Desjakór 10, Kópavogur

Μέγεθος: px
Εμφάνιση ξεκινά από τη σελίδα:

Download "Desjakór 10, Kópavogur"

Transcript

1 Desjakór 10, Kópavogur Hrannar Steinn Gunnarsson Lokaverkefni í byggingariðnfræði BI LOK Höfundur: Hrannar Steinn Gunnarsson Kennitala: Leiðbeinendur: Ágúst Þór Gunnarsson, Jón Ólafur Erlendsson Tækni og verkfræðideild School of Science and Engineering

2 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Desjakór 10, Kópavogur Námsbraut: Byggingariðnfræði Tegund verkefnis: Lokaverkefni í iðnfræði Önn: Námskeið: Ágrip: BI-LOK Verkefni þetta fólst í því að teikna 210m 2 staðsteypt einbýlishús með innbyggðum bílskúr og utanáliggjandi sólstofu úr timbri. Að innan var farið fram á það að hafa tvö samliggjandi svefnherbergi sem hægt væri að Höfundur: Hrannar Steinn Gunnarsson Umsjónarkennari: Ágúst Þór Gunnarsson Jón Ólafur Erlendsson Leiðbeinandi: Ágúst Þór Gunnarsson Jón Ólafur Erlendsson Fyrirtæki/stofnun: sameina í framtíðinni. Lóðin sem varð fyrir valinu var Desjakór 10,Kópavogi og hús hannað á þá lóð. Verkefnið inniheldur aðaluppdrætti, byggingaruppdrætti,burðarþolsuppdrætti, lagnauppdrætti, vinnumöppu og lokaskýrslu. Lokaskýrslan inniheldur verklýsingu, tilboðsskrá, magnskrá og útreikninga fyrir burðarþol, lagnir og varmatap. Vinnumappa inniheldur fundargerðir nemanda ásamt verkáætlun. Markmið verkefnisins er að nemandi sýni fram á þekkingu og hæfni við tæknilegar úrlausnir í hönnun út frá þeirri þekkingu sem nemandi hefur öðlast yfir námið. Dagsetning: Lykilorð íslensk: Lykilorð ensk: Desjakor desjakor Dreifing: opin lokuð til: Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími:

3 Efnisyfirlit Inngangur... 2 Verklýsing... 3 Jarðvinna... 3 Undirstöður og veggir... 3 Járnabending... 4 Klæðning útveggja og þaks... 5 Þakvirki... 5 Þakkantur... 6 Gluggar og hurðir... 6 Rennur og niðurföll... 6 Frágangur innanhúss... 7 Tilboðsskrá... 8 Kostnaðaráætlun... 9 Burðarþolsútreikningar Eiginþyngd þaks Burðarþol: límtrésbita í sólhúsi Burðarþol sperra á límtrésbita Varmatapsútreikningar U gildi Leiðnitap Lagnaútreikningar Neysluvatn Hitakerfi Þakrennur og niðurföll Loftun þaks Umsókn um byggingarleyfi Gátlisti byggingarfulltrúa Heimildaskrá

4 Inngangur Í þessum áfanga var nemendum falið það verkefni að hanna einnar hæðar staðsteypt einbýlishús með innbyggðum bílskúr og utanáliggjandi sólstofu úr timbri. Farið var fram á það að stærð hússins færi ekki yfir 220m 2 og einnig átti að hafa tvö samliggjandi svefnherbergi sem hægt væri að sameina í eitt í framtíðinni. Sökkull, plata og útveggir húss áttu að vera úr járnbentri steinsteypu og útveggir einangraðir að utanverðu með loftræstri klæðningu. Þá átti þak að vera úr timbri, annarsvegar borið upp af kraftsperrum og hinsvegir af stál eða límtrésbita. Teikningarnar samanstanda af aðal, byggingar, burðarþols og lagnauppdráttum. Í skýrslu þessari koma fram allir helstu útreikningar sem við koma þessari byggingu, svo sem varmatapsútreikningar, neysluvatnsútreikningar, þakrennu og niðurfallsútreikningar og burðarþolsútreikningar. Þá er einnig tekin fram tilboðsskrá og kostnaðaráætlun. Tilagangur þessa verkefnis er að nemandi sýni fram á þekkingu og hæfni við tæknilegar úrlausnir í hönnun út frá þeirri þekkingu sem hann hefur öðlast í náminu. 2

5 Verklýsing Jarðvinna Grafa skal niður á burðarhæfan botn eða klöpp a.m.k. einn metra útfyrir stærð hússins. Fylla skal innan og utan á sökkla með burðarhæfri, frostfrírri fyllingu. Fylla skal í 30cm lögum og þjappa fyllingu jafnt utan sem innan sökkla. Eftirfarandi kröfur eru gerðar til kornadreifingar fyllingarefnisins, og er átt við þyngdarhlutföll: Ekki má meira en 8% efnis hafa kornastærð minni en 0,074 mm Ekki má meira en 20% efnis hafa kornastærð minni en 0,25 mm Mesta steinastærð í fyllingarefninu má ekki fara yfir 100 mm. Undirstöður og veggir Sökkulveggir og plata eru staðsteypt og koma á þjappaða frostþolna fyllingu. Sökkulveggir eru 200mm þykkir og að lágmarki 900mm háir. Platan er 100mm að þykkt. Sökkulveggir eru einangraðir að utanverðu með 100mm steinullareinangrun (30kg/m 3 ) en 100mm plasteinangrun undir plötu (24kg/m 3 ). Í sökkulveggjum verður tvöföld járngrind. 2x K12mm járn eru efst og neðst í sökkulveggjunum og svo eru K10 járn beygð úr sökkulveggjum og inn í plötu í þeim tilgangi að ná tengingu. Í plötu verða einföld K10 c/c 250 járn, eða sambærileg járnamotta. K10 járn tengijárn skulu standa minnst 500mm upp úr efri brún plötu. Útveggir skulu vera úr 200mm járnbentri steinsteypu (C30), einangraðir með 150mm steinull. Til greina kemur að nota annaðhvort dokafleka eða stálmót við mótaklæðningu. Bera skal á mótin tímalega þannig að olía berist ekki í járnabendinguna. Steypumót skulu standast kröfur ÍST 10 Útveggjagrind í sólstofu er 45x150mm, fyllt með 150mm steinullareinangrun (30kg/m 3 ). 3

6 Járnabending Steypustyrktarstál merkt K á teikningum (t.d. K12) er kambstál og skal uppfylla eftirfarandi kröfur: Flotspenna: fyk = 500 MPa Seigla: Brotspenna/flotspenna 1,08 Brotlenging 5% Allt kambstál skal vera suðuhæft Um bendistál og bendingu gilda ákvæði ÍST10, nema annað sé tekið fram. Bending skal framkvæmd í samræmi við uppdrætti. Framkvæmdum skal haga samkvæmt framkvæmdaflokki B í ÍST 10. Þess skal vandlega gætt að notuð sé sú tegund bendistáls sem uppdrættir segja til um. Leiki vafi á gæðum bendistáls sem verktaki hyggst nota, skal framkvæma prófun á eiginleikum stálsins. Prófanir skulu gerðar af Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins. Á vinnustað skal geyma allt bendistál á trjám eða öðru undirlagi til að verja það frá óhreinindum og skemmdum. Við bending skal uppdráttum fylgt nákvæmlega. Þar sem járn liggja saman í kross skulu þau bundin saman með bindivír eða á annan viðurkenndan hátt. Notaðir skulu fjarlægðarklossar af viðurkenndri gerð og má mesta fjarlægð á milli klossa vera 1,0m í báðar áttir. Stólar skulu vera undir bendingu í gólfi. Stólar skulu þannig frágengnir að engin hætta sé á að þeir sígi eða aflagist þegar steypt er. 4

