LeanShake. Helstu kostir: ZINZINO

Σχετικά έγγραφα
LeanShake. Helstu kostir: ZINZINO

Inniheldur mjög hreint og öflugt (1-3), (1-6) betaglúkan. Eykur magn EPA og DHA í líkamanum á öruggan og skilvirkan hátt.

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Meðalmánaðardagsumferð 2009

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

Nr ágúst 2009 REGLUGERÐ. um barnamat fyrir ungbörn og smábörn.

Þriggja fasa útreikningar.

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

Mataræði á meðgöngu. Fróðleikur fyrir konur á barneignaaldri

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/191 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/2470

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

SKRIFLEGT PRÓF. Númer og heiti prófgreinar: LÆK210G Lífefna- og sameindalíffræði B Prófdagur og tími: 23. mars 2009, kl.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

16 kafli stjórn efnaskipta

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Ráðleggingar. um mataræði. fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri

Minette Culinesse Catelux NatureCat Marinesse SensiCat Léger Carismo. Án litar-, bragð- eða rotvarnarefna

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Ráðleggingar. um mataræði. fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti.

Menntaskólinn í Reykjavík

Hvað borða íslensk börn og unglingar?

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

Handbók fyrir. leikskólaeldhús

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012. frá 25.

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Bisbetol plus 10 mg/25 mg filmuhúðaðar töflur. Bísóprólól fúmarat og hýdróklórótíazíð

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti.

Líkindi Skilgreining

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3.

HEILSA MIÐVIKUDAGUR 13. MARS eldunarleiðbeiningar auk þess sem hægt er að skoða myndir af öllum réttunum.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg-

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

FYLGISEÐILL FYRIR: Aniketam vet. 100 mg/ml stungulyf, lausn

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Kennsla í barnalæknisfræði v/ læknadeild Háskóla Íslands Þórður Þórkelsson Barnaspítala Hringsins

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Meðgöngusykursýki mataræði og mælingar

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

Span og orka í einfaldri segulrás

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Tilraunir í efnafræði Lokaverkefni í 10.bekk Réttarholtsskóla vorið 2011

Nr. 24/174 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 10/2011. frá 14.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hýdroxýklórókínsúlfat 200 mg (sem jafngildir 155 mg af hýdroxýklórókínbasa).

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

2013/EES/37/31 HEFUR, með hliðsjón af sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins,

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Kennsla í barnalæknisfræði v/ læknadeild Háskóla Íslands Þórður Þórkelsson Barnaspítala Hringsins

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Dýralyfjafréttir. Dýralyf handa skrautfiskum. Pistillinn ESVAC 2014

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2015/1428. frá 25. ágúst 2015

Transcript:

ZINZINO LeanShake Zinzino LeanShake gómsæt og næringarrík staðgöngumáltíð til þyngdarstjórnunar 1. Notaðu hann til að minnka fitu og byggja upp vöðva 3 og á sama tíma koma jafnvægi á þarmaflóruna og bæta meltinguna. BERJA VANILLA Leanshake er bæði próteinríkur 4 og trefjaríkur 5 og inniheldur vítamín, steinefni og fjölmörg önnur næringarefni. Drykkurinn er glútenlaus og sojalaus, er með sérlega lágt sykurálag og lágan sykurstuðul og inniheldur eingöngu náttúruleg bragðefni. Þú velur um tvær ljúffengar bragðtegundir vanillubragð eða berjabragð. Helstu kostir: Minnkaðu þyngdina 1 Byggðu upp vöðva 3 Komdu jafnvægi á meltinguna Hentar grænmetisætum Sérlega lágt sykurálag og lágur sykurstuðull Próteinríkur 4 með einangruðu baunapróteini og hafrapróteini Trefjaríkur 5 með Zinobiotic-trefjablöndunni 223 hitaeiningar í hverjum skammti Inniheldur spínat og grænkál Náttúruleg sætuefni og bragðefni Glútenlaust Inniheldur 25 vítamín og steinefni Zinzino AB Hulda Lindgrens gata 8 421 31 Västra Frölunda Sweden Þjónustuver: (+354) 546-9610 Partner support: (+354) 546-9610 Þjónustuver: info@zinzino.com Partner support: info@zinzino.com

