reykjavík Mars 24 Árstíðasveifla ýmissa veðurþátta í háloftunum yfir Keflavík Inngangur Hér verður fjallað um

Διαβάστε περισσότερα

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014 2014 Morpheus deild - eftir hádegi Háskólinn í Reykjavík 20. mars 2014 Verkefni 1 Á Milli Skrifið forrit sem les inn þrjár heiltölur a, b og c. Skrifið út Milli ef talan b er á milli a og c á talnalínunni.

Διαβάστε περισσότερα

Lauf_P :26 Page 1 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001

Lauf_P :26 Page 1 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001 Laufblaðið Gefið út af: Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki LAUF Hátúni 10b 105 Reykjavík Sími: 551-4570 Bréfsími:

Διαβάστε περισσότερα

Næring, heilsa og lífsstíll

Næring, heilsa og lífsstíll KYNNINGARBLAÐ Næring, heilsa og lífsstíll FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2018 Kynningar: Eldum rétt, Florealis, Icepharma Lætur draumana rætast Hlaupin hafa gefið Rúnu Rut Ragnars dóttur miklu meira en hana grunaði.

Διαβάστε περισσότερα

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17), 4. FÉLAGARÉTTUR A. FÉLAGARÉTTUR 1. 31968 L 0151: Fyrsta tilskipun ráðsins 68/151/EBE frá 9. mars 1968 um samræmingu verndarráðstafana, sem ætlað er að vera jafngildar í bandalaginu og aðildarríki krefjast

Διαβάστε περισσότερα

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur LAN 203G & STÆ209G Anna Helga Jónsdóttir Sigrún Helga Lund Háskóli Íslands Anna Helga og Sigrún Helga (HÍ) Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur 1 / 27 Helstu atriði:

Διαβάστε περισσότερα

HEILSA MIÐVIKUDAGUR 13. MARS eldunarleiðbeiningar auk þess sem hægt er að skoða myndir af öllum réttunum.

HEILSA MIÐVIKUDAGUR 13. MARS eldunarleiðbeiningar auk þess sem hægt er að skoða myndir af öllum réttunum. HEILSA Kynningarblað Æfingatæki, matarmýtur, hitakóf, svefntruflanir, sveppasýkingar, umhverfisvæn hreinsiefni og einfaldar leiðir til að komast í betra form. HOLLUR MATUR Í SÍMANN Fjölmörg ókeypis smáforrit

Διαβάστε περισσότερα

Stanslaust að prófa og uppgötva nýja hluti S V E F N S Ó F A R. Lífsstíll

Stanslaust að prófa og uppgötva nýja hluti S V E F N S Ó F A R. Lífsstíll KYNNINGARBLAÐ Lífsstíll FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 2018 Friðgeir Helgason matreiðslumaður hefur starfað víða í Bandaríkjunum undanfarna tvo áratugi. Í sumar ætlar hann að njóta lífsins í Flatey. MYND/ERNIR Kór

Διαβάστε περισσότερα

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3) 1 2 Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki Fjöldi hliðrænna tækja byggir á því að rafsegulsvið myndast umhverfis leiðara með rafstraumi. Við það færist vísir: Með víxlverkun síseguls og segulsviðs umhverfis

Διαβάστε περισσότερα

Tíska LÍFIÐ ER Á FRETTABLADID.IS KYNNINGARBLAÐ. Ýr Jóhannsdóttir textílhönnuður

Tíska LÍFIÐ ER Á FRETTABLADID.IS KYNNINGARBLAÐ. Ýr Jóhannsdóttir textílhönnuður KYNNINGARBLAÐ Tíska FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2018 Ýr Jóhannsdóttir textílhönnuður hefur um nokkurra ára skeið endurnýtt gamlar peysur með nýjum prjónuðum og útsaumuðum skreytingum. 4 LÍFIÐ ER Á FRETTABLADID.IS

Διαβάστε περισσότερα

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005 C Q T F Í Þeir félagar Ársæll TF3AO og Bjarni TF3GB tóku þátt í CQ WW RTTY keppninni vestur í Otradal hjá Þorvaldi TF4M. Sjá nánar í grein í blaðinu. Myndina tók Þorvaldur Stefánsson TF4M þessu blaði 5.