7 Klæðning útveggja og þaks Klæða skal útveggi með ólituðu 0,6mm aluzink bárustáli. Klæðningu skal skrúfa í aðra hverja lágbáru með 4,0x25mm skrúfum. Bárustál skal pantað í lengd sem mælist á byggingarstað (ekki lengri plötur en 6,0m). Þegar búið er að einangra útveggi skal koma fyrir álleiðörum undir lóðrétt plötusamskeyti og á miðjusvæði plata. Álleiðararnir eru festir við veggfestingarnar með ryðfríum 4,2x19mm borðskrúfum. Plöturnar eru síðan festar upp með sérstökum álhnoðum. Passa skal að öll bil séu jöfn og að öll göt séu í beinni línu og jafnri fjarlægð frá útbrún plötu. Þak er klætt með steingráu (RAL 7005) 0,6mm aluzink bárustáli. Kjölur og annað frágangsblikk skal vera af sömu gerð og í sama lit og bárustálið. Kjölur skal ná 20cm niður á þakið. Þakplötur skulu vera heilar frá mæni og niður í þakbrún. Þaksaumur er galv. eða litaður 70mm kambsaumur með gúmmíþéttingu Þakvirki Límtrésbitar og kraftsperrur skulu smíðaðar skv. teikningum. Þak verður borið upp með 63x150mm kraftsperrum, c/c600 með 225mm einangrun, klætt að innan með 13mm gifsi. Þak í sólhúsi verður borið upp með 140x330mm límtrésbita. Sperrur á bita eru 45x220 c/c600. Þak einangrað með 225mm steinull, 25mm loftunarbili og klætt að innan með einföldu 13mm gifsi. Yfir svalahurð í sólskála kemur ein 50x100mm kraftsperra klædd beggja vegna með 12mm krossvið sem burðarvirki fyrir límtrésbita. Sjá nánari teikningar í teiknisetti. Allt timbur í burðarvirki skal vera styrktarflokkað T1 (K18) 5

8 Þakkantur Þakkantur er klæddur með gagnvarinni vatnsklæðningu úr furu og skal festa á með ryðfríum tréskrúfum. Ath. hafa skal loftunarrauf neðst á þakkanti svo þakið standist loftunarkröfur samkv. Byggingarreglugerð (ekki minna en 1000mm 2 á hvern m 2 ). Loftunarnet kemur svo þar fyrir innan til þess að koma í veg fyrir skordýr. Sjá nánar á deiliteikningum í teiknisetti. Gluggar og hurðir Allir gluggar verða álklæddir timburgluggar, glerjaðir með tvöföldu einangrunargleri (k gler). Efnisval í báðum tilvikum skal vera þannig að efnið sé laust við kvisti og sprungur. Litur á klæðningu skal vera sá sami og á þaki (RAL 7005). Allir gluggar skulu vera smíðaðir hjá viðurkenndum gluggaframleiðanda sem lagt getur fram vottun á framleiðslu sinni. Hurðir eru álhurðir. Bílskúrshurð úr stálsamlokum með polyurethane einangrun. Hurðirnar eru með slitinni kuldabrú og innbrenndu lakki. Klemmivörn bæði á brautum og á milli fleka. Gluggar og hurðir eru settir í eftir að búið er að steypa upp húsið. frágangur á festingum og þéttingum sést á deiliteikningum í teiknisetti. Rennur og niðurföll Þakrennur eru úr PVC, með þvermál 100mm. Þær skulu festast undir bárujárn á þaki og skrúfaðar ofan á borðaklæðningu með ryðfríum skrúfum. Öll niðurföll verða af stærðinni 70mm. Tvö niðurföll verða á sitthvorru hlið hússins (fram og bakhlið). Niðurföll skulu festast þannig að plastfestingar eru skrúfaðar á útveggjaklæðningu með ryðfríum skrúfum. 6

9 Frágangur innanhúss Að innan eru allir útveggir ásamt EI 60 veggjum sandspartlaðir, slípaðir, grunnaðir og málaðir tvisvar. Aðrir veggir eru gifsklæddir og því þarf að leggja borða á öll samskeyti og spartla þrisvar. Að lokinni spartlvinnu eru gifsveggirnir slípaðir og grunnaðir með sérstökum gifsgrunn og að lokum málaðir tvisvar með plastmálningu. Allir veggir verða málaðir í lit N Gifsplötur eru í loftum og er notast við sömu aðferð á þau eins og á gifsveggina (sérstök loftamálning notuð). Gluggar eru grunnaðir með lakkgrunn og svo lakkaðir með hvítu 90% háglans lakki tvær umferðir. Í baðherbergjum, þvottahúsi og í lokuðum rýmum skal notast við málningu sem inniheldur 25 30% gljástig útaf raka. Allar innréttingar ásamt innihurðum skulu vera úr fyrsta flokks efni. Allar innihurðir eru úr eik, yfirfelldar með samlokukörmum sem tryggja hljóðeinangrun og brunavörn sérstaklega vel. Allar innréttingar og hillur/skápar eru úr eik nema annað sé tekið fram. Í anddyri, bílskúr, geymslu, þvottahúsi, sólskála og á baðherbergjum skal vera flísalagt. Flísar í bílskúr skulu vera frost og rakaþolnar. Önnur rými/herbergi verða parketlögð með 14mm viðarparketi ásamt gólflistum í sama lit. 7

10 Tilboðsskrá 8

11 Kostnaðaráætlun Nr. Heiti verkþáttar Ein. Mag 1 Staðsteypt einbýlishús n Ein.- verð Heildar- verð 1.1 Frágangur utanhúss Aluzink bárustálsklæðning m² Einangrun m² Kjöljárn m , Aluzink bárustálsklæðning m² ,501, Þakpappi m² , mm plaströr m/neti stk , Þakull m² , Klæðning (framan og undir þakkant) m , mm rennur m² , mm niðurföll m² , G1 150x170cm stk G2 60x60cm stk G3 150x150cm stk G4 200x170cm stk G5 70x170cm stk G6 306x260cm stk G7 300x260cm stk H1 útidyrahurð stk H2 Bílskúrshurð stk H3 Svalahurð stk Frágangur utanhúss, flyst á yfirlitsblað:

12 1.2 Frágangur innanhúss Þolplast á veggi m² Þolplast í loft m² Gipsplötur í loft m² Parket, ljóst 20mm, m. Undirlagi m² Innv. 70mm blikkgrind m² Gifsplötur á innveggi m² Innihurð, EI-CS30 með ísetningu stk Innveggir, EI60 m² Sandspörtlun veggja m² Málun gifsveggja, sp. gr. + 2umf. Plastm. m² Málun á slétt ssp. Gr. 2umf. Plastm. Veggir m² Málun á lof. Gifs, sp. Gr. + 2umf. Plastm m² Málun glugga að innan. Gr + 2umf m Málun gólfa, rykbinding m² Gólflistar úr harðvið, 18x28mm m² Flísar á gólf m² Innihurð, ljós spónn m/ísetningu stk Eldhusinnréttingar m Aðrar innréttingar (Fataskápar og hillur) m Frágangur innanhúss, flyst á yfirlitsblað: 11,919,968 10

13 1.3 Lagnir Frárennslislögn Heild Neysluvatnslögn Heild Hitalagnir Heild Hreinlætisbúnaður Heild Lagnir, flytjast á yfirlitsblað: 5,190, Raforkuvirki Raforkulögn í steypu Heild , Framlenging, dósir og kassar Heild , Ídráttur, tenglar og rofar Heild , Lampar og tæki Heild , Smáspenna Heild ,654 Raforka, flyst á yfirlitsblað: 2,897, Almennt Gatnagerðargjöld Hús ,570, Hönnun og teikningar m ,268, Byggingarstjórn og eftirlit m² , Aðstaða og ófyrirséð Heild ,550,890 Almennt, flyst á yfirlitsblað: 18,102,145 11

