Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Μέγεθος: px
Εμφάνιση ξεκινά από τη σελίδα:

Download "Veghönnunarreglur 02 Þversnið"

Transcript

1 3 Veghönnunarreglur

2 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit, verkefnaskipting, númeraðar orðsendingar 3 Reglur, alm. verklýsingar, Rauður sérskilmálar 4 Handbækur, leiðbeiningar Grænn 5 Greinargerðir, álitsgerðir, Blár skýrslur, yfirlit Ú Útboðslýsingar

3 2 EFNISYFIRLIT: Efnisyfirlit 2.1 Vegtegundir Almennt Vegtegund A Vegtegund A Vegtegund B Vegtegund B 15, Vegtegund B Vegtegund C Vegtegund C Vegtegund C Vegtegund C Vegtegund D Rými Öryggissvæði Hliðarsvæði Almennt Vegur á fyllingu Vegur í skeringu Hljóðmanir Ræsi Miðdeilir Almennt Öryggisgáttir og neyðargáttir Framúrakstursreinar Almennt Hraði þungs ökutækis Staðsetning og lengd framúrakstursreinar Endar og breikkun framúrakstursreinar Vegtegund B Almennt Skiptisvæði Skiptisvæði á milli vegtegunda Almennt Skiptisvæði Veghönnunarreglur 2-1 Útgáfa

4 2.1 Vegtegundir 2.1 Vegtegundir Almennt Valin vegtegund skal hafa umferðarrýmd sem annar hönnunarumferð vegarins, ÁDU h, sem er skilgreind ársdagsumferð (ÁDU) 20 árum eftir opnun vegarins sbr. kafla 1.2 og 1.3. Yfirlit yfir breiddir í kennisniðum vegtegunda án kantsteina er sýnt í töflu Vegtegundir Breiddir (m) A 34 A 22 B 19 B 15,5 B 12 C 10 C 9 C 8 C 7 D 4 F Ytri öxl 3,0 1,5 1,5 1,5 1,5 1,5 1,0 0,5 0,5 0,25 Akrein 3,75 3,5 3,5 3,5 3,5 3,5 3,5 3,5 3,0 3,5 Miðdeilir 11, ,0 2,0 2,0 Innri öxl 1,0 1,0 Tafla Breiddir axla, akreina og miðdeila vegtegunda án kantsteins í m Vegtegundirnar A 22 til C 10 eru allar með sömu akreinabreidd, 3,5 m, og sömu breidd á ytri öxl, 1,5 m. Þetta stuðlar að því að umferðarþyngsti hluti vegakerfisins verði sem einsleitastur. Mjórri akreinar en 3,6 m og mjórri ytri axlir en 1,8 m hafa lækkandi áhrif á hraða umferðar og rýmd vega skv. HCM og þar af leiðandi lækkar þjónustugráða vega. Því er leitast við að vera með kennisniðin sem næst þessum stærðum. Vegtegundirnar C 9 og C 8 eru einnig með akreinabreidd 3,5 m. Þar sem leggja á kantstein á veg skal bæta öryggisræmu (Ö) við akbrautina. Æskileg og lágmarksbreidd öryggisræmu er sýnd í töflu Hönnunarhraði, V h ( km/klst. ) Æskileg breidd 0,5 0,5 1,0 1,0 1,25 1, Lágmarksbreidd 0,5 0,5 1,0 1,0 1,0 Tafla Æskileg og lágmarkbreidd öryggisræmu (Ö) við kantstein í m Þegar vegrið er við kantstein skal nota æskilega breidd öryggisræmu sem lágmarksbreidd hennar, sjá töflu og kafla Kantlínur á að mála eða massa á axlir eða öryggisræmur en ekki á akreinar. Axlir og akreinar skulu almennt vera með bundnu slitlagi. Á öxlum með bundnu slitlagi er leyfilegt að hafa möl á ystu 0,10 0,15 m. Af öryggisástæðum skal hafa sem lengst á milli vegamóta. Tengingar eru skilgreindar sem fáfarnar inná- og útafkeyrslur inn á tún o.þ.h. Þær eru eingöngu leyfðar á mjórri vegtegundum en C 10 og ekki á þjóðvegum í þéttbýli. Veghönnunarreglur 2-2 Útgáfa

5 2.1 Vegtegundir Vegtegund A 34 Vegtegund A 34 : 34,00 3,00 3,75 3,75 1,00 11,00 1,00 3,75 3,75 3,00 Öxl Akrein Akrein Öxl Miðdeilir Öxl Akrein Akrein Öxl Vegtegund A 34k með kantsteini: 28,00 + 2Ö Ö 3,75 3,75 Ö 13,00-2Ö Ö 3,75 3,75 Ö Akrein Akrein Miðdeilir Akrein Akrein Umferðarrýmd í dreifbýli, mislæg vegamót ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd í þéttbýli, mislæg vegamót ÁDU r bílar/sólarhring Hönnunarhraði í dreifbýli, mislæg vegamót V h km/klst. Hönnunarhraði í þéttbýli, mislæg vegamót V h km/klst. Vegamót Mislæg / (plan) Fjarlægð milli vegamóta, V h 90 km/klst m Fjarlægð milli mislægra vegamóta, V h < 90 km/klst., háð ÁDU h m Fjarlægð milli planvegamóta, V h < 90 km/klst., háð ÁDU h m Öxulþungi 11,5 / 18 tonn Breidd brúa Slitlag akbrauta og axla Breytileg Bundið Þegar umferð á vegtegund A 34 án kantsteins er minni en ÁDU, er þjónustugráðan A skv. HCM og ekki þörf á vegriði í miðdeili. Ef umferðin er meiri en ÁDU og þjónustugráðan lægri en A skv. HCM, skal meta nauðsyn vegriðs í miðdeili. Heimilt er að hafa fleiri akreinar en 4, t.d. 6 akreinar, en þá eykst umferðarrýmdin um 50%. Veghönnunarreglur 2-3 Útgáfa

6 2.1 Vegtegundir Vegtegund A 22 Vegtegund A 22 : 22,00-24,00 1,50 3,50 3,50 1,00 1,00 3,00-5,00 3,50 3,50 1,50 Öxl Akrein Akrein Öxl Miðdeilir Öxl Akrein Akrein Öxl Vegrið Vegtegund A 22k með kantsteini: 19,00-21,00 + 2Ö Ö 3,50 3,50 Ö 5,00-7,00-2Ö Ö 3,50 3,50 Ö Akrein Akrein Miðdeilir Akrein Akrein Umferðarrýmd í dreifbýli, mislæg vegamót ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd í þéttbýli, mislæg vegamót ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd í dreifbýli, planvegamót ÁDU r bílar/sólarhring Hönnunarhraði í dreifbýli, mislæg vegamót V h km/klst. Hönnunarhraði í þéttbýli, mislæg vegamót V h km/klst. Hönnunarhraði í dreifbýli, planvegamót V h km/klst. Hönnunarhraði í þéttbýli, planvegamót V h km/klst. Vegamót Mislæg / (plan) Fjarlægð milli vegamóta, V h 90 km/klst m Fjarlægð milli mislægra vegamóta, V h < 90 km/klst., háð ÁDU h m Fjarlægð milli planvegamóta, V h < 90 km/klst., háð ÁDU h m Öxulþungi 11,5 / 18 tonn Breidd brúa Slitlag akbrauta og axla Breytileg Bundið Fyrir umferð í þéttbýli og planvegamót, þarf að reikna rýmd veganna fyrir hvert tilfelli og þá skal miðað við að ná a.m.k. þjónustugráðu D samkvæmt HCM. Heimilt er að hafa fleiri akreinar en 4, t.d. 6 akreinar, en þá eykst umferðarrýmdin um 50%. Veghönnunarreglur 2-4 Útgáfa

7 2.1 Vegtegundir Vegtegund B 19 Vegtegund B 19 : 19,00-20,00 1,50 3,50 3,50 2,00-3,00 3,50 3,50 1,50 Öxl Akrein Akrein Miðdeilir Akrein Akrein Öxl Vegrið Vegtegund B 19k með kantsteini: 16,00-17,00 + 2Ö Ö 3,50 3,50 2,00-3,00 3,50 3,50 Ö Akrein Akrein Miðdeilir Akrein Akrein Vegrið Umferðarrýmd í dreifbýli, mislæg vegamót ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd í þéttbýli, mislæg vegamót ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd í dreifbýli, planvegamót ÁDU r bílar/sólarhring Hönnunarhraði í dreifbýli, mislæg vegamót V h km/klst. Hönnunarhraði í þéttbýli, mislæg vegamót V h km/klst. Hönnunarhraði í dreifbýli, planvegamót V h km/klst. Hönnunarhraði í þéttbýli, planvegamót V h km/klst. Vegamót Mislæg / (plan) Fjarlægð milli mislægra vegamóta, V h 90 km/klst m Fjarlægð milli planvegamóta, V h 90 km/klst m Fjarlægð milli mislægra vegamóta, V h < 90 km/klst., háð ÁDU h m Fjarlægð milli planvegamóta, V h < 90 km/klst., háð ÁDU h m Öxulþungi 11,5 / 18 tonn Breidd brúa Slitlag akbrauta og axla Breytileg Bundið Fyrir umferð í þéttbýli og planvegamót, þarf að reikna rýmd veganna fyrir hvert tilfelli og þá skal miðað við að ná a.m.k. þjónustugráðu D samkvæmt HCM. Heimilt er að hafa fleiri akreinar en 4, t.d. 6 akreinar, en þá eykst umferðarrýmdin um 50%. Veghönnunarreglur 2-5 Útgáfa

