Heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu. Guðrún Sigmundsdóttir Smitsjúkdómalæknir hjá sóttvarnalækni

Σχετικά έγγραφα
Meðalmánaðardagsumferð 2009

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Fagið 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala

Þriggja fasa útreikningar.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hýdroxýklórókínsúlfat 200 mg (sem jafngildir 155 mg af hýdroxýklórókínbasa).

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

Menntaskólinn í Reykjavík

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver ml af lausn inniheldur 2,0 mg af Brimonidintartrati, sem jafngildir 1,3 mg af brimonidini.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur amoxicillinþríhýdrat sem jafngildir750 mg af amoxicillíni.

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti.

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Líkindi Skilgreining

Pradaxa (dabigatran) LEIÐBEININGAR FYRIR LÆKNA

Hvað er astmi? Hvað gerist við astma?

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

Sýkingavarnir= Öryggi sjúklinga. Ólafur Guðlaugsson Smitsjúkdómalæknir LSH

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 500 mg af parasetamóli 30 mg af kódeinfosfathemihýdrati.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Span og orka í einfaldri segulrás

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Upprifjun á námsefni í rafvirkjun Kafli A -RAF Formúlur, töflur o.fl. A-1

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Borðaskipan í þéttefni

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Symbicort forte Turbuhaler, 320 míkrógrömm/9 míkrógrömm /skammt, innöndunarduft.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. 1 forðatafla inniheldur 5 mg felodipin og metoprololsúkkínat 47,5 mg (samsvarandi 50 mg metoprololtartrat).

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Hvítar eða næstum hvítar filmuhúðaðar, kringlóttar, tvíkúptar töflur, ígreyptar GX EH3 á annarri hliðinni og A á hinni hliðinni.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

SAMANTEKT Á EIGINLEKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Medicinal product no longer authorised

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. 50 mg/ml: 1 ml af fullbúinni mixtúru, dreifu inniheldur amoxicillin þríhýdrat, samsvarandi 50 mg af amoxicillini.

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver sýruþolin tafla inniheldur 400 mg (Asacol 400 mg) eða 800 mg (Asacol 800 mg) af mesalazíni.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Viðauki III. Samantekt á eiginleikum lyfs, áletranir og fylgiseðill

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Transcript:

Heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu Guðrún Sigmundsdóttir Smitsjúkdómalæknir hjá sóttvarnalækni

Heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu Guangdonghérað um miðjan nóv. 2002 Smitandi lungnabólga, Chlamydia pneumonie??? Dauðsföll völdum veikinnar Í lok febrúar barst veikin til: Hanoi í Víetnam Hong Kong Kanada Singapore

Sjúkrahús í Hong Kong Sjúkrahús í Hong Kong Sjúkrahús í Hong Kong B J H Sjúkrahús í Hong Kong J B C A H Guangdong hérað í Kína A G A Hótel M Hong Kong G I F K F Kanada K Írland Víetnam B C D D Singapore E E I Bandaríkin

Alþjóðaheilbrigðsmálastofnunin 15. Febrúar 2003: WHO tilkynnir um óvenjulega lungnabólgufaraldur faraldur sem gekk í Guangdonghéraði í Kína með 305 tilfellum og 5 dauðsföllum veturinn 2002-2003. 12. mars 2003: WHO vekur athygli á óvenjulegri lungnabólgu af óþekktri orsök sem virðist ganga í Guangdonghéraði og Hong Kong í Kína og Hanoi í Víet Nam. 15. mars - Flugfarþegar og áhafnir flugvéla skulu þekkja til einkenna HABL og láta vita áður en komið er á áfangastað 27. mars Flugfarþegar frá svæðum með útbreiðslu HABL einkenni um HABL, við einkenni fresta ferð frá svæðinu 2. apríl Tilmæli um að fresta ferðum til Hong Kong og Guangdonghéraðs nema brýn ástæða 23. apríl Tilmæli um að fresta ferðum til Beijing- og Shanxihéruð og Toronto 30. apríl tilmæli um fresta ferðum til Toronto aflétt

Skilgreining tilfellis Grunsamlegt tilfelli Hár hiti (>38 o C) og hósti með eða án öndunarörðugleika og eitt eða fleira af eftirtöldu: náin samskipti* við sjúkling með grun um eða líklega með HABL síðustu 10 dagana áður en einkenna varð vart saga um ferðalög til útsettra svæða** 10 dögum áður en einkenna varð vart.

