ÁLFHÓLAR BURÐARÞOLSHÖNNUN STÁLGRINDARHÚSS

Μέγεθος: px
Εμφάνιση ξεκινά από τη σελίδα:

Download "ÁLFHÓLAR BURÐARÞOLSHÖNNUN STÁLGRINDARHÚSS"

Transcript

1 ÁLFHÓLAR BURÐARÞOLSHÖNNUN STÁLGRINDARHÚSS Jóhanna Bettý Durhuus Lokaverkefni í byggingartæknifræði BSc 011 Höfundur/höfundar: Jóhanna Bettý Durhuus Kennitala: Leiðbeinandi: Jón Guðmundsson Tækni- og verkfræðideild School of Science and Engineering

2 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Álfhólar Burðarþolshönnun stálgrindarhúss Námsbraut: Byggingartæknifræði BSc Tegund verkefnis: Lokaverkefni í tæknifræði BSc Önn: Námskeið: Ágrip: LOK101 Verkefnið felst í hönnun 90 m stálgrindarhúss sem hýsir 17 x 30m reiðhöll og hesthús fyrir lágmark 38 hesta. Það er staðsett á bænum Höfundur: Jóhanna Bettý Durhuus Umsjónarkennari: Guðbrandur Steinþórsson Leiðbeinandi: Jón Guðmundsson Fyrirtæki/stofnun: Álfhólum í Vestur-Landeyjum þar sem stunduð er umfangsmikil hrossarækt og tamningar og þjálfun á hestum. Húsið var byggt til að skapa betri og nauðsynlegar aðstæður til að geta starfað með góðum árangri við þessa grein sem aðal atvinnu allt árið. Farið verður í hönnun og þolútreikninga á helstu þáttum aðal burðarvirkisins en þeir eru stálrammar, festingar stálramma, gaflstoðir, vindstífingakerfi, súluundirstöður og sökkulveggir. Markmið verkefnisins er að öðlast þjálfun í að nýta það sem kennt hefur verið í þessu námi, bæta við þekkingu og fá betri innsýn inn í alla þætti sem þarf að hafa í huga við hönnun mannvirkja. Dagsetning: Lykilorð íslensk: Lykilorð ensk: 1.júní 011 Stálgrindarhús, Burðarþolshönnun, Stálhönnun Steelframe building Structural design Static, Structure Dreifing: opin lokuð til: Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími:

3 Vor 011 Formáli Fljótlega eftir að ég hóf nám í byggingtæknifræðinni var ljóst á hvaða sviði áhuginn lá en mitt sterkasta svið hefur alltaf verið burðarþol. Það var því ekki erfið ákvörðun þegar kom að því að velja lokaverkefni og lá beint við að það yrði hönnunar verkefni á burðarþolssviði. Vinna við verkefnið fór fram á vorönn 011 og var leiðbeinandi við verkefnið Jón Guðmundsson aðjúnkt við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Vil ég þakka honum fyrir gott samstarf og alla hans aðstoð við gerð þessa verkefnis. Einnig vil ég þakka Söru Ástþórsdóttur eiganda hússins fyrir öll gögn og upplýsingar sem hún veitti mér og Guðbrandi Steinþórssyni dósent við Háskólann í Reykjvík fyrir hans aðstoð. Að lokum vil ég þakka fjölskyldu minni og nánustu vinum fyrir ómetanlegan stuðning og alla þá aðstoð sem þau veittu mér í gegnum skólaárin og á meðan verkefnavinnunni stóð. 1.júní 011 Jóhanna Bettý Durhuus 1

4 Vor 011 Efnisyfirlit Formáli Inngangur... 4 Forsendur Álag Eiginþyngd Snjóálag Vindálag Álagsfléttur Brotmarkaástand Notmarkaástand Hönnun Val á reiknimódel Sniðkraftar og þverniðsþol ramma Normalkraftur: Tog og þrýstingur Sker Vægi Kiknun vegna þrýstings Hliðarkiknun vegna vægis Samverkun vægis og normalkrafts Nýting þversniða og samanburður við SAP Formbreytingar Gaflstoðir Vindstífingar Festingar Teknisk Ståbi Eurocode Brotmyndir festingar Festing stálsúlu við undirstöðu, skertappi Súluundirstöður og sökkulveggir Undirstöðuklossi Súla Sökkulveggur Lokaorð Heimildaskrá... 34

5 Vor Viðaukar Viðauki A: Útreikningar á vindálagi Vindur á langhlið Vindur á gafl Viðauki B: Útreikningar á þversniðsþoli stálramma Súlur: IPE Þakbitar: IPE Þakbitar: IPE Viðauki C: Niðurstöður hönnunarútreikninga SAP Súla, IPE Þakbiti, IPE Þakbitar: IPE Viðauki D: Útreikningar á gaflstoðum Gaflstoðir norðurgafl, þrýstingur Gaflstoðir norðurgafl, sog Gaflstoðir suðurgafl, þrýstingur Gaflstoðir suðurgafl, sog Viðauki E: Útreikningar á vindstífingum Þrýstistangir - rammabil Þrýstistangir - rammabil Togbönd Viðauki F: Útreikningar á festingum Teknisk Ståbi Eurocode Viðauki G: Útreikningar á sökklum og súluundirstöðum Stærðarákvörðun súluundirstöðu og sniðkraftar í undirstöðuklossa Bending í undirstöðuklossa vegna vægis Skerþol platta Súla Viðauki H: Teikningar

6 Vor Inngangur Verkefnið felst í hönnun 90 m stálgrindarhúss sem hýsir 17 x 30m reiðhöll og hesthús fyrir lágmark 38 hesta. Það er staðsett á bænum Álfhólum í Vestur-Landeyjum þar sem stunduð er umfangsmikil hrossarækt og tamningar og þjálfun á hestum. Húsið var byggt til að skapa betri og nauðsynlegar aðstæður til að geta starfað með góðum árangri við þessa grein sem aðal atvinnu allt árið. Farið verður í hönnun og þolútreikninga á helstu þáttum aðal burðarvirkisins en þeir eru stálrammar, festingar stálramma, gaflstoðir, vindstífingakerfi, súluundirstöður og sökkulveggir. Markmið verkefnisins er að öðlast þjálfun í að nýta það sem kennt hefur verið í þessu námi, bæta við þekkingu og fá betri innsýn inn í alla þætti sem þarf að hafa í huga við hönnun mannvirkja. 4

7 Vor 011 Forsendur Ákveðið var í samráði við leiðbeinanda að notast við þá staðla sem kenndir voru í náminu. Álagsforsendur eru því samkvæmt forstöðlum ENV 1991, steypuhönnun samkvæmt EN 199 og stálhönnun samkvæmt EN Það skal hins vegar koma fram að fullur skilningur á því að ekki er lengur hannað eftir forstöðlunum og að hönnuðir þurfi að fylgja eftir breytingum á reglum og stöðlum hverju sinni..1 Álag.1.1 Eiginþyngd Stál: Forritið SAP000 var látið sjálft um að reikna eiginþyngd stálvirkisins miðað við rúmþyngd stáls 7850 kg/m 3 Klæðning og annað: gef mér 0,5 kn/m.1. Snjóálag Snjóálag reiknast samkvæmt FS ENV og er landinu skipt upp í snjóálagssvæði í íslenskum þjóðarskjölum eftir því hversu snjóþungt er á hverju svæði fyrir sig. Grunngildi snjóálags fæst með jöfnunni Þar sem µ i er formstuðull háður lögun og gerð þaks, 0,8 fyrir 15 tvíhalla þak skv. töflu 7. í staðli C e er affoksstuðull, 0,6 skv. íslensku þjóðarskjali C t er bráðnunarstuðull, 1,0 skv. íslensku þjóðarskjali s k er kennigildi snjóálags á jörðu eftir álagsvæði skv. íslensku þjóðarskjali Samkvæmt korti í þjóðarskjali sem sýnir svæðaskiptingu fyrir snjóálag er húsið staðsett á snjóálagssvæði 1 þar sem kennigildi snjóálags er,1 kn/m, sem gefur 1,01 kn/m á þakið. Þar sem snjóálagið reiknast sem lóðrétt álag á láréttan flöt þarf að breyta reiknuðu lóðréttu álagi í línulegt álag á lengdarmetra þakbitans. Forritið SAP000 var látið gera það sjálfkrafa um leið og álagið var sett á þakbitana í forritinu..1.3 Vindálag Vindálag reiknast skv. FS ENV og íslensku þjóðarskjali. Það reiknast ávallt sem hornrétt álag á flöt, annars vegar þegar blæs á gafl og hins vegar á langhlið. Húsinu er skipt upp í álagssvæði samkvæmt staðli eftir því úr hvaða átt vindurinn blæs og vindálag reiknað fyrir hvert og eitt svæði. 5

8 Vor 011 Grunngildi vindþrýstings fæst með jöfnunni Þar sem q ref er hraðaþrýstingur sem fæst með jöfnunni þar sem kennigildi vindhraða v ref 35,5 m/s skv. íslensku þjóðarskjali c d er stuðull sem tekur tillit til sveiganleika hússins (e: dynamic coefficient). Ekki er reiknað með lækkun vindálags vegna þessa eiginleika og því er c d 1,0 c e er stuðull sem tekur tillit til áhrifa nánast umhverfis (e: exposure coefficient) Þar sem c t er stuðull sem tekur tillit til mishæða í landslaginu umhverfis húsið, hér 1,0 fyrir slétt landslag k T er hrýfisflokksstuðull (e:terrain factor) c r er hrýfisstuðull sem fer eftir hrýfi landsins næst byggingunni (e: roughness coefficient) Þar sem z er mesta hæð byggingar z 0 er hrýfislengd z min er lágmarkshæð sem reikna má með Við útreikninga á þessum umhverfisstuðli er farið eftir sérstökum íslenskum hrýfisflokk skv. íslensku þjóðarskjali þar sem k T 0,18, z 0 0,03 m og z min 3 m. 6

9 Vor 011 Eins og áður hefur komið fram er vindálagið reiknað fyrir hvert álagssvæði fyrir sig. Fyrst er reiknaður ytri og innri vindþrýstingur: þar sem q(z) er grunngildi vindþrýstings c p eru formstuðular fyrir ytri og innri vindþrýsting (e: pressure coefficient). Formstuðlar fyrir ytri vindþrýsting (c pe ) fást úr töflum fyrir hliðar hússins og fyrir þakið, í þessu tilviki fyrir tvíhalla þak með 15 þakhalla. Samkvæmt staðli skulu formstuðlar fyrir innri vindþrýsting (c pi ) reiknaðir út frá stærð og staðsetningu opa á húsinu. Það var hins vegar ákveðið í samráði við leiðbeinanda að reikna með c pi +0, fyrir yfirþrýsting og c pi -0,3 fyrir undirþrýsting en þau gildi hafa verið notuð af hönnuðum í áraraðir og vitað er til þess að þau verði tekin í notkun í næstu útgáfu vindstaðalsins. Því næst er reiknaður nettóþrýstingur á hverju svæði fyrir sig með því að draga innri vindþrýsting frá þeim ytri: Álag á rammann reiknast svo eftir því hvaða vindálagsvæði liggja innan álagssvæðis hans. Nánari útreikningar á vindálagi má sjá í viðauka A.. Álagsfléttur Staðallinn gerir ráð fyrir að þegar tvö hreyfanleg álög eins og snjóálag og vindálag eru til staðar skuli reiknað með að bæði álögin virki á sama tíma, en annað þeirra reiknist með lækkunarstuðli. Ef reiknað er til baka og vindhraðinn fundinn út frá reiknuðu grunngildi vindþrýstings q(z) með jöfnunni: þar sem q(z)1,63 kn/m fæst vindhraði upp á 51 m/s og því harla ólíklegt að nokkur snjór sé eftir á þakinu þegar fullt vindálag virkar á húsið. Því var ákveðið að reikna ekki með snjó- og vindálagi á sama tíma. Þrjú verstu álagstilfelli voru sett upp í álagsfléttur, annars vegar fyrir brotmarkaástand og hins vegar fyrir notamarkaástand þar sem S er fullt snjóálag á öllu þakinu, V1 er versta álagstilfelli fyrir vind á langhlið og V versta álagstilfelli fyrir vind á gafl. 7

