Seðlabanki Íslands. Peningastefna í opnu hagkerfi: Samband verðbólgu og gengis. Þorvarður Tjörvi Ólafsson. Málstofa í Seðlabanka Íslands 23.

Σχετικά έγγραφα
Meðalmánaðardagsumferð 2009

Þriggja fasa útreikningar.

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

Líkindi Skilgreining

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Menntaskólinn í Reykjavík

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Hvað gerist þegar peningamagn er fjórfaldað á 4 árum? Dr. Ásgeir Jónsson

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti.

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

Span og orka í einfaldri segulrás

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti.

FOUCAULT þrír textar 2014

S t æ r ð f r æ ð i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN. 7. september 2006

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012. frá 25.

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Tölfræði II Samantekt vor 2010

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum

fyrirlestrapunktar vor 2009 Háskóli Íslands Mælingar tengdar í tíma. Kafli 7 (muna 5.5. og k. 1-4)

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Borðaskipan í þéttefni

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Hætta af rafmagni og varnir

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

ÞÁTTTAKA Í FRÆÐSLU Á ÍSLANDI

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth

A) Endurhverfanleg viðskipti. B) Gjaldeyrisviðskipti. Seðlabanki. Viðskiptabanki

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Hvað er astmi? Hvað gerist við astma?

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010

Tölfræði II. Lausnahefti við völdum dæmum. Haustönn 2004

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi

11. tölublað 2017 Fimmtudagur 8. júní Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Mat á hættu vegna ofanflóða í Ísafjarðarbæ

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 389/2013. frá 2.

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Transcript:

Seðlabanki Íslands Peningastefna í opnu hagkerfi: Samband verðbólgu og gengis Þorvarður Tjörvi Ólafsson hagfræðingur, rannsóknar- og spádeild hagfræðisviðs Seðlabanka Íslands Málstofa í Seðlabanka Íslands 23. maí 2006

Inngangur Framkvæmd peningastefnu tekur mið af 1. nýjustu þekkingu innan hagfræðinnar 2. niðurstöðum rannsókna á m.a. miðlunarferli peningastefnu og verðbólguþróun 3. fenginni reynslu af framkvæmd peningastefnu 4. spám líkana (sem eiga að endurspegla niðurstöður 1-3) Mikil gróska á öllum þessum sviðum að undanförnu Hraðar framfarir innan þjóðhagfræðinnar og peningahagfræðinnar Umfangsmiklar rannsóknir er lúta að miðlun peningastefnu, eiginleikum verðbólgu og bestu hugsanlegu framkvæmd peningastefnu Jákvæð reynsla af framkvæmd peningastefnu víða um heim Ný kynslóð líkana litið dagsins ljós sem tekur mið af framförum fræðanna, niðurstöðum rannsókna og lærdómi reynslunnar Ólíkt því sem áður var, er nú mun meiri samhljómur á milli þess sem fræðin, rannsóknir, reynslan og líkön segja um bestu hugsanlegu framkvæmd peningastefnu, a.m.k. í lokuðu hagkerfi

Inngangur (frh.) Mikilvægt að átta sig á þessum breytingum og þeirri fótfestu sem peningastefna hefur öðlast með þeirri sátt á milli þess sem fræðin, rannsóknir, reynslan og líkönin segja til um bestu framkvæmd peningastefnu Ekki síður mikilvægt að ræða hversu langt þessi samstaða nær, hvað er enn deilt um og hvernig kastljós rannsókna beinist að þessum atriðum Mörg álitamál sem skipta sköpum fyrir framkvæmd peningastefnu í opnu hagkerfi Verðbólguspár í opnu hagkerfi: samband verðbólgu og gengis

Gjá fyrir u.þ.b. 20 árum Hagfræðin: peningastefna hefur engu hlutverki að gegna (helst viðurkennt að óvænt stefnubreyting hafi einhver áhrif) peningahagfræðin á undanhaldi og bæði á skjön við nýjustu strauma innan þjóðhagfræðinnar og veruleika seðlabanka leitin að hagfræðilegum grunni (e. microeconomic foundation) þjóðhagfræðinnar Rannsóknir: Phillipsferillinn horfinn peningastefna skiptir máli, en kastljósið beindist að öðru

