Efnisyfirlit. Yfirlýsing framkvæmdastjórnar Inngangsorð Stefna ISAL Fyrirtækið Árangursvísar
|
|
- Ἰωήλ Καζαντζής
- 6 χρόνια πριν
- Προβολές:
Transcript
1 ISAL 2017
2 2 Efnisyfirlit Efnisyfirlit Yfirlýsing framkvæmdastjórnar Inngangsorð... 4 Stefna ISAL Fyrirtækið... 7 Árangursvísar Losun í andrúmsloft Úrgangsmál Frárennsli Hávaði Umhverfisatvik Umhverfisvöktun Útgefandi: Rio Tinto á Íslandi hf. Ábyrgðarmaður: Birna Pála Kristinsdóttir Ritstjórn: Bjarni Már Gylfason og Guðrún Þóra Magnúsdóttir Umbrot og hönnun: Jónsson & Le macks Ljósmyndir: Birgir Ísleifur Gunnarsson Rio Tinto á Íslandi hf. Straumsvík Pósthólf Hafnarfjörður Sími isal@isal.is
3 3 Yfirlýsing framkvæmdastjórnar Allar upplýsingar í þessari skýrslu eru réttar og veittar samkvæmt okkar bestu vitund. Þær gefa raunhæfa mynd af starfsemi fyrirtækisins og hafa mikið gildi þegar kemur að áætlunum um að bæta árangur þess. Yfirlýsing framkvæmdastjórnar Það er einlægur vilji okkar að stuðla að stöðugum framförum, bæði okkar eigin og annarra, á sviði sjálfbærrar þróunar. skv. reglugerð 851/2002 er hluti af þessari skýrslu. Staðfestingu á endurskoðun þeirra upplýsinga er að finna aftast í þessari skýrslu. Rannveig Rist, forstjóri Jakobína Jónsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Sigurður Þór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Árni Stefánsson, framkvæmdastjóri steypuskála Birna Pála Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri HSEQ og tæknisviðs Einar Aron Einarsson, framkvæmdastjóri kerskála og skautvinnslu Gaukur Garðarsson, framkvæmdastjóri viðhaldssviðs
4 4 Inngangsorð Inngangsorð Tímamót í Straumsvík ISAL fyrir árið 2017 kemur nú út. Okkur er það bæði ljúft og skylt að gefa það út en í því er m.a. að finna upplýsingar yfir notkun helstu hráefna, útblástur og umhverfisáhrif. Við leggjum okkur fram um að starfa í sátt við umhverfi og samfélag og útgáfa Græna bókhaldsins er mikilvægur liður í því. Góður árangur náðist á árinu á sviði umhverfismála í Straumsvík. Sérstaklega gekk vel að takmarka útblástur flúoríðs en árangurinn árið 2017 var einn sá besti frá upphafi. Þetta gerðist þrátt fyrir nokkar rekstrstöðvanir þurrhreinsistöðva á árinu, en unnið er hörðum höndum að því að bæta áreiðanleika þeirra. Við erum stolt af árangri okkar við að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda frá ISAL þótt smávægileg aukning hafi orðið frá fyrra ári. Eftir sem áður er kolefnisígildi á hvert framleitt tonn af áli hjá ISAL með því lægsta sem gerist í áliðnaði á heimsvísu. Tímamót eru framundan í Straumsvík. Í september var tilkynnt að Rio Tinto hygðist endurskoða eignarhald sitt á ISAL. Snemma árs 2018 var tilkynnt að norski álframleiðandinn Norsk Hydro hefði gert bindandi kauptilboð í ISAL og í eignarhluti Rio Tinto í tveimur öðrum verksmiðjum fyrirtækisins í Svíþjóð og Hollandi. Ef allt gengur samkvæmt áætlun mun ISAL verða komið í eigu Norsk Hydro um mitt árið En það eru ekki einu tímamótin. Í júlí á næsta ári eru 50 ár liðin frá því að framleiðsla áls hófst á Íslandi. Fyrsta kerið var ræst 1. júlí 1969 klukkan 09:42 og markaði það ákveðin tímamót í iðnaðar- og atvinnusögu Íslands. Nýjum stoðum var skotið undir efnahag landsins þegar nýting orkuauðlinda til iðnaðarframleiðslu hófst. Með framleiðslu á áli á Íslandi er í reynd verið að flytja út íslenska raforku. Þótt efnahagur landsins hafi breyst og þróast mikið á hálfri öld er áliðnaðurinn á Íslandi eftir sem áður eitt af hryggjarstykkjum efnahagslífsins. Snemma árs 2017 var fráviki í starfsleyfi vegna hávaða lokað eftir að settur var nýr hljóðkútur á súrálslöndunarkranan. Áfram verður unnið að umbótum við höfnina en í september síðastliðnum var undirritaður samningur um að kaupa nýjan súrálslöndunarkrana. Gamli kraninn, eða Heberinn eins og hann er jafnan kallaður, hefur verið í Straumsvík síðan Nýr krani er fjárfesting upp á ríflega milljarð króna en hann er bæði afkastameiri, hljóðlátari og umhverfisvænni en sá gamli. Nýr krani er væntanlegur undir lok þessa árs. Árið 2017 var um margt gott ár hjá ISAL. Nýtt framleiðslumet var slegið en framleidd voru þúsund tonn í kerskálum og steypuskáli framleiddi tonn. Aukin framleiðsla er afleiðing af viðleitni okkar til að auka framleiðni. Lykilatriði í því er færni okkar starfsfólks sem hefur staðið sig með miklum ágætum þrátt fyrir ákveðna óvissu sem tengst hefur endurskoðun Rio Tinto á eignarhaldi sínu á ISAL. Sú óvissa er að baki og framundan eru spennandi tímar í Straumsvík. ISAL gefur skilmerkilegar og gagnlegar upplýsingar um rekstur ISAL. Allar ábendingar um efni þess eru vel þegnar og má senda þær í gegnum vef okkar Rannveig Rist, forstjóri Afkoma ISAL hefur batnað umtalsvert árið 2017 miðað við árin á undan sem reyndust fyrirtækinu erfið. Álverð hefur hækkað umtalsvert á árinu en á móti hefur verð á ýmsum aðföngum og hráefnum verið að hækka enn meira. Langtímahorfur eru góðar fyrir afurðir ISAL en nokkur óvissa er á heimsmörkuðum m.a. vegna mögulegs viðskiptastríðs stórveldana. Tollar og viðskiptahindranir munu ekki koma neinum til góðs.
