Nor urlandamálin. me rótum og fótum. Ritstjóri Iben Stampe Sletten. Nord 2004: 11

Μέγεθος: px
Εμφάνιση ξεκινά από τη σελίδα:

Download "Nor urlandamálin. me rótum og fótum. Ritstjóri Iben Stampe Sletten. Nord 2004: 11"

Transcript

1

2

3 Nor urlandamálin me rótum og fótum Ritstjóri Iben Stampe Sletten Nord 2004: 11

4 Nor urlandamálin me rótum og fótum Nord 2004:11 Norræna rá herranefndin, Kaupmannahöfn 2004 ISBN Ritstjóri: Iben Stampe Sletten Grafískur verkefnisstjóri: Kjell Olsson Umbrot: Carl-H.K. Zakrisson, Myndskµring: Ivar Gjørup, Kort: John Fowlie/studio16a Prentun: Akaprint A/S, Århus 2005 Fjöldi eintaka: 1000 Prenta á umhverfisvænan pappír sem uppfyllir norrænar kröfur um umhverfismerkingar. Printed in Denmark Norræna rá herranefndin Nor urlandará Store Strandstræde 18 Store Strandstræde 18 DK-1255 Kaupmannahöfn K DK-1255 Kaupmannahöfn K Sími (+45) Sími (+45) Bréfasími (+45) Bréfasími (+45) Norræna rá herranefndin Nor urlandará Norræna tungumálasamstarfi var stofnu ári 1971 sem samstarfsvettvangur ríkisstjórna Nor urlanda. Rá herranefndin leggur fram tillögur á πingum Nor urlandará s, vinnur úr samπykktum rá sins, gerir Nor urlandará i grein fyrir ni urstö um samstarfsins og stjórnar starfinu á hinum ólíku svi um. Umsjón me samræmingu samstarfsins hafa samstarfsrá herrar sem valdir eru af ríkisstjórnum vi komandi landa. Samsetning rá herranefndarinnar er mismunandi og ræ st af πví hva a málefni er til me höndlunar. var stofna ári 1952 sem samstarfsvettvangur πjó πinga og ríkisstjórna Danmerkur, Íslands, Noregs og Svíπjó ar. remur árum sí ar bættist Finnland í hópinn. Fulltrúar Færeyja og Grænlands eru hluti landsdeildar Danmerkur og fulltrúar Álands eru hluti πeirrar finnsku. Í Nor urlandará i eiga sæti 87 fulltrúar. Nor urlandará tekur frumkvæ i, veitir rá gjöf og hefur me höndum eftirlit me norrænu samstarfi. Starfsemi Nor urlandará s fer fram á Nor urlandará sπingum, í forsætisnefnd Nor urlandará s og í fastanefndum πess. Ein af forsendum samstarfs Nor urlandanna, πjó legs, menningar-, efnahags- og stjórnmálalegs, er skyldleiki tungumálanna. Á vegum Norrænu rá herranefndarinnar starfar sérstakur stµrihópur vi samhæfingu og stjórn tungumálasamstarfs Nor urlanda. Meginhlutverk hans er eftirfarandi: 1) a veita Norrænu rá herranefndinni og Nor urlandará i rá gjöf er var ar málefni og stefnu norrænna tungumála, 2) a vera samstarfsvettvangur norrænna málnefnda og sendikennara, 3) a hafa yfirumsjón me πverfaglegu styrktaráætluninni, Nordplus tungumál og bera ábyrg á framkvæmd hennar. Stµrihópur um tungumálasamstarf Norrænu rá herranefndarinnar vinnur a eftirfarandi markmi um: A efla innbyr is skilning norrænna tungumála, a auka πekkingu á tungumálum Nor urlandanna, a stu la a lµ ræ islegri stefnumótun og vi horfum til tungumála á Nor urlöndum og a styrkja stö u Nor urlandamála á Nor urlöndum og utan πeirra.

5 Efni Formáli 9 Netútgáfa á Nor urlandamálin me rótum og fótum / Iben Stampe Sletten 11 Yfirlit yfir uppbyggingu netefnisins 12 Kynning á greinum 13 Norræn málsaga 13 Rætur nútímans í fortí inni 13 Fjölbreytileiki Nor urlanda 14 a læra börnin sem fyrir πeim er haft mállµskur nútímans 15 Enskan ógn e a au lind? 16 Mál eru breytingum undirorpin en hvert stefna πau? 17 Norræn tungumál a fornu og nµju / Arne Torp 19 Nor urlandamálin: rjár ættir mörg mál 23 Indóevrópska málaættin 27 Ættartré og norræn mál 30 Germanska málaættin 31 Germanska hljó færslan 32 Erf aor, tökuor og a komuor 33 Skandinavía: Mismunandi mál e a bara mállµskur? 35 Fjarlæg armál 36 Sta almál 40 Mállµskusamfella og sta almál innan germanska málsvæ isins 41 rjú e a fimm mál? 43 Hvers vegna bókmál og nµnorska? 44 Norræn nútímamál 44

6 Ættartré endurteki 46 ykkt l 49 Mjúkir samhljó ar 49 Skroll r 49 Söguleg skipting norrænna mála me bylgjukenningunni 52 Frá frumnorrænu fram á víkingaöld 52 Rúnir 52 Austurnorræna og vesturnorræna 54 Á hámi öldum: Nor urnorræna og su urnorræna 56 Nµir tímar: Eyjanorræna og skandinavíska 59 Hvers vegna eru skandinavíska og eyjanorræna fjarlæg armállµskur? 60 Mismunandi beyging 60 Mismunandi frambur ur 65 Or in rá a mestu um skilninginn 66 Er ættartré úr sér gengi? 68 Skilningur milli skandinavískra grannmála a alatri i norrænnar samkenndar 70 Er skilningur á grannmálum í hættu? 73 Ritaskrá 74 Vefsló ir 74 Finnska / Kaisa Häkkinen 75 Finnska og skyld mál 75 Forsaga Finna 76 Finnskar mállµskur 76 Tímabil í sögu finnsku 79 Fornfinnska og mi aldafinnska 79 Gamla ritfinnskan 80 Eldri nútímafinnska 80 Nútímafinnska 81

7 Hljó kerfi nútímafinnsku 82 Formkerfisleg grundvallareinkenni 84 A alatri i setningafræ innar 90 Or afor i 91 Finnskan í dag og á morgun 94 Ritaskrá 95 Vefsló ir 95 Samísk mál / Mikael Svonni 97 Samískar bygg ir og samísk mál 97 Söguleg samskipti 98 Tímabili frá árinu 4000 til 2000 fyrir Krist 99 Tímabili frá árinu 2000 fyrir Krist til 1000 eftir Krist 99 Fjöldi málhafa 100 Ger samískra mála 101 Beyging sagna 101 Víxl í lengd og gildi hljó s 102 Föll 102 Aflei sla or a 103 Tí og háttur 104 Ritháttur og málhljó 105 Ritmál 106 Mála stæ ur í samfélaginu 107 Lagasetning 107 Samíska í kennslu 108 Samíska í fjölmi lum 109 Bókmenntir og tónlist 109 Samfélagi a ö ru leyti 110 Ritaskrá 111 Vefsló ir 111

8 Kalaallisut grænlenska / Carl Christian Olsen 113 Samband tal- og ritmáls 113 Grænlenskar mállµskur 116 Einkenni grænlenska tungumálsins 117 Vi skeytamál 117 Ergatíft tungumál 117 Beygingarfræ ileg tengsl 118 Föll 120 Persónuendingar 121 Vi skeyttar endingar 122 A alsagnir og hjálparsagnir 122 róun kalaallisut sem ritmáls 123 Sta algrænlenska 124 Tökuor og framandor 125 Sta a málsins 126 Ritaskrá 127 Vefsló ir 127

9 Formáli Norræn mál me rótum og fótum er samnorrænt kennslubókarverkefni. Ári 2000 átti málnefnd Norrænu rá herranefndarinnar frumkvæ i a πví a undirbúa útgáfu norrænnar málsögu fyrir framhaldsskóla. Verkefni var unni í samvinnu vi nordspråk, samtök norrænna mó urmálskennara og kennara sem kenna norræn mál sem erlend mál. Steen Svava Olsen var rá inn verkefnisstjóri en lokaritstjórn var í höndum Iben Stampe Sletten. Málrá Nor urlanda* πakkar nordspråk fyrir samstarfi og færir Iben Stampe Sletten sérstakar πakkir fyrir einstakt framlag á sí ustu stigum verkefnisins. Tilgangur πessarar útgáfu er einkum a hvetja ungt fólk til a huglei a mikilvægi tungumálsins og auka me vitund πess um a á Nor urlöndum sé a finna einstakt mál- og menningarsamfélag sem á rætur i sögulegum og stjórnmálalegum tengslum. Markmi i er a efla bæ i áhuga á πví sem er samnorrænt og á πeim πætti mó urmálskennslunnar sem snµr a tungumálinu sjálfu og notkun πess. * Málrá Nor urlanda var stofna 1. janúar 2004 í sta málnefndar Norrænu rá herranefndarinnar og málnefndar Nor urlandanna.

10 10 Formáli Norræn mál me rótum og fótum er gefin út sem kennslubók á framhaldsskólastigi á öllum Nor urlöndum og er πar a auki a gengileg á netinu á sænsku, norsku, dönsku, færeysku og íslensku á vef Norrænu rá herranefndarinnar: ar er einnig umfangsmiki safn greina á dönsku, sænsku og norsku, m.a. um norræn tungumál og menningu, um stö u mállµskna í mismunandi löndum og sí ast en ekki síst stö u og framtí mála sem fáir tala. Yfirlit yfir efni á netinu má hæglega fá me πví a lesa innganginn sem hér fer á eftir me kynningu á hverri grein. Nµjum greinum, verkefnum o.s.frv. ver ur sífellt bætt vi. a er von Málrá s Nor urlanda a kennarar á öllum skólastigum geti nµtt sér bæ i bókina og efni á netinu í kennslu og stu la á πann hátt a πví a styrkja πa málsamfélag á öllum Nor urlöndum sem πjó irnar sækjast eftir. Nóvember 2004 Fyrir hönd Málrá s Nor urlanda Gu rún Kvaran forma ur

11 IBEN STAMPE SLETTEN Netútgáfa á Nor urlandamálunum me rótum og fótum Hægt er a nálgast aukna útgáfu á Nor urlandamálunum me rótum og fótum á vef Norrænu rá herranefndarinnar á sló inni: www. nordskol.org. Hlutar netefnisins eru fjórar greinar úr bókinni (2. kafli) og greinar um málsögu og málstefnu, flokka ar eftir efni í kafla. Í 3. kafla er, frá mismunandi sjónarhorni, sµnt fram á hvernig fortí in birtist í nútíma málnotkun. Í 4. kafla er fjalla um samspil tungumáls og menningarvitundar. Í 5. kafla er fjalla um mállµskur og stö u πeirra í dag en í 6. kafla er umræ a um áhrif ensku á Nor urlandamál. A endingu er í 7. kafla umfjöllun um framtí norrænna mála á tímum hnattvæ ingar. Hér á eftir er yfirlit yfir netútgáfu Nor urlandamálanna me rótum og fótum og stutt kynning á efni greinanna. Allar greinarnar í 2. kafla má nálgast á íslensku, færeysku, norsku, sænsku e a dönsku, en greinarnar í kafla eru skrifa ar á norsku, sænsku e a dönsku. Á πann hátt er au veldlega hægt a lesa fagtexta á öllum norrænu tungumálunum í ritinu: Nor urlandamálin me rótum og fótum Nor urlendsk mál vi rótum og fótum Nordiske språk med røtter og føtter Nordiska språk med rötter och fötter Nordiske sprog med rødder og fødder

