Samspil gæðaþátta og fasteignaverðs

Σχετικά έγγραφα
Meðalmánaðardagsumferð 2009

Þriggja fasa útreikningar.

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

FASTEIGNAMAT 2017 OKTÓBER 2016

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

2012 at Fasteignam Fasteignamat 2012 Október 2011

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

Hvað gerist þegar peningamagn er fjórfaldað á 4 árum? Dr. Ásgeir Jónsson

Menntaskólinn í Reykjavík

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

Samanburður á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

ATRIÐASKRÁ OG HEIMILDASKRÁ 211 FORMÚLUR, VAXTATÖFLUR & TÖFLUR UM REGLULEGAN SPARNAÐ

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Framleiðnimæling og ávinningur af aukinni atvinnuþátttöku eldri borgara og öryrkja

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hýdroxýklórókínsúlfat 200 mg (sem jafngildir 155 mg af hýdroxýklórókínbasa).

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu

Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8

Líkindi Skilgreining

Borgarbyggð og Bifröst Sambúð háskóla og byggðarlags

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

Span og orka í einfaldri segulrás

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996

Uppbygging á Kársnesi Áhrif á umferð, hljóðvist og loftgæði. Desember Borgartún Reykjavík

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

FYLGISEÐILL FYRIR: Aniketam vet. 100 mg/ml stungulyf, lausn

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

Suðurnesjalína 2 milli Hamraness í Hafnarfirði og Rauðamels í Grindavíkurbæ. Tillaga að matsáætlun

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Umsögn. Aðferðafræði við framsetningu á arðsemiskröfu R

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

KÍSILMÁLMVERKSMIÐJA THORSIL Í HELGUVÍK, REYKJANESBÆ

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hvert hart hylki inniheldur 0,5 mg dútasteríð og 0,4 mg tamsúlósínhýdróklóríð (sem jafngildir 0,367 mg af tamsúlósíni).

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

Fjármál hins opinbera

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

Fagið 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 23,75 mg, 47,5 mg, 95 mg eða 190 mg af metoprololsuccinati.

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi

Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Austurlandi XI. Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar RH

Leiðbeinandi tilmæli

Hætta af rafmagni og varnir

Kröflulína 3, 220 kv Mat á umhverfisáhrifum

Stefnumót við náttúruna

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Blendnar tilfinningar kornbænda eftir erfitt tíðarfar. 2. tölublað 2016 Fimmtudagur 28. janúar Blað nr árg. Upplag

16 kafli stjórn efnaskipta

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. 1 forðatafla inniheldur 5 mg felodipin og metoprololsúkkínat 47,5 mg (samsvarandi 50 mg metoprololtartrat).

Transcript:

Samspil gæðaþátta og fasteignaverðs M.S. ritgerð í hagfræði Háskóli Íslands Ásdís Kristjánsdóttir Leiðbeinendur: Ásgeir Jónsson, lektor við Háskóla Íslands Sigurður Snævarr, borgarhagfræðingur

Inngangur Gögn til grundvallar rannsóknar Áhrif staðsetningar húsnæðis á fasteignaverð Áhrif annarra gæðaþátta á fasteignaverð Gæðaleiðrétt vísitala fasteigna- og lóðaverðs

Markmið Meta þróun fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu með tilliti til fjarlægðar frá miðpunkti Meta áhrif ýmissa gæðaþátta húsnæðis á fasteignaverð Koma fram með samræmdan mælikvarða á þróun fasteignaverðs að teknu tilliti til gæða fasteigna Koma fram með samræmdan mælikvarða á þróun lóðaverðs að teknu tilliti til gæða

Áður en lengra er haldið... Húsnæðiskaup eru að jafnaði stærstu fjárhagslegu ákvarðanir sem einstaklingar taka á lífsleiðinni Húsnæði er misleitt bæði hvað varðar gæði og staðsetningu Væntanlegir húsnæðiskaupendur eru einnig misleitir,...þeir horfa til mismunandi þátta þegar þeir velja sér húsnæði

Gögn til grundvallar rannsóknar Kaupsamningar seldra eigna á höfuðborgarsvæðinu Gögn frá tímabilinu 01.03.2000 29.06.2005 Alls 36.000 kaupsamningar Fjögurra mánaða mat þróun síðustu mánaða Fimm ára mat þróun yfir lengra tímabil Ýmsir gæðaþættir fasteigna s.s. staðsetning, stærð, tegund, byggingarár, herbergjafjöldi, byggingarefni, bílskúr, svalir, bílastæði