14 1.6 Jarðvinna Gröftur m , Fyllingar Heild ,095, Einangrun Heild ,980 Jarðvinna, flyst á yfirlitsblað: 3,151, Burðarvirki Steypumót Heild Steypustyrktarstál Heild Steinsteypa Heild Trévirki Heild Þak Heild Burðarvirki, flyst á yfirlitsblað: 13,382, Frágangur lóðar Jarðvinna Heild Frágangur lóðar, flyst á yfirlitsblað: 983,325 12

15 Burðarþolsútreikningar Eiginþyngd þaks 13

16 Burðarþol: límtrésbita í sólhúsi Límtrésbiti í sólhúsi L = 4340 b = 140 h = 330 Áhrifasvæði: bc = 5,2m Stuðlar samkvæmt EC: ym=1.25 kmod=0,9 (efnisstuðull fyrir límtrésbita) (áhrifastuðull) Álag á bitann: Eiginþyngd þaksins = 39,58kg/m 2 g k = 0,388 kn/m² Snjóálag á þak s k = s k = 1,008 kg/m ² Grunngildi vindálags qk_z = 1,89 kn/m² Ytri formstuðull cpe = 0,6 Innri formstuðull cpi= 0,2 Vindálag á þakið qk = qk_z (cpe+ cpi) qk= 1,89 ( 0,6+( 0,2) = kn/m2 14

17 Skoðun í brotmarkaástandi Öryggisstuðull γg = 1,35 kn / m 2 Öryggisstuðull γq= 1,5 kn / m 2 Álag frá álagssvæði Gk = gk bc Gk =0,388*5,2 = 2,01 kn / m 2 Álag frá álagssvæði Sk = sk bc Sk = 1,008*5,2 = 5,24 kn / m 2 Varanlegt álag með öryggisstuðli Gd = Gk γg Gd = 2,01*1,35 = 2,71 kn / m 2 Tímabundið álag með öryggisstuðli Sd = Sk γq Sd = 5,24*1,5 = 7,86 kn / m 2 Mesti skerkraftur og vægi sem hanna þarf fyrir: Skerkraftur: Vægi: V Ed = ( M Ed = ( =(2,71+7,86)*4340 / 2 = 22,93 kn = (2,71+7,86)* / 8 = 24,89*10 6 Nmm Skerþol bitans fengið úr töflu: Skerþol bitans: f vyk := 3,2 N/mm 2 Hönnunarskerstyrkur bitans sem var valinn: f vyd := k mod = 0,9*(3,2/1,25) = 2,304 Mpa 15

18 Mestu skerspennur fyrir rétthyrndan bita (út frá V Ed ): Ƭ yd := * = (3/2)*22930/(140*330) = 0,744 Mpa Samanburður á hönnunarspennum og hámarksspennum í efninu: Ƭ = 0,744/2,304 = 0,32 = 32% af skerþoli bitans og er þetta því í lagi Beygjuvægi bitans fengið úr töflu: f myk := 32,0 Gildi fengið úr töflu f myd := k mod = 0,9 * (32/1,25) = 23,04 MPa Hönnunarvægisstyrkur sem var valinn W y := = (140*330 2 )/6 = 2541*10 3 mm 3 Mótstöðuvægi bitans Mestu hönnunarvægisspennur fyrir rétthyrndan bita út frá M Ed : σ myd := = 24890*10 3 / 2541*10 3 = 9,76 Mpa Samanburður á hönnunarspennum og hámarksspennum í efninu: = 9,76 / 23,04 = 0,423 eða 42,3% Hér má sjá að einungis eru 42,3% af vægisþoli bitans notuð og þetta því í lagi. Skoðun í notmarkaástandi: Ψ 2_1 := 0 := 0,6 Áhrifastuðull Skriðstuðull E 0.k := 13,7 Fjaðurstuðull fenginn úr töflu fyrir efniseiginleika GL32c I:= = 140*3303 / 12 = 419,26*10 6 mm 4 Reiknað tregðuvægi bitans 16

19 Heildar niðurbeygja þaksins: U fin_s := *(1+ Ψ 2_1*k def ) =. U fin_g := *(1+k def) =.,,,,,, *(1+0*0,6) = 4,21mm *1,06 = 1,73mm U fin_gq = ufin_s + ufin_g = 42,1+17,3 = 5,94mm U bygg_total = = 4340/200 = 21,7 mm Samanburður á ákvæðum úr byggingarreglugerð og reiknislegri niðurbeygju: U fin_gq/ U bygg_total = 5,94/21,7 = 0,27 = 27% Sem er í lagi! Hreyfanleg niðurbeygja þaksins: Hér er sog á þakið vegna vindálags ráðandi fyrir hreyfanlegt álag. Q k = q k * b c = 1,512 * 5,2 = 7,8624kN/m álag frá álagssvæði vegna vinds u fin_q =5*Q k *L 4 / 384*E 0.K *I*(1+Ѱ 2_1 * k def) = 5* 7,8624* /384*13,7*419,26*(1+0*0,6) = 6,32mm uppbeygja út af sogi vindálags u bygg_hreyf= L / 400 = 4340 / 400 = 10,85 mm Leyfileg formbreyting skv byggingareglugerð 17

20 Samanburður á ákvæði úr byggingarreglugerð og reiknislegri niðurbeygju: u fin_q / u bygg_hreyf = 0,58 eða 58% af leyfilegri hreyfanlegri svignun í lagi. 18

21 Burðarþol sperra á límtrésbita Sperrur í sólhús L = 2660 b = 45 h = 220 Áhrifasvæði: bc = 600mm (c/c 600) Stuðlar samkvæmt EC: ym=1.3 kmod=0,9 (efnisstuðull fyrir gegnheilt timbur) (áhrifastuðull) Álag á bitann: Eiginþyngd þaksins = 39,58kg/m 2 g k = 0,388 kn/m² Snjóálag á þak s k = s k = 1,008 kg/m ² Grunngildi vindálags qk_z = 1,89 kn/m² Ytri formstuðull cpe = 0,6 Innri formstuðull cpi= 0,2 Vindálag á þakið qk = qk_z (cpe+ cpi) qk= 1,89 ( 0,6+( 0,2) = kn/m2 19

22 Skoðun í brotmarkaástandi Öryggisstuðull γg = 1,35 kn / m 2 Öryggisstuðull γq= 1,5 kn / m 2 Álag frá álagssvæði Gk = gk bc Gk =0,388*0,6 = 0,233 kn / m 2 Álag frá álagssvæði Sk = sk bc Sk = 1,008*0,6 = 0,605 kn / m 2 Varanlegt álag með öryggisstuðli Gd = Gk γg Gd = 0,233*1,35 = 0,315 kn / m 2 Tímabundið álag með öryggisstuðli Sd = Sk γq Sd = 0,605*1,5 = 0,908 kn / m 2 Mesti skerkraftur og vægi sem hanna þarf fyrir: Skerkraftur: Vægi: V Ed = ( M Ed = ( =(0,315+0,908)*2660 / 2 = 1626N = (0,315+0,908)* / 8 = 1,08*10 6 Nmm Skerþol bitans fengið úr töflu: Skerþol bitans: f vyk := 2,5 (Fengið úr töflu fyrir timbur C24) Hönnunarskerstyrkur bitans sem var valinn: f vyd := k mod = 0,9*(2,5/1,3) = 1,73 Mpa 20

