Glitvellir 25, 220 Hafnafjörður

Σχετικά έγγραφα
AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR

Meðalmánaðardagsumferð 2009

SNÓKSDALUR 9. Ágúst Bjarmi Símonarson Friðrik Guðni Óskarsson Jóhann Rúnar Kjartansson. Lokaverkefni í byggingariðnfræði

Þriggja fasa útreikningar.

BÍLSKÚR, HVERAGERDI Lokaverkefni í byggingariðnfræði

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Desjakór 10, Kópavogur

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Menntaskólinn í Reykjavík

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Búðartangi 10 Eyrún Anna Finnsdóttir Ingólfur Freyr Guðmundsson Magnús Valur Benediktsson Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2016

Brúnás 2 Geirmundur J. Hauksson Hermann J. Ólafsson Pétur Á. Jóhannsson. Lokaverkefni í byggingariðnfræði

EFNISYFIRLIT 1 VERKLÝSING AÐSTAÐA, VARNIR OG VINNUPALLAR MÚRVIÐGERÐIR MÁLUN ÚTVEGGJA ANNAÐ 7 1.

TJALDSTÆÐI STYKKISHÓLMS ÞJÓNUSTUHÚS

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Stefnumót við náttúruna

ÁLFHÓLAR BURÐARÞOLSHÖNNUN STÁLGRINDARHÚSS

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Greiðir eingöngu fyrir það magn sem er notað. Blandað á staðnum. Ekkert fer til spillis. Umhverfisvænt. Tímasparnaður.

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

Tölfræði II Samantekt vor 2010

Span og orka í einfaldri segulrás

Hitaveiturör Tæknilegar upplýsingar

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Rafbók. Loftnetskerfi. Verkefnahefti A

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Reglur um skoðun neysluveitna

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

REGLUGERÐ nr. 1077/2010

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Nokkur valin atriði úr aflfræði

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.

Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012. frá 25.

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Veggirðingar. UNNIÐ s FYRIR VEGAGERÐINA. Höfundur: Grétar Einarsson

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3.

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Hitaveituhandbók Samorku

Líkindi Skilgreining

Umsögn. Aðferðafræði við framsetningu á arðsemiskröfu R

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Gerðir loftræsikerfa

4. útgáfa júní Vörulýsing. steinsteypa. Sterkari lausnir

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010

Rafmagsfræði loftræsikerfa

Givið út 25. apríl 2014

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum

Upprifjun á námsefni í rafvirkjun Kafli A -RAF Formúlur, töflur o.fl. A-1

Bogi Pétursson lögg.fasteignasali. Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

Samþykktar teikningar séu fyrir hendi við skoðun á nýsmíði, endurnýjun eða breytingum.

Verkefnaskýrsla Rf 14-02

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014. frá 16.

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

S t æ r ð f r æ ð i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN. 7. september 2006

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Stærðfræði. Lausnir. Lausnir. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth

CHEMISTRY. Eðli orkunnar. Kafli 5 Varmaefnafræði. Hiti-varmi. MR efnafræði í 4. bekk. The Central Science 9th Edition. David P.

Fyrir að eða fyrir því að?

Transcript:

Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2012 Glitvellir 25, 220 Hafnafjörður Ragnar Kristinn Lárusson Höfundur: Ragnar Kristinn Lárusson Leiðbeinendur: Ágúst Þór Gunnarsson, Jón ólafur Erlendsson Tækni- og verkfræðideild School of Science and Engineering 1

Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Glitvellir 25 Námsbraut: Byggingariðnfræði Tegund verkefnis: Lokaverkefni í byggingaiðnfræði Önn: Námskeið: Ágrip: 2012-3 BI-LOK 1006 Höfundur: Ragnar Kristinn Lárusson Umsjónarkennari: Ágúst Þór Guðmundsson Í þessu verkefni er teiknað einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er með valmaþaki og stendur á steypum undirstöðum með steyptri botnplötu. Í meðfylgjandi teikningasetti eru aðaluppdrættir, séruppdrættir, deiliteikningar og skráningartafla. Í skýrslunni er verklýsing, magnskrá og kostnaðaráætlun. Einnig eru burðarþolsútreikningar, varmatapsútreikningar og gátlisti ásamt umsókn um byggingarleifi. Leiðbeinandi: Ágúst Þór Guðmundsson Jón Ólafur Erlendsson Fyrirtæki/stofnun: Dagsetning: Lykilorð íslensk: Lykilorð ensk: 30.11.2012 Timburhús Timberhouse Dreifing: opin lokuð til: 2

