Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði. og vatnsborðsmælingar á Þingvallavatni. Verknr Gunnar Þorbergsson

Μέγεθος: px
Εμφάνιση ξεκινά από τη σελίδα:

Download "Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði. og vatnsborðsmælingar á Þingvallavatni. Verknr. 8 730 014. Gunnar Þorbergsson"

Transcript

1

2

3 ORKUSTOFNUN Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Verknr Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði í maí 2000 og vatnsborðsmælingar á Þingvallavatni Gunnar Þorbergsson Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur OS Júní 2000 ORKUSTOFNUN: Kennitala Sími Fax Netfang os@os.is - Heimasíða

4 ORKUSTOFNUN Rannsóknasvið Lykilsíða Skýrsla nr.: Dags.: Dreifing: OS Júní 2000 Opin Lokuð til Heiti skýrslu / Aðal- og undirtitill: Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði í maí 2000 og vatnsborðsmælingar á Þingvallavatni Upplag: 50 Fjöldi síðna: 22 Höfundar: Gunnar Þorbergsson Verkefnisstjóri: Benedikt Steingrímsson Gerð skýrslu / Verkstig: Landmælingar, reglubundið eftirlit Verknúmer: Unnið fyrir: Orkuveitu Reykjavíkur Samvinnuaðilar: Útdráttur: Greint er frá GPS-mælingum í maí Mælt var í línum meðfram vegum frá Mosfellsheiði að Nesjavallavirkjun, að Grafningsvegi og áfram austur fyrir Ölfusvatnsá. Einnig kringum virkjunina og þaðan yfir Ölkelduháls að þjóðvegi 1 og loks frá Svínahrauni austur yfir Hellisheiði að Ölfusborgum. Niðurstöður voru annars vegar bornar saman við mælingar eftir jarðskjálftahrinu í júní 1998 og hins vegar við mælingar í júní Litlar breytingar hafa orðið , nema hvað land hefur sigið um tæpa 2 cm vestan og sunnan Nesjavallavirkjunar. Vatnsborð voru mæld við sjö hæðarmerki við Þingvallavatn og bornar saman við vatnsborðsmælingar Norðurendi vatnsins hefur sigið um 3 cm miðað við suðurendann á þessum sex árum. Lykilorð: Hengilssvæði, GPS, landbreytingar, vatnsborðsmælingar, Þingvallavatn ISBN-númer: Undirskrift verkefnisstjóra: Yfirfarið af: BS, PI

5 - 3 - EFNISYFIRLIT Bls. TÖFLUSKRÁ... 4 MYNDASKRÁ INNGANGUR Fyrri mælingar Fallmælingar frá 1982 til GPS-mælingar Reynsla af GPS-mælingum á Reykjanesskaga GPS-mælingar á Hengilssvæði Yfirlit yfir GPS-mælingar í maí árið GPS-MÆLINGAR í MAÍ ÁRIÐ Framkvæmd Úrvinnsla Um kerfi ÍSN93, GRS80 og WGS Niðurstöður BREYTINGAR MILLI ÁRA GPS-mælingar 1998, 1999 og Vatnsborðsmælingar á Þingvallavatni HEIMILDIR... 18

6 - 4 - TÖFLUSKRÁ Bls. 1 Loftnetshæðir o. fl. samkvæmt mælibók Niðurstöður útreikninga með WAVE Yfirlit yfir niðurstöður jöfnunar Baugahnit mælistöðva árið 2000 og hæðir yfir sporvölu Keiluhnit mælistöðva árið 2000 og hæðir yfir sporvölu Keiluhnit og hæðir yfir sporvölu 1998 og breytingar til Keiluhnit og hæðir yfir sporvölu 1999 og breytingar til Vatnsborð á Þingvallavatni 24/ MYNDASKRÁ Bls. 1 GPS-mælingar við Hengil í maí Breytingar lands frá júní 1998 til maí Breytingar lands frá júní 1999 til maí Hæðarbreytingar við Þingvallavatn

7 INNGANGUR 1.1 Fyrri mælingar Fallmælingar frá 1982 til 1998 Orkustofnun fallmældi á Hengilssvæði með nokkurra ára millibili frá 1982 til 1998 til að fylgjast með hæðarbreytingum lands, lengst af í samvinnu við Hitaveitu Reykjavíkur GPS-mælingar 1998 Árið 1998 var bæði fallmælt og í fyrsta sinn mælt með GPS-mælitækni í fallmældum línum á Hengilssvæði í þeim tilgangi að nota framvegis þá tækni og SAR-mælitækni í stað fallmælinga til að fylgjast með hreyfingum lands. Með GPS-mælitækni er ekki hægt að mæla hæðir yfir sjó, en breyting á hæðarmun tveggja stöðva fengin úr tveimur GPS-mælingum, t. d. með árs millibili, er (nánast) jöfn breytingu á innbyrðis hæðarmun stöðvanna yfir sjó. GPS-mælingar hafa þann kost fram yfir fallmælingar að með endurteknum GPS-mælingum fæst bæði lárétt og lóðrétt innbyrðis hreyfing mælistöðva (og venjulega er talið að nákvæmni láréttra hnita sé þrefalt betri en nákvæmni hæða). Fyrirfram var vitað að nákvæmni GPS-hæðarmælinga væri lakari en hæðarmæling með fallmælitæki og invarkvörðum, nema mælitíminn við GPS-mælingarnar sé mjög langur (nemi sólarhringum). En ætlunin var að reyna að beita GPS-mælitækninni einhvern veginn þannig að kostnaður við mælingarnar væri minni en við fallmælingar, nákvæmnin væri ekki mikið lakari, og mælistöðvar dreifðust þannig (t. d. eftir áður fallmældum línum) að þær gæfu góðar upplýsingar um landbreytingar á mælisvæðinu. GPS-mælingarnar 1998 hófust 18. maí, en þegar þær voru langt komnar hófst jarðskjálftahrina, sem stóð júní. Að henni lokinni var lögð áhersla á að endurmæla í sömu stöðvum og fyrir skjálftahrinuna til að fá upplýsingar um landbreytingar í hrinunni. Fallmælingarnar fóru fram á tímabilinu frá 11. júní til 16. júlí. Skýrsla OS fjallar um allar þessar mælingar (Gunnar Þorbergsson og Guðmundur H. Vigfússon 1998) Reynsla af GPS-mælingum á Reykjanesskaga 1999 Í apríl og maí 1999 var mælt fyrir Hitaveitu Suðurnesja á utanverðum Reykjanesskaga (Gunnar Þorbergsson og Guðmundur H. Vigfússon 1999). Þá gafst betra næði en áður til að reyna að meta hvaða aðferð við GPS-mælingar væri heppilegust með tilliti til nákvæmni og kostnaðar. Stuðst var við reynsluna af þessum mælingum við mælingar á Hengilssvæðinu 1999 og 2000, og því er rétt að segja stuttlega frá þeirri reynslu hér: Hafin var mæling í eins konar aðalneti (sem á teikningu leit út eins og þríhyrninganet) með 6 10 km löngum línu. Mælt var í 4 klst. Tegund lausnar við útreikning rúmvektora var "iono free fixed". Hætt var við mælingarnar þegar í ljós kom að skekkjur í þríhyrningum (closure) námu oft 2 3 cm. Eftir þessa reynslu var mælt net (sem á teikningu leit út eins og fallmælt net) með stuttum rúmvektorum.