5 5 Stefna ISAL Stefna Hlutverk okkar er að framleiða hágæða ál með hámarksarðsemi í samræmi við óskir viðskiptavina og þannig að heilbrigðis-, öryggis- og umhverfismál séu höfð í fyrirrúmi. Fyrirtækið einsetur sér að vera í fremstu röð í allri starfsemi sinni, að hafa stöðugar umbætur að leiðarljósi og að starfa ávallt í sátt við umhverfi og samfélag. Framtíð okkar byggist á framúrskarandi starfsfólki. Við fylgjum í einu og öllu lögum og reglum og uppfyllum siðareglur Rio Tinto. Framtíðarsýn okkar er að tryggja vöxt og samkeppnishæfni fyrirtækisins til lengri tíma. Skaðlaus vinnustaður Það er sannfæring okkar að áhersla á öryggis- umhverfisog heilbrigðismál sé forsenda framúrskarandi árangurs. Öflug liðsheild Ein mikilvægasta auðlind okkar er hæft, áhugasamt og jákvætt starfsfólk sem skapar öruggan og eftirsóknarverðan vinnustað. Verðmætasköpun Við hámörkum arðsemi fyrirtækisins með stöðugum umbótum og skýrri markmiðssetningu til að tryggja skilvirkni allra ferla. Samstarfsaðilar Við leggjum okkur fram um að starfa í sátt við umhverfi og samfélag. Markmið okkar er ánægðir viðskiptavinir sem líta á ISAL sem fyrsta valkost. Vöxtur Við tryggjum vöxt og samkeppnishæfni með bættri nýtingu á núverandi búnaði og skynsamlegri fjárfestingarstefnu. GILDIN OKKAR ERU: Ábyrgð, samvinna, heilindi og virðing
6
7 7 Fyrirtækið Fyrirtækið Álverið í Straumsvík er rekið af Rio Tinto á Íslandi hf. Verksmiðjuheiti álversins er ISAL. ISAL tilheyrir Rio Tinto Aluminium sem er álsvið breska námafélagsins Rio Tinto. Félagið leggur mikla áherslu á heilsu og öryggi starfsfólks, sjálfbæra þróun og heiðarleika í vinnubrögðum. Alþjóðlegar siðareglur félagsins nefnast Þannig vinnum við og eru aðgengilegar á íslensku á vef ISAL. Rio Tinto er með höfuðstöðvar í London en umfang starfseminnar er mest í Ástralíu og Norður-Ameríku. Helsta framleiðsluafurð ISAL eru stangir sem eru tilbúnar til þrýstimótunar hjá viðskiptavinum fyrirtækisins. Stangirnar eru framleiddar í fjölmörgum málmblöndum og í mismunandi stærðum, allt eftir óskum viðskiptavina. Álið úr Straumsvík er notað í ýmsar sérhæfðar vörur, svo sem í byggingariðnaði, bílaiðnaði, í ýmsa prófíla og ramma utan um sólarsellur. Viðskiptavinir ISAL eru um 100 í um 20 löndum. Hjá ISAL starfa um 380 manns með ólíkan bakgrunn. Fjölbreytnin er mikil og innan fyrirtækisins býr mikil þekking meðal starfsmanna sem eiga stóran þátt í velgengni þess. ISAL hefur ætíð lagt mikla áherslu á fræðslumál en Stóriðjuskólinn er stærsta verkefnið í fræðslustarfi fyrirtækisins. Um 132 af núverandi starfsmönnum hafa lokið námi í Stóriðjuskólanum, alls 240 úr grunnnámi frá stofnun skólans, og 35 til viðbótar hafa lokið framhaldsnámi stóriðjuskólans. ISAL leggur ríka áherslu á að bæta stöðugt frammistöðu sína í umhverfismálum en fyrirtækið setur metnaðarfull umhverfismarkmið og hefur mótað skýra stefnu. ISAL hefur verið með vottað umhverfisstjórnunarkerfi, samkvæmt alþjólega staðlinum ISO 14001, frá árinu 1997 og var fyrst íslenskra fyrirtækja að taka upp slíka vottun. Umhverfisstjórnunarkerfið er samofið gæða- og öryggisstjórnunarkerfi sem eru vottuð samkvæmt alþjóðlegu stöðlunum ISO 9001 og OHSAS Markvissar stöðugar umbætur og straumlínustjórnun eru jafnframt ein af meginstoðum fyrirtækisins. Einn af meginþáttum umhverfisstjórnunar er að fylgjast með og mæla mikilvæga umhverfisþætti, áhættumeta reksturinn til að koma í veg fyrir hugsanleg umhverfisatvik og rannsaka atvik sem upp koma til að fyrirbyggja að þau endurtaki sig. Þjálfun starfsfólks og verktaka er einnig mjög mikilvægur þáttur, auk þess að upplýsa samfélagið um umhverfismál fyrirtækisins. Starfsleyfi fyrirtækisins var gefið út af Umhverfisstofnun þann 7. nóvember 2005 og gildir til 1. nóvember Umhverfisstofnun er jafnframt eftirlitsaðili. Fyrirtækið fellur undir fyrirtækjaflokkinn 2.1 álframleiðsla, samkvæmt fylgiskjali með reglugerð um grænt bókhald. Stjórn fyrirtækisins var árið 2017 skipuð sjö einstaklingum. Fyrir hönd eigenda voru Jean-Francois Faure stjórnarformaður en hann tók við af Jean-Francois Malleville á miðju ári, Francois Pierre de Feydeau, Sonia Lacombe, Katrín Pétursdóttir og Brynjólfur Bjarnason. Fulltrúar ríkisstjórnar Íslands voru Þórður Reynisson og Margrét Sanders. Framleiðsluafurð ISAL 2017, stangir.
8 8 Fyrirtækið Framleiðsluferlið Framleiðsluferli 1 tonn af áli 2 tonn af súráli Hreinsaður útblástur Hráefni Súrálsskip Síuhús Hreint súrál Efnahvarfar Hlaðið súrál Súrálsgeymar Kerreykur Steypun Súrálsmötun 420 kg af kolefnisskautum Hitajöfnun Steypuofn Rafstraumur 14.8MWh Stangir Áltökubíll Rafgreiningarker Útflutningur 1 tonn af áli Ál fæst með því að framkvæma rafgreiningu á súráli. Súrál er efnasamband áls og súrefnis (Al 2 O 3 ) og líkist fíngerðum hvítum sandi. Auk súráls eru raforka og forskaut meginhráefni við framleiðslu áls. ISAL notar ríflega 3300 gígawattstundir af raforku og er hún keypt af Landsvirkjun. Súrálið er að mestum hluta keypt frá Brasilíu og forskautin koma frá Hollandi, hvort tveggja flutt sjóleiðis til Íslands. Rafgreining fer fram í kerskálum í þar til gerðum kerum. Í þremur kerskálum ISAL eru alls 480 ker og framleiðir hvert þeirra um 1,2 tonn af áli á sólarhring allt árið um kring. Til að rafgreining geti farið fram þarf að veita rafstraumi í gegnum kerin. Í hverju keri er flúorrík efnabráð sem gerir rafgreiningarferlið mögulegt. Við þetta klofnar hið sterka efnasamband súráls í ál og súrefni. Forskautin, sem eru úr kolefni, gegna því hlutverki að koma rafstraumi í gegnum kerið og fer hann út um bakskautin, sem eru á botni kersins. Þegar álið klofnar frá súrefninu fellur það á botn kersins en súrefnið leitar upp á við, brennur með kolefnum forskautanna og myndar koltvísýring (CO 2 ). Öll kerin í kerskálunum eru lokuð og með afsogi til að lágmarka losun flúors og ryks út í andrúmsloftið. Afsogið er leitt inn á þurrhreinsistöðvar þar sem flúor og ryk er hreinsað úr afgasinu. Vel yfir 99% flúorsins hreinsast úr afgasinu og eru síðan endurnýtt við framleiðsluna. Álið er sogað upp úr kerunum í svokallaðar deiglur og flutt yfir í steypuskálann þar sem því er breytt í fast form. Í steypuskálanum er álið hreinsað í deiglunni og síðan er fljótandi álinu dælt yfir í blandofna. Þar er ýmsum efnum blandað við álið til að ná fram réttri efnasamsetningu. Næst er álinu helt úr ofninum í rennukerfi steypuvéla en á leiðinni er það gasmeðhöndlað sem hreinsar burt síðustu óhreinindi áður en steypt er. Steypuvélarnar steypa 7-8 metra langar stangir í ýmsum sverleikum. Að lokum eru stangirnar settir í gegnum hitajöfnunarferli en það hefur áhrif á efnafræðilega uppbyggingu þeirra. Í steypuskálanum eru framleiddar um 200 mismunandi vörur. Úrgangsefni sem falla til í steypuskálanum eru endurnýtt eins og kostur er, afskurður og spónn sem fellur til við sögun er endurbræddur. Álgjall er einnig sent til endurvinnslu, en það er úrgangsefni úr hreinu áli og áloxíði sem verður til í framleiðsluferlinu. Að síðustu er álið flutt sjóleiðis til Rotterdam og þaðan áfram til viðskiptavina.
