Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001

Μέγεθος: px
Εμφάνιση ξεκινά από τη σελίδα:

Download "Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001"

Transcript

1

2

3 Verknr.: Steinunn Hauksdóttir Grímur Björnsson Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001 Unnið fyrir Hitaveitu Hríseyjar OS-2002/062 Desember 2002 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ Reykjavík: Grensásvegi 9, 108 Rvk. Sími: Fax: Akureyri: Háskólinn á Akureyri, Sólborg v. Norðurslóð, 600 Ak. Sími: Fax: Netfang: Veffang:

4

5 Lykilsíða Skýrsla nr.: Dags.: Dreifing: OS-2002/062 Desember 2002 Opin Lokuð til Heiti skýrslu / Aðal- og undirtitill: Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001 Höfundar: Steinunn Hauksdóttir Grímur Björnsson Upplag: 20 Fjöldi síðna: 18 Verkefnisstjóri: Grímur Björnsson Gerð skýrslu / Verkstig: Verknúmer: Árlegt vinnslueftirlit Unnið fyrir: Hitaveitu Hríseyjar Samvinnuaðilar: Útdráttur: Fjallað er um efna- og vinnslueftirlit í Hrísey árið Sýni til heildarefnagreininga var tekið úr HR-10, vinnsluholu hitaveitunnar, í nóvember 2001 og auk þess bárust fimm hlutsýni til greininga á efnum í jarðhitavatninu. Hár efnastyrkur vatns í vinnsluholunni ber vott um viðvarandi innstreymi sjávar í litlum mæli til jarðhitakerfisins. Kalk-mettun er nálægt en innan hættumarka eins og undanfarin ár. Ekkert súrefni mældist í dreifikerfi. Vinnsla heits og kalds vatns reyndist svipuð og á fyrra ári. Eðlilegt samband er milli vatnsborðs og vinnslu í heitu og köldu holunum og engin merki um ofdælingu. Eins og áður er lagt til að áfram verði tekin hlutsýni úr holu 10 á u.þ.b. 2ja mánaða fresti til að fylgjast með styrk klóríðs og kalsíums, og að úr holu 11 verði tekin sýni á 3-4 mánaða fresti til eftirlits með vinnslugetu kaldavatnsgeymis. Lykilorð: Jarðhitasvæði, borholur, eftirlit, vatnsborð, vinnsla, neysluvatn, Hrísey ISBN-númer: Undirskrift verkefnisstjóra: Yfirfarið af: GrB, PI

6 - 5 - EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR EFNASAMSETNING JARÐHITAVATNS EFNASAMSETNING NEYSLUVATNS VINNSLA OG VATNSBORÐ Í HOLUM 10 OG NIÐURSTÖÐUR HEIMILDIR/RITASKRÁ TÖFLUR Tafla 1. Niðurstöður efnagreininga á jarðhitavatni úr holu HR-10, Hrísey, (mg/l) Tafla 2. Efnasamsetning ferskvatns úr holu HR-11 (mg/l) MYNDIR Mynd 1. Styrkur kísils í holu HR Mynd 2. Styrkur klóríðs í holu HR Mynd 3. Styrkur súlfats í holu HR Mynd 4. Styrkur natríums í holu HR Mynd 5. Styrkur kalsíums í holu HR Mynd 6. Hlutfall súrefnisísótópa... 9 Mynd 7. Styrkur kalíums í holu HR Mynd 8. Yfirmettun kalks í holu HR Mynd 9. Meðaldæling úr holum 10 (heit) og 11 (köld) árin Mynd 10. Uppsöfnuð dæling úr holum 10 (heit) og 11 (köld) árin Mynd 11. Meðaldæling úr holu 10 árin Mynd 12. Meðaldæling og vatnsborð í holu

7 INNGANGUR Í þessari skýrslu er fjallað um eftirlit með jarðhitavinnslu í Hrísey árið 2001 sem er liður í reglubundnu eftirliti með vatnskerfunum á eynni. Sýni til heildarefnagreininga var tekið úr vinnsluholu Hitaveitu Hríseyjar HR-10 í nóvember 2001 en það hefur verið gert árlega frá Auk þess taka starfsmenn veitunnar hlutsýni á u.þ.b tveggja mánaða fresti og á árinu 2001 bárust Orkustofnun 5 sýni af jarðhitavatni og eitt sýni af ferskvatni til greininga á völdum efnum. Tilgangur þessa efnaeftirlits er að fylgjast með þeim breytingum sem verða á samsetningu vatnsins vegna smávægilegs innstreymis sjávar í jarðhitakerfið. Þetta er mikilvægur þáttur í eftirliti með kerfinu þar sem jarðhitavökvinn er mjög efnaríkur og slíkt innstreymi eykur hættuna á útfellingum og tæringu lagna. Niðurstöður greininga hvers árs eru gefnar út í skýrslu og er þær að finna hér að aftan ásamt eldri greiningum. Jafnframt því að fylgst er með efnasamsetningu vatns úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey, skrá starfsmenn Hitaveitunnar vinnslu, hita og þrýsting eða vatnsborð. Þessum gögnum er einnig gerð skil hér á eftir.

8 EFNASAMSETNING JARÐHITAVATNS Niðurstöður efnagreininga á heilsýni síðasta árs úr holu HR-10 eru birtar í töflu 1 ásamt eldri greiningum til samanburðar. Myndir 1 8 sýna svo breytingar á styrk og hlutföll súrefnissamsæta með tíma frá því að vinnsla hófst úr holunni. Af efnasamsetningu jarðhitavatnsins má ráða nú sem áður, að sjór blandast jarðhitakerfinu og eru áhrif þess á vökvann sem nýttur er úr holu HR-10 lítillega meiri en áður. Styrkur kísils er lækkandi og styrkur katjónanna Ca, Na og K hefur farið hægt hækkandi undanfarin ár og mælist í lok árs 2001 ýmist jafn eða hærri en áður. Eins er farið með klóríð en styrkur þess mælist vel yfir 500 mg/l undanfarin tvö ár. Þá er styrkur magnesíums mun hærri en áður (tafla 1) og bendir það enn frekar til þess að sjórinn sem blandast í jarðhitakerfið geri það í auknum mæli án þess að hvarfast við og ná jafnvægi við bergið eins og áður. Mynd 6 sýnir hlutfall súrefnissamsætna í vatninu og undanfarin tvö ár hafa komið fram sveiflur í því. Þessar sveiflur er þó ekki hægt að setja beint í samhengi við aðrar efnabreytingar og möguleiki á að um skekkju í mælingum sé að ræða. Hlutfallið í sýni frá nóvember 2001 sýnir sama hlutfall og áður en umræddar sveiflur urðu. Samkvæmt súrefnissamsætum er því ekki hægt að sjá að um mikla aukningu á innstreymi sjávar eða kaldara grunnvatns sé að ræða, en það myndi lýsa sér í hækkun hlutfallsins (ferillinn fer uppávið). Reiknuð yfirmettun kalks (CaCO 3 ) er sýnd á mynd 8. Þar sést að yfirmettun hefur ekki hækkað milli ára og er svipuð því sem reiknast hefur síðastliðin 13 ár án teljandi útfellinga í veitukerfinu. Þó verður að athuga að slík yfirmettun er nálægt hættumörkum þar sem um efnaríkt vatn er að ræða en með aukinni seltu eykst hættan á útfellingum, þó að styrkur Ca breytist ekki. Ekkert súrefni mældist í dreifikerfi Hitaveitunnar en sýni til súrefnismælinga eru tekin í áhaldahúsi við Hólsveg.