Efnisyfirlit 1. Forsíða...1 2. Bókasafnsblað...2 3. Efnisyfirlit...3 4. Inngangur...4 5. Verklýsing...5 6. Tilboðsskrá...8 7. Kostnaðaráætlun...10 8. Burðarþolsútreikningar...11 9. Varmatapsútreikningar...13 10. Lagnaútreikningar...18 11. Þakrennur og niðurföll...20 12. Loftun þaks...21 13. Umsókn um byggingarleifi...22 14. Mæli og hæðarblað...23 15. Gátlisti byggingarfulltrúa...25 16. Heimildarskrá...27 3

Inngangur Í lokaverkefni þessu var nemendum falið það verkefni að hanna einnar hæðar timbur hús með loftræstri klæðningu. Húsið þurfti að innihalda innbyggða bílageymslu og þurfti að hafa að lámarki þrjú svefnherbergi. Krafa var gerð um að hönnunin væri slík að hægt væri að breita tveimur svefnherbergjum í eitt með lítilli fyrirhöfn Stærð hússins var frjáls svo lengi sem það væri ekki þeim mun stærra. Sökkullinn og platan voru úr járnbentri steinsteypu. Nemendur höfðu frjálst val á hönnun og gerð þaks en þurfti hún þó að samræmast kröfum í deiliskipulagi viðkomandi lóðar. Valið var valma þak. Teikningarnar samanstanda af sérteikningum, verkteikningum og byggingarnefndarteikningum ásamt gátlista. Í skýrslu þessari koma fram allir helstu útreikningar sem við koma þessari byggingu svo sem varmataps-, neysluvatnsleiðslu-, rennu og niðurfallsútreikningar, burðarþolsútreikningar og reiknuð súla, útreikningar fyrir loftun þaks og skráningartafla. Þetta verkefni var lagt fram til þess að nemendur fengu heildar sýn yfir námsgreinina og áttum við að notfæra okkur þá kunnáttu sem við höfðum aflað okkur á þessari skólagöngu. Litið er til baka í þau mörgu og fjölbreyttu fög sem byggingariðnfræðin felur í sér og er kunnátta okkar úr öllum önnum notuð til þess að fást við þetta raunhæfa verkefni. Í verkefni sem slíku er afar mikilvægt að nemendur geti unnið bæði sjálfstætt og saman, og er þetta mjög gott nám fyrir alla þá sem áhuga hafa á þessu málefnum og gerir þetta nám þeim kleift til þess að takast á við þau fjölmörgu verkefni sem standa fyrir framan byggingariðnfræðinga í nútíma samfélagi. 4

1. Verklýsing utanhúss 1.1 Utanhússklæðning 1.1.1 Utan á timburgrind á húsi kemur 12 mm vatnsþolinn grenikrossviður sem er stífing fyrir húsið. Krossviðurinn er nelgdur með 2 heitgalvinseruðum nöglum og neglist c/c 100mm á hverja stoð. 1.1.2 Á krossviðinn kemur vindpappi og er hann heftaður á krossvið á miðjan nylonborða. Passa skal að pappinn skemmist ekki né rifni áðurenn klæðning er sett á. 1.1.3 Veggjaklæðning skal vera steinflísar 600x600mm og 11mm á þykkt. Festa skal á útveggi 22x 145mm hefluð furuborð sem neglast lárétt á hverja stoð c/c 600mm, neglist með 2stk, 3 nöglum í hverja stoð. Á furuborðin skrúfast undirkerfi fyrir flísaklæðninguna. Veggfesting skrúfast lóðrétt á furuborðin og á hana skrúfast leiðari sem flísarnar límast á. Skv leiðeiningum framleiðanda. HG - undirkerfi. Sjá teikningar nr. 103.1 103.3, 102.01 102.03. Magntölur eru m2 mælt nettó af teikningum. Í verkliðnum er allur frágangur, efni og vinna innifalið. 1.2 Gluggar og hurðir Gluggar og hurðir ásamt gleri eru timbur/ál frá Velfac týpa 200. Gluggar og hurðir skulu vera sett í eftir á. Og miðast málsetning þeirra við 10mm hlaupi frá karmi að timburgrind allann hringinn. Glugga og hurðir skal festa allan hringinn í útveggjagrind með stillanlegum karmhólkum með 7,5 x 65mm skrúfum. Þétting milli glugga og hurðarkarms og útveggjar skal vera ilmood borða að utan og steinull á milli, síðan er kíttað að innan. Sjá Teikningar nr 102.01, 102.02, 102.03, 102.04, 103.01, 103.02, 103.03. Magntölur eru stk. Magn er talið af glugga og hurðateikningu. Inni í einingarverði skal hafa efni og vinnu við viðkomandi hurð eða glugga, frágang og annað sem þarf til að fullgera þennan verklið. 5

