Eftirlit með hitaveituvatni Orkustofnun. Hitaveita Svalbarðseyrar. Rannsóknasvið. Vigdís Harðardóttir. Verknúmer:

Σχετικά έγγραφα
Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Austurlandi XI. Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar RH

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

Þriggja fasa útreikningar.

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Vesturlandi. Gagnagrunnur Raunvísindastofnunar og Orkustofnunar

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Verkefnaskýrsla Rf 14-02

rs r r â t át r st tíst Ó P ã t r r r â

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Ágrip á íslensku: Summary in English: OSPAR, AMAP, marine biosphere monitoring, inorganic trace elements, organochlorine compounds, cod, dab, mussel.

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

ss rt çã r s t Pr r Pós r çã ê t çã st t t ê s 1 t s r s r s r s r q s t r r t çã r str ê t çã r t r r r t r s

Umhverfisvöktun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga. Niðurstöður ársins 2015

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

ΓΗ ΚΑΙ ΣΥΜΠΑΝ. Εικόνα 1. Φωτογραφία του γαλαξία μας (από αρχείο της NASA)

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Stillingar loftræsikerfa

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Menntaskólinn í Reykjavík

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Το άτομο του Υδρογόνου

Nr ágúst 2009 REGLUGERÐ. um barnamat fyrir ungbörn og smábörn.

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

6. ΤΕΛΙΚΗ ΙΑΘΕΣΗ ΤΑΦΗ Γενικά

Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi

Verkefnaskýrsla Rf Október Vinnslueiginleikar kolmunnamjöls. Margrét Geirsdóttir Katrín Ásta Stefánsdóttir. Lokuð

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

P P Ó P. r r t r r r s 1. r r ó t t ó rr r rr r rí st s t s. Pr s t P r s rr. r t r s s s é 3 ñ

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

Upprifjun á námsefni í rafvirkjun Kafli A -RAF Formúlur, töflur o.fl. A-1

umhverfisskýrsla orkuveitu reykjavíkur forsíða // 1

Νόµοςπεριοδικότητας του Moseley:Η χηµική συµπεριφορά (οι ιδιότητες) των στοιχείων είναι περιοδική συνάρτηση του ατοµικού τους αριθµού.

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005

ΜΕΛΕΤΗ ΤΗΣ ΥΝΑΤΟΤΗΤΑΣ ΑΞΙΟΠΟΙΗΣΗΣ ΤΟΥ ΓΕΩΘΕΡΜΙΚΟΥ ΠΕ ΙΟΥ ΘΕΡΜΩΝ ΝΙΓΡΙΤΑΣ (Ν. ΣΕΡΡΩΝ)

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg-

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

16 kafli stjórn efnaskipta

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

FASTEIGNAMAT 2017 OKTÓBER 2016

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Hætta af rafmagni og varnir

Kennsluleiðbeiningar Tungutak - Málsaga handa framhaldsskólum

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 500 mg af parasetamóli 30 mg af kódeinfosfathemihýdrati.

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

αριθμός δοχείου #1# control (-)

REGLUGERÐ nr. 1077/2010

Estimation of grain boundary segregation enthalpy and its role in stable nanocrystalline alloy design

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Venofer 20 mg járn/ml stungulyf, lausn og innrennslisþykkni, lausn.

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Siglufjörður Annáll snjóflóða til vorsins 2001

FYLGISEÐILL FYRIR: Aniketam vet. 100 mg/ml stungulyf, lausn

Almenn Efnafræði V, EFN301G ******************************************* 2. Hlutapróf haustannar 2014 Þriðjudagur 21. Október 2014

Efnisyfirlit. Yfirlýsing framkvæmdastjórnar Inngangsorð Stefna ISAL Fyrirtækið Framleiðsluferlið Árangursvísar

Efnisyfirlit. Yfirlýsing framkvæmdastjórnar Inngangsorð Stefna ISAL Fyrirtækið Árangursvísar

ΓΕΩΠΟΝΙΚΟ ΠΑΝΕΠΙΣΤΗΜΙΟ ΑΘΗΝΩΝ ΤΜΗΜΑ ΓΕΩΠΟΝΙΚΗΣ ΒΙΟΤΕΧΝΟΛΟΓΙΑΣ ΕΡΓΑΣΤΗΡΙΟ ΦΥΣΙΟΛΟΓΙΑΣ ΚΑΙ ΜΟΡΦΟΛΟΓΙΑΣ ΦΥΤΩΝ

SAMANTEKT Á EIGINLEKUM LYFS

Transcript:

Orkustofnun Rannsóknasvið Verknúmer: 610 662 Vigdís Harðardóttir Hitaveita Svalbarðseyrar Eftirlit með hitaveituvatni 1999 Unnið fyrir Hitaveitu Svalbarðseyrar OS-2000/056 September 2000

ORKUSTOFNUN Ranns knasvi Lykils a Sk rsla nr: OS2000/056 Dags: September 2000 Dreing: @;Opin Loku til Heiti sk rslu / A al- og undirtitill: Hitaveita Svalbar seyrar Eftirlit me hitaveituvatni 1999 H fundar: Vigd s Har ard ttir Upplag: 20 Fj ldi s na: 10 Verkefnisstj ri: Hrefna Kristmannsd ttir Ger sk rslu / Verkstig: rlegt efnaeftirlit Verkn mer: 8-610662 Unni fyrir: Hitaveitu Svalbar seyrar Samvinnua ilar: tdr ttur: Ger er grein fyrir eftirliti me efnasamsetningu jar hitavatns hj Hitaveitu Svalbar seyrar ri 1999. Fjalla er um efnasamsetningu vatnsins r vinnsluholu veitunnar SE-01 og r breytingar sem or i hafa fr v vinnsla h fst. Kalt grunnvatn e a sj r getur h glega streymt inn jar hitageyminn vi r stil kkun vegna n tingar heita vatnsins. Eftirlit er v nau synlegt og skilegt v ri a taka s ni rlega. Orkustofnun t k s ast s ni r vinnsluholunni n vember 1999. Ni urst ur efnagreininga v og eldri s num eru gefnar t u, og breytingar hita og styrk a alefna me t ma eru s ndar myndum. Styrkur k sils, kl rs, kals ums, ors, kal ums, natr ums og s lfats hefur veri nokku st ugur gegnum t ina, en rlar h kkun k sli s ustu rum. Styrkur magnes ums er l ti eitt h rri s ustu greiningu en ur, en innan skekkjumarka. Hitastig vatnsins m ldist 2 gr um h rra r, en h kkun m v ntanlega rekja til mismunandi hitam la. Yrmettun kals ts er nokkur en ekki ofan h ttumarka m.t.t. tfellinga. Lykilor : Hitaveita, jar hitavatn, eftirlit, efnastyrkur, Svalbar seyri ISBNn mer: Undirskrift verkefnisstj ra: Yrfari af: PI

- 2 - EFNISYFIRLIT Rannsóknasvið... 1 Vigdís Harðardóttir... 1 Hitaveita Svalbarðseyrar... 1 töflur... 2 myndir... 2 1. INNGANGUR... 3 2. EFNASAMSETNING VATNS Í HOLU SE-01... 3 3. HEIMILDIR... 10 TÖFLUR Tafla 1. Efnasamsetning vatns úr holu SE-01 Svalbarðseyri.... 4 MYNDIR Mynd 1. Styrkur kísils í vatni úr holu SE-01, 1984 til 1999... 5 Mynd 2. Styrkur kalsíums í vatni úr holu SE-O1, 1984-1999... 5 Mynd 3. Styrkur klóríðs í vatni úr holu SE-O1, 1984-1999... 6 Mynd 4. Styrkur flúoríðs í vatni úr holu SE-O1, 1984-1999... 6 Mynd 5. Styrkur kalíums í vatni úr holu SE-O1, 1984-1999... 7 Mynd 6. Styrkur natríums í vatni úr holu SE-O1, 1984-1999... 7 Mynd 7. Styrkur súlfats í vatni úr holu SE-O1, 1984-1999... 8 Mynd 8. Styrkur magnesíums í vatni úr holu SE-O1, 1984-1999.... 8 Mynd 9. Breytingar á hitastigi vatns úr holu SE-01 á tímabilinu 1984 til 1999.... 9 Mynd 10. Breytingar á hlutfalli súrefnisísótópa á tímabilinu 1984 til 1999.... 9 Mynd 11. Mettun kalsíts úr vatni í holu SE-01 á tímabilinu 1984 til 1999... 10