10 Vor Brotmarkaástand Allir þolútreikningar á þversniðum, festingum og undirstöðum eru gerðir í brotmarkaástandi. Öryggisstuðlar á álag skv. staðli skulu vera 1,35 á eiginþyngd og 1,5 á hreyfanlegt álag. Fléttur: 1. 1,35G+1,5S. 1,0G+1,5V1 3. 1,0G+1,5V.. Notmarkaástand Allar formbreytingar byggingarinnar, svignun og hliðarfærslur eru skoðaðar í notmarkaástandi. Samkvæmt staðli skulu öryggisstuðlar á allt álag í notmarkaástandi (e: serviceability limit state) vera 1,0. Fléttur: 4. 1,0G+1,0S 5. 1,0G+1,0V1 6. 1,0G+1,0V 3 Hönnun Í þessum kafla verður farið yfir aðferðir og reiknigang við hönnun byggingarinnar. Alla nánari útreikninga, útfærslur og teikningar má sjá í viðaukum. 3.1 Val á reiknimódel Til að byrja með voru sett upp nokkur reiknimódel í SAP000 og forritið látið reikna sniðkraftana. Út frá því var svo valið eitt módel til halda áfram með og fyrir valinu varð rammi vægistífur í rammahornum og mæni en liðtengdur við undirstöður. Með því að velja þetta reiknimódel verða formbreytingar innan hæfilegra marka, minna vægi í rammahornum vegna vægisstífingar í mæni og undirstöður minni þar sem eina vægið sem reiknast niður í undirstöður er vegna hliðarkrafta. 3. Sniðkraftar og þverniðsþol ramma Ákveðið var að taka alla sniðkrafta beint úr SAP000. Einnig er hægt er að láta SAP000 reikna spennur, þol og nýtingu á þversniðum samkvæmt staðli en gerðir voru handútreikningar til að staðfesta þær niðurstöður úr forritinu. Farið er í gegnum reikniganginn á þeim útreikningum hér á eftir en alla útreikninga og niðurstöður má sjá í viðauka B. Allt stál í byggingunni er í styrkleikaflokki S35 og allir útreikningar eru skv. EN Byrjað var að velja IPE 400 í súlur og bita og reyndist það vera hæfilegt þversnið til að standast versta álagstilfellið en flétta 1 var ráðandi í öllum tilfellum. Langmesta álagið er í 8

11 Vor 011 hornum rammans og til að spara stál og fá betri nýtingu á þakbitanum var ákveðið að skipta honum upp og hafa IPE400 í horninu og IPE300 í efri hlutanum þar sem er töluvert minna álag. Sú ákvörðun var tekin að hafa endarammana eins og aðra ramma í húsinu til að geta stækkað húsið seinna með því að bæta við römmum til endanna og því þurfti einungis að hanna eina gerð af stálramma fyrir allt húsið. Mesta álag virkar á fyrsta ramma fyrir innan gafl og er ramminn hannaður út frá því Normalkraftur: Tog og þrýstingur Mynd1: Ferill normalkrafts SAP000, álagsflétta 1 Þversniðsþol I-bita gangvart normalkrafti er reiknað á sama hátt hvort sem er fyrir tog eða þrýsting: Þar sem A er þversniðsflatarmál f y er flotspenna stáls γ M0 er hlutstuðull fyrir þversniðsþol 9

12 Vor Sker Mynd : Skerkraftsferill SAP000, álagsflétta 1 Skerþol þversniðanna fæst með jöfnunni Þar sem Þar sem f y er flotspenna stáls γ M0 er hlutstuðull fyrir þversniðsþol, 1,0 skv. staðli A v er það flatarmál þversniðsins sem nýtist til að taka upp sker og fæst fyrir valsaða I-bita með jöfnunni: A er heildar flatarmál þversniðsins b er breidd bitans t f er þykkt flangs t w er þykkt lífplötu r er radíus í kverk milli flangs og lífplötu η er skerstuðull (e: shear factor), 1, skv. kafla 5.1 í EN fyrir stál í styrkleikaflokkum upp að S460 h w er fjarlægð milli flangsa en 10

13 Vor 011 Einnig þarf að athuga hvort að kiknun verði í lífplötu bitans. Ekki þarf að taka tillit til þess ef eftirfarandi skilyrði er uppfyllt: þar sem Þetta skilyrði var uppfyllt í öllum tilfellum Vægi Mynd 3: Vægisferill SAP000, álagsflétta 1 Vægiþol þverniðanna fæst með jöfnunni þar sem W pl er plastískt tregðuvægi bitans f y er flotspenna stáls γ M0 er hlutstuðull fyrir þversniðsþol Samkvæmt staðli þarf að athuga hvort að reikna þarf með lækkuðu vægiþoli vegna normalkrafts og skerkrafts, en ef skerkrafturinn er innan við helmingur af skerþoli þversniðsins og skilyrðin 11

14 Vor 011 fyrir normalkraft eru uppfyllt þarf ekki að taka tillit til þessara þátta. Þessi skilyrði voru uppfyllt í öllum tilfellum svo ekki var þörf á að fara í útreikninga á lækkuðu vægiþoli vegna skers og normalkrafts Kiknun vegna þrýstings Við mikinn þrýsting er hætta á að það verði kiknun í bita. Reikna þarf lækkað þrýstiþol þversniðs með tilliti til kiknunar og fæst það með jöfnunni: þar sem A er flatarmál þversniðsins f y er flotspenna stáls γ M1 er hlutstuðull fyrir þversniðsþol með tilliti til kiknunar þar sem þar sem α er ófullkomnunarstuðull (e: imperfection factor) skv. töflum 6.1 og 6. í staðli λ er renglutala (e: mon-dimensional slenderness) þar sem N cr er krítískur elastískur kiknunarkraftur (e: elastic critical buckling force) þar sem E er stuðull Young fyrir stál (e: Young s modulus) I er tregðuvægi þversniðsins L cr er kiknunarvegalengd 1

15 3..5 Hliðarkiknun vegna vægis Þegar vægi verkar á bita getur orðið hliðarkiknun eins og sést á myndinni hér til hliðar í þrýstibrún bitans. Þar sem langböndin munu stífa ytri brún bitans af þarf einungis að athuga hliðarkiknun þar sem þrýstingur er í innri brún eins og reyndist vera í ráðandi álagstilfelli í hornum rammans þar sem mesta vægið er. Lækkað vægiþol með tilliti til hliðarkiknunar fæst með jöfnunni: Lokaverkefni byggingatæknifræði Bsc Vor 011 Mynd 4: Hliðarkiknun vegna vægis Þar sem W y er mótstöðuvægi þversniðs um y-ás (sterkari ásinn) f y er flotspenna stáls γ M1 er hlutstuðull fyrir þversniðsþol með tilliti til kiknunar þar sem þar sem α LT er ófullkomnunarstuðull (e: imperfection factor) skv. töflum 6.3 og 6.4 í staðli λ er renglutala (e: non-dimensional slenderness) þar sem M cr er krítískt elastískt vægi vegna hliðarkiknunar (e: elastic critical buckling force) þar sem E er stuðull Young fyrir stál (e: Young s modulus) 13

16 Vor 011 G er skerstuðull stáls I z er tregðuvægi þversniðs um z-ás (veikari ásinn) I W er (e: warping constant) I T er vindustuðull (e: torsion constand) L cr er lengd á milli punkta stífaðir af gegn hliðarfærslu þar sem ψ er hlutfall milli endavægja, minna vægi af því meira 3..6 Samverkun vægis og normalkrafts Síðast en ekki síst þarf að skoða skoða samverkun vægis og normalkrafts þar sem reiknað er með mögulegri kiknun og hliðarkiknun á sama tíma. Samkvæmt staðli skulu eftirfarandi skilyrði vera uppfyllt: Þar sem ekkert vægi er um z-ás (veikari ásinn) dettur síðasti liður í báðum formúlum út og með því að einfalda þær örlítið fæst: þar sem N b,rd,y er þrýstiþol með tilliti til kiknunar M b,rd er vægiþol með tilliti til hliðarkiknunar k-stuðlarnir eru fengnir samkvæmt aðferð, úr töflu B. í Annex B í staðli með jöfnunum: 14

17 Vor 011 þar sem c-stuðlarnir eru fengnir með formúlum úr töflu B.3 eftir því hvernig vægisferillinn lítur út. Mynd 5: Tafla B.3 Annex B EN Nýting þversniða og samanburður við SAP000 Strangasta krafan sem þarf að uppfylla og er ráðandi í vali þverniða er vegna samverkunar vægis og normalkrafts. Líkt og áður hefur komið fram var flétta 1 ráðandi í öllum tilfellum. Skoðuð er hversu góð nýting fæst á þversniðum rammans með handútreikningum og borið saman við niðurstöður úr SAP

18 Vor 011 Súla IPE-400: Handútreikningar: 98,3 % SAP000: 91,5% Þakbiti IPE400: Handútreikningar: 100% SAP000: 91,6% Þakbiti IPE300: Handútreikningar: 67,5% SAP000: 65,6% 3.3 Formbreytingar Kröfur um formbreytingar á húsum á Íslandi er skilgreindar í íslensku byggingareglugerðinni, 18.grein. Byggingum er flokkað í þrjá flokka eftir gerð og hlutverki þeirra þar sem gerðar eru mismiklar kröfur. Þessi bygging tilheyrir flokki C sem landbúnaðarbygging þar sem litlar kröfur eru gerðar til útlits og notagildis m.t.t. stífleika eins og það er orðað í byggingareglugerðinni. Kröfurnar eru: Hámarks svignun fyrir þök: Vegna heildarálags: L/ / mm Vegna hreyfanlegs álags: L/ /00 85 mm Hámarks hliðarfærsla vegna hreyfanlegs álags: H/ /300 9 mm Allar kröfur um formbreytingar eru uppfylltar en mestu formbreytingar eru allar af völdum snjóálags og eru lesnar beint út úr SAP000: Svignun: Vegna heildarálags: 39 mm Vegna hreyfanlegs álags: 5 mm Hliðarfærslur: 6 mm 3.4 Gaflstoðir Gaflstoðir hússins taka á sig þrýsting eða sog sem myndast á göflum húsins vegna vindálags. Þær flytja álagið niður í undirstöður og upp í vindstífingarkerfi í þaki hússins. Þær reiknast sem einfalt undirstuddur biti, liðtengdar við sökkul og endaramma og þurfa aðallega að þola sker og vægisálag. Valið var að setja UNP bita við hurðarop en annarstaðar IPE bita. Vægiþol 16