9 - 8 - Tafla 1. Niðurstöður efnagreininga á jarðhitavatni úr holu HR-10, Hrísey, (mg/l). Dagsetning 15-nóv nóv nóv nóv nóv nóv okt jan apr júl sep nóv nóv-2001 Númer Hiti ( C) 77,3 77,0 77,0 76,8 76,9 77,7 77, ,8 Sýrustig (ph/ C) 9,53/16 9,45/17 9,45/16 9,29/22 9,36/22 9,41/16 9,26/22, ,26/22,7 Karbónat (CO 2 ) 5,3 5,8 3,4 3,7 5,2 3,3 4, ,77 Brennist.vetni (H 2 S) <0,03 <0,03 0,06 0,05 0,05 0,05 0, ,05 Bór (B) 0,08 0,10 0,10 0,08 0,09 0,12 0, ,10 Kísill (SiO 2 ) 66,5 67,8 65,9 65,9 66,8 67,1 68,3 66,8 66,8 67,7 66,6 66,7 65,3 Uppleyst efni Natríum (Na) Kalíum (K) 4,3 4,2 4,1 4,1 4,2 4,2 4, ,25 Magnesíum (Mg) 0,006 0,013 0,012 0,025 0,026 0,024 0, ,05 Kalsíum (Ca) 81,3 81,1 90,3 92,8 88,9 84,7 88,1 92,5 96,5 87,4 91,3 96,4 97,5 Flúoríð (F) 1,25 0,28 0,24 0,25 0,26 0,28 0,25 0,24 0,24 0,25 0,27 0,28 0,27 Klóríð (Cl) Brómíð (Br) , Súlfat (SO 4 ) 59,0 58,2 59,5 59,8 61,3 60,3 58,0 57,8 58,3 56,5 58,2 60,6 59,9 Ál (Al) - 0,021 0,022 0,018 0,016 0,0262 0, ,017 Mangan (Mn) - 0 0,0046 0,0007 0,0009 0,0038 0, ,0006 Járn (Fe) - 0,002 0,0039 0,0027 0,0049 0,007 0, ,0020 Súrefni (O 2 ) δd ( SMOW) ,4-109,7-111, ,9 δ 18 O ( SMOW) -14,90-14,83-14,91-14,89-14,89-14,77-14, ,91 - ekki greint

10 - 9 - Mynd 1. Styrkur kísils í holu HR-10. Mynd 5. Styrkur kalsíums í holu HR-10. Mynd 2. Styrkur klóríðs í holu HR-10. Mynd 6. Hlutfall súrefnisísótópa. Mynd 3. Styrkur súlfats í holu HR-10. Mynd 7. Styrkur kalíums í holu HR-10. Mynd 4. Styrkur natríums í holu HR-10. Mynd 8. Yfirmettun kalks í holu HR-10.

11 EFNASAMSETNING NEYSLUVATNS Í töflu 2 eru birtar niðurstöður efnagreininga hlutsýnis úr neysluvatnsholu Hríseyjar HR- 11 ásamt eldri greiningum. Þeir þættir sem efnagreindir voru gefa ekki tilefni til að telja að marktækar breytingar hafi orðið á efnasamsetningu vatnsins. Þannig má telja nær útilokað að sjór sé að blandast neysluvatninu þar sem styrkur efna eins og klóríðs, súlfats og kalsíums hefur ekki breyst. Þættir eins og lækkun sýrustigs benda einna helst til þess að lítils háttar blöndun verði við yfirborðsvatn, eða vatn sem ekki hefur náð efnajafnvægi við berggrunninn og er ástæða til að kanna það betur með sýnatöku. Tillögur þess efnis að fylgst verði betur með vinnslugetu kaldavatnsgeymisins í Hrísey með hlutsýnatöku á 3 4 mánaða fresti eru ítrekaðar hér (Steinunn Hauksdóttir og Grímur Björnsson, 2001). Auk þess er lagt til að fljótlega verði tekið heilsýni úr holu HR-11 svo upplýsingar fáist um sýrustig vatnsins. Tafla 2. Efnasamsetning ferskvatns úr holu HR-11 (mg/l). Dagsetning 15-nóv nóv nóv nóv-2001 Númer Hiti ( C) 7,4 8,4 7,2 - Sýrustig (ph/ C) 8,51/17 8,27/15 8,10/22 - Karbónat (CO 2 ) 20,9 21,5 32,9 - Brennist.vetni (H 2 S) <0,03 <0,03 <0,03 - Bór (B) - 0,01 0,04 - Leiðni (µs/cm) Kísill (SiO 2 ) 11,9 13,6 14,3 14,4 Uppleyst efni Natríum (Na) 19,8 21,3 20,9 - Kalíum (K) 0,01 0,06 0,06 - Magnesíum (Mg) 0,84 1,00 1,10 - Kalsíum (Ca) 10,2 11,8 12,1 10,6 Flúoríð (F) 0,04 0,03 0,06 0,04 Klóríð (Cl) 23,4 28,4 25,4 22,9 Nítrat (NO 3 ) - 0, Súlfat (SO 4 ) 6,0 5,9 7,0 7,2 Ál (Al) - 0,0025 0,003 - Mangan (Mn) - 0,0006 0, Járn (Fe) - 0,007 0, δd ( SMOW) -75,40-73, δ 18 O ( SMOW) -10,48-10,58-10,62 -