8 2.1 Vegtegundir Vegtegund B 15,5 Vegtegund B 15,5 : 15,50 1,50 3,50 3,50 2,00 3,50 1,50 Öxl Akrein Akrein Miðdeilir Akrein Öxl Vegrið Vegtegund B 15,5k með kantsteini: Umferðarrýmd, mislæg vegamót ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd, planvegamót, flatlendi ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd, planvegamót, hæðótt land ÁDU r bílar/sólarhring Hönnunarhraði, mislæg vegamót V h km/klst. Hönnunarhraði, planvegamót V h km/klst. Vegamót Mislæg / (plan) Fjarlægð milli mislægra vegamóta, V h 90 km/klst m Fjarlægð milli planvegamóta, V h 90 km/klst m Fjarlægð milli mislægra vegamóta, V h < 90 km/klst., háð ÁDU h m Fjarlægð milli planvegamóta, V h < 90 km/klst., háð ÁDU h m Öxulþungi 11,5 / 18 tonn Breidd brúa Breytileg m Slitlag akbrauta og axla Bundið Veghönnunarreglur 2-6 Útgáfa

9 2.1 Vegtegundir Vegtegund B 12 Vegtegund B 12 : 12,00 1,50 3,50 2,00 3,50 1,50 Öxl Akrein Miðdeilir Akrein Öxl Vegrið Vegtegund B 12k með kantsteini: Vegtegund B 12e með kantsteini og miðeyju: Umferðarrýmd, flatlendi ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd, hæðótt land ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd, flatlendi 10% framúrakstursreinar ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd, hæðótt land 10% framúrakstursreinar ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd, flatlendi 20% framúrakstursreinar ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd, hæðótt land 20% framúrakstursreinar ÁDU r bílar/sólarhring Hönnunarhraði, mislæg vegamót V h km/klst. Hönnunarhraði, planvegamót V h km/klst. Vegamót Mislæg / (plan) Fjarlægð milli mislægra vegamóta, V h 90 km/klst m Fjarlægð milli planvegamóta, V h 90 km/klst m Fjarlægð milli mislægra vegamóta, V h < 90 km/klst., háð ÁDU h m Fjarlægð milli planvegamóta, V h < 90 km/klst., háð ÁDU h m Öxulþungi 11,5 / 18 tonn Breidd brúa 12,0 m Slitlag akbrauta og axla Bundið Veghönnunarreglur 2-7 Útgáfa

10 2.1 Vegtegundir Vegtegund C 10 Vegtegund C 10 : Vegtegund C 10k með kantsteini: Umferðarrýmd í dreifbýli, flatlendi ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd í dreifbýli, hæðótt land ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd í þéttbýli ÁDU r bílar/sólarhring Hönnunarhraði í dreifbýli V h km/klst. Hönnunarhraði í þéttbýli V h km/klst. Vegamót Plan / mislæg Fjarlægð milli mislægra vegamóta, V h 90 km/klst m Fjarlægð milli planvegamóta, stofnvegir, V h 90 km/klst m Fjarlægð milli planvegamóta, tengivegir, V h 90 km/klst. 600 m Fjarlægð milli mislægra vegamóta, V h < 90 km/klst. 800 m Fjarlægð milli planvegamóta, V h < 90 km/klst. 400 m Öxulþungi 11,5 / 18 tonn Breidd brúa 10,0 m Slitlag akbrauta og axla Bundið Veghönnunarreglur 2-8 Útgáfa

11 2.1 Vegtegundir Vegtegund C 9 Vegtegund C 9 : Umferðarrýmd í dreifbýli, flatlendi ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd í dreifbýli, hæðótt land ÁDU r bílar/sólarhring Hönnunarhraði í dreifbýli V h km/klst. Vegamót Plan Fjarlægð milli vegamóta/tenginga, stofnvegir, V h 90 km/klst. 800 / 400 m Fjarlægð milli vegamóta/tenginga, tengivegir, V h 90 km/klst. 600 / 300 m Fjarlægð milli vegamóta, V h < 90 km/klst. 300 m Öxulþungi 11,5 / 18 tonn Breidd brúa 9,0 m Slitlag akbrauta og axla Bundið Veghönnunarreglur 2-9 Útgáfa

12 2.1 Vegtegundir Vegtegund C 8 Vegtegund C 8 : Umferðarrýmd í dreifbýli, flatlendi ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd í dreifbýli, hæðótt land ÁDU r bílar/sólarhring Umferðarrýmd þungra bifreiða ÁDU rþ 50 bílar/sólarhring Hönnunarhraði V h km/klst. Vegamót Plan Fjarlægð milli vegamóta/tenginga, stofnvegir, V h 90 km/klst. 400 / 200 m Fjarlægð milli vegamóta, stofnvegir, V h < 90 km/klst. 300 m Fjarlægð milli vegam./teng., tengiv., V h 90 km/klst., háð ÁDU h / 200 m Fjarlægð milli vegamóta, tengivegir, V h < 90 km/klst. 200 m Fjarlægð milli vegamóta, héraðsvegir, V h 90 km/klst. 200 m Fjarlægð milli vegamóta, héraðsvegir, V h 70 < 90 km/klst. 100 m Fjarlægð milli vegamóta, héraðsvegir, V h < 70 km/klst. 50 m Öxulþungi 11,5 / 18 tonn Breidd brúa 9,0 m Slitlag akbrauta og axla Bundið Veghönnunarreglur 2-10 Útgáfa

13 2.1 Vegtegundir Vegtegund C 7 Vegtegund C 7 : Umferðarrýmd ÁDU r 500 bílar/sólarhring Umferðarrýmd þungra bifreiða ÁDU rþ 5 bílar/sólarhring Hönnunarhraði V h km/klst. Vegamót Plan Fjarlægð milli vegam./teng., tengiv., V h 90 km/klst., háð ÁDU h / 150 m Fjarlægð milli vegamóta, tengivegir, V h < 90 km/klst. 150 m Fjarlægð milli vegamóta, héraðsvegir, V h 90 km/klst. 200 m Fjarlægð milli vegamóta, héraðsvegir, V h 70 < 90 km/klst. 100 m Fjarlægð milli vegamóta, héraðsvegir, V h < 70 km/klst. 50 m Öxulþungi 11,5 / 18 tonn Breidd brúa 8,0 m Slitlag akbrauta og axla Bundið Vegtegund D 4 Vegtegund D 4 : 4,00 3,50 Umferðarrýmd ÁDU r 50 bílar/sólarhring Umferðarrýmd þungra bifreiða ÁDU rþ 2 bílar/sólarhring Hönnunarhraði V h km/klst. Vegamót Plan Fjarlægð milli vegamóta eða tenginga 50 m Öxulþungi 11,5 / 18 tonn Breidd brúa 4,0 m Slitlag akbrautar og axlar Bundið / möl Veghönnunarreglur 2-11 Útgáfa

14 2.2 Rými 2.2 Rými Veggi og stöpla undirganga og vegbrúa og þá sérstaklega enda þeirra, sem eru innan öryggissvæðis, skal verja með vegriði eða vegriðspúða, sjá kafla 5.4. Innan öryggissvæðis er leyfilegt að hafa umferðarmerki á viðurkenndum járnrörum, sem eru 75 mm í þvermál og 3,2 mm þykk, og ljósastólpa, möstur og önnur mannvirki af eftirgefandi gerð samkvæmt IS-EN Nota skal þau gildi í töflu sem gefa meiri fjarlægð frá akbraut. Ljósastólpar Hönnunarhraði, V h ( km/klst. ) Umferðarskilti Öxl 0 0,25 0,5 1, ,25 0,5 Akbraut 0,75 2,0 2,0 0,5 1,0 1,5 Tafla Lágmarksfjarlægð frá kanti axla og akbrauta í ljósastólpa og umferðarskilti í m Í dreifbýli skulu ljósastólpar aldrei vera nær akbrautarkanti en 2,0 m. Lágmarksfjarlægðir frá kanti stíga í ljósastólpa og umferðarskilti eru sýndar í töflu Leyfilegt er að hafa umferðarmerki á göngustígum og í undantekningatilfellum á öðrum stígum. Þá Ljósastólpar Umferðarskilti Göngustígur 0,25 0,25 gilda lágmarkshæðir upp í skiltin Hjólreiðarstígur 1,0 1,0 sem eru tilgreindar fyrir hindranir í töflu Reiðstígur 1,0 1,5 Tafla Lágmarksfjarlægð stíga í hindranir í m Lágmarkshæðir undir hindranir skulu vera eins og sýnt er í töflu Hindrun Vegbrú Göngubrú Skiltabrú Umf.skilti Loftlína Akbrautir 5,0 5,2 5,2 5,2 Axlir 4,8 5,0 5,0 5,0 Göngustígar 2,5 2,5 2,5 2,2 4,0 Hjólreiðastígar 2,5 2,5 2,5 2,2 4,0 Reiðstígar 3,0 3,0 3,0 2,5 4,0 Tafla Lágmarkshæðir undir hindranir í m Hæðir undir raflínur skulu vera í samræmi við kröfur Neytendastofu. Þegar vegur er lagður í litlum lágboga undir brú hækkar lágmarhæðin, sjá töflu Lágbogi, H L (m) Hækkun lágmarkshæðar. 0,12 0,06 0,04 0,03 0,02 Tafla Hækkun lágmarkshæðar vegna lítils lágboga í m Veghönnunarreglur 2-12 Útgáfa