12 12 Iben Stampe Sletten Yfirlit yfir uppbyggingu netefnisins Formáli eftir Nordens Sprogråd 1. kafli Inngangur Iben Stampe Sletten 2. kafli Norræn málsaga 2a Norræn tungumál a fornu og nµju Arne Torp 2b Finnska Kajsa Häkkinen 2c Samísk mál Mikael Svonni 2d Kalaallisut grænlenska Carl Christian Olsen 3. kafli Rætur nútímans í fortí inni 3a Om Etymologi (á dönsku) Zakaris Hansen 3b Finskan frysbox för germanska ord (á sænsku) Birgitta Abrahamsson 3c Den danske tunge (á dönsku) Kristján Árnason 4. kafli Fjölbreytileiki Nor urlanda 4a Sidemål nå igjen fy faen! (á norsku) Gunnar Simonsen 4b På svenska i Finland (á sænsku) Birgitta Abrahamsson 4c Minoritetsspråk i Norden (á sænsku) Marie-Louise Wentzel 4d De nordiske specialtegn (á norsku) Arne Torp 4e Vet du noe om navn i Norden? (á norsku) Gunnar Simonsen 4f Den islandske navneskik (á norsku) Ari Páll Kristinsson 5. kafli a læra börnin sem fyrir πeim er haft mállµskur nútímans 5a Får du tala ditt eget språk? (á sænsku) Marie-Louise Wentzel 5b Dialektar ei historie om dei pene, dei korrekte eller dei gale? (á norsku) Gunnar Simonsen 5c Farvel til dialekterne i Danmark (á dönsku) Lisbeth Nyborg 5d Findes der dialekter på Færøerne? (á dönsku) Zakaris Hansen 5e Island landet uden dialekter? (á dönsku) Kristján Árnason 6. kafli Enskan ógn e a au lind? 6a Om purismen (á dönsku) Kristján Árnason 6b Engelsk tur-retur (á dönsku) Lisbeth Nyborg 6c Om domænetab (á dönsku) Lisbeth Nyborg 6d Have a nice day, hörru! (á sænsku) Marie-Louise Wentzel 7. kafli Mál eru breytingum undirorpin en hvert stefna πau? 7a Hvor går språket? (á norsku) Gunnar Simonsen 7b Ord på väg (á sænsku) Marie-Louise Wentzel 7c Fra runer til sms (á dönsku) Lisbeth Nyborg 7d Globalsprog nationalsprog lokalsprog (á dönsku) Lisbeth Nyborg 7e Uddør de nordiske sprog? (á dönsku) Lisbeth Nyborg

13 Netútgáfa á Nor urlandamálunum me rótum og fótum 13 Kynning á greinum Norræn málsaga (2. kafli) Í mikilvægustu og vi amestu greininni Norræn tungumál a fornu og nµju (hluti 2a) er fari yfir πróunina allt frá sameiginlegum frumnorrænum uppruna fram a nútíma norrænna mála. Me al annars er fjalla um hva var líkt me málunum og hva πróa ist me ólíkum hætti, eins og or afor i, or myndun og málfræ i, og um fyrri áhrifavalda, m.a. latínu og lágπµsku. ar a auki er rætt um hvernig nota má ættartréslíkani og bylgjulíkani sem verkfæri í málvísindum. Í 2. kafla eru einnig πrjár greinar: Finnska (hluti 2b), Samísk mál (hluti 2c) og Kalaallisut grænlenska! (hluti 2d), πar sem lesandanum gefst færi á a kynnast ger πessara mála og dregin er upp mynd af stö u tungumálanna í πeim löndum πar sem málin eru tölu. Í πessum kafla eru gefin svör vi spurningum eins og: Gat fólk á Nor urlöndum einu sinni skili hvert anna án nokkurra vandkvæ a? Hvenær og hvernig breyttist frumnorræna máli í nútímamálin íslensku, færeysku, norsku, sænsku og dönsku? Og hvers vegna eru finnska, samíska og grænlenska ekki norræn tungumál? Rætur nútímans í fortí inni (3. kafli) ar á eftir koma πrjár greinar sem frá mismunandi sjónarhorni sµna fram á a fortí in lifir í nútímamálnotkun. Hluti 3a. Í fyrstu greininni er fjalla um uppruna og πróun or a, π.e.a.s. fræ in um sögu hvers einstaks or s. Me or sifjum er átt vi sögu or anna andstætt almennri málsögu. Saga or a er menningarsaga eins og t.d. kemur fram í útskµringum or anna ord, stakkel og ben, auk nafna landanna sem tilheyra Nor urlöndum. Málsagan er hvoru tveggja menningarsaga, og einnig saga, tengd sögu ríkjanna. Hluti 3b. Í næstu grein er sµnt fram á hvernig finnskan hefur teki a sér hlutverk einhvers konar frystikistu fyrir mörg frumnorræn or sem tekin voru upp í finnska máli fyrir meira en 2000 árum. Vegna πess a finnskan hefur ekki or i fyrir sömu hljó breytingum og hin málin hafa mörg tökuor anna var veist í upprunalegri mynd, a eins a lögu finnsku. Hluti 3c. Einn stærsti og πµ ingarmesti munurinn á nútímanum og mi öldum er a fólk af öllu svæ inu, öllum Nor urlöndunum, frá Grænlandi til Álands og frá Nor ur-noregi til Jótlands gat a öllum líkindum skili hvert anna og átti sameiginlegar reglur í rúnunum. Í sí asta hluta kaflans er stutt kynning á danskri tungu, eins og samnorræna menningarmáli var kalla, og á rithöfundunum og fyrstu málvísindamönnunum sem notu u og πróu u πa mál.

14 14 Iben Stampe Sletten Fjölbreytileiki Nor urlanda (4. kafli) Hluti 4a. Tungumáli er án efa sá πáttur sem gegnir πµ ingarmestu hlutverki fyrir menningarlega sjálfsmynd. róun á norsku ritmáli var merki um sjálfstæ i landsins en vegna πess a πa kom aldrei alveg í sta dönskunnar hafa í næstum 120 ár veri til tvær útgáfur af ritmáli, bókmál og nµnorska, í nokkrum útgáfum. Í fyrsta hluta kaflans Sidemål nå igjen... (Hli armál enn og aftur...) er dregin upp mynd af sérstö u norska tungumálsins og framtí πess rædd. Er stætt á πví a láta nemendur πreyta próf bæ i í a almáli sínu og í hli armálinu πegar vafasamt er a tala um tvö tungumál frá málvísindalegu sjónarhorni. Og getur veri a skiptingin auki á félagslegan ójöfnu? Hluti 4b. Í Finnlandi eru bæ i finnska og sænska opinber mál. Sá sem ekki á au velt me a greina á milli tungumálsins sem Finnlandssvíar og sænskir Finnar tala og veit ekki hver munurinn á Finn- um og Finnlendingum er, πá ver ur sá hinn sami fró ari vi a lesa hlutann På svensk i Finland (Á sænsku í Finnlandi). Ekki er lengur skylda a læra bæ i málin en hva ver ur um tvítyngi og norræna samhyg ef sífelt fleiri velja a læra ekki sænsku? Hluti 4c. Næsti hluti, Minoritetsspråk i Norden (Minnihlutamál á Nor urlöndum), bætir vi hluta myndarinnar af fjölbreytileika tungumálanna me yfirliti yfir málin sem eru mó urmál hluta íbúa Nor urlanda án πess πó a vera a almál, mállµskur e a innflytjendamál. Flestir vita ef til vill a samíska og rómani eru verndu af Evrópusamningnum um svæ isbundin mál og minnihlutamál frá πví ári 1998 en hi sama á einnig vi um mál kvena í Noregi, Tornedalsfinna í Svíπjó, tatara og eldri Rússa í Finnlandi og πµska minnihlutans í Danmörku. Hluti 4d. Ef eitt Nor urlandamála er mó urmál manns er athygli á sérstö u málsins vakin t.d. vi πa a senda texta me póstforriti á ensku og árangurinn ver ur óskiljanleg súpa tákna. Í flestum tungumálum, πar sem latneska stafrófi er nota, hefur veri nau synlegt a bæta vi sértáknum. Í πessum hluta er saga hinna framandi norrænu stafa: æ/ä, ø/ö, å, π og rakin. Mannanöfn eru einstök norræn sameign. Ótal börnum eru gefin nöfn sem eiga sér mörg πúsund ára rætur á Nor urlöndum en µmsar tískusveiflur, a rar en norrænar, hafa í áranna rás haft áhrif á nafnaval og ger nafna. Kaflanum lµkur me tveimur stuttum greinum, annars vegar almennri um nafnahef í hverju Nor urlandanna (hluti 4e) og hins vegar á grein um πá sérstöku hef sem ríkir á Íslandi (hluti 4f).

15 Netútgáfa á Nor urlandamálunum me rótum og fótum 15 a læra börnin sem fyrir πeim er haft mállµskur nútímans (5. kafli) Ef Kalmarsambandi hef i ekki li ast í sundur á sextándu öld myndum vi ef til vill tala um sænsku, norsku, dönsku, færeysku og íslensku sem skandinavískar mállµskur! En nú á hvert land sjálfstætt mál og me mállµskum er átt vi svæ isbundin frávik innan landamæra hvers lands eins og t.d. máli sem íbúar á Jemtalandi og í nor urhluta Svíπjó ar e a íbúar á Borgundarhólmi í Danmörku tala. Hluti 5a. a a vi skiljum hvert anna er ekki a eins undir πví komi hvort vi kunnum tungumál heldur einnig hver vi horf okkar eru. Gagnkvæmur skilningur ræ st ekki af πví hvort vi skiljum hvert anna heldur miklu fremur af vi horfum okkar. Í fyrsta hluta kaflans er rætt um πa hver afsta a sé til mállµskna í Finnlandi, Svíπjó, Noregi og Danmörku og hva a hleypidómar ríki. Hluti 5b. Nú á tímum hafa mállµskur og notkun πeirra og um lei útbrei sla mjög mismunandi stö u á Nor urlöndum. Margir πættir geta haft áhrif á áframhaldandi πróun πeirra. Ef til vill munum vi sjá aukna áherslu á svæ isbundinn mismun sem mótvægi vi hnattvæ inguna. Fengju mállµskur πá hugsanlega anna hlutverk? Í hlutanum Dialektar ei historie om dei pene, dei korrekte eller dei gale? er rætt me al annars um πa rµmi sem mállµskur fá í opinberum fjölmi lum og afar mismunandi stefnu á Nor urlöndum πegar a πví kemur a sta la talmál. Margar spurninganna í kaflanum má nota sem kveikjur í umræ ur um fjölda atri a sem var a málstefnu. Hluti 5c. Í rökdeilum skµra menn oft samband ríkismáls og mállµskna á eftirfarandi hátt:,,tungumál er mállµska sem hefur yfir a rá a her og flota (Max Weinreich). Í hlutanum Farvel til dialekterne i Danmark (Mállµskurnar kvaddar í Danmörku) er stö unni í Danmörku lµst en πar hafa her og floti ríkismálsins sta i sérstaklega sterkt. Sem afbrig i af talmáli er πa næstum einrátt í öllum opinberum samskiptum en mállµskurnar langmest nota ar manna í millum. Í e li sínu finnst flestum, sem tjá sig um máli, a πa séu forréttindi a hafa vald á fleiri afbrig um tungumálsins. Hvers vegna ætli raunveruleikinn sé πá annar? Hluti 5d. Á sama tíma og mállµskur eru vi πa a deyja út í Danmörku lifa πær gó u lífi í miklu minna málsamfélagi eins og í Færeyjum ef til vill vegna πess a allt fram á nítjándu öld var ekki til neitt sta la ritmál sem var samnefnari ólíkra mállµskna. Mismunandi frambur ur er jafnan vi urkenndur en umbur arlyndi