12 VINNSLA OG VATNSBORÐ Í HOLUM 10 OG 11 Starfsmenn Hitaveitunnar hafa að venju fylgst með vinnslu og vatnsborði holna 10 og 11 og skráð á þar til gerð blöð. Þessi gögn voru slegin inn á tölvur Orkustofnunar og myndir 9 til 12 gerðar í kjölfarið. Ef mynd 9 er fyrst skoðuð, en hún sýnir meðalvinnslu úr holum 10 og 11 síðustu 4 árin, er skemmst að segja fastir liðir eins og venjulega. Meðalheitavatnsvinnslan er t.d. 7,2 l/s, líkt og árin á undan. Árssveifla er í báðum vinnsluferlunum en í andfasa, þ.e. meðan hlýtt er í veðri er lítið unnið úr heitri holu númer 10 en mikið úr kaldavatnsholunni númer 11. Þó má segja að toppurinn í kaldavatnsvinnslunni komi í september/október, á sama tíma og hvað minnst vatn er í eldri kaldavatnsbólum í Hrísey. Myndin var borin undir Freystein Sigurðsson á Orkustofnun. Fannst honum hegðunin í kalda vatninu eðlileg en að hámarksvinnslan ætti fremur að vera í ágúst en um mánaðamótin september/október. Því veldur að úrkoma er minni á sumrin en vetrin, en einnig er meiri uppgufun yfir sumarið þannig að regnvatn á talsvert minni möguleika á að sleppa niður í grunnvatnið. Mánaðartímatöfin í hámarksvinnslu úr holu 11 (og þar með lágmarkið í vatnsbólinu) stafar þá að því að regnvatn þarf 1 2 mánuði til að síga gegnum jarðlögin í Hrísey og niður í vatnskerfið sem fæðir holu 11. Að sama skapi virðist þurfa einna minnst vatn úr holu 11 (þegar mest er í gamla vatnsbólinu) í janúar ár hvert. Má vera að þá kenni haustrigninga, en að upp úr því frjósi jörð og rennsli minnkar til vatnsbólsins þar með. Mynd 10 sýnir uppsafnaða vinnslu úr holunum tveimur. Nú eru komnir rúmlega 3,3 milljónir rúmmetra af heitu vatni úr holu 10 frá árinu 1987 og um 260 þúsund rúmmetrar af köldu vatni úr holu 11. Til að átta sig betur á þessum stærðum má nefna að ef miðað við 50 krónu verð fyrir rúmmetrann af heita vatninu, þá er heildarverðmælti vatnsins upp úr holu 10 um 165 milljónir. Ef giskað er á að holan eigi skilið að fá % af veltunni, má telja næsta víst að boranirnar árið 1989 hafi þegar borgað sig upp og vel það. Erfiðara er að átta sig á hagkvæmni vatnsveitunnar frá holu 11, utan að holan hefur séð til þess að kaldavatnsleysi er nú óþekkt fyrirbæri í Hrísey. Ef aftur er giskað á krónu virði á tonnið, er verðmæti vatnsins upp úr holu 11 líklega kringum 6 13 milljónir króna og því ærið líklegt að borun og virkjun hennar megi teljast hagkvæm framkvæmd. Mynd 11 sýnir meðaldælingu upp úr holu 10 frá haustinu Þar sést skýrt að vatnssparnaðarátak áranna hefur borið varanlegan árangur. Kemur það fram hvoru tveggja í minnkandi heildarvinnslu sem og skýrari sveiflu í vinnslu milli sumars og vetrar. Mynd 12 sýnir í lokin hvernig vatnsborð og vinnsla spila saman í holu 11. Vatnsborð sígur eðlilega þegar dælt er úr holunni og hefur mælst einna lægst í tæpum 20 metrum. Mestu toppar í vinnslu (mánaðarmeðaltöl) fara nú orðið í kringum 5 l/s en urðu þó eitthvað hærri árið Þá virðist sem vatnsborð holu 11 fari niður um 3-4 metra við hvern sekúndulítra sem er bætt við dælinguna.

13 Mynd 9. Meðaldæling úr holum 10 (heit) og 11 (köld) árin Mynd 10. Uppsöfnuð dæling úr holum 10 (heit) og 11 (köld) árin

14 Mynd 11. Meðaldæling úr holu 10 árin Mynd 12. Meðaldæling ( ) og vatnsborð ( ) í holu 11.

15 NIÐURSTÖÐUR Þessar niðurstöður eru helstar af efna- og vinnslueftirliti í Hrísey árið 2001: Smávægilegt innstreymi sjávar í jarðhitakerfið hefur sífellt meiri áhrif á styrk efna í vatninu og mjög hár styrkur klóríðs veldur því að áfram er veruleg hætta er á ofnatæringu komist súrefni í vatnið. Ekkert súrefni mældist í dreifikerfi Hitaveitunnar. Lagt er til að áfram verði tekin hlutsýni á u.þ.b. 2 mánaða fresti úr holu HR-10 til eftirlits með styrk klóríðs og kalsíums. Vinnsla úr heita- og kaldavatnsholum í Hrísey er svipuð nú og síðust ár og telst eðlileg. Kaldavatnsvinnslan varð um 45 þúsund rúmmetrar (1,5 l/s) og heitavatnsvinnslan um 226 þúsund tonn (7,2 l/s). Talið er að sjá megi samband úrkomu og afkomu gamla vatnsbólsins í Hrísey. Þannig verður dæling úr kaldavatnsholunni hvað mest í september/október, um mánuði síðar en innstreymi regnvatns er hvað minnst ofan í jarðveg. Að sama skapi virðist vatnsbólið í hvað bestu ástandi í janúar ár hvert. Kann það að tengjast haustrigningum og að jörð frýs um það leyti. Eðlilegt samband er milli vatnsborðs og vinnslu í heitu og köldu holunum og engin merki um að þessum vatnskerfum sé ofboðið með yfirdælingu. Sem áður er það hættan á aðstreymi sjávar sem takmarkar hvað má taka mikið upp. Til eftirlits á vinnslugetu kaldavatnsgeymisins í Hrísey er lagt er til að sýni úr holu 11 verði send Orkustofnun á u.þ.b. 3 4 mánaða fresti, a.m.k. þegar vatnsborð er í hámarki og lágmarki. Við næstu sýnatöku starfsmanns Orkustofnunar verði tekið sýni til mælinga á a.m.k. sýrustigi vatnsins og e.t.v. fleiri þátta sem gefa vísbendingu um blöndun sjávar eða grunnvatns með einkenni yfirborðsvatns.