15 2.2 Rými Lágmarksbreidd stíga, lágmarksbreidd og lágmarkshæð undirganga fyrir stíga og lágmarkþvermál skepnuganga skal vera eins og sýnt er í töflu Göngu- og hjólreiðarstígur er sambyggður stígur fyrir báðar gerðir umferðar, sjá nánar hér fyrir neðan. Breidd Hæð undirganga Göngustígur 2,0 Undirgöng fyrir göngustíg 3,0 2,5 Hjólreiðastígur 2,0 Undirgöng fyrir hjólreiðastíg 3,0 2,5 Göngu- og hjólreiðastígur 3,0 Undirgöng fyrir göngu- og hjólreiðastíg 4,0 2,5 Reiðstígur 2,5 Undirgöng fyrir reiðstíg 3,0 3,0 Stórgripagöng 2,4 í þvermál Fjárgöng 1,8 í þvermál Tafla Lágmarksstærðir stíga og undirganga í m Fyrir vegi sem hafa meiri hönnunarhraða en 50 km/klst. skulu göngu- og hjólreiðarstígar vera utan aukins öryggissvæðis, sjá kafla Reiðstígar skulu vera utan vegsvæðis á stofn- og tengivegum. Á öðrum vegum gilda sömu reglur um staðsetningu reiðstíga og fyrir göngustíga. Tafla sýnir val á kennisniði og breiddir göngu- og hjólreiðarstíga. Kennisniðin eru svo sýnd á myndum og Fjöldi gangandi og hjólandi er miðaður við hámarksálag á klukkustund. Fjöldi gangandi á klst. Fjöldi hjólandi á klst > G/H = 3,0 G/H = 3,0 G = 1,5 H = 2, G/H = 3,0 G = 1,5 H = 2,5 G = 2,0 H = 2,5 > 300 G = 1,5 H = 2,5 G = 2,0 H = 3,0 G = 2,0 H = 3,0 Tafla Lágmarksbreiddir og gerðir göngu- og hjólreiðastíga í m Mynd Kennisnið sambyggðs göngu- og hjólreiðarstígs (G/H) í m Mynd Kennisnið aðgreinds göngu- og hjólreiðarstígs (G H) í m Veghönnunarreglur 2-13 Útgáfa

16 2.2 Rými Vegbreidd á brúm skal almennt miðast við óskerta breidd aðliggjandi vegar eins og líklegt er talið að hún geti orðið á notkunartíma viðkomandi brúar. Breidd milli bríka (kantsteina) fyrir hverja vegtegund skal fylgja töflu Vegtegund B 12 C 10 C 9 C 8 C 7 D 4 Breidd 12,0 10,0 9,0 9,0 8,0 4,0* Tafla Breidd á milli bríka á brúm í m *Heimilt er að byggja brú 7 m breiða á milli bríka á vegtegund D 4 með leyfi vegamálastjóra. Breidd vega við brýr, sem byggðar eru eftir þessum reglum, skal miða við að fjarlægð vegriðs frá akbrautarkanti haldist óbreytt. Veghönnunarreglur 2-14 Útgáfa

17 2.3 Öryggissvæði 2.3 Öryggissvæði Öryggissvæði skal vera með fram vegum. Innan öryggissvæðis skulu ekki vera hættur s.s. hættulegar hindranir eða bratti meiri en 1:1,5. Ójafna sem mælist hærri en 0,2 m mæld með 3 m réttskeið í akstursstefnu telst hættuleg hindrun. Innan öryggissvæðis skal land mótað með þeim hætti að ökutæki sem hafna utan vegar: Geti komist hjá veltu. Geti staðnæmst smám saman. Geti komist aftur inn á veg, náist stjórn á ökutækinu. Mynd (erlend) sýnir hvernig þau ökutæki dreifast sem lenda stjórnlaust út af vegi. Fjarlægðin er mæld þvert frá akbrautarkanti sem farið er út af. Upphafshraði ökutækja er 100 km/klst. og vegflái ber ökutækin og þar er ekki hindrun. Innan við 10% ökutækja fara lengra en 12 m frá akbrautarkanti við þessar aðstæður. Mynd Dreifing ökutækja sem lenda út af vegi Hönnunarhraði, V h ( km/klst. ) ÁDU h > Tafla Lágmarksöryggisbreidd (A) í m Breidd öryggissvæðis er mæld frá brún akbrautar og lágmarksöryggisbreidd (A) er skv. töflu Innan öryggissvæðis á vegfyllingu skal flái fyllingar og lands þar fyrir neðan almennt ekki vera brattari en 1:3 fyrir hönnunarhraða 90 km/klst. og minni. Fyrir meiri hönnunarhraða skal flái vera 1:4. Breidd öryggissvæðis (S) verður þá: S = A Veghönnunarreglur 2-15 Útgáfa

18 2.3 Öryggissvæði Þó er heimilt að víkja frá þessari reglu m.t.t. hæðar vegfyllingar og halla vegfláa, sjá töflu og mynd Þá skal breikka öryggissvæðið (S) um breidd vegfláans (Δ), því að hann telst ekki með sem nothæft öryggissvæði þó að hann megi vera inni á því: S = A + Mynd Breidd öryggissvæðis Hönnunarhraði, V h ( km/klst. ) ÁDU h Vegflái > :1,5 2 1,5 1: :2, : :1,5 1,5 1 1: : :1,5 1, : : : Tafla Hámarkshæð vegfyllingar (án vegriðs) innan öryggissvæðis í m Innan öryggissvæðis í vegskeringu á flái skeringar og lands þar fyrir ofan ekki að vera brattari en 1:2 fyrir hönnunarhraða 90 km/klst. eða minni. Fyrir meiri hönnunarhraða á flái skeringar og lands þar fyrir ofan, en innan öryggissvæðis, ekki að vera brattari en 1:3. Innan öryggissvæðisins: Þar skal almennt ekki vera önnur umferð ökutækja. Þar skal vatn ekki vera dýpra en 0,25 m að jafnaði. Ræsisop skulu ekki vera stærri en 1,5 m í þvermál. Tré og tréstólpar skulu ekki vera með stærra þvermál en 0,1 m í 0,4 m hæð frá jörðu. Þar skulu ekki vera skurðir eða árfarvegir. Heimilt er að hafa umferðarmerki og ljósastólpa af ákveðinni gerð inni á öryggissvæði, sjá kafla 2.2. Athugið að ef ekki á að setja upp vegrið skal einnig skoða svæði fyrir utan öryggissvæðið (S), sjá kafla Veghönnunarreglur 2-16 Útgáfa

19 2.4 Hliðarsvæði 2.4 Hliðarsvæði Almennt Hliðarsvæði er vegflái, vegskering og öryggissvæði. Þegar hliðarsvæði er hannað skal gæta þess að uppfylla kröfur um öryggissvæði, sjá kafla 2.3, og að hliðarsvæðið sé lagað að umhverfinu þannig að vegurinn falli vel að því. Ef unnt er að færa hluta hliðarsvæðis aftur í upprunalegt horf svæðisins umhverfis, ber að íhuga þann möguleika. Við fráreinar, áningarstaði og annars staðar, þar sem dregur úr umferðarhraða, skiptir máli að huga vel að smáatriðum og endanlegu útliti verksins Vegur á fyllingu Fyrir hönnunarhraða 90 km/klst. og minni skal almennt nota vegfláa 1:3 eða flatari ( 1:3) og fyrir meiri hönnunarhraða sé vegflái 1:4, sjá mynd Af öryggisástæðum skal ekki nota flatari vegfláa en 1:4. Þó er heimilt að nota brattari fláa og þá skal fara eftir töflu Mynd Kennisnið vegar á fyllingu Við hærri vegfyllingu en 3 m má nota brotinn fláa, sjá mynd Gæta skal þess að skilyrðum um öryggisvæði sé fullnægt. Einnig skal gæta að halli fláafleygs utan öryggissvæðis er háður stæðni efnis sem notað er í hann. Mynd Brotinn fyllingarflái Æskilegt er að rúnna brot í fláanum til að mýkja ásýnd vegararins. Þetta er sérstaklega æskilegt við fláafót til að vegurinn falli betur inn í landslagið og til að draga úr slysum. Veghönnunarreglur 2-17 Útgáfa

20 2.4 Hliðarsvæði Vegur í skeringu Skeringarflái skal ekki vera brattari innan öryggissvæðis en 1:2 fyrir hönnunarhraða 90 km/klst. og minni og fyrir meiri hönnunarhraða sé skeringarflái ekki brattari en 1:3, sjá kafla 2.3. Æskilegt er að skeringarflái utan öryggissvæðis í lausan jarðveg sé ekki brattari en að ofangreindu. Gæta skal vel að stæðni skeringarfláa utan öryggissvæðis sé hann hafður brattar, sjá mynd Mynd Skering í lausan jarðveg Vegflái í skeringu skal vera 1:3 fyrir hönnunarhraða 90 km/klst. og minni og fyrir meiri hönnunarhraða skal hann vera 1:4. Æskilegt er að rásarbotn sé minnst 3,0 m breiður fyrir hönnunarhraða 90 km/klst. og minni og fyrir meiri hönnunarhraða sé hann minnst 4,0 m breiður, sjá myndir og 2. Heimilt er að móta skeringar á annan hátt, t.d. V-lagaðar, en gæta skal þess að skilyrðum um öryggisvæði sé fullnægt. Hæð, h, er frá neðri brún burðarlags (styrktarlags) að rásarbotni en einnig má gefa hana upp sem hæð frá vegkanti að rásarbotni. Flái klapparskeringar skal ekki vera brattari en stæðni klapparinnar leyfir. Lágar (< 5 m) bergskeringar má móta eins og jarðvegsskeringu og annaðhvort fjarlægja laust berg eða jafna yfir með samsvarandi efni úr nærliggjandi jarðvegsskeringum. Önnur lausn við lágar bergskeringar er að við ytri hlið rásar og innan öryggissvæðis má vera skeringaflái eins og í skeringu í lausan jarðveg. Yfirborð fláans þarf að vera slétt, sjá kafla 2.3, og er því best að nota efni úr nálægri skeringu í lausan jarðveg, en ekki grjót úr bergskeringunni. Gæta skal vel að stæðni bergskeringarinnar. Mynd Skering í berg Æskilegt er vegna skafrennings og snjóa, að lína sem er dregin frá vegkanti að toppi skeringar sé ekki brattari en 1:6, sjá myndir og 2. Veghönnunarreglur 2-18 Útgáfa