16 16 Iben Stampe Sletten nær ekki a sama marki yfir málfræ ina og or afor ann eins og ef ákve inn stofn or s er af mismunandi kyni og beygist πar af lei andi á annan hátt í su ri en í nor ri. Nánar er hægt a lesa um πetta í hlutanum: Findes der dialekter på Færøerne? (Eru tala ar mállµskur í Færeyjum?) Hluti 5e. Á Íslandi er hneig in í πá átt a svæ isbundinn frambur ur er hverfandi. Einsleitnin er ákve in rá gáta en stafar ef til vill af πví a hljó kerfisbreytingar hafa frá πví á mi öldum ver i hverfandi og πess vegna er nánast sama stafsetningin notu í nútímaíslensku og í forníslensku. Tungumál Íslendingasagnanna er á µmsan hátt fyrirmynd nútímatalmáls og íhaldssemi málstefnunnar kemur á margan hátt í veg fyrir jafnvel lítils háttar mismun á frambur i. Lesi meira um πa í hlutanum: Island landet uden dialekter? (Ísland, land án mállµskna?) Enskan ógn e a au lind? (6. kafli) Tengsl Nor urlandamála innbyr is hafa í aldanna rás haft πµ ingarmikil áhrif á πróun πeirra. Nú á tímum eru πa einkum áhrif frá ensku sem vekja bæ i jákvæ a og neikvæ a athygli og koma af sta margvíslegri umræ u sem oft tengist málræktarsjónarmi um. Hluti 6a. Í fyrsta hluta kaflans er hugtaki hreintungustefna kynnt en πar er átt vi πann ásetning a reyna a var veita tungumáli me πví a nota og rá leggja or myndir sem eru málinu eiginlegar. A rar or myndir aftur á móti eru taldar rangar og rá lagt er a sni ganga πær. annig er unnt a tala um hreintungustefnu bæ i hva einstaklinginn var ar og sem li í opinberri málstefnu. Í greininni er rætt um afstö u og a ger ir í πví landi sem sinnir málvöndun minnst, Danmörku, og í andstæ u πess, Íslandi. Hluti 6b.Tímarnir breytast. Nor urlandamál taka í auknum máli vi enskum a komuor um og tengist πa einkum vaxandi bandarískum áhrifum á efnahag og stjórnmál eftir sí ari heimsstyrjöld. Á ur var πessu ö ruvísi vari. Eftir a danskir og norskir víkingar höf u rutt sér lei átti fornnorrænt og fornenskt talmál samlei í nokkur hundru ár á ur en πau blöndu ust smátt og smátt. Mörg venjulegra or a í nútímaensku eru sprottin af máli sem einu sinni var tala í µskalandi, Danmörku og Noregi nútímans. Sögulegt samband enskunnar og norrænu er til umfjöllunar í hlutanum Engelsk tur-retur (Enskan snµr aftur). Hluti 6c. Ekkert er nµtt vi πa a mál taki or a láni úr máli πeirra sem hafa völdin e a πeirra sem πörf er á a eiga samskipti vi ólíkt πví a skipta út einu máli fyrir anna! Lán enskra e a

17 Netútgáfa á Nor urlandamálunum me rótum og fótum 17 amerískra or a á svi um sem snerta fjölmi la, verslun og tækni er nú or i svo miki a sumum finnst a πa muni kæfa πjó máli. essi hluti fjallar um tapi á sérsvi unum. Ver ur gripi e a er hægt a grípa í taumana? Bann vi a nota ensku er óhugsandi og bo um a nota πjó máli er óraunhæft en til hva a rá a er πá hægt a grípa? Hluti 6d. Á öllum Nor urlöndum eru unglingar a alinnflytjendur enskra og amerískra or a og or asambanda. Mörgum finnst πeir vera allt a πví tvítyngdir og fátt mæla á móti πví a gefa talmáli heimalandsins alπjó legan blæ me πví a nota ensk hugtök. En hvers vegna er πa flottara a sjoppa en a fara í bú ir? Hvers vegna hljóma allar πµ ingar á t.d. asnalega? Hvers vegna á ma ur yfirleitt a hafa sko un á hvernig fleirtalan af big pack e a disc man er á íslensku? Hlutinn Have a nice day, hörru! (Heyr u, have a nice day!) veitir ekki svar vi öllu en πar eru fleiri spurningar og dæmi. Mál eru breytingum undirorpin en hvert stefna πau? (7. kafli) Hluti 7a. Öll lifandi mál eru breytingum undirorpin. Talmáli breytist πegar fólk hittist, hlustar, ver ur fyrir áhrifum og breytir ef til vill málnotkun sinni smávægilega. rátt fyrir áhrif or abóka, málnefnda og kennara breytist ritmáli einnig en mishratt eftir löndum. Er hægt a stµra πessari πróun, og hvers vegna er yfirleitt veri a reyna πa? Í fyrri hluti kaflans er spurt: Hvor går språket? (Hvert stefnir máli?) og liti er til ólíkra áætlana sem gripi hefur veri til í πeim tilgangi a mæta breytingunum á Nor urlöndum. Hluti 7b. Tungumáli breytist æ hra ar πannig a or abækur úreldast fljótt. etta er πó misjafnt eftir löndum. Unnt er a flytja merkingu or s af einu svi i yfir á anna á sama hátt og hli armerking getur allt í einu or i ríkjandi. Á tímum upplµsingasamfélagsins eru breytingar svo örar a πa getur veri erfitt a fylgjast me πeim. Í hlutanum Ord på väg (Or á lei inni) er fari yfir ólíkar ger ir merkingarskipta og skilningsvanda sem getur fylgt í kjölfari. Hluti 7c. Saga tungumálsins nær ekki a eins yfir πróun or afor ans, málfræ innar og frambur arins í áranna rás heldur einnig til πróunar πess efnis og πeirra a fer a sem notast hefur veri vi til a setja tungumáli fram og mi la πví til notenda πa er a segja a fer a fjölmi la. Í hlutanum Fra runer til sms (Frá rúnum

18 18 Iben Stampe Sletten til sms) er fari yfir πann πátt sem nµir mi lar eiga í beitingu málsins, málsni i og notkun. Símskeytin, síminn, útvarpi, sjónvarpi, tölvan og farsíminn hafa öll haft áhrif á samveru- og tjáningarform fólks, svo fur u vekur. Enginn hef i t.d. geta sagt fyrir um hva a πµ ingu farsíminn hef i fyrir tilveru barna og unglinga og hversu skringilega sem πa kann a hljóma er hægt a segja a sms-máli eigi margt sameiginlegt me rúnunum. Hluti 7d. Í πví sem á eftir fer Globalsprog nationalsprog lokalsprog (Alheimsmál πjó mál sta bundin mál) er varpa fram spurningunni: Hvernig mun norrænu málunum og samnorrænum málskilningi rei a af á 21. öldinni? Fram til πessa hefur πróunin á Nor urlöndum stefnt í átt a a greiningu málanna. Frá πví a norrænar πjó ir tölu u sameiginlega,,danska tungu hafa πær af πjó ernislegum og stjórnmálalegum ástæ um fjarlægst hver a ra a πví er tungumáli var ar. Nú til dags beinir hnattvæ ingin πróuninni augsµnilega í eina átt vi πa a enska brei ist út sem alπjó amál. En πessi πróun er ekki ótvíræ. Vi πa a enska er notu sem eins konar lingua franca vir ist norrænu málsamstarfi nú ógna en ef til vill hefur πetta, πegar fram lí a stundir, fremur í för me sér auki lµ ræ i. egar a πví kæmi gætu Íslendingar, Færeyingar, Finnar, Grænlendingar og Samar sem, a undanskildum sænskumælandi Finnum, hafa πurft a nota erlent tungumál í norrænni samvinnu, sta i jafnfætis Dönum, Nor mönnum og Svíum. Hluti 7e. Óttinn um framtí norrænna mála er sérstaklega tilkominn vegna áhrifa ensku sem unglingamáls, vi skiptamáls og fjölmi lamáls en norrænu πjó málin standa fyrir sínu ennπá? Eru ekki í útrµmingarhættu. Sum samísk mál hafa horfi og um heim allan fjara mál og menning út me hra a sem vi höfum ekki or i vitni a á ur. Eftir útreikningum málvísindamanna ver ur helmingur mála heimsins, samtals 7300 πekkt mál, horfinn eftir 100 ár. A me altali deyr eitt mál út tíunda hvern dag og eftir tilkomu vefsins er hættan á útrµmingu mála meiri en nokkru sinni. A spyrja spurningarinnar Uddør de nordiske sprog? (Eru norrænu málin í útrµmingarhættu?), eins og gert er í πessum hluta, er af πeim sökum mikilvægt. a eru löngun og hæfileikar og tækifæri hinna ungu til a tala máli sem er πµ ingarmest fyrir örlög πess. Hver er framtí málanna okkar? Og hva a stö u viljum vi a norrænu málin skipi í framtí inni? Gó a skemmtun! µ ing úr dönsku á íslensku: Sigrún Kristín Magnúsdóttir

19 ARNE TORP Norræn tungumál a fornu og nµju Lík og ólík mál, málaættir og skyldleiki mála Menn hafa ætí teki eftir a or úr mismunandi tungumálum líkjast hvert ö ru og gert sér hugmyndir um hvers vegna tungumál eru lík e a ólík. Í Evrópu eftir kristnitöku var áliti a allir hef u í upphafi tala hebresku. a var tungumáli sem Gamla testamenti var skrifa á og πar af lei andi höf u Adam og Eva einnig tala hebresku í Paradís. Ástæ u πess a sí ar var til ógrynni mismunandi tungumála er einnig a finna í Biblíunni, nánar tilteki í 11. kafla í 1. Mósebók. ar er frásögnin af mönnunum sem ætlu u í sameiningu a byggja turn svo háan a hann næ i til himins. Gu i féll sú hugmynd ekkert sérstaklega vel í ge og πess vegna greip hann fram fyrir hendur mannanna me πví a rugla tungumálum πeirra og koma í veg fyrir a πeir skildu hver annan. ar me gáfust πeir upp á πessu öllu og tvístru ust um alla jör ina. Sagan af Babelsturninum essi saga mun eiga rætur a rekja til risaturns sem tilheyr i musterisbyggingunum í borginni Babµlon vi Efrat. Nafni Babµlon πµ ir Hli gu anna en gy ingarnir túlku u πa eins og mynd af hebresku sögninni balal, sem πµ ir a rugla, og πar me var go sögnin um hinn svokalla a Babelsturn til. Or atiltæki babelsk ringulrei =,kaos, sem er til í mörgum evrópskum tungumálum, gefur til kynna πær a stæ ur sem sköpu ust eftir a Gu greip inn í og stö va i byggingu turnsins me πví a rugla tungumálum mannanna. Kenningin um a hebreska hafi veri frummáli er ekki sú eina sem komst á kreik fyrr á tímum. Í stórkostlegu verki í πremur bindum, sem ber titilinn Atlantica, setti sænski vísindama urinn Olof Rudbeck ( ) fram kenningu um a eyríki Atlantis, sem forn-

20 20 Arne Torp aldarheimspekingurinn Platon hélt fram a hef i legi í Atlantshafinu á ur en πa sökk á einni nóttu, hafi í raun og veru veri Svíπjó. Enn fremur taldi Rudbeck a sænska væri frummáli sem gríska, latína og hebreska ættu rætur a rekja til. Menn skildu fljótlega a πetta var a minnsta kosti jafnótrúlegt og ólíklegt og kenningin um Atlantis. egar fimmtíu árum sí ar ger i landi Rudbecks, Olof von Dalin, gys a draumórum hans á πennan hátt (skriftin er fær í nútímabúning og tilvitnunin πµdd á íslensku): Nafn Adams er hrein sænska: Adam var skapa ur af moldu, af jör u. a er Av damm (sænska damm = jör ). egar V er numi á brott úr Avdam ver ur Adam eftir. Eva er einnig hrein sænska. egar ma urinn vakna i og sá fagra konu sína án svo mikils sem fíkjubla s er skiljanlegt a hann hafi or i undrandi og sagt: He! Hva? Og úr πeim tveimur or um ver ur um lei til Heva? a var ekki au velt a sanna kenninguna um a öll mál ættu uppruna sinn a rekja til hebresku og sí ar kom í ljós a hún var heldur ekki rétt. En á ur en fram kom vísindaleg a fer, sem hægt var a nota til πess a sµna fram á hvort e a hvernig tungumál voru skyld, var heldur ekki hægt a setja fram rök gegn slíkum kenningum sem sµndu a hvorki hebreska né sænska væru frummáli sem öll önnur mál í heiminum ættu rætur a rekja til. Slíka a fer fundu menn hins vegar í byrjun nítjándu aldar eftir a hafa uppgötva πa sem kalla er skyldleiki mála af sameiginlegum uppruna. Me hinum svoköllu u sögulegu samanbur armálvísindum var til nákvæmt verkfæri til πess a sta festa hvernig mál ver a lík. a getur nefnilega stafa af: 1. almennum a stæ um í máltökuferlinu, eins og πegar or eins og mamma og pabbi eru næstum alltaf hin sömu um allan heim, 2. svoköllu u láni, eins og πegar upprunalega gríska or i demokrati (lµ ræ i) e a arabíska or i alkohol (áfengi) finnast einnig ví a annars sta ar í heiminum, 3. πvi a tungumál, sem í dag geta veri afar ólík, hafa πróast frá sameiginlegum uppruna me agnarsmáum stökkum hjá mörgum kynsló um. A eins í sí asta tilvikinu er um a ræ a skyldleika mála af sameiginlegum uppruna.