19 Þrýstistöng Þrýstistöng Þrýstistöng Þrýstistöng Þrýstistöng Þrýstistöng Þrýstistöng Þrýstistöng Þrýstistöng Þrýstistöng Lokaverkefni byggingatæknifræði Bsc Vor 011 með tilliti til hliðarkiknunar var ráðandi þáttur í vali á stærð þversniða og er sami reiknigangur og farið var yfir í kafla 3..5 með viðeigandi gildum fyrir hvert þversnið. Einnig var athugað hvort að formbreytingar væru innan leyfilegra marka, L/00 skv. byggingareglugerð. Mesta sveigja fæst með jöfnunni: þar sem q k er vindálag á hvern lengdarmeter gaflstoðar L er lengd gaflstoðar E er stuðull Young fyrir stál (e: Young s modulus) I y er tregðuvægi þversniðsins um y-ás (sterkari ás) Þetta reyndist ekki ráðandi þáttur í vali þversniða og voru formbreytingar vel innan kröfu byggingareglugerðar í öllum tilfellum. 3.5 Vindstífingar Til að stífa húsið af gegn vindálagi á gafla hússins þarf að flytja álag sem berst frá gaflstoðum hússins í gegnum vindstífingarkerfi í þaki hússins og niður í undirstöður. Það er gert með þrýstistögnum og togböndum sem virkar eins og gítterbiti og flytur álagið eins og sést á myndinni hér að neðan: F3 F F1 F F3 0,5F1 +F +F3 0,5F1 +F F1 0,5F1 +F 0,5F1 +F +F3 Togband Togband Togband Togband Togband Togband Mynd 6: Flutningur krafta frá gaflstoðum í vindstýfingakerfi og niður í undirstöður, þrýstingur á gafl 17

20 Vor 011 Myndin sýnir hvernig kraftarnir flytjast í gegnum kerfið þegar þrýstingur er á gaflinn. Til að kerfið virki fyrir bæði sog og þrýsting á gaflinum þarf togbönd á tvo vegu. Þannig ef það er sog á gaflinum myndast tog í þrýstistöngunum og þá flytjast kraftarnir á sama hátt nema með togböndunumm sem eru sýnd með brotalínum. Dyr eru á endum austur langhliðar hússins og var því valið að hafa vindstífingarkerfi hússins í öðru rammabili í hvorum enda hússins. Þar af leiðandi þarf að setja þrýstistangir í þakið í rammabili eitt til að flytja kraftana frá gaflinum í vindstífingarkerfið. Staðsetning gaflstoðanna stjórnast mest af staðsetningu hurða göflum hússins, til dæmis eru þrjár stórar hurðir á suðurgaflinum. Það veldur því að gaflstoðir og þrýstistangir í þaki standast ekki á og undirstöðukraftarnir frá gaflstoðunum berast þannig ekki beint í þrýstistangirnar. Til að sjá hvernig kraftarnir úr gaflstoðunum dreifðust í þrýstistangirnar var sett upp módel af bita í SAP000 þar sem álagið kemur á bitann þar sem gaflstoðirnar eru staðsettar og undirstöðurnar staðsettar þar sem þrýstistangirnar eru. Undirstöðukraftarnir í módelinu eru þá kraftarnir í þrýstistöngunum. Mynd 7: Álag frá gaflstoðum á endaramma og kraftar í þrýstistöngum vindstífingarkerfis. Ákveðið var að hafa hol ferningslaga þversnið (RHS) í þrýstistöngum. Við hönnun þeirra er reiknað með mesta þrýstikraftinum sem myndast í ystu þrýstistönginni þegar þrýstingur er á gafl. Þrýstiþol með tilliti til kiknunar er ráðandi í vali á stærð þversniða og er reiknað á sama hátt og í kafla 3..4 hér á undan. Mesti togkraftur er í togbandinu í hlið hússins sem flytur kraftana úr þakinu og niður í undirstöðu. Togböndin eru gegnheilir stálteinar þar sem nauðsynlegt þvermál er fundið út frá álagi og styrkleika stálsins með jöfnunum þar sem 18

21 Vor 011 þar sem N t,ed er mesti togkraftur í togbandi f y er flotspenna stáls 3.6 Festingar Þegar forstaðlarnir voru enn í gildi hér á Íslandi mátti líka hanna eftir dönskum stöðlum. Sú aðferð sem kennd var við að hanna stálfestingar var sérstaklega einföld og byggðist á að nota töflugildi úr Teknisk Ståbi yfir styrkleika bolta og suðu samkvæmt dönskum stöðlum. Nú er ekki leyfilegt lengur að hanna eftir þessum stöðlum og stálfestingar skulu hannaðar eftir EN en sú aðferð er töluvert lengri og flóknari. Nú er hins vegar búið að gefa út nýja útgáfu á Teknisk Ståbi sem á að vera uppfærð miða við núgildandi EN staðla. Því var ákveðið að hanna fyrst festingarnar með Ståbi-aðferðinni og notast við töflugildi úr nýjustu útgáfu Teknisk Ståbi og athuga síðan hvort að festingin standist þær kröfur sem gerðar eru í EN Með því fékkst einnig góður samanburður á þessum tveim aðferðum Teknisk Ståbi Boltar Nokkrar mismunandi útgáfur af festingum voru skoðaðar með mismunandi fjölda, stærðum og staðsetningum bolta. Einnig var haft í huga að gott aðgengi væri að boltum Ákveðnar kröfur eru gerðar um fjarlægðir á milli bolta og frá boltum í brúnir plötu. Gert er grein fyrir þeim í töflu 6.54 og mynd 6.38 í nýjustu og 1. útgáfu Teknisk Stábi. Þar segir að minnstu fjarlægðir skuli vera 1,d 0 fyrir e 1 1,d 0 fyrir e,d 0 fyrir p 1 þar sem,4d 0 fyrir p d 0 er stærð boltagata Mynd 8: Staðsetning boltagata, mynd 6.38 Teknisk Ståbi Togkraftur í boltum myndast vegna normalkrafts og/eða vægi. Ef tog vegna vægis er í efri brún bita við festingu er tog í neðri boltum og öfugt. Fjórir boltar eru í festingum í mæni og rammahorni og deilist því togkraftur vegna vægis á tvo bolta í senn. Normalkrafturinn virkar hins vegar jafnt á alla fjóra bolta festingarinnar. 19

22 Vor 011 Togkraftur í boltum fæst þannig með jöfnunni þar sem x t er vægisarmur togkraftsins, fjarlægð frá boltum í flangs, mæld í AutoCAD Skerkrafturinn virkar jafnt á alla bolta festingarinnar og skerálag á hvern bolta fæst þannig með jöfnunni: Festing við undirstöður er liðtengd og því þarf einungis að reikna með mesta skerálagi og togkröftum vegna vindálags. Í festingunni eru einungis tveir boltar en kraftarnir reiknast með sömu aðferðum og fyrir festingar í rammahorni og mæni nema álagið dreifst á tvo bolta í stað fjögurra. Til að tryggja gott aðgengi að efri boltum festinga í mæni og rammahorni við samsetningu var ákveðið að lengja plöturnar á endum bitana og staðsetja boltana fyrir ofan efri flangsinn. Það lengir einnig vægisarminn og minnkar þannig togkraftinn í boltana Suður Teknisk Ståbi gefur upp styrkleika tvöfaldrar kverksuðu eftir styrkleikaflokkum stáls í töflu Gefin eru gildi fyrir þriggja, fjögurra og fimm millimetra suðu en tekið er fram að ef þykkari suðu þarf má leggja saman gildi úr töflunni, til dæmis fyrir sjö millimetra suðu má leggja saman styrkleika fyrir þriggja og fjögurra millimetra suður. Reiknað er með að suða á flöngsum taki við togkröftum og suða á lífplötu taki við skerkröftum. Togkraftur sem suðan þarf að þola á hvern millimetra er þar sem b er breidd bitans x t er vægisarmur togkraftsins, úr miðjum flangs í miðjan flangs, mælt í AutoCAD Skerkraftur sem suðan þarf að þola á hvern millimetra er 0

23 Vor 011 þar sem x v er fjarlægð milli flangsa bitans mæld í AutoCAD Nauðsynleg stærð á suðu er svo lesin úr töflu 6.50 eins og áður hefur komið fram Endaplata Í sömu töflu og gefin eru upp gildi fyrir styrkleika bolta er einnig yfirlit yfir stykleika plötu gegn álagi frá boltum í skeri (e: bearing resistance) eftir stærð bolta og þykkt plötu. Skerkrafturinn er hins vegar yfirleitt svo lítill miða við þol plötunnar að hann verður ekki ráðandi val á þykkt plötunnar Eurocode Álag á bolta og suður er reiknað með sömu aðferðum og farið var í hér fyrir ofan en í stað þess að lesa styrkleika og þol þeirra úr töflu er það reiknað út samkvæmt aðferðum í staðlinum Boltar Eins og í Teknisk Ståbi eru ákveðnar reglur um staðsetningar boltagata á plötum. Eurocode gerir grein fyrir þeim í töflu 3.3 og á mynd 3.1 í EN Þar segir að minnstu fjarlægðir skuli vera 1,d 0 fyrir e 1 1,d 0 fyrir e,d 0 fyrir p 1,4d 0 fyrir p Þar sem Mynd 9: Staðsetning boltagata, mynd 3.1 EN d 0 er stærð boltagata Kröfur Teknisk Ståbi eru harðari en þær sem gerðar eru í Eurocode og því valið að fara eftir þeim. Togþol bolta fæst með jöfnunni Þar sem k er 0,9 samkvæmt staðli f ub er togstyrkur bolta (e: ultimate tensile strength) 1

24 Vor 011 A s er minnsta þversniðsflatarmál bolta í raufum skrúgangsins, eða u.þ.bþ 80% af heildarþvermáli hans γ M er hlutstuðull stáls fyrir brotþol þversnið í togi Skerstyrkur bolta fæst með jöfnunni Þar sem α v er 0,6 fyrir bolta í styrkleikaflokk 8.8 allir aðrir þættir eru þeir sömu og í formúlu fyrir togþol bolta Að lokum þarf að reikna samverkun togs og skers á hvern bolta þar sem uppfylla þarf eftirfarandi skilyrði: Endaplata Þol endaplötu er athugað á tvo vegu. Í fyrsta lagi skal athuga þol plötunnar og boltagata gegn álagi samsíða plötu þannig að boltar undir skerálagi rifni ekki út úr boltagötum (e: bearing resistance). Það fæst með jöfnunni: Þar sem f u er togstsyrkur stáls (e: ultimate tensile strength) d b er þvermál bolta t p er þykkt plötu γ M er hlutstuðull stáls fyrir brotþol þversnið í togi k 1 er minna gildið af α b er minnsta gildið af

