Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Σχετικά έγγραφα
Meðalmánaðardagsumferð 2009

Þriggja fasa útreikningar.

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Menntaskólinn í Reykjavík

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Líkindi Skilgreining

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Um tölvur stýrikerfi og forritun

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

Hugtakalisti fyrir 10. bekk. Listinn er ekki tæmandi!!!

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

fyrirlestrapunktar vor 2009 Háskóli Íslands Mælingar tengdar í tíma. Kafli 7 (muna 5.5. og k. 1-4)

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19

barnatennurnar BÓKIN UM Bókin um barnatennurnar

Borðaskipan í þéttefni

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

ÞRAUTIR RÖKHUGSUN STÆRÐFRÆÐI

Vinkill2. Ítarefni í stærðfræði

FOUCAULT þrír textar 2014

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Rafbók. Loftnetskerfi. Verkefnahefti A

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Vinkill. Lausnir. Ítarefni í stærðfræði fyrir 10. bekk

Stærðfræði. Lausnir. Lausnir. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

Span og orka í einfaldri segulrás

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA

Lauf_P :26 Page 1 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

Tölfræði II Samantekt vor 2010

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

Næring, heilsa og lífsstíll

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

Verkefni 1: Splæsibrúun og jafnhæðarferlar

Vinkill 3. Ítarefni í stærðfræði fyrir 10. bekk

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT

GeoGebruhjálp Handbók með útgáfu 3.2

Rafbók. Riðstraumsmótorar. Kennslubók

Að setja fastan og kvikan texta í myndaglugga GeoGebru

Stillingar loftræsikerfa

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

S t æ r ð f r æ ð i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN. 7. september 2006

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016

Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg-

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Tölfræði II. Lausnahefti við völdum dæmum. Haustönn 2004

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Fagið 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.

Rafmagsfræði loftræsikerfa

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: Formáli Útgáfunúmer: 20 Almenn atriði Dags.:

Landskeppni í eðlisfræði 2014

Upprifjun á námsefni í rafvirkjun Kafli A -RAF Formúlur, töflur o.fl. A-1

Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8

Transcript:

2014 Morpheus deild - eftir hádegi Háskólinn í Reykjavík 20. mars 2014

Verkefni 1 Á Milli Skrifið forrit sem les inn þrjár heiltölur a, b og c. Skrifið út Milli ef talan b er á milli a og c á talnalínunni. Ef ekki, þá á forritið að skrifa út Ekki Milli. 3 4 5 Milli 5 4 3 Milli 3 5 4 Ekki Milli 3 3 3 Milli 2 1 1 Milli 4 1 2 Ekki Milli Síða 2 af 19

Verkefni 2 Endurvinnsla Arnar litli er að fara með drykkjarumbúðir í endurvinnslu. Áður en hann fer ætlar hann að reikna hversu mikinn pening hann fær. Drykkjarumbúðunum er skipt upp í þrjár tegundir; gler, ál og plast. Fyrir hverja glerflösku fær hann 30 kr., fyrir hverja áldós 25 kr., og hverja plastflösku 20 kr. Forritið á að lesa inn þrjár heiltölur; fjölda glerflaska, fjölda áldósa, og að lokum fjölda plastflaska. Forritið skrifar út eina heiltölu sem er peningurinn sem Arnar fær. 3 0 0 90 3 1 2 155 Síða 3 af 19

Verkefni 3 Sjúkdómagreining Magnús hefur verið beðinn um að greina hjarta- og æðasjúkdóma, og þarf því að skoða hjartarafrit sjúklinga. Hann beitir línulegri vörpun á merkið. Lögun merkisins er hægt að lýsa með eftirfarandi formúlu: F (x) = K(x x )ψ(x )dx, þar sem ψ(x ) er fall sem lýsir staðsetningu og styrkleika ákveðinna þátta í merkinu, og K(x) = A φ e (x µ)2 2σ 2 er Gauss fall sem lýsir lögun og breidd ákveðinna róflína. Stuðlarnir µ og σ fær Magnús sem inntak, og stuðullinn A er hér og eftir reiknaður með formúlunni A = 1 2π. Skilgreining á fallinu ψ(x) er gefin með formúlunni: ψ(x) = A F (y) K(y)e ixy dy þar sem Fourier ummyndun F (x) er reiknuð með formúlunni: F (y) = A F (x)e iyx dx. Til að framkvæma nákvæma útreikninga í þessum greiningum þá þarf Magnús að vita tölulegt gildi stuðulsins A. takið inniheldur tvær jákvæðar tölur µ og σ, hvorug stærri en 1000, aðskildar með bili. tak á að innihalda stuðulinn A með fjórum tölustöfum á eftir kommu. 1 2 0.3989 Síða 4 af 19