21 Norræn tungumál a fornu og nµju 21 Sögulega samanbur ara fer in Ef útnefna ætti eitt ákve i ár sem upphafi a sögulegum málvísindum, eins og vi πekkjum πau í dag, hlyti πa a vera ári a ár hélt breskur sérfræ ingur í tungumálum Austurlanda, Sir William Jones, fyrirlestur fyrir The Royal Asiatic Society í Kalkútta á Indlandi, πar sem hann ræddi m.a. um forna indverska máli sanskrít á eftirfarandi hátt: The Sanskrit language, whatever its antiquity, is of a wonderful structure; more perfect than the Greek, more copious than the Latin, and more exquisitely refined than either; yet bearing to both of them a strong affinity, both in the roots of verbs and forms of grammar, than could possibly have been produced by accident; so strong, indeed, that no philologer could examine the Sanskrit, Greek and Latin, without believing them to have sprung from some common source, which, perhaps, no longer exists. Hugsunin, sem Jones varpar fram, er sú a fjöldi mála, sem fyrir mörgum πúsundum ára voru ólík, hafi einu sinni, enn lengra aftur í fortí inni πróast af sameiginlegu fornmáli sem, perhaps, no longer exists, eins og hann segir hann hef i alveg eins geta sleppt fyrirvaranum perhaps, en annars var hugmyndin alveg rétt eins og í ljós kom á ur en langt um lei. Fyrirlesturinn vakti einnig athygli í Evrópu og fljótlega voru málvísindamenn farnir a reyna a finna hvernig hægt væri me ströngum vísindalegum a fer um a færa sönnur á samhengi sem Jones haf i bent á. Mikilvægt er a nefna jó verjana Franz Bopp ( ) og Jacob Grimm ( ) en vinna πeirra og annarra lag i grundvöll a rannsóknum sí ari tíma á indóevrópskum málum. Á Nor urlöndum var einnig heimskunnur vísindama ur sem naut sömu vir ingar og fyrrnefndir jó verjar, Daninn Rasmus Rask ( ), sem á stuttum lífsferli sínum stunda i ekki einungis grunnrannsóknir á indóevrópsku og πá ekki síst norrænum málum heldur haf i hann líka áhuga á málum utan indóevrópsku málaættarinnar, m.a. finnsku og samísku. Á sama tíma og sögulega samanbur ara fer in πróa ist átti sér sta feikileg πróun innan náttúruvísindanna ekki síst líffræ i og πar veldur πróunarkenning Darwins ákve num πáttaskilum. Líffræ ingar og málvísindamenn fóru nokkurn veginn samtímis a nota svokalla ættartré til πess a sµna fram á hvernig núlifandi

22 22 Arne Torp íslenska færeyska grænlenska danska sænska norska finnska samíska nor ursamiska Mynd 1: Nor urlönd landfræ ilegt svæ i og hef bundin mál

23 Norræn tungumál a fornu og nµju 23 lífverur og nútímamál hef u πróast af fyrri tegundum. essi ættartré hafa, ólíkt venjulegum trjám í skóginum, rótina oftast efst á me an greinarnar vaxa ni ur á vi (sjá t.d. mynd 4 hér a aftan). Nor urlandamálin: rjár ættir mörg mál Á Nor urlöndum eru bæ i náskyld mál og mál sem tilheyra afar ólíkum fjölskyldum. Pólitíska landfræ ilega svæ i, sem kalla er Nor urlönd, nær allt frá Grænlandi í vestri yfir Ísland og Færeyjar a Finnlandi í austri me Danmörku, Noreg og Svíπjó mi ja vegu. Á πessu stóra svæ i eru tölu mál sem a hluta til eiga sameiginlegan sögulegan uppruna en a hluta til er ekki (mynd 1). Frá lokum átjándu aldar hafa málvísindamenn sµnt a mál breytast me tímanum á πann hátt a hægt er a setja fram svoköllu hljó lögmál um hvernig hljó in á einu stigi málπróunarinnar tengjast fyrri og sí ari stigum sama tungumáls. Hljó lögmál eru me al mikilvægustu verkfæra sögulegu samanbur ara fer arinnar vegna πess a me tilstilli πessara lögmála hefur veri unnt a benda á allnokkrar málafjölskyldur, π.e. hóp af málum sem hafa πróast frá sameiginlegum uppruna. Sí ar ver ur liti á hvernig πessi lögmál virka í reynd. Fyrst er rétt a athuga hvernig hægt er a nota hljó líkindi til πess a sµna fram á mismunandi málaættir. Berum saman fimm fyrstu töluor in í fjórum tungumálum úr indóevrópsku málaættinni, norsku, πµsku, ensku og frönsku, og svo sömu töluor in í samísku, finnsku og ungversku sem tilheyra úrölsku málaættinni: indóevrópsk mál úrölsk mál norska πµska enska franska samíska finnska ungverska en/ein eins one un okta yksi egy to zwei two deux guokte kaksi kettö tre drei three trois golbma kolme három fire vier four quatre njeallje neljä négy fem fünf five cinq vihtta viisi öt Mynd 2: Fimm fyrstu töluor in í nokkrum indóevrópskum og úrölskum málum

24 24 Arne Torp Sjá má a tölurnar líkjast hver annarri miki í fyrstu πremur málunum vegna πess a πau tilheyra sömu grein á indóevrópska trénu, hinni germönsku. Franska tilheyrir aftur á móti rómönsku greininni sem hefur πróast úr latínu, sem tilheyrir hinum svoköllu u ítölsku málum. Frönsku töluor in eru ekki eins lík og töluor in í fyrstu πremur dálkunum en πó má sjá a πau líkjast πeim dálíti. Úrölsku töluor in eru hins vegar gerólík πeim indóevrópsku en sµna aftur á móti viss innbyr is líkindi. Á me al úrölsku málanna sjáum vi a samíska og finnska hljóta a tilheyra annarri grein en ungverska. Ef um væri a ræ a mismunandi málaættir væri πa πó bæ i óvænt og ósennilegt a töluor in væru lík og eins og sjá má eru πau πa ekki heldur. Indóevrópska og úralska eru sem sagt tvær ólíkar málaættir einmitt vegna πess a πa er ekki hægt a sµna fram á sameiginlegan uppruna me hljó lögmálum. Innan sömu málaættar má hins vegar nota hljó lögmál til πess a sµna fram á mismunandi undirflokka. Eins og sjá má af πessum dæmum geta núlifandi me limir í málaætt veri afar mismunandi, alveg eins og fjarskyldir ættingjar í líffræ ilega heiminum. Ef πau tilheyra sömu ætt hafa πau πróast úr einu og sama frummáli. Um πetta frummál eru oft ekki til nein raunhæf dæmi í skriflegum heimildum e a á ö rum minnismerkjum, rétt eins og vi vitum ekki heldur miki um hvernig forfe ur okkar langt aftur í fortí litu út. Í málvísindum geta vísindamenn me nokkurri nákvæmni samt sem á ur endurgert slík frummál me a sto sögulegu samanbur ara fer arinnar. Sú a fer byggist m.a. á πví a bera saman núlifandi mál og elstu form πeirra og πá sérstaklega πau sem vi höfum raunveruleg dæmi um í formi skriflegra heimilda. Í dag eru á Nor urlöndum mál af πremur mismunandi ættum og sambandi milli einstakra me lima í hverri ætt er hægt a setja fram á eftirfarandi hátt (sjá mynd 3): a er mikilvægt a greina á milli norrænu málanna sem er samheiti yfir nor urgermanskan undirflokk indóevrópsku ættarinnar, π.e. dönsku, sænsku, norsku, færeysku og íslensku og Nor urlandamálanna sem einnig ná yfir mál úr bæ i úrölsku ættinni, π.e. samísku og finnsku, og úr eskimóísk-aleúsku málaættinni, π.e. grænlensku. Nánar ver ur fjalla um indóevrópsku málaættina sí ar en fyrst koma nokkur or um hinar tvær málaættirnar.

25 Norræn tungumál a fornu og nµju 25 ] ] w w indóevrópsk úrölsk eskimóísk-aleúsk ] w ]w germönsk finnsk-úgrísk norræn (= nor urgermönsk) samísk austursjávarfinnska ] w ] w ] w danska sænska norska færeyska íslenska (nor ursamíska, finnska grænlenska lúlesamíska, su ursamíska...) Mynd 3: Málafjölskyldur og Nor urlandamálin ]w ] w ] w ] w ] w ] ] ] ] ] w Grænlenska er af eskimóísk-aleúsku ættinni vegna πess a Grænlendingar e a inúítar, eins og πeir nefna sig sjálfir, eiga sína mállegu ættingja í vestri í Nor ur-ameríku yfir Nor ur-kanada og Alaska, til Aleúteyja fyrir sunnan Beringshafi (sjá grein um grænlensku). Málaættarnafni úralska gefur til kynna a málvísindamenn álíti a tungumál Finna og Sama eigi rætur sínar a rekja til nágrennis Úralfjalla í Rússlandi. Úralska málaættin nær ekki a eins yfir margs konar litla málaflokka í Rússlandi heldur einnig stórt evrópskt mál, ungversku, auk eistnesku sem er bæ i mállega og landfræ ilega næsti nágranni Finna. Reyndar eru finnska og eistneska svo náskyldar a málin eru a hluta til au veldlega gagnkvæmt skiljanleg. En skilningurinn er oftast a eins á annan veginn Eistarnir eru miklu duglegri vi a skilja finnsku en Finnar eistnesku! (sjá grein um finnsku). Hi sama á einnig vi ví a annars sta ar í heiminum a fólk í litlu málsamfélagi á au veldara me a skilja stóra máli en öfugt. etta sjáum vi m.a. á sambandinu á milli lítilla og stórra norrænna mála. eir allra duglegustu eru πeir sem tilheyra minnsta norræna málsamfélaginu e a um πa bil Færeyingar. eir skilja allvel öll norræn mál a me talinni dálítilli íslensku. Aftur á móti reka Svíar oftast lestina en πeir mynda stærsta norræna málsamfélagi, næstum πví níu milljónir. Rannsóknir hafa sµnt a Svíar skilja bæ i dönsku og norsku verr en Danir og Nor menn skilja sænsku (sjá grein um samísku). Í πeim skilningi, sem vi leggjum í tungumál, er vart hægt a reikna me samísku sem a eins einu máli. Ólíkustu samísku mállµskurnar eru eins ólíkar og til dæmis skandinavíska og πµska, π.e.a.s.