8 - 6 - Mælt var í 1,5 3 klst með 15 sek. milli mælinga. Lengd rúmvektora var undir 3 km. Tegund lausnar við útreikning rúmvektora var "L1 fixed". Endurmælt var ef viðmiðunarfervik (reference variance) fór yfir 3. Með hliðsjón af skekkjum í marghyrningum, aðallega í nokkrum þríhyrningum á Reykjanesi, var talið að nákvæmni einstakra rúmvektora væri nálægt 3 mm GPS-mælingar á Hengilssvæði 1999 Árið 1999 fóru GPS-mælingar fram á Hengilssvæði á tímabilinu 8. júní til 2. júlí. (Gunnar Þorbergsson 1999). Mælt var eftir línu með heitavatnspípu á Mosfellsheiði, fram hjá Nesjavallavirkjun og með Grafningsvegi austur yfir Ölfusvatnsá. Einnig var mælt í allmörgum stöðvum umhverfis virkjunina, og þaðan suður yfir Ölkelduháls, um Svínahlíð og Hengladalsveg að þjóðvegi 1. Skilyrði til mælinga (þ. e. ástand jónhvolfsins) reyndust mun lakari í júní en á Reykjanesskaga í apríl og maí. 1.2 Yfirlit yfir GPS-mælingar í maí árið 2000 Tvö mælitæki Landsvirkjunar voru notuð við GPS-mælingarnar eins og 1998 og 1999, en að auki var eitt tæki leigt af Landmælingum Íslands. Með hliðsjón af mælingunum 1999 var ákveðið að mæla í 4 klst tvisvar á dag. Hafist var handa við mælingarnar 9. maí í þeim tilgangi að ljúka þeim áður en nota þyrfti mælitækin við aðrar mælingar. Vegna snjóa urðu nokkrar tafir áður en hægt var að aka á Öklelduháls, og mælingunum lauk því ekki fyrr en 29. maí. Mynd 1 sýnir GPS-mælingar á Hengilssvæði árið Mælt var frá stöð HH45 á Mosfellsheiði með pípulínu að Nesjavallavirkjun, austur á Grafningsveg og með honum í stöð AU216 austan Ölfusvatnsár. Mælt var í nokkrum stöðvum umhverfis virkjun, þaðan suður á Ölkelduháls og í stöðvum í Svínahlíð og við Hengladalsá að stöð 7404 við þjóðveg 1. Einnig var mæld lína frá stöð HH22 í Svínahrauni, með vegi að Kolviðarhóli og eftir þjóðvegi 1, um Hveragerði, og endað í landmælingastöpli við Ölfusborgir. Skilyrði til mælinga (ástand jónhvolfsins) voru mun betri en við mælingarnar 1999, en þó þurfti að endurmæla nokkrum sinnum. Á mynd 2 eru sýndar láréttar og lóðréttar breytingar í mælistöðvum frá því eftir jarðskjálftahrinu í júní 1998 þar til í maí Á mynd 3 eru sýndar láréttar og lóðréttar breytingar í mælistöðvum milli mælinga í júní 1999 og maí 2000.

9 GPS-MÆLINGAR Í MAÍ ÁRIÐ Framkvæmd Tvö mælitæki Landsvirkjunar (Trimble 4400SSi) og eitt tæki Landmælinga Íslands (Trimble 4000SSi) voru notuð við mælingarnar. Öll loftnetin með mælitækjunum þremur hafa sömu einkennistölur. Áður en mælingarnar hófust voru þrístúfar (tribrach), sem nota átti við mælingarnar skoðaðir. Engra leiðréttinga var þörf, enda eru þrístúfarnir hafðir í umbúðum úr svampi við geymslu og flutninga. Mælt var í 4 klst á 15 sek fresti tvisvar á dag. Mælingarnar stóðu, með viku hléi vegna skafla á vegum, frá 9. til 29. maí. Mynd 1 sýnir mælilínur (rúmvektora) við GPS-mælingarnar í maí árið Mælingarnar ná yfir sama svæði og 1999 og að auki frá Svínahrauni austur yfir Hellisheiði í Hveragerði og Ölfusborgir. Einn maður var við mælingarnar. Hann stillti upp þremur mælitækjum, mældi í 4 klst (t.d milli kl. 7 og 11) og flutti svo tvö eða þrjú tæki í nýjar mælistöðvar. Að síðari mælingu lokinni (t.d milli kl. 12 og 16) voru tækin tekin saman og ekið til Reykjavíkur, rafhlöður settar í hleðslu, gögn flutt úr mælitækjum í tölvu og á disklinga. Loks var reiknað út úr mælingum dagsins til að ákveða hvort endurmælinga væri þörf. Tafla 1 sýnir hvenær mælt var í hverri stöð, nafn mæliskrár (á disklingi) og hæð loftnets eins og hún var skráð í mælibók. Í flestum tilvikum (nema við landmælingastöpla) var loftneti stillt upp á þrífæti og yfir bolta í jörð (með því að nota optískt lóð á þrístúfi). Loftnetshæðin var þá mæld, áður en kveikt var á mælitæki, á þremur stöðum skáhalt frá bolta í jörð að neðri brún jarðskífu í raufum með númerum (raufum 1-5-9, , eða ) og álestrarnir skráðir í mælibók. Meðaltalið var fært óleiðrétt (uncorrected) í minni mælitækis (eða í handtölvur með tækjum 4400SSi). Eftir að slökkt hafði verið á tæki að mælingu lokinni, var loftnetshæð mæld aftur á sama hátt og merkt við í mælibók. Áður en stillt er upp á landmælingastöpli er málband lagt lóðrétt við hlið stöpulsins og hallamál ofan á enda málbandsins og á boltann í yfirborði stöpulsins. Málbandið er látið skríða upp eða niður þangað til hallamálið er lárétt og þá er merkt við (á límmiða) á hlið stöpulsins þar sem málbandið sýnir 100 mm undir hallamálinu. Þegar loftnetinu með jarðskífunni hefur verið stillt upp (á þrístúf) á stöplinum, er málbandið notað aftur til að mæla frá striki á hlið stöpuls lóðrétt upp undir neðra borð jarðskífunnar. Frá þeim álestri þarf að draga 100 mm og bæta 7 mm við til að fá rétta lóðrétta (true vertical) fjarlægð frá bolt að fasamiðju loftnetsins.