21 2.4 Hliðarsvæði Mynd Skering í berg með fangskurð Fyrir 5 m háar bergskeringar eða hærri getur verið nauðsynlegt að hafa fangskurð við skeringuna til að taka á móti grjóthruni úr skeringunni. Nauðsynlegt er að setja upp vegrið á veginn og hafa vegfláann brattan, 1:1,5 til 1:2. Sjá mynd og töflu Í erfiðum tilvikum getur þurft að setja upp vegg í vegkantinn til að fanga grjóthrunið. Skeringaflái H B d ,0 4: ,2 > ,5 Tafla Lágmarksstærðir fangskurðar í m Veghönnunarreglur 2-19 Útgáfa

22 2.4 Hliðarsvæði Hljóðmanir Hljóðmanir má ekki setja innan veghelgunarsvæða nema að til komi sérstakt leyfi Vegagerðarinnar. Innan öryggissvæðis skal móta hljóðmanir eins og sýnt er á mynd Flái hljóðmanar verður að vera stöðugur. Hljóðmön Breidd öryggissvæðis (S) 1:3 1:2 Akbraut Ö Mynd Frágangur við hljóðmön Ræsi Frágangur ræsaenda getur verið á tvennan hátt. Annars vegar að endinn sé skorinn með fláa 1:2 og efri endi ræsis látinn standa út úr fyllingunni ef hún hefur flatari fláa, sjá mynd Ef ræsið endar innan öryggissvæðis skal fara eftir skilyrðum um ræsaop í kafla 2.3. Mynd Skáskorinn ræsaendi Einnig er unnt að lengja ræsið út fyrir lágmarksöryggisbreidd (A), sjá kafla og ganga frá því eins og sýnt er á mynd Fláinn upp að ræsinu beggja megin skal ekki vera brattari en 1:6. Þannig er unnt að ganga frá ræsum sem hafa stærra ræsaop en 1,5 m í þvermál og sleppa við vegrið. Kanna skal vatnsdýpi og annað samkvæmt kafla 5.4. Þessi lausn er yfirleitt hagkvæmari en að setja upp vegrið. Mynd Lengt ræsi Veghönnunarreglur 2-20 Útgáfa

23 2.5 Miðdeilir 2.5 Miðdeilir Almennt Miðdeilir greinir í sundur akstursstefnur og er til að auka umferðaröryggi. Á miðdeili er pláss fyrir afrennsli, skilti o.fl. Einnig getur verið nauðsynlegt að koma þar fyrir föstum hlutum, svo sem skiltabrúm og brúarstöplum. Yfirborð miðdeilis getur verið með slitlagi, hellum, möl eða grasi. Í dreifbýli skulu miðdeilar sem eru mjórri en 3 m vera með bundnu slitlagi. Setja skal upp vegrið í miðdeilinn til að hindra framúrakstur og rifflur til að fækka árekstrum, sjá mynd ,50 3,50 2,00 Öxl Akrein Miðdeilir Akrein Mynd Miðdeilir og axlir með rifflum Miðdeilir, sem er 3 m eða breiðari og er án kantsteins, er oft troglaga með fláa ekki brattari en 1:4 niður að miðju, sjá mynd Fláar geta verið mismunandi í sama sniði. 3,50 1,50 Unnt er að taka upp hæðarmismun akbrauta í miðdeili, sjá mynd , en þess skal gætt að flái verði ekki brattari en 1:4 í miðdeilinum. Um notkun vegriða í miðdeili vísast í kafla <1:4 Mynd Miðdeilir Miðdeilir Miðdeilir Öxl <1:4 <1:4 <1:4 Mynd Akbrautir í mismunandi hæð Veghönnunarreglur 2-21 Útgáfa

24 2.5 Miðdeilir Öryggisgáttir og neyðargáttir Á vegum með tveimur aðgreindum akbrautum með miðdeili (vegtegundir A 34 og A 22 ) er nauðsynlegt að hafa öryggisgáttir á um 3 km fresti, sjá mynd sem dæmi um öryggisgátt. Þetta er nauðsynlegt ef loka þarf annarri akbrautinni vegna viðhalds eða af öðrum ástæðum. Móta skal öryggisgáttina þannig að það verði góður vegferill fyrir þá sem eru að aka frá annarri akbrautinni yfir á vinstri akrein hinnar akbrautarinnar. Þetta gildir fyrir báðar akstursstefnur. Mynd Dæmi um öryggisgátt á vegtegund A 34 Halli fyllingarfláa öryggisgáttar skal vera 1:6, sjá mynd sem er snið A í mynd Þetta er gert til að ökutæki sem aka út af í miðdeilinn stöðvist ekki skyndilega við fyllingarkant öryggisgáttar. Mynd Snið A í öryggisgátt Neyðargáttir eru fyrir lögreglubíla, sjúkrabíla og önnur þess háttar ökutæki. Þessar gáttir eru lagðar þvert á milli akbrautanna á um 1 km fresti. Breidd þeirra er um 4 m, sjá mynd Sömu reglur gilda um fyllingarfláa neyðargátta og gilda um öryggisgáttir. Mynd Dæmi um neyðargátt á A 34 Veghönnunarreglur 2-22 Útgáfa

25 2.6 Framúrakstursreinar 2.6 Framúrakstursreinar Almennt Framúrakstursrein er viðbótarakrein á afmörkuðum vegarkafla til framúraksturs. Framúrakstursreinar auka rýmd vega og umferðaröryggi. Þar sem framúrakstursreinar eru lagðar skal banna framúrakstur á hinum vegarhelmingi. Oft er hentugra að bæta við framúrakstursrein en að bæta veglínu og langsnið til að ná vegsýn sem er meiri en framúraksturslengd, sjá kafla Ekki er krafist að vegsýn sé meiri en stöðvunarlengd þegar notaðar eru framúrakstursreinar. Framúrakstursrein skal vera jafn breið aðalreininni og merkt á sama hátt og venjuleg akrein vinstra megin við aðalreinina. Móta skal akreinar þannig við upphaf framúrakstursreinar, að umferð sé beint á eðlilegan hátt á hægri akrein, þannig að hægfara ökutæki skipti ekki um akrein, og verður þar með rýmra um framúrakstur á vinstri akrein, sjá mynd Mynd Framúrakstursrein á tveggja og fjögurra akreina vegum Hraði þungs ökutækis Athuga skal kosti framúrakstursreina í brekkum á vegum með hönnunarumferð (ÁDU h ) meiri en 1000 ökutæki og hönnunarhraða (V h ) 70 km/klst. eða meiri, ef brekkan er svo löng, að þung ökutæki fari mun hægar upp brekkuna en þar er leyfilegt og unnt er fyrir fólksbíla. Nota má mynd til að rekja hraðaferil þungs ökutækis í brekku. Til að framúrakstursrein komi til álita, þarf brekkan að vera svo löng, að meira en 400 m séu frá þeim stað, þar sem hraði þungs ökutækis hefur lækkað í 15 km/klst. undir leyfilegum hámarkshraða þar til hraði þess er aftur kominn upp í 15 km/klst. undir leyfilegum hámarkshraða. Veghönnunarreglur 2-23 Útgáfa

26 2.6 Framúrakstursreinar Mynd Hraðaferill þungs ökutækis í brekku og dæmi um notkun ferilsins Dæmið í mynd sýnir hvernig þungt ökutæki á 80 km/klst. hraða hægir á sér (ferill 1) í 600 m langri brekku með 6 % langhalla niður í 42 km/klst. hraða og hvernig ökutækið eykur svo hraðan upp í 65 km/klst. (ferill 2) á leið niður brekku með 2 % langhalla og þarf til þess 200 m langan kafla. Nauðsynlegt getur verið að hægja talsvert á vörubílum á leið niður brekku, til að halda stýri- og bremsugetu. Þá kemur til greina, að leggja framúrakstursrein niður brekkuna og þar verði vegtegund B 19. Veghönnunarreglur 2-24 Útgáfa