26 26 Arne Torp a fólk, sem talar πessar mállµskur, skilur ekki hva anna (sbr. kaflann um samísku). Af πví lei ir a Samar frá mismunandi samískum málsvæ um geta oftast ekki tala saman á samísku en ver a a notast vi sameiginlegt erlent tungumál. Í reynd er πa oftast máli sem flestir tala í vi komandi landi (norska, sænska, finnska e a rússneska). Sameiginlegt erlent tungumál af slíkum toga, sem tala er af fólki sem á ólík mó urmál, er kalla lingua franca. Lingua franca Lingua franca er í dag nota um hvert πa mál sem fólk me mismunandi mó urmál notar í samskiptum sín í milli án πess a nokkurt af πví eigi πetta tiltekna mál a mó urmáli. Nú á tímum er πa oftast enska sem hefur πetta hlutverk í stórum heimshlutum en í πeim ríkjum, sem á ur tilheyr u Sovétríkjunum, er πa rússneska. Í Afríku geta tungumál gömlu nµlenduveldanna (enska, franska og portúgalska) πjóna πessu hlutverki en einnig sta bundin afrísk mál (t.d. svahílí í Austur-Afríku). Bókstaflega πµ ir lingua franca samt sem á ur,franskt mál, en πetta heiti átti upprunalega ekki vi πa sem vi πekkjum sem frönsku heldur blendingsmál, π.e.a.s. einfalt hjálparmál sem enginn hefur sem mó urmál en er nota πegar fólk, sem ekki á sameiginlegt mó urmál, talar saman. Hin upprunalega lingua franca var blendingsmál me afar einfaldri málfræ i, byggt á or um úr mismunandi rómönskum málum (sérstaklega próvönsku, ítölsku og spænsku) og sem var nota í vi skiptum kringum Mi jar arhafi í mörg hundru ár frá mi öldum og fram á nítjándu öld. Nú á tímum eru til mörg blendingsmál í ö rum heimshlutum og eru πau oftast bygg á or um úr tungumálum evrópsku nµlendnanna (einkum ensku og frönsku). Fyrr á tímum var einnig til blendingsmál í Skandinavíu, rússanorska, sem var nota í svokalla ri pomorverslun í Nor ur-noregi á milli Rússa og Nor manna frá átjándu öld allt fram a fyrri heimsstyrjöld. Or in í rússanorskunni voru a hluta til sótt í rússnesku og hluta til norsku en einnig µmis önnur evrópsk mál (ensku, πµsku og hollensku). Pomor er rússneskt or sem πµ a má á íslensku sem strandbúar e a fólk sem bµr vi hafi. Tilvísanir í vefföng πar sem hægt er a lesa meira um lingua franca, pomorverslun og rússanorsku eru á bls. 74.

27 Norræn tungumál a fornu og nµju 27 a kemur ekki sérstaklega á óvart a tungumál sem eiga engan sannanlegan sameiginlegan uppruna séu afar ólík. En innan einstakra málaætta er oft mikill munur á µmsum fjölskyldume limum. etta á sérstaklega vi innan úrölsku ættarinnar og ekki sí ur innan indóevrópsku ættarinnar sem nú ver ur athugu nánar. Indóevrópska málaættin Sá sem fyrstur teikna i ættartré indóevrópsku málaættarinnar var jó verjinn August Schleicher ( ). Ættartré hans leit svona út: ] ]w ] ] w frumindóevrópska ] ] ] ] w ] w ] w aríska-gríska-ítalska-keltneska ] ] ] ] w ] w gríska-ítalska-keltneska ] w ] ]w ] w ] w ] w germanska-slavneska ] w ] w ] ] w ] ]] aríska ítalska-keltneska baltneska-slavneska ] w ] ]] indverska íranska gríska albanska ítalska keltneska slavneska baltneska germanska w ] w ] w franska pólska πµska íslenska Mynd 4: Hi indóevrópska ættartré Schleichers. Nútímamálin fjögur, sem standa skáletru ne st á trénu, eru ekki me hjá Schleicher; πeim hefur veri bætt vi hér. Hvers vegna einmitt πessi mál hafa veri valin sem dæmi ver ur ljóst af framhaldinu. etta ber a skilja á πann hátt a Schleicher taldi a frumindóevrópska hafi fyrst skipst í tvær greinar arísk-grísk-ítölsk-keltnesku greinina og germansk-slavnesku greinina Eftir πetta hafi sí an hver πessara flokka skipst áfram í tvennt og svo koll af kolli. Hver πessara skiptinga var aflei ing πess a πa haf i komi fram mismunur á mállµskum innan upprunalega einslits indóevrópsks

28 28 Arne Torp frummáls. Slíkur mállµskumunur ver ur oftast til eftir a hlutar af upprunalegum πjó flokki yfirgefa frumheimili (ekki er vita hvar πa hefur veri ) og taka sér bólsetu á afar mismunandi stö um. Indóevrópska frummáli Uppruni indóevrópsku málanna er enn óljós, bæ i hva var ar tíma og sta. Algengast er a líta svo á a öll indóevrópsku málin eigi rætur a rekja til eins frumforms sem var eitt samræmt mál fyrir u.π.b árum og var tala af hópi fólks sem bjó einhvers sta ar fyrir nor an e a sunnan Svartahaf um πa eru vísindamenn ekki sammála. Fyrsti hópurinn, sem yfirgaf frumheimili, var sennilega sá sem seinna var kunnur sem hettítar, forn menningarπjó austarlega í Litlu-Asíu. Sumir vísindamenn álíta a πessi brottflutningur hafi or i fyrir a minnsta kosti 4000 árum. Seinna hafi mismunandi hópar indóíranir, slavar, keltar og germanir reika í mismunandi áttir, πannig a smám saman breiddust indóevrópsku málin um alla Evrópu og stóran hluta Asíu. Á sí ari nµlendutímum hafa indóevrópsk mál eins og enska, spænska, franska og portúgalska brei st út til allra heimsálfa á jör inni. Hinar svoköllu u landfræ ilegu mállµskur π.e.a.s. landfræ ilega mismunandi talmál e a πa sem vi köllum venjulega mállµskur ver a oftast til vegna einhvers konar náttúrulegra hindrana. a sem skilur a mállµskur eru fyrst og fremst miklar landfræ ilegar vegalengdir e a náttúrumyndanir eins og há fjöll og ófærir skógar e a mµrlendi sem gera hvers konar dagleg samskipti erfi. a er ekki fyrr en me nútímafjölmi lum ekki síst rafrænum a vi, í fyrsta sinn í sögunni, getum átt samskipti vi hvern sem er án tillits til náttúrulegra hindrana e a fjarlæg ar. Fólksflutningar til fjarlægra sta a fyrr á tímum höf u πess vegna óhjákvæmilega í för me sér a til ur u mismunandi mállµskur sem me tímanum ur u ólíkari og komu smám saman í veg fyrir málsamskipti á milli mismunandi hópa brottfluttra. Ef vi lítum á tré á mynd 4 sem lµsingu á πví sem er raunverulega líkt og ólíkt í mismunandi málum í dag er sennilegt a líkani standist nokku vel. Mál, sem eru á sömu grein, eru líkari en

29 Norræn tungumál a fornu og nµju 29 Málπróun: Villa eftir villu endalaust Ef πjó arbrot, sem upphaflega tala i sama mál, skiptir sér í marga hópa sem ekki hafa nein samskipti sín á milli mun πa smám saman hafa mikil áhrif á máli. Og a alástæ a πess er sú einfalda sta reynd a fólk lifir ekki a eilífu. ar me er hægt a segja a máli mótist aftur hjá hverri kynsló, πa ver ur til í bernsku á grunni πess máls sem barni heyrir í umhverfi sínu. á er ekkert merkilegt a til ver i smávegis mismunur á πví máli, sem eldri kynsló in talar, og πví máli sem börnin búa til. Frá sjónarhorni eldri kynsló arinnar talar unga fólki ekki rétt mál en ef nógu margir ungir gera sömu villuna ver ur villan smám saman nµ regla. Sem raunverulegt dæmi getum vi teki or i tak, sem í dag getur haft tvenns konar afar ólíka merkingu í norsku. Vi tölum um tak (πak) á húsi og vi getum ta et tak (teki taki) ef gripi er fast um eitthva. Í eldri norrænu voru πetta tvö or sem voru borin fram á mismunandi hátt: Um a grípa fast í eitthva var sagt tak en um húsπak var sagt πak, me sama hljó i fremst í or inu og th-hljó i í enska or inu thing. Öll skandinavísku málin hafa fyrir löngu sí an tapa th-hljó inu og πa ger ist a mestum hluta πegar á mi öldum. etta er dæmi um frambur arvillu sem festi rætur um alla Skandinavíu. Á Íslandi hefur mismuninum á π og t aftur á móti veri haldi svo a πar er ennπá tala um tak (a grípa í eitthva ) og πak (húsπak). En tungumáli hefur frá fornu fari einnig breyst á Íslandi a eins ekki næstum πví jafnmiki og í Skandinavíu. Dæmi um πa er sérhljó inn y, sem or inn er a i í íslenskum frambur i, πannig a Íslendingar bera nútí sagnanna biter og flyter fram eins og rímor : bítur og flítur (aftur á móti eru πær skrifa ar á mismunandi hátt: bítur og flµtur). ar me getum vi slegi πví föstu a fólk í Skandinavíu hafi gert sumar villur sem ekki hafa fest rætur á Íslandi á me an Íslendingarnir hafa gert a rar villur sem ekki eru algengar í Skandinavíu. Mergur málsins er sem sagt sá a πa eru ekki allir sem gera sömu villurnar πótt tungumáli hafi í upphafi ver i líkt. Ef fólk bµr nógu lengi a skili mun óhjákvæmilega ver a mismunur á máli πess vegna πess a fólk gerir mismunandi villur vi ólíkar a stæ ur. mál sem tilheyra mismunandi greinum. Franska, pólska og πµska eru mjög ólík mál, πrátt fyrir a µskaland sé bæ i nágrannaland Frakklands og Póllands. Ástæ a πess, a tungumálin eru svo ólík, er a greinarnar, sem πau tilheyra, skiptust fyrir afar löngu. au hafa πess vegna haft langan tíma til πess a πróa sérkenni sín.

30 30 Arne Torp µska og íslenska eru ekki heldur mál sem eru gagnkvæmt skiljanleg en πau eru líkari hvort ö ru en málin í nágrannalöndunum πremur πrátt fyrir mikla landfræ ilega fjarlæg á milli µskalands og Íslands. Fyrst πµska og íslenska eru svona lík mál hlµtur πa a stafa af skyldleikanum, bæ i eru germönsk mál. Ættartré og norræn mál Séu norrænu málin sett inn í ættartré fæst ni ursta a sem er ekki alveg í samræmi vi πa sem venjulega er tali líkt og ólíkt me málunum fimm: frumnorræna ] ] ]]]w ] w vesturnorræna ] ] w ] ]w ] ] w austurnorræna ] w ] ]w íslenska færeyska norska sænska danska Mynd 5: Skipting norrænna mála á ættartrénu Ef πetta tré er lesi á sama hátt og indóevrópska tré í kaflanum hér á undan ætti norska a líkjast íslensku og færeysku meira en sænsku og dönsku. etta vita allir Nor menn a er ekki rétt. Nor menn skilja dönsku og sænsku frekar au veldlega, sænsku meira a segja næstum jafnvel og mó urmál sitt, á me an bæ i færeyska og íslenska eru framandi tungumál. Í πessu tilviki er πa ekki rétt a mál, sem eru nálægt hvert ö ru á greinunum, líkist einnig hvert ö ru á πann hátt a πau séu gagnkvæmt skiljanleg πa á nefnilega ekki vi kvistina πrjá ( íslensku, færeysku og norsku) á vesturnorrænu greininni. Samtímis eru kvistirnir tveir (sænska, danska) á austurnorrænu greininni bæ i gagnkvæmt skiljanlegir og skiljanlegir gagnvart einum af vesturnorrænu kvistunum (norsku). Hér er πví ekki hægt a nota ættartré sem vegvísi til πess a finna hva er líkt og ólíkt me nútímamálum, enginn fullvita ma ur myndi halda πví fram a norska líktist íslensku og færeysku meira en sænsku og dönsku.