10 - 8 - Tafla 1. Loftnetshæðir o. fl. samkvæmt mælibók Dags. Dagur Tími Mæli- Mæli- Loftnets- Athuga- stöð skrá hæð semd 9/ / / / / / / HH38 HH ,024 u 1) V304 V ,973 u 2) NV16 NV ,092 u HH41 HH ,134 u NV35 NV ,493 u HH38 HH ,025 u HH43 HH ,985 u HH45 HH ,091 u ,171 u NV10 NV ,109 u NV35 NV ,489 u NV10 NV ,109 u HH38 HH ,137 u NV10 NV ,110 u NV33 NV ,039 u NE58 NE ,165 u V304 V ,162 u HH38 HH ,022 u NV10 NV ,110 u V304 V ,163 u NE58 NE ,207 u NV16 NV ,024 u V304 V ,163 u NV16 NV ,042 u A216 A ,097 u ,934 u NE58 NE ,110 u NV33 NV ,052 u ,193 u ,109 u ,193 u NV33 NV ,039 u NV04 NV ,117 u NV33 NV ,039 u ,193 u

11 - 9 - Tafla 1. Loftnetshæðir o. fl. samkvæmt mælibók (framhald) Dags. Dagur Tími Mæli- Mæli- Loftnets- Athuga- stöð skrá hæð semd 17/ / / / / / / HH15 HH ,146 u HH19 HH ,167 u HH19 HH ,167 u HH15 HH ,146 u HH15 HH ,150 u HH09 HH ,200 u HH04 HH ,164 u 3) HH09 HH ,159 u HH04 HH ,163 u ,055 u ,112 t 4) OLFS OLFS1400 0,113 t ,153 u ,021 u ,115 t HH52 HH ,131 u HH19 HH ,140 u HH22 HH ,123 u ,102 u ,135 u ,130 u ,130 u ,032 u ,142 u ,155 u ,120 u 1) u (uncorrected): Loftnetshæð mæld sem óleiðrétt skáfjarlægð. 2) Nafn stöðvar er VR304 á disklingi, en var breytt í V304 við úrvinnslu. 3) Hætt að lokinni mælingu vegna hvassviðris. 4) t (true vertical): Loftnetshæð mæld lóðrétt og skráð leiðrétt.

12 Úrvinnsla Við úrvinnslu mælinganna var hæð á stöð HH45 á Mosfellsheiði haldið fastri eins og ávallt áður, og láréttum hnitum (breidd og lengd) á stöð HH38 norðan við Dyradal var haldið óbreyttum frá Rúmvektorar voru reiknaðir með forriti WAVE (sem er hluti af GPSurvey frá Trimble) og niðurstöður útreikninganna eru í töflu 2. Mælingar, sem var hafnað (þar sem endurmælt var) eru ekki með í töflunni. Nokkrar línur með allstóru viðmiðunarferviki (reference variance) eru í töflunni. Þær eru flestar í nágrenni virkjunarinnar í fullmældum þríhyrningum. Mæliskekkjum var jafnað með forriti, sem er hluti af GPSurvey, og yfirlit yfir jöfnunina er í töflu Um kerfi ÍSN93, GRS80 og WGS84 Sporvalan, sem notuð er í kerfi ÍSN93, er hluti af alþjóðlegum staðli, GRS80 (Geodetic Reference System 1980), sem samþykktur var á þingi IUGG (International Union og Geodesy and Geophysics) í Canberra í desember Hálfásarnir eru a = m og b = ,3141 m (Moritz 1984). Geta má þess að sporvala GRS80 er m. a. notuð í NAD83, North American Datum Sporvalan, sem notuð er í kerfi WGS84, World Geodetic System 1984, hefur hálfásana a = m og b = ,3142 m (Department of Defense 1988). Þessi sporvala er notuð við rekstur GPS staðsetningarkerfisins. Reikna má út úr GPS-mælineti, sem er innan við 640 km í þvermál, á eftirfarandi hátt: Gengið er út frá hnitum í grunnstöðvaneti (sporvala GRS80). Reiknað er í kerfi WGS84. Reiknaðar breiddir, lengdir og hæðir yfir sporvölu eru túlkaðar með 0,01 mm nákvæmni sem stærðir miðaðar við sporvölu GRS80. Jarðmiðjuhnita er að engu getið. 2.3 Niðurstöður Breidd og lengd mælistöðva og hæð yfir sporvölu eru í töflu 4. Viðmiðun (geodetic datum) er ÍSN93 með sporvölu GRS80. Keiluhnit (og hæðir yfir sporvölu) með sömu viðmiðun eru gefin í töflu 5. Keiluhnitin eru fengin með hornsannri vörpun Lamberts af sporvölu á keilu, þannig að mælikvarði er 1:1 á breiddarbaugum N og N. X-ásinn stefnir austur og Y-ásinn norður samsíða hádegisbaugi á 19 V. Staður (65 N, 19 V) hefur hnitin X = m, Y = m.

13 Tafla 2. Niðurstöður útreikninga með WAVE Frá Til Tegund Skáfjar- Hlutfall Viðm.- Loftnetshæðir stöð stöðvar lausnar lægð (m) (Ratio) fervik (m) (m) L1 fixed u 0.112t L1 fixed u 1.120u 7274 NV33 L1 fixed u 1.052u L1 fixed u 1.193u 7315 NV33 L1 fixed u 1.039u 7315 NV35 L1 fixed u 1.489u 7347 NV16 L1 fixed u 1.042u L1 fixed u 1.130u L1 fixed u 1.032u L1 fixed u 1.142u 7404 HH52 L1 fixed u 1.131u A L1 fixed u 0.934u HH L1 fixed u 1.055u HH04 HH09 L1 fixed u 1.159u HH15 HH09 L1 fixed u 1.200u HH19 HH15 L1 fixed u 1.146u HH19 HH22 L1 fixed u 1.123u HH38 NV10 L1 fixed u 1.110u HH38 NV35 L1 fixed u 1.493u HH38 V304 L1 fixed u 1.163u HH41 HH38 L1 fixed u 1.025u HH43 HH41 L1 fixed u 1.134u HH45 HH43 L1 fixed u 0.985u HH L1 fixed u 0.115t NE58 V304 L1 fixed u 1.162u NV L1 fixed u 1.193u NV L1 fixed u 1.171u NV10 NE58 L1 fixed u 1.165u NV10 NV33 L1 fixed u 1.039u NV10 NV35 L1 fixed u 1.489u NV16 NE58 L1 fixed u 1.207u NV16 V304 L1 fixed u 1.163u NV33 NE58 L1 fixed u 1.110u NV33 NV04 L1 fixed u 1.117u OLFS 1401 L1 fixed t 1.153u

14 Tafla 3. Yfirlit yfir niðurstöður jöfnunar Ferviksstuðull (global scalar) 4,2 Fjöldi mælilína 35 Stærsta leiðrétting stefnu (") 0,35 Stærsta leiðrétting lengdar (mm) 1 Stærsta leiðrétting hæðarauka (mm) 7 Stærsta hlutfall hálfáss í staðalellipsu á móti lengd vektors í milljónustu hlutum (ppm) 1,3 Stærsta staðalfrávik mælds hæðarauka (mm) 5 τ-gildi 3,16 Fjöldi útlaga 0 Þekktar stöðvar 1 Reiknaðar stöðvar 27 Stærsti hálfás staðalellipsu (mm) 4 Stærsta staðalfrávik hæðar (mm) 10 Frívídd 24 95%-stuðull fyrir eina vídd, t 24, ,06 95%-stuðull fyrir tvær víddir, 2*F 2,24,0.95 2,61 Óvissa við mælingu loftnetshæða var sett 0 mm og við lóðun loftnets yfir bolta einnig 0 mm. t og F er hægt að fletta upp í töflum (Neave 1978).