- 3-1. INNGANGUR Í þessari skýrslu er fjallað um vinnslueftirlit hjá Hitaveitu Svalbarðseyrar. Verkið er unnið samkvæmt samningi Hitaveitu Svalbarðseyrar og Orkustofnunnar verknúmer 610 662. Fjallað er um efnasamsetningu vatnsins úr vinnsluholu hitaveitunnar SE-01 og þær breytingar sem orðið hafa. Fjölmargar greinargerðir hafa verið gerðar um efnasamsetningu vatnsins (Hrefna Kristmannsdóttir 1985, 1986, 1987; Magnús Ólafsson 1988; Guðrún Sverrisdóttir 1989, 1991,1997; Guðrún Sverrisdóttir og Hrefna Kristmannsdóttir 1993). Efnaeftirlit þjónar þeim tilgangi að fylgjast með hvort breytingar verða á efnasamsetningu vatnsins við nýtingu þess og eru slíkar breytingar oft fyrirvari kæingar og innstreymis af köldu vatni og geta gefið viðvörun um þær. Kalt grunnvatn eða sjór getur hæglega streymt inn í jarðhitageyminn við þrýstilækkun vegna nýtingar heitavatnsins og valdið kólnun og breytingum á vinnslueiginleikum og e.t.v., tæringu eða útfellingum. Efnaeftirlit er því nauðsynlegt hverri hitaveitu og æskilegt væri að sýnataka væri árleg hjá Hitaveitu Svalbarðseyrar. 2. EFNASAMSETNING VATNS Í HOLU SE-01 Vinnsla hófst úr holu SE-01 árið 1984 og fram til ársins 1988 voru tekin sýni árlega, síðan annað hvert ár til ársins 1992. Ekki var tekið sýni aftur fyrr en árið 1996 og í nóvember síðastliðinn tóku starfsmenn Orkustofnunnar sýni úr holu SE-01. Við sýnatöku er styrkur súrefnis, breinnisteinsvetnis og hitastig mælt á staðnum en rokgjörn efni, s.s. karbónat, mæld samdægurs svo og sýrustig. Niðurstöður efnagreininganna er að finna í töflu 1 ásamt eldri efnagreiningum til samanburðar. Til hægðarauka hafa verið dregnar upp myndir sem sýna breytingar á styrk aðalefnanna með tíma (myndir 1 til 8), að auki eru hitabreytingar með tíma sýndar á mynd 9 og styrkur súrefnisisótópa með tíma sýndur á mynd 10. Af þessu má sjá að styrkur kísils, klórs, kalsíums, flúors, kalíums, natríums og súlfats er frekar stöðugur í gegnum tíðina, þó örlar á hækkun í kísli hin seinni ár. Styrkur magnesíums er lítið eitt hærri í síðastu greiningu (mynd 8). Hitastig vatsins mælist um 2 C hærri í ár, en ólíklegt er að hitabreytingin sé raunveruleg heldur stafi hún af því, að annar hitamælir var notaður, sem ekki er talin eins nákvæmur og áreiðanlegur og aðalhitamælirinn (Wahl hitamælir), sem var bilaður. Breytingin á styrk magnesíums er innan skekkjumarka en benda má á að aukning í styrk magnesíums getur bent til innstreymis kalds vatns. Hlutfall súrefnisisótópanna hefur örlítið aukist með tímanum (mynd 10) en þetta telst varla marktækur munur þannig að orð sé á gerandi. Á mynd 11. er sýnt mettunarástand kalsít með tíma. Yfirmettun er nokkur og svolítið breytileg en ekki yfir þeim mörkum sem talin eru hættuleg vegna útfellingar.