Aðferðafræði Líkan fyrir fjögurra mánaða tímabil log( kaupverð) i = β 1 + β2 log( fjarlægð) i + β3apríli + β 4maíi + β5 β Líkan fyrir fimm ára tímabil júní 6 herb. fjöldii + β7alduri + β8efnii + β9 log( stærð) i + β tegundi β bílskúri + 10 + 11 εi i... log( kaupverð) in + n = 1,...22 = β1 n + β2n log( fjarlægð) in + β3naldurin + β 4nlog( stærð) in β tegund bílskúr + ε 5 n in + β 6 n in in...

Staðsetning fasteigna Við kaup á fasteign er greitt ákveðið verð fyrir staðsetningu sem metið er inn í heildarfasteignaverðið Staðsetning fasteigna skiptir máli fyrir kaupendur Þættir eins og fjarlægð frá vinnu, verslun og þjónustu og ýmiss konar afþreyingu geta skipt máli Þegar einstaklingur er tilbúinn að greiða ákveðið verð fyrir staðsetningu þá er hann í raun að greiða verð til að spara sér akstur vegna ofangreindra þátta

Samband fasteignaverðs, staðsetningar og ferðakostnaðar Hægt er að lýsa sambandi fasteignaverðs, staðsetningar og ferðakostnaðar með eftirfarandi hætti: d x < D t og i >g t t [ L ( d )] F ( dx) = PDV x a + k( D = i Þar sem L t (d x ) er leiguverð fasteignar í hverfi x í fjarlægð d x frá miðkjarna, a er almennt landverð eða virði byggingarlands til annarra nota, D t er fjarlægð frá miðkjarna til útjaðars borgarinnar á tíma t, k er ferðakostnaður, g er væntanlegur vöxtur á jaðarmörkum borgarinnar og i er vaxtakostnaður t t dx) kdt g + i( i g)

Samband fasteignaverðs, staðsetningar og ferðakostnaðar Af ofangreindri jöfnu er hægt að draga eftirfarandi ályktanir 1. Fasteignaverð fer lækkandi með aukinni fjarlægð frá miðpunkti 2. Þegar ferðakostnaður hækkar þá hækkar verð á fasteignum miðsvæðis aksturskostnaður hækkar vegna hærra bensínverðs umferðatími eykst vegna aukins umferðaþunga

Samband fasteignaverðs, staðsetningar og ferðakostnaðar 3. Þegar vextir lækka þá eykst kaupmáttur einstaklinga sem leiðir til þess að almennt fasteignaverð fer hækkandi. Hlutfallslega mesta hækkunin er á fasteignum miðsvæðis Um leið og vextir lækka kjósa einstaklingar frekar að greiða hærra verð fyrir staðsetningu og í leiðinni spara sér ferðakostnaðinn 4. Almennt fasteignaverð út frá miðju hækkar ef gert er ráð fyrir að byggð muni þenjast út í framtíðinni (þ.e. g>0)

Áhrif staðsetningar í dag 18.500 18.000 Vesturbær Austurbær fasteignaverð [þús.króna] 17.500 17.000 16.500 16.000 15.500 15.000 14.500 Melar Hagar Grandar Norðurmýri Skjól Tún Holt Skerjafjörður Hlíðar Teigar Lækir Háaleiti Laugarás Sund Gerði Fossvogur Vogar Smárahverfið Kópavogur Lindahverfið Salahverfið Bakkar Ártúnsholt Hólar Sel Fell Foldir Grafarholt Selás Garðabær Rimar Hús Borgir Engi Staðir Hafnarfjörður Mosfellsbær 14.000 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 16.000 fjarlægð frá miðpunkti [m]

Áhrif staðsetningar síðustu 5 ár 12.000 11.500 Vesturbær Austurbær Melar 2. ársfj.'00 2. ársf.'01 2. ársfj.'02 2. ársfj.'03 2. ársfj.'04 2. ársfj.'05 fasteignaverð [þús.króna] 11.000 10.500 10.000 9.500 9.000 Hagar Norðurmýri Grandar Tún Skerjafjörður Teigar Lækir Laugarás Sund Gerði Vogar Fossvogur Kópavogur Smárahverfi Salahverfi Fell Foldir Bakkar Selás Hólar Rimar Hamrar Borgir Grafarholt Garðabær Engi Staðir Hafnafjörður Mosfellsbær 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 fjarlægð frá miðpunkti [m]