1.3 Þakkantur Þakkantur klæðist með 4 stk af 20 x 120mm vatnsklæðningu að framan og 9mm rásuðum krossviðsplötum undir þakkant. Byggja þarf grind úr 22mm gagnvarinni furu, til að styðja við panelinn að framan þar sem búið er að taka úr sperru fyrir þakrennu. Tilsniðin lekta 45 x 90mm styður við klæðningu neðan á þakkanti. Vatnsklæðningu skal skrúfa með 5 x 70mm ryðfríum skrúfum. Skrúfa skal í hvert borð með 2 stk í hverja sperru. Krossvið skal festa undir þakkant með 4 x 50mm ryðfríum skrúfum c/c 150mm. Þegar búið er að klæða þakkant, skal koma fyrir blikkáfellu ofaná þakkant sem gengur niður í þakrennu. Setja skal loftunarrör 2stk ᴓ 40mm loftunarrör með neti í hvert sperrubil í gegnum útvegg efst undir þakklæðningu. Taka skal úr krossvið fyrir niðurfallsrörum. Sjá teikningu 103.1. Magntölur eru lm mælt nettó af teikningum. Í verkliðnum er allur frágangur, efni, vinna innifalið. 1.4 Þakrennur og niðurföll 1.4.1 Rennubönd neglast á hverja sperru c/c 600mm. Rennubönd skulu neglast áður enn þakklæðning kemur á. Festingar fyrir rennu skulu vera heitgalvinseraðar. Þakrennur eru plast og eru 100mm. 1.4.2 Niðurföll eru 80mm plast rör. Tengja skal rennur og niðurföll samkvæmt leiðbeiningu frá framleiðanda. Sjá teikningu 102.02 102.03, 103.01. Magntölur eru lm mælt nettó af teikningum fyrir þakrennur og niðurföll stk. Í verkliðnum er allur frágangur, efni og vinna innifalið. 6

1.5 Frágangur þaks 1.5.1 Á þaksperrur klæðist furuborðaklæðning 25 x 150mm borðaklæðning. Klæðningu skal negla i hverja sperru með 2 stk heitgalvinserðum 3 nöglum. Nagla skal kafreka. Borð skulu sett saman á sperrum. 1.5.2 Ofná timburklæðningu skal festa þakpappi sem skal heftast í miðju og á samskeytum á nylon borða. Pappi skal skarast 100mm á samskeytum. 1.5.3 Þak skal klæðast með bárujárni sem er polyesterhúðað litað stál 0,6mm á þykkt. Plötur skulu leggjast í heilum lengdum og negldar með heithúðuðum kambsaum með þéttingu. Negla skal samkvæmt leiðbeiningum frá framleiðanda, Vírnet. Plötur skulu skarast um tvær bárur og negldar í hábáru. Kjölur kemur efst og skal beygja upp lágbáru við kjöl.í kverkar kemur skotrenna og negla skal hana samkvæmt leiðbeiningum frá framleiðanda. Sjá teikningar 103.01, 104.04 Magntölur eru m2 mælt nettó af teikningum. Í verkliðnum er allur frágangur, efni og vinna innifalið. 7

Glitvellir 25 Hafnarfirði TILBOÐSBLAÐ Undirritaður gerir hér með eftirfarandi tilboð í Glitvellir 25 Hafnarfirði, samkvæmt meðfylgjandi tilboðsskrá: Heildartilboðsfjárhæð er með virðisaukaskatti. FRÁGANGUR UTANHÚSS HEILDARTILBOÐSFJÁRHÆÐ MEÐ VSK: kr. Staður og dagsetning: Nafn bjóðanda og kennitala: Heimilisfang: Sími: Bréfsími: Undirskrift bjóðanda: Útboðsnúmer 12345 8