15 Tafla 4. Baugahnit mælistöðva árið 2000 og hæðir yfir sporvölu Stöð Breidd Lengd Upp (m) "N "W e "N "W e "N "W e "N "W e "N "W e "N "W e "N "W e AU "N "W e HV "N "W e HH "N "W e HH "N "W e HH "N "W e HH "N "W e HH "N "W e HH "N "W e HH "N "W e HH "N "W e HH "N "W e HH "N "W e LM "N "W e NE "N "W e NV "N "W e NV "N "W e NV "N "W e NV "N "W e NV "N "W e Vr "N "W e ÖLFS "N "W e

16 Tafla 5. Keiluhnit mælistöðva árið 2000 og hæðir yfir sporvölu Stöð Austur Norður Upp (m) (m) (m) e e e e e e e AU e HV e HH e HH e HH e HH e HH e HH e HH e HH e HH e HH e LM e NE e NV e NV e NV e NV e NV e Vr e ÖLFS e

17 BREYTINGAR MILLI ÁRA 3.1 GPS-mælingar 1998, 1999 og 2000 Tafla 6 sýnir keiluhnit samkvæmt mælingum eftir jarðskjálftahrinu 1998 og breytingar frá júní 1998 til maí Mynd 2 sýnir sömu breytingar. Samkvæmt mynd 2 og töflu 6 eru helstu hæðarbreytingar á síðustu tveimur árum sem hér segir: Land hefur risið á Nesjavöllum og út að Ölfusvatnsá. Mest er hækkunin um 22 mm í næsta nágrenni virkjunarinnar, en minnkar niður að Grafningsvegi og út að Ölfusvatnsá, þar sem breytingin er um 13 mm. Á Ölkelduhálsi hefur land risið um allt að 25 mm, en sigið við Kolviðarhól og í Svínahrauni allt að 18 mm. Lárétt færsla mælist í allmörgum mælipunktum. Mest áberandi er SSA-færsla (< 22 mm) í Kömbum og á svæði milli Hengils og Nesjavalla, þar sem færsla er allt að 16 mm NNV. Tafla 6. Keiluhnit og hæðir yfir sporvölu 1998 og breytingar til 2000 Stöð Austur/X Norður/Y Upp/Z dx dy dz (m) (m) (m) (m) (m) (m) AU HH HH HH HH HH HH HH HH HH HH LM NE NV NV NV NV NV Vr

18 Tafla 7 sýnir keiluhnit samkvæmt mælingum 1999 og breytingar frá júní 1999 til maí árið Mynd 3 sýnir sömu breytingar. Mynd 3 sýnir litlar breytingar milli áranna 1999 og Þó má sjá allt að 18 mm sig í hlíðum Hengils vestan Nesjavallavirkjunar og sunnan hennar. Í flestum öðrum mælipunktum eru litlar sem engar breytingar. Því er ljóst að breytingar sýndar á mynd 2 hafa fyrst og fremst orðið milli ára 1998 og 1999 (sjá mynd 2 í skýrslu OS-99077). Tafla 7. Keiluhnit og hæðir yfir sporvölu 1999 og breytingar til 2000 Stöð Austur/X Norður/Y Upp/Z dx dy dz (m) (m) (m) (m) (m) (m) AU HH HH HH HH NE NV NV NV NV NV Vatnsborðsmælingar á Þingvallavatni Tveir menn óku að Þingvallavatni skömmu fyrir miðnætti aðfararnótt 24. júní 2000 og mældu hæðir vatnsborðs við sjö hæðarmerki umhverfis vatnið um nóttina. Veður var allgott til vatnsborðsmælinga, enda hæðarhryggur yfir landinu. Niðurstöður eru í töflu 8. Til samanburðar er vísað í skýrslu OS (Gunnar Þorbergsson og Guðmundur H. Vigfússon 1994). Breytingar á landhæð við merkin sjö er sýnd á mynd 4. Þar er hæð á merki OS7087 við Steingrímsstöð haldið óbreyttri milli mælinga. Samkvæmt þessu hefur land norður með Þingvallavatni sigið á árabilinu Mest er breytingin við norðurenda vatnsins, 3 cm sig nálægt Valhöll á Þingvöllum.

19 Tafla 8. Vatnsborð á Þingvallavatni 24/ ORKUSTOFNUN FALLMÆLINGAR Rannsóknarsvið Blað: GÞ Mælt: GHV, GÞ Fært: GÞ Forrit: GÞ Mælisvæði/Frumgögn Mælt Mælt Gap Ups. Leiðrétting (m) Aukning Nafn Hæð Kvörðun/summur fram aftur (þyngd) (gap) (m) merkis (m.y.s.) Þingvallavatn 24/ /1 GHV, GÞ sk vb 24/ vb 24/ nib vb 24/ nib NE vb 24/ sk rautt vb 24/ sk FMV FMV sk vb 23/ vb 24/ sk vb 24/ sk

20 HEIMILDIR Neave, H. R. 1978: Statistics Tables. London, 88 s. Moritz, H. 1984: Geodetic Reference System Bulletin Géodésique, 54 no 3: Department of Defense 1988: World Geodetic System DMA Technical Report , 1. March 1988, Washington, DC. Gunnar Þorbergsson og Guðmundur H. Vigfússon 1994: NESJAVALLAVEITA Landmælingar á Nesjavöllum og Hengilsvæði 1992 og Unnið fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Orkustofnun, OS-94036/VOD-05 B, 50 s. Gunnar Þorbergsson og Guðmundur H. Vigfússon 1998: Nesjavallaveita. Fallmælingar og GPS-mælingar á Hengilssvæði Unnið fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Rannsóknasvið, Orkustofnun, OS-98060, 37 s. Gunnar Þorbergsson og Guðmundur H. Vigfússon 1999: Fallmælingar og GPS-mælingar á utanverðum Reykjanesskaga Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Rannsóknasvið, Orkustofnun, OS-99065, 76 s. Gunnar Þorbergsson 1999: Nesjavallaveita. GPS-mælingar og mælingar yfir sprungur á Hengilssvæði Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Rannsóknasvið, Orkustofnun, OS-99077, 18 s.

21 Skýringar: GPS mælingar 2000 Áður lengdarmælt net Hæðarmerki Þingvallavatn GPS stöð HH45 HH43 HH41 HH38 NV Vr304 NV10 NV33 NV16 NE Nesjavallavirkjun NV04 AU Hengill Ölkelduháls 7393 Katlatjarnir HH HH HH15 HH09 HH Hellisheiði HH52 LM0305 HV ÖLFS km MYND 1. GPS mælingar við Hengil í maí 2000

22 Skýringar: mm ris 50 mm lárétt hreyfing Hæðarmerki Þingvallavatn GPS mælt 1998 og 2000 Lárétta hreyfingu í NV04 vantar vegna mistaka HH45 HH43 HH41 HH38 NV Vr304 NV10 NV33 NV16 NE Nesjavallavirkjun NV04 AU Hengill Ölkelduháls 7393 Katlatjarnir HH22 Kolviðarhóll HH HH15 HH09 HH Hellisheiði HH52 LM Hveragerði km MYND 2. Breytingar lands frá júní 1998 til maí 2000

23 Skýringar: mm ris 50 mm lárétt hreyfing Hæðarmerki Þingvallavatn GPS mælt 1999 og HH45 HH43 HH41 HH38 NV NV10 NV33 NV16 NE Nesjavallavirkjun NV04 AU Hengill Ölkelduháls 7393 Katlatjarnir Kolviðarhóll Hellisheiði Hveragerði km MYND 3. Breytingar lands frá júní 1999 til maí 2000

24 Skýringar: Hæðarmerki Hæðarbreytingar eru í mm NE FMV Þingvallavatn km MYND 4. Hæðarbreytingar við Þingvallavatn

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 ORKUSTOFNUN Rannsóknasvið Verknr. 8 730 014 Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 Gunnar Þorbergsson Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur OS-2003-033 Júní 2003 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ

Διαβάστε περισσότερα

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Meðalmánaðardagsumferð 2009 Meðalmánaðardagsumferð 2009 Almennt Á meðfylgjandi stöplaritum gefur að líta, hvernig umferð um 74 staði/snið dreifist hlutfallslega eftir mánuðum yfir árið 2009. Í upphafi var ákveðið að velja alla talningarstaði,

Διαβάστε περισσότερα

Stefán Jóhannsson 2001 Excel inngangur 1

Stefán Jóhannsson 2001 Excel inngangur 1 Stefán Jóhannsson 2001 Excel inngangur 1 Algengar aðgerðir Þekkja skjáinn Vantar hnappastikur Eins og myndin hér að framan sýnir þá eru venjulega a.m.k. tvær hnappastikur sýnilegar, Aðalstikan og Formstikan.