Διαβάστε περισσότερα

Aldamótahátíð. Delludagur. á Eyrarbakka. á Selfossi ágúst 2012

Aldamótahátíð. Delludagur. á Eyrarbakka. á Selfossi ágúst 2012 Aldamótahátíð á Eyrarbakka 10.-12. ágúst 2012 Delludagur á Selfossi Sunnudaginn 12. ágúst 2012 Gleðilega hátíð, elsku krúttin mín Átjánda Sumar á Selfossi hátíðin er handan við hornið og hefur dagskráin

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir) Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir) Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en þú eða barnið eruð bólusett.

Διαβάστε περισσότερα

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 4 1 2 3 5 6 Kennsluleiðbeiningar Kennsluleiðbeiningar 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 Átta tíu Stærðfræði 4 Kennsluleiðbeiningar 2007 Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir 2007 teikningar

Διαβάστε περισσότερα

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn? 4. kafli, dæmi og vör með útreikningum Skrifað út 9..4; :34 4. Maður ekur 7 km. Meðalhraðinn er 6 km/klt fyrtu 5 km og 75 km/klt íðutu 45 km. Hver er meðalhraðinn? S S Sv.: Hér þarf að reikna tímann fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Aðeins. Helgin. Ertu með fæðuóþol? KYNNINGARBLAÐ

Aðeins. Helgin. Ertu með fæðuóþol? KYNNINGARBLAÐ KYNNINGARBLAÐ Helgin LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2018 Aðeins á starfsmann á viku Ávextir í áskrift kosta um 550 kr. á mann á viku og fyrirhöfn fyrirtækisins er engin. www.avaxtabillinn.is Ertu með fæðuóþol? Einar

Διαβάστε περισσότερα

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2017-103 Dags: desember 2017 Fjöldi síðna: 15 Upplag: Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Höfundar/fyrirtæki:

Διαβάστε περισσότερα

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES GUÐMUNDUR EINARSSON Herkúles Prófbúðir April 8, 2014 1 / 52 OUTLINE 1 Grunnhugtök, einfaldar aðgerðir og innfeldi Grunnhugtök Innfeldi Jafna Línu

Διαβάστε περισσότερα

Líkindi Skilgreining

Líkindi Skilgreining Líkindi Skilgreining Ω = útkomumengi = mengi allra hugsanlegra útkoma. Atburður er hlutmengi í Ω. Ω A Skilgreining: Atburðir A og B kallast sundurlægir (ósamræmanlegir) ef A B =. Ω A B Skilgreining: Líkindi

Διαβάστε περισσότερα

Ráðstefnur og veisluþjónusta

Ráðstefnur og veisluþjónusta KYNNINGARBLAÐ Ráðstefnur og veisluþjónusta FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2018 Kynningar: Grand Hótel Reykjavík, CenterHotels, g-events, Iðnó, Hótel Örk, Sigló Hótel, Valur veisluþjónusta, Hótel Kea Grand Hótel

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup kalsípótríól/betametasón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Διαβάστε περισσότερα

Allt fyrir hótel og veitingahús

Allt fyrir hótel og veitingahús KYNNINGARBLAÐ Allt fyrir hótel og veitingahús LAUGARDAGUR 24. MARS 2018 Kynningar: IKEA, Allt fyrir hótel, Idex, Vodafone, Lín Design, Efnalaugin Björg Ferðaþjónusta á krossgötum Bjarnheiður Hallsdóttir,

Διαβάστε περισσότερα

HEILSUSTEFNA HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK. - greinargerð vinnuhóps

HEILSUSTEFNA HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK. - greinargerð vinnuhóps HEILSUSTEFNA HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK - greinargerð vinnuhóps Birna Baldursdóttir, KLD Janúar 2010 EFNISYFIRLIT Inngangur... 3 Um vinnulag við mótun heilsustefnu HR... 4 Helstu niðurstöður úr heilsukönnun