Ein.- Heildar- Nr. Heiti verkþáttar Ein. Magn verð verð 1.0 FRÁGANGUR UTANHÚSS 1.1 Utanhússklæðning 1.1.1 12 mm grenikrossviður m2 147 0 1.1.2 Vindpappi m2 147 0 1.1.3 Flísar og undirkerfi m2 121 0 Samtals liður 1.1 0 1.2 Gluggar og hurðir 1.2.1 Gluggar G.1 stk 1 0 G.2 stk 2 0 G.3 stk 4 0 G.4 stk 4 0 1.2.2 Hurðir H.1 stk 1 0 H.2 stk 1 0 H.3 stk 1 0 H.4 stk 1 0 H.5 stk 1 0 Samtals liður 1.2 0 1.3 Þakkantur 1.3.1 Þakkantur lm 70.8 0 Samtals liður 1.3 0 1.4 Þakrennur og niðurföll 1.4.1 Þakrennur lm 71 0 1.4.2 Niðurföll stk 6 0 Samtals liður 1.4 0 1.5 Frágangur Þaks 1.5.1 Klæðningarborð 1 x 6" m2 172 0 1.5.2 Þakpappi m2 172 0 1.5.3 Bárujárn m2 172 0 Samtals liður 1.5 0 Alls kafli 1.0 - Frágangur utanhúss 0 9

Ein.- Heildar- Nr. Heiti verkþáttar Ein. Magn verð verð 1.0 FRÁGANGUR UTANHÚSS 1.1 Utanhússklæðning 1.1.1 12 mm grenikrossviður m2 147 4961 729.267 1.1.2 Vindpappi m2 147 564 82.908 1.1.3 Flísar og undirkerfi m2 121 30.000 3.630.000 Samtals liður 1.1 4.442.175 1.2 Gluggar og hurðir 1.2.1 Gluggar G.1 stk 1 180.000 180.000 G.2 stk 2 360.000 720.000 G.3 stk 4 160.000 640.000 G.4 stk 4 80.000 320.000 1.2.2 Hurðir H.1 stk 1 300.000 300.000 H.2 stk 1 300.000 300.000 H.3 stk 1 30.000 30.000 H.4 stk 1 30.000 30.000 H.5 stk 1 350.000 350.000 Samtals liður 1.2 2.870.000 1.3 Þakkantur 1.3.1 Þakkantur lm 70.8 13200 1.029.600 Samtals liður 1.3 1.029.600 1.4 Þakrennur og niðurföll 1.4.1 Þakrennur lm 71 4634 329.014 1.4.2 Niðurföll stk 6 4277 25.662 Samtals liður 1.4 354.676 1.5 Frágangur Þaks 1.5.1 Klæðningarborð 1 x 6" m2 172 3697 635.884 1.5.2 Þakpappi m2 172 465 79.980 1.5.3 Bárujárn m2 172 4939 849.508 Samtals liður 1.5 1.565.372 Alls kafli 1.0 - Frágangur utanhúss 10.261.823 10

Burðaþolsútreikningar Vindálag á stoð í langhlið Styrkleikaflokkur k18 Grunngildi vinds = 1,54 KN/ Formstuðull út = 0,8 Formstuðull inni = 0,3 Formstuðull samtals = 1,1 qk = 1,54 * 1,1 = 1,69 KN/ Qk = 1,69 * 0,6 = 1,0 KN/ Brotmörk qd = 1,54 * 1,0 = 1,54 Notmörk qd = 1,0 * 1,0 = 1,0 M = q = * 1,54 * = 1,3 * Nmm W = * b * = * 48 * = 175,23 * σ= M/W σ= 1,3 * Nmm / 175,23 * = 7,42 Mpa 12,1 Athugun á spennu gefur að ein stoði 48*148 er nóg (6,62 Mpa 12,1) Í 8.2.4. gr byggingarreglugerðarinnar kemur fram: Flokkur A, heildarálag L/400 2600 / 400 = 6,5 mm I nauðs = = = 7,02 * I = * b * b nauðs = = = 36,35 Miðað við að timburstoðirnar eru 48mm breiðar þá dugar ein stoð á langhliðarnar. 11