- 4 - Tafla 1. Efnasamsetning vatns úr holu SE-01 Svalbarðseyri. Sýnanúmer 1987-0180 1988-0177 1990-0286 1991-0191 1992-0252 1996-0360 1999-0493 Dagsetning '87-10-29 '88-10-17 '90-11-24 '91-10-21 '92-10-29 '96-11-09 '99-11-21 Hitastig C 55,5 55,2 55,4 55,7 54,9 54,2 57* ph/ C 10,00/19 10,05/17 10,10/18 10,2/18 10,02/15 10,01/23 10,03/20 Heildar karbónat (CO 2 ) 16,9 16,0 13,0 13,8 15,8 17,3 15,8 Bór (B) mg/l - 0,38-0,39 0,39 0,38 0,39 Leiðni µs/cm 219 220-216 - 223 223 Kísill (SiO 2 ) mg/l 69,9 70,2 70,2 71,7 71,7 71,8 72 Heildar uppl. mg/l 193 204 189 191 190 208 211 Súrefni (O 2 ) mg/l 0,015 0,025 0,000 0 0,001 0,000 0 Natríum(Na) mg/l 43,2 43,2 44,1 46 44,7 45,0 44,8 Kalíum (K) mg/l 0,6 0,5 0,6 0,6 0,5 0,5 0,5 Magnesíum (Mg) mg/l 0,002 0,004 0,002 0,008 0,001 0,001 0,003 Kalsíum (Ca) mg/l 2,9 3,1 3,0 2,7 3,0 3,0 3,0 Fluoríð (F) mg/l 0,57 0,55 0,56 0,56 0,55 0,55 0,57 Klóríð (Cl) mg/l 15,7 15,2 15,3 15,3 14,9 15,0 15,5 Brómíð (Br) mg/l - 0,06 0,04 0,04 0,04-0,04 Súlfat (SO 4 ) mg/l 16,9 17,4 16,6 16,9 16,8 16,2 17,8 Brennist.vetni (H 2 S) 0,11 0,09 0,06 0,06 0,07 0,09 0,1 Snefilefni Ál (Al) mg/l - - 0,07 0,07 0,068 0,061 0,065 Mangan (Mn) mg/l - - - - - 0,0003 0,0026 Járn (Fe) mg/l 0 - - - - 0,0022 0,0122 Næringarsölt NO 3 0-0 0 - - Ísótópar δd % - - - - - -101,2-100,2 δ18o % -13,9-13,9 - - -13,94-13,88-13,85 - ekki mælt * líklega mæliskekkja - mælt með Hanna hitamæli, en hann er ekki eins nákvæmur og Wahl hitamælirinn sem notaður hefur verið í hin skiptin.

- 5 - Mynd 1. Styrkur kísils í vatni úr holu SE-01, 1984 til 1999. Mynd 2. Styrkur kalsíums í vatni úr holu SE-O1, 1984-1999.

- 6 - Mynd 3. Styrkur klóríðs í vatni úr holu SE-O1, 1984-1999. Mynd 4. Styrkur flúoríðs í vatni úr holu SE-O1, 1984-1999.

- 7 - Mynd 5. Styrkur kalíums í vatni úr holu SE-O1, 1984-1999. Mynd 6. Styrkur natríums í vatni úr holu SE-O1, 1984-1999.

- 8 - Mynd 7. Styrkur súlfats í vatni úr holu SE-O1, 1984-1999. Mynd 8. Styrkur magnesíums í vatni úr holu SE-O1, 1984-1999.

- 9 - Mynd 9. Breytingar á hitastigi vatns úr holu SE-01 á tímabilinu 1984 til 1999. Mynd 10. Breytingar á hlutfalli súrefnisísótópa á tímabilinu 1984 til 1999.

- 10 - Mynd 11. Mettun kalsíts úr vatni í holu SE-01 á tímabilinu 1984 til 1999. 3. HEIMILDIR Guðrún Sverrisdóttir 1989. Hitaveita Svalbarðeyrar. Eftirlit með hitaveituvatni 1988. Orkustofnun, greinargerð GSv-89/03, 2 s. Guðrún Sverrisdóttir 1991. Svalbarðeyri. Eftirlit með hitaveituvatni 1990. Orkustofnun, greinargerð GSv-91/02. Guðrún Sverrisdóttir 1997. Hitaveita Svalbarðeyrar. Eftirlit með hitaveituvatni 1996. Orkustofnun, greinagerð GSv-97/05, 4 s. Guðrún Sverrisdóttir og Hrefna Kristmannsdóttir 1993. Hitaveita Svalbarðeyrar, Eftirlit með hitaveituvatni 1992. Orkustofnun, greinagerð GSV/HK-93/03, 3 s. Hrefna Kristmannsdóttir 1985. Efnagreining vatnssýnis úr holu SW-1 á Svalbarðseyri. Orkustofnun, greinargerð HK-85/02, 1 s. Hrefna Kristmannsdóttir 1986. Efnagreining vatnssýnis úr holu SW-1 á Svalbarðseyri. Orkustofnun, greinargerð HK-86/03, 1 s. Hrefna Kristmannsdóttir 1987. Efnagreining vatnssýnis úr holu SW-1 á Svalbarðseyri. Orkustofnun, greinargerð HK-87/06, 1 s. Magnús Ólafsson 1988. Hitaveita Svalbarðseyrar. Af efnaeftirliti 1987. Orkustofnun, greinargerð MÓ-88/13, 4 s.