Staðsetning fasteigna Niðurstöður gefa til kynna að eftirspurn eftir fasteignum miðsvæðis hafi aukist. Staðsetning skiptir meira máli í dag en áður. Lægri vextir húsnæðislána, lengri lánstími og hærri laun hafa leitt til aukins kaupmáttar einstaklinga á fasteignamarkaði Umferð hefur þyngst á meginstofnvegum með aukinni fólksfjölgun Samhliða útþenslu höfuðborgarsvæðisins er staðsetning farin að skipta meira máli

Áhrif tegundar Mismunur á verði sérbýlis- og fjölbýlishúsa, miðað við að öðrum gæðum sé haldið föstum, hefur verið að aukast með árunum Marktæk breyting er á áhrifum tegundar í framhaldi af breytingum á húsnæðislánamarkaði haustið 2004 Jaðaráhrif -2,5% Q1'00-4,5% Q1'01 Q1'02 Q1'03 Q1'04 Q1'05-6,5% -8,5% -10,5% -12,5% -14,5% -16,5%

Áhrif stærðar á fasteignaverð Áhrif stærðar á fasteignaverð hefur aukist marktækt frá haustinu 2004 0,79 0,78 0,77 0,76 0,75 Teygniáhrif 0,74 Samhliða auknum kaupmætti einstaklinga á fasteignamarkaði hefur eftirspurn aukist eftir gæðameiri fasteignum 0,73 0,72 0,71 0,70 Q1'00 Q1'01 Q1'02 Q1'03 Q1'04 Q1'05

Áhrif aldurs fasteigna Áhrif aldurs eru neikvæð og sveiflast í kringum ákveðið jafnvægi (rauða punktalínan) Áhrifin eru að minnka samhliða auknum kaupmætti á húsnæðismarkaði Meðalaldur fasteigna miðsvæðis er hlutfallslega hærri en í öðrum hverfum Eldri fasteignir gerðar upp og eignast endurnýjaða lífdaga Jaðaráhrif byggingarárs -0,18% -0,20% Q1'00 Q1'01 Q1'02 Q1'03 Q1'04 Q1'05-0,22% -0,24% -0,26% -0,28% -0,30% -0,32% -0,34% -0,36% -0,38%

Gæðaleiðrétt vísitala fasteignaverðs Vísitala fasteignaverðs skv. FMR Tekur einungis tillit til stærðar og tegunda seldra eigna Vísitalan getur því á ákveðnu tímabili gefið skakka mynd af þróun fasteignaverðs Gæðaleiðrétt vísitala fasteignaverðs Metur þróun fasteignaverðs með nákvæmari hætti Leiðréttir fyrir mismunandi gæðaþáttum fasteigna

Gæði seldra eigna Fjölbýli 12 mánaða breyting á gæðum seldra eigna >0% ofmat á vísitölu FMR 50% 40% 30% 20% 10% 0% Q1'01 Q1'02 Q1'03 Q1'04 Q1'05-10% 12 mánaða breyting á gæðum seldra eigna <0% vanmat á vísitölu FMR 50% 40% 30% 20% 10% 12.mánaða breyting á gæðum 12.mánaða breyting á meðalverði Sérbýli 0% Q1'01 Q1'02 Q1'03 Q1'04 Q1'05-10% 12.mánaða breyting á gæðum 12.mánaða breyting á meðalverði

Fimm ára gæðaleiðrétting - fjölbýlishús 200 180 160 140 120 100 Q1'00 Q1'01 Q1'02 Q1'03 Q1'04 Q1'05 Gæðaleiðrétt vísitala fasteignaverðs Vísitala fasteignaverðs skv.fmr

Fimm ára gæðaleiðrétting - fjölbýlishús 200 180 Seldar fasteignir að jafnaði gæðameiri 160 140 Seldar fasteignir að jafnaði gæðaminni 120 100 Q1'00 Q1'01 Q1'02 Q1'03 Q1'04 Q1'05 Gæðaleiðrétt vísitala fasteignaverðs Vísitala fasteignaverðs skv.fmr