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli kalsípótríól/betametasón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Διαβάστε περισσότερα

Lífið ÉG ER SKIPSTJÓRINN Á BAST MAGAZINE. Hafrún Alda Karlsdóttir HALDA JÓLA- MARKAÐ Á KEX HOSTEL 2

Lífið ÉG ER SKIPSTJÓRINN Á BAST MAGAZINE. Hafrún Alda Karlsdóttir HALDA JÓLA- MARKAÐ Á KEX HOSTEL 2 Lífið Lífsstíls-og tískubloggararnir hjá Trendnet.is HALDA JÓLA- MARKAÐ Á KEX HOSTEL 2 Söngkonan Ada Szulc og Dj Adamus TAKA UPP TÓN- LISTARMYNDBAND Á ÍSLANDI 6 Fáklæddir og harðir slökkviliðsmenn SITJA

Διαβάστε περισσότερα

Hlýir sokkar og vettlingar góðar gjafir

Hlýir sokkar og vettlingar góðar gjafir Jólagjöf fagmannsins 30. nóvember 16 ð o b l i t a l ó J Jólagjöf atvinnumannsins 3.000 kr. verðlækkun 16.560 Ath! Takmarkað magn 179 stk. Sti l l i ng hf. Sí m i 5 8000 www. s t i lli n g. i s s t i lli

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholt, Hveragerði, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 14 16. júlí 2015 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir janúar til

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Diane mite filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. Hver tafla inniheldur

Διαβάστε περισσότερα

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason BLDC mótorstýring Halldór Guðni Sigvaldason Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc 2014 Höfundur: Halldór Guðni Sigvaldason Kennitala: 201266-2979 Leiðbeinandi: Baldur Þorgilsson Tækni- og verkfræðideild

Διαβάστε περισσότερα

Það vantaði ævisögu Snorra. 20. tölublað 2009 Fimmtudagur 19. nóvember Blað nr. 315 Upplag

Það vantaði ævisögu Snorra. 20. tölublað 2009 Fimmtudagur 19. nóvember Blað nr. 315 Upplag 10 Danskir bændur treysta á tækniþróun og nýsköpun 12 14 Það vantaði ævisögu Snorra Líf og fjör á árshátíð og aðalfundi hestamanna 20. tölublað 2009 Fimmtudagur 19. nóvember Blað nr. 315 Upplag 20.500

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H 2 S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, 1. - 3. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 24 19. október 2016 H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd. Intraplural fluid alveoli P atm = O mmhg P alv P ip = P alv = O mmhg Lung elastic recoil 4 mmhg Chest wall P ip = -4 mmhg að anda inn og út. útöndun án mikils krafts, þ.e. af ákveðnu hlutleysi, og getum

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Diane mite filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. Hjálparefni með þekkta

Διαβάστε περισσότερα

Greiðir eingöngu fyrir það magn sem er notað. Blandað á staðnum. Ekkert fer til spillis. Umhverfisvænt. Tímasparnaður.

Greiðir eingöngu fyrir það magn sem er notað. Blandað á staðnum. Ekkert fer til spillis. Umhverfisvænt. Tímasparnaður. Greiðir eingöngu fyrir það magn sem er notað Blandað á staðnum Ekkert fer til spillis Umhverfisvænt Tímasparnaður Snyrtileg lausn Sterkari lausnir Þunnflotsbíll Steypustöð á hjólum Vinsælar lausnir: Anhýdrít

Διαβάστε περισσότερα

Sögur af Saffó. Yfirlit yfir viðtökusögu grísku skáldkonunnar Saffóar, sérstaklega með tilliti til hugmynda um samkynhneigð kvenna.