25 Vor 011 þar sem f ub er togstyrkur bolta (e: ultimate tensile strength) f u er togstsyrkur stáls (e: ultimate tensile strength) α d er Í öðru lagi skal athuga skerþol plötunnar gegn götun (e: punching shear resistance) vegna togkrafta í festingu, þannig að boltar í togi rifni ekki í gegnum plötuna. Það fæst með jöfnunni: þar sem d m er meðal þvermál á boltahaus aðrir þættir þeir sömu og hér á undan Brotmyndir festingar Eurocode skoðar einnig þrjár mögulegar brotmyndir festingarinnar. Mynd 10: Þrjár brotmyndir festingar skv. staðli. Sú fyrsta gerir ráð fyrir að platan gefi sig, önnur að boltar gefi sig og platan að hluta og sú þriðja að einungis boltarnir gefi sig. Styrkur festingarinnar fyrir hverja brotmynd fyrir sig fæst samkvæmt aðferð 1 í staðli með jöfnunum: þar sem 3

26 Vor 011 F tb,rd er togþol boltanna reiknað eins og áður m er fjarlægð frá miðjum bolta að suðu við lífplötu, sjá mynd n er fjarlægð frá miðjum bolta að brún plötu eða e á mynd, en ekki stærra en 1,5 m Mynd 11: Stærðir fyrir útreikninga á brotmyndum festinga skv. staðli þar sem l eff er skilgreint í staðli skv. mynd, í þessu verkefni annars vegar fjarlægðin milli flangsa fyrir þá bolta sem eru þar á milli og hins vegar fjarlægð frá efri flangs að efri brún á plötu fyrir boltana fyrir ofan flangsinn t p er þykkt plötu f y er flotspenna stáls γ M0 er hlutstuðull fyrir þversniðsþol Suður Þol suðu er reiknað á sama hátt hvort sem er fyrir tog eða sker fæst með jöfnunni: þar sem F w,rd er styrkur suðunnar á hvern millimeter í lengd a er þykkt suðu f vw,d er hönnunarstyrkur suðu 4

27 Vor 011 þar sem f u er togstsyrkur stáls (e: ultimate tensile strength) β w er fylgnistuðull (e: coorelation factor), 0,8 fyrir stál í styrkleika S 35 γ M er hlutstuðull stáls fyrir brotþol þversnið í togi Samanburður Við samanburð á styrkleikum bolta kom í ljós að gildin sem gefin eru upp í töflum Teknisk Ståbi eru milli 8 og 16 % hærri en þau sem fást með útreikningum samkvæmt Eurocode. Hins vegar reiknar Eurocode líka sérstaklega samverkun tog- og skerkrafta sem ekki er gert með Ståbi aðferðinni. Fyrir hönnun á suðum gefur Teknisk Ståbi upp mismunandi styrkleika suðu eftir því hvort hannað er fyrir sker- eða togkröftum. Í Eurocode er hins vegar bara reiknað eitt gildi fyrir bæði tilfellin. Við samanburð kom í ljós að sá styrkleiki sem fæst með útreikningum Eurocode liggur á milli þeirra sem Teknisk Ståbi gefur upp. Þannig fæst 8% hærra skerþol með útreikningum Eurocode en rúmlega 13% lægri togstyrkur. Helsti munur á þessum tveim aðferðum tel ég vera í hönnun á plötunum. Teknisk Ståbi reiknar einungis með þoli plötunnar gegn því að rifna vegna bolta undir skerálagi (e: bearing resistance) en Eurocode skoðar auk þess þrjár mismunandi botmyndir festingarinnar þar sem tvær þeirra taka tillit til þol plötunnar og einnig skerþol plötunnar gegn götun í kringum bolta vegna togkrafta í festingu (e: punching shear resistance). Þegar búið var að hanna festingarnar samkvæmt Teknisk Ståbi var athugað hvort að þær stæðust kröfur Eurocode. Niðurstaðan var sú að festingar í mæni og við undirstöður uppfylltu allar kröfur en í festingu í rammahorni þurfti stærri suðu og þykkari plötu. Ástæðurnar felast í mun aðferðanna sem lýst var hér að ofan og þar sem togkraftar eru ráðandi þáttur í þeirri festingu vegna mikils vægis og Teknisk Ståbi reiknar einungis með áhrifum skerkrafta í festingunni á plötuna og hærri togþol suðu en Eurocode. Ég tel því að Ståbi aðferðin hennti vel í byrjun hönnunar til að finna auðveldlega hentuga útfærslu á festingum til að fullhanna en að nauðsynlegt sé að fara í gegnum útreikninga Eurocode til að tryggja að allar þær kröfur séu uppfylltar Festing stálsúlu við undirstöðu, skertappi Samkvæmt útreikningum á festingu stálsúlunnar við undirstöðuna fékkst að tveir M16 skrúfteinar sé nægjanlegt. Þeir koma í meters lengdum og var ákveðið að klippa þá niður í hálfsmetra teina og setja ró og skinnu á endann sem steyptur er niður í undirstöðuna til að tryggja að þeir dragist ekki upp. Hins vegar dreifist þrýstingur vegna skerkrafta ekki nægilega 5

28 Vor 011 vel með einungis tvo teina svo að hætta er á steypan brotni undan þrýsting. Til að koma í veg fyrir þetta var ákveðið að sjóða 150 mm stykki af IPE-100 neðan á súlur stálrammans sem ganga niður í undirstöðurnar til að dreifa þrýstikröftum betur. 3.7 Súluundirstöður og sökkulveggir Við stærðarákvörðun á súluundirstöðum er aðallega þrennt sem þarf að hafa í huga. Í fyrsta lagi verður jarðvegurinn að þola þrýstinginn frá undirstöðunni. Mesti þrýstingurinn (q max ) reyndist hins vegar ekki vera nema um 100 kn/m en hefðbundin malarfylling þolir milli 100 og 300 kn/m. Í öðru lagi verður þyngd undirstöðunnar að vera nægileg til að vega á móti togi í undirstöðurnar þegar sogkraftar myndast vegna vindálags. Í þriðja lagi verður hjámiðja á undirstöðuna vegna normalkrafts og vægis að vera innan við 1/6 af breidd undirstöðunnar til að þrýstingur sé undir allri undirstöðunni. Það er hins vegar talið mjög strangt að uppfylla þá kröfu í brotmarkaástandi og var því valin sú leið að finna breidd udirstöðuklossans í notmarkaástandi og reikna síðan álagið í brotmarkaástandi við hönnun á járnbendingu út frá þeirri breidd. Við það að fara þessa leið fékkst að nausynleg breidd undirstöðuklossans væri,4 m í stað 3 m og sparaðist því umtalsvert í stærð undirstöðunnar. Hönnun steinsteypu er samkvæmt Eurocode Undirstöðuklossi Breidd undirstöðuklossans var einfalt að finna með því að reikna hjámiðjuna e út frá álagi í notmarkaástandi og velja mismunandi breidd þar til að eftirfarandi skilyrði var uppfyllt: Þar sem stálramminn er liðtengdur við undirstöðu berst ekkert vægi frá honum niður í undirstöðurnar. Hins vegar er reiknað með vægi vegna skerkrafts frá rammanum sem verkar á topp undirstöðunnar. Þegar búið var að finna næganlega breidd var reiknuð ný hjámiðja og þá með álagi úr brotmarkaástandi: Þá var hægt að reikna sniðkrafta í undirstöðuklossanum þar sem vægið reiknast í sniði upp við súlu og skerkraftur í fjarlægðinni d (e: effective depth) frá súlu. Spennudreifingin undir klossanum verður eins og eftirfarandi myndir sýna, eftir því hvort að hjámiðjan e er stærri eða minni en 1/6 af breidd undirstöðunnar. 6

29 Vor 011 Mynd 1: Spennudreifing undir undirstöðu Þegar e B/6 er Þá verða sniðkraftar í sniði 1 og í sniði Þar sem þrýstingurinn í sniði 1 er meðalþrýsingur 7

30 Vor 011 w er þrýstingur vegna þyngdar klossa og jarðvegs ofan á klossanum b er minni breidd súlu d er fjarlægð frá efri brún klossa í miðju járna (e: effective depth) Þegar e>b/6 þarf hins vegar að reikna út stærð svæðisins sem þrýstingur er á þar sem Þegar x er stærra en fjarlægðin frá brún klossans að súlu er þrýstingur í sniði 1 Sniðkraftar í sniði 1 fást þá með sömu aðferð og hér að ofan en sniðkraftar í sniði verða þar sem w, b, og d eru það sama og áður. Út frá mesta vægi í klossanum var síðan nauðsynlegt járnamagn fengið með jöfnunni Þar sem Þar sem Lágmarksbending samkvæmt Eurocode er 8

31 Vor 011 fyrir samanlagt magn bendingar í efri og neðri brún klossans í hvora átt fyrir sig og var hún þessu tilfelli algjörlega ráðandi. Valið var að setja K10 c/c 180 í hvora átt í efri og neðri brún klossans. Í lokin var skerþol klossans reiknað til að tryggja að enga sérstaka skerbendingu þyrft ν Rd,c fékkst úr töflu 8. í Reinforced Concrete Design þar sem A s er heildarmagn láréttrar bendingar í annarri brún klossans. Ekki reyndist vera þörf á sérstakri skerbendingu þar sem skerþol klossans reyndist fyllilega nægilegt Súla Eins og áður sagði berst ekkert vægi frá stálrammanum niður í undirstöðurnar en það sama gildir um súluna eins og klossann að þrátt fyrir það veldur skerkraftur sem virkar á topp súlunna vægi sem hanna þarf súluna fyrir. Mesta álagið er þar af leiðandi neðst í súlunni við klossann. Samkvæmt staðli þarf einnig að reikna með lágmarks hjámiðju e min h/30 en ekki minna en 0 mm fyrir normalkraftinn Langjárn Við hönnun á súlunni var notast við N-M línurit fyrir ferhyrningslaga súlu með hlutfallið d /h0,1 Mynd 13: Línurit fengið úr kennslugögnum, sambærilegt línurit í Reinforced Concrete Design. 9

32 Vor 011 Reiknuð eru út gildi samkvæmt jöfnum á línuriti: og þau notuð eins og sýnt er á línuritinu til að lesa út gildi fyrir jöfnuna: og þannig fæst heildar flatarmál langjárna með því að einangra A s út úr jöfnunni. Hins vegar er nauðsynleg bending ekki mikil samkvæmt þessum útreikningum og því líklega aðrir þættir ráðandi. Í ferhyrningslaga súlum skal minnsta þvermál standandijárna vera 8 mm og lágmarksfjöldi fjögur járn samkvæmt staðli, eitt í hvert horn marhyrnings. Hins vegar eru yfirleitt ekki notuð minni járn en K16 til að tryggja nægan stífleika. Lágmarks flatarmál togbendingar í súlu samkvæmt staðli er: þar sem f yk er karakteristískt gildi á flotspennu stáls A c er þversniðsflatarmál súlu og einungis er reiknað með langjárnum í togi. Tvö K16 járn eru vel yfir þeim lágmarkskröfum. Einnig var athugað hvort að tvö K16 þyldu togkrafta vegna vindálags þar sem reiknað er með að járnin taki við öllum togkröftum: þar sem f yk er karakteristískt gildi á flotspennu stáls As er heildarflatarmál langjárna í togi, K Lykkjur Skerþol steypunnar án skerbendingar reiknast sem 30