16 HEIMILDIR/RITASKRÁ Skýrslur Ingvar Birgir Friðleifsson, Hrefna Kristmannsdóttir, Jarðlagasnið. Borðeyri, Hrísey, Hamrar, Urriðavatn, Stóru Tjarnir, Elliðaár, Sundahöfn, Heiðmörk. 49 s. Sigmundur Einarsson, Guðmundur Ingi Haraldsson, Einar Gunnlaugsson, Jarðhitaathugun í Hrísey í apríl Orkustofnun, OS-79029/JHD-13, 38 s. Grímur Björnsson, Ólafur G. Flóvenz, Vinnslusvæði Hitaveitu Hríseyjar. Jarðeðlisfræðilegar rannsóknir Orkustofnun, OS-85001/JHD-01, 43 s. Guðrún Sverrisdóttir, Hitaveita Hríseyjar. Efnasamsetning jarðhitavatns. Orkustofnun, OS-94040/JHD-22-B, 6 s. Hrefna Kristmannsdóttir, Hitaveita Hríseyjar. Efnaeftirlit með jarðhitavatni 1994 og efnagreining ferskvatns. Orkustofnun, OS-95029/JHD-20 B, 10 s. Hrefna Kristmannsdóttir, Hitaveita Hríseyjar. Efnaeftirlit með hitaveituvatni Orkustofnun, OS-96046/JHD-29 B, 10 s. Halldór G. Pétursson, Verndarsvæði vatnsbóls Hríseyjar. Náttúrufræðistofnun Íslands. Akureyri, 7 s. Guðrún Sverrisdóttir, Efnasamsetning jarðhitavatns og neysluvatns í Hrísey árið Orkustofnun, OS-97055, 8 s. Steinunn Hauksdóttir, Grímur Björnsson, Eftirlit með holum 10 og 11 í Hrísey árið Orkustofnun, OS-98078, 12 s. Steinunn Hauksdóttir, Hitaveita Hríseyjar. Efnasamsetning jarðhitavatns og neysluvatns í Hrísey árið Orkustofnun, OS-99038, 9 s. Steinunn Hauksdóttir, Grímur Björnsson, Eftirlit með holum 10 og 11 í Hrísey árið Orkustofnun, OS-2000/072, 9 s. Steinunn Hauksdóttir, Grímur Björnsson, Eftirlit með holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið Orkustofnun, OS-2001/037, 10 s. Greinargerðir Þórólfur Hafstað, Athugun á vatnsöflunarmöguleikum Hríseyjar. Orkustofnun, greinargerð, ÞHH-80/06, 4 s. Kristján Sæmundsson, Hrefna Kristmannsdóttir, Vatnsöflun fyrir Hitaveitu Hríseyjar. Orkustofnun, greinargerð, KS-HK-83/07, 13 s. Magnús Ólafsson, Útfellingar í Hrísey. Orkustofnun, greinargerð, MÓ-84/04, 2 s. Magnús Ólafsson, Efnainnihald jarðhitavatns í borholum í Hrísey. Orkustofnun, greinargerð, MÓ-85/04, 9 s. Hrefna Kristmannsdóttir, Athugun á efnainnihaldi jarðhitavatns úr holu 5 í Hrísey. Orkustofnun, greinargerð, HK-86/02, 4 s.

17 Hrefna Kristmannsdóttir, Sverrir Þórhallsson, Útfellingavandamál í Hitaveitu Hríseyjar. Orkustofnun, greinargerð, HK-SÞ-86/17, 4 s. Hrefna Kristmannsdóttir, Sverrir Þórhallsson, Hrísey - Áætlun um rannsóknir til að hefta kalkútfellingar í hitaveitunni. Orkustofnun, greinargerð, HK-SÞ-86/18, 3 s. Hrefna Kristmannsdóttir, Sverrir Þórhallsson, Hrísey. Áætlun um rannsóknir til að hefta kalkútfellingar í hitaveitunni. Orkustofnun, greinargerð, HK/SÞ-86/21, 5 s. Hrefna Kristmannsdóttir, Hitaveita Hríseyjar - efnaeftirlit með jarðhitavatni Orkustofnun, greinargerð, G HK-87/12, 2 s. Hrefna Kristmannsdóttir, Hrísey - Áætlun um mælingar og sýnatöku við upphaf dælingar úr holu 10. Orkustofnun, greinargerð, HK-87/17, 1 s. Grímur Björnsson, Hrefna Kristmannsdóttir, Ólafur G. Flóvenz, Sverrir Þórhallsson, Vatnstaka Hitaveitu Hríseyjar Framtíðarhorfur. Orkustofnun, greinargerð, GrB- HK-ÓGF-SÞ-88/03, 1 s. Grímur Björnsson, Tillaga að úttekt á vinnslusvæði Hitaveitu Hríseyjar við Bárðarás. Orkustofnun, greinargerð, GrB-88/06, 2 s. Hrefna Kristmannsdóttir, Efnasamsetning jarðhitavatns og ferskvatns í Hrísey. Orkustofnun, greinargerð, HK-88/01, 4 s. Hrefna Kristmannsdóttir, Greinargerð um úttekt á tæringar- og útfellingahættu í Hitaveitu Hríseyjar. Orkustofnun, greinargerð, HK-88/02, 2 s. Ólafur G. Flóvenz, Hugleiðing um nýtingu heits vatns til fiskeldis í Hrísey. Orkustofnun, greinargerð, ÓGF-GrB-88/01, 4 s. Guðmundur Ómar Friðleifsson, Jarðfræðipunktar um Hrísey Orkustofnun, greinargerð, GÓF-89/05, 5 s. Grímur Björnsson, Hrefna Kristmannsdóttir, Vinnslusvæði Hitaveitu Hríseyjar við Bárðarás. Staða og horfur haustið Orkustofnun, greinargerð, GrB-HK-91/09, 9 s. Guðrún Sverrisdóttir, Hrefna Kristmannsdóttir, Hitaveita Hríseyjar. Eftirlit með hitaveituvatni Orkustofnun, greinargerð, GSv-HK-93/04, 5 s.

Eftirlit með hitaveituvatni Orkustofnun. Hitaveita Svalbarðseyrar. Rannsóknasvið. Vigdís Harðardóttir. Verknúmer:

Eftirlit með hitaveituvatni Orkustofnun. Hitaveita Svalbarðseyrar. Rannsóknasvið. Vigdís Harðardóttir. Verknúmer: Orkustofnun Rannsóknasvið Verknúmer: 610 662 Vigdís Harðardóttir Hitaveita Svalbarðseyrar Eftirlit með hitaveituvatni 1999 Unnið fyrir Hitaveitu Svalbarðseyrar OS-2000/056 September 2000 ORKUSTOFNUN Ranns

Διαβάστε περισσότερα

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002 Verknr.: 8-610811 Magnús Ólafsson Steinunn Hauksdóttir Selfossveitur Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti Unnið fyrir Selfossveitur OS-2002/078

Διαβάστε περισσότερα

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Meðalmánaðardagsumferð 2009 Meðalmánaðardagsumferð 2009 Almennt Á meðfylgjandi stöplaritum gefur að líta, hvernig umferð um 74 staði/snið dreifist hlutfallslega eftir mánuðum yfir árið 2009. Í upphafi var ákveðið að velja alla talningarstaði,