Sögur af Saffó. Yfirlit yfir viðtökusögu grísku skáldkonunnar Saffóar, sérstaklega með tilliti til hugmynda um samkynhneigð kvenna. Hugvísindasvið Sögur af Saffó Yfirlit yfir viðtökusögu grísku skáldkonunnar Saffóar, sérstaklega með tilliti til hugmynda um samkynhneigð kvenna Ritgerð til B.A.-prófs Þorsteinn Vilhjálmsson Janúar 2013

Διαβάστε περισσότερα

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út: Massajöfnunarkerfi Svokölluð jöfnunarkerfi eru notuð til að fylgjast með magni efnis þegar það fer í gegnum ferli. Slík kerfi eru útgáfur af lögmálinu um varðveislu massans. Einfaldasta jöfnunarkerfið

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 18 18. janúar 2016 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir árið 2015 Unnið

Διαβάστε περισσότερα

20. tölublað 2017 Fimmtudagur 19. október Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is

20. tölublað 2017 Fimmtudagur 19. október Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is 16 22 23 50 51 Gæsaveiðin gengur vel Rökin fyrir verðtryggingunni eiga ekki við rök að styðjast Íslenska skyrið vann með glæsibrag 20. tölublað 2017 Fimmtudagur 19. október Blað nr. 501 23. árg. Upplag

Διαβάστε περισσότερα

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Bls. 1 Skýrsla nr. 2 (útgáfa 2) 12. janúar 2014 H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Höfundur: Andrés Þórarinsson Verkfræðistofan

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 15 16. júlí 2015 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 1 Skýrsla nr. 42 3. maí 2018 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

11. tölublað 2017 Fimmtudagur 8. júní Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is

11. tölublað 2017 Fimmtudagur 8. júní Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is 4 24 32 Lífrænn ís í Laugardalnum Hveragerði eignast sitt eigið brugghús Menningarveisla Sólheima 2017 11. tölublað 2017 Fimmtudagur 8. júní Blað nr. 492 23. árg. Upplag 32.000 Vefur: bbl.is Þremur tonnum

Διαβάστε περισσότερα

FOUCAULT þrír textar 2014

FOUCAULT þrír textar  2014 FOUCAULT þrír textar www.starafugl.is 2014 Inngangur: Listaverk er ekki hlutur, það er lífið Nanna Hlín Halldórsdóttir Núna þegar niðurnjörvaður prófessjónalismi er búinn að gelda svo margt fallegt er

Διαβάστε περισσότερα

S t æ r ð f r æ ð i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN. 7. september 2006

S t æ r ð f r æ ð i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN. 7. september 2006 2 3 4 5 6 S t æ r ð f r æ ð i Kennsluleiðbeiningar Kennsluleiðbeiningar 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN NÁMSGAGNASTOFNUN 2. útgáfa 2006 7. september 2006 Átta tíu Kennsluleiðbeiningar 2006 Guðbjörg Pálsdóttir og

Διαβάστε περισσότερα

FRAMHALDSSKÓLI MOSFELLSBÆJAR SETTUR Í FYRSTA SINN

FRAMHALDSSKÓLI MOSFELLSBÆJAR SETTUR Í FYRSTA SINN 5. tbl. 9. árg. ágúst/september 2009 Málgagn Kennarasambands Íslands FRAMHALDSSKÓLI MOSFELLSBÆJAR SETTUR Í FYRSTA SINN Listkennsla Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum Verkleg eðlisfræði Líðan ADHD

Διαβάστε περισσότερα

Lífið ÉG VEIT AÐ ÉG ER LEIÐTOGI. Heiða Kristín Helgadóttir STOLT AF ÚT- SKRIFTARNEM- ENDUM SÍNUM 8. Andrea Fanney Jónsdóttir

Lífið ÉG VEIT AÐ ÉG ER LEIÐTOGI. Heiða Kristín Helgadóttir STOLT AF ÚT- SKRIFTARNEM- ENDUM SÍNUM 8. Andrea Fanney Jónsdóttir Lífið FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2014 Jóhannes Arnljóts Ottósson gullsmiður MEÐ NÝJA LÍNU Í KVENSKARTI HJÁ NOX 2 Andrea Fanney Jónsdóttir deildarstjóri STOLT AF ÚT- SKRIFTARNEM- ENDUM SÍNUM 8 Silja Kristjánsdóttir

Διαβάστε περισσότερα

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Háskóli Íslands Helgi Tómasson Líkindafræði kafli 2-9 Berið saman við líkindafræðina í Newbold. Tilgangur líkindafræði í tölfræðinámsskeiði er að