33 Vor 011 þar sem b er breidd súlu d er fjarlægð frá efri brún í miðju járna (e: effective depth) f ck er þrýstiþol steypu ρ 1 er bendingarhlutfall langjárna þar sem A s er heildarflataramál langjárna Samkvæmt því er skerþol súlunnar á skerbendingar ekki nægilegt og því þarf að reikna út nauðsynlega fjarlægð á milli lykkja í skerbendingu. Samkvæmt aðferðum í bókinni Designer s guide to Eurocode og Reinforced Concrete Design to Eurocode er hægt að reikna þessa fjarlægð með formúlunni: Þar sem A sw er þversniðsflatar mál skerlykkju í þversniði súlunnar, hér tvisvar sinnum þversniðsflatarmál K10 stáls f yk er karakteristískt gildi á flotspennu stáls d er fjarlægð frá efri brún í miðju járna (e: effective depth) θ er hornið sem skerbrot verður undir og fæst með jöfnunni: Þar sem V Ef er skerkraftur við undirstöðu 31

34 Vor 011 b w er minnsta breidd þversniðs f ck er þrýstiþol steypu Yfirleitt er þetta horn frá upp í 45 eins og sýnt er á mynd 14, en tekið er fram að það megi ekki fara upp fyrir 45 en ef það gerist þarf annað hvort að stækka þversniðið eða velja sterkari steypu og. Ef hornið er reiknað með þessari jöfn og mesta skerkrafti í súlunni fæst hins vegar svakalega lítið horn og ákveðið var að reikna lykkjubilið út frá þessum mörkum, þá annars vegar fyrir θ og θ45. Með því fékkst lykkjubil frá 1 mm upp í 55 mm. Mynd 14: Hönnunarlínurit fyrir skerbendingu þar sem cotangens af er,5 og cotangens 45 er 1,0, mynd 6.7. úr Designer s guide to Eurocode Lágmarkskröfur Eurocode fyrir millibil lykkjubendingar í súlum er minnsta gildi af 0 sinnum minnsta þvermál langjárna, minna þvermál súlunnar eða 400 mm. Að lokum var tekin ákvörðun um að hafa lykkjubendingu K10 c/c 150 vegna þess að súlan er svo stutt og með 150 mm millibili komast 4 lykkjur í súluna Sökkulveggur Ekki voru gerðir neinir sérstakir útreikningar á sökkulveggnum þar sem eina hugsanlega álagið á hann er ef það er sog á þakinu sem togar í undirstöðurnar. Valin var hefðbundin bending K1 í efri og neðri brún með einfalda grind í miðjan vegg, K10 c/c 00 í lárétt járn og K10 c/c 300 í lóðrétt járn. Þar sem tekið er úr sökkulvegg fyrir hurðagötum eru settar lykkjur K10 c/c 50 í stað einfaldrar grindar. 3

35 Vor Lokaorð Í þessu verkefni var farið í hönnun og þolútreikninga á helstu þáttum aðal burðarvikis stálgrindarhúss. Byrjað var á því að taka saman forsendur, álagsgreina og velja reiknimódel sem hanna átti eftir og setja það upp í hönnunarforritinu SAP000. Reiknimódel sem hannað var eftir er rammi vægistífur í mæni og rammahornum en liðtengdur við undirstöður. Álagstilfelli snjóálags var ráðandi við hönnun stálramma og súluundirstöðu en gaflstoðir og vindstífingar voru hannaðar út frá vindálagi. Nauðsynlegt þversnið í stárammma reyndist vera IPE-400 í súlur og bita. Ákveðið var að skipta þakbitum upp og velja IPE-300 í efri hluta þeirra þar sem álag var minna til að fá betri nýtingu á stáli. Helstu þversnið gaflstoða eru UNP- 160 og UNP-00 við hurðar, annars IPE- 180 og IPE 0. Helstu stærðir festinga eru 4 boltar M1 og 4 mm suða í mæni, 4 boltar M7 og 8 mm suða í rammahornum og M16 skrúfteinar og 4 mm suða í festingu við undirstöðu. Einnig er 150 mm stykki af IPE-100 soðið neðan á súlur stálrammans sem ganga niður í undirstöðurnar til að dreifa þrýstikröftum. Aðal vindstífingakerfið er staðsett í öðru rammabili frá göflum en þrýstistangir í fyrsta rammabili flytja álagið frá göflum yfir í kerfið. Þversnið vindstífinga eru RHS 60x60x5 í fyrsta rammabili, RHS 80x80x5 í rammabili og 0 mm gegnheilir stálteinar í togböndum. Súluundirstaða er ferningslaga,,4 metrar á breidd með tvöfaldri bendingu K10 c/c 100 í efri og neðri brún klossa, 4K16 og 4K10 langjárn í súlu með lykkjubendingu K10 c/c 150. Markmið verkefnisins var að öðlast betri þjálfun við burðarþolshönnun, auka þekkingu og fá betri innsýn inn í alla þætti sem þarf að hafa í huga við hönnun mannvirkja. Því markmiði tel ég mig hafa náð og því vera betur undirbúin til að takast á við þau verkefni sem hugsanlega bíða mín í atvinnulífinu í framtíðinni. 33

36 Vor Heimildaskrá (a) STAÐLAR FS ENV :1994 Eurocode 1: Basis of design and actions on structures Part 1: Basis of design FS ENV :1995 Eurocode 1: Basis of design and actions on structures Part -3: Actions on structures Snow loads FS ENV :1995 Eurocode 1: Basis of design and actions on structures Part -4: Actions on structures Wind actions EN :004 Eurocode : Design of concrete structures - Part 1-1: General rules and rules for buildings EN :005 Eurocode 3: Design of steel structures - Part 1-1: General rules and rules for buildings EN :005 Eurocode 3: Design of steel structures - Part 1-8: Design of joints Staðlaráð Íslands. (00). Þjóðarskjöl með FS ENV (b) BÆKUR OG KENNSLUHEFTI Beeby, A.W. og Narayanan, R.S. (005). Designer s guide to EN : eurocode 3 : design of steel structures: general rules and rules for buildings. London: Tomas Teleford Bungey, John, Hulse, Ray og Mosley, Bill. (007). Reinforced Concrete Design (6.útgáfa). Palgrave Macmillan. Gardner, Leroy og Nethercot, D. A. (005). Designer s guide to EN : eurocode 3 : design of steel structures ; general rules and rules for buildings. London: Tomas Teleford. Guðbrandur Steinsþórsson. (005). Um notkun þolhönnunarstaðla (.útgáfa). Reykjavík: Tækniháskóli Íslands. Guðbrandur Steinþórsson og Eyþór Þórhallsson. (006). Steinsteypuvirki deilihönnun. Reykjavík: Háskólinn í Reykjavík. Martin, Lawrence og Purkiss John. (008). Structural design of steelwork to En 1993 and En 1994 (3.útgáfa). Butterworth-Heinemann. Umhverfisráðuneytið. (1998). Byggingarreglugerð, reglugerð nr. 441/1998. Reykjavík: Umhverfisráðuneytið Ýmsir höfundar. (011). Teknisk Ståbi (1.útgáfa). Valby, Kaupmannahöfn: Nyt Teknisk Forlag. 34

37 Vor Viðaukar 35

38 Vor Viðauki A: Útreikningar á vindálagi Vindur á langhlið Helstu stærðir b l h 1 α c1 c m m m m m , ,175 5,95 q ref k T z 0 z min c d c t kn/m m m 0,79 0,18 0, Grunngildi vindþrýstings z c r (z) c e (z) q(z) m kn/m 5,55 0,94,07 1,63 Formstuðlar c pe og útreikningur á ytri vindþrýsting q e, vindur á langhlið. Flötur Gaflar Langhliðar Svæði A B C D E c pe -1-0,8-0,5 0,66-0,3 q e, kn/m -1,63-1,31-0,8 1,08-0,49 Flötur Þak Svæði F G H I J max min max min max min c pe 0, -1,46 0, -0,8 0, -0,3-0,4-1 q e, kn/m 0,33 -,39 0,33-1,31 0,33-0,49-0,65-1,63 Útreikningar á innri þrýsting, vindur á langhlið z c r c e q c pi,min c pi,max q i,min q imax m kn/m kn/m kn/m 5,55 0,94,07 1,63-0,3 0, -0,49 0,33 Nettó vindálag á veggi, q net, kn/m,vindur á langhlið Svæði Tilvik A B C D E q e -1,63-1,31-0,8 1,08-0,49 q i,max 0,33 0,33 0,33 0,33 0,33 q i,min -0,49-0,49-0,49-0,49-0,49 q e -q i,max ,96-1,63-1,14 0,76-0,8 q e -q i,min ,14-0,8-0,33 1,57 0,00 36

39 Vor 011 Nettó vindálag á þak, q net, kn/m,vindur á langhlið Svæði Tilvik F G H I J q e,max 0,33 0,33 0,33-0,65-1,63 q e,min -,39-1,31-0,49-0,65-1,63 q i,max 0,33 0,33 0,33 0,33 0,33 q i,min -0,49-0,49-0,49-0,49-0,49 q e,max -q i,max 1.1 0,00 0,00 0,00-0,98-1,96 q e,min -q i,max 1. -,71-1,63-0,8-0,98-1,96 q e,max -q i,min 1.3 0,8 0,8 0,8-0,16-1,14 q e,min -q i,min 1.4-1,90-0,8 0,00-0,16-1,14 V1 Álag á þakbita Svæði Tilvik F G H I J q e,min -q i,max, kn/m 1. -,71-1,63-0,8-0,98-1,96 Álagsvæði, m 6,06 6,06 6,06 6,06 6,06 q net /m, kn/m -16,46-9,90-4,95-5,94-11,88 Álag á súlur Svæði Tilvik D E q e -q i,max, kn/m ,76-0,8 Álagssvæði, m 6,06 6,06 q net /m, kn/m 4,58-4,95 37

40 6.1. Vindur á gafl Helstu stærðir b l h 1 α c1 c m m m m m , ,175 5,95 Lokaverkefni byggingatæknifræði Bsc Vor 011 q ref k T z 0 z min c d c t kn/m m m 0,79 0,18 0, Grunngildi vindþrýstings z c r (z) c e (z) q(z) m kn/m 5,55 0,94,07 1,63 Formstuðlar c pe og útreikningur á ytri þrýstingi q e, vindur á gafl. Flötur Langhliðar Gaflar Svæði A B C D E c pe -1-0,8-0,5 0,6-0,3 q e (kn/m ) -1,63-1,31-0,8 0,98-0,49 Flötur Þak Svæði F G H I c pe -1,7-1,44-0,7-0,5 q e (kn/m ) -,71 -,35-1,14-0,8 Útreikningar á innri þrýsting, vindur á gafl z c r c e q c pi,min c pi,max q i,min q imax m kn/m kn/m kn/m 5,55 0,94,07 1,63-0,3 0, -0,49 0,33 Nettó vindálag á veggi, q net, kn/m,vindur á gafl Svæði Tilvik A B C D E q e -1,63-1,31-0,8 0,98-0,49 q i,max 0,33 0,33 0,33 0,33 0,33 q i,min -0,49-0,49-0,49-0,49-0,49 q e -q i,max ,96-1,63-1,14 0,65-0,8 q e -q i,min ,14-0,8-0,33 1,47 0,00 38