VANILLA & BERJABRAGÐ GÆÐI + SAMVIRKNI = ÁRANGUR LeanShake er blandaður úr bestu fáanlegu próteinum, trefjum, fitusýrum, vítamínum og steinefnum til að tryggja bestu hugsanlegu virkni við íþróttaiðkun og þyngdarstjórnun. MINNKAÐU ÞYNGDINA LeanShake er staðgöngumáltíð og er sérstaklega hannaður til að koma í stað einnar eða fleiri daglegra máltíða ef þú vilt léttast 1 eða viðhalda 2 kjörþyngd. Þetta er næringarrík máltíð, samsett úr bestu fáanlegu næringarefnum, hágæðapróteinum, fimm tegundum fæðutrefja, margs konar fitusýrum og 25 mismunandi vítamínum og steinefnum. Hristingurinn tryggir þér alla næringu sem líkaminn þarfnast, en inniheldur þó færri hitaeiningar en venjuleg máltíð. BYGGÐU UPP VÖÐVA Prótein stuðlar að vexti vöðvamassa í líkamsrækt 3. LeanShake er blandaður úr bestu fáanlegu próteinunum á markaðnum. Mörg steinefnin 6 og einnig sum vítamínin hafa þær heilsufullyrðingar að þau stuðla að eðlilegri virkni vöðva 7. LeanShake má einnig neyta sem viðbótarmáltíðar fyrir eða eftir líkamsrækt. KOMDU JAFNVÆGI Á MELTINGUNA Fæðutrefjarnar í LeanShake eru þær sömu og í ZinoBiotic og örva vöxt góðu bakteríanna í öllum hlutum ristilsins. Góðu bakteríurnar þurfa að fá fæðutrefjar sem næringu til að halda góðri heilsu og fjölga sér umfram óæskilegri bakteríurnar. Góðu bakteríurnar stuðla að mörgum mikilvægum virkniþáttum í líkamanum, svo sem gerjun ómeltrar fæðu, framleiðslu vítamína og viðhaldi og þjálfun ónæmiskerfisins. Heilbrigð melting er lykilatriði fyrir heilbrigðan líkama. Leiðbeiningar: Hristið ílátið létt nokkrum sinnum áður en það er opnað. Blandið 60 g (2 skeiðar) af dufti saman við 2 2,5 dl af vatni eða 30 g af dufti saman við 2,5 dl af mjólk eða möndlumjólk og hristið í hristara í nokkrar sekúndur. Njótið. Til að léttast: Skiptið út tveimur máltíðum á dag með LeanShake 1 og borðið eina næringarríka og holla máltíð. Til að fá fjölbreytta næringu og viðhalda kjörþyngd: Skiptið út einni máltíð á dag með LeanShake 2 og borðið tvær næringarríkar og hollar máltíðir. Þannig má stuðla að viðhaldi æskilegrar þyngdar eftir þyngdartap. Þessi vara ætti að vera liður í orkuskertu mataræði og notast samhliða hollu mataræði og reglubundinni líkamsrækt. Mikilvægt er að neyta nægilegs magns vökva. Mikilvægt er að fylgja leiðbeiningunum. Athugið: Áður en þessi vara eða nokkur önnur þyngdarstjórnunaráætlun er notuð, er ráðlegt að hafa samráð við lækni. Börn undir fjögurra ára aldri, þungaðar konur, konur með barn á brjósti eða fólk með átraskanir ættu ekki að nota þessa vöru. Fólk með heilsufarsvandamál ætti ekki að nota þessa vöru nema að höfðu samráði við lækni. INNIHALDSEFNI Í VANILLUSHAKE Einangrað lífrænt