Διαβάστε περισσότερα

VINNUMENNING OG KYNJATENGSL

VINNUMENNING OG KYNJATENGSL VINNUMENNING OG KYNJATENGSL LÖGREGLUNNAR AF HVERJU ERU KONUR SVO FÁMENNAR MEÐAL LÖGREGLUMANNA? FINNBORG SALOME STEINÞÓRSDÓTTIR LEIÐBEINANDI: DR. GYÐA MARGRÉT PÉTURSDÓTTIR Efnisyfirlit Myndaskrá... 6 Töfluskrá...

Διαβάστε περισσότερα

Mælir heils hugar með Bio-Kult

Mælir heils hugar með Bio-Kult LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2018 FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 Mælir heils hugar með Bio-Kult Bio-Kult Pro-Cyan er háþróuð þrívirk formúla sem tryggir heilbrigða þvagrás. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir hefur endurtekið

Διαβάστε περισσότερα

VAÐLAHEIÐARGÖNG SAMFÉLAGSÁHRIF

VAÐLAHEIÐARGÖNG SAMFÉLAGSÁHRIF Borgum v/ Norðurslóð 600 Akureyri Sími 460-8900 rha@unak.is / www.rha.is VAÐLAHEIÐARGÖNG SAMFÉLAGSÁHRIF Helstu niðurstöður könnunar í október 2014 Maí 2015 Höfundar Hjalti Jóhannesson Halla Hafbergsdóttir

Διαβάστε περισσότερα

Langan tíma tekur að rækta skóg og krefst mikillar þolinmæði

Langan tíma tekur að rækta skóg og krefst mikillar þolinmæði 22 24 46 Mér leiddust heldur fjósverkin Langan tíma tekur að rækta skóg og krefst mikillar þolinmæði Skemmtum okkur vel á æfingum 8. tölublað 2014 miðvikudagur 16. apríl Blað nr. 417 20. árg. Upplag 31.000

Διαβάστε περισσότερα

Brúðkaup. Tilvonandi brúðhjón verið velkomin að skrá óskalistann hjá okkur. Öll brúðhjón fá gjöf og lenda í brúðhjónapotti. Persónuleg og góð þjónusta

Brúðkaup. Tilvonandi brúðhjón verið velkomin að skrá óskalistann hjá okkur. Öll brúðhjón fá gjöf og lenda í brúðhjónapotti. Persónuleg og góð þjónusta Brúðkaup LAUGARDAGUR GU R 29. MARS 2014 Bónorð á tónleikum Jógvan Hansen bað Hrafnhildar Jóhannesdóttur á tónleikum Michaels Bublé síðastliðið sumar. SÍÐA 8 Blómatískan Brúðarveski, blómaarmbönd og ofurliljur

Διαβάστε περισσότερα

Nemendakönnun: Skýrsla um niðurstöður

Nemendakönnun: Skýrsla um niðurstöður Nemendakönnun: Skýrsla um niðurstöður Spjaldtölvuverkefni í Norðlingaskóla - mat nemenda Niðurstöður kannana í lok skólaárs 212 og 213 Sólveig Jakobsdóttir og Skúlína Kjartansdóttir Í þessari skýrslu er

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Cypretyl 2 mg/35 míkrógrömm húðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli

Διαβάστε περισσότερα

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Verknr.: 7-546763 Jórunn Harðardóttir Svava Björk Þorláksdóttir Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Unnið fyrir Landsvirkjun OS-2004/010 Apríl 2004 ISBN 9979-68-141-1 ORKUSTOFNUN

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Aranesp 10 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu. Aranesp 15 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu. Aranesp 20 míkrógrömm stungulyf,

Διαβάστε περισσότερα

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1) 2 Bylgjuaflfræði Eftir að de Broglie setti fram tilgátu sína og í ljós kom að hún átti við rök að styðjast var ljóst að finna þyrfti bylgjujöfnu sem þessar bylgjur hlíttu. Rafsegulbylgjur, hljóðbylgjur

Διαβάστε περισσότερα

Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8

Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8 Efnisyfirlit INNGANGUR... 7 1. MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT... 8 1.1. Markaðsáherslan... 8 1.2. Ákvarðanir tengdar markaðsfærslu:... 8 1.2.1. Val markhópa... 9 1.2.2. Samval söluráða...