41 Nettó vindálag á þak, q net, kn/m,vindur á gafl Svæði Tilvik F G H I q e -,71 -,35-1,14-0,8 q i,max 0,33 0,33 0,33 0,33 q i,min -0,49-0,49-0,49-0,49 q e -q i,max.1-3,03 -,67-1,47-1,14 q e -q i,min.3 -, -1,86-0,65-0,33 V Álag á þakbita Svæði Tilvik H I q e -q i,max, kn/m.1-1,47-1,14 Álagsvæði, m,46 3,60 q net /m, kn/m -7,73 Álag á súlur Svæði Tilvik B q e -q i,max, kn/m ,63 Álagssvæði, m 6,06 q net /m, kn/m -9,90 Lokaverkefni byggingatæknifræði Bsc Vor

42 6. Viðauki B: Útreikningar á þversniðsþoli stálramma Lokaverkefni byggingatæknifræði Bsc Vor Súlur: IPE 400 E N : mm f y : 35 N mm ν : 0.3 G : E ( 1 + ν) N mm h : 400mm b : 180mm t w : 8.6mm t f : 13.5mm r : 1mm A : mm L :.8m I z : mm 4 I y : mm 4 I w : mm 6 I T : mm 4 W pl : mm 3 W y : W pl γ M0 : 1.0 γ M : 1.5 η : 1. ε : 1.0 α z : 0.34 α y : 0.1 α LT : 0.34 Tog- og þrýstiþol: Af y N t.rd : kn N γ t.ed : 67.47kN M0 N t.ed N t.rd Af y N c.rd : kn N γ c.ed : kN M0 N c.ed N c.rd Skerþol: h w : h - t f 373mm h w t ε w η 60 ekki kiknun í lífplötu vegna skers ( ) t f A v : max A - bt f + t w + r, ηh w t w mm A v f y V pl.rd : kn V Ed : 93.78kN γ M0 3 V Ed 0.16 V pl.rd Ekki þarf að reikna með skertu vægiþoli vegna skers. Vægiþol: ( ( )) 0.5 max N t.rd, N c.rd ( - ) t w f y 0.5 h t f kn > N c.ed γ M kn > N c.ed Ekki þarf að reikna með lækkun vægiþols vegna normalkrafts. W pl f y M c.rd : knm M γ Ed : 6.59kNm M0 M Ed M c.rd 40

43 Kiknun vegna mesta þrýstikrafts : Álagsflétta: 1,35G+1,5S L cr : 0.85L.38 m N c.ed kn N c.rd kn Sterkari ás : Lokaverkefni byggingatæknifræði Bsc Vor 011 π EI y N cr Af y : kn λ y : Φ N y α y ( λ y - 0. ) : + + λ y L cr cr 1 χ y : 1.01 χ y : min( χ y, 1.0) 1 N b.rd.y : χ y N c.rd kn Φ y + Φ y - λ y Skilyrði : N c.ed 1 N b.rd.y N c.ed N b.rd.y Veikari ás : π EI z N cr Af y : kn λ z : Φ N z α z ( λ z - 0. ) : + + λ z L cr cr 1 χ z : χ z : min( χ z, 1.0) N b.rd.z : χ z N c.rd kn Φ z + Φ z - λ z Skilyrði : N c.ed 1 N b.rd.z N c.ed N b.rd.z Hliðarkiknun vegna vægis: Álagsflétta: 1,35G+1,5S L cr.38 m C : M Ed : 6.59kNm π 0.5 EI z I w L cr G IT M cr C + I L z cr π W y f y : knm λ LT : M EI cr z 1 Φ LT : α LT ( λ LT - 0. ) + λ LT χ LT : Φ LT + Φ LT - λ LT 0.97 M b.rd : χ LT M c.rd 84.9 knm Skilyrði : M Ed 1 M b.rd M Ed 0.9 M b.rd 41

44 Vor 011 Samverkun vægis og þrýstikrafts: Álagsflétta: 1,35G+1,5S k-stuðlar: ψ : 0 C my : max( ψ, 0.4) 0.6 C mlt : C my 0.6 N c.ed : 10kN N c.ed k yy : min C my 1 + ( λ y - 0.), C χ y N my c.rd N c.ed χ y N c.rd λ z N c.ed k zy : max 1 -, 1 - C mlt χ z N c.rd 0.1 C mlt N c.ed χ z N c.rd Skilyrði: N c.ed M Ed + k N yy 1 b.rd.y M b.rd N c.ed M Ed + k N yy 0.61 b.rd.y M b.rd N c.ed M Ed + k N zy 1 b.rd.z M b.rd N c.ed M Ed + k N zy b.rd.z M b.rd 4

45 Vor Þakbitar: IPE-400 E N : mm f y : 35 N mm ν : 0.3 G : E ( 1 + ν) N mm h : 400mm b : 180mm t w : 8.6mm t f : 13.5mm r : 1mm A : mm L : m I z : mm 4 I y : mm 4 I w : mm 6 I T : mm 4 W pl : mm 3 W y : W pl γ M0 : 1.0 γ M1 : 1.0 γ M : 1.5 η : 1. α z : 0.34 α y : 0.1 α LT : 0.34 Tog- og þrýstiþol: Af y N t.rd : kn N γ t.ed : 8.6kN M0 N t.ed N t.rd Af y N c.rd : kn N γ c.ed : 11.65kN M0 N c.ed N c.rd Skerþol: ( ) t f ( ) A v : max A - bt f + t w + r, η h - t f t w mm A v f y V pl.rd : kn V Ed : 91.63kN γ M0 3 V Ed V pl.rd Ekki þarf að reikna með skertu vægiþoli vegna skers. Vægiþol: ( ( )) 0.5 max N t.rd, N c.rd ( - ) t w f y 0.5 h t f kn > N c.ed γ M kn > N c.ed Ekki þarf að reikna með lækkun vægiþols vegna normalkrafts. W pl f y M c.rd : knm M γ Ed : 6.59kNm M0 M Ed M c.rd 43

46 Vor 011 Kiknun vegna mesta þrýstikrafts : Álagsflétta: 1,35G+1,5S L cr : 0.85L.493m N c.ed kn N c.rd kn Sterkari ás : π EI y N cr Af y : kn λ y : 0.16 Φ N y : α y ( λ y - 0. ) + λ y L cr cr 1 χ y : χ y : min( χ y, 1.0) 1 N b.rd.y : χ y N c.rd kn Φ y + Φ y - λ y Skilyrði : N c.ed 1 N b.rd.y N c.ed N b.rd.y Veikari ás : π EI z N cr Af y : kn λ z : 0.67 Φ N z : α z ( λ z - 0. ) + λ z L cr cr 1 χ z : χ z : min( χ z, 1.0) N b.rd.z : χ z N c.rd kn Φ z + Φ z - λ z Skilyrði : N c.ed 1 N b.rd.z N c.ed N b.rd.z Hliðarkiknun vegna vægis: Álagsflétta: 1,35G+1,5S L cr.493m C : 1.66 M Ed : 6.59kNm π 0.5 EI z I w L cr G IT M cr C W y f y : knm λ I LT : L z cr π M EI cr z 1 Φ LT : α LT ( λ LT - 0. ) + λ LT χ LT : Φ LT + Φ LT - λ LT M b.rd : χ LT M c.rd knm Skilyrði : M Ed 1 M b.rd M Ed 0.94 M b.rd 44

47 Vor 011 Samverkun vægis og þrýstikrafts: Álagsflétta: 1,35G+1,5S k-stuðlar: ( ) 0.57 ψ : α s : C my : max α s, 0.4 C mlt : C my 0.57 N c.ed k yy : min C my 1 + ( λ y - 0.), C χ y N my c.rd N c.ed χ y N c.rd λ z N c.ed k zy : max 1 -, 1 - C mlt χ z N c.rd 0.1 C mlt N c.ed χ z N c.rd Skilyrði: N c.ed M Ed + k N yy 1 b.rd.y M b.rd N c.ed M Ed + k N yy b.rd.y M b.rd N c.ed M Ed + k N zy 1 b.rd.z M b.rd N c.ed M Ed + k N zy b.rd.z M b.rd 45

48 Vor Þakbitar: IPE-300 E N : f y : 35 N ν : 0.3 G : mm mm E ( 1 + ν) N mm h : 300mm b : 150mm t w : 7.1mm t f : 10.7mm r : 15mm A : mm L : 3 8.8m I z : mm 4 I y : mm 4 I w : mm 6 I T : mm 4 W pl : mm 3 W y : W pl γ M0 : 1.0 γ M : 1.5 η : 1. ε : 1.0 α z : 0.34 α y : 0.1 α LT : 0.1 Tog- og þrýstiþol: Af y N t.rd : kn N γ t.ed : 8.6kN M0 N t.ed N t.rd Af y N c.rd : kn N γ c.ed : kN M0 N c.ed N c.rd Skerþol: h w : h - t f 78.6 mm h w t ε w η 60 ekki kiknun í lífplötu vegna skers ( ) t f A v : max A - bt f + t w + r, ηh w t w mm A v f y V pl.rd : kn V Ed : 5.38kN γ M0 3 V Ed 0.15 V pl.rd Ekki þarf að reikna með skertu vægiþoli vegna skers. Vægiþol: ( ( )) 0.5 max N t.rd, N c.rd ( - ) t w f y 0.5 h t f kn > N c.ed γ M0 3.4 kn > N c.ed Ekki þarf að reikna með lækkun vægiþols vegna skers né normalkrafts. W pl f y M c.rd : knm M γ Ed : 51.37kNm M0 M Ed M c.rd 46

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Meðalmánaðardagsumferð 2009 Meðalmánaðardagsumferð 2009 Almennt Á meðfylgjandi stöplaritum gefur að líta, hvernig umferð um 74 staði/snið dreifist hlutfallslega eftir mánuðum yfir árið 2009. Í upphafi var ákveðið að velja alla talningarstaði,

Διαβάστε περισσότερα

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM Lokaverkefni í byggingartæknifræði BSc 2014 Höfundur: Kennitala: 110981-3929 Torfi G.Sigurðsson Tækni- og verkfræðideild School of

Διαβάστε περισσότερα

Þriggja fasa útreikningar.