Gjá fyrir u.þ.b. 20 árum (framhald) Reynslan: verðbólga víða úr böndunum ekki skýr samstaða um lausnir eða tæki eining að skapast um verðlagsstöðugleika sem meginmarkmið enginn seðlabanki með opinbert verðbólgumarkmið seðlabankar ógagnsæir Líkön: Himinn og haf á milli stórra þjóðhagslíkana seðlabanka og akademískra RBC-líkana Spágeta þeirra fyrrnefndu var afar slæm og miðlun peningastefnu í þeim einföld. Í þeim síðarnefndu var engin peningastefna Stefnulíkön peningahagfræðinnar sömuleiðis gölluð

Sundrung - Samstaða Þessi gjá hefur snarminnkað á undanförnum árum og peningamálayfirvöld geta nú stuðst við fræðin, rannsóknir, reynslu og líkön við stefnumótun þar sem þau draga upp samræmda mynd af leiðbeiningum fyrir framkvæmd peningastefnu Ferli sem nær yfir a.m.k. 20 ár en mjög margt hefur gerst á allra síðustu árum Skipti þessu ferli upp í fernt

1. Þjóðhagfræðin og peningastefna Frá klofinni og undirstöðulausri þjóðhagfræði yfir í nokkuð víðtæka sátt um svokallaða nýkeynesíska nálgun, sem byggir á traustum hagfræðilegum grunni, ýmsum markaðsbrestum og skýru hlutverki peningastefnu Samræmdur rammi þjóðhagfræði og peningahagfræði Framfarir innan peningahagfræðinnar sem ríma vel við þann veruleika sem seðlabankar starfa í, m.a.: Endurskoðun á sambandi verðbólgu og framleiðslu, þ.e. Phillipsferlinum: Miðlunarferli peningastefnu við skilyrði ófullkominnar samkeppni og tregbreytanlegs verðs Peningastefnureglur og Taylor-lögmálið

2. Peningastefna og peningahagfræði Líka verkun í gagnstæða átt, þ.e. frá praktískri framkvæmd til peningahagfræðinnar: Stjórntæki peningastefnu: frá peningamagni til stýrivaxta Verðbólgumarkmið Verðbólguspár sem millistjórntæki (e. intermediate target) Mikilvægi verðbólguvæntinga: væntingafarvegurinn í miðlunarferli peningastefnu Orðræða Mikilvægi þess að peningastefnan sé kerfisbundin, trúverðug og gagnsæ (en ekki endilega fyrirsjáanleg) Hversu langt á gagnsæið að ganga? Verðhjöðnunarvandinn í Japan Er verðlagsstöðugleiki nóg?

3. Rannsóknir og peningastefna Umskipti í viðfangsefnum rannsókna á tíunda áratugnum Hagsveiflurannsóknir og tímaraðagreining á verðbólgu og miðlunarferli peningastefnu Leit að bestu peningastefnureglu miðað við þá mynd sem rannsóknir hafa dregið upp af miðlunarferlinu og eiginleikum verðbólgunnar

4. Líkön og peningastefna Uppstokkun í smíði líkana í ljósi nýrrar þekkingar Samræmi á milli líkana seðlabanka og akademískra líkana Líkön í nýkeynesískri hagfræði eru kölluð DSGE líkön (e. Dynamic, Stochastic, General Equilibrium models) og hafa náð mjög mikilli útbreiðslu Allt frá litlum þriggja jöfnu líkönum án eiginlegs hagfræðilegs grunns til stærri líkana þar sem gengið er út frá hámörkunarvanda markaðsaðila við skilyrði óvissu, markaðsbresta og takmarkana á möguleikum til verðbreytinga Miðlunarferli peningastefnu í forgrunni og sett fram í takt við að meginhlutverk peningamálayfirvalda sé að veita verðbólguvæntingum akkeri