baunaprótein, hafraprótein, duft úr kókospálmasafa, safflúrolía, ómeltanleg sterkja (maltódextrín úr tapíókamjöli), náttúrulegt bragðefni (vanilla), hörfræolía, spínat- og grænkálsduft, kalíumsítrat, kalsíumfosfat, kalífosfat, natríumsítrat, magnesíumsítrat, ferrípýrófosfat, mangansúlfat, sinksúlfat, koparsúlfat, kalíumjoðíð, natríumselenít, krómklóríð, natríummólýbdat), MCT olía (úr meðallöngum þríglýseríðkeðjum), duft úr psyllium-hýði, betaglúkan úr hafraklíði, inúlín, maltódextrín, kínóaduft, hunangsduft, xantangúmmí, rauðrófulitur, ananaskjarnaduft (brómelín), papæjukjarnaduft (papaín), askorbínsýra, nikótínamíð, tókóferól, kalsíumpantótenat, ríbóflavín, þíamín, pýridoxínhýdróklóríð, retínólasetat, fólínsýra, bíótín, kólekalsíferól, sýanókóbalamín, tríkalsíumfosfat, sætuefni (stevíólglýkósíð). INNIHALDSEFNI Í BERJASHAKE Einangrað lífrænt baunaprótein, hafraprótein, duft úr kókospálmasafa, safflúrolía, ómeltanleg sterkja (maltódextrín úr tapíókamjöli), náttúrulegt bragðefni (jarðarber og hindber), hörfræolía, spínat- og grænkálsduft, kalíumsítrat, kalsíumfosfat, kalífosfat, natríumsítrat, magnesíumsítrat, ferrípýrófosfat, mangansúlfat, sinksúlfat, koparsúlfat, kalíumjoðíð, natríumselenít, krómklóríð, natríummólýbdat), MCT olía (úr meðallöngum þríglýseríðkeðjum), duft úr psyllium-hýði, betaglúkan úr hafraklíði, inúlín, maltódextrín, kínóaduft, hunangsduft, xantangúmmí, rauðrófulitur, ananaskjarnaduft (brómelín), papæjukjarnaduft (papaín), askorbínsýra, nikótínamíð, tókóferól, kalsíumpantótenat, ríbóflavín, þíamín, pýridoxínhýdróklóríð, retínólasetat, fólínsýra, bíótín, kólekalsíferól, sýanókóbalamín, tríkalsíumfosfat, sætuefni (stevíólglýkósíð). Næringargildi Í 100 g Í 60 g Orka 371 kkal (1623 kj) 223 kkal (974 kj) Prótein 27 g 16 g Kolvetni 39 g 23 g þar af sykur 12 g 7 g Fita 10 g 6 g þar af mettuð fita 3 g 2 g þar af línólsýra 3 g 1,5 g þar af alfalínólensýra 1 g 0,5 g Fæðutrefjar 12 g 7 g Salt 1,3 g 0,8 g Vítamín (*) (*) A-vítamín 587 μg 84 352 μg 50 D-vítamín 4 μg 73 2,2 μg 44 C-vítamín 51 mg 114 mg 30,8 mg 68 E-vítamín 9 mg 88 5,3 mg 53 Þíamín 1 mg 73 0,5 mg 44 Ríbóflavín 1 mg 64 0,6 mg 39 Níasín 12 mg 65 7 mg 39 Pantóþensýra 3 mg 98 1,8 mg 59 B6-vítamín 1 mg 68 0,6 mg 41 Bíótín 15 μg 98 8,8 μg 59 Fólínsýra 147 μg 73 88 μg 44 B12-vítamín 1 μg 105 0,9 μg 63 Steinefni Kalsíum 587 mg 84 352 mg 50 Fosfór 513 mg 93 308 mg 56 Magnesíum 147 mg 98 88 mg 59 Járn 10 mg 64 6,2 mg 39 Sink 7 mg 77 4,4 mg 46 Kopar 1 mg 67 0,4 mg 40 Joð 110 μg 85 66 μg 51 Mangan 1 mg 88 0,5 mg 53 Króm 29 μg - 18 μg - Selen 40 μg 73 24 μg 44 Kalíum 1540 mg 50 924 mg 30 Mólýbden 37 μg - 22 μg - (*) % af ráðlögðum skammti (RI) sk. Tilskipun 96/8/EB