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Estring 7,5 míkróg/24 klst.skeiðarinnlegg. 2. INNIHALDSLÝSING Estradíól 2 mg Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3. LYFJAFORM Skeiðarinnlegg 7,5 míkróg/24

Διαβάστε περισσότερα

Kennsluleiðbeiningar. Geisli 2B Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun 2013 08984

Kennsluleiðbeiningar. Geisli 2B Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun 2013 08984 Kennsluleiðbeiningar 1. febrúar 2013 Efnisyfirlit Geisli 2B... 3 Skýringar á táknum í nemendaefni... 5 Inngangur... 6 Tölfræði og líkur... 9 Tvívíð form... 13 Margföldun og deiling... 17 Rökhugsun... 23

Διαβάστε περισσότερα

Barnaastmi. Algengasta orsök fyrir bráðum astmaköstum er veirusýking. Ávallt ber að hafa ofnæmisorsök í huga sjá kafla um rannsóknir.

Barnaastmi. Algengasta orsök fyrir bráðum astmaköstum er veirusýking. Ávallt ber að hafa ofnæmisorsök í huga sjá kafla um rannsóknir. Barnaastmi Skilgreining Astmi er bólgusjúkdómur í berkjum sem einkennist af auknu næmi þeirra. Slíkt getur valdið útöndunarteppu og/eða langvarandi hósta. Einkennin stafa af bólgu og samdrætti í lungnaberkjum

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 19 18. janúar 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 15 16. júlí 2015 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 1 Skýrsla nr. 42 3. maí 2018 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir Reikniverkefni VII Sævar Öfjörð Magnússon 22. nóvember 25 8.3.4 Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir KAFLI 9.2 Pólar 2. stigs kerfa Í þessum kaa vinnum við með 2. stigs ker á forminu H(s) = ω 2 n. ()

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 21 26. apríl 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 18 18. janúar 2016 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir árið 2015 Unnið

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H 2 S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, 1. - 3. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 24 19. október 2016 H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Bls. 1 Skýrsla nr. 2 (útgáfa 2) 12. janúar 2014 H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Höfundur: Andrés Þórarinsson Verkfræðistofan

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholt, Hveragerði, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 14 16. júlí 2015 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir janúar til

Διαβάστε περισσότερα

Eftirlit með hitaveituvatni Orkustofnun. Hitaveita Svalbarðseyrar. Rannsóknasvið. Vigdís Harðardóttir. Verknúmer:

Eftirlit með hitaveituvatni Orkustofnun. Hitaveita Svalbarðseyrar. Rannsóknasvið. Vigdís Harðardóttir. Verknúmer: Orkustofnun Rannsóknasvið Verknúmer: 610 662 Vigdís Harðardóttir Hitaveita Svalbarðseyrar Eftirlit með hitaveituvatni 1999 Unnið fyrir Hitaveitu Svalbarðseyrar OS-2000/056 September 2000 ORKUSTOFNUN Ranns

Διαβάστε περισσότερα

«Μνληέιν δηαζηαζηνπνίεζεο δηθηχνπ θνξκνχ επξπδσληθψλ δηθηχσλ βαζηδφκελν ζηελ εθαξκνγή»

«Μνληέιν δηαζηαζηνπνίεζεο δηθηχνπ θνξκνχ επξπδσληθψλ δηθηχσλ βαζηδφκελν ζηελ εθαξκνγή» ΠΑΝΔΠΙΣΗΜΙΟ ΠΑΣΡΧΝ ΣΜΗΜΑ ΗΛΔΚΣΡΟΛΟΓΧΝ ΜΗΥΑΝΙΚΧΝ ΚΑΙ ΣΔΥΝΟΛΟΓΙΑ ΤΠΟΛΟΓΙΣΧΝ ΣΟΜΔΑ: Σειεπηθνηλσληψλ θαη Σερλνινγίαο Πιεξνθνξίαο ΔΡΓΑΣΗΡΙΟ: Δλζχξκαηεο Σειεπηθνηλσλίαο Γηπισκαηηθή Δξγαζία ηνπ Φνηηεηή ηνπ Σκήκαηνο

Διαβάστε περισσότερα

Þriggja fasa útreikningar.

Þriggja fasa útreikningar. Þriggja asa útreikningar. Hér þurum við að byrja á því að skilgreina 4 hugtök. 1. Netspenna er spenna sem við mælum á milli tveggja asa.. Netstraumur er straumurinn í hverjum asaleiðara.. Fasaspenna er

Διαβάστε περισσότερα

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Veghönnunarreglur 02 Þversnið 3 Veghönnunarreglur 02 10.01.2011 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Διαβάστε περισσότερα

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík Greinargerð 44 Trausti Jónsson Sveiflur IV Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík VÍ-VS4 Reykjavík Mars 24 Árstíðasveifla ýmissa veðurþátta í háloftunum yfir Keflavík Inngangur Hér verður fjallað um

Διαβάστε περισσότερα

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009 Háskóli Íslands Vor 2009 Kennari: Vilhjálmur Þór Kjartansson Undirstöðuatriði RC-tengds magnara 28. apríl 2009 1 Magnari án forspennu Notuð var rás eins og á mynd 1. Við bárum saman uce og ube á sveiflusjá.

Διαβάστε περισσότερα

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2017-103 Dags: desember 2017 Fjöldi síðna: 15 Upplag: Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Höfundar/fyrirtæki:

Διαβάστε περισσότερα

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Διαβάστε περισσότερα

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi LV-2010/010 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2007-2010 Undirtitill Ágúst 2010 EFNISYFIRLIT INNGANGUR... 5 AÐFERÐIR... 5 GAGNAÖFLUN OG SÝNATAKA... 5 NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA... 6 Mæling aðalefna í vatnssýnum

Διαβάστε περισσότερα

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T Fyrir x(t) = u(t) þá fáum við lim t y(t) = lim t tu(t) = sem er óstöðugt. (oft er gott að skoða hvort impúlssvörunin sé alsamleitin, ef svo er, þá er kerð stöðugt). Tímaóháð Ker er tímaóháð ef það kemur

Διαβάστε περισσότερα

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS FÆÐSLSKIFSTOF FIÐNÐINS FOMÚL VEGN SVEINSÓFS Í FIÐNM Útgáfa SVEINSÓFSNEFND FIÐN STEKSTMS Fræðsuskrifstofa rafiðnaðarins Sveinsprófsnefnd sterkstraums FOMÚL FOMÚLTEXTI ρ Δ cosϕ I ρ Δ ρ Δ Spenna V I Straumur