Διαβάστε περισσότερα

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi LV-2010/010 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2007-2010 Undirtitill Ágúst 2010 EFNISYFIRLIT INNGANGUR... 5 AÐFERÐIR... 5 GAGNAÖFLUN OG SÝNATAKA... 5 NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA... 6 Mæling aðalefna í vatnssýnum

Διαβάστε περισσότερα

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Bls. 1 Skýrsla nr. 2 (útgáfa 2) 12. janúar 2014 H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Höfundur: Andrés Þórarinsson Verkfræðistofan

Διαβάστε περισσότερα

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 PREMIUM PRO-FIT 13 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 Kjarnfóður sem ætlað er að hámarka fitu,

Διαβάστε περισσότερα

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 Hrefna Kristmannsdóttir og Helga Rakel Guðrúnardóttir Desember 2009 Efnisyfirlit INNGANGUR... 2 AÐFERÐIR...

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H 2 S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, 1. - 3. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 24 19. október 2016 H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010 Hrefna Kristmannsdóttir Maí 2011 1 EFNISYFIRLIT AÐFERÐIR... 3 GAGNAÖFLUN OG SÝNATAKA... 4 NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA... 5 MÆLING SNEFILEFNA Í VATNSSÝNUM... 18 HLUTFALL

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 18 18. janúar 2016 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir árið 2015 Unnið

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholt, Hveragerði, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 14 16. júlí 2015 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir janúar til

Διαβάστε περισσότερα

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir Reikniverkefni VII Sævar Öfjörð Magnússon 22. nóvember 25 8.3.4 Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir KAFLI 9.2 Pólar 2. stigs kerfa Í þessum kaa vinnum við með 2. stigs ker á forminu H(s) = ω 2 n. ()

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 15 16. júlí 2015 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 1 Skýrsla nr. 42 3. maí 2018 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 21 26. apríl 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga GunnarsdóttirNÁMSGAGNASTOFNUN Til nemenda Námsefnisflokkurinn 8 tíu er ætlaður nemendum í 8. 10. bekk. Grunnbókin 8 tíu 5 skiptist í átta meginkafla. Í hverjum kafla er

Διαβάστε περισσότερα

Þriggja fasa útreikningar.

Þriggja fasa útreikningar. Þriggja asa útreikningar. Hér þurum við að byrja á því að skilgreina 4 hugtök. 1. Netspenna er spenna sem við mælum á milli tveggja asa.. Netstraumur er straumurinn í hverjum asaleiðara.. Fasaspenna er

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 19 18. janúar 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009 Háskóli Íslands Vor 2009 Kennari: Vilhjálmur Þór Kjartansson Undirstöðuatriði RC-tengds magnara 28. apríl 2009 1 Magnari án forspennu Notuð var rás eins og á mynd 1. Við bárum saman uce og ube á sveiflusjá.

Διαβάστε περισσότερα

Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Austurlandi XI. Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar RH

Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Austurlandi XI. Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar RH Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Austurlandi XI. Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar RH-5-214 Eydís Salome Eiríksdóttir 1, Sigurður Reynir Gíslason 1, Árni Snorrason 2,

Διαβάστε περισσότερα

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 ORKUSTOFNUN Rannsóknasvið Verknr. 8 730 014 Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 Gunnar Þorbergsson Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur OS-2003-033 Júní 2003 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ

Διαβάστε περισσότερα

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2017-103 Dags: desember 2017 Fjöldi síðna: 15 Upplag: Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Höfundar/fyrirtæki:

Διαβάστε περισσότερα

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS FÆÐSLSKIFSTOF FIÐNÐINS FOMÚL VEGN SVEINSÓFS Í FIÐNM Útgáfa SVEINSÓFSNEFND FIÐN STEKSTMS Fræðsuskrifstofa rafiðnaðarins Sveinsprófsnefnd sterkstraums FOMÚL FOMÚLTEXTI ρ Δ cosϕ I ρ Δ ρ Δ Spenna V I Straumur

Διαβάστε περισσότερα

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík Greinargerð 44 Trausti Jónsson Sveiflur IV Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík VÍ-VS4 Reykjavík Mars 24 Árstíðasveifla ýmissa veðurþátta í háloftunum yfir Keflavík Inngangur Hér verður fjallað um

Διαβάστε περισσότερα

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur: Grænt bókhald 2008. Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: 437-1318 Vefpóstur: ssv@ssv.is EFNISYFIRLIT Yfirlýsing og áritun stjórnar... 2 Áritun endurskoðenda... 3 Starfsleyfi... 4

Διαβάστε περισσότερα

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Verknr.: 7-546763 Jórunn Harðardóttir Svava Björk Þorláksdóttir Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Unnið fyrir Landsvirkjun OS-2004/010 Apríl 2004 ISBN 9979-68-141-1 ORKUSTOFNUN

Διαβάστε περισσότερα

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Kaplan Meier og Cox Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Tími að atburði í heilbrigðisvísindum Í heilbrigðisvísindum er útkoman

Διαβάστε περισσότερα

Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum

Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum Rit LbhÍ nr. 14 Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum Þóroddur Sveinsson 218 Rit LbhÍ nr. 14 ISSN 167-5785 978-9979-881-75-9 Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum Þóroddur Sveinsson Ágúst

Διαβάστε περισσότερα

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd. Intraplural fluid alveoli P atm = O mmhg P alv P ip = P alv = O mmhg Lung elastic recoil 4 mmhg Chest wall P ip = -4 mmhg að anda inn og út. útöndun án mikils krafts, þ.e. af ákveðnu hlutleysi, og getum

Διαβάστε περισσότερα

Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Vesturlandi. Gagnagrunnur Raunvísindastofnunar og Orkustofnunar

Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Vesturlandi. Gagnagrunnur Raunvísindastofnunar og Orkustofnunar Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Vesturlandi. Gagnagrunnur Raunvísindastofnunar og Orkustofnunar Eydís Salome Eiríksdóttir 1, Sigurdur Reynir Gíslason 1, Árni Snorrason 2,Luiz Gabriel

Διαβάστε περισσότερα

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur LAN 203G & STÆ209G Anna Helga Jónsdóttir Sigrún Helga Lund Háskóli Íslands Anna Helga og Sigrún Helga (HÍ) Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur 1 / 27 Helstu atriði:

Διαβάστε περισσότερα

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út: Massajöfnunarkerfi Svokölluð jöfnunarkerfi eru notuð til að fylgjast með magni efnis þegar það fer í gegnum ferli. Slík kerfi eru útgáfur af lögmálinu um varðveislu massans. Einfaldasta jöfnunarkerfið

