PRÓF Í VERÐBRÉFAVIÐSKIPTUM III. HLUTI

Σχετικά έγγραφα
Meðalmánaðardagsumferð 2009

Þriggja fasa útreikningar.

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

Menntaskólinn í Reykjavík

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

ATRIÐASKRÁ OG HEIMILDASKRÁ 211 FORMÚLUR, VAXTATÖFLUR & TÖFLUR UM REGLULEGAN SPARNAÐ

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Leiðbeinandi tilmæli

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

Viðauki. Kennitölur hlutabréfa Markaðsvirði hlutafjár Arðsemishlutföll Rekstrarhlutföll Efnahagshlutföll

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

KYNNING Á REKSTRARNIÐURSTÖÐUM 1F maí 2017

Líkindi Skilgreining

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

Tölfræði II Samantekt vor 2010

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

barnatennurnar BÓKIN UM Bókin um barnatennurnar

Landskeppni í eðlisfræði 2014

Ársskýrsla 2008 Lífeyrissjóður verkfræðinga

Almenn Efnafræði V, EFN301G ******************************************* 2. Hlutapróf haustannar 2014 Þriðjudagur 21. Október 2014

CHEMISTRY. Eðli orkunnar. Kafli 5 Varmaefnafræði. Hiti-varmi. MR efnafræði í 4. bekk. The Central Science 9th Edition. David P.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 23,75 mg, 47,5 mg, 95 mg eða 190 mg af metoprololsuccinati.

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg-

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3.

Vinkill. Lausnir. Ítarefni í stærðfræði fyrir 10. bekk

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Span og orka í einfaldri segulrás

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hvert hart hylki inniheldur 0,5 mg dútasteríð og 0,4 mg tamsúlósínhýdróklóríð (sem jafngildir 0,367 mg af tamsúlósíni).

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Borgarbyggð og Bifröst Sambúð háskóla og byggðarlags

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

Vinkill 3. Ítarefni í stærðfræði fyrir 10. bekk

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

Venofer 20 mg járn/ml stungulyf, lausn og innrennslisþykkni, lausn.

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

ÞRAUTIR RÖKHUGSUN STÆRÐFRÆÐI

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu

Samspil gæðaþátta og fasteignaverðs

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing

Umsögn. Aðferðafræði við framsetningu á arðsemiskröfu R

KLS Skuldabréfaflokkur. Útgefandi: KLS. Höfuðstólsfjárhæð kr., lánstími 30 ár

Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012. frá 25.

Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver ml af lausn inniheldur 2,0 mg af Brimonidintartrati, sem jafngildir 1,3 mg af brimonidini.

Pradaxa (dabigatran) LEIÐBEININGAR FYRIR LÆKNA

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum

Nokkur valin atriði úr aflfræði

Transcript:

PRÓF Í VERÐBRÉFAVIÐSKIPTUM III. HLUTI Fjárfestingarferli, Samval verðbréfa og sjóðastýring Prófnúmer próftaka:... Námsgrein til prófs: Fjárfestingarferlið, Samval verðbréfa og sjóðastýring (50%) ATH. Prófið er tvískipt: Fjárfestingaferlið,Samval verðbréfa og sjóðastýring (50%), Fjárfestingaferlið, Ráðgjöf og skattamál (50%) Prófdagur: 05.05.2012 Kl.: 09:00 13:00 Próftími alls: 4 klst. Prófblöð vegna þessa hluta prófsins, þmt. forsíða): 5 Leyfileg hjálpargögn: Öll hjálpargögn leyfileg. Fartölvunotkun óheimil. Fylgiblöð: Engin. Leiðbeiningar: Lestu spurningarnar vel áður en þú svarar og farðu vandlega yfir úrlausnir áður en þú skilar þeim inn. Ekki er ætlast til að próftakar láti kalla til umsjónarmann prófs, en gera má ráð fyrir að hann komi tvisvar á prófstað, á fyrstu og síðustu klukkustund próftíma. Með prófstað er átt við auglýstan prófstað verðbréfaviðskiptaprófs. Ef prófið fer fram í tölvuveri er úrlausnum skilað á rafrænu formi. Ef prófi er skilað í Excel forriti skal sýna alla útreikninga og lita þá Excel-reiti sem innihalda svör gula. SÝNA BER SKILRÍKI VIÐ UPPHAF PRÓFS. ÖLL PRÓFBLÖÐ OG ALLAR PRÓFARKIR SKAL SKILMERKILEGA AUÐKENNA MEÐ PRÓFNÚMERI. Í LOK PRÓFS SKAL PRÓFBLAÐI OG LAUSUM PRÓFÖRKUM SKILAÐ. VANDAÐU FRÁGANG. GANGI ÞÉR VEL.GANGI ÞÉR VEL. Prófnefnd verðbréfaviðskipta Prent.: 20.6.2012 Bls. 1 af 5