Διαβάστε περισσότερα

LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR

LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR 2013 ALÞJÓÐLEGUR STAÐALL BYGGÐUR Á ALÞJÓÐALYFJAREGLUNUM (WORLD ANTI DOPING CODE) Opinber texti bannlistans er gefinn út af WADA á ensku og frönsku. Komi upp ósamræmi

Διαβάστε περισσότερα

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

Veghönnunarreglur 03 Vegferill 3 Veghönnunarreglur 03 01.08.2010 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Διαβάστε περισσότερα

LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR

LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR 2014 ALÞJÓÐLEGUR STAÐALL BYGGÐUR Á ALÞJÓÐALYFJAREGLUNUM (WORLD ANTI DOPING CODE) Opinber texti bannlistans er gefinn út af WADA á ensku og frönsku. Komi upp ósamræmi

Διαβάστε περισσότερα

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Verknr.: 7-546763 Jórunn Harðardóttir Svava Björk Þorláksdóttir Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Unnið fyrir Landsvirkjun OS-2004/010 Apríl 2004 ISBN 9979-68-141-1 ORKUSTOFNUN

Διαβάστε περισσότερα

Annað íslenskt hráefni í fiskafóður. Ólafur I. Sigurgeirsson Hólaskóla.

Annað íslenskt hráefni í fiskafóður. Ólafur I. Sigurgeirsson Hólaskóla. Annað íslenskt hráefni í fiskafóður. Ólafur I. Sigurgeirsson Hólaskóla. Þurfum við 21 jörð? Það þyrfti 21 Jörð ef allt mannkynið lifði við sömu kjör og Íslendingar. Niðurstöður Sigurðar Eybergs Jóhannessonar

Διαβάστε περισσότερα

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur LAN 203G & STÆ209G Anna Helga Jónsdóttir Sigrún Helga Lund Háskóli Íslands Anna Helga og Sigrún Helga (HÍ) Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur 1 / 27 Helstu atriði:

Διαβάστε περισσότερα

Menntaskólinn í Reykjavík

Menntaskólinn í Reykjavík Menntakólinn í Reykjaík Jólaróf 006, fötudaginn 5. de. kl. 9 0 Eðlifræði í 6.M og S náttúrufræðideild I Sör erkefnið er á 5 töluettu blaðíðu. Leyfileg hjálargögn eru hjálagt forúlublað og aareiknir. otaðu

Διαβάστε περισσότερα

LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR

LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR 2015 ALÞJÓÐLEGUR STAÐALL BYGGÐUR Á ALÞJÓÐALYFJAREGLUNUM (WORLD ANTI DOPING CODE) Opinber texti bannlistans er gefinn út af WADA á ensku og frönsku. Komi upp ósamræmi

Διαβάστε περισσότερα

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010 Hrefna Kristmannsdóttir Maí 2011 1 EFNISYFIRLIT AÐFERÐIR... 3 GAGNAÖFLUN OG SÝNATAKA... 4 NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA... 5 MÆLING SNEFILEFNA Í VATNSSÝNUM... 18 HLUTFALL

Διαβάστε περισσότερα

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17), 4. FÉLAGARÉTTUR A. FÉLAGARÉTTUR 1. 31968 L 0151: Fyrsta tilskipun ráðsins 68/151/EBE frá 9. mars 1968 um samræmingu verndarráðstafana, sem ætlað er að vera jafngildar í bandalaginu og aðildarríki krefjast

Διαβάστε περισσότερα

Siglufjörður Annáll snjóflóða til vorsins 2001

Siglufjörður Annáll snjóflóða til vorsins 2001 Greinargerð 01016 Harpa Grímsdóttir Þorsteinn Sæmundsson Starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands Siglufjörður Annáll snjóflóða til vorsins 2001 VÍ-ÚR08 Reykjavík Júlí 2001 Efnisyfirlit MYNDASKRÁ...2

Διαβάστε περισσότερα

APPENDIX B NETWORK ADJUSTMENT REPORTS JEFFERSON COUNTY, KENTUCKY JEFFERSON COUNTY, KENTUCKY JUNE 2016

APPENDIX B NETWORK ADJUSTMENT REPORTS JEFFERSON COUNTY, KENTUCKY JEFFERSON COUNTY, KENTUCKY JUNE 2016 APPENDIX B NETWORK ADJUSTMENT REPORTS JEFFERSON COUNTY, KENTUCKY OF JEFFERSON COUNTY, KENTUCKY JUNE 2016 Jacobi, Toombs, and Lanz, Inc. 14 South 1 st Street Louisville, KY 40208 U.S.A. Phone: 15025835994

Διαβάστε περισσότερα

Stillingar loftræsikerfa

Stillingar loftræsikerfa Stillingar loftræsikerfa Apríl 009 Stillingar loftræsikerfa Höfundar: og Útgefandi: IÐAN fræðslusetur ehf IÐAN fræðslusetur Skúlatúni 105 Reykjavík Fyrsta útgáfa 004 Önnur útgáfa 008 Þriðja útgáfa 009

Διαβάστε περισσότερα

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002 Verknr.: 8-610811 Magnús Ólafsson Steinunn Hauksdóttir Selfossveitur Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti Unnið fyrir Selfossveitur OS-2002/078

Διαβάστε περισσότερα

Líkindi Skilgreining

Líkindi Skilgreining Líkindi Skilgreining Ω = útkomumengi = mengi allra hugsanlegra útkoma. Atburður er hlutmengi í Ω. Ω A Skilgreining: Atburðir A og B kallast sundurlægir (ósamræmanlegir) ef A B =. Ω A B Skilgreining: Líkindi

Διαβάστε περισσότερα

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 Hrefna Kristmannsdóttir og Helga Rakel Guðrúnardóttir Desember 2009 Efnisyfirlit INNGANGUR... 2 AÐFERÐIR...

Διαβάστε περισσότερα

Greinargerð Starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands. Ofanflóð í Bolungarvík

Greinargerð Starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands. Ofanflóð í Bolungarvík Greinargerð 02037 Starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands Ofanflóð í Bolungarvík VÍ-ÚR25 Reykjavík Desember 2002 Efnisyrlit Inngangur 5 Gagna un 5 Rita ar heimildir..................................

Διαβάστε περισσότερα

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda FYLGISEÐILL FYRIR PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda 1. HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Markaðsleyfishafi: Nafn: Le Vet B.V. Heimilisfang:

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Padviram 600 mg/200 mg/245 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 600 mg af efavírenzi, 200 mg af emtrícítabíni og 245 mg

Διαβάστε περισσότερα

Rafbók. Loftnetskerfi. Verkefnahefti A

Rafbók. Loftnetskerfi. Verkefnahefti A Loftnetskerfi Verkefnahefti A Þetta hefti er án endurgjalds á rafbókinni. Allir rafiðnaðarmenn og rafiðnaðarnemar geta fengið aðgang án endurgjalds að rafbókinni. Þetta hefti er þýtt með góðfúslegu leyfi

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Lamictal 2 mg tuggu-/dreifitöflur. Lamictal 5 mg tuggu-/dreifitöflur. Lamictal 25 mg tuggu-/dreifitöflur. Lamictal 50 mg tuggu-/dreifitöflur. Lamictal 100 mg

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Forxiga 5 mg filmuhúðaðar töflur Forxiga 10 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Forxiga 5 mg filmuhúðaðar töflur Hver tafla inniheldur dapagliflozin