Fimm ára gæðaleiðrétting - fjölbýlishús Frá byrjun árs 2000 til 1. ársfj. 2003 er hækkun á verði fjölbýlishúsa um 19% skv. vísitölu FMR Á sama tíma er hækkun á gæðaleiðréttri vísitölu fyrir fjölbýlishús um 21% Seld fjölbýlishús eru á þessu tímabili að jafnaði gæðaminni Fasteignaverð fjölbýlishúsa skv. vísitölu FMR er vanmetið Frá byrjun árs 2003 til 2. ársfj. 2005 er hækkun á verði fjölbýlishúsa skv.vísitölu FMR tæplega 60% Á sama tíma er hækkun á gæðaleiðréttri vísitölu fjölbýlishúsa um 48% Af þeirri 60% hækkun sem verður á fasteignaverði fjölbýla skv. FMR er 12% vegna sölu á gæðameiri eignum Hækkun verðs fjölbýlishúsa skv. vísitölu FMR er ofmetin

Fimm ára gæðaleiðrétting - sérbýlishús 200 180 160 140 120 100 Q1'00 Q1'01 Q1'02 Q1'03 Q1'04 Q1'05 Gæðaleiðrétt vísitala fasteignaverðs Vísitala fasteignaverðs skv.fmr

Fimm ára gæðaleiðrétting - sérbýlishús Hækkun á verði sérbýlishúsa skv. vísitölu FMR er um 19% frá byrjun árs 2000 til 1.ársfj. 2003 Á sama tíma er gæðaleiðrétt vísitala sérbýlishúsa að hækka um 22% Seld sérbýlishús eru að jafnaði gæðaminni Hækkun sérbýlishúsa skv. vísitölu FMR er vanmetin Frá byrjun árs 2003 til 2.ársfj.2005 er hækkun á verði sérbýlishúsa um 80% skv. vísitölu FMR Á meðan er hækkun á gæðaleiðréttri vísitölu sérbýlishúsa um 75% Af þeirri 80% hækkun sem verður á fasteignaverði sérbýlis skv. FMR er 5% vegna sölu á gæðameiri eignum Hækkun sérbýlishúsa skv. FMR er ofmetin

Gæðaleiðrétting lóðaverðs Engin nákvæm gögn eru til um þróun lóðaverðs á höfuðborgarsvæðinu Beitt hefur verið þeirri nálgun að draga byggingarvísitölu Hagstofu Íslands frá fasteignaverðsvísitölu FMR Gæðaleiðrétt lóðaverð fæst með því að draga byggingarvísitöluna frá gæðaleiðréttri vísitölu fasteignaverðs

Gæðaleiðrétt vísitala lóðaverðs 180 170 160 Gæðaleiðrétt lóðaverð sérbýlishúsa hefur hækkað um 65% frá byrjun árs 2004 150 140 130 Gæðaleiðrétt lóðaverð fjölbýlishúsa hefur hækkað um 38% frá byrjun árs 2004 120 110 100 Q1'00 Q1'01 Q1'02 Q1'03 Q1'04 Q1'05 Gæðaleiðrétt vísitala lóðaverðs fyrir fjölbýli Gæðaleiðrétt vísitala lóðaverðs fyrir sérbýli

Helstu niðurstöður Staðsetning innan höfuðborgarsvæðisins skiptir meira máli í dag en áður Eftirspurn eftir fasteignum miðsvæðis hefur aukist Samhliða auknum kaupmætti einstaklinga á húsnæðismarkaði eykst eftirspurn eftir gæðameiri fasteignum

Helstu niðurstöður Vísitala FMR getur gefið skakka mynd af þróun fasteignaverðs: Frá byrjun árs 2000 til byrjun árs 2003 er vísitala FMR fyrir fjölbýlis- og sérbýlishús að vanmeta verðbreytingar vegna sölu á gæðaminni eignum Frá byrjun árs 2003 til 2. ársfjórðungs 2005 er vísitala FMR fyrir fjölbýlis- og sérbýlishús að ofmeta verðbreytingar vegna sölu á gæðameiri eignum

Helstu niðurstöður Gæðaleiðrétt lóðaverð fjölbýlishúsa hefur hækkað um 38% frá byrjun árs 2004. Á sama tíma hefur gæðaleiðrétt lóðaverð sérbýlishúsa hækkað um 65%