27 2.6 Framúrakstursreinar Staðsetning og lengd framúrakstursreinar Tryggja þarf að auðvelt sé að aka fram úr á tveggja akreina vegum. Fylgja skal töflu hvað varðar samband ÁDU og lágmarksfjölda tækifæra til framúraksturs á 5 km. Ekki er krafist að vegsýn sé meiri en stöðvunarlengd þegar notuð er framúrakstursrein. Þess vegna er unnt að laga vegi með framúrakstursreinum betur að umhverfi sínu, heldur en þegar reynt er að skapa vegsýn sem er meiri en framúraksturslengd, sjá kafla Beygjuradíusar á vegkafla með framúrakstursrein skulu ekki vera minni en 1,5 sinnum lágmarksbeygjuradíus, sem gefinn er í kafla ÁDU h Fjöldi á 5 km > Tafla Lágmarksfjöldi tækifæra til framúraksturs Í brekku skal framúrakstursreinin hafa náð fullri breidd frá því að hraði þungra ökutækja er kominn niður í 15 km/klst. undir leyfilegum hraða uns hraði þeirra er aftur kominn upp í 15 km/klst. undir leyfilegum hraða. Framúrakstursreinar skulu hafa náð fullri breidd við upphaf brekku, ef umferðarhraði á undan honum er lítill (um 25 km/klst. lægri en leyfilegur hraði í brekkunni). Ef þrep eru í brekkunni, þannig að þung ökutæki nái hraða sem er allt að 10 km/klst. undir leyfilegum hraða og hraðinn lækkar síðan aftur, skal lengja framúrakstursreinina sem þeim kafla nemur. Framúrakstursreinar (á vegtegund C) skulu vera 500 m langar hið minnsta, en æskilegt að þær séu m eða lengri, sjá kafla 2.7. Styttri reinum fylgir meiri slysahætta. Ef framúrakstursreinar liggja samsíða og akbrautin því fjórar akreinar á kaflanum, skal ljúka framúrakstursreinum eins og sýnt er á mynd Mynd Samsíða framúrakstursreinar Ef það er innan við 500 m á milli tveggja þriggja akreina kafla, ætti að lengja þá uns þeir ná saman, sjá mynd Mynd Tenging framúrakstursreina sem liggja hvor í sína átt með bannsvæði Gæta skal þess að framúrakstursreinar og framúrakstursmöguleikar séu jafnir fyrir báðar akstursstefnurnar þegar umferð er álíka mikil í báðar áttir. Framúrakstursreinar skulu ekki vera á vegamótum. Ljúka skal framúrakstursreinum áður en að vegamótum kemur, en þær mega hefjast þegar að þeim loknum. Veghönnunarreglur 2-25 Útgáfa

28 2.6 Framúrakstursreinar Endar og breikkun framúrakstursreinar Veglína aðalreinar vegar skal hönnuð þannig, að öll ökutæki leiðist inn á hana og framúrakstursreinin sé þannig aðeins notuð til framúraksturs. Þetta greinist í tvö tilvik, sjá mynd Mynd Gerð fleyga við byrjun framúrakstursreina Opna aðferðin er einföld, en vegna þess, hve fleygurinn er langur, myndast allstórt svæði, þar sem óljóst er hvar ökumanni ber að halda sig. Hana skal aðeins nota, þar sem gott yfirlit er yfir veglínuna og ökumenn leiðast inn á hægri akrein. Sú aðferð að nota bannsvæði leiðir umferðina best og getur verið nauðsynleg vegna veglínu og langsniðs. Framúrakstursrein lýkur með fleyg og bannsvæði, eins og sýnt er á mynd Fleygurinn á að vera nægilega langur til að ökumenn beggja akreina nái að samræma akstur sinn á hægri akrein. Bannsvæðið er nauðsynlegt til að koma í veg fyrir, að þeir, sem eru of seinir að koma sér af framúrakstursreininni lendi í vandræðum vegna umferðarinnar á móti. Tafla sýnir lengd fleygsins. Mynd Gerð fleyga við enda framúrakstursreina Veghönnunarreglur 2-26 Útgáfa

29 2.6 Framúrakstursreinar Breikkun vegar til að koma fyrir framúrakstursrein skal vera í samræmi við veglínu og að umferð sé beint á eðlilegan hátt á hægri akrein. Sjá mynd Mynd Breikkun vegar fyrir framúrakstursrein Breikkunin og þrengingin þar á eftir skulu vera svo langar, að ekki myndist gagnstæðir ferlar né brot í akreinaferlinum. Þetta er best leyst með því að hefja framúrakstursreinina í hægribeygju og ljúka henni í vinstribeygju, eða með því að hliðra vegmiðju, sjá mynd Mynd Dæmi um framúrakstursrein sem byrjar í hægribeygju og endar í vinstribeygju Við breikkunina er notast við fleyg en lengd hans er háð hönnunarhraða. Lengd fleygsins er sýnd í töflu Hönnunarhraði, V h (km/klst.) Lengd fleygs Tafla Lengd fleygs í m Veghönnunarreglur 2-27 Útgáfa

30 2.7 Vegtegund B 2.7 Vegtegund B Almennt Vegtegundin B 15,5 er með eina akrein í miðjunni, sem á víxl tilheyrir sitt hvorri akstursstefnu. Hægri akreinin er gegnumgangandi eftir veginum en akrein er bætt við vinstra megin og á sama hátt er það vinstri akreinin sem víkur við fækkun akreina. Hver kafli í þriggja akreina vegi skal vera minnst 1,0 km og mest 2,5 km langur. Lengdin er mæld frá byrjun skiptisvæðis úr einni í tvær akreinar til byrjunar á skiptisvæði úr tveimur í eina akrein. Kaflarnir skulu vera álíka langir. Eftir því sem kaflinn er lengri ( 1,5 km) hægir aðeins á umferðinni (meðalhraðanum), sjá mynd Mynd Lengd og kaflaskipting á vegtegund B 15,5 Staðsetning og lengd kaflanna er m.a. háð eftirfarandi: Skiptisvæði ættu að vera við vegamót og þá helst þar sem farið er úr einni í tvær akreinar. Skiptisvæði ættu ekki vera í löngum brekkum. Skiptisvæði, sérstaklega úr tveimur í eina akrein, verða að sjást vel. Skipti frá tveggja akreina vegi í þriggja akreina veg er æskilegt að séu við vegamót. Vegur telst vera vegtegund B ef tveggja akreina kaflinn er meiri en 35 % heildarlengdar í hvora átt fyrir sig. Á B vegi geta eftir atvikum verið tveggja eða fjögurra akreina kaflar. Á B vegi geta verið kaflar með 2 akreinum (vegtegund B 12 eða C 10 ): Þar sem það yrði mjög dýrt að byggja 3 akreinar. Þar sem eru tveggja akreina brýr eða göng. Þar sem þriggja akreina kaflinn yrði of stuttur. Eins geta verið kaflar með 4 akreinum (vegtegund B 19 eða A): Vegna mikillar þungaumferðar í löngum brekkum, bæði upp og niður brekkurnar. Við umferðarþung vegamót. Til að jafna lengdir þriggja akreina kafla. Veghönnunarreglur 2-28 Útgáfa

31 2.7 Vegtegund B Skiptisvæði Lengd skiptisvæðis úr 2 í 1 akrein á að vera skv. töflu fyrir hvora akstursstefnu, sjá mynd Þannig skiptisvæði skulu eingöngu staðsett á veginum þar sem sjónlengd er a.m.k. 1,5 stöðvunarvegalengd. Mynd Skiptisvæði vegtegundar B 15,5 úr 2 í 1 akrein Skiptisvæði úr 1 í 2 akreinar á að vera minnst 50 m langt, sjá mynd Mynd Skiptisvæði vegtegundar B 15,5 úr 1 í 2 akreinar með bannsvæðis Þar sem vegrið er á miðju vegarins skal vegriðið vera samfellt yfir skiptisvæðið og í miðju þess. Þetta á ekki við þegar öryggisgátt er á skiptisvæðinu. Veghönnunarreglur 2-29 Útgáfa

32 2.8 Skiptisvæði á milli vegtegunda 2.8 Skiptisvæði á milli vegtegunda Almennt Leitast skal við að breyting á vegtegund verði við vegamót. Þetta er þó ekki alltaf unnt. Hér á eftir er lýst nokkrum aðstæðum, sem taka skal tillit til, þegar vegtegundum er breytt milli vegamóta Skiptisvæði Skiptisvæði úr 3 í 2 akreina veg er sýnd á mynd og skiptisvæðið úr 2 í 3 akreina veg er sýnd á mynd Skiptisvæði úr 2 í 4 og 4 í 2 akreina veg er sýnt á mynd Mynd Skiptisvæði úr 2 í 4 og 4 í 2 akreina veg Skiptisvæði úr 4 í 3 og 3 í 4 akreina veg eru sýnd á mynd Mynd Skiptisvæði úr 4 í 3 og 3 í 4 akreina veg Veghönnunarreglur 2-30 Útgáfa

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

Veghönnunarreglur 03 Vegferill 3 Veghönnunarreglur 03 01.08.2010 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Διαβάστε περισσότερα

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Meðalmánaðardagsumferð 2009 Meðalmánaðardagsumferð 2009 Almennt Á meðfylgjandi stöplaritum gefur að líta, hvernig umferð um 74 staði/snið dreifist hlutfallslega eftir mánuðum yfir árið 2009. Í upphafi var ákveðið að velja alla talningarstaði,

Διαβάστε περισσότερα

Þriggja fasa útreikningar.