I. hluti KROSSASPURNINGAR 10% Hver krossaspurning hefur 2% vægi af heildarprófi í fjárfestingarferlinu. Aðeins eitt svar telst rétt. Ekki er dregið frá fyrir rangt svar. 1. Skv. veiku stigi kenningarinnar um skilvirka markaði (EMH) er: a. Örugglega gagnlegt að greina opinber gögn sem tengjast tilteknu verðbréfi, með það í huga að verðmeta það betur en markaðurinn b. Markaðurinn því skilvirkari sem hann getur tekið við hærri upphæðum af verðbréfi án þess að verð hreyfist c. Örugglega gagnlegt að skoða fyrri verðþróun verðbréfsins, því í henni geta falist mynstur sem gætu endurtekið sig í framtíðinni d. Innherjaupplýsingar um verðbréfið komnar inn í verðið e. Ekkert rétt svar að ofan 2. Þú hefur eftirfarandi upplýsingar um fimm verðbréfasöfn: Safn E(r), % σ,% 1 6 9 2 8 12 3 10 16 4 12 19 5 16 23 Nytjum viðskiptavina af fjárfestingum sínum er lýst með fallinu: U = E ( r ) 0,5 A σ 2 Hvaða safn kysi viðskiptavinur með áhættufælnistuðulinn A = 3? a. 1 b. 2 c. 3 d. 4 e. 5 3. Hversu háa ávöxtun þyrfti ríkisvíxill að bjóða fyrir fjárfestinn í dæminu hér að framan til þess að hann væri jafngóður kostur fyrir hann og safn 4? a. 6,6% b. 7,5% c. 8,1% d. 9,4% e. 10,7% Prófnefnd verðbréfaviðskipta Prent.: 20.6.2012 Bls. 2 af 5

4. Hver eftirfarandi fullyrðinga er réttust? a. Skoðið eftirfarandi hlutfall: (r p r f )/ p. Hér er verið að lýsa Jensen s alpha mælikvarðanum á árangur eignasafns. b. Að jafnaði er réttara að mæla sögulega ávöxtun eignasafns með arithmetísku meðaltali, fremur en geometrísku. c. Söguleg ávöxtun verðbréfasjóða er að jafnaði mæld með upphæðarvegnu meðaltali. d. Aðskilnaðareiginleikinn (seperation property) segir okkur að val á verðbréfasafni megi aðskilja í tvo sjálfstæða þætti; ákvörðun besta áhættusafns sem sé óháð eiginleikum fjárfestis og ákvörðun besta heildarsafns (áhættu + áhættulaust) sem sé háð eiginleikum fjárfestis. e. Eignaskipting (asset allocation) er að jafnaði talin hafa minni þýðingu fyrir ávöxtun eignasafns fjárfestis en val verðbréfa (securities selection) 5. Hvaða fullyrðing er réttust um jafngildisferla nytjafalls áhættufælins fjárfestis í ávöxtunaráhættuplaninu með vænta ávöxtun á y-ás og áhættu á x-ás? a. Tiltekinn jafngildisferill stendur fyrir hækkandi nyt fjárfestis við breytingar í eignasamsetningu. b. Jafngildisferlar liggja að jafnaði frá norðvestri til suðausturs í ávöxtunar-áhættu planinu. c. Jafngildisferlar eru að jafnaði beinar línur í ávöxtunar-áhættuplaninu. d. Því áhættufælnari sem fjárfestir er, því flatari (láréttir) verða jafngildisferlar hans í ávöxtunar-áhættu planinu. e. Öll svörin að ofan eru röng. II. hluti OPNAR SPURNINGAR 40% Hvert dæmi (stafliður) hefur 5% vægi af heildarprófi í fjárfestingarferlinu. Safn A Safn B Mark. Ávöxtun 11% 16% 10% Staðalfrv. 19% 24% 17% Beta 1,1 1,4 Rvx. 4% 6. Til skoðunar eru verðbréfasöfn í virkri stýringu hjá tveimur verðbréfafyrirtækjum. Nokkrar lykiltölur um árangur þeirra og markaðssafnsins getur að líta í töflunni hér að ofan. Reiknaðu út Treynor hlutfallið fyrir söfnin þrjú, segðu til um hvaða safn hefur sýnt besta árangur mælt með þessari kennitölu og skýrðu út merkingu hennar. Prófnefnd verðbréfaviðskipta Prent.: 20.6.2012 Bls. 3 af 5