Algengar spurningar um Leanshake Hvað er baunaprótein og hverjir eru kostirnir við það? Baunaprótein er góður próteingjafi úr grænmeti sem hentar sérstaklega vel fyrir grænmetisætur eða fólk á sérfæði. Það inniheldur mikið af lífsnauðsynlegum amínósýrum. Prótein stuðlar að vexti og viðhaldi vöðvamassa og viðhaldi eðlilegra beina. Hvað er hafraprótein og hverjir eru kostirnir við það? Hafraprótein er góður próteingjafi úr grænmeti sem hentar sérstaklega vel fyrir grænmetisætur eða fólk á sérfæði. Það inniheldur mikið af lífsnauðsynlegum amínósýrum og er líka bragðgott. Prótein stuðlar að vexti og viðhaldi vöðvamassa og viðhaldi eðlilegra beina. Hvers vegna er trefjainnihaldið í LeanShake einstakt? LeanShake inniheldur mikið af fæðutrefjum. Fæðutrefjarnar eru bæði af leysanlegar og óleysanlegar. Leysanlegar trefjar gerjast af örverum í ristlinum en óleysanlegu trefjarnar fara ógerjaðar í gegnum ristilinn. Bæði leysanlegu og óleysanlegu trefjarnar kallast forlífstrefjar (prebiotic), sem þýðir að þær örva vöxt og viðhald gagnlegra örvera í þarmaflórunni. Örverurnar í þörmunum sinna ýmiss konar mikilvægri verndar- og efnaskiptastarfsemi, þær ætti því að örva á réttan hátt, til dæmis með því að bæta við réttum gerðum og magni af fæðutrefjum. Er einhverjum fitusýrum bætt við LeanShake? Þar sem LeanShake fellur undir tilskipun um staðgöngumáltíðir til þyngdarstjórnunar, þá er skylda að bæta línólsýru við hristinginn. Zinzino leggur áherslu á jafnvægi milli omega-6 og omega-3 fitusýra og því höfum við bætt alfalínólensýru við LeanShake til að halda góðu hlutfalli milli omega-6/omega-3 fitusýra í hristingnum. Hafa skal hugfast að LeanShake er ekki Balance-vara. Til að komast í Balance skal nota BalanceOil eða BalanceShake. Eru notuð náttúruleg bragðefni og sætuefni í LeanShake? Já, bragð- og sætuefnin sem notuð eru í LeanShake eru náttúruleg. Duft úr kókospálmasafa og stevíu eru notuð sem sætuefni. Auk þess er hunangsduft notað til að fá jafnt og gott sætt bragð. Hvað er kínóa og því var það valið í LeanShake? Kínóa er lýst sem ofurfæðu. Þetta er korntegund sem hefur verið ræktuð í Suður-Ameríku í þúsundir ára. Kínóa er þekkt fyrir að innihalda mjög mikið af næringarefnum, svo sem próteini, trefjum, járni, kopar, þíamíni og B6-vítamíni. Það gefur LeanShake rjómakennda og mjúka áferð. Eru fleiri gagnleg innihaldsefni í LeanShake sem ekki er getið hér að framan? Já, 25 mismunandi vítamín og steinefni, ásamt papæja- og ananaskjarna sem innihalda ensím úr papaíni og brómelaíni. Hvaða heilsufullyrðingar má nota um LeanShake? - Próteinríkur: Prótein stuðlar að vexti og viðhaldi vöðvamassa og viðhaldi eðlilegra beina. - Trefjaríkur: Trefjar stuðla að auknu rúmmáli hægða. - Betaglúkan úr höfrum: stuðla að viðhaldi eðlilegs kólesteróls í blóðinu - Hátt hlutfall alfalínólensýru (ALA) stuðlar að viðhaldi eðlilegs kólesteróls í blóðinu - Hátt hlutfall fjölómettaðra fitusýra (PUFA) stuðlar að viðhaldi eðlilegs kólesteróls í blóðinu - Fullyrðingar um innihald vítamína og steinefna eru eftirfarandi: A-vítamín, C-vítamín, E-vítamín, D-vítamín, B1 til B12-vítamín, kalk, kalíum, fosfór, járn, sink, kopar, joð, selen, natríum, magnesíum, mangan og króm. Eru einhverjar fleiri áhugaverðar upplýsingar um LeanShake? LeanShake er: hitaeiningasnauður, með lágan sykurstuðul, laus við soja, laus við glúten. Hvað er dagleg skammtastærð af LeanShake? Blandið 60 g af LeanShake saman við 2 2,5 dl af vatni eða blandið 30 g af LeanShake saman við 2,5 dl af undanrennu eða staðgöngumjólk til að fá fjölbreytta næringu og viðhalda þyngd: Skiptið út einni máltíð á dag með LeanShake og borðið tvær næringarríkar og hollar máltíðir. Fyrir þyngdarstjórnun: Skiptið út tveimur máltíðum á dag með LeanShake og borðið eina næringarríka og holla máltíð. Að auki, ef þú vilt eina eða fleiri léttar máltíðir á dag, geturðu blandað einni skeið af LeanShake saman við vatn eða mjólk. Eru einhverjar aðrar viðeigandi upplýsingar um einangraða mysupróteinið í LeanShake? Vegna sérstakrar framleiðsluaðferðar, sem felur í sér örsíun, er einangraða mysupróteinið afar ríkt af náttúrulegum próteinum og inniheldur lítið af fitu og laktósa. Einangraða mysupróteinið meltist hratt vegna samsetningar þess og vegna þess að líffræðilegt gildi amínósýranna er mjög hátt. Magn próteinþátta í einangruðu mysupróteini: Beta-mjólkurglóbúlín 43 48%, alfa-mjólkurhvíta 14 18%, sermisalbúmín úr nautgripum 1 2%, ónæmisglóbúlín G 1 3% laktóferrín <1% Glýkómakrópeptíð 24 28% Dæmigerð amínósýrusamsetning einangraðs mysupróteins (% af próteini) Alanín 5,0 Arginín 2,1 Asparssýra 11,0 Systín 2,2 Glútamínsýra 18,1 Glýsín 1,4 Histidín 1,7 Ísólefsín 6,4 Lefsín 10,6 Lýsín 9,6 Meþíónín 2,2 Fenýlalanín 3,0 Prólín 5,5 Serín 4,6 Þreónín 6,7 Trýptófan 1,4 Týrósín 2,6 Valín 5,9 Hvað þýðir lágur sykurstuðull / lágt sykurálag? Sykurstuðull (GI) er flokkunarkerfi fyrir kolvetni í matvælum eftir því hvaða áhrif þau hafa á blóðsykurmagnið. Sykurálag (GL) er mat á áhrifum af inntöku kolvetna sem notar sykurstuðulinn sem viðmið, en hefur einnig til hliðsjónar magn kolvetna sem neytt er hverju sinni. Sykurálag er því sykurstuðuls-vegin mælikvarði á innihaldi kolvetna.