DSGE líkön Lærðar greinar skipta hundruðum, tíðar ráðstefnur og helstu seðlabankar heims vinna hörðum höndum að uppbyggingu DSGE líkana Mörg viðfangsefni óleyst varðandi aðlögun DSGE líkana til notkunar í reynd Nokkrir seðlabankar og IMF hafa engu að síður hafið notkun DSGE líkana þar sem þeir telja að þau endurspegli nýjustu þekkingu innan fræðanna, séu í takt við niðurstöður rannsókna og reynslu undangenginna ára, og að þau byggi á traustari hagrannsóknarlegum grunni en fyrri kynslóðir þjóðhagslíkana

Enn deilt um nokkur lykilatriði Takmarkanir fyrir hversu langt einingin nær um hvað fræðin, rannsóknir, reynslan og líkön segja til um peningastefnu Ágreiningur uppi innan peningahagfræðinnar um: hvernig og hvers vegna verðbólguþróunin hefur breyst á undanförnum árum nákvæma útleiðslu nýkeynesíska Phillipsferilsins sem er það tæki sem byggt er á við að spá fyrir um og skýra verðbólguþróun enn meiri ágreiningur er uppi um hvernig skuli aðlaga nýkeynesíska Phillipsferilinn, og almennt DSGE líkön, að opnu hagkerfi Því má segja að ágreiningur ríki einmitt um þau efni er skipta hvað mestu máli fyrir framkvæmd peningastefnu í litlu opnu hagkerfi eins og Íslandi Umfangsmiklar rannsóknir beinast að þessu viðfangsefni og framfarir eru hraðar þar sem sæmileg sátt ríkir um rammann

Nýkeynesíski Phillipsferillinn Ekkert mikilvægara fyrir framsýna peningastefnu en að skilja og geta spáð fyrir um verðbólguþróun Nýkeynesíski Phillipsferillinn gegnir því hlutverki í smærri DSGE líkönum Samkvæmt nýkeynesíska Phillipsferlinum fyrir lokað hagkerfi: π + t = βetπ t+ 1 ξst er verðbólga fall af væntri verðbólgu og mælikvarða um ójafnvægi í raunhagkerfinu Þessa útgáfu má leiða út frá hámörkunarvanda fyrirtækja sem þurfa að ákveða verð á vörum sínum við skilyrði ófullkominnar samkeppni og ákveðnum takmörkunum á því hvenær þau geta breytt verðum á vörum sínum. Ferillinn er sagður byggjast á traustum hagfræðilegum grunni ólíkt fyrirrennum sínum en ekki ríkir sátt um nákvæma framsetningu ˆ

Helstu deiluefnin 1.Hvers vegna breyta fyrirtæki sjaldan verðum sínum? Hvaða hindrunum standa þau frammi fyrir? Hvernig getum við sett þessa verðmyndun fram hagfræðilega og leitt út Phillipsferil? 2.Hvaða mælikvarða á ójafnvægi í raunhagkerfinu er best að nota í reynd? 3.Hvaða aðferð er best að nota til að meta Phillipsferilinn? 4.Er nýkeynesíski Phillipsferillinn gott tæki til að spá fyrir um verðbólguþróun?

1. Verðmyndun Phillipsferill Ekki fyrr en um 1995 sem komu fram heildarjafnvægislíkön þar sem fyrirtæki leystu verðlagningar-hámörkunarvanda við skilyrði ófullkominnar samkeppni (Kimball, 1995, og Yun, 1996) Framsetning verðmyndunar erfið þar sem hún þarf í senn að vera einföld, gefa góða mynd af raunveruleikanum og veita peningamálayfirvöldum réttar leiðbeiningar Þrenns konar nálganir: 1. ástandsverðmyndun (e. state-dependant price setting) 2. tímaáætlunarverðmyndun (e. time-dependant price setting) 3. upplýsingaverðmyndun (e. limited-information pricing) Oftast notast við svokallaða Calvo-útgáfu af nr. 2