Miðjuálögð þrýstisúla: Snjóálag: Landi skipt í snjóálagssvæði með sk-gildum, sk merkir snjóálag á jörð. Rvk svæði er með sk 2,1 K/m2 Gildi fyrir snjóálög á þök: s=c1*ce*ct*s Ce=1,0, Ct=0,6, c=þarf að reikna miðað við halla, 15 halli gefur c=0,8 S=0,8*1,0*0,6*2,1KN/m2 Álag á þak: Eyginþyngd þaks er 0,5 Kn/m2 * 35m2 * 1,35 = 16,9 KN Eyginþyngd bita = 7,0 Snjór = 1,0 KN/m2 * m2 * 1,5 = 37,5 Reiknanlegt álag á súluna = 113,6 KN Flatarmál þaks sem súlan ber er 35m2. Notð er í súlu HEB 100 (konstuktion stál) Normal sikkerhedsklasse og normal materialkontrol Stærð súlunnar ákvarðað: 1. HEB 100 s235 = 1,00 2. Fyd = 201Mpa ( t 16mm) 3. HEB 100 4. Ix = 41,6 mm 5. E= 1,0 (tafla 3 bls 52 í tekniske styrkelære) 6. α = Is / (89,4*Ix*1,00) = 0,7*3868 / (89,4*41,6*1,00) = 0,728 7. α = 0,73 h/b 1,0 = kurva c bls 53. 8. F α * A*fyd= 0,73*2,6* mm3*201 = 371* 113,6 * = OK 12

Varmatapsútreikningar Rað og samsíða reiknilíkan botnplata Ílögn 80mm ʎ=0,8 w/mk Plata 120mm ʎ=1,7 w/mk Einangrun 200mm ʎ=0,04 w/mk 1/ʎ = V1/ʎ1 + V2/ʎ2 + V3/ʎ3 1/ʎ = 80/(400)/0,8 + 120/(400)/1,7 + 200/(400)/0,04 = 12,75= 1/12,75 = 0,078w/mk U-gildi = 0,078/0,400 = 0,19 w/mk Þetta er OK, má vera 0,20. skv byggingareglugerð Rað og samsíða reiknilíkan útveggur stoð 45mm ʎ=0,14 w/mk Gifs 26mm ʎ=0,22 w/mk ʎ=0,055 Ull 180mm w/mk krossviður 12mm ʎ=0,08w/mk Stoð + Ull ʎ= 45/(555+45) x 0,14 + 555/(555+45) x 0,04 ʎ=0,048w/mk Fyrir allan vegginn 1/ʎ = 150/(218)/0,048 + 30/(218)/0,04 + 26/(218)/0,04 = 18,32= 1/18,32 = 0,055w/mk U-gildi = 0,055/0,218 = 0,25 w/mk 13

Þetta er OK, má vera 0,25. skv byggingareglugerð Rað og samsíða reiknilíkan Þak Sperrur Gifs Einangrun 225mm 13 mm 300mm ʎ=0,14 w/mk ʎ=0,22 w/mk ʎ=0,04 w/mk ʎ= 25/(575+25) x 0,14 + 575/(575+25) x 0,04 ʎ= 0,044w/mk 1/ʎ = 200/(313)/0,044 + 100/(313)/0,04 + 13/(313)/0,22 = 22,7 1/22,7=0,044w/mk U-gildi = 0,044/0,313 = 0,14 w/mk Þetta er OK, má vera 0,15. skv byggingareglugerð 14