Verkefni 4 Sléttar Tölur Allir kannast við hinar skemmtilegu sléttu tölur. Það eru þær tölur sem eru deilanlegar með tveimur. um nokkrar sléttar tölur eru 2, 4, 6, 398 og 1000. Við ætlum að telja upp sléttar tölur í hækkandi röð frá og með 2. Þá er fyrsta talan 2, önnur talan 4, þriðja talan 6, og svo framvegis. Skrifið forrit sem les inn eina jákvæða heiltölu sem við skulum kalla k. Forritið á þá að skrifa út tölu númer k sem við lesum upp. 1 2 2 4 21 42 100 200 Síða 5 af 19

Verkefni 5 Tími Skrifið forrit sem les inn fjölda sekúnda. Forritið á að skrifa út hversu margir dagar, klukkutímar, mínútur og sekúndur það eru, þar sem mínútur og sekúndur eru minni en 60 og klukkustundir eru minni en 24. 25 0 dagar, 0 klst, 0 mín, 25 sek 342 0 dagar, 0 klst, 5 mín, 42 sek 37933 0 dagar, 10 klst, 32 mín, 13 sek 9362936 108 dagar, 8 klst, 48 mín, 56 sek Síða 6 af 19

Verkefni 6 Pizza Hópur af n manns ætlar að panta sér pizzu. Hver manneskja veit hversu margar sneiðar hún ætlar að borða, en hver pizza er skorin í 8 sneiðar. Á fyrstu línu inntaksins er heiltalan n. Þar á eftir fylgja n línur, hver þeirra með heiltölu sem táknar hversu margar sneiðar samsvarandi manneskja vill borða. Skrifið út eina heiltölu sem táknar minnsta fjölda pizza sem þarf að panta. 1 5 1 3 5 2 5 2 2 9 9 3 Síða 7 af 19

Verkefni 7 Hækkandi röð Skrifið forrit sem les inn lista af heiltölum. Forritið skrifar út Haekkandi ef tölurnar eru í hækkandi röð, en Ekki haekkandi annars. Á fyrstu línu inntaksins er heiltalan n. Þar á eftir fylgir lína sem inniheldur n heiltölur. Þessar n heiltölur tákna listann. 3 1 10 200 Haekkandi 2 20 19 Ekki haekkandi 5-10 0 20 21 30 Haekkandi 5 4 4 4 5 5 Ekki haekkandi Síða 8 af 19

Verkefni 8 Svigar Einn af grunnhæfileikum forritara er að geta ákvarðað hvort runa af svigum sé í jafnvægi, það er, að runan sé sett saman úr pörum af vinstri/hægri svigum sem eru rétt hreiðraðir. Skrifið forrit sem les inn runu af svigum, þar sem hver svigi er annaðhvort ( eða ). Forritið skrifar út Ja ef runan er í jafnvægi, en Nei annars. (()(()()))() Ja (()))() Nei () Ja )( Nei Síða 9 af 19

Verkefni 9 Orðasamsetning Gerður litla elskar að setja saman orð. Til dæmis setur hún saman orðin eld og hús og fær þá nýja orðið eldhús. Hún hefur núna tekið eftir því að sumar orðasamsetningar eru skemmtilegri en aðrar. Ein slík orðasamsetning er mynduð með orðunum frum og umröðun. Það sem henni finnst sniðugt er að fyrra orðið endar á um og seinna orðið byrjar á um. Í staðinn fyrir að setja orðin saman og fá frumumröðun, þá fær hún frumröðun. tak inniheldur tvær línur, þar sem fyrri línan inniheldur fyrra orðið og seinni línan inniheldur seinna orðið. tak á að innihalda eina línu með samsetta orðinu. Ef endir fyrra orðsins og byrjun seinna orðsins eru eins, þá á að fella þann hluta saman. Ef hægt er að gera þetta á marga vegu, þá skulið þið láta samsetta orðið vera eins stutt og mögulegt er. eld hus eldhus frum umrodun frumrodun mamma amma mamma prufa prufa prufa Síða 10 af 19

Verkefni 10 Stafrófsröð Hefur þú einhverntíman hugsað út í hvers vegna við röðum hlutum? Af hverju er bókum á bókasafni raðað á sérstaka staði í hillurnar, í stað þessa að vera dreift um hillurnar á handhófskenndan hátt. Þetta er auðvitað gert til að við getum fundið bókina sem við erum að leita að, án þessa að fara í gegnum hverja einustu hillu á bókasafninu. Skrifið forrit sem les inn heiltöluna n. Þar á eftir fylgja n línur, hver þeirra með orði sem inniheldur aðeins enska lágstafi. Forritið á að raða orðunum í stafrófsröð, og skrifa þau aftur út. 3 test prufa palli palli prufa test 5 abba babba babba abba a a abba abba babba babba Síða 11 af 19