9 Árangursvísar Framleiðslan Framleiðsla í kerskálum tonn Hráefna og auðlindanotkun Raforka Gwst Súrál tonn Rafskaut tonn Svartolía tonn Díselolía tonn Própangas tonn Kalt vatn m 3 /t Al 51,2 51,0 49,3 48,8 Notkun varasamra efna Þjöppusalli tonn Kerviðgerðarefni tonn 2,0 2,3 2,1 2,3 Kragasalli tonn Losun í andrúmsloft Heildarflúoríð kg/t Al 0,65 0,72 0,57 0,55 0,55 Ryk kg/t Al 0,58 0,73 0,52 0,45 1,0 Brennisteinstvíoxíð kg/t Al 14,0 14,0 14,7 14,7 18,0 Þar af frá skautum kg/t Al 12,8 13,2 14,0 13,6 Þar af frá súráli kg/t Al 0,9 0,7 0,45 0,9 Þar af frá jarðefnaeldsneyti kg/t Al 0,25 0,16 0,23 0,2 Gróðurhúsalofttegundir t/t Al 1,52 1,53 1,50 1,57 1,54 Þar af CO 2 frá skautum t/t Al 1,46 1,43 1,41 1,47 Þar af flúorkolefni (PFC) t/t Al 0,040 0,076 0,061 0,065 Þar af CO 2 frá jarðefnaeldsneyti t/t Al 0,027 0,024 0,024 0,034 Losun í frárennsli Olía og fita mg/l <2-2 <2 <2 <2-7 <15 Ál mg/l 0,01-0,21 <0,01-0,017 <0,02-0,34 0,03-0,21 <20 Flúoríð mg/l 0,10-4,54 <0,1-1,49 <0,13-5,8 0,1-2,3 <50 Svifagnir mg/l <1-8,5 <1,0-3,6 <1,0-2,0 <2-12 <50 Úrgangsmál Mælieining Raun 2014 Raun 2015 Raun 2016 Raun 2017 Markmið 2017 Árangursvísar 2017 Almennur úrgangur Endurunninn tonn Urðað utan svæðis tonn Jarðefni urðað á tipp tonn 1, Spilliefni Endurunnið tonn þar af álgjall tonn Brennd tonn Urðað utan svæðis tonn Urðað í flæðigryfjur tonn Þar af kerbrot tonn Hávaði og umhverfisatvik Hávaði við lóðamörk (lægsta-hæsta) db ,5-69,5 56,7-65,4 <70 Frávik frá starfsleyfi í árslok fjöldi Grænar tölur = markmiði náð Rauðar tölur = markmiði ekki náð Svartar tölur = markmið ekki skilgreint
10
11 11 Umhverfismál Umhverfismál Losun í andrúmsloft Flúoríð og ryk Helstu efni í útblæstri eru flúoríð, ryk og brennisteinstvíoxíð auk gróðurhúsalofttegunda sem fjallað verður um sérstaklega. Flúoríð og ryk eiga uppruna sinn í rafgreiningarferlinu og eru þau hreinsuð úr útblæstrinum í þurrhreinsistöðvum. Losun á flúoríði og ryki er mæld í strompum þurrhreinsistöðva og rjáfri kerskála. Í starfsleyfi ISAL eru viðmiðunarmörk fyrir flúoríð og ryk og eru þau 0,65 kg/t ál fyrir flúoríð og 1,2 kg/t ál fyrir ryk (sjá nánar á línuritum). Markvisst var unnið að því að draga úr losun flúoríðs og ryks á síðasta ári og var losunin 0,55 kg/t ál samanborið við 0,57 kg/t ál árið Þetta er ánægjuleg þróun og var losunin vel undir viðmiðunarmörkum í starfsleyfi og í samræmi við markmiði fyrirtækisins. Mikil áhersla var lögð á að lágmarka opnun kera auk þess sem afsog af kerum var jafnað. Óvæntar stöðvanir á þurrhreinsistöðvum voru hinsvegar óvenju margar og er nánar fjallað um það í kaflanum um frávik. Pokaskiptum í þurrhreinsistöð 3 lauk á árinu og með því jókst flæði frá kerum um 15% sem hafði jákvæð áhrif á útblásturinn.þýska fyrirtækið Aneco, sem sérhæfðir sig í útblástursmælingum, mældi útblástur í öllum strompum á árinu og gaf út kvörðunarlínu. innihald í skautum var 1,65% eða heldur lægra en á síðasta ári. Brennisteinsinnihald var hinsvegar hærra í súrálinu eða 0,024% samanborið við 0,012% árið á undan. Aðrar rykuppsprettur Síubúnaður fyrir ryk er á nokkrum stöðum á svæðinu og er fylgst með virkni síubúnaðarins með sjálfvirkum mælum. Árlega er ryk frá nokkrum síum mælt handvirkt og ryki safnað á þar til gerða filtera. Árið 2017 var ryk mælt frá tveimur síum í efnisvinnslu og einni síu í kerbrotastöð. Rykið mældist vel undir viðmiðunarmörkum (50 mg/nm 3 ) og var 0,002 mg/m 3 í kerbrotastöð og 0,95 og 6,2 mg/nm 3 í síbúnaði efnisvinnslu. kg/t ál Útblástur brennisteinstvíoxíðs (SO 2 ) Skaut Súrál Jarðefnaeldsneyti Viðmiðunarmörk í starfsleyfi frá 1. jan 2016 = 18,0 kg/tonn ál Brennisteinstvíoxíð Brennisteinstvíoxíð (SO 2 ) verður til við bruna forskauta í rafgreiningarferlinu þar sem brennisteinn í forskautunum og súráli gengur í samband við súrefni og myndar SO 2. Einnig myndast SO 2 við bruna olíu sem notuð er til að kynda ofna í steypuskála. Heildarlosunin er reiknuð út frá massajafnvægi og þar sem SO 2 er ekki hreinsað ræðst losunin af brennisteinsinnihaldi í hráefnunum. Losunin stóð í stað á milli ára og var 14,7 kg/t ál. Brennisteins Útblástur flúoríðs Útblástur ryks 1,2 1,60 1,0 Viðmiðunarmörk í starfsleyfi frá 1. jan 2016 = 0,65 kg/tonn ál 1,40 Viðmiðunarmörk í starfsleyfi frá 1. jan 2016 = 1,2 kg/tonn ál 1,20 kg/t ál 0,8 0,6 0,50 0,55 0,53 0,76 0,65 0,72 0,57 0,55 kg/t ál 1,00 0,80 0,63 0,59 0,51 0,65 0,58 0,73 0,52 0,45 0,4 0,60 0,40 0,2 0,20 0 0,
12 12 Umhverfismál Gróðurhúsalofttegundir Eitt af meginmarkmiðum ISAL er að lágmarka losun gróðurhúsalofttegunda og hefur einstakur árangur náðst í þeim efnum. Gróðurhúsalofttegundir sem myndast við framleiðslu áls er annarsvegar koltvísýringur (CO 2 ) og hinsvegar flúorkolefni (CF 4 /C 2 F 6 ). Frá 1990 hefur heildarlosun gróðurhúsalofttegunda í tonnum dregist saman um 42% þrátt fyrir að framleiðslan hafi aukist um 140%. Losunin á hvert framleitt áltonn hefur því minnkað um 76%. Þetta skýrist að mestu af því að tekist hefur að draga mjög úr losun flúorkolefna en losun þeirra hjá ISAL er lág samanborið við áliðnaðinn í heild. Með því að skara fram úr á þessu sviði losar álverið í Straumsvík rúmlega 70 þúsund tonnum minna af CO 2 ígildum á ári en ef losun flúorkolefna væri sambærileg við meðaltal áliðnaðarins. Jafnframt hefur það mikla þýðingu að ISAL nýtir raforku sem framleidd er með vatnsafli, sem veldur hverfandi losun á CO 2, en samkvæmt Alþjóðlegu álsamtökunum (IAI) er um 70% orkunnar sem notuð er til álframleiðslu í heiminum upprunin frá jarðgas eða kola orkuverum. Losun gróðurhúsalofttegunda árið 2017 var 1,57 t/t ál samanborið við 1,50 t/t ál árið á undan. Aukningin stafar af meiri losun frá skautum og olíu en nokkuð meiri olía var notuð á árinu vegna meiri umbræðslu áls. Frá 1. janúar 2013 féll losun gróðurhúsalofttegunda frá áliðnaði undir viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og fær ISAL úthlutað fríum losunarheimildum upp að vissu viðmiði. Ef losun gróðurhúsalofttegunda fer umfram það viðmið þarf að kaupa losunarheimildir á markaði. Fyrir losun ársins 2017 fékk ISAL úthlutað fríum heimildum en losunin nam tonnum (í CO 2 ígildum) en eina heimild þarf fyrir hvert tonn af CO 2 ígildum. ISAL þarf því að kaupa heimildir fyrir losun gróðurhúsalofttegunda árið Úrgangsmál Meirihluti úrgangs sem fellur til hjá fyrirtækinu er endurunninn eða endurnýttur, en ávallt er þó haft að leiðarljósi að draga úr myndun úrgangs eins og kostur er. Mikil endurvinnsla fer fram innan svæðisins og er t.d. allur afskurður af álstöngum endurbræddur í steypuskála. Helstu úrgangsefni sem myndast vegna rekstursins eru skautleifar, kerbrot og álgjall. Álgjall myndast í ofnum steypuskála og er blanda af áli og áloxíði. Álgjallið er endurunnið innanlands hjá fyrirtækinu Kratusi. Kerbrot myndast þegar ker í kerskála eru endurfóðruð en líftími þeirra er um 4-6 ár. Þegar þau eru tekin úr rekstri er fóðringin, sem kölluð er kerbrot, urðuð í flæðigryfjum. Þar Útblástur gróðurhúsalofttegunda Skaut PFC Jarðefnaeldsneyti 7,0 6,0 5,0 t/t ál (CO 2 ígildi) 4,0 3,0 2,0 1,