Þriggja fasa útreikningar. Þriggja asa útreikningar. Hér þurum við að byrja á því að skilgreina 4 hugtök. 1. Netspenna er spenna sem við mælum á milli tveggja asa.. Netstraumur er straumurinn í hverjum asaleiðara.. Fasaspenna er

Διαβάστε περισσότερα

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir Reikniverkefni VII Sævar Öfjörð Magnússon 22. nóvember 25 8.3.4 Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir KAFLI 9.2 Pólar 2. stigs kerfa Í þessum kaa vinnum við með 2. stigs ker á forminu H(s) = ω 2 n. ()

Διαβάστε περισσότερα

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS FÆÐSLSKIFSTOF FIÐNÐINS FOMÚL VEGN SVEINSÓFS Í FIÐNM Útgáfa SVEINSÓFSNEFND FIÐN STEKSTMS Fræðsuskrifstofa rafiðnaðarins Sveinsprófsnefnd sterkstraums FOMÚL FOMÚLTEXTI ρ Δ cosϕ I ρ Δ ρ Δ Spenna V I Straumur

Διαβάστε περισσότερα

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 PREMIUM PRO-FIT 13 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 Kjarnfóður sem ætlað er að hámarka fitu,

Διαβάστε περισσότερα

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T Fyrir x(t) = u(t) þá fáum við lim t y(t) = lim t tu(t) = sem er óstöðugt. (oft er gott að skoða hvort impúlssvörunin sé alsamleitin, ef svo er, þá er kerð stöðugt). Tímaóháð Ker er tímaóháð ef það kemur

Διαβάστε περισσότερα

Menntaskólinn í Reykjavík

Menntaskólinn í Reykjavík Menntakólinn í Reykjaík Jólaróf 006, fötudaginn 5. de. kl. 9 0 Eðlifræði í 6.M og S náttúrufræðideild I Sör erkefnið er á 5 töluettu blaðíðu. Leyfileg hjálargögn eru hjálagt forúlublað og aareiknir. otaðu

Διαβάστε περισσότερα

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009 Háskóli Íslands Vor 2009 Kennari: Vilhjálmur Þór Kjartansson Undirstöðuatriði RC-tengds magnara 28. apríl 2009 1 Magnari án forspennu Notuð var rás eins og á mynd 1. Við bárum saman uce og ube á sveiflusjá.

Διαβάστε περισσότερα

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur LAN 203G & STÆ209G Anna Helga Jónsdóttir Sigrún Helga Lund Háskóli Íslands Anna Helga og Sigrún Helga (HÍ) Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur 1 / 27 Helstu atriði:

Διαβάστε περισσότερα

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík Greinargerð 44 Trausti Jónsson Sveiflur IV Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík VÍ-VS4 Reykjavík Mars 24 Árstíðasveifla ýmissa veðurþátta í háloftunum yfir Keflavík Inngangur Hér verður fjallað um

Διαβάστε περισσότερα

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga GunnarsdóttirNÁMSGAGNASTOFNUN Til nemenda Námsefnisflokkurinn 8 tíu er ætlaður nemendum í 8. 10. bekk. Grunnbókin 8 tíu 5 skiptist í átta meginkafla. Í hverjum kafla er

Διαβάστε περισσότερα

Span og orka í einfaldri segulrás

Span og orka í einfaldri segulrás Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 1 Span og orka í einfaldri segulrás Inductance and energy in a simple magnetic circuit Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 2 Lögmál Faradays spansegulviðnám Lögmál Faradays er hluti af

Διαβάστε περισσότερα

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Διαβάστε περισσότερα

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ S I S Menntakólinn Dæi 5. frh. - 5.3 R E Y K SIGILLUM J A V SCHOLÆ I C E N í Reykjavík 5. frh. d P W tog t 9,4kJ 0 0, 47kW Eðlifræði Kafli 5 - Vinna og orkuvarðveila Óleyt dæi 5. nóveber 006 Kritján Þór

Διαβάστε περισσότερα

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Kaplan Meier og Cox Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Tími að atburði í heilbrigðisvísindum Í heilbrigðisvísindum er útkoman

Διαβάστε περισσότερα

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn Nafn: Skilaverkefni 1 Skil á þriðjudaginn 1. Bíll ekur frá Reykjavík á Selfoss. Ferðin tekur 45 mínútur og vegalendin sem bíllinn fer er 50 Km. Hver er meðalhraði bílsins á leiðinni í m/s og Km/klst? 2.

Διαβάστε περισσότερα

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn? 4. kafli, dæmi og vör með útreikningum Skrifað út 9..4; :34 4. Maður ekur 7 km. Meðalhraðinn er 6 km/klt fyrtu 5 km og 75 km/klt íðutu 45 km. Hver er meðalhraðinn? S S Sv.: Hér þarf að reikna tímann fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s Kafli 1: Tímastuðull RC liður Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s Kafli 2: NTC, PTC, LDR, VDR viðnám Dæmi 2.1 A: Frá vinstri: NTC viðnám, VDR

Διαβάστε περισσότερα

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Bls. 1 Skýrsla nr. 2 (útgáfa 2) 12. janúar 2014 H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Höfundur: Andrés Þórarinsson Verkfræðistofan

Διαβάστε περισσότερα

Líkindi Skilgreining

Líkindi Skilgreining Líkindi Skilgreining Ω = útkomumengi = mengi allra hugsanlegra útkoma. Atburður er hlutmengi í Ω. Ω A Skilgreining: Atburðir A og B kallast sundurlægir (ósamræmanlegir) ef A B =. Ω A B Skilgreining: Líkindi

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholt, Hveragerði, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 14 16. júlí 2015 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir janúar til

Διαβάστε περισσότερα

Reglur um skoðun neysluveitna

Reglur um skoðun neysluveitna Reglur um skoðun neysluveitna 1 INNGANGUR Mannvirkjastofnun setur reglur um skoðun neysluveitna samkvæmt ákvæðum reglugerðar um raforkuvirki nr. 678/2009. Reglur um skoðun neysluveitna eru settar samkvæmt

Διαβάστε περισσότερα

REGLUGERÐ nr. 1077/2010

REGLUGERÐ nr. 1077/2010 REGLUGERÐ nr. 1077/2010. Sbr. rg.589/2011, gildist. 14. júní 2011, rg. 980/2013, gildist. 5. nóvember 2013, rg. 1181/2014, gildist. 23. desember 2014 og rg. 871/2015, gildist. 1. október 2015. I. KAFLI

Διαβάστε περισσότερα

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda FYLGISEÐILL FYRIR PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda 1. HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Markaðsleyfishafi: Nafn: Le Vet B.V. Heimilisfang:

Διαβάστε περισσότερα

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3) 1 2 Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki Fjöldi hliðrænna tækja byggir á því að rafsegulsvið myndast umhverfis leiðara með rafstraumi. Við það færist vísir: Með víxlverkun síseguls og segulsviðs umhverfis

Διαβάστε περισσότερα

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1) 2 Bylgjuaflfræði Eftir að de Broglie setti fram tilgátu sína og í ljós kom að hún átti við rök að styðjast var ljóst að finna þyrfti bylgjujöfnu sem þessar bylgjur hlíttu. Rafsegulbylgjur, hljóðbylgjur

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H 2 S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, 1. - 3. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 24 19. október 2016 H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 18 18. janúar 2016 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir árið 2015 Unnið

Διαβάστε περισσότερα

Veggirðingar. UNNIÐ s FYRIR VEGAGERÐINA. Höfundur: Grétar Einarsson

Veggirðingar. UNNIÐ s FYRIR VEGAGERÐINA. Höfundur: Grétar Einarsson 1 UNNIÐ s FYRIR VEGAGERÐINA Í ritgerðinni eru settar fram í nokkrum köflum kröfur er snerta efnisgæði til girðingarefnis. Ennfremur kröfur sem gerðar eru varðandi framkvæmd og vinnubrögð við uppsetningu

Διαβάστε περισσότερα

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2017-103 Dags: desember 2017 Fjöldi síðna: 15 Upplag: Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Höfundar/fyrirtæki:

Διαβάστε περισσότερα

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14.

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14. Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 18.5.2017 FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788 2017/EES/31/54 frá 14. júlí 2016 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins

Διαβάστε περισσότερα

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd. Intraplural fluid alveoli P atm = O mmhg P alv P ip = P alv = O mmhg Lung elastic recoil 4 mmhg Chest wall P ip = -4 mmhg að anda inn og út. útöndun án mikils krafts, þ.e. af ákveðnu hlutleysi, og getum

Διαβάστε περισσότερα

Stillingar loftræsikerfa

Stillingar loftræsikerfa Stillingar loftræsikerfa Apríl 009 Stillingar loftræsikerfa Höfundar: og Útgefandi: IÐAN fræðslusetur ehf IÐAN fræðslusetur Skúlatúni 105 Reykjavík Fyrsta útgáfa 004 Önnur útgáfa 008 Þriðja útgáfa 009

Διαβάστε περισσότερα

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES GUÐMUNDUR EINARSSON Herkúles Prófbúðir April 8, 2014 1 / 52 OUTLINE 1 Grunnhugtök, einfaldar aðgerðir og innfeldi Grunnhugtök Innfeldi Jafna Línu

Διαβάστε περισσότερα

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014. frá 16.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014. frá 16. Nr. 57/1013 FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014 2016/EES/57/74 frá 16. desember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar kröfur

Διαβάστε περισσότερα

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti. FYLGISEÐILL Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti 1. HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Laboratorios SYVA S.A.U.,

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Budesonid/formoterolfumarattvíhýdrat Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður

Διαβάστε περισσότερα

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 ORKUSTOFNUN Rannsóknasvið Verknr. 8 730 014 Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 Gunnar Þorbergsson Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur OS-2003-033 Júní 2003 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI DÝRALYFS PHENOLEPTIL 25 mg töflur handa hundum 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur Virk innihaldsefni mg Fenóbarbital 25 Hjálparefni: Sjá lista yfir öll hjálparefni

Διαβάστε περισσότερα

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014 Nr. 23/270 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 23.4.2015 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014 2015/EES/23/41 frá 17. nóvember 2014 um veitingu og synjun leyfis fyrir tilteknum

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 15 16. júlí 2015 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

Hitaveituhandbók Samorku

Hitaveituhandbók Samorku 1 Fjarhitun hf. Gísli Geir Jónsson Oddur B. Björnsson 7. Kafli Leiðbeiningar um lagningu pípna Uppfærður í Efnisyfirlit 2 7.1. MISMUNANDI GERÐIR HITAVEITULAGNA..................... 4 7.1.1. ALMENNT...................................