Líklegt tilfelli Skilgreining tilfellis Lungnamynd af sjúklingi með grun um HABL sýnir íferðir sem samrýmast lungnabólgu eða heilkenni öndunarálags (Respiratory Distress Syndrome -RDS). Krufning sjúklings með grun um HABL leiðir í ljós breytingar á lungnavef sem samrýmast RDS án greinanlegrar ástæðu. Útilokunarskilyrði Önnur skýring fæst á sjúkdómnum.

Náin samskipti? Sýkt svæði? Náin samskipti Umönnun, sambúð eða bein snerting við slím frá öndunarvegi eða við líkamsvessa sjúklings með grun um, eða líklega með, HABL. Sýkt svæði Svæði þar sem staðbundin útbreiðsla á HABL á sér stað samkvæmt upplýsingum heilbrigðisyfirvalda á viðkomandi svæðum. Svæðin eru skilgreind á hverjum tíma á slóð Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO): http://www.who.int/csr/sars/en/

Einkenni HABL? Hiti 100% Þurrhósti Nefrennsli Andnauð Veikindatilfinning Niðurgangur Brjóstverkir Höfuðverkur Hálssærindi Vöðvaverkir Niðurgangur 10% Vaxandi tíðni Börn fá mildari einkenni en fullorðnir og kvef og nefrennsli er algengara hjá börnum

Rannsóknir Röntgen infiltröt 100% Lymphopenia LDH ASAT Súrefnismettun < 95% ALAT CK Thrombocytopenia Leukopenia Vaxandi tíðni

Meðgöngutími og smitleiðir Meðgöngutími: 2-10 dagar Einkennalausir einstaklingar smita a.ö.l. ekki Náin samskipti þarf til að smit verði Aðallega heilbrigðisstarfsmenn og aðstandendur tilfella sem verða fyrir smiti. Dropasmit Smit berst manna á milli við hósta Snertismit Með höndum Líkamsvessar Öndunarfæraslím, þvag, saur Einangrunaraðgerðir með grímum, hönskum, handþvotti og hlífðarsloppum bera árangur

Gangur sjúkdómsins Batamerki hjá 80-90% tilfella eftir 5-6 daga Einkenni fara versnandi hjá 10-20% - oft þörf á meðferð í öndunarvél Um 5% sem deyja? Líklega hærri dánartíðni meðal aldraðra, einstaklinga með undirliggjandi sjúkdóma og hjá þeim sem leita seint hjálpar

Sýktar Vero E6 frumur - IF www.nejm.org

Coronaveira í rafeindasmásjá www.nejm.org

Kanada, Víetnam, Singapore og Taiwan Fjöldi HABL tilfella í 4 löndum 250 200 Fjöldi tilfella 150 100 Kanada Vietnam Singapore Taiwan 50 0 17.3.2003 24.3.2003 31.3.2003 7.4.2003 14.4.2003 21.4.2003 28.4.2003 5.5.2003 Dagsetning tilkynningar til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar

Samalagður fjöldi HABL tilfella í 6 löndum Fjöldi tilfella 5000 4500 4000 3500 3000 2500 2000 1500 1000 500 0 Kína Hong Kong Singapore Taiwan Kanada Vietnam 17.3.2003 24.3.2003 31.3.2003 7.4.2003 14.4.2003 21.4.2003 28.4.2003 5.5.2003 Dagsetning tilkynningar til Alþjóðaheilbrigðismálstofnunarinnar

Rússland Kasakstan Mongólía Norður-Kórea 0 λ 1-9 λ 10-99 λ 100-999 λ >999 λ 7.5.03 http://www.supermap.com/sars/china/

Tilmæli sóttvarnalæknis Fylgjum tilmælum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 16. mars sóttvarnalæknir tilkynnir um HABL Vinna við viðbragðaáætlun hefst 1. apríl - Ekki stofnað til skipulagðra hópferða til svæða með útbreiðslu tilfella (sóttvarnalæknir) 4. apríl - HABL tilkynningarskyldur sjúkdómur (sóttv)

Viðbragðaáætlun Upplýsingar til ferðamanna Flugsamgöngur Flugmálastjórn, flugþjónusta á jörðu niðri Heilbrigðisþjónustan Einangrunaraðstaða á LSH Upplýsingar og leiðbeiningar til heilbrigðsstarfsmanna Sjúkrahús, heilsugæslan, sjúkraflutningamenn Upplýsingar til almennings Upplýsingar til yfirvalda

Framtíðin Eru margir sem smitast einkennalausir? Getur veiran lifað í umhverfinu? Geta dýr verið smitberar? Ef flestir sem sýkjast eru einkennalausir mun mótefnamyndun með tímanum leiða til hjarðónæmis meðal manna sem stöðvað getur útbreiðslu sjúkdómsins. Fari svo mun þessi sjúkdómur breytast í staðbundinn barnasjúkdóm.