31 Norræn tungumál a fornu og nµju 31 Hvers vegna rætt er um austurnorrænu gagnstætt vesturnorrænu ver ur athuga nánar seinna. Sökum ákve inna sögulegra ástæ na er ekki rétt a nota ættartré til πess a sµna fram á hva er líkt og ólíkt me norrænum nútímamálum. En fyrst skulum vi huga betur a stórum flokki norrænna mála sem tilheyrir indóevrópsku málaættinni, germönsku málunum. Germanska málaættin Í dag dreifast germönsk mál út um mestan hluta jar arinnar. a ger ist fyrst og fremst vegna seinni tíma nµlendna e a á rúmlega sí ustu 300 árum. rátt fyrir a πessi mál hafi upprunalega veri tölu í Evrópu eru nokkur πeirra tölu mest utan Evrópu πa á ekki síst vi um heimsmáli svo kalla a, ensku. Reyndar er eitt germanskt mál a eins tala í su urhluta Afríku, πa er a segja afríkanska. a er fyrst og fremst mó urmál hinna svo köllu u Búa sem fluttu frá Hollandi á πetta svæ i upp úr mi ri sautjándu öld. Jiddíska, evrópska gy ingamáli, byggist a allega á πµsku en einnig nokkrum undirstö uatri um úr hebresku. Fyrir seinni heimsstyrjöld tölu u langtum fleiri πa en nú. Á πri ja áratug sí ustu aldar er reikna me a u.π.b. 7 milljónir manna í Evrópu hafi tala πa og á fjór a áratug πeirrar aldar eitthva á milli 1 og 1½ milljón manna í Bandaríkjunum. Spurningarmerkin í töflunni merkja a upplµsingar um fjölda vanti. mó urmál manna mó urmál manna mál í Evrópu utan Evrópu enska πµska ? hollenska ? sænska ? afríkanska? danska ? norska ? frísneska ? jiddíska? íslenska ? færeyska ? Mynd 6: Germönsk mál fjöldi πeirra sem hefur πau a mó urmáli

32 32 Arne Torp Hvernig πessi ellefu mál hafa πróast frá hinu upprunalega indóevrópska frummáli er hægt a lµsa me a fer inni sem notu er í sögulegum samanbur armálvísindum. Og πar er unni út frá lögmálinu um a hljó breytingar séu ekki tilviljunarkenndar heldur stµrist πvert á móti af mjög ákve num hljó lögmálum. Germanska hljó færslan Mikilvægasta einkenni, sem skilur germanska málaflokkinn frá ö rum í indóevrópsku málafjölskyldunni, er hljó lögmál sem kalla er germanska hljó færslan. a er vegna πessarar hljó færslu a or in far og fe (fé) byrja á f í öllum norrænum málum en t.d. sömu or í latínu byrja á p: pater og pecu (bori fram /peku/ me ú eins og í dönsku e a πµsku). Eins og sjá má eru norrænu nútímaor in far og fe (fé) frekar ólík latnesku or unum pater og pecu. En sé fari aftur á bak í málsögunni má sjá a samsvarandi germönsk or líkjast πeim latnesku meira og meira. Fyrir πúsund árum á fornnorrænu hétu πau t.d. fa ir og fé og ef fari er fimm hundru e a πúsund ár lengra aftur í söguna í frumnorrænu e a frumgermönsku hétu πau fa er og fehu, og πá er bili á milli πeirra og pater og pecu um lei miklu minna. Taki samt eftir a πessar elstu germönsku or myndir byrja á f; annars hef i πa sµnt a πær væru ekki germanskar heldur hlytu πær a vera lán frá annarri grein innan indóevrópsku málaættarinnar e a frá allt annarri málaætt. Fornnorræna og frumnorræna Heiti fornnorræna er venjulega nota um máli bæ i í Noregi og á Íslandi frá πví um 900 og fram til u.π.b á voru málin í πessum tveimur löndum næstum πví eins vegna πess a Íslendingar eru a uppruna norskir útflytjendur sérstaklega frá Vestur- Noregi og πa sama gildir um Færeyinga. Nútímaíslenska og -færeyska eiga πess vegna margt sameiginlegt me mállµskunum í Vestur-Noregi. Ef til vill stafar πetta a einhverju leyti af sameiginlegum uppruna e a, eins og a rir halda fram, sí ari tíma samskiptum vi Noreg. Á fornnorrænu máli eru til miklar bókmenntir sem fyrst og fremst eru verk Íslendinga íslensku mi aldabókmenntirnar á mó urmálinu eru langtum fjölbreyttari og áhrifameiri en á öllum ö rum norrænu málunum samanlagt. Mestur hluti verkanna er var veittur í handritum sem flest eru frá πrettándu öld.

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Meðalmánaðardagsumferð 2009 Meðalmánaðardagsumferð 2009 Almennt Á meðfylgjandi stöplaritum gefur að líta, hvernig umferð um 74 staði/snið dreifist hlutfallslega eftir mánuðum yfir árið 2009. Í upphafi var ákveðið að velja alla talningarstaði,

Διαβάστε περισσότερα

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir Reikniverkefni VII Sævar Öfjörð Magnússon 22. nóvember 25 8.3.4 Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir KAFLI 9.2 Pólar 2. stigs kerfa Í þessum kaa vinnum við með 2. stigs ker á forminu H(s) = ω 2 n. ()

Διαβάστε περισσότερα

Þriggja fasa útreikningar.

Þriggja fasa útreikningar. Þriggja asa útreikningar. Hér þurum við að byrja á því að skilgreina 4 hugtök. 1. Netspenna er spenna sem við mælum á milli tveggja asa.. Netstraumur er straumurinn í hverjum asaleiðara.. Fasaspenna er

Διαβάστε περισσότερα

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 PREMIUM PRO-FIT 13 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 Kjarnfóður sem ætlað er að hámarka fitu,

Διαβάστε περισσότερα

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T Fyrir x(t) = u(t) þá fáum við lim t y(t) = lim t tu(t) = sem er óstöðugt. (oft er gott að skoða hvort impúlssvörunin sé alsamleitin, ef svo er, þá er kerð stöðugt). Tímaóháð Ker er tímaóháð ef það kemur

Διαβάστε περισσότερα

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Kaplan Meier og Cox Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Tími að atburði í heilbrigðisvísindum Í heilbrigðisvísindum er útkoman

Διαβάστε περισσότερα

Kennsluleiðbeiningar Tungutak - Málsaga handa framhaldsskólum

Kennsluleiðbeiningar Tungutak - Málsaga handa framhaldsskólum Kennsluleiðbeiningar Tungutak - Málsaga handa framhaldsskólum Markmiðin með kennslubókinni Tungutak - Málsaga handa framhaldsskólum eru í grófum dráttum eftirfarandi: Fá nemendur til þess að hugsa um tungumálið

Διαβάστε περισσότερα

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ S I S Menntakólinn Dæi 5. frh. - 5.3 R E Y K SIGILLUM J A V SCHOLÆ I C E N í Reykjavík 5. frh. d P W tog t 9,4kJ 0 0, 47kW Eðlifræði Kafli 5 - Vinna og orkuvarðveila Óleyt dæi 5. nóveber 006 Kritján Þór

Διαβάστε περισσότερα

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS FÆÐSLSKIFSTOF FIÐNÐINS FOMÚL VEGN SVEINSÓFS Í FIÐNM Útgáfa SVEINSÓFSNEFND FIÐN STEKSTMS Fræðsuskrifstofa rafiðnaðarins Sveinsprófsnefnd sterkstraums FOMÚL FOMÚLTEXTI ρ Δ cosϕ I ρ Δ ρ Δ Spenna V I Straumur

Διαβάστε περισσότερα

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur LAN 203G & STÆ209G Anna Helga Jónsdóttir Sigrún Helga Lund Háskóli Íslands Anna Helga og Sigrún Helga (HÍ) Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur 1 / 27 Helstu atriði:

Διαβάστε περισσότερα

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga GunnarsdóttirNÁMSGAGNASTOFNUN Til nemenda Námsefnisflokkurinn 8 tíu er ætlaður nemendum í 8. 10. bekk. Grunnbókin 8 tíu 5 skiptist í átta meginkafla. Í hverjum kafla er

Διαβάστε περισσότερα

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Διαβάστε περισσότερα

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Háskóli Íslands Helgi Tómasson Líkindafræði kafli 2-9 Berið saman við líkindafræðina í Newbold. Tilgangur líkindafræði í tölfræðinámsskeiði er að

Διαβάστε περισσότερα

Líkindi Skilgreining

Líkindi Skilgreining Líkindi Skilgreining Ω = útkomumengi = mengi allra hugsanlegra útkoma. Atburður er hlutmengi í Ω. Ω A Skilgreining: Atburðir A og B kallast sundurlægir (ósamræmanlegir) ef A B =. Ω A B Skilgreining: Líkindi

Διαβάστε περισσότερα

Geisli. Kennsluleiðbeiningar. Geisli 1A Lausnir Námsgagnastofnun

Geisli. Kennsluleiðbeiningar. Geisli 1A Lausnir Námsgagnastofnun Geisli Kennsluleiðbeiningar apríl 2011 Efnisyfirlit Um náms efn i... 3 Sk r ing ar á tákn um í nem enda efni... 5 Inn gang ur... 6 firaut ir... 10 Mæl ing ar... 15 Marg föld un og deil ing... 20 Rúm fræ

Διαβάστε περισσότερα

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009 Háskóli Íslands Vor 2009 Kennari: Vilhjálmur Þór Kjartansson Undirstöðuatriði RC-tengds magnara 28. apríl 2009 1 Magnari án forspennu Notuð var rás eins og á mynd 1. Við bárum saman uce og ube á sveiflusjá.

Διαβάστε περισσότερα

Menntaskólinn í Reykjavík

Menntaskólinn í Reykjavík Menntakólinn í Reykjaík Jólaróf 006, fötudaginn 5. de. kl. 9 0 Eðlifræði í 6.M og S náttúrufræðideild I Sör erkefnið er á 5 töluettu blaðíðu. Leyfileg hjálargögn eru hjálagt forúlublað og aareiknir. otaðu

Διαβάστε περισσότερα

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands Hæðarkerfi og hæðirh Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands thorarinn@lmi.is Tilkoma hæðarkerfisinsh Nefnd til að fjalla um landmælingar lingar á Íslandi sett á fót t 1991 Sameiginlegt hæðarkerfi h fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014 2014 Morpheus deild - eftir hádegi Háskólinn í Reykjavík 20. mars 2014 Verkefni 1 Á Milli Skrifið forrit sem les inn þrjár heiltölur a, b og c. Skrifið út Milli ef talan b er á milli a og c á talnalínunni.