Verkefni 11 Stofn-og-lauf rit Í tölfræði er oft verið að vinna með mikið af gögnum. Þess vegna getur verið mikilvægt að setja gögnin fram á formi sem einfaldar úrvinnslu. Þegar verið er að vinna með lista af heiltölum, þá kallast eitt af þessum formum Stofn-og-lauf rit. Segjum að við séum með tveggja-stafa heiltölurnar 10, 12, 12, 13, 28, 45, 46, 47, 49, 49, 93 Þá lítur Stofn-og-lauf rit fyrir tölurnar svona út 1 0223 2 8 4 56799 9 3 Aftari tölustafurinn í tölunum er settur í röð í línuna sem samsvarar fremri tölustafnum. Athugið að línurnar eru raðaðar eftir fremsta tölustafnum, og runan af tölustöfum í hverri línu er röðuð. Í þessu verkefni á að útfæra forrit sem færir lista af tveggja-stafa heiltölum yfir í Stofn-og-lauf rit. takið inniheldur fyrst eina línu með heiltölunni n. Þar eftir fylgir önnur lína með n tveggja-stafa heiltölum aðskildum með bili. takið á að innihalda tölurnar á Stofn-og-lauf rit formi. 11 10 12 12 13 28 45 46 47 49 49 93 1 0223 2 8 4 56799 9 3 20 1 789 40 65 69 51 18 72 60 90 28 42 86 50 44 67 2 68 86 78 19 17 56 26 4 024 5 016 6 0579 7 28 8 66 9 0 Síða 12 af 19

Verkefni 12 Athugasemdir Óli litli er búinn að vera að búa til stórt hugbúnaðarkerfi síðustu daga. Hann skrifaði kerfið í forritunarmálinu C++. Núna er hann að fara yfir kóðann sinn, og þá sérstaklega athugasemdirnar sem hann skrifaði. En það er svakalega mikið af kóða, og það tekur Óla mikinn tíma að fara yfir hann. Hjálpaðu Óla með því að skrifa forrit sem les inn C++ kóða, og skrifar út athugasemdirnar í skjalinu. Í C++ er athugasemd merkt með tveimur skástrikum (//), og fylgir athugasemdin þar á eftir. #include <iostream> //na i bokasofn using namespace std;//nota tad //main fallid void main() { //skrifa ut tolu printf("%d\n", 10); } na i bokasofn nota tad main fallid skrifa ut tolu //test hello bla//meow muu prufa // test bless test hello meow test Síða 13 af 19

Verkefni 13 Þversumma Þversumma tölu er skilgreind sem summan af tölustöfunum í tölunni. Til dæmis er þversumman af 143 reiknuð sem 1 + 4 + 3 = 8. Sólveig litla er að leika sér með tölur. Hún byrjar með einhverja stóra tölu, tekur svo þversummuna af henni, og fær þá minni tölu. Hún tekur svo þversummuna af minni tölunni, og fær þá ennþá minni tölu. Hún gerir þetta þangað til að talan sem hún fær inniheldur bara einn tölustaf. Til dæmis byrjaði Sólveig með töluna 998. Hún reiknar þversummuna af henni og fær 9 + 9 + 6 = 24. Svo reiknar hún þversummuna af 24 og fær 2 + 4 = 6. Þessi tala inniheldur bara einn tölustaf, og þess vegna stoppar Sólveig. Lesið inn stóra tölu og framkvæmið þessa reikninga fyrir Sólveigu. Skrifið út tölurnar sem koma eftir hvert skref. Athugið að talan sem þið lesið inn getur innihaldið allt að 100 tölustafi. 996 996 24 6 13 13 4 29387424983847829374938433487382 29387424983847829374938433487382 173 11 2 7 7 Síða 14 af 19

Verkefni 14 IP Tölur Þegar tölva tengist internetinu, þá er henni úthlutað IP tölu. Hver tölva fær mismunandi IP tölu, og er því hægt að nota IP töluna til að hafa samband við samsvarandi tölvu. Í útgáfu 4 af IP staðlinum (IPv4) er í mesta lagi hægt að hafa 2 32 mismunandi IP tölur. Á síðustu árum hefur fjöldi nettengdra tölva aukist verulega, og stefnir því fljótlega í að allar IP tölur í útgáfu 4 af staðlinum klárist. Þetta varð til þess að í útgáfu 6 af IP staðlinum (IPv6) var bætt við mikið af IP tölum, en þar eru 2 64 mismunandi IP tölur. Báðar útgáfurnar af staðlinum eru í notkun í dag, og gerir það hugbúnaðarframleiðendum erfitt fyrir. Ykkar verkefni er að skrifa forrit sem les inn streng, og segja hvort strengurinn tákni IPv4 tölu eða IPv6 tölu. IPv4 tala er á forminu X.X.X.X þar sem X er heiltala á bilinu 0 upp í 255. 192.168.0.32. Athugið að tölurnar mega ekki innihalda óþarfa 0 í byrjun. um IPv4 tölu er IPv6 tala er á forminu Y:Y:Y:Y:Y:Y:Y:Y þar sem Y er strengur af lengd 4 sem inniheldur tölustafi eða stafina a,b,c,d,e,f. um IPv6 tölu er 2001:0db8:85a3:e042:0000:8a2e:03ff:abcd. tak inniheldur eina línu. tak er ein lína sem er IPv4 ef inntakið táknar IPv4 tölu, IPv6 ef inntakið táknar IPv6 tölu, en Error ef inntakið táknar hvorugt. 192.168.0.32 IPv4 2001:0db8:85a3:e042:0000:8a2e:03ff:abcd IPv6 12.4 Error Síða 15 af 19