Διαβάστε περισσότερα

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3. Nr. 5/781 FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013 2016/EES/05/41 frá 3. maí 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar ryksugna

Διαβάστε περισσότερα

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014 2014 Morpheus deild - eftir hádegi Háskólinn í Reykjavík 20. mars 2014 Verkefni 1 Á Milli Skrifið forrit sem les inn þrjár heiltölur a, b og c. Skrifið út Milli ef talan b er á milli a og c á talnalínunni.

Διαβάστε περισσότερα

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg-

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg- Kafli 7 Förgun Það er stefna Háskóla Íslands að fylgja þeim reglum og leiðbeiningum sem alþjóðasamfélagið setur um umhverfismál og förgun lífsýna, spilliefna og hættulegra efna. Til þess að skólinn geti

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 1 Skýrsla nr. 42 3. maí 2018 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: Formáli Útgáfunúmer: 20 Almenn atriði Dags.:

Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: Formáli Útgáfunúmer: 20 Almenn atriði Dags.: Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: 1-1-01-1 Almenn atriði Dags.: 15.05.2017 1 Skynbúnaður 2 Hreyfill og fylgibúnaður 3 Yfirbygging 4 Stýrisbúnaður 5 Burðarvirki 6 Hjólabúnaður 7 Aflrás 8 Hemlabúnaður

Διαβάστε περισσότερα

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT Ágúst Jónsson Lokaverkefni í rafiðnfræði 2016 Höfundur: Ágúst Jónsson Kennitala:290174-4659 Leiðbeinandi: Lárus Einarsson Tækni- og verkfræðideild School of Science

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 21 26. apríl 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Fenemal Meda 15 mg töflur. Fenemal Meda 50 mg töflur. Fenemal Meda 100 mg töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur phenobarbital 15 mg, 50 mg eða 100

Διαβάστε περισσότερα

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Verknr.: 7-546763 Jórunn Harðardóttir Svava Björk Þorláksdóttir Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Unnið fyrir Landsvirkjun OS-2004/010 Apríl 2004 ISBN 9979-68-141-1 ORKUSTOFNUN

Διαβάστε περισσότερα

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing Kraftur (force) Ytri og innri kraftar. Við þurfum að beita miklum innri kröftum til mótvægis við ytri krafta og mikið álag á þessa innri krafta getur valdið vefjaskemmdum.

Διαβάστε περισσότερα

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss CHEMISTRY The Central Science 9th Edition Rafeindabygging atóma David P. White Allar bylgjur hafa einkennandi bylgjulengd, λ, og útslag, A. Tíðni bylgju, ν, er fjöldi heilla bylgna sem fara yfir línu á

Διαβάστε περισσότερα

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 4 1 2 3 5 6 Kennsluleiðbeiningar Kennsluleiðbeiningar 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 Átta tíu Stærðfræði 4 Kennsluleiðbeiningar 2007 Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir 2007 teikningar

Διαβάστε περισσότερα

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19 Verkefnablað 7.35 Horfin aðgerðartákn Settu aðgerðartákn (+,, :, ) og sviga á rétta staði þannig að svörin verði rétt. Dæmi: 9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19 a 9 x 8 x 3 x 2 = 7 b 16 x 9 x 5 x 5 = 10

Διαβάστε περισσότερα

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8. Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013 2016/EES/05/42 frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB

Διαβάστε περισσότερα

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn Miðvikudaginn 20. okóber 2010, kl. 08:20-09:50 Leyfileg hjálpargögn: reiknivél og ei A-blað með hverju sem er (innan marka heilbrigðrar skynsemi) á báðum hliðum.

Διαβάστε περισσότερα

Landskeppni í eðlisfræði 2014

Landskeppni í eðlisfræði 2014 Landskeppni í eðlisfræði 2014 Forkeppni 18. febrúar 2014, kl. 10:00-12:00 Leyleg hjálpargögn: Reiknivél sem geymir ekki texta. Verkefnið er í tveimur hlutum og er samtals 100 stig. Gættu þess að lesa leiðbeiningar

Διαβάστε περισσότερα

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins Rit LbhÍ nr. 110 Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára á frjósemi áagreining á gagnasafni Hestbúsins 2002-2013 Jóhannes Sveinbjörnsson Emma Eyþórsdóttir Eyjólfur K. Örnólfsson 2018 Rit LbhÍ nr.

Διαβάστε περισσότερα

KÍSILMÁLMVERKSMIÐJA THORSIL Í HELGUVÍK, REYKJANESBÆ

KÍSILMÁLMVERKSMIÐJA THORSIL Í HELGUVÍK, REYKJANESBÆ 201409064 KÍSILMÁLMVERKSMIÐJA THORSIL Í HELGUVÍK, REYKJANESBÆ Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum HELSTU NIÐURSTÖÐUR Skipulagsstofnun telur að Thorsil hafi sýnt fram á að styrkur brennisteinsdíoxíðs

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Rabeprazol Medical Valley 10 mg magasýruþolnar töflur Rabeprazol Medical Valley 20 mg magasýruþolnar töflur rabeprazolnatríum Lesið allan fylgiseðilinn vandlega

Διαβάστε περισσότερα

Borðaskipan í þéttefni

Borðaskipan í þéttefni Eðlisfræði þéttefnis I: Borðaskipan í þéttefni Kafli 7 Jón Tómas Guðmundsson tumi@hi.is 8. vika haust 2017 1 Inngangur Sú nálgun sem gerð var með einnar rafeindar nálguninni og með því að gera ráð fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Nokkur valin atriði úr aflfræði

Nokkur valin atriði úr aflfræði Einföld sveifluhreyfin Nour valin atriði úr aflfræði Soðum raftajöfnuna fyrir orm með ormstuðul sem má rita á eftirfarandi formi: mẍ = x sem er óhliðruð. stis diffurjafna. Umritum hana yfir á eftirfarandi

Διαβάστε περισσότερα

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út: Massajöfnunarkerfi Svokölluð jöfnunarkerfi eru notuð til að fylgjast með magni efnis þegar það fer í gegnum ferli. Slík kerfi eru útgáfur af lögmálinu um varðveislu massans. Einfaldasta jöfnunarkerfið

Διαβάστε περισσότερα

TJALDSTÆÐI STYKKISHÓLMS ÞJÓNUSTUHÚS

TJALDSTÆÐI STYKKISHÓLMS ÞJÓNUSTUHÚS TJALDSTÆÐI STYKKISHÓLMS ÞJÓNUSTUHÚS VERKLÝSING Byggjandi STYKKISHÓLMSBÆR Hafnargötu 3, 340 Stykkishólmi Sími 433 8100 Fax 433 1705 Arkitekt ARKITEKTASTOFAN OG EHF. Skúlatúni 2, 105 Reykjavík Sími 562 6833

Διαβάστε περισσότερα

Hitaveiturör Tæknilegar upplýsingar

Hitaveiturör Tæknilegar upplýsingar 1.1.-1 Hitaveiturör Tæknilegar upplýsingar 1.1.1 Stálrör SET notar aðeins stálrör frá viðurkenndum framleiðendum við framleiðslu á einangruðu lagnaefni fyrir hitaveitur. Krafist er gæðaskírteina með rörunum

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli kalsípótríól/betametasón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup kalsípótríól/betametasón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Διαβάστε περισσότερα

Hætta af rafmagni og varnir

Hætta af rafmagni og varnir Hætta af rafmagni og varnir Leysir af hólmi bæklinginn "Námsefni úr Reglugerð um raforkuvirki" 1. Rafstraumur um líkamann Rafstraumurinn sem fer um líkamann er skaðvaldurinn og spennan að því marki sem

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 19 18. janúar 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Aranesp 10 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu. Aranesp 15 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu. Aranesp 20 míkrógrömm stungulyf,

Διαβάστε περισσότερα

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17), 4. FÉLAGARÉTTUR A. FÉLAGARÉTTUR 1. 31968 L 0151: Fyrsta tilskipun ráðsins 68/151/EBE frá 9. mars 1968 um samræmingu verndarráðstafana, sem ætlað er að vera jafngildar í bandalaginu og aðildarríki krefjast

Διαβάστε περισσότερα

Hvítar eða næstum hvítar filmuhúðaðar, kringlóttar, tvíkúptar töflur, ígreyptar GX EH3 á annarri hliðinni og A á hinni hliðinni.