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI DÝRALYFS PHENOLEPTIL 25 mg töflur handa hundum 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur Virk innihaldsefni mg Fenóbarbital 25 Hjálparefni: Sjá lista yfir öll hjálparefni

Διαβάστε περισσότερα

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8. Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013 2016/EES/05/42 frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB

Διαβάστε περισσότερα

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út: Massajöfnunarkerfi Svokölluð jöfnunarkerfi eru notuð til að fylgjast með magni efnis þegar það fer í gegnum ferli. Slík kerfi eru útgáfur af lögmálinu um varðveislu massans. Einfaldasta jöfnunarkerfið

Διαβάστε περισσότερα

Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001

Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001 Verknr.: 8-610651 Steinunn Hauksdóttir Grímur Björnsson Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001 Unnið fyrir Hitaveitu Hríseyjar OS-2002/062 Desember 2002 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ

Διαβάστε περισσότερα

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005 C Q T F Í Þeir félagar Ársæll TF3AO og Bjarni TF3GB tóku þátt í CQ WW RTTY keppninni vestur í Otradal hjá Þorvaldi TF4M. Sjá nánar í grein í blaðinu. Myndina tók Þorvaldur Stefánsson TF4M þessu blaði 5.

Διαβάστε περισσότερα

umhverfisskýrsla orkuveitu reykjavíkur forsíða // 1

umhverfisskýrsla orkuveitu reykjavíkur forsíða // 1 212 umhverfisskýrsla orkuveitu reykjavíkur forsíða // 1 2 // umhverfisskýrsla ORKUVEITU REYKJAVÍKUR 212 // 3 útgefandi ORKUVEITA REYKJAVÍKUR ritstjóri Íris Þórarinsdóttir og Hólmfríður Sigurðardóttir ljósmyndir

Διαβάστε περισσότερα

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn? 4. kafli, dæmi og vör með útreikningum Skrifað út 9..4; :34 4. Maður ekur 7 km. Meðalhraðinn er 6 km/klt fyrtu 5 km og 75 km/klt íðutu 45 km. Hver er meðalhraðinn? S S Sv.: Hér þarf að reikna tímann fyrir

Διαβάστε περισσότερα

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 2018-41 ISSN 2298-9137 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Rannsóknir á lífríki Djúpavatns og nálægra tjarna á Dynjandisheiði Sigurður Már Einarsson, Jón S. Ólafsson og

Διαβάστε περισσότερα

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014 2014 Morpheus deild - eftir hádegi Háskólinn í Reykjavík 20. mars 2014 Verkefni 1 Á Milli Skrifið forrit sem les inn þrjár heiltölur a, b og c. Skrifið út Milli ef talan b er á milli a og c á talnalínunni.

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Relistor 12 mg/0,6 ml stungulyf, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING Hvert hettuglas með 0,6 ml inniheldur 12 mg af metýlnaltrexónbrómíði. Einn ml af lausn

Διαβάστε περισσότερα

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14.

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14. Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 18.5.2017 FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788 2017/EES/31/54 frá 14. júlí 2016 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins

Διαβάστε περισσότερα

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT Ágúst Jónsson Lokaverkefni í rafiðnfræði 2016 Höfundur: Ágúst Jónsson Kennitala:290174-4659 Leiðbeinandi: Lárus Einarsson Tækni- og verkfræðideild School of Science

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Cypretyl 2 mg/35 míkrógrömm húðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli

Διαβάστε περισσότερα

CHEMISTRY. Eðli orkunnar. Kafli 5 Varmaefnafræði. Hiti-varmi. MR efnafræði í 4. bekk. The Central Science 9th Edition. David P.

CHEMISTRY. Eðli orkunnar. Kafli 5 Varmaefnafræði. Hiti-varmi. MR efnafræði í 4. bekk. The Central Science 9th Edition. David P. CHEMISTRY The Central Science 9th Edition Kafli 5 Varmaefnafræði David P. White Hreyfiorka(skriðorka) og stöðuorka Hreyfiorka er orka hreyfingar. Ek = 1 mv Stöðuorka er orkan sem fólgin er í stöðu. Stöðuorku

Διαβάστε περισσότερα

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 PREMIUM PRO-FIT 13 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 Kjarnfóður sem ætlað er að hámarka fitu,

Διαβάστε περισσότερα

Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi

Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi Oddur B. Björnsson Erindi flutt eftir aðalfund Jarðhitafélagsins 23. apríl 2003 Rit 7 / 2003 Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi Bls. 2 af 34 Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT...3

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Diane mite filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. Hver tafla inniheldur

Διαβάστε περισσότερα

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014. frá 16.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014. frá 16. Nr. 57/1013 FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014 2016/EES/57/74 frá 16. desember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar kröfur

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Tramadol Actavis 50 mg hylki, hörð. 2. INNIHALDSLÝSING Hvert hylki inniheldur virka efnið tramadólhýdróklóríð, 50 mg. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

Διαβάστε περισσότερα

HALLSVEGUR - ÚLFARSFELLSVEGUR OG MISLÆG GATNAMÓT VIÐ VESTURLANDSVEG. Frummatsskýrsla Mat á umhverfisáhrifum

HALLSVEGUR - ÚLFARSFELLSVEGUR OG MISLÆG GATNAMÓT VIÐ VESTURLANDSVEG. Frummatsskýrsla Mat á umhverfisáhrifum OG MISLÆG GATNAMÓT VIÐ VESTURLANDSVEG Frummatsskýrsla Mat á umhverfisáhrifum Desember 2008 OG MISLÆG GATNAMÓT VIÐ VESTURLANDSVEG Frummatsskýrsla 07241 S:\2007\07241\a\Matsskýrslur\Frummatsskýrsla\07241_v081219

Διαβάστε περισσότερα

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins Rit LbhÍ nr. 110 Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára á frjósemi áagreining á gagnasafni Hestbúsins 2002-2013 Jóhannes Sveinbjörnsson Emma Eyþórsdóttir Eyjólfur K. Örnólfsson 2018 Rit LbhÍ nr.

Διαβάστε περισσότερα

14, Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári

14, Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári 20 14, 24 25 26 16. tölublað 2015 Fimmtudagur 27. ágúst Blað nr. 449 21. árg. Upplag 32.000 Mynd / HKr. Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári hlutfallslega er mest selt af alifuglakjöti,

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Budesonid/formoterolfumarattvíhýdrat Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Lamotrigin ratiopharm 25 mg dreifitöflur. Lamotrigin ratiopharm 50 mg dreifitöflur. Lamotrigin ratiopharm 100 mg dreifitöflur. Lamotrigin ratiopharm 200 mg dreifitöflur.