13 13 Umhverfismál sem færri ker voru tekin úr rekstri árið 2017 en árið þar á undan var minna urðað af kerbrotum. Flæðigryfjurnar eru hannaðar til meðhöndlunar á kerbrotum og eru reglulega vaktaðar og áhrif þeirra rannsökuð. Af þeim úrgangi sem féll til við reksturinn var um 84% endurunninn. Endurvinnsluhlutfallið er svipað og árið 2016 en þá var það 83%. Frárennsli Frárennslisvatn frá álverinu er hreinsað með tvennum hætti áður en það er leitt í sjó. Annars vegar í rotþróm og hins vegar í olíu- og fitugildrum. Reglulegt eftirlit er með þeim og þær tæmdar eftir þörfum. Árlega eru sýni tekin í öllum útrásum og send til efnagreiningar. Í sýnunum er mæld olía og fita, flúorjónir, áljónir og svifagnir. Allar mælingar á árinu 2017 voru lágar og langt innan viðmiðunarmarka. Niðurstöðurnar má sjá í töflunni yfir árangursvísa. Hávaði Hávaði frá álverinu er mældur árlega á 16 mælipunktum á lóðamörkum fyrirtækisins. Helstu hávaðauppsprettur eru súrálslöndunarbúnaður og þurrhreinsistöðvar og eru mælingar framkvæmdar á meðan súrálslöndun er í gangi. Samkvæmt starfsleyfi ISAL skal hávaði við lóðamörk ekki fara yfir 70 db(a) auk þess sem reiknað hljóðstig í íbúðabyggð skal uppfylla ákvæði reglugerðar um hávaða. Hávaði við lóðamörk mældist frá 56,7 dba til 65,4 dba og var því undir viðmiðunarmörkum í starfsleyfi. Umhverfisatvik Á árinu 2017 voru 13 umhverfisatvik skráð, auk 58 hérum-bil atvika. Alvarlegustu atvikin sneru að óvæntum stöðvunum þurrhreinsistöðva sem voru alls fjórar: Í febrúar stöðvaðist þurrhreinsistöð 2 eftir eftir að útleysing í kerskála leysti út rofa sem sér um straumfæðingu aðalmótora. Þurrhreinsistöðin var úti í um tvær og hálfa klukkustund. Þann 19. júní stöðvuðust allar þurrhreinsistöðvar í um tvær klukkustundir eftir að allt rafmagn fór af svæðinu. Þann 26. júní stöðvuðust Þurrhreinsistöðvar 1 og 3 í um 2 klukkustundir eftir að straumspennir í bilaði. Í desember stöðvuðust þurrhreinsistöðvar 1 og 2 eftir að kerskáli 1 sló út. Losun flúorkolefna (PFC) hjá ISAL samanborið við áliðnaðinn á heimsvísu Meðhöndlun úrgangs 2017 Meðaltal áliðnaðar skv. IAI ISAL 1,00 0,90 t/t ál (CO 2 ígildi) 0,80 0,70 0,60 0,50 0,40 0,30 0,20 0,10 0 0,2% Brennt 84,3%
14 14 Umhverfismál Öll atvik voru rannsökuð til að finna orsök þeirra og þau metin með tilliti til umhverfisáhrifa. Allar stöðvanir þurrhreinsistöðva voru tilkynntar Umhverfisstofnun og Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis. Ekkert frávik frá starfsleyfi var opið í árslok. Frávik vegna hávaða frá árinu 2016 var lokað í mars 2017 eftir að Verkfræðistofan Efla mældi hávaða frá löndunarbúnaði eftir að hljóðkútur hafði verið endurnýjaður seinni hluta árs Umhverfisvöktun Loftgæði Loftgæði eru vöktuð á Hvaleyrarholti þar sem styrkur flúoríðs (flúorgas og flúor bundið ryki), brennisteinstvíoxíðs (SO 2 ) og brennisteinsvetnis (H 2 S) er mældur. Loftgæðastöðin er rekin af ISAL og Umhverfisstofnun. Umhverfisstofnun ber ábyrgð á mælingum á svifryki (PM10 og PM2,5) og nituroxíði (NO, NO 2, NO x ). Nýsköpunarmiðstöð Íslands og verkfræðistofan Vista sjá um mælingar, kvörðun og gagnasöfnun í loftgæðastöðinni. Loftgæðamælingar eru í samræmi við vöktunaráætlun sem Umhverfisstofnun hefur samþykkt og er hún aðgengileg á heimasíðum ISAL og Umhverfisstofnunar. Sýnt hefur verið fram á að af ofangreindum mæliþáttum, sem mældir eru á Hvaleyrarholti, megi rekja SO 2 og flúor til ISAL. (Brennisteinsvetni er upprunnið frá jarðhitavirkjunum og svifryk stafar einkum af bílaumferð og framkvæmdum). Niðurstöður þessara mæliþátta hafa verið undir heilsuverndar- og gróðurverndarmörkum frá upphafi mælinganna árið 1994 þar til árið 2014 þegar áhrifa frá eldgosinu í Holuhrauni gætti. Ársmeðaltal brennisteinstvíoxíðs (SO 2 ) var 1,4 μg SO 2 / m 3 og er í rúmu meðallagi. Gróðurverndarmörk árs eru 20 μg SO 2 /m 3. Hæsta meðaltal dags mældist 23 μg SO 2 / m 3 sem er vel undir heilsuverndarmörkum (125 μg/m 3 ). Hæsta meðaltal klst var 76 μg SO 2 /m 3, einnig vel undir heilsuverndarmörkum (350 μg/m 3 ). Hæstu klukkustundar og sólarhringsgildin mældust þann 19. apríl en þann dag var suðvestan stinningskaldi. Flúormælingar hafa ávallt verið mjög lágar og voru meðaltöl ársins 0,01 μg/m 3 fyrir rykkenndan flúor og 0,02 μg/ m 3 fyrir gaskenndan flúor. Meðaltal ársins fyrir flúor alls (gaskenndan flúor og flúor bundinn í ryki) reiknast því 0,03 µg/m 3 lofts. Til samanburðar styðst Umhverfisstofnun við gróðurverndarviðmið að norskri fyrirmynd sem eru 0,3 µg/m 3. Frekari niðurstöður er að finna í skýrslu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Umhverfisvöktun Hvaleyrarholti, Mælingar í lofti: Mæligögn 2017 sem er aðgengileg á heimasíðu ISAL. Brennisteinsdíoxíð (SO 2 ), sólahringsmeðaltöl á Hvaleyrarholti Hvaleyrarholt Heilsuverndarmörk µg/m
15 15 Umhverfismál Gróður Auk loftgæðamælinga er fylgst með flúorinnihaldi gróðurs, enda getur losun flúoríðs haft skaðleg áhrif á viðkvæman gróður og grasbíta. Til að fylgjast með áhrifunum eru tekin sýni af gróðri (furu, greni og grasi) tvisvar á ári og flúorinnihald mælt. Hefur Nýsköpunarmiðstöð Íslands umsjón með þeim mælingum. Sýni eru tekin á svæði sem nær allt frá álverinu sjálfu upp í rúmlega 10 kílómetra fjarlægð. Niðurstöðurnar sem birtar eru í meðfylgjandi súluriti byggjast á sýnum sem tekin eru í 3,7 km til 10,2 km fjarlægð frá kerskálum, þ.e.a.s. utan þynningarsvæðis. Niðurstöður ársins 2017 eru sambærileg við síðasta ár fyrir gras, lauf og barrsýni. Ef litið er til niðurstöður mælinga utan þynningarsvæðis þá eru öll undir 30 ppm og vel undir þolmörkum gróðurs og grasbíta. Hæsti styrkurinn í grassýnum utan þynningarsvæðis mældist á Garðaholti 6 ppm sem er heldur lægra en 2016 en þá var hæsti styrkur 11 ppm. Laufsýni voru lægri en 2016 og hæsta gildið sem mældist var í birki frá Garðaholti að hausti, 15 ppm. Hæsta gildið fyrir eins árs barrnálar mældist í Straumsgirðingu, 11 ppm. Innan þynningarsvæðis eru tekin sýni á tveimur stöðum. Annað sýnið er tekið í Gerði rétt við lóðarmörk ISAL og samanstendur af barrnálum. Eins árs barrnálar mældust með 38 ppm flúor en tveggja ára með 73 ppm flúor. Hitt sýnið innan þynningarsvæðis var gras við Straum og mældist það 40 ppm. Frekari niðurstöður er að finna í skýrslu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Flúormælingar í gróðri í umhverfi RioTinto á Íslandi: Mæligögn 2017 sem nálgast má á heimasíðu ISAL. Flúorgildi lækka lítillega í grasi og laufi miðað við undanfarin ár. Flúor í barri hækkar hinsvegar lítillega þó svo að hækkunin sé innan skekkjumarka. Flúor í furu og greni Meðaltalsniðurstöður á milli 3,7 og 10,2 km radíuss frá álverinu 35 Gras og hey Birki- & reynilauf Greni & fura 1 árs Norsk viðmið 30 Gróðurverndarviðmið 25 ppm