23 Mestu skerspennur fyrir rétthyrndan bita (út frá V Ed ): Ƭ yd := * = (3/2)*1626/(45x220) = 0,24 Mpa Samanburður á hönnunarspennum og hámarksspennum í efninu: Ƭ = 0,24/1,73 = 0,14 = 14% af skerþoli bitans og er þetta því í lagi Beygjuvægi bitans fengið úr töflu: f myk := 24 Gildi fengið úr töflu f myd := k mod = 0,9 * (24/1,3) = 16,6 MPa Hönnunarvægisstyrkur sem var valinn W y := = (45x220 2 )/6 = 363*10 3 mm 3 Mótstöðuvægi bitans Mestu hönnunarvægisspennur fyrir rétthyrndan bita út frá M Ed : σ myd := = 1081*10 3 /363*10 3 = 2,97Mpa Samanburður á hönnunarspennum og hámarksspennum í efninu: = 2,97 / 16,6 = 0,1789 eða 18% Hér má sjá að einungis eru 18% af vægisþoli bitans notuð og þetta því í lagi. Skoðun í notmarkaástandi: Ψ 2_1 := 0 Áhrifastuðull := 0,6 Skriðstuðull E 0.k := 11 Fjaðurstuðull fenginn úr töflu fyrir gegnheilt timbur (C24) I:= = 45*2203 / 12 = 39,93*10 6 mm 4 Reiknað tregðuvægi bitans 21

24 Heildar niðurbeygja þaksins: U fin_s := *(1+ Ψ 2_1*k def ) =. U fin_g := *(1+k def) =.,,,, *(1+0*0,6) = 8,9mm *1,06 = 3,6 U fin_gq = ufin_s + ufin_g = 8,9+3,6 = 12,05mm U bygg_total = = 2660/200 = 13,3mm Samanburður á ákvæðum úr byggingarreglugerð og reiknislegri niðurbeygju: U fin_gq/ U bygg_total = 12,05/13,3 =0,9 = 9% Sem er í lagi! Hreyfanleg niðurbeygja þaksins: Hér er sog á þakið vegna vindálags ráðandi fyrir hreyfanlegt álag. Q k = q k * b c = 1,512 * 0,6 = 0,906kN/m álag frá álagssvæði vegna vinds u fin_q =5*Q k *L 4 / 384*E 0.K *I*(1+Ѱ 2_1 * k def) = 5* 0,906* /384*11*419,26*(1+0*0,6) = 1,34mm uppbeygja út af sogi vindálags u bygg_hreyf= L / 400 = 4340 / 400 = 6,65 mm Leyfileg formbreyting skv byggingareglugerð 22

25 Samanburður á ákvæði úr byggingarreglugerð og reiknislegri niðurbeygju: u fin_q / u bygg_hreyf = 0,20 eða 20% af leyfilegri hreyfanlegri svignun í lagi 23

26 Varmatapsútreikningar U gildi Sjá deiliteikningar í teiknisetti fyrir nákvæmari útskýringar á teikningum. 24

27 25

28 Leiðnitap 26

29 27

30 28

31 29

32 30

33 31

34 Lagnaútreikningar Neysluvatn Neysluvatnsrör eru rör í rör kerfi með súrefnisskápu og skulu þau þola inntakshita og vera vottuð af RB. Tengistykki skulu vera úr afsinkunarþolnu messing og hæfa rörum. Kerfið skal prófa eftir leiðbeiningum framleiðanda röranna. Ef ber á milli leiðbeininga framleiðanda og lýsingar sem nánar er getið um í teiknisetti skal fara eftir leiðbeiningum framleiðanda. Sjá teikningar til að fá nánari upplýsingar um stærðir o.fl. Allt efni skal vera lagnavottað og standast kröfur byggingarreglugerðar. Hitakerfi Gólfhitalagnir eru 20x2,0 pex rör með súrefniskápu. Rör eru lögð ofan á steypta plötu með 150mm millibili nema annað sé tekið fram. Rör skulu vera þrýstiprófuð samkv. reglugerðum og þola allt að 90 C. Einangra skal rör frá tengikistu að því rými sem þeim er ætlað að hita. Gólfhiti stýrist með Uponor vegghitastilli frá Tengi, sem komið er fyrir víðsvegar um húsið. Allt efni skal vera lagnavottað og standast kröfur byggingarreglugerðar. 32

35 Þakrennur og niðurföll Þakrennur : Báðir þakfletir eru svipað stórir, eða í kringum 130m 2 (suðurhlið og norðurhlið 133m 2 ) AMAX = 133m 2 Mesta aftaka úrkoma í Reykjavík í 10 mínútur er 57 l/s ha og ef við skoðum töflu 4.19 á eftirfarandi mynd sjáum við að 100mm renna afkastar u.þ.b. 130m 2 af þakfleti sem gera 130 l/sek í 10 mínútur. Rennurnar eru því í lagi. 33

36 Niðurföll : Skoðum töflu 4.20 hér fyrir neðan og fáum út að 60mm niðurfallsrör dugar en ég er með 70mm rör sem mun þar af leiðandi vera í lagi. Tvö niðurföll verða á sitthvorru hlið hússins (fram og bakhlið). Öll niðurföll verða af stærðinni 70mm ásamt 100mm þakrennum. Samkvæmt útreikningum er þetta feiki nóg fyrir hús á þessu svæði landsins. 34

37 Loftun þaks Fyrir einföld minni þök á íbúðahúsum skal loftað loftbil aldrei vera minna en 25mm yfir allri einangrun og skal loftunarbil inn og út úr hverju loftbili vera minnst 1000mm 2 fyrir hvern m 2 þakflatar nema sýnt sé fram á annan jafngóðan frágang. Fyrir flóknari og stærri þök verður að sýna fram á sérstaka útfærslu sem uppfyllir kröfur um lágmarksloftun (Byggingarreglugerð 2012). Loftun á kraftsperrum: Lágmarksþakflötur sem þarf að lofta = 260m 2 *1.000mm 2 = mm 2 Eitt sperrubil > Mesta haflengd = 5.840mm*2 = mm eða 11.68m > 11.68*0.6 = 7.01m 2 Flatarmál loftunarröra = 40mm > π*r 2 = π*20 2 = 1.256mm 2 Netið í rörunum heftir part af loftflæðinu og reikna ég með 30% afföllum = 1.256/1.3 = 0.966mm 2 Lágmarksfjöldi röra í eitt sperrubil er því 7.01/0.966 = 7.25 rör Samkv. þessu ættu fjögur 40mm rör að duga hvorum megin í hvert sperrubil. Loftun á hvern m 2 = 4*0.966 = 3864*2 = 7728mm 2 = 7728 / 7.01m 2 = 1102mm 2 Reglugerð = 1000mm 2 < 1102mm 2 = Í LAGI 35

38 Loftun í sólskála: Eitt sperrubil > Mesta haflengd = 2873mm*2 = 5746mm eða 5.746m > 5.746*0.6 = 3.45m 2 Flatarmál loftunarröra = 40mm > π*r 2 = π*20 2 = 1.256mm 2 Netið í rörunum heftir part af loftflæðinu og reikna ég með 30% afföllum = 1.256/1.3 = 0.966mm 2 Lágmarksfjöldi röra í eitt sperrubil er því 3.45/0.966 = 3.5 rör Samkv. þessu ættu tvö 40mm rör að duga hvorum megin í hvert sperrubil. Loftun á hvern m 2 = 2*0.966 = 1932*2 = 3864mm 2 = 3864 / 3.45m 2 = 1120mm 2 Reglugerð = 1000mm 2 < 1120mm 2 = Í LAGI 36