Glitvellir 25 Hafnafirði HERBERGI BYGGINGAHLUTAR HITATAP Nr. Skýring: og loftskipti Breidd/ Ibúð 101 Skýringar K - tala Lengd Hæð Flatarm. Hitamism. Leiðni Loftunar Átt Aukning Heildar Heildar Skýringar Lengd Breidd Hæð Flatarm Rúmmál W/m2 C m m m 2 t tap tap á tap loftunartap hitatap m m m m2 (V) m3 frádregin C kxaxdt 0.36xnxVxdt gluggaop W W % W W 115 Heiti Bílskúr Gólf 0,25 6,5 4 26,00 19 124 Loft 0,25 6,5 4 26,00 14 91 852 NA 0 852 n 1 6,5 4 2,6 26,0 67,6 Útveggur 0,3 15,4 2,6 35,56 25 267 Gluggi 2,0 2,8 1,6 4,48 35 314 Lofttap 0,00 35 0 Kuldabrú 0,9 35 0 Samtals 795 1647 Aukaálag v/kaldra flata 3 1696 3 útveggur,loft og gólf 65,2 113 Heiti Eldhús Gólf 0,25 4,6 3,5 16,10 19 76 Loft 0,25 4,6 3,5 16,10 14 56 60 S 0 60 n 1 4,6 3,5 2,6 16,1 41,9 Útveggur 0,3 1,9 2,6 2,66 25 20 Gluggi 2,0 1,2 1,9 2,28 35 160 Lofttap 0,00 4 0 Kuldabrú 0,9 1,9 35 60 Samtals 372 433 Aukaálag v/kaldra flata 1 437 1 útveggur,loft og gólf 27,1 116 Heiti Gangur Gólf 0,3 7,5 1,5 11,25 19 64 Loft 0,2 7,5 1,5 11,25 14 32 34 S 0 34 n 0,8 7,5 1,5 2,6 11,3 29,3 Útveggur 0,4 0 0 0,00 25 0 Gluggi 2,0 0 0 0,00 35 0 Lofttap 0,0 0 0 0,00 4 0? Kuldabrú 0,9 0 35 0 Samtals 96 129 Aukaálag v/kaldra flata 0 129 Gólf og loft 11,5 117 Heiti Þvottahús Gólf 0,3 2,9 2,4 6,96 19 40 Loft 0,2 2,9 2,4 6,96 14 19 13 S 0 13 n 1 2,9 2,4 2,6 7,0 18,1 Útveggur 0,4 5,6 2,6 13,41 25 134 Gluggi 2,0 0,5 2,3 1,15 35 81 Hurð 2,0 1,1 2,3 2,53 2 10 Kuldabrú 0,9 0 15 0 Samtals 284 297 Aukaálag v/kaldra flata 6 315 2 útveggir og gólf 45,2 Samtals 60 157 Samtals flutt hitatap (W) 2577 meðaltal W á m 2 43 meðaltal W á m 3 16 15