Bréf Skuldabréf 6% 10% Hlutabréf 11% 24% Ríkisvíxill 4% 0% 7. Þú ert sjóðstjóri í eignasöfnum 3. aðila í eignastýringardeild banka og ert að leggja niður fyrir þér eignaskiptingu safna í stýringu hjá þér fyrir komandi fjárfestingartímabil. Í töflunni að ofan getur að líta helstu upplýsingar um vænta ávöxtun og staðalfrávik skuldabréfamarkaðar, hlutabréfamarkaðar og áhættulauss fjárfestingarkosts eins og eignastýringarteymið þitt metur horfurnar. Teymið metur ennfremur samvik (covariance) hlutabréfa og skuldabréfa sem 0,00720. a. Hver eru hlutföll skuldabréfa og hlutabréfa í besta áhættusafninu sem hægt er að búa til m.v. ofangreindar forsendur? b. Hver er vænt ávöxtun og staðalfrávik besta áhættusafns skv. b lið? c. Hvert er Sharpe hlutfall besta áhættusafns skv. b lið? d. Hver er skiptingin á einstaka eignaflokka í besta heildareignasafni viðskiptavinar með nytjafallið U = E(r) ½ A 2 og A=3? 8. Hlutdeildarskírteini er keypt í verðbréfasjóði á 18 kr. Verðið innifelur 6,00% upphafsþóknun (front-end load) ofan á innra virði sjóðsins. Ávöxtun sjóðsins reynist 18% á einu ári. Umsýslukostnaður upp á 3,00% af eignum er reiknaður og greiddur út til rekstraraðila sjóðsins í lok ársins sem og 2,00% markaðskostnaður (kostnaður reiknaður samhliða af eignum). Ef hlutdeildarskírteinið er innleyst í árslok hvaða ávöxtun hefur þá eigandi þess fengið? Vigt B Ávöxtun B Vigt P Ávöxtun P Skuldabréf 0,5 5,0% 0,3 4,5% Hlutabréf 0,5 10,0% 0,7 12,5% 9. Í töflunni að ofan má sjá samanburð á stýrðu eignasafni, P, og viðmiðunarsafni stýringar, B. Hver er munurinn á ávöxtun safnannna tveggja það tímabil sem hér er sýnt, hvert er framlag tímasetningar í vali á eignaflokkum til mismunar á ávöxtun stýrða safnsins og viðmiðunarsafns og hvert er framlag verðbréfavals innan eignaflokka til sömu stærðar? Prófnefnd verðbréfaviðskipta Prent.: 20.6.2012 Bls. 4 af 5

10. Verðbréfasafn er myndað með 100 mkr. framlagi. Í upphafi 2. árs er öðrum 50 mkr. bætt við upphaflega framlagið. Á fyrsta ári safnsins næst 8% ávöxtun á höfuðstól í upphafi árs og 15% á því næsta. Reiknaðu arithmetískt og geometrískt meðaltal ávöxtunar safnsins þessi tvö ár og sýndu hver stærð safnsins er í lok 2. árs. Prófnefnd verðbréfaviðskipta Prent.: 20.6.2012 Bls. 5 af 5