Διαβάστε περισσότερα

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA Flutningslínur Á formlegri ensku heita þær Transmission Lines Líka oft kallaðar Feeder lines Fæðilínur Flutningslínur, merkjaflutningslínur Flutningslína flytur afl (merki)

Διαβάστε περισσότερα

Atvinnutækifæri í Noregi

Atvinnutækifæri í Noregi atvinna SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Áfylling og afgreiðsla gashylkja ÍSAGA var stofnað árið

Διαβάστε περισσότερα

HAUST 2014 SÍMENNTUN Í IÐNAÐI

HAUST 2014 SÍMENNTUN Í IÐNAÐI HAUST 2014 SÍMENNTUN Í IÐNAÐI 1 Verk- og tækninám - nema hvað? Byggingagreinar Málm- og véltækni Matvælagreinar Handverksgreinar Snyrtigreinar Rafiðngreinar Upplýsingagreinar www.nemahvad.is INNGANGUR

Διαβάστε περισσότερα

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna Hallgrímur H. Gunnarsson Inngangur SQL: SQL er declarative mál, segir bara hvað á að reikna, en ekki hvernig. Það er undir gagnasafnskerfinu komið að

Διαβάστε περισσότερα

Nokkur valin atriði úr aflfræði

Nokkur valin atriði úr aflfræði Einföld sveifluhreyfin Nour valin atriði úr aflfræði Soðum raftajöfnuna fyrir orm með ormstuðul sem má rita á eftirfarandi formi: mẍ = x sem er óhliðruð. stis diffurjafna. Umritum hana yfir á eftirfarandi

Διαβάστε περισσότερα

Þúsundþjalasmiður í háloftunum. Truflanir á raforkuflutningum á landsbyggðinni ýta undir kröfur um lagningu rafstrengja í jörð:

Þúsundþjalasmiður í háloftunum. Truflanir á raforkuflutningum á landsbyggðinni ýta undir kröfur um lagningu rafstrengja í jörð: 14 18 24-25 Líkjörar og snafsar úr íslensku hráefni Þúsundþjalasmiður í háloftunum Dýravelferð á Íslandi verði á stalli með svissneskum úrum 3. tölublað 2013 Fimmtudagur 7. febrúar Blað nr. 388 19. árg.

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Prevenar 13 stungulyf, dreifa. Samtengt bóluefni gegn pneumokokkum (13-gilt, aðsogað). 2. INNIHALDSLÝSING 1 skammtur (0.5 ml) inniheldur: Pneumokokkafjölsykrungur

Διαβάστε περισσότερα

Ákveðið að auka greiðslumark um 8 milljónir lítra samkvæmt tillögu SAM

Ákveðið að auka greiðslumark um 8 milljónir lítra samkvæmt tillögu SAM 7 24 34 Góð aðsókn að Matarmarkaði Búrsins í Hörpu Miðasala á Landsmót hestamanna 2018 hafin Innblásnir af bændamenningu og þjóðernisrómantík 6. tölublað 2017 Fimmtudagur 23. mars Blað nr. 487 23. árg.

Διαβάστε περισσότερα

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 ORKUSTOFNUN Rannsóknasvið Verknr. 8 730 014 Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 Gunnar Þorbergsson Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur OS-2003-033 Júní 2003 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Bisbetol plus 10 mg/25 mg filmuhúðaðar töflur. Bísóprólól fúmarat og hýdróklórótíazíð

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Bisbetol plus 10 mg/25 mg filmuhúðaðar töflur. Bísóprólól fúmarat og hýdróklórótíazíð Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Bisbetol plus 10 mg/25 mg filmuhúðaðar töflur Bísóprólól fúmarat og hýdróklórótíazíð Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í

Διαβάστε περισσότερα

BRÚÐKAUP. Brúðarkjóll frá Belgíu Ásdís Auðunsdóttir keypti 80 ára gamlan brúðarkjól á netinu og sparaði sér þannig drjúgan skilding.