16 16 Endurskoðun Áritun endurskoðanda Við höfum skoðað tölulegar upplýsingar í skýrslu um grænt bókhald fyrir Rio Tinto á Íslandi hf. fyrir árið 2017, sbr. reglugerð nr. 851/2002. Skoðunin felur í sér úrtakskannanir og athuganir á gögnum til að sannreyna tölulegar upplýsingar sem koma fram í græna bókhaldinu. Við teljum að skoðunin sé nægjanlega traustur grunnur til að byggja álit okkar á. Það er álit okkar að tölulegar upplýsingar í grænu bókhaldi Rio Tinto á Íslandi hf. fyrir árið 2017 séu í samræmi við upplýsingar í fjárhagsbókhaldi þess. Reykjavík, 24. apríl 2018 PricewaterhouseCoopers ehf. Ljósbrá Baldursdóttir löggiltur endurskoðandi
17 17
18 Viðbrögð við skýrslunni Við erum stöðugt að leita leiða til að bæta skýrsluna og því eru þínar athugasemdir mikilvægar. Við viljum gjarnan fá upplýsingar um: hvort skýrslan hafi gefið þær upplýsingar sem þú vildir hvort hún hafi verið skiljanleg hvort hún hafi verið vel framsett og trúverðug hvaða hluti hennar þér þótti áhugaverðastur og minnst áhugaverður hverju mætti bæta í hana annað sem þú vildir koma á framfæri Við hvetjum lesendur til að senda inn ábendingar um skýrsluna í gegnum ábendingaform sem er á heimasíðu fyrirtækisins ( Rio Tinto á Íslandi hf. Straumsvík Pósthólf Hafnarfjörður Sími
Yfirlýsing framkvæmdastjórnar
ISAL 2 3 Efnisyfirlit Efnisyfirlit Yfirlýsing framkvæmdastjórnar Allar upplýsingar í þessari skýrslu eru réttar og veittar samkvæmt okkar bestu vitund. Þær gefa raunhæfa mynd af starfsemi fyrirtækisins
Efnisyfirlit. Yfirlýsing framkvæmdastjórnar Inngangsorð Stefna ISAL Fyrirtækið Framleiðsluferlið Árangursvísar
ISAL 2015 2 Efnisyfirlit Efnisyfirlit Yfirlýsing framkvæmdastjórnar.... 3 Inngangsorð.... 4 Stefna ISAL... 5 Fyrirtækið... 7 Framleiðsluferlið... 8 Árangursvísar 2015.... 9 Losun í andrúmsloft.... 11 Úrgangsmál
Meðalmánaðardagsumferð 2009
Meðalmánaðardagsumferð 2009 Almennt Á meðfylgjandi stöplaritum gefur að líta, hvernig umferð um 74 staði/snið dreifist hlutfallslega eftir mánuðum yfir árið 2009. Í upphafi var ákveðið að velja alla talningarstaði,
Þriggja fasa útreikningar.
Þriggja asa útreikningar. Hér þurum við að byrja á því að skilgreina 4 hugtök. 1. Netspenna er spenna sem við mælum á milli tveggja asa.. Netstraumur er straumurinn í hverjum asaleiðara.. Fasaspenna er
H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur
Bls. 1 Skýrsla nr. 2 (útgáfa 2) 12. janúar 2014 H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Höfundur: Andrés Þórarinsson Verkfræðistofan
Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014
Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 PREMIUM PRO-FIT 13 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 Kjarnfóður sem ætlað er að hámarka fitu,
H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði
H 2 S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, 1. - 3. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 24 19. október 2016 H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir
Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN
Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga GunnarsdóttirNÁMSGAGNASTOFNUN Til nemenda Námsefnisflokkurinn 8 tíu er ætlaður nemendum í 8. 10. bekk. Grunnbókin 8 tíu 5 skiptist í átta meginkafla. Í hverjum kafla er
Umhverfisvöktun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga. Niðurstöður ársins 2015
Umhverfisvöktun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga Niðurstöður ársins 215 Ljósmynd á forsíðu: Ása Birna Viðarsdóttir SKÝRSLA UPPLÝSINGABLAÐ Titill skýrslu Umhverfisvöktun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga.
H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun
H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 1 Skýrsla nr. 42 3. maí 2018 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir
H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði
H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholt, Hveragerði, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 14 16. júlí 2015 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir janúar til
H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði
H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 18 18. janúar 2016 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir árið 2015 Unnið
Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir
Reikniverkefni VII Sævar Öfjörð Magnússon 22. nóvember 25 8.3.4 Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir KAFLI 9.2 Pólar 2. stigs kerfa Í þessum kaa vinnum við með 2. stigs ker á forminu H(s) = ω 2 n. ()
H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun
H 2 S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 21 26. apríl 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar
H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun
H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 15 16. júlí 2015 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar
Grænt bókahald aflþynnuverksmiðju. Becromal Iceland ehf. Skýrsla ársins 2013
Grænt bókahald aflþynnuverksmiðju Skýrsla ársins 2013 Apríl 2014, Akureyri EFNISYFIRLIT EFNISYFIRLIT 1 1 SKÝRSLA STJÓRNAR 1 2 STAÐFESTING ENDURSKOÐUNAR 2 3 ALMENNT UM AFLÞYNNUVERKSMIÐJU BECROMAL ICELAND
Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009
Háskóli Íslands Vor 2009 Kennari: Vilhjálmur Þór Kjartansson Undirstöðuatriði RC-tengds magnara 28. apríl 2009 1 Magnari án forspennu Notuð var rás eins og á mynd 1. Við bárum saman uce og ube á sveiflusjá.
Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:
Grænt bókhald 2005. Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: 437-1318 Vefpóstur: ssv@ssv.is Sorpurðun Vesturlands hf. Grænt bókhald 2005 Yfirlýsing og áritun stjórnar Sorpurðun Vesturlands
GRÆNT BÓKHALD 2009 NORÐURÁL GRUNDARTANGI EHF
GRÆNT BÓKHALD 2009 NORÐURÁL GRUNDARTANGI EHF Góð umgengni við umhverfið er lykilatriði í ábyrgum rekstri fyrirtækisins og er tryggð með stöðugri vöktun umhverfi sþátta YFIRLÝSING FORSTJÓRA OG FRAMKVÆMDASTJÓRA
H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun
H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 19 18. janúar 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir
6. júní 2016 kl. 08:30-11:00
Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur
FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS
FÆÐSLSKIFSTOF FIÐNÐINS FOMÚL VEGN SVEINSÓFS Í FIÐNM Útgáfa SVEINSÓFSNEFND FIÐN STEKSTMS Fræðsuskrifstofa rafiðnaðarins Sveinsprófsnefnd sterkstraums FOMÚL FOMÚLTEXTI ρ Δ cosϕ I ρ Δ ρ Δ Spenna V I Straumur
Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:
Grænt bókhald 2008. Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: 437-1318 Vefpóstur: ssv@ssv.is EFNISYFIRLIT Yfirlýsing og áritun stjórnar... 2 Áritun endurskoðenda... 3 Starfsleyfi... 4
KÍSILMÁLMVERKSMIÐJA THORSIL Í HELGUVÍK, REYKJANESBÆ
201409064 KÍSILMÁLMVERKSMIÐJA THORSIL Í HELGUVÍK, REYKJANESBÆ Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum HELSTU NIÐURSTÖÐUR Skipulagsstofnun telur að Thorsil hafi sýnt fram á að styrkur brennisteinsdíoxíðs
Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ
S I S Menntakólinn Dæi 5. frh. - 5.3 R E Y K SIGILLUM J A V SCHOLÆ I C E N í Reykjavík 5. frh. d P W tog t 9,4kJ 0 0, 47kW Eðlifræði Kafli 5 - Vinna og orkuvarðveila Óleyt dæi 5. nóveber 006 Kritján Þór
Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003
Verknr.: 7-546763 Jórunn Harðardóttir Svava Björk Þorláksdóttir Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Unnið fyrir Landsvirkjun OS-2004/010 Apríl 2004 ISBN 9979-68-141-1 ORKUSTOFNUN
Menntaskólinn í Reykjavík
Menntakólinn í Reykjaík Jólaróf 006, fötudaginn 5. de. kl. 9 0 Eðlifræði í 6.M og S náttúrufræðideild I Sör erkefnið er á 5 töluettu blaðíðu. Leyfileg hjálargögn eru hjálagt forúlublað og aareiknir. otaðu
x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T
Fyrir x(t) = u(t) þá fáum við lim t y(t) = lim t tu(t) = sem er óstöðugt. (oft er gott að skoða hvort impúlssvörunin sé alsamleitin, ef svo er, þá er kerð stöðugt). Tímaóháð Ker er tímaóháð ef það kemur
Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002
Verknr.: 8-610811 Magnús Ólafsson Steinunn Hauksdóttir Selfossveitur Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti Unnið fyrir Selfossveitur OS-2002/078
Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:
Grænt bókhald 2007. Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: 437-1318 Vefpóstur: ssv@ssv.is Sorpurðun Vesturlands hf. Grænt bókhald 2007 Yfirlýsing og áritun stjórnar Sorpurðun Vesturlands
Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi
LV-2010/010 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2007-2010 Undirtitill Ágúst 2010 EFNISYFIRLIT INNGANGUR... 5 AÐFERÐIR... 5 GAGNAÖFLUN OG SÝNATAKA... 5 NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA... 6 Mæling aðalefna í vatnssýnum
Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.
Intraplural fluid alveoli P atm = O mmhg P alv P ip = P alv = O mmhg Lung elastic recoil 4 mmhg Chest wall P ip = -4 mmhg að anda inn og út. útöndun án mikils krafts, þ.e. af ákveðnu hlutleysi, og getum
1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:
Massajöfnunarkerfi Svokölluð jöfnunarkerfi eru notuð til að fylgjast með magni efnis þegar það fer í gegnum ferli. Slík kerfi eru útgáfur af lögmálinu um varðveislu massans. Einfaldasta jöfnunarkerfið
Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands
Kaplan Meier og Cox Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Tími að atburði í heilbrigðisvísindum Í heilbrigðisvísindum er útkoman
Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands
Hæðarkerfi og hæðirh Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands thorarinn@lmi.is Tilkoma hæðarkerfisinsh Nefnd til að fjalla um landmælingar lingar á Íslandi sett á fót t 1991 Sameiginlegt hæðarkerfi h fyrir
Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017
Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2017-103 Dags: desember 2017 Fjöldi síðna: 15 Upplag: Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Höfundar/fyrirtæki:
Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík
Greinargerð 44 Trausti Jónsson Sveiflur IV Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík VÍ-VS4 Reykjavík Mars 24 Árstíðasveifla ýmissa veðurþátta í háloftunum yfir Keflavík Inngangur Hér verður fjallað um
Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur
Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur LAN 203G & STÆ209G Anna Helga Jónsdóttir Sigrún Helga Lund Háskóli Íslands Anna Helga og Sigrún Helga (HÍ) Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur 1 / 27 Helstu atriði:
Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010
Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010 Hrefna Kristmannsdóttir Maí 2011 1 EFNISYFIRLIT AÐFERÐIR... 3 GAGNAÖFLUN OG SÝNATAKA... 4 NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA... 5 MÆLING SNEFILEFNA Í VATNSSÝNUM... 18 HLUTFALL
UMHVERFISSTOFNUN Ritstjóri: Björn Þorláksson Prentun: Ásprent Stíll ehf. Útgáfunúmer: UST-2018:02
ÁRSSKÝRSLA 2017 UMHVERFISSTOFNUN Ritstjóri: Björn Þorláksson Prentun: Ásprent Stíll ehf. Útgáfunúmer: UST-2018:02 ÁRSSKÝRSLA UMHVERFISSTOFNUNAR 2017 ÁRSSKÝRSLA 2017 EFNISYFIRLIT Þetta reddast en ekki af
Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147
Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 Hrefna Kristmannsdóttir og Helga Rakel Guðrúnardóttir Desember 2009 Efnisyfirlit INNGANGUR... 2 AÐFERÐIR...
Umsögn. Aðferðafræði við framsetningu á arðsemiskröfu R
Umsögn Til: Borgarráðs Frá: Fjármálastjóra Efni: Tillaga um arðsemiskröfu starfsþátta Orkuveitu Reykjavíkur Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti tillögu um arðsemiskröfu starfsþátta OR á 258. stjórnarfundi
Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)
1 2 Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki Fjöldi hliðrænna tækja byggir á því að rafsegulsvið myndast umhverfis leiðara með rafstraumi. Við það færist vísir: Með víxlverkun síseguls og segulsviðs umhverfis
11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),
4. FÉLAGARÉTTUR A. FÉLAGARÉTTUR 1. 31968 L 0151: Fyrsta tilskipun ráðsins 68/151/EBE frá 9. mars 1968 um samræmingu verndarráðstafana, sem ætlað er að vera jafngildar í bandalaginu og aðildarríki krefjast
GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003
ORKUSTOFNUN Rannsóknasvið Verknr. 8 730 014 Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 Gunnar Þorbergsson Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur OS-2003-033 Júní 2003 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ
Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012. frá 25.
Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012 2013/EES/28/55 frá 25. júní 2012 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB
HEILSUSTEFNA HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK. - greinargerð vinnuhóps
HEILSUSTEFNA HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK - greinargerð vinnuhóps Birna Baldursdóttir, KLD Janúar 2010 EFNISYFIRLIT Inngangur... 3 Um vinnulag við mótun heilsustefnu HR... 4 Helstu niðurstöður úr heilsukönnun
20. tölublað 2017 Fimmtudagur 19. október Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is
16 22 23 50 51 Gæsaveiðin gengur vel Rökin fyrir verðtryggingunni eiga ekki við rök að styðjast Íslenska skyrið vann með glæsibrag 20. tölublað 2017 Fimmtudagur 19. október Blað nr. 501 23. árg. Upplag
Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.
Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013 2016/EES/05/42 frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB
Span og orka í einfaldri segulrás
Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 1 Span og orka í einfaldri segulrás Inductance and energy in a simple magnetic circuit Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 2 Lögmál Faradays spansegulviðnám Lögmál Faradays er hluti af
Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Austurlandi XI. Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar RH
Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Austurlandi XI. Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar RH-5-214 Eydís Salome Eiríksdóttir 1, Sigurður Reynir Gíslason 1, Árni Snorrason 2,
Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg-
Kafli 7 Förgun Það er stefna Háskóla Íslands að fylgja þeim reglum og leiðbeiningum sem alþjóðasamfélagið setur um umhverfismál og förgun lífsýna, spilliefna og hættulegra efna. Til þess að skólinn geti
Langan tíma tekur að rækta skóg og krefst mikillar þolinmæði
22 24 46 Mér leiddust heldur fjósverkin Langan tíma tekur að rækta skóg og krefst mikillar þolinmæði Skemmtum okkur vel á æfingum 8. tölublað 2014 miðvikudagur 16. apríl Blað nr. 417 20. árg. Upplag 31.000
FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda
FYLGISEÐILL FYRIR PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda 1. HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Markaðsleyfishafi: Nafn: Le Vet B.V. Heimilisfang:
Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8
Efnisyfirlit INNGANGUR... 7 1. MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT... 8 1.1. Markaðsáherslan... 8 1.2. Ákvarðanir tengdar markaðsfærslu:... 8 1.2.1. Val markhópa... 9 1.2.2. Samval söluráða...
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI DÝRALYFS PHENOLEPTIL 25 mg töflur handa hundum 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur Virk innihaldsefni mg Fenóbarbital 25 Hjálparefni: Sjá lista yfir öll hjálparefni
Formaður Bændasamtaka Íslands afar ósáttur við blekkingarleik við sölu búvara:
16 18 34 Auka þarf lífræna mjólkurframleiðslu Hannar klakabrjót til að koma í veg fyrir kal í túnum Bærinn okkar Fremri-Gufudalur 1. tölublað 2014 Fimmtudagur 9. janúar Blað nr. 410 20. árg. Upplag 31.000
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli kalsípótríól/betametasón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar
11. tölublað 2017 Fimmtudagur 8. júní Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is
4 24 32 Lífrænn ís í Laugardalnum Hveragerði eignast sitt eigið brugghús Menningarveisla Sólheima 2017 11. tölublað 2017 Fimmtudagur 8. júní Blað nr. 492 23. árg. Upplag 32.000 Vefur: bbl.is Þremur tonnum
16 kafli stjórn efnaskipta
16 kafli stjórn efnaskipta Stjórnun efnaskipta kodhydrata, próteina og fitu Þegar við erum búin að koma næringu úr meltingarveginum og út í blóðið, þarf að koma næringunni áfram yfir í þær frumur sem eiga
Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins
Rit LbhÍ nr. 110 Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára á frjósemi áagreining á gagnasafni Hestbúsins 2002-2013 Jóhannes Sveinbjörnsson Emma Eyþórsdóttir Eyjólfur K. Örnólfsson 2018 Rit LbhÍ nr.
Eftirlit með hitaveituvatni Orkustofnun. Hitaveita Svalbarðseyrar. Rannsóknasvið. Vigdís Harðardóttir. Verknúmer:
Orkustofnun Rannsóknasvið Verknúmer: 610 662 Vigdís Harðardóttir Hitaveita Svalbarðseyrar Eftirlit með hitaveituvatni 1999 Unnið fyrir Hitaveitu Svalbarðseyrar OS-2000/056 September 2000 ORKUSTOFNUN Ranns
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 389/2013. frá 2.
Nr. 23/983 Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 389/2013 2014/EES/23/55 frá 2. maí 2013 um stofnun skrár Sambandsins samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og ákvörðunum Evrópuþingsins
t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)
2 Bylgjuaflfræði Eftir að de Broglie setti fram tilgátu sína og í ljós kom að hún átti við rök að styðjast var ljóst að finna þyrfti bylgjujöfnu sem þessar bylgjur hlíttu. Rafsegulbylgjur, hljóðbylgjur
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Rabeprazol Medical Valley 10 mg magasýruþolnar töflur Rabeprazol Medical Valley 20 mg magasýruþolnar töflur rabeprazolnatríum Lesið allan fylgiseðilinn vandlega
Verkefnaskýrsla Rf 14-02
Verkefnaskýrsla Rf 14-2 ÁGÚST 22 MENGUNARVÖKTUN Í LÍFRÍKI SJÁVAR VIÐ ÍSLAND 2-21 Eva Yngvadóttir Helga Halldórsdóttir Þuríður Ragnarsdóttir Elín Árnadóttir Titill / Title Mengunarvöktun í lífríki sjávar
Ákveðið að auka greiðslumark um 8 milljónir lítra samkvæmt tillögu SAM
7 24 34 Góð aðsókn að Matarmarkaði Búrsins í Hörpu Miðasala á Landsmót hestamanna 2018 hafin Innblásnir af bændamenningu og þjóðernisrómantík 6. tölublað 2017 Fimmtudagur 23. mars Blað nr. 487 23. árg.
Það vantaði ævisögu Snorra. 20. tölublað 2009 Fimmtudagur 19. nóvember Blað nr. 315 Upplag
10 Danskir bændur treysta á tækniþróun og nýsköpun 12 14 Það vantaði ævisögu Snorra Líf og fjör á árshátíð og aðalfundi hestamanna 20. tölublað 2009 Fimmtudagur 19. nóvember Blað nr. 315 Upplag 20.500
Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001
Verknr.: 8-610651 Steinunn Hauksdóttir Grímur Björnsson Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001 Unnið fyrir Hitaveitu Hríseyjar OS-2002/062 Desember 2002 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ
C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005
C Q T F Í Þeir félagar Ársæll TF3AO og Bjarni TF3GB tóku þátt í CQ WW RTTY keppninni vestur í Otradal hjá Þorvaldi TF4M. Sjá nánar í grein í blaðinu. Myndina tók Þorvaldur Stefánsson TF4M þessu blaði 5.
17. tölublað 2016 Fimmtudagur 8. september Blað nr árg. Upplag
26-29 36-37 38-39 Fjár- og stóðréttir 2016 Kaldi á Árskógssandi 10 ára 17. tölublað 2016 Fimmtudagur 8. september Blað nr. 474 22. árg. Upplag 32.000 Mynd / Ólöf Hermannsdóttir. Umhverfisvísitala Yale-háskóla
FOUCAULT þrír textar 2014
FOUCAULT þrír textar www.starafugl.is 2014 Inngangur: Listaverk er ekki hlutur, það er lífið Nanna Hlín Halldórsdóttir Núna þegar niðurnjörvaður prófessjónalismi er búinn að gelda svo margt fallegt er
Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014
2014 Morpheus deild - eftir hádegi Háskólinn í Reykjavík 20. mars 2014 Verkefni 1 Á Milli Skrifið forrit sem les inn þrjár heiltölur a, b og c. Skrifið út Milli ef talan b er á milli a og c á talnalínunni.