39 Umsókn um byggingarleyfi 37

40 38

41 Gátlisti byggingarfulltrúa 39

42 40

43 Heimildaskrá Byggingarreglugerð Nr. 112/2012. Stjórnartíðindi. Sveinn Áki Sveinsson, Hita og neysluvatnskerfi: IÐNU 2005 Sveinn Áki Sveinsson, Fráveitu og hreinlætistæki: IÐNU 2005 Sveinn Áki Sveinsson, Sérhæfð lagnakerfi: IÐNU 2005 Sveinn Áki Sveinsson, Teikningar og verklýsingar: IÐNU 2005 Preben Madsen, Statik og styrklære: Nyt teknisk forlag 2010 Upplýsingar um efni. (2013). Límtré Vírnet. Efnis og verðupplýsingar. Húsasmiðjan. Efnis og verðupplýsingar. Byko. Efnis og verðupplýsingar. Gluggasmiðjan. Efnis og verðupplýsingar. Bauhaus. Efnis og verðupplýsingar. Skjólverk. verktakar Námsgögn. Háskólinn í Reykjavík. Hönnunarupplýsingar. Snertill. Efnis og verðupplýsingar. BYGG Kerfið. Efnis og verðupplýsingar. Hannarr. 41

Glitvellir 25, 220 Hafnafjörður

Glitvellir 25, 220 Hafnafjörður Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2012 Glitvellir 25, 220 Hafnafjörður Ragnar Kristinn Lárusson Höfundur: Ragnar Kristinn Lárusson Leiðbeinendur: Ágúst Þór Gunnarsson, Jón ólafur Erlendsson Tækni- og verkfræðideild

Διαβάστε περισσότερα

AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR

AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR Lokaverkefni Byggingariðnfræði BI LOK 1006 2012-1 Höfundur: Einar Ólafur Einarsson Kennitala: 021282-3249 Leiðbeinendur: Jón Guðmundsson og Ágúst Þór Gunnarsson Tækni- og verkfræðideild

Διαβάστε περισσότερα

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Meðalmánaðardagsumferð 2009 Meðalmánaðardagsumferð 2009 Almennt Á meðfylgjandi stöplaritum gefur að líta, hvernig umferð um 74 staði/snið dreifist hlutfallslega eftir mánuðum yfir árið 2009. Í upphafi var ákveðið að velja alla talningarstaði,

Διαβάστε περισσότερα

Brúnás 2 Geirmundur J. Hauksson Hermann J. Ólafsson Pétur Á. Jóhannsson. Lokaverkefni í byggingariðnfræði

Brúnás 2 Geirmundur J. Hauksson Hermann J. Ólafsson Pétur Á. Jóhannsson. Lokaverkefni í byggingariðnfræði Brúnás 2 Geirmundur J. Hauksson Hermann J. Ólafsson Pétur Á. Jóhannsson Lokaverkefni í byggingariðnfræði Vor 2018 Höfundar: Geirmundur J. Hauksson kt. 070175-3989 Hermann J. Ólfasson kt. 130680-5349 Pétur

Διαβάστε περισσότερα

Þriggja fasa útreikningar.

Þriggja fasa útreikningar. Þriggja asa útreikningar. Hér þurum við að byrja á því að skilgreina 4 hugtök. 1. Netspenna er spenna sem við mælum á milli tveggja asa.. Netstraumur er straumurinn í hverjum asaleiðara.. Fasaspenna er

Διαβάστε περισσότερα

TJALDSTÆÐI STYKKISHÓLMS ÞJÓNUSTUHÚS

TJALDSTÆÐI STYKKISHÓLMS ÞJÓNUSTUHÚS TJALDSTÆÐI STYKKISHÓLMS ÞJÓNUSTUHÚS VERKLÝSING Byggjandi STYKKISHÓLMSBÆR Hafnargötu 3, 340 Stykkishólmi Sími 433 8100 Fax 433 1705 Arkitekt ARKITEKTASTOFAN OG EHF. Skúlatúni 2, 105 Reykjavík Sími 562 6833

Διαβάστε περισσότερα

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir Reikniverkefni VII Sævar Öfjörð Magnússon 22. nóvember 25 8.3.4 Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir KAFLI 9.2 Pólar 2. stigs kerfa Í þessum kaa vinnum við með 2. stigs ker á forminu H(s) = ω 2 n. ()

Διαβάστε περισσότερα

ÁLFHÓLAR BURÐARÞOLSHÖNNUN STÁLGRINDARHÚSS

ÁLFHÓLAR BURÐARÞOLSHÖNNUN STÁLGRINDARHÚSS ÁLFHÓLAR BURÐARÞOLSHÖNNUN STÁLGRINDARHÚSS Jóhanna Bettý Durhuus Lokaverkefni í byggingartæknifræði BSc 011 Höfundur/höfundar: Jóhanna Bettý Durhuus Kennitala: 160584-3789 Leiðbeinandi: Jón Guðmundsson

Διαβάστε περισσότερα

Búðartangi 10 Eyrún Anna Finnsdóttir Ingólfur Freyr Guðmundsson Magnús Valur Benediktsson Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2016

Búðartangi 10 Eyrún Anna Finnsdóttir Ingólfur Freyr Guðmundsson Magnús Valur Benediktsson Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2016 Búðartangi 10 Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2016 kt: 111079-5959 kt: 010273-3079 kt: 190570-3719 Leiðbeinendur: Ágúst Þór Gunnarsson og Eyþór Rafn Þórhallsson Tækni- og verkfræðideild School of Science

Διαβάστε περισσότερα

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS FÆÐSLSKIFSTOF FIÐNÐINS FOMÚL VEGN SVEINSÓFS Í FIÐNM Útgáfa SVEINSÓFSNEFND FIÐN STEKSTMS Fræðsuskrifstofa rafiðnaðarins Sveinsprófsnefnd sterkstraums FOMÚL FOMÚLTEXTI ρ Δ cosϕ I ρ Δ ρ Δ Spenna V I Straumur

Διαβάστε περισσότερα

SNÓKSDALUR 9. Ágúst Bjarmi Símonarson Friðrik Guðni Óskarsson Jóhann Rúnar Kjartansson. Lokaverkefni í byggingariðnfræði

SNÓKSDALUR 9. Ágúst Bjarmi Símonarson Friðrik Guðni Óskarsson Jóhann Rúnar Kjartansson. Lokaverkefni í byggingariðnfræði SNÓKSDALUR 9 Ágúst Bjarmi Símonarson Friðrik Guðni Óskarsson Jóhann Rúnar Kjartansson Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2011 Höfundur/höfundar: Ágúst Bjarmi Símonarson, Friðrik Guðni Óskarsson, Jóhann Rúnar

Διαβάστε περισσότερα

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM Lokaverkefni í byggingartæknifræði BSc 2014 Höfundur: Kennitala: 110981-3929 Torfi G.Sigurðsson Tækni- og verkfræðideild School of

Διαβάστε περισσότερα

Menntaskólinn í Reykjavík

Menntaskólinn í Reykjavík Menntakólinn í Reykjaík Jólaróf 006, fötudaginn 5. de. kl. 9 0 Eðlifræði í 6.M og S náttúrufræðideild I Sör erkefnið er á 5 töluettu blaðíðu. Leyfileg hjálargögn eru hjálagt forúlublað og aareiknir. otaðu

Διαβάστε περισσότερα

EFNISYFIRLIT 1 VERKLÝSING AÐSTAÐA, VARNIR OG VINNUPALLAR MÚRVIÐGERÐIR MÁLUN ÚTVEGGJA ANNAÐ 7 1.

EFNISYFIRLIT 1 VERKLÝSING AÐSTAÐA, VARNIR OG VINNUPALLAR MÚRVIÐGERÐIR MÁLUN ÚTVEGGJA ANNAÐ 7 1. EFNISYFIRLIT 1 VERKLÝSING 2 1.1 AÐSTAÐA, VARNIR OG VINNUPALLAR 2 1.1.1... Aðstaða... 2 1.1.2... Varsla og varnir... 2 1.1.3... Vinnupallar... 2 1.2 MÚRVIÐGERÐIR 3 1.2.0... Viðgerðir og málun, almennt,...