Þriggja fasa útreikningar. Þriggja asa útreikningar. Hér þurum við að byrja á því að skilgreina 4 hugtök. 1. Netspenna er spenna sem við mælum á milli tveggja asa.. Netstraumur er straumurinn í hverjum asaleiðara.. Fasaspenna er

Διαβάστε περισσότερα

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir Reikniverkefni VII Sævar Öfjörð Magnússon 22. nóvember 25 8.3.4 Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir KAFLI 9.2 Pólar 2. stigs kerfa Í þessum kaa vinnum við með 2. stigs ker á forminu H(s) = ω 2 n. ()

Διαβάστε περισσότερα

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ S I S Menntakólinn Dæi 5. frh. - 5.3 R E Y K SIGILLUM J A V SCHOLÆ I C E N í Reykjavík 5. frh. d P W tog t 9,4kJ 0 0, 47kW Eðlifræði Kafli 5 - Vinna og orkuvarðveila Óleyt dæi 5. nóveber 006 Kritján Þór

Διαβάστε περισσότερα

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga GunnarsdóttirNÁMSGAGNASTOFNUN Til nemenda Námsefnisflokkurinn 8 tíu er ætlaður nemendum í 8. 10. bekk. Grunnbókin 8 tíu 5 skiptist í átta meginkafla. Í hverjum kafla er

Διαβάστε περισσότερα

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 PREMIUM PRO-FIT 13 Nýtt kjarnfóður frá Bústólpa PREMIUM PRO-FIT 17 Kjarnfóður sem ætlað er að hámarka fitu,

Διαβάστε περισσότερα

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T Fyrir x(t) = u(t) þá fáum við lim t y(t) = lim t tu(t) = sem er óstöðugt. (oft er gott að skoða hvort impúlssvörunin sé alsamleitin, ef svo er, þá er kerð stöðugt). Tímaóháð Ker er tímaóháð ef það kemur

Διαβάστε περισσότερα

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur LAN 203G & STÆ209G Anna Helga Jónsdóttir Sigrún Helga Lund Háskóli Íslands Anna Helga og Sigrún Helga (HÍ) Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur 1 / 27 Helstu atriði:

Διαβάστε περισσότερα

Menntaskólinn í Reykjavík

Menntaskólinn í Reykjavík Menntakólinn í Reykjaík Jólaróf 006, fötudaginn 5. de. kl. 9 0 Eðlifræði í 6.M og S náttúrufræðideild I Sör erkefnið er á 5 töluettu blaðíðu. Leyfileg hjálargögn eru hjálagt forúlublað og aareiknir. otaðu

Διαβάστε περισσότερα

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 6. júní 2016 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholt, Hveragerði, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 14 16. júlí 2015 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir janúar til

Διαβάστε περισσότερα

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009 Háskóli Íslands Vor 2009 Kennari: Vilhjálmur Þór Kjartansson Undirstöðuatriði RC-tengds magnara 28. apríl 2009 1 Magnari án forspennu Notuð var rás eins og á mynd 1. Við bárum saman uce og ube á sveiflusjá.

Διαβάστε περισσότερα

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS FÆÐSLSKIFSTOF FIÐNÐINS FOMÚL VEGN SVEINSÓFS Í FIÐNM Útgáfa SVEINSÓFSNEFND FIÐN STEKSTMS Fræðsuskrifstofa rafiðnaðarins Sveinsprófsnefnd sterkstraums FOMÚL FOMÚLTEXTI ρ Δ cosϕ I ρ Δ ρ Δ Spenna V I Straumur

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H 2 S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, 1. - 3. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 24 19. október 2016 H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Bls. 1 Skýrsla nr. 2 (útgáfa 2) 12. janúar 2014 H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Höfundur: Andrés Þórarinsson Verkfræðistofan

Διαβάστε περισσότερα

Span og orka í einfaldri segulrás

Span og orka í einfaldri segulrás Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 1 Span og orka í einfaldri segulrás Inductance and energy in a simple magnetic circuit Rafmagnsvélar 1 - RAF601G 2 Lögmál Faradays spansegulviðnám Lögmál Faradays er hluti af

Διαβάστε περισσότερα

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

Veghönnunarreglur 03 Vegferill 3 Veghönnunarreglur 03 01.08.2010 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. og 2. ársfjórðungur 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 15 16. júlí 2015 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Verknr.: 7-546763 Jórunn Harðardóttir Svava Björk Þorláksdóttir Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003 Unnið fyrir Landsvirkjun OS-2004/010 Apríl 2004 ISBN 9979-68-141-1 ORKUSTOFNUN

Διαβάστε περισσότερα

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði H2S loftgæðamælingar, Norðlingaholti og Hveragerði, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 18 18. janúar 2016 H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði Skýrsla um mælingar fyrir árið 2015 Unnið

Διαβάστε περισσότερα

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík Greinargerð 44 Trausti Jónsson Sveiflur IV Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík VÍ-VS4 Reykjavík Mars 24 Árstíðasveifla ýmissa veðurþátta í háloftunum yfir Keflavík Inngangur Hér verður fjallað um

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2016 Bls. 1 Skýrsla nr. 21 26. apríl 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 1 Skýrsla nr. 42 3. maí 2018 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 ORKUSTOFNUN Rannsóknasvið Verknr. 8 730 014 Nesjavallaveita GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003 Gunnar Þorbergsson Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur OS-2003-033 Júní 2003 ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ

Διαβάστε περισσότερα

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3) 1 2 Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki Fjöldi hliðrænna tækja byggir á því að rafsegulsvið myndast umhverfis leiðara með rafstraumi. Við það færist vísir: Með víxlverkun síseguls og segulsviðs umhverfis

Διαβάστε περισσότερα

Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012. frá 25.

Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012. frá 25. Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012 2013/EES/28/55 frá 25. júní 2012 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB

Διαβάστε περισσότερα

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna Hallgrímur H. Gunnarsson Inngangur SQL: SQL er declarative mál, segir bara hvað á að reikna, en ekki hvernig. Það er undir gagnasafnskerfinu komið að

Διαβάστε περισσότερα

Reglur um skoðun neysluveitna

Reglur um skoðun neysluveitna Reglur um skoðun neysluveitna 1 INNGANGUR Mannvirkjastofnun setur reglur um skoðun neysluveitna samkvæmt ákvæðum reglugerðar um raforkuvirki nr. 678/2009. Reglur um skoðun neysluveitna eru settar samkvæmt

Διαβάστε περισσότερα

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Kaplan Meier og Cox Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands Tími að atburði í heilbrigðisvísindum Í heilbrigðisvísindum er útkoman

Διαβάστε περισσότερα

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Veghönnunarreglur 02 Þversnið 3 Veghönnunarreglur 02 10.01.2011 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Διαβάστε περισσότερα

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út: Massajöfnunarkerfi Svokölluð jöfnunarkerfi eru notuð til að fylgjast með magni efnis þegar það fer í gegnum ferli. Slík kerfi eru útgáfur af lögmálinu um varðveislu massans. Einfaldasta jöfnunarkerfið

Διαβάστε περισσότερα

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES GUÐMUNDUR EINARSSON Herkúles Prófbúðir April 8, 2014 1 / 52 OUTLINE 1 Grunnhugtök, einfaldar aðgerðir og innfeldi Grunnhugtök Innfeldi Jafna Línu

Διαβάστε περισσότερα

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands Hæðarkerfi og hæðirh Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands thorarinn@lmi.is Tilkoma hæðarkerfisinsh Nefnd til að fjalla um landmælingar lingar á Íslandi sett á fót t 1991 Sameiginlegt hæðarkerfi h fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Líkindi Skilgreining

Líkindi Skilgreining Líkindi Skilgreining Ω = útkomumengi = mengi allra hugsanlegra útkoma. Atburður er hlutmengi í Ω. Ω A Skilgreining: Atburðir A og B kallast sundurlægir (ósamræmanlegir) ef A B =. Ω A B Skilgreining: Líkindi

Διαβάστε περισσότερα

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014 2014 Morpheus deild - eftir hádegi Háskólinn í Reykjavík 20. mars 2014 Verkefni 1 Á Milli Skrifið forrit sem les inn þrjár heiltölur a, b og c. Skrifið út Milli ef talan b er á milli a og c á talnalínunni.

Διαβάστε περισσότερα

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn? 4. kafli, dæmi og vör með útreikningum Skrifað út 9..4; :34 4. Maður ekur 7 km. Meðalhraðinn er 6 km/klt fyrtu 5 km og 75 km/klt íðutu 45 km. Hver er meðalhraðinn? S S Sv.: Hér þarf að reikna tímann fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8. Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013 2016/EES/05/42 frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB

Διαβάστε περισσότερα

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason BLDC mótorstýring Halldór Guðni Sigvaldason Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc 2014 Höfundur: Halldór Guðni Sigvaldason Kennitala: 201266-2979 Leiðbeinandi: Baldur Þorgilsson Tækni- og verkfræðideild

Διαβάστε περισσότερα

Stillingar loftræsikerfa

Stillingar loftræsikerfa Stillingar loftræsikerfa Apríl 009 Stillingar loftræsikerfa Höfundar: og Útgefandi: IÐAN fræðslusetur ehf IÐAN fræðslusetur Skúlatúni 105 Reykjavík Fyrsta útgáfa 004 Önnur útgáfa 008 Þriðja útgáfa 009

Διαβάστε περισσότερα

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3. Nr. 5/781 FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013 2016/EES/05/41 frá 3. maí 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar ryksugna

Διαβάστε περισσότερα

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd. Intraplural fluid alveoli P atm = O mmhg P alv P ip = P alv = O mmhg Lung elastic recoil 4 mmhg Chest wall P ip = -4 mmhg að anda inn og út. útöndun án mikils krafts, þ.e. af ákveðnu hlutleysi, og getum

Διαβάστε περισσότερα

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Lykilsíða Skýrsla LV nr: LV-2017-103 Dags: desember 2017 Fjöldi síðna: 15 Upplag: Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017 Höfundar/fyrirtæki:

Διαβάστε περισσότερα

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s Kafli 1: Tímastuðull RC liður Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s Kafli 2: NTC, PTC, LDR, VDR viðnám Dæmi 2.1 A: Frá vinstri: NTC viðnám, VDR

Διαβάστε περισσότερα

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn Miðvikudaginn 20. okóber 2010, kl. 08:20-09:50 Leyfileg hjálpargögn: reiknivél og ei A-blað með hverju sem er (innan marka heilbrigðrar skynsemi) á báðum hliðum.

Διαβάστε περισσότερα

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun H2S loftgæðamælingar, Hellisheiði og Nesjavöllum, fyrir árið 2015 Bls. 1 Skýrsla nr. 19 18. janúar 2016 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi LV-2010/010 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2007-2010 Undirtitill Ágúst 2010 EFNISYFIRLIT INNGANGUR... 5 AÐFERÐIR... 5 GAGNAÖFLUN OG SÝNATAKA... 5 NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA... 6 Mæling aðalefna í vatnssýnum

Διαβάστε περισσότερα

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14.

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14. Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 18.5.2017 FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788 2017/EES/31/54 frá 14. júlí 2016 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins

Διαβάστε περισσότερα

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 4 1 2 3 5 6 Kennsluleiðbeiningar Kennsluleiðbeiningar 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007 Átta tíu Stærðfræði 4 Kennsluleiðbeiningar 2007 Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir 2007 teikningar

Διαβάστε περισσότερα

Rafbók. Loftnetskerfi. Verkefnahefti A

Rafbók. Loftnetskerfi. Verkefnahefti A Loftnetskerfi Verkefnahefti A Þetta hefti er án endurgjalds á rafbókinni. Allir rafiðnaðarmenn og rafiðnaðarnemar geta fengið aðgang án endurgjalds að rafbókinni. Þetta hefti er þýtt með góðfúslegu leyfi

Διαβάστε περισσότερα

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010 Hrefna Kristmannsdóttir Maí 2011 1 EFNISYFIRLIT AÐFERÐIR... 3 GAGNAÖFLUN OG SÝNATAKA... 4 NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA... 5 MÆLING SNEFILEFNA Í VATNSSÝNUM... 18 HLUTFALL

Διαβάστε περισσότερα

Hitaveituhandbók Samorku

Hitaveituhandbók Samorku 1 Fjarhitun hf. Gísli Geir Jónsson Oddur B. Björnsson 7. Kafli Leiðbeiningar um lagningu pípna Uppfærður í Efnisyfirlit 2 7.1. MISMUNANDI GERÐIR HITAVEITULAGNA..................... 4 7.1.1. ALMENNT...................................