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Monoprost 50 míkróg/ml augndropar, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING 1 ml af augndropum, lausn inniheldur 50 míkróg af latanóprosti. Einn dropi inniheldur um það bil

Διαβάστε περισσότερα

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016 Eðlisfræði II: Riðstraumur Kafli 11 Jón Tómas Guðmundsson tumi@hi.is 10. vika vor 2016 1 Inngangur Grafið sem sýnir augnabliksgildi rafmerkis sem fall af tíma er nefnt bylgjuform merkis Gjarnan eru bylgjuform

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Tramól-L 100 mg forðatöflur Tramól-L 150 mg forðatöflur Tramól-L 200 mg forðatöflur 2. INNIHALDSLÝSING Tramól-L 100 mg forðatöflur Hver tafla inniheldur 100 mg

Διαβάστε περισσότερα

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 2 12,999,976 km 9,136,765 km 1,276,765 km 499,892 km 245,066 km 112,907 km 36,765 km 24,159 km 7899 km 2408 km 76 km 12 14 16 3 6 11 1 12 7 1 2 5 4 3 9 10 8 18 20 21 22 23 24 25 26

Διαβάστε περισσότερα

2 3 4 5 6 7 8 9 10 12,999,976 km 9,136,765 km 1,276,765 km 499,892 km 245,066 km 112,907 km 36,765 km 24,159 km 7899 km 2408 km 76 km 12 14 16 9 10 1 8 12 7 3 1 6 2 5 4 3 11 18 20 21 22 23 24 26 28 30

Διαβάστε περισσότερα

LV Kröfluvirkjun. Stækkun Kröfluvirkjunar. Deiliskipulag Skútustaðahrepps

LV Kröfluvirkjun. Stækkun Kröfluvirkjunar. Deiliskipulag Skútustaðahrepps LV-2016-073 Kröfluvirkjun Stækkun Kröfluvirkjunar Deiliskipulag Skútustaðahrepps Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2016-073 Dags: 26.maí 2016 Fjöldi síðna: 75 Upplag: 5 Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð

Διαβάστε περισσότερα

Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar

Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar Stjórn Í.R.A. 1982-1983: Kristján Benediktsson, TF3KB, formaður. Guðjón Einarsson. TF3AC, varaformaður. Jónas Bjarnason, TF3JB, ritari. Óskar Sverrisson, TF3DC, gjaldkeri Ólafur P Guðjónsson. TF3MXN, varastjórn.

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Tracleer 62,5 mg filmuhúðaðar töflur Tracleer 125 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Tracleer 62,5 mg filmuhúðaðar töflur Hver filmuhúðuð tafla

Διαβάστε περισσότερα

ÁLFHÓLAR BURÐARÞOLSHÖNNUN STÁLGRINDARHÚSS

ÁLFHÓLAR BURÐARÞOLSHÖNNUN STÁLGRINDARHÚSS ÁLFHÓLAR BURÐARÞOLSHÖNNUN STÁLGRINDARHÚSS Jóhanna Bettý Durhuus Lokaverkefni í byggingartæknifræði BSc 011 Höfundur/höfundar: Jóhanna Bettý Durhuus Kennitala: 160584-3789 Leiðbeinandi: Jón Guðmundsson

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Fluconazol Krka 50 mg hörð hylki. Fluconazol Krka 100 mg hörð hylki. Fluconazol Krka 150 mg hörð hylki. Fluconazol Krka 200 mg hörð hylki. 2. INNIHALDSLÝSING

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Travoprost Alvogen 40 míkrógrömm/ml, augndropar, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING Hver ml af lausn inniheldur 40 míkrógrömm af travóprosti. Meðaltal virks efnis/dropa:

Διαβάστε περισσότερα

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd. Intraplural fluid alveoli P atm = O mmhg P alv P ip = P alv = O mmhg Lung elastic recoil 4 mmhg Chest wall P ip = -4 mmhg að anda inn og út. útöndun án mikils krafts, þ.e. af ákveðnu hlutleysi, og getum

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Prevenar 13 stungulyf, dreifa. Samtengt bóluefni gegn pneumokokkum (13-gilt, aðsogað). 2. INNIHALDSLÝSING 1 skammtur (0.5 ml) inniheldur: Pneumokokkafjölsykrungur

Διαβάστε περισσότερα

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996 Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996 Efnisyfirlit Formáli...3 Inngangur...4 Niðurstöður...5 Kynjaskipting í forystu

Διαβάστε περισσότερα

Stærðfræði. Lausnir. Lausnir. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009

Stærðfræði. Lausnir. Lausnir. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009 4 1 2 3 5 6 Lausnir Lausnir 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009 Átta Lausnir 2007 Björgvin Sigurðsson, Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir Ritstjóri: Hafdís Finnbogadóttir Öll réttindi áskilin

Διαβάστε περισσότερα

Greinargerð Kristján Ágústsson og aðrir starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands. Snjóflóðasaga Seyðisfjarðar

Greinargerð Kristján Ágústsson og aðrir starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands. Snjóflóðasaga Seyðisfjarðar Greinargerð 02009 Kristján Ágústsson og aðrir starfsmenn snjóflóðavarna Veðurstofu Íslands Snjóflóðasaga Seyðisfjarðar VÍ-ÚR06 Reykjavík Mars 2002 Snj asaga Sey isfjar ar Kristj n g stsson og a rir starfsmenn

Διαβάστε περισσότερα

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM Lokaverkefni í byggingartæknifræði BSc 2014 Höfundur: Kennitala: 110981-3929 Torfi G.Sigurðsson Tækni- og verkfræðideild School of

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Diane mite filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. Hjálparefni með þekkta

Διαβάστε περισσότερα

Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum

Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum Rit LbhÍ nr. 14 Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum Þóroddur Sveinsson 218 Rit LbhÍ nr. 14 ISSN 167-5785 978-9979-881-75-9 Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum Þóroddur Sveinsson Ágúst

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Mimpara 30 mg filmuhúðaðar töflur Mimpara 60 mg filmuhúðaðar töflur Mimpara 90 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 30 mg,

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Klorokinfosfat Recip 160 mg filmuhúðaðar töflur. Klorokinfosfat Recip 250 mg filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Klorokinfosfat 160 mg eða 250 mg. Sjá lista

Διαβάστε περισσότερα

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands Hæðarkerfi og hæðirh Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands thorarinn@lmi.is Tilkoma hæðarkerfisinsh Nefnd til að fjalla um landmælingar lingar á Íslandi sett á fót t 1991 Sameiginlegt hæðarkerfi h fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Lauf_P :26 Page 1 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001

Lauf_P :26 Page 1 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001 Laufblaðið Gefið út af: Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki LAUF Hátúni 10b 105 Reykjavík Sími: 551-4570 Bréfsími:

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat). SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Eradizol 20 mg magasýruþolnar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat). Hjálparefni með þekkta

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS RILUTEK 50 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 50 mg af rílúzóli. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Tramól-L 100 mg forðatöflur Tramól-L 150 mg forðatöflur Tramól-L 200 mg forðatöflur 2. INNIHALDSLÝSING Tramól-L 100 mg forðatöflur Hver tafla inniheldur 100 mg

Διαβάστε περισσότερα

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19 Verkefnablað 7.35 Horfin aðgerðartákn Settu aðgerðartákn (+,, :, ) og sviga á rétta staði þannig að svörin verði rétt. Dæmi: 9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19 a 9 x 8 x 3 x 2 = 7 b 16 x 9 x 5 x 5 = 10

Διαβάστε περισσότερα

Ágrip á íslensku: Summary in English: OSPAR, AMAP, marine biosphere monitoring, inorganic trace elements, organochlorine compounds, cod, dab, mussel.

Ágrip á íslensku: Summary in English: OSPAR, AMAP, marine biosphere monitoring, inorganic trace elements, organochlorine compounds, cod, dab, mussel. Titill / Title Mengunarvöktun í sjó við Ísland 1996 og 1997 Monitoring of the marine biosphere around Iceland 1996 and 1997 Höfundar / Authors Eva Yngvadóttir, Helga Halldórsdóttir Skýrsla Rf /IFL report

Διαβάστε περισσότερα