Διαβάστε περισσότερα

S t æ r ð f r æ ð i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN. 7. september 2006

S t æ r ð f r æ ð i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN. 7. september 2006 2 3 4 5 6 S t æ r ð f r æ ð i Kennsluleiðbeiningar Kennsluleiðbeiningar 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN NÁMSGAGNASTOFNUN 2. útgáfa 2006 7. september 2006 Átta tíu Kennsluleiðbeiningar 2006 Guðbjörg Pálsdóttir og

Διαβάστε περισσότερα

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út: Massajöfnunarkerfi Svokölluð jöfnunarkerfi eru notuð til að fylgjast með magni efnis þegar það fer í gegnum ferli. Slík kerfi eru útgáfur af lögmálinu um varðveislu massans. Einfaldasta jöfnunarkerfið

Διαβάστε περισσότερα

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík Greinargerð 44 Trausti Jónsson Sveiflur IV Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík VÍ-VS4 Reykjavík Mars 24 Árstíðasveifla ýmissa veðurþátta í háloftunum yfir Keflavík Inngangur Hér verður fjallað um

Διαβάστε περισσότερα

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3) 1 2 Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki Fjöldi hliðrænna tækja byggir á því að rafsegulsvið myndast umhverfis leiðara með rafstraumi. Við það færist vísir: Með víxlverkun síseguls og segulsviðs umhverfis

Διαβάστε περισσότερα

ss rt çã r s t Pr r Pós r çã ê t çã st t t ê s 1 t s r s r s r s r q s t r r t çã r str ê t çã r t r r r t r s

ss rt çã r s t Pr r Pós r çã ê t çã st t t ê s 1 t s r s r s r s r q s t r r t çã r str ê t çã r t r r r t r s P P P P ss rt çã r s t Pr r Pós r çã ê t çã st t t ê s 1 t s r s r s r s r q s t r r t çã r str ê t çã r t r r r t r s r t r 3 2 r r r 3 t r ér t r s s r t s r s r s ér t r r t t q s t s sã s s s ér t

Διαβάστε περισσότερα

FOUCAULT þrír textar 2014

FOUCAULT þrír textar  2014 FOUCAULT þrír textar www.starafugl.is 2014 Inngangur: Listaverk er ekki hlutur, það er lífið Nanna Hlín Halldórsdóttir Núna þegar niðurnjörvaður prófessjónalismi er búinn að gelda svo margt fallegt er

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H 2 S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, 1. - 3. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 24 19. október 2016 H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1) 2 Bylgjuaflfræði Eftir að de Broglie setti fram tilgátu sína og í ljós kom að hún átti við rök að styðjast var ljóst að finna þyrfti bylgjujöfnu sem þessar bylgjur hlíttu. Rafsegulbylgjur, hljóðbylgjur

Διαβάστε περισσότερα

Hugvísindasvið. Íðorð í jarðfræði. Orðmyndun og notkun. Ritgerð til BA-prófs. Fabio Teixidó

Hugvísindasvið. Íðorð í jarðfræði. Orðmyndun og notkun. Ritgerð til BA-prófs. Fabio Teixidó Hugvísindasvið Íðorð í jarðfræði Orðmyndun og notkun Ritgerð til BA-prófs Fabio Teixidó Maí 2012 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska sem annað mál Íðorð í jarðfræði Orðmyndun og notkun Ritgerð til

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI DÝRALYFS PHENOLEPTIL 25 mg töflur handa hundum 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur Virk innihaldsefni mg Fenóbarbital 25 Hjálparefni: Sjá lista yfir öll hjálparefni

Διαβάστε περισσότερα

Nemendakönnun: Skýrsla um niðurstöður

Nemendakönnun: Skýrsla um niðurstöður Nemendakönnun: Skýrsla um niðurstöður Spjaldtölvuverkefni í Norðlingaskóla - mat nemenda Niðurstöður kannana í lok skólaárs 212 og 213 Sólveig Jakobsdóttir og Skúlína Kjartansdóttir Í þessari skýrslu er

Διαβάστε περισσότερα

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Bls. 1 Skýrsla nr. 2 (útgáfa 2) 12. janúar 2014 H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Höfundur: Andrés Þórarinsson Verkfræðistofan

Διαβάστε περισσότερα

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17), 4. FÉLAGARÉTTUR A. FÉLAGARÉTTUR 1. 31968 L 0151: Fyrsta tilskipun ráðsins 68/151/EBE frá 9. mars 1968 um samræmingu verndarráðstafana, sem ætlað er að vera jafngildar í bandalaginu og aðildarríki krefjast

Διαβάστε περισσότερα

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd. Intraplural fluid alveoli P atm = O mmhg P alv P ip = P alv = O mmhg Lung elastic recoil 4 mmhg Chest wall P ip = -4 mmhg að anda inn og út. útöndun án mikils krafts, þ.e. af ákveðnu hlutleysi, og getum

Διαβάστε περισσότερα

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 4 1 2 3 5 6 Kennsluleiðbeiningar Kennsluleiðbeiningar 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 Átta tíu Stærðfræði 4 Kennsluleiðbeiningar 2007 Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir 2007 teikningar

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Diane mite filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. Hver tafla inniheldur

Διαβάστε περισσότερα

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi LV-2010/010 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2007-2010 Undirtitill Ágúst 2010 EFNISYFIRLIT INNGANGUR... 5 AÐFERÐIR... 5 GAGNAÖFLUN OG SÝNATAKA... 5 NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA... 6 Mæling aðalefna í vatnssýnum

Διαβάστε περισσότερα

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn Miðvikudaginn 20. okóber 2010, kl. 08:20-09:50 Leyfileg hjálpargögn: reiknivél og ei A-blað með hverju sem er (innan marka heilbrigðrar skynsemi) á báðum hliðum.

Διαβάστε περισσότερα

Givið út 25. apríl 2014

Givið út 25. apríl 2014 Givið út 25. apríl 2014 Nr. 33 7. apríl 2014 Kunngerð um broyting í kunngerð um gymnasialar miðnámsútbúgvingarnar (Undirvísingarkunngerðin) 1 Í kunngerð nr. 9 frá 22. januar 2013 um gymnasialar miðnámsútbúgvingar

Διαβάστε περισσότερα

Span og orka í einfaldri segulrás

Span og orka í einfaldri segulrás Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 1 Span og orka í einfaldri segulrás Inductance and energy in a simple magnetic circuit Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 2 Lögmál Faradays spansegulviðnám Lögmál Faradays er hluti af

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Fenemal Meda 15 mg töflur. Fenemal Meda 50 mg töflur. Fenemal Meda 100 mg töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur phenobarbital 15 mg, 50 mg eða 100

Διαβάστε περισσότερα

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi Markmið kaflans eru að kunna: Hraða, hröðun Stigstærð, vektorstærð Reikna krafta sem verka á hluti með hliðsjón af massa og hröðun hans Geta reiknað lokahraða

Διαβάστε περισσότερα

Estimation of grain boundary segregation enthalpy and its role in stable nanocrystalline alloy design

Estimation of grain boundary segregation enthalpy and its role in stable nanocrystalline alloy design Supplemental Material for Estimation of grain boundary segregation enthalpy and its role in stable nanocrystalline alloy design By H. A. Murdoch and C.A. Schuh Miedema model RKM model ΔH mix ΔH seg ΔH

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Parkódín 500/10 mg töflur. 2. INNIHALDSLÝSING 500 mg og kódeinfosfathemihýdrat 10 mg. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3. LYFJAFORM Tafla. Hvítar,

Διαβάστε περισσότερα

rs r r â t át r st tíst Ó P ã t r r r â

rs r r â t át r st tíst Ó P ã t r r r â rs r r â t át r st tíst P Ó P ã t r r r â ã t r r P Ó P r sã rs r s t à r çã rs r st tíst r q s t r r t çã r r st tíst r t r ú r s r ú r â rs r r â t át r çã rs r st tíst 1 r r 1 ss rt q çã st tr sã

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Tramadol Actavis 50 mg hylki, hörð. 2. INNIHALDSLÝSING Hvert hylki inniheldur virka efnið tramadólhýdróklóríð, 50 mg. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

Διαβάστε περισσότερα

ΓΗ ΚΑΙ ΣΥΜΠΑΝ. Εικόνα 1. Φωτογραφία του γαλαξία μας (από αρχείο της NASA)

ΓΗ ΚΑΙ ΣΥΜΠΑΝ. Εικόνα 1. Φωτογραφία του γαλαξία μας (από αρχείο της NASA) ΓΗ ΚΑΙ ΣΥΜΠΑΝ Φύση του σύμπαντος Η γη είναι μία μονάδα μέσα στο ηλιακό μας σύστημα, το οποίο αποτελείται από τον ήλιο, τους πλανήτες μαζί με τους δορυφόρους τους, τους κομήτες, τα αστεροειδή και τους μετεωρίτες.

Διαβάστε περισσότερα

P P Ó P. r r t r r r s 1. r r ó t t ó rr r rr r rí st s t s. Pr s t P r s rr. r t r s s s é 3 ñ

P P Ó P. r r t r r r s 1. r r ó t t ó rr r rr r rí st s t s. Pr s t P r s rr. r t r s s s é 3 ñ P P Ó P r r t r r r s 1 r r ó t t ó rr r rr r rí st s t s Pr s t P r s rr r t r s s s é 3 ñ í sé 3 ñ 3 é1 r P P Ó P str r r r t é t r r r s 1 t r P r s rr 1 1 s t r r ó s r s st rr t s r t s rr s r q s

Διαβάστε περισσότερα

r r t r r t t r t P s r t r P s r s r r rs tr t r r t s ss r P s s t r t t tr r r t t r t r r t t s r t rr t Ü rs t 3 r r r 3 rträ 3 röÿ r t

r r t r r t t r t P s r t r P s r s r r rs tr t r r t s ss r P s s t r t t tr r r t t r t r r t t s r t rr t Ü rs t 3 r r r 3 rträ 3 röÿ r t r t t r t ts r3 s r r t r r t t r t P s r t r P s r s r P s r 1 s r rs tr t r r t s ss r P s s t r t t tr r 2s s r t t r t r r t t s r t rr t Ü rs t 3 r t r 3 s3 Ü rs t 3 r r r 3 rträ 3 röÿ r t r r r rs

Διαβάστε περισσότερα

CHEMISTRY. Eðli orkunnar. Kafli 5 Varmaefnafræði. Hiti-varmi. MR efnafræði í 4. bekk. The Central Science 9th Edition. David P.

CHEMISTRY. Eðli orkunnar. Kafli 5 Varmaefnafræði. Hiti-varmi. MR efnafræði í 4. bekk. The Central Science 9th Edition. David P. CHEMISTRY The Central Science 9th Edition Kafli 5 Varmaefnafræði David P. White Hreyfiorka(skriðorka) og stöðuorka Hreyfiorka er orka hreyfingar. Ek = 1 mv Stöðuorka er orkan sem fólgin er í stöðu. Stöðuorku

Διαβάστε περισσότερα

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2017-103 Dags: desember 2017 Fjöldi síðna: 15 Upplag: Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Höfundar/fyrirtæki:

Διαβάστε περισσότερα

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 ORKUSTOFNUN Rannsóknasvið Verknr. 8 730 014 Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 Gunnar Þorbergsson Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur OS-2003-033 Júní 2003 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Budesonid/formoterolfumarattvíhýdrat Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður

Διαβάστε περισσότερα

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth SKALI KENNARABÓK STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth Menntamálastofnun 8542 3B Skali 3B Kennarabók Heiti á frummálinu: Maximum

Διαβάστε περισσότερα

fyrirlestrapunktar vor 2009 Háskóli Íslands Mælingar tengdar í tíma. Kafli 7 (muna 5.5. og k. 1-4)

fyrirlestrapunktar vor 2009 Háskóli Íslands Mælingar tengdar í tíma. Kafli 7 (muna 5.5. og k. 1-4) Viðskipta- og Hagfræðideild fyrirlestrapunktar vor 2009 Háskóli Íslands Hagrannsóknir II, Helgi Tómasson Mælingar tengdar í tíma. Kafli 7 (muna 5.5. og k. 1-4) Nokkur hugtök Stationarity: Weak/Strong.

Διαβάστε περισσότερα

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda FYLGISEÐILL FYRIR PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda 1. HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Markaðsleyfishafi: Nafn: Le Vet B.V. Heimilisfang:

Διαβάστε περισσότερα

ÁFANGALÝSINGAR 2. ÁRS

ÁFANGALÝSINGAR 2. ÁRS ÁFANGALÝSINGAR 2. ÁRS 2016-2017 Áfangalýsingar 2016-2017 2. ár Bls 1 af 44 EFNISYFIRLIT BÓKFÆRSLA... 4 ÁFANGI: BÓKF2BT05... 4 EÐLISFRÆÐI... 5 ÁFANGI: EÐLI2DL05... 5 ÁFANGI: EÐLI2BY05... 6 EFNAFRÆÐI...

Διαβάστε περισσότερα

Fyrir að eða fyrir því að?