Διαβάστε περισσότερα

Span og orka í einfaldri segulrás

Span og orka í einfaldri segulrás Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 1 Span og orka í einfaldri segulrás Inductance and energy in a simple magnetic circuit Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 2 Lögmál Faradays spansegulviðnám Lögmál Faradays er hluti af

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Cypretyl 2 mg/35 míkrógrömm húðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli

Διαβάστε περισσότερα

umhverfisskýrsla orkuveitu reykjavíkur forsíða // 1

umhverfisskýrsla orkuveitu reykjavíkur forsíða // 1 212 umhverfisskýrsla orkuveitu reykjavíkur forsíða // 1 2 // umhverfisskýrsla ORKUVEITU REYKJAVÍKUR 212 // 3 útgefandi ORKUVEITA REYKJAVÍKUR ritstjóri Íris Þórarinsdóttir og Hólmfríður Sigurðardóttir ljósmyndir

Διαβάστε περισσότερα

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Διαβάστε περισσότερα

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur: Grænt bókhald 2007. Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: 437-1318 Vefpóstur: ssv@ssv.is Sorpurðun Vesturlands hf. Grænt bókhald 2007 Yfirlýsing og áritun stjórnar Sorpurðun Vesturlands

Διαβάστε περισσότερα

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR HV 2018-41 ISSN 2298-9137 HAF- OG VATNARANNSÓKNIR MARINE AND FRESHWATER RESEARCH IN ICELAND Rannsóknir á lífríki Djúpavatns og nálægra tjarna á Dynjandisheiði Sigurður Már Einarsson, Jón S. Ólafsson og

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Diane mite filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. Hver tafla inniheldur

Διαβάστε περισσότερα

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996 Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996 Efnisyfirlit Formáli...3 Inngangur...4 Niðurstöður...5 Kynjaskipting í forystu

Διαβάστε περισσότερα

Menntaskólinn í Reykjavík

Menntaskólinn í Reykjavík Menntakólinn í Reykjaík Jólaróf 006, fötudaginn 5. de. kl. 9 0 Eðlifræði í 6.M og S náttúrufræðideild I Sör erkefnið er á 5 töluettu blaðíðu. Leyfileg hjálargögn eru hjálagt forúlublað og aareiknir. otaðu

Διαβάστε περισσότερα

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s Kafli 1: Tímastuðull RC liður Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s Kafli 2: NTC, PTC, LDR, VDR viðnám Dæmi 2.1 A: Frá vinstri: NTC viðnám, VDR

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Fenemal Meda 15 mg töflur. Fenemal Meda 50 mg töflur. Fenemal Meda 100 mg töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur phenobarbital 15 mg, 50 mg eða 100

Διαβάστε περισσότερα

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3) 1 2 Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki Fjöldi hliðrænna tækja byggir á því að rafsegulsvið myndast umhverfis leiðara með rafstraumi. Við það færist vísir: Með víxlverkun síseguls og segulsviðs umhverfis

Διαβάστε περισσότερα

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T Fyrir x(t) = u(t) þá fáum við lim t y(t) = lim t tu(t) = sem er óstöðugt. (oft er gott að skoða hvort impúlssvörunin sé alsamleitin, ef svo er, þá er kerð stöðugt). Tímaóháð Ker er tímaóháð ef það kemur

Διαβάστε περισσότερα

Ágrip á íslensku: Summary in English: OSPAR, AMAP, marine biosphere monitoring, inorganic trace elements, organochlorine compounds, cod, dab, mussel.

Ágrip á íslensku: Summary in English: OSPAR, AMAP, marine biosphere monitoring, inorganic trace elements, organochlorine compounds, cod, dab, mussel. Titill / Title Mengunarvöktun í sjó við Ísland 1996 og 1997 Monitoring of the marine biosphere around Iceland 1996 and 1997 Höfundar / Authors Eva Yngvadóttir, Helga Halldórsdóttir Skýrsla Rf /IFL report

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Diane mite filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli. Hjálparefni með þekkta

Διαβάστε περισσότερα

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason BLDC mótorstýring Halldór Guðni Sigvaldason Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc 2014 Höfundur: Halldór Guðni Sigvaldason Kennitala: 201266-2979 Leiðbeinandi: Baldur Þorgilsson Tækni- og verkfræðideild

Διαβάστε περισσότερα

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda FYLGISEÐILL FYRIR PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda 1. HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Markaðsleyfishafi: Nafn: Le Vet B.V. Heimilisfang:

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI DÝRALYFS PHENOLEPTIL 25 mg töflur handa hundum 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur Virk innihaldsefni mg Fenóbarbital 25 Hjálparefni: Sjá lista yfir öll hjálparefni

Διαβάστε περισσότερα

Stillingar loftræsikerfa

Stillingar loftræsikerfa Stillingar loftræsikerfa Apríl 009 Stillingar loftræsikerfa Höfundar: og Útgefandi: IÐAN fræðslusetur ehf IÐAN fræðslusetur Skúlatúni 105 Reykjavík Fyrsta útgáfa 004 Önnur útgáfa 008 Þriðja útgáfa 009

Διαβάστε περισσότερα

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands Hæðarkerfi og hæðirh Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands thorarinn@lmi.is Tilkoma hæðarkerfisinsh Nefnd til að fjalla um landmælingar lingar á Íslandi sett á fót t 1991 Sameiginlegt hæðarkerfi h fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum Skrifað út 30.3.2005; 18:59 6.1 Brennsluspritt hefur eðlismassann 0,8/cm 3. Hversu langa pípu þyrfti að nota í loftvog til að samsvara loftþrýstingi miðað við 76

Διαβάστε περισσότερα

Umhverfisvöktun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga. Niðurstöður ársins 2015

Umhverfisvöktun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga. Niðurstöður ársins 2015 Umhverfisvöktun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga Niðurstöður ársins 215 Ljósmynd á forsíðu: Ása Birna Viðarsdóttir SKÝRSLA UPPLÝSINGABLAÐ Titill skýrslu Umhverfisvöktun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga.