BRÚÐKAUP. Brúðarkjóll frá Belgíu Ásdís Auðunsdóttir keypti 80 ára gamlan brúðarkjól á netinu og sparaði sér þannig drjúgan skilding. BRÚÐKAUP FIMMTUDAGUR 26. MARS 2015 Brúðarkjóll frá Belgíu Ásdís Auðunsdóttir keypti 80 ára gamlan brúðarkjól á netinu og sparaði sér þannig drjúgan skilding. SÍÐA 4 Hefðbundnir herrar Að mati Alvaro Calvi,

Διαβάστε περισσότερα

Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar

Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar Stjórn Í.R.A. 1982-1983: Kristján Benediktsson, TF3KB, formaður. Guðjón Einarsson. TF3AC, varaformaður. Jónas Bjarnason, TF3JB, ritari. Óskar Sverrisson, TF3DC, gjaldkeri Ólafur P Guðjónsson. TF3MXN, varastjórn.

Διαβάστε περισσότερα

14, Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári

14, Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári 20 14, 24 25 26 16. tölublað 2015 Fimmtudagur 27. ágúst Blað nr. 449 21. árg. Upplag 32.000 Mynd / HKr. Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári hlutfallslega er mest selt af alifuglakjöti,

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Relistor 12 mg/0,6 ml stungulyf, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING Hvert hettuglas með 0,6 ml inniheldur 12 mg af metýlnaltrexónbrómíði. Einn ml af lausn

Διαβάστε περισσότερα

Það tekur enginn fiskur fluguna í boxinu. 8. tölublað 2017 Fimmtudagur 27. apríl Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is

Það tekur enginn fiskur fluguna í boxinu. 8. tölublað 2017 Fimmtudagur 27. apríl Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is 4 16 36 37 Tækifæri í lífrænt vottuðum búskap Það tekur enginn fiskur fluguna í boxinu Kengúrur Skippy á grillið 8. tölublað 2017 Fimmtudagur 27. apríl Blað nr. 489 23. árg. Upplag 32.000 Vefur: bbl.is

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat). SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Eradizol 20 mg magasýruþolnar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat). Hjálparefni með þekkta

Διαβάστε περισσότερα

Meðalvigt dilka talsvert hærri en í fyrra

Meðalvigt dilka talsvert hærri en í fyrra 16 28 42 Íslendingar geta orðið nágrönnum sínum að liði Nú þegar farið er að styttast í annan endann á sláturtíð virðist ljóst að meðalvigt dilka verður meiri en í fyrra. Þó þarf að slá varnagla við því

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 21 26. apríl 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

Bogi Pétursson lögg.fasteignasali. Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali

Bogi Pétursson lögg.fasteignasali. Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali FASTEIGNIR.IS 39. TBL. 30. SEPTEMBER 2013 Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson Erla Dröfn Magnúsdóttir

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Padviram 600 mg/200 mg/245 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 600 mg af efavírenzi, 200 mg af emtrícítabíni og 245 mg

Διαβάστε περισσότερα

Hvað er astmi? Hvað gerist við astma?

Hvað er astmi? Hvað gerist við astma? Astmi og Íþróttir Hvað er astmi? Astmi er sjúkdómur í öndunarfærum sem getur öðru hverju truflað öndun við mismunandi aðstæður. Þetta stafar af bólguviðbrögðum í slímhimnum öndunarfæranna en þeir sem hafa

Διαβάστε περισσότερα

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda FYLGISEÐILL FYRIR PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda 1. HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Markaðsleyfishafi: Nafn: Le Vet B.V. Heimilisfang:

Διαβάστε περισσότερα

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014 Nr. 23/270 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 23.4.2015 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014 2015/EES/23/41 frá 17. nóvember 2014 um veitingu og synjun leyfis fyrir tilteknum

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS RILUTEK 50 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 50 mg af rílúzóli. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

Διαβάστε περισσότερα