Leanshake Heilsufullyrðingar (EFSA) 1. Ef tveimur máltíðum á dag er skipt út fyrir staðgöngumáltíðir sem hluti af orkuskertu mataræði stuðlar það að þyngdartapi. Til að standa undir fullyrðingunni skulu matvæli samræmast kröfunum sem settar eru fram í Tilskipun 96/8/EB að því er varðar matvæli samkvæmt grein 1(2)(b) þeirrar tilskipunar. Til að ná fram þeim áhrifum sem fullyrðingin felur í sér, þarf að skipta út tveimur máltíðum daglega með staðgöngumáltíðum. 2. Ef einni máltíð á dag er skipt út fyrir staðgöngumáltíð sem hluta af orkuskertu mataræði, stuðlar það að viðhaldi þyngdar eftir þyngdartap. Til að standa undir fullyrðingunni skulu matvæli samræmast kröfunum sem settar eru fram í Tilskipun 96/8/EB að því er varðar matvæli samkvæmt grein 1(2)(b) þeirrar tilskipunar. Til að ná fram þeim áhrifum sem fullyrðingin felur í sér, ætti að neyta staðgöngumáltíðar í stað einnar máltíðar daglega. 3. Prótein stuðla að vexti vöðvamassa. Prótein stuðla að viðhaldi vöðvamassa. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar próteins eins og um getur í fullyrðingunni PRÓTEINGJA- FI líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð 4. Þá fullyrðingu að matvæli sé próteinríkt, sem og aðrar fullyrðingar sem líklegar eru til að hafa svipaða merkingu fyrir neytendur, má aðeins nota í þeim tilfellum þar sem minnst 20% af orkunni í matvælinu kemur úr próteini. 5. Fullyrðingar um að matvæli séu trefjarík, og fullyrðingar sem hafa að öllum líkindum svipaða merkingu fyrir neytandann, má aðeins nota í þeim tilfellum þar sem varan inniheldur minnst 6 g af trefjum fyrir hver 100 g eða minnst 3 g af trefjum fyrir hverjar 100 kkal. 6. Magnesíum stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar magnesíums eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR MAGNESÍUM líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð 7. D-vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar D-vítamíns eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR D-VÍTAMÍN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð 8. Magnesíum stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar magnesíums eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR MAGNESÍUM líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Mangan stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar mangans eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR MANGAN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð 9. Prótein stuðla að viðhaldi eðlilegra beina. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar próteins eins og um getur í fullyrðingunni PRÓTEINGJAFI líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð 10. Alfalínólensýra (ALA) stuðlar að viðhaldi eðlilegs kólesteróls í blóði. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar alfalínólensýru eins og um getur í fullyrðingunni OMEGA-3-FITUSÝRUGJAFI líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Neytandinn skal vera upplýstur um að jákvæðu áhrifin fáist með daglegri inntöku á 2 mg af ALA. 11. Ef mettaðri fitu er skipt út fyrir ómettaða fitu í mataræði stuðlar það að viðhaldi eðlilegs kólesteróls í blóði [einómettaðar fitusýrur (MUFA) og fjölómettaðar fitusýrur (PUFA) eru ómettuð fita]. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem innihalda mikið af ómettuðum fitusýrum, eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR MIKIÐ AF ÓMETTAÐRI FITU sem skráð er í viðaukann við reglugerð 12. Betaglúkan viðheldur eðlilegu kólesterólmagni í blóði. Þessa fullyrðingu má aðeins nota um matvæli sem innihalda minnst 1 g af betaglúkani úr höfrum, hafraklíði, byggi, byggklíði eða blöndum þessara innihaldsefna með hverjum magnbundnum skammti. Til þess að standa undir fullyrðingunni skal neytandinn vera upplýstur um að jákvæðu áhrifin fáist með daglegri inntöku á 3 g af betaglúkani úr höfrum, hafraklíði, byggi, byggklíði eða blöndum þessara betaglúkana. 13. Önnur vítamín og steinefni A-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar A-vítamíns eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR A-VÍTAMÍN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð C-vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi beina. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar C-vítamíns eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR C-VÍTAMÍN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð C-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar C-vítamíns eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR C-VÍTAMÍN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð D-vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar D-vítamíns eins og um getur við reglugerð D-vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar D-vítamíns eins og um getur við reglugerð D-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar D-vítamíns eins og um getur við reglugerð D-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins hjá börnum. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar D-vítamíns eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR D-VÍTAMÍN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð E-vítamín ver frumur gegn oxunarálagi. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar E-vítamíns eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR E-VÍTAMÍN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð (EB) nr. Þíamín stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar þíamíns eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR ÞÍAMÍN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Ríbóflavín stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar ríbóflavíns eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR RÍBÓFLAVÍN líkt og tilgreint er í viðaukanum við