Διαβάστε περισσότερα

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014 Nr. 23/270 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 23.4.2015 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014 2015/EES/23/41 frá 17. nóvember 2014 um veitingu og synjun leyfis fyrir tilteknum

Διαβάστε περισσότερα

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ S I S Menntakólinn Dæi 5. frh. - 5.3 R E Y K SIGILLUM J A V SCHOLÆ I C E N í Reykjavík 5. frh. d P W tog t 9,4kJ 0 0, 47kW Eðlifræði Kafli 5 - Vinna og orkuvarðveila Óleyt dæi 5. nóveber 006 Kritján Þór

Διαβάστε περισσότερα

Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi

Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi Oddur B. Björnsson Erindi flutt eftir aðalfund Jarðhitafélagsins 23. apríl 2003 Rit 7 / 2003 Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi Bls. 2 af 34 Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT...3

Διαβάστε περισσότερα

Verkefnaskýrsla Rf 14-02

Verkefnaskýrsla Rf 14-02 Verkefnaskýrsla Rf 14-2 ÁGÚST 22 MENGUNARVÖKTUN Í LÍFRÍKI SJÁVAR VIÐ ÍSLAND 2-21 Eva Yngvadóttir Helga Halldórsdóttir Þuríður Ragnarsdóttir Elín Árnadóttir Titill / Title Mengunarvöktun í lífríki sjávar

Διαβάστε περισσότερα

Grænt bókahald aflþynnuverksmiðju. Becromal Iceland ehf. Skýrsla ársins 2013

Grænt bókahald aflþynnuverksmiðju. Becromal Iceland ehf. Skýrsla ársins 2013 Grænt bókahald aflþynnuverksmiðju Skýrsla ársins 2013 Apríl 2014, Akureyri EFNISYFIRLIT EFNISYFIRLIT 1 1 SKÝRSLA STJÓRNAR 1 2 STAÐFESTING ENDURSKOÐUNAR 2 3 ALMENNT UM AFLÞYNNUVERKSMIÐJU BECROMAL ICELAND

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Cystadane 1 g duft til inntöku 2. INNIHALDSLÝSING 1 g af dufti inniheldur 1 g af vatnsfríu betaíni. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3.

Διαβάστε περισσότερα

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur: Grænt bókhald 2005. Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: 437-1318 Vefpóstur: ssv@ssv.is Sorpurðun Vesturlands hf. Grænt bókhald 2005 Yfirlýsing og áritun stjórnar Sorpurðun Vesturlands

Διαβάστε περισσότερα

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

Veghönnunarreglur 03 Vegferill 3 Veghönnunarreglur 03 01.08.2010 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Prevenar 13 stungulyf, dreifa. Samtengt bóluefni gegn pneumokokkum (13-gilt, aðsogað). 2. INNIHALDSLÝSING 1 skammtur (0.5 ml) inniheldur: Pneumokokkafjölsykrungur

Διαβάστε περισσότερα

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Veghönnunarreglur 02 Þversnið 3 Veghönnunarreglur 02 10.01.2011 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Διαβάστε περισσότερα

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005 C Q T F Í Þeir félagar Ársæll TF3AO og Bjarni TF3GB tóku þátt í CQ WW RTTY keppninni vestur í Otradal hjá Þorvaldi TF4M. Sjá nánar í grein í blaðinu. Myndina tók Þorvaldur Stefánsson TF4M þessu blaði 5.

Διαβάστε περισσότερα

Borgarbyggð og Bifröst Sambúð háskóla og byggðarlags

Borgarbyggð og Bifröst Sambúð háskóla og byggðarlags Dr.Ívar Jónsson Vífill Karlsson M.Sc. Borgarbyggð og Bifröst Sambúð háskóla og byggðarlags Skýrsla unnin fyrir Borgarbyggð og Viðskiptaháskólann á Bifröst Bifröst/ Borgarbyggð Janúar 2002 Höfundar þakka

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Rabeprazol Medical Valley 10 mg magasýruþolnar töflur Rabeprazol Medical Valley 20 mg magasýruþolnar töflur rabeprazolnatríum Lesið allan fylgiseðilinn vandlega

Διαβάστε περισσότερα

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 4 1 2 3 5 6 Kennsluleiðbeiningar Kennsluleiðbeiningar 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 Átta tíu Stærðfræði 4 Kennsluleiðbeiningar 2007 Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir 2007 teikningar

Διαβάστε περισσότερα

24 sem x stendur fyrir hluta í ppm og M er mólmassi efnisins. Skrifað út ; 19:01 gk. Skrifað út ; 19:01 gk

24 sem x stendur fyrir hluta í ppm og M er mólmassi efnisins. Skrifað út ; 19:01 gk. Skrifað út ; 19:01 gk kafli, dæmi o svör með útreikninum 1 Brennsluspritt hefur eðlismassann 0,8/cm Hversu lana pípu þyrfti að nota í loftvo til að samsvara loftþrýstini miðað við cm háa kvikasilfurssúlu? Við finnum eðlismassa

Διαβάστε περισσότερα

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins Rit LbhÍ nr. 110 Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára á frjósemi áagreining á gagnasafni Hestbúsins 2002-2013 Jóhannes Sveinbjörnsson Emma Eyþórsdóttir Eyjólfur K. Örnólfsson 2018 Rit LbhÍ nr.

Διαβάστε περισσότερα

Upplýsingar um innrigerð jarðar er fundið með jarðskjálftabylgjum og loftsteinum.

Upplýsingar um innrigerð jarðar er fundið með jarðskjálftabylgjum og loftsteinum. Storkuberg 1 Kafli 1 Upphaf jarðar er talið hafa verið fyrir um 4,6*10 9 árum þá sem aðsóp (accrection). Upplýsingar um innrigerð jarðar er fundið með jarðskjálftabylgjum og loftsteinum. Loftsteinum er

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat). SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Eradizol 20 mg magasýruþolnar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat). Hjálparefni með þekkta

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Montelukast Teva 4 mg tuggutöflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti. Hjálparefni

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli kalsípótríól/betametasón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Διαβάστε περισσότερα

Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar

Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar Stjórn Í.R.A. 1982-1983: Kristján Benediktsson, TF3KB, formaður. Guðjón Einarsson. TF3AC, varaformaður. Jónas Bjarnason, TF3JB, ritari. Óskar Sverrisson, TF3DC, gjaldkeri Ólafur P Guðjónsson. TF3MXN, varastjórn.

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS RILUTEK 50 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 50 mg af rílúzóli. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

Διαβάστε περισσότερα

Hvað gerist þegar peningamagn er fjórfaldað á 4 árum? Dr. Ásgeir Jónsson

Hvað gerist þegar peningamagn er fjórfaldað á 4 árum? Dr. Ásgeir Jónsson Hvað gerist þegar peningamagn er fjórfaldað á 4 árum? Dr. Ásgeir Jónsson M í klassískri og Keynesískri heimsmynd Hin klassíska skoðun á M Í hefðbundinni klassískri hagfræði voru tengsl verðbólgu og peningamagns

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Singulair 4 mg tuggutöflur. 2. INNIHALDSLÝSING Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti. Hjálparefni með þekkta verkun:

Διαβάστε περισσότερα

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn Miðvikudaginn 20. okóber 2010, kl. 08:20-09:50 Leyfileg hjálpargögn: reiknivél og ei A-blað með hverju sem er (innan marka heilbrigðrar skynsemi) á báðum hliðum.