FRÉTTABRÉF LANDMÆLINGA ÍSLANDS. Nr tbl., 18. árg., maí 2016
FRÉTTABRÉF LANDMÆLINGA ÍSLANDS Nr. 38 2. tbl., 18. árg., maí 2016 Landmælingar Íslands 60 ára Stiklað á stóru í sögu Landmælinga Íslands Mælingar og kortagerð Dana á Íslandi Árið 1956 urðu Landmælingar
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Klorokinfosfat Recip 160 mg filmuhúðaðar töflur. Klorokinfosfat Recip 250 mg filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Klorokinfosfat 160 mg eða 250 mg. Sjá lista
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014. frá 16.
Nr. 57/1013 FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014 2016/EES/57/74 frá 16. desember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar kröfur
Blendnar tilfinningar kornbænda eftir erfitt tíðarfar. 2. tölublað 2016 Fimmtudagur 28. janúar Blað nr árg. Upplag
18 26 32 33 Hlutfall 1. verðlauna hrossa í sögulegu hámarki Blendnar tilfinningar kornbænda eftir erfitt tíðarfar Gautsstaðir á Svalbarðsströnd var afurðahæsta kúabúið 2015 2. tölublað 2016 Fimmtudagur
Ágrip á íslensku: Summary in English: OSPAR, AMAP, marine biosphere monitoring, inorganic trace elements, organochlorine compounds, cod, dab, mussel.
Titill / Title Mengunarvöktun í sjó við Ísland 1996 og 1997 Monitoring of the marine biosphere around Iceland 1996 and 1997 Höfundar / Authors Eva Yngvadóttir, Helga Halldórsdóttir Skýrsla Rf /IFL report
14, Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári
20 14, 24 25 26 16. tölublað 2015 Fimmtudagur 27. ágúst Blað nr. 449 21. árg. Upplag 32.000 Mynd / HKr. Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári hlutfallslega er mest selt af alifuglakjöti,
REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014
Nr. 23/270 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 23.4.2015 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014 2015/EES/23/41 frá 17. nóvember 2014 um veitingu og synjun leyfis fyrir tilteknum
Þúsundþjalasmiður í háloftunum. Truflanir á raforkuflutningum á landsbyggðinni ýta undir kröfur um lagningu rafstrengja í jörð:
14 18 24-25 Líkjörar og snafsar úr íslensku hráefni Þúsundþjalasmiður í háloftunum Dýravelferð á Íslandi verði á stalli með svissneskum úrum 3. tölublað 2013 Fimmtudagur 7. febrúar Blað nr. 388 19. árg.
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Budesonid/formoterolfumarattvíhýdrat Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir) Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en þú eða barnið eruð bólusett.
Aðskilnaður breytistærða í rúmi
Kai 9 Aðskinaður breytistærða í rúmi 9.1 Bygjujafna í skífu 2 u = c 2 2 u, x 2 + y 2 < a 2 t 2 js: u = 0, x 2 + y 2 = a 2 us: u u t=0 = ϕ, = ψ t=0 t 9.1) Geymum upphafsskiyrðin us) beitum aðskinaði breytistærða
VINNUSTAÐAMENNING OG MANNAUÐSMÁL HJÁ ORKUVEITU REYKJAVÍKUR
NÓVEMBER 2018 VINNUSTAÐAMENNING OG MANNAUÐSMÁL HJÁ ORKUVEITU REYKJAVÍKUR INNRI ENDURSKOÐUN ORKUVEITU REYKJAVÍKUR IE18090007 VINNUSTAÐAMENNING OG MANNAUÐSMÁL HJÁ OR 1 INNGANGUR Orkuveita Reykjavíkur (OR)
Stillingar loftræsikerfa
Stillingar loftræsikerfa Apríl 009 Stillingar loftræsikerfa Höfundar: og Útgefandi: IÐAN fræðslusetur ehf IÐAN fræðslusetur Skúlatúni 105 Reykjavík Fyrsta útgáfa 004 Önnur útgáfa 008 Þriðja útgáfa 009
FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.
FYLGISEÐILL Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti 1. HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Laboratorios SYVA S.A.U.,
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup kalsípótríól/betametasón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar
Tilraunir í efnafræði Lokaverkefni í 10.bekk Réttarholtsskóla vorið 2011
Réttarholtsskóli 2011 Tilraunir í efnafræði Lokaverkefni í 10.bekk Réttarholtsskóla vorið 2011 Adrien Eiríkur Skúlason 10. KN Björn Jón Þórsson 10. KN Emil Sölvi Ágústsson 10. KN Karl Ólafur Hallbjörnsson
Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar
Stjórn Í.R.A. 1982-1983: Kristján Benediktsson, TF3KB, formaður. Guðjón Einarsson. TF3AC, varaformaður. Jónas Bjarnason, TF3JB, ritari. Óskar Sverrisson, TF3DC, gjaldkeri Ólafur P Guðjónsson. TF3MXN, varastjórn.
Íslenskir hafrar á leið í verslanirr. 2. tölublað 2018 Fimmtudagur 25. janúar Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is
14 28 36-37 Skyrið varð að gulli í höndum Norðmanna Íslenskir hafrar á leið í verslanirr Sannleikurinn um jarðhneturnar 2. tölublað 2018 Fimmtudagur 25. janúar Blað nr. 507 24. árg. Upplag 32.000 Vefur:
VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Prevenar 13 stungulyf, dreifa. Samtengt bóluefni gegn pneumokokkum (13-gilt, aðsogað). 2. INNIHALDSLÝSING 1 skammtur (0.5 ml) inniheldur: Pneumokokkafjölsykrungur
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3.
Nr. 5/781 FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013 2016/EES/05/41 frá 3. maí 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar ryksugna
Spennandi verkefni til að byggja upp nýtt hótel. 17. tölublað 2015 Fimmtudagur 10. september Blað nr árg. Upplag
14 22 28 29 Ætla að hætta að gelda grísina Spennandi verkefni til að byggja upp nýtt hótel Oft erfiðara að fá pössun fyrir hundinn en börnin 17. tölublað 2015 Fimmtudagur 10. september Blað nr. 450 21.
Heildarfjöldi búfjár í fyrra var nærri ein milljón
16 18 26 Lambakjöt eins og það gerist best 19. tölublað 2013 Fimmtudagur 3. október Blað nr. 404 19. árg. Upplag 65.000 Mynd / smh Töluverðar breytingar hafa orðið á búfjáreign Íslendinga frá árinu 1980:
ÁLVER Í HELGUVÍK. Ársframleiðsla allt að t MATSSKÝRSLA
ÁLVER Í HELGUVÍK Ársframleiðsla allt að 250.000 t MATSSKÝRSLA ÁGÚST 2007 Forsíðumynd: Yfirlitsmynd af Helguvík og næsta nágrenni. SAMANTEKT OG HELSTU NIÐURSTÖÐUR Almennt Norðurál Helguvík sf. hefur í hyggju
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Methergin 0,2 mg/ml stungulyf, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING Hver lykja inniheldur methylergometrinmaleat 0,2 mg/ml. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3.
Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu
Meistararitgerð í hagfræði Verðlagning langlífisáhættu Rafn Sigurðsson Hagfræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinendur: Helgi Tómasson, Birgir Hrafnkelsson Júní 2010 Útdráttur Í fyrri hluta verkefnisins er
Matvæli úr dýraríkinu
Skoðunarhandbók - leiðbeiningar Matvæli úr dýraríkinu Desember 2016 1. INNGANGUR...4 Inngangur...4 1.2 Lagagrunnur...5 1.3 Skilgreiningar...6 1.4 Verklag...8 1.5 Skoðunarkerfið...9 1.5.1 Tilefni...9 1.5.2
VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Cystadane 1 g duft til inntöku 2. INNIHALDSLÝSING 1 g af dufti inniheldur 1 g af vatnsfríu betaíni. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3.