reglugerð Níasín stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar níasíns eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR NÍASÍN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Pantóþensýra stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar pantóþensýru eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR PANTÓÞENSÝRU líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð B6-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar B6-vítamíns eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR B6-VÍTAMÍN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Bíótín stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar bíótíns eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR BÍÓTÍN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Fólat stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar fólats eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR FÓLAT líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð B12-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar B12-vítamíns eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR B12-VÍTAMÍN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Kalsíum stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar kalsíums eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR KALSÍUM líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð (EB) nr. Fosfór stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. fosfórgjafi eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR FOSFÓR líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Magnesíum stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar magnesíums eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR MAGNESÍUM líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Magnesíum stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar magnesíums eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR MAGNESÍUM líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð (EB) nr. Járn stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. uppspretta járns eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR JÁRN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Járn stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. uppspretta járns eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR JÁRN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Sink stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar sinks eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR SINK líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Sink stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar sinks eins og um getur í fullyrðingunni INNIHEL- DUR SINK líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Kopar stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar kopars eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR KOPAR líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Kopar stuðlar að viðhaldi eðlilegra bandvefja. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar kopars eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR KOPAR líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð (EB) nr. Joð stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar joðs eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR JOÐ líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Mangan stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar mangans eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR MANGAN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Mangan stuðlar að eðlilegri myndun bandvefjar. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar mangans eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR MANGAN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð (EB) nr. Króm stuðlar að viðhaldi eðlilegs glúkósamagns í blóðinu. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar króms eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR KRÓM líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Selen stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar selens eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR SELEN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð Kalíum stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar kalíums eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR KALÍUM líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð (EB) nr. Mólýbden stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. Einungis má nota fullyrðinguna um matvæli sem eru a.m.k. gjafar mólýbdens eins og um getur í fullyrðingunni INNIHELDUR MÓLÝBDEN líkt og tilgreint er í viðaukanum við reglugerð