Διαβάστε περισσότερα

Meðalvigt dilka talsvert hærri en í fyrra

Meðalvigt dilka talsvert hærri en í fyrra 16 28 42 Íslendingar geta orðið nágrönnum sínum að liði Nú þegar farið er að styttast í annan endann á sláturtíð virðist ljóst að meðalvigt dilka verður meiri en í fyrra. Þó þarf að slá varnagla við því

Διαβάστε περισσότερα

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti. FYLGISEÐILL Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti 1. HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Laboratorios SYVA S.A.U.,

Διαβάστε περισσότερα

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd. Frumur í blóði Blóð samanstendur af vökva og frumum sem fljóta í vökvanum. Blóðvökvinn er rúmlega helmingur af rúmmáli blóðsins. Þetta er gulleitur vökvi sem er að mestu leyti vatn en inniheldur líka mörg

Διαβάστε περισσότερα

Svo taka náttúruleg ferli við

Svo taka náttúruleg ferli við Svo taka náttúruleg ferli við Edda S.P. Aradóttir Þróun Stiklað á stóru í sögu CarbFix og SulFix Jarðhitagös frá háhitavirkjunum Útblástur frá háhitavirkjunum er 99,6% gufa og 0,4% óþéttanlegar gastegundir:

Διαβάστε περισσότερα

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu Meistararitgerð í hagfræði Verðlagning langlífisáhættu Rafn Sigurðsson Hagfræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinendur: Helgi Tómasson, Birgir Hrafnkelsson Júní 2010 Útdráttur Í fyrri hluta verkefnisins er

Διαβάστε περισσότερα

20. tölublað 2017 Fimmtudagur 19. október Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is

20. tölublað 2017 Fimmtudagur 19. október Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is 16 22 23 50 51 Gæsaveiðin gengur vel Rökin fyrir verðtryggingunni eiga ekki við rök að styðjast Íslenska skyrið vann með glæsibrag 20. tölublað 2017 Fimmtudagur 19. október Blað nr. 501 23. árg. Upplag

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup kalsípótríól/betametasón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Zoledronic acid Accord 4 mg/5 ml innrennslisþykkni, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING Eitt hettuglas með 5 ml af innrennslisþykkni inniheldur 4 mg af zoledronsýru

Διαβάστε περισσότερα

Heildarfjöldi búfjár í fyrra var nærri ein milljón

Heildarfjöldi búfjár í fyrra var nærri ein milljón 16 18 26 Lambakjöt eins og það gerist best 19. tölublað 2013 Fimmtudagur 3. október Blað nr. 404 19. árg. Upplag 65.000 Mynd / smh Töluverðar breytingar hafa orðið á búfjáreign Íslendinga frá árinu 1980:

Διαβάστε περισσότερα

Efnisyfirlit. Yfirlýsing framkvæmdastjórnar Inngangsorð Stefna ISAL Fyrirtækið Framleiðsluferlið Árangursvísar

Efnisyfirlit. Yfirlýsing framkvæmdastjórnar Inngangsorð Stefna ISAL Fyrirtækið Framleiðsluferlið Árangursvísar ISAL 2015 2 Efnisyfirlit Efnisyfirlit Yfirlýsing framkvæmdastjórnar.... 3 Inngangsorð.... 4 Stefna ISAL... 5 Fyrirtækið... 7 Framleiðsluferlið... 8 Árangursvísar 2015.... 9 Losun í andrúmsloft.... 11 Úrgangsmál

Διαβάστε περισσότερα

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17), 4. FÉLAGARÉTTUR A. FÉLAGARÉTTUR 1. 31968 L 0151: Fyrsta tilskipun ráðsins 68/151/EBE frá 9. mars 1968 um samræmingu verndarráðstafana, sem ætlað er að vera jafngildar í bandalaginu og aðildarríki krefjast

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Padviram 600 mg/200 mg/245 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 600 mg af efavírenzi, 200 mg af emtrícítabíni og 245 mg

Διαβάστε περισσότερα

KÍSILMÁLMVERKSMIÐJA THORSIL Í HELGUVÍK, REYKJANESBÆ

KÍSILMÁLMVERKSMIÐJA THORSIL Í HELGUVÍK, REYKJANESBÆ 201409064 KÍSILMÁLMVERKSMIÐJA THORSIL Í HELGUVÍK, REYKJANESBÆ Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum HELSTU NIÐURSTÖÐUR Skipulagsstofnun telur að Thorsil hafi sýnt fram á að styrkur brennisteinsdíoxíðs

Διαβάστε περισσότερα

Fagið 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala

Fagið 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala Það Er margt sem getur haft áhrif á öryggi sjúklinga sem þurfa á þjónustu

Διαβάστε περισσότερα

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Háskóli Íslands Helgi Tómasson Líkindafræði kafli 2-9 Berið saman við líkindafræðina í Newbold. Tilgangur líkindafræði í tölfræðinámsskeiði er að

Διαβάστε περισσότερα

Hætta af rafmagni og varnir

Hætta af rafmagni og varnir Hætta af rafmagni og varnir Leysir af hólmi bæklinginn "Námsefni úr Reglugerð um raforkuvirki" 1. Rafstraumur um líkamann Rafstraumurinn sem fer um líkamann er skaðvaldurinn og spennan að því marki sem

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Budesonid/formoterolfumarattvíhýdrat Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður

Διαβάστε περισσότερα

Yfirlýsing framkvæmdastjórnar

Yfirlýsing framkvæmdastjórnar ISAL 2 3 Efnisyfirlit Efnisyfirlit Yfirlýsing framkvæmdastjórnar Allar upplýsingar í þessari skýrslu eru réttar og veittar samkvæmt okkar bestu vitund. Þær gefa raunhæfa mynd af starfsemi fyrirtækisins

Διαβάστε περισσότερα

Hitaveituhandbók Samorku

Hitaveituhandbók Samorku 1 Fjarhitun hf. Gísli Geir Jónsson Oddur B. Björnsson 7. Kafli Leiðbeiningar um lagningu pípna Uppfærður í Efnisyfirlit 2 7.1. MISMUNANDI GERÐIR HITAVEITULAGNA..................... 4 7.1.1. ALMENNT...................................

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Klorokinfosfat Recip 160 mg filmuhúðaðar töflur. Klorokinfosfat Recip 250 mg filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Klorokinfosfat 160 mg eða 250 mg. Sjá lista

Διαβάστε περισσότερα