Hvítar eða næstum hvítar filmuhúðaðar, kringlóttar, tvíkúptar töflur, ígreyptar GX EH3 á annarri hliðinni og A á hinni hliðinni. 1. HEITI LYFS Alkeran 2 mg filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 2 mg af melfalani. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3. LYFJAFORM Filmuhúðuð tafla Hvítar eða næstum hvítar

Διαβάστε περισσότερα

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason BLDC mótorstýring Halldór Guðni Sigvaldason Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc 2014 Höfundur: Halldór Guðni Sigvaldason Kennitala: 201266-2979 Leiðbeinandi: Baldur Þorgilsson Tækni- og verkfræðideild

Διαβάστε περισσότερα

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi LV-2010/010 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2007-2010 Undirtitill Ágúst 2010 EFNISYFIRLIT INNGANGUR... 5 AÐFERÐIR... 5 GAGNAÖFLUN OG SÝNATAKA... 5 NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA... 6 Mæling aðalefna í vatnssýnum

Διαβάστε περισσότερα

Hugtakalisti fyrir 10. bekk. Listinn er ekki tæmandi!!!

Hugtakalisti fyrir 10. bekk. Listinn er ekki tæmandi!!! Hugtakalisti fyrir 10. bekk. Listinn er ekki tæmandi!!! Tölur o Talnamengin eru fjögur: N, Z, Q og R. o Náttúrulegar tölur (N) Allar jákvæðar heilar tölur. ATH. ekki 0. o Heilar tölur (Z) Allar heilar

Διαβάστε περισσότερα

Búðartangi 10 Eyrún Anna Finnsdóttir Ingólfur Freyr Guðmundsson Magnús Valur Benediktsson Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2016

Búðartangi 10 Eyrún Anna Finnsdóttir Ingólfur Freyr Guðmundsson Magnús Valur Benediktsson Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2016 Búðartangi 10 Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2016 kt: 111079-5959 kt: 010273-3079 kt: 190570-3719 Leiðbeinendur: Ágúst Þór Gunnarsson og Eyþór Rafn Þórhallsson Tækni- og verkfræðideild School of Science

Διαβάστε περισσότερα

Rafmagsfræði loftræsikerfa

Rafmagsfræði loftræsikerfa Rafmagsfræði loftræsikerfa Sigurður Sigurðsson Febrúar 2003 Sigurður Sigurðsson 2 Rafmagnsfræði loftræsikerfa Höfundur: Sigurður Sigurðsson Útgefandi: IÐAN fræðslusetur ehf IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni

Διαβάστε περισσότερα

Uppbygging á Kársnesi Áhrif á umferð, hljóðvist og loftgæði. Desember Borgartún Reykjavík

Uppbygging á Kársnesi Áhrif á umferð, hljóðvist og loftgæði. Desember Borgartún Reykjavík Desember 2016 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 105 Reykjavík vso@vso.is 15186 S:\2015\15186\v\Greinagerð\Útgefin\15186_sk161216\15186_sk161216_Greinargerð.docx Desember 2016 Nr. útg. Dagsetning Unnið Yfirfarið

Διαβάστε περισσότερα

ADR -HANDB ÓK Flutningur á hættulegum farmi Stykkjavara

ADR -HANDB ÓK Flutningur á hættulegum farmi Stykkjavara ADR -HANDB ÓK Flutningur á hættulegum farmi Flutningur á hættulegum farmi Stykkjavara I S B N 978-9979-863-49-6 9 789979 863496 Stykkjavara Handbók þessi er fyrst og fremst ætluð fyrir námskeið handa þeim

Διαβάστε περισσότερα

G U LU S Í Ð U R N A R

G U LU S Í Ð U R N A R GULU SÍÐURNAR Reykjafell hf. Skipholt 35 105 Reykjavík Sími 588 6000 Fax 588 601 www.reykjafell.is Akureyri Furuvellir 13 Sími 46 5000 Reyðarfjörður Nesbraut 10 Sími 477 000 Almennar upplýsingar MÆLIEININGAR

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Kodein Meda 25 mg töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur kódeinfosfathemihýdrat 25 mg. Hjálparefni með þekkta verkun: Laktósaeinhýdrat 100 mg, natríummetabisulfit

Διαβάστε περισσότερα

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM Lokaverkefni í byggingartæknifræði BSc 2014 Höfundur: Kennitala: 110981-3929 Torfi G.Sigurðsson Tækni- og verkfræðideild School of

Διαβάστε περισσότερα

Ending og geymsla afskorinna blóma...2 Flokkun og mat...2 Afskorin blóm...2 Staðlar...2 Ræktunarskilyrði og ending...3 Afskorin blóm...3 Birta...

Ending og geymsla afskorinna blóma...2 Flokkun og mat...2 Afskorin blóm...2 Staðlar...2 Ræktunarskilyrði og ending...3 Afskorin blóm...3 Birta... Ending og geymsla afskorinna blóma...2 Flokkun og mat...2 Afskorin blóm...2 Staðlar...2 Ræktunarskilyrði og ending...3 Afskorin blóm...3 Birta...4 Hitastig...4 Áburðargjöf...5 Vökvun...5 Rakastig...5 Varnir

Διαβάστε περισσότερα

Fyrir að eða fyrir því að?

Fyrir að eða fyrir því að? Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska sem annað mál Fyrir að eða fyrir því að? Um fornöfn í forsetningarliðum sem innleiða setningar Ritgerð til BA-prófs í íslensku sem öðru máli Mirko Garofalo Kt.:

Διαβάστε περισσότερα

Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012. frá 25.

Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012. frá 25. Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012 2013/EES/28/55 frá 25. júní 2012 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB

Διαβάστε περισσότερα

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi Markmið kaflans eru að kunna: Hraða, hröðun Stigstærð, vektorstærð Reikna krafta sem verka á hluti með hliðsjón af massa og hröðun hans Geta reiknað lokahraða

Διαβάστε περισσότερα

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna Hallgrímur H. Gunnarsson Inngangur SQL: SQL er declarative mál, segir bara hvað á að reikna, en ekki hvernig. Það er undir gagnasafnskerfinu komið að

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Cypretyl 2 mg/35 míkrógrömm húðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli

Διαβάστε περισσότερα

Rafbók. Riðstraumsmótorar. Kennslubók

Rafbók. Riðstraumsmótorar. Kennslubók Kennslubók Þetta hefti er þýtt úr dönsku með góðfúslegu leyfi EVU í Danmörku. Íslensk þýðing: Sigurður H. Pétursson Mynd á kápu er fengin frá Guðna Þór í Rönning Umbrot: Ísleifur Árni Jakobsson Faglegur

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir) Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir) Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en þú eða barnið eruð bólusett.

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Methergin 0,2 mg/ml stungulyf, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING Hver lykja inniheldur methylergometrinmaleat 0,2 mg/ml. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3.

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Mimpara 30 mg filmuhúðaðar töflur Mimpara 60 mg filmuhúðaðar töflur Mimpara 90 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 30 mg,

Διαβάστε περισσότερα

Nr. 52/594 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (ESB) nr. 165/2014. frá 4.

Nr. 52/594 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (ESB) nr. 165/2014. frá 4. Nr. 52/594 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (ESB) nr. 165/2014 2016/EES/52/36 frá 4. febrúar 2014 um ökurita í flutningum á vegum, niðurfellingu reglugerðar

Διαβάστε περισσότερα

HALLSVEGUR - ÚLFARSFELLSVEGUR OG MISLÆG GATNAMÓT VIÐ VESTURLANDSVEG. Frummatsskýrsla Mat á umhverfisáhrifum

HALLSVEGUR - ÚLFARSFELLSVEGUR OG MISLÆG GATNAMÓT VIÐ VESTURLANDSVEG. Frummatsskýrsla Mat á umhverfisáhrifum OG MISLÆG GATNAMÓT VIÐ VESTURLANDSVEG Frummatsskýrsla Mat á umhverfisáhrifum Desember 2008 OG MISLÆG GATNAMÓT VIÐ VESTURLANDSVEG Frummatsskýrsla 07241 S:\2007\07241\a\Matsskýrslur\Frummatsskýrsla\07241_v081219

Διαβάστε περισσότερα

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

Aðskilnaður breytistærða í rúmi Kai 9 Aðskinaður breytistærða í rúmi 9.1 Bygjujafna í skífu 2 u = c 2 2 u, x 2 + y 2 < a 2 t 2 js: u = 0, x 2 + y 2 = a 2 us: u u t=0 = ϕ, = ψ t=0 t 9.1) Geymum upphafsskiyrðin us) beitum aðskinaði breytistærða

Διαβάστε περισσότερα

Stærðfræði. Lausnir. Lausnir. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009

Stærðfræði. Lausnir. Lausnir. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009 4 1 2 3 5 6 Lausnir Lausnir 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009 Átta Lausnir 2007 Björgvin Sigurðsson, Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir Ritstjóri: Hafdís Finnbogadóttir Öll réttindi áskilin

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Tramadol Actavis 50 mg hylki, hörð. 2. INNIHALDSLÝSING Hvert hylki inniheldur virka efnið tramadólhýdróklóríð, 50 mg. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

Διαβάστε περισσότερα

9. kafli neðri útlimir Hlutverk neðri útlima Stoðkerfið: bein, vöðvar og liðamót Mjöðm Bein Vöðvar Vöðvahópar

9. kafli neðri útlimir Hlutverk neðri útlima Stoðkerfið: bein, vöðvar og liðamót Mjöðm Bein Vöðvar Vöðvahópar 9. kafli neðri útlimir Hlutverk neðri útlima Hlutverk neðri útlima er að halda sér uppi gegn þyngdaraflinu. Stoðkerfið: bein, vöðvar og liðamót Mjöðm Bein Mjöðmin samanstendur af lærlegg og höfði hans

Διαβάστε περισσότερα