2. Mælikvarði á ójafnvægi Í gömlum útgáfum Phillipsferilsins: atvinnuleysi (frávik frá NAIRU) framleiðsluspenna (frávik frá framleiðslugetu) Í nýkeynesísku útgáfunni ræðst verðmyndun fyrirtækja af þróun jaðarkostnaðar og þróun hans er því rétti mælikvarðinn á ójafnvægið Erfitt að meta jaðarkostnað og því notast við fulltrúa (e. proxy) framleiðsluspennu (ef jaðarkostnaður er eins fyrir öll fyrirtæki) hlutfall launatekna (= meðallaunakostnaður ef öll fyrirtæki framleiða samkvæmt Cobb-Douglas framleiðslufalli ) Launahlutfallið vinsælt í praksís frá 1999 en jafnframt mjög umdeilt Sleppi umræðum um matsaðferð, sjá umfjöllun í rannsóknarritgerð á allra næstu vikum

4. Verðbólguþróun Nýkeynesíski Phillipsferillinn rímar illa við sumar niðurstöður rannsókna um eiginleika verðbólguþróunar og miðlun peningastefnu Þrenns konar vandi: 1. enginn fórnarkostnaður: aðgerðir til að draga úr verðbólgu koma ekki niður á hagvexti/atvinnuleysi 2. engin verðbólgutregða 3. engar tafir í miðlun peningastefnu Framsýni ferilsins rót vandans? Hvað með áhrif launamyndunar? Er verðmyndunin sem gengið er út frá of einföld? Er kenningin um hagsýnar væntingar óraunhæf? Umbótartillögum má skipta í þrjá flokka (fjalla þó aðeins um tvo hér)

I. Smá lagfæringar γ b Smávægilegar umbætur á hinum hefðbundna nýkeynesíska Phillipsferli sem byggist á Calvoverðmyndun: 1. draga úr vægi framsýni í verðmyndun og væntingum 2. nota launahlutfallið í stað framleiðsluspennu í mati á nýkeynesíska Phillipsferlinum blönduð útgáfa (e. hybrid form) [Galí og Gertler, 1999] π t { π } t+ 1 + γ bπ 1 = λmct + γ f Et t a) hagfræðilegur grunnur? b) gildi γ og? f γ b c) Er launahlutfallið góður fulltrúi fyrir jaðarkostnað? d) Er blandaða útgáfan gott spátæki?

I. Smá lagfæringar (frh.) 3. innleiða ófullkomleika á vinnu- og/eða fjármagnsmarkaði, t.d. í formi tregbreytanlegra launa eða leyfa fjármunamyndun að vera mismunandi á milli fyrirtækja Raunstífni eykur áhrif tregbreytanlegra nafnverða og getur hugsanlega leyst tregðuvanda Phillipsferilsins Býr til val á milli þess að tryggja stöðugleika verðbólgu og framleiðslustigs 4. leyfa líkunum á verðbreytingu að aukast eftir því sem lengra er liðið frá síðustu verðbreytingu (e. hazard function approach) Ávallt sömu líkur skv. Calvo óháð hversu langt er liðið frá síðustu verðbreytingu Í takt við niðurstöður rannsókna

II. Takmarkaðar upplýsingar Ný og spennandi nálgun sem leggur áherslu á að innleiða ófullkomnar upplýsingar í DSGE líkön Hagsýnar væntingar en fyrirtæki velja að uppfæra áætlanir sínar með millibilum þar sem áætlunargerð og upplýsingaöflun er kostnaðarsöm Verðmyndun af þessu tagi leiðir til annars konar nýkeynesísks Phillipsferils sticky information Phillips curve Slíkur Phillipsferill samræmist niðurstöðum um kostnað í tengslum við aðgerðir til að draga úr verðbólgu tafir í virkni peningastefnu á verðbólgu og framleiðslustig jákvæða fylgni á milli breytingu í verðbólgu og framleiðslu Spennandi að sjá áframhaldandi þróun þessarar nálgunar