Fyrir að eða fyrir því að? Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska sem annað mál Fyrir að eða fyrir því að? Um fornöfn í forsetningarliðum sem innleiða setningar Ritgerð til BA-prófs í íslensku sem öðru máli Mirko Garofalo Kt.:

Διαβάστε περισσότερα

barnatennurnar BÓKIN UM Bókin um barnatennurnar

barnatennurnar BÓKIN UM Bókin um barnatennurnar Sem nýbakaðir foreldrar eigum við margt ólært. Við viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til að hugsa vel um börnin okkar. Góð munnhirða er barninu nauðsynleg. Sem foreldri gegnir þú lykilhlutverki

Διαβάστε περισσότερα

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES GUÐMUNDUR EINARSSON Herkúles Prófbúðir April 8, 2014 1 / 52 OUTLINE 1 Grunnhugtök, einfaldar aðgerðir og innfeldi Grunnhugtök Innfeldi Jafna Línu

Διαβάστε περισσότερα

Lauf_P :26 Page 1 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001

Lauf_P :26 Page 1 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001 Laufblaðið Gefið út af: Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki LAUF Hátúni 10b 105 Reykjavík Sími: 551-4570 Bréfsími:

Διαβάστε περισσότερα

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth SKALI KENNARABÓK STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth Menntamálastofnun 7377 2B Skali 2B Kennarabók Heiti á frummálinu: Maximum

Διαβάστε περισσότερα

Το άτομο του Υδρογόνου

Το άτομο του Υδρογόνου Το άτομο του Υδρογόνου Δυναμικό Coulomb Εξίσωση Schrödinger h e (, r, ) (, r, ) E (, r, ) m ψ θφ r ψ θφ = ψ θφ Συνθήκες ψ(, r θφ, ) = πεπερασμένη ψ( r ) = 0 ψ(, r θφ, ) =ψ(, r θφ+, ) π Επιτρεπτές ενέργειες

Διαβάστε περισσότερα

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996 Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996 Efnisyfirlit Formáli...3 Inngangur...4 Niðurstöður...5 Kynjaskipting í forystu

Διαβάστε περισσότερα

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014 Nr. 23/270 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 23.4.2015 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014 2015/EES/23/41 frá 17. nóvember 2014 um veitingu og synjun leyfis fyrir tilteknum

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 18 18. janúar 2016 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir árið 2015 Unnið

Διαβάστε περισσότερα

Sarò signor io sol. α α. œ œ. œ œ œ œ µ œ œ. > Bass 2. Domenico Micheli. Canzon, ottava stanza. Soprano 1. Soprano 2. Alto 1

Sarò signor io sol. α α. œ œ. œ œ œ œ µ œ œ. > Bass 2. Domenico Micheli. Canzon, ottava stanza. Soprano 1. Soprano 2. Alto 1 Sarò signor io sol Canzon, ottava stanza Domenico Micheli Soprano Soprano 2 Alto Alto 2 Α Α Sa rò si gnor io sol del mio pen sie io sol Sa rò si gnor io sol del mio pen sie io µ Tenor Α Tenor 2 Α Sa rò

Διαβάστε περισσότερα

Sögur af Saffó. Yfirlit yfir viðtökusögu grísku skáldkonunnar Saffóar, sérstaklega með tilliti til hugmynda um samkynhneigð kvenna.

Sögur af Saffó. Yfirlit yfir viðtökusögu grísku skáldkonunnar Saffóar, sérstaklega með tilliti til hugmynda um samkynhneigð kvenna. Hugvísindasvið Sögur af Saffó Yfirlit yfir viðtökusögu grísku skáldkonunnar Saffóar, sérstaklega með tilliti til hugmynda um samkynhneigð kvenna Ritgerð til B.A.-prófs Þorsteinn Vilhjálmsson Janúar 2013

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 500 mg af parasetamóli 30 mg af kódeinfosfathemihýdrati.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 500 mg af parasetamóli 30 mg af kódeinfosfathemihýdrati. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Parkódín forte 500 mg/30 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 500 mg af parasetamóli 30 mg af kódeinfosfathemihýdrati. Hjálparefni

Διαβάστε περισσότερα

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu Meistararitgerð í hagfræði Verðlagning langlífisáhættu Rafn Sigurðsson Hagfræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinendur: Helgi Tómasson, Birgir Hrafnkelsson Júní 2010 Útdráttur Í fyrri hluta verkefnisins er

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholt, Hveragerði, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 14 16. júlí 2015 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir janúar til

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Kodein Meda 25 mg töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur kódeinfosfathemihýdrat 25 mg. Hjálparefni með þekkta verkun: Laktósaeinhýdrat 100 mg, natríummetabisulfit

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Lexotan 3 mg töflur. Lexotan 6 mg töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Brómazepam 3 mg og 6 mg. Hjálparefni: Lexotan 3 mg inniheldur laktósaeinhýdrat sem jafngildir 89,7

Διαβάστε περισσότερα

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

Aðskilnaður breytistærða í rúmi Kai 9 Aðskinaður breytistærða í rúmi 9.1 Bygjujafna í skífu 2 u = c 2 2 u, x 2 + y 2 < a 2 t 2 js: u = 0, x 2 + y 2 = a 2 us: u u t=0 = ϕ, = ψ t=0 t 9.1) Geymum upphafsskiyrðin us) beitum aðskinaði breytistærða

Διαβάστε περισσότερα

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn? 4. kafli, dæmi og vör með útreikningum Skrifað út 9..4; :34 4. Maður ekur 7 km. Meðalhraðinn er 6 km/klt fyrtu 5 km og 75 km/klt íðutu 45 km. Hver er meðalhraðinn? S S Sv.: Hér þarf að reikna tímann fyrir

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 15 16. júlí 2015 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins Rit LbhÍ nr. 110 Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára á frjósemi áagreining á gagnasafni Hestbúsins 2002-2013 Jóhannes Sveinbjörnsson Emma Eyþórsdóttir Eyjólfur K. Örnólfsson 2018 Rit LbhÍ nr.

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 21 26. apríl 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Tramól-L 100 mg forðatöflur Tramól-L 150 mg forðatöflur Tramól-L 200 mg forðatöflur 2. INNIHALDSLÝSING Tramól-L 100 mg forðatöflur Hver tafla inniheldur 100 mg

Διαβάστε περισσότερα

Upprifjun á námsefni í rafvirkjun Kafli A -RAF Formúlur, töflur o.fl. A-1

Upprifjun á námsefni í rafvirkjun Kafli A -RAF Formúlur, töflur o.fl. A-1 pprifjun á námsefni í rafvirkjun Kafi -F Formúur, töfur o.f. - pprifjunarefni Tafa. okkur mikivæg formúutákn, stærðir og einingar, fest samkvæmt. Formúutákn: eiti: Eining: Eining (stytt, samsett) Fötur,

Διαβάστε περισσότερα

Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar

Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar Stjórn Í.R.A. 1982-1983: Kristján Benediktsson, TF3KB, formaður. Guðjón Einarsson. TF3AC, varaformaður. Jónas Bjarnason, TF3JB, ritari. Óskar Sverrisson, TF3DC, gjaldkeri Ólafur P Guðjónsson. TF3MXN, varastjórn.

Διαβάστε περισσότερα

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn Nafn: Skilaverkefni 1 Skil á þriðjudaginn 1. Bíll ekur frá Reykjavík á Selfoss. Ferðin tekur 45 mínútur og vegalendin sem bíllinn fer er 50 Km. Hver er meðalhraði bílsins á leiðinni í m/s og Km/klst? 2.

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Cypretyl 2 mg/35 míkrógrömm húðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli

Διαβάστε περισσότερα

Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur

Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur hluti I Björn Arnar Hauksson bah@hi.is Vor 2003 Útdráttur Efni þessa glósurits er ritað í fyrirlestrum í Hagrannsóknum II, vorið 2003. Kennt af Helga Tómassyni. Engin

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Lamotrigin ratiopharm 25 mg dreifitöflur. Lamotrigin ratiopharm 50 mg dreifitöflur. Lamotrigin ratiopharm 100 mg dreifitöflur. Lamotrigin ratiopharm 200 mg dreifitöflur.

Διαβάστε περισσότερα

VAÐLAHEIÐARGÖNG SAMFÉLAGSÁHRIF

VAÐLAHEIÐARGÖNG SAMFÉLAGSÁHRIF Borgum v/ Norðurslóð 600 Akureyri Sími 460-8900 rha@unak.is / www.rha.is VAÐLAHEIÐARGÖNG SAMFÉLAGSÁHRIF Helstu niðurstöður könnunar í október 2014 Maí 2015 Höfundar Hjalti Jóhannesson Halla Hafbergsdóttir

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Lamictal 2 mg tuggu-/dreifitöflur. Lamictal 5 mg tuggu-/dreifitöflur. Lamictal 25 mg tuggu-/dreifitöflur. Lamictal 50 mg tuggu-/dreifitöflur. Lamictal 100 mg

Διαβάστε περισσότερα

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005 C Q T F Í Þeir félagar Ársæll TF3AO og Bjarni TF3GB tóku þátt í CQ WW RTTY keppninni vestur í Otradal hjá Þorvaldi TF4M. Sjá nánar í grein í blaðinu. Myndina tók Þorvaldur Stefánsson TF4M þessu blaði 5.

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat). SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Eradizol 20 mg magasýruþolnar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat). Hjálparefni með þekkta

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli kalsípótríól/betametasón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Relistor 12 mg/0,6 ml stungulyf, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING Hvert hettuglas með 0,6 ml inniheldur 12 mg af metýlnaltrexónbrómíði. Einn ml af lausn

Διαβάστε περισσότερα

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Verknr.: 7-546763 Jórunn Harðardóttir Svava Björk Þorláksdóttir Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Unnið fyrir Landsvirkjun OS-2004/010 Apríl 2004 ISBN 9979-68-141-1 ORKUSTOFNUN

Διαβάστε περισσότερα

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna Hallgrímur H. Gunnarsson Inngangur SQL: SQL er declarative mál, segir bara hvað á að reikna, en ekki hvernig. Það er undir gagnasafnskerfinu komið að

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Diane mite filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. Hjálparefni með þekkta

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 1 Skýrsla nr. 42 3. maí 2018 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

FRAMHALDSSKÓLI MOSFELLSBÆJAR SETTUR Í FYRSTA SINN

FRAMHALDSSKÓLI MOSFELLSBÆJAR SETTUR Í FYRSTA SINN 5. tbl. 9. árg. ágúst/september 2009 Málgagn Kennarasambands Íslands FRAMHALDSSKÓLI MOSFELLSBÆJAR SETTUR Í FYRSTA SINN Listkennsla Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum Verkleg eðlisfræði Líðan ADHD

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Methergin 0,2 mg/ml stungulyf, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING Hver lykja inniheldur methylergometrinmaleat 0,2 mg/ml. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3.

Διαβάστε περισσότερα

Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum

Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum Rit LbhÍ nr. 14 Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum Þóroddur Sveinsson 218 Rit LbhÍ nr. 14 ISSN 167-5785 978-9979-881-75-9 Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum Þóroddur Sveinsson Ágúst

Διαβάστε περισσότερα

Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8

Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8 Efnisyfirlit INNGANGUR... 7 1. MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT... 8 1.1. Markaðsáherslan... 8 1.2. Ákvarðanir tengdar markaðsfærslu:... 8 1.2.1. Val markhópa... 9 1.2.2. Samval söluráða...

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Sobril 10 mg, 15 mg og 25 mg töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur oxazepam 10 mg, 15 mg og 25 mg. Hjálparefni með þekkta verkun Hveitisterkja Sjá

Διαβάστε περισσότερα

Stillingar loftræsikerfa

Stillingar loftræsikerfa Stillingar loftræsikerfa Apríl 009 Stillingar loftræsikerfa Höfundar: og Útgefandi: IÐAN fræðslusetur ehf IÐAN fræðslusetur Skúlatúni 105 Reykjavík Fyrsta útgáfa 004 Önnur útgáfa 008 Þriðja útgáfa 009

Διαβάστε περισσότερα