Διαβάστε περισσότερα

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 PREMIUM PRO-FIT 13 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 Kjarnfóður sem ætlað er að hámarka fitu,

Διαβάστε περισσότερα

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ S I S Menntakólinn Dæi 5. frh. - 5.3 R E Y K SIGILLUM J A V SCHOLÆ I C E N í Reykjavík 5. frh. d P W tog t 9,4kJ 0 0, 47kW Eðlifræði Kafli 5 - Vinna og orkuvarðveila Óleyt dæi 5. nóveber 006 Kritján Þór

Διαβάστε περισσότερα

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga GunnarsdóttirNÁMSGAGNASTOFNUN Til nemenda Námsefnisflokkurinn 8 tíu er ætlaður nemendum í 8. 10. bekk. Grunnbókin 8 tíu 5 skiptist í átta meginkafla. Í hverjum kafla er

Διαβάστε περισσότερα

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T Fyrir x(t) = u(t) þá fáum við lim t y(t) = lim t tu(t) = sem er óstöðugt. (oft er gott að skoða hvort impúlssvörunin sé alsamleitin, ef svo er, þá er kerð stöðugt). Tímaóháð Ker er tímaóháð ef það kemur

Διαβάστε περισσότερα

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Διαβάστε περισσότερα

4. útgáfa júní Vörulýsing. steinsteypa. Sterkari lausnir

4. útgáfa júní Vörulýsing. steinsteypa. Sterkari lausnir 4. útgáfa júní 2012 Vörulýsing steinsteypa Sterkari lausnir Almennar upplýsingar Öryggisatriði Óhörðnuð steinsteypa er ertandi. Varast skal snertingu við húð og augu. Komist steinsteypa í augu er mikilvægt

Διαβάστε περισσότερα

Reglur um skoðun neysluveitna

Reglur um skoðun neysluveitna Reglur um skoðun neysluveitna 1 INNGANGUR Mannvirkjastofnun setur reglur um skoðun neysluveitna samkvæmt ákvæðum reglugerðar um raforkuvirki nr. 678/2009. Reglur um skoðun neysluveitna eru settar samkvæmt

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H 2 S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, 1. - 3. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 24 19. október 2016 H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholt, Hveragerði, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 14 16. júlí 2015 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir janúar til

Διαβάστε περισσότερα

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur LAN 203G & STÆ209G Anna Helga Jónsdóttir Sigrún Helga Lund Háskóli Íslands Anna Helga og Sigrún Helga (HÍ) Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur 1 / 27 Helstu atriði:

Διαβάστε περισσότερα

Greiðir eingöngu fyrir það magn sem er notað. Blandað á staðnum. Ekkert fer til spillis. Umhverfisvænt. Tímasparnaður.

Greiðir eingöngu fyrir það magn sem er notað. Blandað á staðnum. Ekkert fer til spillis. Umhverfisvænt. Tímasparnaður. Greiðir eingöngu fyrir það magn sem er notað Blandað á staðnum Ekkert fer til spillis Umhverfisvænt Tímasparnaður Snyrtileg lausn Sterkari lausnir Þunnflotsbíll Steypustöð á hjólum Vinsælar lausnir: Anhýdrít

Διαβάστε περισσότερα

Hitaveiturör Tæknilegar upplýsingar

Hitaveiturör Tæknilegar upplýsingar 1.1.-1 Hitaveiturör Tæknilegar upplýsingar 1.1.1 Stálrör SET notar aðeins stálrör frá viðurkenndum framleiðendum við framleiðslu á einangruðu lagnaefni fyrir hitaveitur. Krafist er gæðaskírteina með rörunum

Διαβάστε περισσότερα

Span og orka í einfaldri segulrás

Span og orka í einfaldri segulrás Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 1 Span og orka í einfaldri segulrás Inductance and energy in a simple magnetic circuit Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 2 Lögmál Faradays spansegulviðnám Lögmál Faradays er hluti af

Διαβάστε περισσότερα

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT Ágúst Jónsson Lokaverkefni í rafiðnfræði 2016 Höfundur: Ágúst Jónsson Kennitala:290174-4659 Leiðbeinandi: Lárus Einarsson Tækni- og verkfræðideild School of Science

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 1 Skýrsla nr. 42 3. maí 2018 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

Veghönnunarreglur 03 Vegferill 3 Veghönnunarreglur 03 01.08.2010 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 15 16. júlí 2015 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

BÍLSKÚR, HVERAGERDI Lokaverkefni í byggingariðnfræði

BÍLSKÚR, HVERAGERDI Lokaverkefni í byggingariðnfræði BÍLSKÚR, HVERAGERDI Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2010 Anna Svavarsdóttir 241073-3519 Sturla Ásgeirsson 200780-2999 Inngangur Megin tilgangur thessa verkefnis er ad teikna og útfæra tvøfaldan bílskúr.

Διαβάστε περισσότερα

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Bls. 1 Skýrsla nr. 2 (útgáfa 2) 12. janúar 2014 H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Höfundur: Andrés Þórarinsson Verkfræðistofan

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 18 18. janúar 2016 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir árið 2015 Unnið

Διαβάστε περισσότερα

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009 Háskóli Íslands Vor 2009 Kennari: Vilhjálmur Þór Kjartansson Undirstöðuatriði RC-tengds magnara 28. apríl 2009 1 Magnari án forspennu Notuð var rás eins og á mynd 1. Við bárum saman uce og ube á sveiflusjá.

Διαβάστε περισσότερα

Stefnumót við náttúruna

Stefnumót við náttúruna Stefnumót við náttúruna HUGMYNDAHEFTI//FRUMATHUGUN 01//REYKJAVÍK//DES 2010 Upplýsingastandur Setsvæði Geymsla Verslun Vistvæn sjónarmið Sorp H U G M Y N D A F R Æ Ð I Markmið verkefnisins byggist á því

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 21 26. apríl 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17), 4. FÉLAGARÉTTUR A. FÉLAGARÉTTUR 1. 31968 L 0151: Fyrsta tilskipun ráðsins 68/151/EBE frá 9. mars 1968 um samræmingu verndarráðstafana, sem ætlað er að vera jafngildar í bandalaginu og aðildarríki krefjast

Διαβάστε περισσότερα

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8. Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013 2016/EES/05/42 frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB

Διαβάστε περισσότερα

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Veghönnunarreglur 02 Þversnið 3 Veghönnunarreglur 02 10.01.2011 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Διαβάστε περισσότερα

Samþykktar teikningar séu fyrir hendi við skoðun á nýsmíði, endurnýjun eða breytingum.

Samþykktar teikningar séu fyrir hendi við skoðun á nýsmíði, endurnýjun eða breytingum. kjalnúmer...: VLR-665 Útg.d...: 15.10.003 15.8.1..10 5010 amþ. teikingar 5010 amþ teikningar 5010 amþ teikningar Reglugerð Túlkun Verklýsing Upplýsingar kilgreiningar á dæmingum Aðferð Forsenda dóma érm.

Διαβάστε περισσότερα

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3. Nr. 5/781 FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013 2016/EES/05/41 frá 3. maí 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar ryksugna

Διαβάστε περισσότερα

Líkindi Skilgreining

Líkindi Skilgreining Líkindi Skilgreining Ω = útkomumengi = mengi allra hugsanlegra útkoma. Atburður er hlutmengi í Ω. Ω A Skilgreining: Atburðir A og B kallast sundurlægir (ósamræmanlegir) ef A B =. Ω A B Skilgreining: Líkindi

Διαβάστε περισσότερα

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Verknr.: 7-546763 Jórunn Harðardóttir Svava Björk Þorláksdóttir Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Unnið fyrir Landsvirkjun OS-2004/010 Apríl 2004 ISBN 9979-68-141-1 ORKUSTOFNUN

Διαβάστε περισσότερα

Hitaveituhandbók Samorku

Hitaveituhandbók Samorku 1 Fjarhitun hf. Gísli Geir Jónsson Oddur B. Björnsson 7. Kafli Leiðbeiningar um lagningu pípna Uppfærður í Efnisyfirlit 2 7.1. MISMUNANDI GERÐIR HITAVEITULAGNA..................... 4 7.1.1. ALMENNT...................................