Peningastefna í opnu hagkerfi Ekki sama fótfesta og í lokuðu hagkerfi hagfræði opinna hagkerfa hefur þróast hratt að undanförnu (NOEM) en margt er enn óljóst rannsóknum hefur ekki tekist að kortleggja samband verðbólgu og gengis með fullnægjandi hætti reynslan er fremur jákvæð en sum lönd hafa þurft að búa við miklar gengissveiflur og ójafnvægi í ytri jöfnuði líkanasmíð endurspeglar niðurstöðurnar hér að ofan og verðbólguspár eru mun erfiðari Aðrar spurningar: Hvaða verðbólgu á að miða við? Hvernig á að bregðast við ytri áföllum? Hvaða hlutverki á gengi að gegna í markmiðum og við framkvæmd peningastefnu?

Verðbólguspár í opnu hagkerfi Fram að þessu rætt spurningar sem þessar: 1. Hvers vegna breyta fyrirtæki sjaldan verðum sínum? Hvaða hindrunum standa þau frammi fyrir? Hvernig getum við sett þessa verðmyndun fram hagfræðilega og leitt út Phillipsferil? Er upplýsingarkostnaður lausnin? 2. Hvaða mælikvarða á ójafnvægi í raunhagkerfinu er best að nota í reynd? 3. Er nýkeynesíski Phillipsferillinn gott tæki til að spá fyrir um verðbólguþróun? 4. Þarf að innleiða ófullkomleika á vinnu- og/eða fjármálamarkaði? Enn flóknara í opnu hagkerfi: 1. Verðmyndun í ólíkum gjaldmiðlum, samkeppni að utan og áhrif gengisbreytinga allt inn í hagfræðilegan grunn! 2. Samband jaðarkostnaðar og launahlutfalls er flóknara þegar að framleiðendur geta valið á milli innlendra eða innfluttra aðfanga 3. Mat á Phillipsferlinum verður erfiðara þegar gengið er með 4. Phillipsferillinn þarf að ná að lýsa sambandi verðbólgu og gengis til að vera gott tæki til verðbólguspágerðar 5. Alþjóðavæðing hefur umfangsmikil áhrif á vinnu- og fjármálamarkaði

Phillipsferillinn fyrir opið hagkerfi Víðtæk leit að svörum við þessum spurningum og framfarir verið hraðar Hagfræðilegur grunnur: Tekist á um verðmyndun og áhrif gengisbreytinga á verðbólgu í fyrstu bylgju NOEM (1995-2002) Tvenns konar framfarir: 1. Þrepaverðmyndun (e. staggered price setting) 2. Verðmyndun í innflutnings- og neysluvörugeira (e. multi-sector price setting) til að skýra ófullkominn gengisleka Mörg sömu deilumálin og í lokuðu hagkerfi og sumar af þeim endurbótum sem voru nefndar áður hafa verið reyndar

Phillipsferillinn fyrir opið hagkerfi Skammt að bíða þess að nýkeynesískur Phillipsferill fyrir opið hagkerfi með traustan hagfræðilegan grunn líti dagsins ljós og geti nýst seðlabönkum við spágerð? Upplýsingaverðmyndun hefur ekki verið aðlöguð að opnu hagkerfi Þegar komnar empirískar rannsóknir sem hafa sýnt fram á að nýkeynesískur Phillipsferill (án hagfræðilegs grunns), þar sem verð innfluttra aðfanga er sjálfstæð breyta, getur lýst verðbólguþróun í Bretlandi Þetta er í takt við framfarir innan fræðanna

Lokaorð Peningayfirvöld þurfa að sinna stefnumörkun þó þekkingin og fótfestan sé ekki til staðar í sama mæli og í lokuðu hagkerfi Mikilvægar framfarir á allra síðustu árum Brýnt fyrir seðlabanka að fylgjast vel með þróuninni og tileinka sér nýjustu þekkingu sem getur bætt verðbólguspágerð og skilað betri stefnumörkun Rannsóknir á verðmyndun fyrirtækja, áhrifum gengis á verðbólgu og gerð líkana til að styðja við framkvæmd peningastefnu