HERBERGI BYGGINGAHLUTAR HITATAP Nr. Skýring: og loftskipti Breidd/ Ibúð 101 Skýringar K - tala Lengd Hæð Flatarm. Hitamism. Leiðni Loftunar Átt Aukning Heildar Heildar Skýringar Lengd Breidd Hæð Flatarm Rúmmál W/m2 C m m m 2 t tap tap á tap loftunartap hitatap m m m m2 (V) m3 frádregin C kxaxdt 0.36xnxVxdt gluggaop W W % W W 237 Heiti Anddyri Gólf 0,3 2,9 2,3 6,67 19 38 Loft 0,2 2,9 2,3 6,67 14 19 12 S 0 12 n 1 2,9 2,3 2,6 6,7 17,3 Útveggur 0,4 2,3 2,6 2,30 25 23 Gluggi/Hurð 2,0 1,6 2,3 3,68 35 258 Loftskipti 0,00 2 0 Kuldabrú 0,9 35 0 Samtals 337 350 Aukaálag v/kaldra flata 3 360 útveggur, loft og golf 54,0 236 Heiti Herbergi 1 Gólf 0,3 2,9 3,7 10,73 19 61 Loft 0,2 2,9 3,7 10,73 14 30 16 S 0 16 n 0,8 2,9 3,7 2,6 10,7 27,9 Útveggur 0,4 3,7 2,6 7,66 25 77 Gluggi/hurð 2,0 1,4 1,4 1,96 35 137 Loftskipti 0,00 2 0 Kuldabrú 0,0 0 35 0 Samtals 305 321 Aukaálag v/kaldra flata 2 327 1 útveggur og gólf 30,5 240 Heiti Herbergi 2 Gólf 0,3 2,5 3,7 9,25 19 53 Loft 0,2 2,5 3,7 9,25 14 26 242 S 0 242 n 0,8 2,5 3,7 2,6 9,3 24,1 Útveggur 0,4 6,2 2,6 18,08 25 181 Gluggi 2,0 1,4 1,4 1,96 35 137 Loftskipti 0,00 35 0 Kuldabrú 0,0 0 35 0 Samtals 397 639 Aukaálag v/kaldra flata 1 645 1 útveggur 69,8 245 Heiti Bað Gólf 0,3 2,8 2,7 7,56 19 43 Loft 0,2 2,8 2,7 7,56 14 21 743 S 0 743 n 3 2,8 2,7 2,6 7,6 19,7 Útveggur 0,4 0 0 0,00 25 0 Gluggi 2,0 0 0 0,00 35 0 Loftskipti 2,0 0,00 35 0 Kuldabrú 0,9 0 15 0 Samtals 64 807 Aukaálag v/kaldra flata 1 815 1 útveggur 107,8 244 Heiti Herbergi 3 Gólf 0,3 3,1 3,3 10,23 19 58 Loft 0,2 3,1 3,3 10,23 14 29 268 S 0 268 n 0,8 3,1 3,3 2,6 10,2 26,6 Útveggur 0,4 3,3 2,6 6,62 25 66 Gluggi 2,0 1,4 1,4 1,96 35 137 Loftskipti 35 0 Kuldabrú 0,9 0 35 0 Samtals 290 558 Aukaálag v/kaldra flata 1 564 1 útveggur 55,1 243 Heiti Geymsla Gólf 0,3 3,1 1,9 5,89 19 34 Loft 0,2 3,1 1,9 5,89 14 16 154 S 0 154 n 0,8 3,1 1,9 2,6 5,9 15,3 Útveggur 0,4 1,9 2,6 3,82 25 38 Gluggi 2,0 1,4 0,8 1,12 35 78 Loftskipti 35 0 Kuldabrú 0,9 0 35 0 Samtals 167 321 Aukaálag v/kaldra flata 1 324 1 útveggur 55,0 242 Heiti Bað 2 Gólf 0,3 3,1 1,9 5,89 19 34 Loft 0,2 3,1 1,9 5,89 14 16 579 S 0 579 n 3 3,1 1,9 2,6 5,9 15,3 Útveggur 0,4 1,9 2,6 3,82 25 38 Gluggi 2,0 1,4 0,8 1,12 35 78 Loftskipti 35 0 Kuldabrú 0,9 0 35 0 Samtals 167 746 Aukaálag v/kaldra flata 1 753 2 útveggir 127,8 Samtals 56 146 Samtals flutt hitatap (W) 3790 meðaltal W á m 2 67 meðaltal W á m 3 26 16

HERBERGI BYGGINGAHLUTAR HITATAP Nr. Skýring: og loftskipti Breidd/ Ibúð 101 Skýringar K - tala Lengd Hæð Flatarm. Hitamism. Leiðni Loftunar Átt Aukning Heildar Heildar ýringar Lengd Breidd Hæð Flatarm Rúmmál W/m2 C m m m 2 t tap tap á tap loftunartap hitatap m m m m2 (V) m3 frádregin C kxaxdt 0.36xnxVxdt gluggaop W W % W W 328 Heiti Hjónaherbergi Gólf 0,3 3,7 4,3 15,91 19 91 Loft 0,2 3,7 4,3 15,91 14 45 417 S 0 417 n 0,8 3,7 4,3 2,6 15,9 41,4 Útveggur 0,4 8 2,6 18,84 25 188 Gluggi 2,0 1,4 1,4 1,96 35 137 2,0 0,00 35 0 Kuldabrú 0,9 35 0 Samtals 461 878 Aukaálag v/kaldra flata 3 904 2 útveggir loft og golf 56,8 330 Heiti Stofa 1 Gólf 0,3 7 5 35,00 19 200 Loft 0,2 7 5 35,00 13 91 1147 S 0 1147 n 1 7 5 2,6 35,0 91,0 Útveggur 0,4 9 2,6 10,92 25 109 Gluggi 2,0 6,4 1,95 12,48 35 874 0,00 35 0 Loftskipti 0,00 35 0 Kuldabrú 0,9 0 35 0 Samtals 1273 2420 Aukaálag v/kaldra flata 3 2492 3 útveggir loft og golf 71,2 331 Heiti Stofa 2 Gólf 0,3 3,3 3,5 11,55 19 66 Loft 0,2 3,3 3,5 11,55 14 32 437 S 0 437 n 1 3,3 3,5 3 11,6 34,7 Útveggur 0,4 3,3 3 3,90 25 39 Gluggi 2,0 3 2 6,00 35 420 Loftskipti 0,00 35 0 Kuldabrú 0,9 0 15 0 Samtals 557 994 Aukaálag v/kaldra flata 1 0 1 útveggur 0,0 Gólf 0,3 0 0 0,00 0 0 Loft 0,2 8,5 6 51,00 35 357 0 S 0 0 n 0 0 0 0 0,0 0,0 Útveggur 0,4 8,5 0-19,85 35-278 Gluggi 2,0 8 2 16,00 35 1120 35 0 Loftskipti 2,0 1,75 2,2 3,85 35 270 0 Kuldabrú 0,9 35 0 Samtals 1469 1469 Aukaálag v/kaldra flata 0 0 Samtals 62 167 Samtals flutt hitatap (W) 3397 meðaltal W á m 2 54 meðaltal W á m 3 20 17