Διαβάστε περισσότερα

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn Miðvikudaginn 20. okóber 2010, kl. 08:20-09:50 Leyfileg hjálpargögn: reiknivél og ei A-blað með hverju sem er (innan marka heilbrigðrar skynsemi) á báðum hliðum.

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 19 18. janúar 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Veggirðingar. UNNIÐ s FYRIR VEGAGERÐINA. Höfundur: Grétar Einarsson

Veggirðingar. UNNIÐ s FYRIR VEGAGERÐINA. Höfundur: Grétar Einarsson 1 UNNIÐ s FYRIR VEGAGERÐINA Í ritgerðinni eru settar fram í nokkrum köflum kröfur er snerta efnisgæði til girðingarefnis. Ennfremur kröfur sem gerðar eru varðandi framkvæmd og vinnubrögð við uppsetningu

Διαβάστε περισσότερα

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn? 4. kafli, dæmi og vör með útreikningum Skrifað út 9..4; :34 4. Maður ekur 7 km. Meðalhraðinn er 6 km/klt fyrtu 5 km og 75 km/klt íðutu 45 km. Hver er meðalhraðinn? S S Sv.: Hér þarf að reikna tímann fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík Greinargerð 44 Trausti Jónsson Sveiflur IV Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík VÍ-VS4 Reykjavík Mars 24 Árstíðasveifla ýmissa veðurþátta í háloftunum yfir Keflavík Inngangur Hér verður fjallað um

Διαβάστε περισσότερα

REGLUGERÐ nr. 1077/2010

REGLUGERÐ nr. 1077/2010 REGLUGERÐ nr. 1077/2010. Sbr. rg.589/2011, gildist. 14. júní 2011, rg. 980/2013, gildist. 5. nóvember 2013, rg. 1181/2014, gildist. 23. desember 2014 og rg. 871/2015, gildist. 1. október 2015. I. KAFLI

Διαβάστε περισσότερα

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Háskóli Íslands Helgi Tómasson Líkindafræði kafli 2-9 Berið saman við líkindafræðina í Newbold. Tilgangur líkindafræði í tölfræðinámsskeiði er að

Διαβάστε περισσότερα

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur: Grænt bókhald 2008. Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: 437-1318 Vefpóstur: ssv@ssv.is EFNISYFIRLIT Yfirlýsing og áritun stjórnar... 2 Áritun endurskoðenda... 3 Starfsleyfi... 4

Διαβάστε περισσότερα

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2015/1428. frá 25. ágúst 2015

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2015/1428. frá 25. ágúst 2015 Nr. 18/105 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2015/1428 2016/EES/18/12 frá 25. ágúst 2015 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 244/2009 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun

Διαβάστε περισσότερα

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14.

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14. Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 18.5.2017 FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788 2017/EES/31/54 frá 14. júlí 2016 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins

Διαβάστε περισσότερα

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna Hallgrímur H. Gunnarsson Inngangur SQL: SQL er declarative mál, segir bara hvað á að reikna, en ekki hvernig. Það er undir gagnasafnskerfinu komið að

Διαβάστε περισσότερα

Rafbók. Loftnetskerfi. Verkefnahefti A

Rafbók. Loftnetskerfi. Verkefnahefti A Loftnetskerfi Verkefnahefti A Þetta hefti er án endurgjalds á rafbókinni. Allir rafiðnaðarmenn og rafiðnaðarnemar geta fengið aðgang án endurgjalds að rafbókinni. Þetta hefti er þýtt með góðfúslegu leyfi

Διαβάστε περισσότερα

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Kaplan Meier og Cox Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Tími að atburði í heilbrigðisvísindum Í heilbrigðisvísindum er útkoman

Διαβάστε περισσότερα

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út: Massajöfnunarkerfi Svokölluð jöfnunarkerfi eru notuð til að fylgjast með magni efnis þegar það fer í gegnum ferli. Slík kerfi eru útgáfur af lögmálinu um varðveislu massans. Einfaldasta jöfnunarkerfið

Διαβάστε περισσότερα

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES GUÐMUNDUR EINARSSON Herkúles Prófbúðir April 8, 2014 1 / 52 OUTLINE 1 Grunnhugtök, einfaldar aðgerðir og innfeldi Grunnhugtök Innfeldi Jafna Línu

Διαβάστε περισσότερα

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1) 2 Bylgjuaflfræði Eftir að de Broglie setti fram tilgátu sína og í ljós kom að hún átti við rök að styðjast var ljóst að finna þyrfti bylgjujöfnu sem þessar bylgjur hlíttu. Rafsegulbylgjur, hljóðbylgjur

Διαβάστε περισσότερα

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014. frá 16.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014. frá 16. Nr. 57/1013 FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014 2016/EES/57/74 frá 16. desember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar kröfur

Διαβάστε περισσότερα

Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012. frá 25.

Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012. frá 25. Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012 2013/EES/28/55 frá 25. júní 2012 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup kalsípótríól/betametasón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Διαβάστε περισσότερα

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

Aðskilnaður breytistærða í rúmi Kai 9 Aðskinaður breytistærða í rúmi 9.1 Bygjujafna í skífu 2 u = c 2 2 u, x 2 + y 2 < a 2 t 2 js: u = 0, x 2 + y 2 = a 2 us: u u t=0 = ϕ, = ψ t=0 t 9.1) Geymum upphafsskiyrðin us) beitum aðskinaði breytistærða

Διαβάστε περισσότερα

CHEMISTRY. Eðli orkunnar. Kafli 5 Varmaefnafræði. Hiti-varmi. MR efnafræði í 4. bekk. The Central Science 9th Edition. David P.

CHEMISTRY. Eðli orkunnar. Kafli 5 Varmaefnafræði. Hiti-varmi. MR efnafræði í 4. bekk. The Central Science 9th Edition. David P. CHEMISTRY The Central Science 9th Edition Kafli 5 Varmaefnafræði David P. White Hreyfiorka(skriðorka) og stöðuorka Hreyfiorka er orka hreyfingar. Ek = 1 mv Stöðuorka er orkan sem fólgin er í stöðu. Stöðuorku

Διαβάστε περισσότερα

Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: Formáli Útgáfunúmer: 20 Almenn atriði Dags.:

Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: Formáli Útgáfunúmer: 20 Almenn atriði Dags.: Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: 1-1-01-1 Almenn atriði Dags.: 15.05.2017 1 Skynbúnaður 2 Hreyfill og fylgibúnaður 3 Yfirbygging 4 Stýrisbúnaður 5 Burðarvirki 6 Hjólabúnaður 7 Aflrás 8 Hemlabúnaður

Διαβάστε περισσότερα

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA Flutningslínur Á formlegri ensku heita þær Transmission Lines Líka oft kallaðar Feeder lines Fæðilínur Flutningslínur, merkjaflutningslínur Flutningslína flytur afl (merki)

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli kalsípótríól/betametasón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Διαβάστε περισσότερα

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016 Eðlisfræði II: Riðstraumur Kafli 11 Jón Tómas Guðmundsson tumi@hi.is 10. vika vor 2016 1 Inngangur Grafið sem sýnir augnabliksgildi rafmerkis sem fall af tíma er nefnt bylgjuform merkis Gjarnan eru bylgjuform