192.168.000.032 Error 2001:0db8:85a3:ez42:0000:8a2e:03ff:abcd Error Test Error Síða 16 af 19

Verkefni 15 Tónlist Brynsteinn vinur þinn er einstaklega hrifinn af tónlist, og er búinn að koma sér upp stóru safni á tölvunni sinni. Því fylgir þó sá galli að erfitt getur reynst að finna ákveðna tónlist í safninu. Brynsteinn leitar því til þín og þú kemur með hugmynd að forriti þar sem leitað er að tónlist með fyrirspurnarstrengjum. Fyrirpurnarstrengur er strengur sem inniheldur hvaða staf sem löglegur er í skráarheiti, t.d. bókstafi, tölur, punkt, kommu, bil, o.s.frv. Þar að auki getur fyrirspurnarstrengur innihaldið í mesta lagi eina stjörnu, *. Fyrirspurnarstrengur er sniðmát af skráarnafni þar sem stjarnan táknar hvaða streng sem er (þ.m.t. tóma strenginn). Ef skráarnafn fellur að sniðmátinu, þá segjum við að að skráarnafnið samsvari fyrirspurnarstrengnum. T.d. samsvara allar skrár sem enda á.mp3 fyrirspurnarstrengnum *.mp3. Fyrsta lína inntaksins inniheldur fyrirspurnarstrenginn Q. Næsta lína inniheldur eina heiltölu n > 0, og næstu n línur innihalda skráarnöfn. Fyrir sérhvert skráarnafn á að skrifa út Passar ef skráarnafnið samsvarar Q, annars skal skrifa út Passar ekki. *.mp3 4 music.mp3 movie.avi subtitles.srt.mp3 Passar Passar ekki Passar ekki Passar Justin*.mp3 4 Justin Timberlake - Sexy Back.mp3 Justin Bieber - Baby.mp3 Live at Korinn - Justin Timberlake - Sexy Back.mp3 Justin.mp3 Passar Passar Passar ekki Passar Síða 17 af 19

Verkefni 16 Svigar 2 Einn af grunnhæfileikum forritara er að geta ákvarðað hvort runa af svigum sé í jafnvægi, það er, að runan sé sett saman úr pörum af eins vinstri/hægri svigum sem eru rétt hreiðraðir. Skrifið forrit sem les inn runu af svigum, þar sem hver svigi er einn af (, ), {, }, [ eða ]. Forritið skrifar út Ja ef runan er í jafnvægi, en Nei annars. {([]()[]){}[]}() Ja {([](][]){}[]}() Nei {} Ja (] Nei ({)} Nei Síða 18 af 19

Verkefni 17 Netkerfi Verið er að byggja nýjan bæ á austurlandi. Í bænum eru n hús. Nú þarf að útvega öllum húsunum internet, og er það gert með því að leggja netkapla á milli húsa. Hús númer 1 er þegar komið með net, en það er tengt með löngum netkapli við næsta bæ. Ykkar verkefni er að finna út hvaða hús vantar nettengingu. Hús er nettengt ef það hefur netkapal í annað hús sem er nettengt. Á fyrstu línu inntaksins eru tvær heiltölur 1 n 100, 0 m n(n 1)/2, þar sem n er fjöldi húsa og m er fjöldi netkapla. Svo fylgja m línur, en hver þeirra inniheldur tvær heiltölur a og b, sem táknar að hús a og b eru tengd með netkapli. Ef öll húsin eru nettengd þá á úttak að innihalda línuna Allir nettengdir. Ef ekki, þá á að skrifa út númer húsanna sem eru ekki nettengd, eitt á línu, í hækkandi röð. 6 4 1 2 2 3 3 4 5 6 5 6 2 1 2 1 Allir nettengdir 4 3 2 3 4 2 3 4 2 3 4 Síða 19 af 19