Lagna útreikningar Golfhiti Glitvellir 25 Meðalhiti gólfhita 35 C 18x2,0 rör c/c 200 Slaufa nr Herbergi Gólfefni Lengd Afköst Hitaþörf (m) W W 1 Herbergi 1 parket 66,0 710,0 327,0 2 Gangur parket 67,0 534,0 256,0 3 Herbergi 2 parket 67,0 720,0 645,0 4 Hjónaherbergi parket 92,0 989,0 904,0 5 Herbergi 3 parket 58,0 624,0 564,0 6 Bað 2 flísar 40,0 678,0 753,0 7 Bað1 flísar 12,0 404,0 815,0 8 geymlsa parket 36,0 387,0 324,0 A Þvottahús flísar 63,0 677,0 315,0 B Anddyri flísar 45,0 763,0 360,0 C Bílskúr flísar 105,0 1.780,0 1.696,0 D Eldhús flísar 36,0 610,0 437,0 E Stofa1 parket 118,0 2.498,0 3.486,0 Samtals 805,0 11.374,0 10.882,0 18

19

Þakrennur og niðurföll Úrkoma rvk svæði = 57 (l/s ha3) Þakflötur : 162 m2 / 2 = 81m2 Þakrenna : 100 = 180m2 Þakniðurföll : 2* 70mm 20

Loftun Þaks Glitvellir 25 Loftun Þaks: Stærð þaks: 270 m2 Loftunarkrafa skv. Reglugerð: 1000 mm2 fyrir borðklættþak Lámarks loftun: 135000 mm2 Val á loftunarröri: Utanmál: 40 mm Innanmál: 35 mm Radíus innanmáls: 17,5 mm Loftun pr/rör: 962 mm2 án plastloks Hlutfall reiknanlegs þverflatarmáls: 0.65 m2 Raunveruleg loftur pr/rör: 625 mm2 Lámarksfjöldi röra: Fjöldi röra í þaki: Lengd útveggja þar sem koma má fyrir loftun við þakfót: Hámarksmillibil röra: 216 stk 220 stk 66 m 0,30 m Gr. 136.4 Gera þarf ráðstafanir til þess að raki vegna leka, byggingarraka eða rakaþéttingar lokist ekki inni í þakvirki sem er viðkvæmt fyrir rakaskemmdum (t.d. fúa). Í þessum tilgangi skal loftræsa þök úr timbri eða trjákenndum efnum, nema sýnt sé fram á aðra jafngóða lausn. Varðandi einföld minni þök á íbúðarhúsum skal miða við að loftað loftbil sé 20-25 mm yfir allri einangrun og loftbil inn og út úr loftbili séu sem samsvarar alls 500-1500 mm2 fyrir hvern m2 þakflatar. Neðri mörk eru miðuð við borðaklædd þök en efri mörk við þök klædd plötum 21

Umsókn um byggingarleifi 22

Hæðar og mæliblað 23

24

Gátlisti byggingarfulltrúa 25

26

Heimildarskrá Preben Madsen. Tekniske styrkelærer. 3 udgave. Byggingarreglugerð 2012. Mannvirkjastofnun. Hannarr ráðgjafaþjónusta. Byggingarlykill Hannarrs. Steinull ehf. Húsasmíði Timburhús. Iðnú. Byko ehf. Húsasmiðjan ehf. Velfac.dk. Áltak ehf. Egill Árnasson ehf. Lagnaval. 27