Διαβάστε περισσότερα

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3) 1 2 Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki Fjöldi hliðrænna tækja byggir á því að rafsegulsvið myndast umhverfis leiðara með rafstraumi. Við það færist vísir: Með víxlverkun síseguls og segulsviðs umhverfis

Διαβάστε περισσότερα

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002 Verknr.: 8-610811 Magnús Ólafsson Steinunn Hauksdóttir Selfossveitur Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti Unnið fyrir Selfossveitur OS-2002/078

Διαβάστε περισσότερα

Gerðir loftræsikerfa

Gerðir loftræsikerfa Gerðir loftræsikerfa Sveinn Áki Sverrisson IÐAN fræðslusetur Málm- og véltæknisvið Febrúar 2008 Sveinn Áki Sverrisson 2 Gerðir loftræsikerfa Höfundur: Sveinn Áki Sverrisson Útgefandi: IÐAN fræðslusetur

Διαβάστε περισσότερα

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014 Nr. 23/270 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 23.4.2015 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014 2015/EES/23/41 frá 17. nóvember 2014 um veitingu og synjun leyfis fyrir tilteknum

Διαβάστε περισσότερα

TÆKNILEGIR TENGISKILMÁLAR VATNSVEITNA -TTV- 2010

TÆKNILEGIR TENGISKILMÁLAR VATNSVEITNA -TTV- 2010 TÆKNILEGIR TENGISKILMÁLAR VATNSVEITNA -TTV- 2010 Samorka 28. febrúar 2011 Útgefandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík Sími: 588 4430, Fax 588 4431 Tölvupóstfang:

Διαβάστε περισσότερα

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 ORKUSTOFNUN Rannsóknasvið Verknr. 8 730 014 Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 Gunnar Þorbergsson Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur OS-2003-033 Júní 2003 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS TachoSil vefjalímsnetja 2. INNIHALDSLÝSING Hver cm 2 TachoSil inniheldur: Mannafíbrínógen Mannatrombín 5,5 mg 2,0 a.e. Sjá lista yfir öll hjálparefni

Διαβάστε περισσότερα

Inniheldur mjög hreint og öflugt (1-3), (1-6) betaglúkan. Eykur magn EPA og DHA í líkamanum á öruggan og skilvirkan hátt.

Inniheldur mjög hreint og öflugt (1-3), (1-6) betaglúkan. Eykur magn EPA og DHA í líkamanum á öruggan og skilvirkan hátt. ZINZINO BalanceShake Jarðarberjabragð BalanceShake er bragðgóður og frískandi drykkur sem inniheldur BalanceOil, vítamín, steinefni, 1,3/1,6-betaglúkan og prótein, allt í einum pakka. BalanceShake eykur

Διαβάστε περισσότερα

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason BLDC mótorstýring Halldór Guðni Sigvaldason Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc 2014 Höfundur: Halldór Guðni Sigvaldason Kennitala: 201266-2979 Leiðbeinandi: Baldur Þorgilsson Tækni- og verkfræðideild

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Rabeprazol Medical Valley 10 mg magasýruþolnar töflur Rabeprazol Medical Valley 20 mg magasýruþolnar töflur rabeprazolnatríum Lesið allan fylgiseðilinn vandlega

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Budesonid/formoterolfumarattvíhýdrat Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður

Διαβάστε περισσότερα

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti. FYLGISEÐILL Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti 1. HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Laboratorios SYVA S.A.U.,

Διαβάστε περισσότερα

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 389/2013. frá 2.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 389/2013. frá 2. Nr. 23/983 Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 389/2013 2014/EES/23/55 frá 2. maí 2013 um stofnun skrár Sambandsins samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og ákvörðunum Evrópuþingsins

Διαβάστε περισσότερα

Orkuumbreyting milli raforku og hreyfiorku

Orkuumbreyting milli raforku og hreyfiorku 1 Orkuumbreyting milli raforku og hreyfiorku Electromechanical energy conversion principles Umbreyting milli raforku og hreyfiorku Umbreytingin getur almennt gengið í hvora áttina sem er: Umbreyting úr

Διαβάστε περισσότερα

Stillingar loftræsikerfa

Stillingar loftræsikerfa Stillingar loftræsikerfa Apríl 009 Stillingar loftræsikerfa Höfundar: og Útgefandi: IÐAN fræðslusetur ehf IÐAN fræðslusetur Skúlatúni 105 Reykjavík Fyrsta útgáfa 004 Önnur útgáfa 008 Þriðja útgáfa 009

Διαβάστε περισσότερα

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s Kafli 1: Tímastuðull RC liður Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s Kafli 2: NTC, PTC, LDR, VDR viðnám Dæmi 2.1 A: Frá vinstri: NTC viðnám, VDR

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS RILUTEK 50 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 50 mg af rílúzóli. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI DÝRALYFS PRID alpha 1,55 g skeiðarinnlegg fyrir nautgripi 2. VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR Virkt innihaldsefni: Prógesterón... 1,55 g Hjálparefni: Hjálparefni

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Cystadane 1 g duft til inntöku 2. INNIHALDSLÝSING 1 g af dufti inniheldur 1 g af vatnsfríu betaíni. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3.

Διαβάστε περισσότερα

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg-

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg- Kafli 7 Förgun Það er stefna Háskóla Íslands að fylgja þeim reglum og leiðbeiningum sem alþjóðasamfélagið setur um umhverfismál og förgun lífsýna, spilliefna og hættulegra efna. Til þess að skólinn geti

Διαβάστε περισσότερα

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss CHEMISTRY The Central Science 9th Edition Rafeindabygging atóma David P. White Allar bylgjur hafa einkennandi bylgjulengd, λ, og útslag, A. Tíðni bylgju, ν, er fjöldi heilla bylgna sem fara yfir línu á

Διαβάστε περισσότερα

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2017-103 Dags: desember 2017 Fjöldi síðna: 15 Upplag: Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Höfundar/fyrirtæki:

Διαβάστε περισσότερα

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014 2014 Morpheus deild - eftir hádegi Háskólinn í Reykjavík 20. mars 2014 Verkefni 1 Á Milli Skrifið forrit sem les inn þrjár heiltölur a, b og c. Skrifið út Milli ef talan b er á milli a og c á talnalínunni.

Διαβάστε περισσότερα

Nr febrúar 2012 REGLUGERÐ. um úðabrúsa.

Nr febrúar 2012 REGLUGERÐ. um úðabrúsa. REGLUGERÐ um úðabrúsa. I. KAFLI Gildissvið, orðskýring og merkingar. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um úðabrúsa sem ætlaðir eru til notkunar á vinnustöðum og lög nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti

Διαβάστε περισσότερα

2013/EES/37/31 HEFUR, með hliðsjón af sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins,

2013/EES/37/31 HEFUR, með hliðsjón af sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins, 27.6.2013 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 37/219 FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 874/2012 frá 12. júlí 2012 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins kmist fljótt g örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna

Διαβάστε περισσότερα

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19 Verkefnablað 7.35 Horfin aðgerðartákn Settu aðgerðartákn (+,, :, ) og sviga á rétta staði þannig að svörin verði rétt. Dæmi: 9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19 a 9 x 8 x 3 x 2 = 7 b 16 x 9 x 5 x 5 = 10

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir) Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir) Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en þú eða barnið eruð bólusett.

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI DÝRALYFS PHENOLEPTIL 25 mg töflur handa hundum 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur Virk innihaldsefni mg Fenóbarbital 25 Hjálparefni: Sjá lista yfir öll hjálparefni

Διαβάστε περισσότερα

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 4 1 2 3 5 6 Kennsluleiðbeiningar Kennsluleiðbeiningar 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 Átta tíu Stærðfræði 4 Kennsluleiðbeiningar 2007 Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir 2007 teikningar

Διαβάστε περισσότερα