Διαβάστε περισσότερα

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

Aðskilnaður breytistærða í rúmi Kai 9 Aðskinaður breytistærða í rúmi 9.1 Bygjujafna í skífu 2 u = c 2 2 u, x 2 + y 2 < a 2 t 2 js: u = 0, x 2 + y 2 = a 2 us: u u t=0 = ϕ, = ψ t=0 t 9.1) Geymum upphafsskiyrðin us) beitum aðskinaði breytistærða

Διαβάστε περισσότερα

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing Kraftur (force) Ytri og innri kraftar. Við þurfum að beita miklum innri kröftum til mótvægis við ytri krafta og mikið álag á þessa innri krafta getur valdið vefjaskemmdum.

Διαβάστε περισσότερα

Spurningar úr Raforkudreifikerfum. e. Ófeig Sigurðsson.

Spurningar úr Raforkudreifikerfum. e. Ófeig Sigurðsson. Spurningar úr Raforkudreifikerfum. e. Ófeig Sigurðsson. 1. Vinnsla og flutningur raforku 1. Hvað er raforkuver? 2. Hvaða atriði hafa áhrif á nýtni raforkukerfa? 3. Hvað er blik (kóróna) í raforkukerfi?

Διαβάστε περισσότερα

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi Markmið kaflans eru að kunna: Hraða, hröðun Stigstærð, vektorstærð Reikna krafta sem verka á hluti með hliðsjón af massa og hröðun hans Geta reiknað lokahraða

Διαβάστε περισσότερα

Orkuumbreyting milli raforku og hreyfiorku

Orkuumbreyting milli raforku og hreyfiorku 1 Orkuumbreyting milli raforku og hreyfiorku Electromechanical energy conversion principles Umbreyting milli raforku og hreyfiorku Umbreytingin getur almennt gengið í hvora áttina sem er: Umbreyting úr

Διαβάστε περισσότερα

REGLUGERÐ nr. 1077/2010

REGLUGERÐ nr. 1077/2010 REGLUGERÐ nr. 1077/2010. Sbr. rg.589/2011, gildist. 14. júní 2011, rg. 980/2013, gildist. 5. nóvember 2013, rg. 1181/2014, gildist. 23. desember 2014 og rg. 871/2015, gildist. 1. október 2015. I. KAFLI

Διαβάστε περισσότερα

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002 Verknr.: 8-610811 Magnús Ólafsson Steinunn Hauksdóttir Selfossveitur Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti Unnið fyrir Selfossveitur OS-2002/078

Διαβάστε περισσότερα

Búðartangi 10 Eyrún Anna Finnsdóttir Ingólfur Freyr Guðmundsson Magnús Valur Benediktsson Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2016

Búðartangi 10 Eyrún Anna Finnsdóttir Ingólfur Freyr Guðmundsson Magnús Valur Benediktsson Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2016 Búðartangi 10 Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2016 kt: 111079-5959 kt: 010273-3079 kt: 190570-3719 Leiðbeinendur: Ágúst Þór Gunnarsson og Eyþór Rafn Þórhallsson Tækni- og verkfræðideild School of Science

Διαβάστε περισσότερα

Stærðfræði. Lausnir. Lausnir. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009

Stærðfræði. Lausnir. Lausnir. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009 4 1 2 3 5 6 Lausnir Lausnir 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009 Átta Lausnir 2007 Björgvin Sigurðsson, Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir Ritstjóri: Hafdís Finnbogadóttir Öll réttindi áskilin

Διαβάστε περισσότερα

4. útgáfa júní Vörulýsing. steinsteypa. Sterkari lausnir

4. útgáfa júní Vörulýsing. steinsteypa. Sterkari lausnir 4. útgáfa júní 2012 Vörulýsing steinsteypa Sterkari lausnir Almennar upplýsingar Öryggisatriði Óhörðnuð steinsteypa er ertandi. Varast skal snertingu við húð og augu. Komist steinsteypa í augu er mikilvægt

Διαβάστε περισσότερα

Glitvellir 25, 220 Hafnafjörður

Glitvellir 25, 220 Hafnafjörður Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2012 Glitvellir 25, 220 Hafnafjörður Ragnar Kristinn Lárusson Höfundur: Ragnar Kristinn Lárusson Leiðbeinendur: Ágúst Þór Gunnarsson, Jón ólafur Erlendsson Tækni- og verkfræðideild

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Rabeprazol Medical Valley 10 mg magasýruþolnar töflur Rabeprazol Medical Valley 20 mg magasýruþolnar töflur rabeprazolnatríum Lesið allan fylgiseðilinn vandlega

Διαβάστε περισσότερα

AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR

AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR Lokaverkefni Byggingariðnfræði BI LOK 1006 2012-1 Höfundur: Einar Ólafur Einarsson Kennitala: 021282-3249 Leiðbeinendur: Jón Guðmundsson og Ágúst Þór Gunnarsson Tækni- og verkfræðideild

Διαβάστε περισσότερα

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19 Verkefnablað 7.35 Horfin aðgerðartákn Settu aðgerðartákn (+,, :, ) og sviga á rétta staði þannig að svörin verði rétt. Dæmi: 9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19 a 9 x 8 x 3 x 2 = 7 b 16 x 9 x 5 x 5 = 10

Διαβάστε περισσότερα

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996 Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996 Efnisyfirlit Formáli...3 Inngangur...4 Niðurstöður...5 Kynjaskipting í forystu

Διαβάστε περισσότερα

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014 Nr. 23/270 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 23.4.2015 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014 2015/EES/23/41 frá 17. nóvember 2014 um veitingu og synjun leyfis fyrir tilteknum

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS RILUTEK 50 mg filmuhúðaðar töflur 2. INNIHALDSLÝSING Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 50 mg af rílúzóli. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

Διαβάστε περισσότερα

Desjakór 10, Kópavogur

Desjakór 10, Kópavogur Desjakór 10, Kópavogur Hrannar Steinn Gunnarsson Lokaverkefni í byggingariðnfræði BI LOK 1006 2014 Höfundur: Hrannar Steinn Gunnarsson Kennitala: 050587 2909 Leiðbeinendur: Ágúst Þór Gunnarsson, Jón Ólafur

Διαβάστε περισσότερα

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005 C Q T F Í Þeir félagar Ársæll TF3AO og Bjarni TF3GB tóku þátt í CQ WW RTTY keppninni vestur í Otradal hjá Þorvaldi TF4M. Sjá nánar í grein í blaðinu. Myndina tók Þorvaldur Stefánsson TF4M þessu blaði 5.

Διαβάστε περισσότερα

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1) 2 Bylgjuaflfræði Eftir að de Broglie setti fram tilgátu sína og í ljós kom að hún átti við rök að styðjast var ljóst að finna þyrfti bylgjujöfnu sem þessar bylgjur hlíttu. Rafsegulbylgjur, hljóðbylgjur

Διαβάστε περισσότερα

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins Rit LbhÍ nr. 110 Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára á frjósemi áagreining á gagnasafni Hestbúsins 2002-2013 Jóhannes Sveinbjörnsson Emma Eyþórsdóttir Eyjólfur K. Örnólfsson 2018 Rit LbhÍ nr.

Διαβάστε περισσότερα

Borðaskipan í þéttefni

Borðaskipan í þéttefni Eðlisfræði þéttefnis I: Borðaskipan í þéttefni Kafli 7 Jón Tómas Guðmundsson tumi@hi.is 8. vika haust 2017 1 Inngangur Sú nálgun sem gerð var með einnar rafeindar nálguninni og með því að gera ráð fyrir

Διαβάστε περισσότερα

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu Meistararitgerð í hagfræði Verðlagning langlífisáhættu Rafn Sigurðsson Hagfræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinendur: Helgi Tómasson, Birgir Hrafnkelsson Júní 2010 Útdráttur Í fyrri hluta verkefnisins er

Διαβάστε περισσότερα

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda FYLGISEÐILL FYRIR PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda 1. HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Markaðsleyfishafi: Nafn: Le Vet B.V. Heimilisfang:

Διαβάστε περισσότερα

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti. FYLGISEÐILL Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti 1. HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR Laboratorios SYVA S.A.U.,

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft Budesonid/formoterolfumarattvíhýdrat Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður

Διαβάστε περισσότερα

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147 Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 Hrefna Kristmannsdóttir og Helga Rakel Guðrúnardóttir Desember 2009 Efnisyfirlit INNGANGUR... 2 AÐFERÐIR...

Διαβάστε περισσότερα

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6 Háskóli Íslands Helgi Tómasson Líkindafræði kafli 2-9 Berið saman við líkindafræðina í Newbold. Tilgangur líkindafræði í tölfræðinámsskeiði er að

Διαβάστε περισσότερα

Verkefni 1: Splæsibrúun og jafnhæðarferlar

Verkefni 1: Splæsibrúun og jafnhæðarferlar Verkefni 1: Splæsibrúun og jafnhæðarferlar Friðrik Freyr Gautason og Guðbjörn Einarsson I. SPLÆSIBRÚUN FORRITUÐ Hérna er markmiðið að útfæra forrit sem leyfir notanda að smella á teikniglugga eins oft

Διαβάστε περισσότερα

Veggirðingar. UNNIÐ s FYRIR VEGAGERÐINA. Höfundur: Grétar Einarsson

Veggirðingar. UNNIÐ s FYRIR VEGAGERÐINA. Höfundur: Grétar Einarsson 1 UNNIÐ s FYRIR VEGAGERÐINA Í ritgerðinni eru settar fram í nokkrum köflum kröfur er snerta efnisgæði til girðingarefnis. Ennfremur kröfur sem gerðar eru varðandi framkvæmd og vinnubrögð við uppsetningu

Διαβάστε περισσότερα

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI DÝRALYFS PHENOLEPTIL 25 mg töflur handa hundum 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur Virk innihaldsefni mg Fenóbarbital 25 Hjálparefni: Sjá lista yfir öll hjálparefni

Διαβάστε περισσότερα

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT Ágúst Jónsson Lokaverkefni í rafiðnfræði 2016 Höfundur: Ágúst Jónsson Kennitala:290174-4659 Leiðbeinandi: Lárus Einarsson Tækni- og verkfræðideild School of Science

Διαβάστε περισσότερα

Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: Formáli Útgáfunúmer: 20 Almenn atriði Dags.:

Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: Formáli Útgáfunúmer: 20 Almenn atriði Dags.: Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: 1-1-01-1 Almenn atriði Dags.: 15.05.2017 1 Skynbúnaður 2 Hreyfill og fylgibúnaður 3 Yfirbygging 4 Stýrisbúnaður 5 Burðarvirki 6 Hjólabúnaður 7 Aflrás 8 Hemlabúnaður

Διαβάστε περισσότερα

Rafmagsfræði loftræsikerfa

Rafmagsfræði loftræsikerfa Rafmagsfræði loftræsikerfa Sigurður Sigurðsson Febrúar 2003 Sigurður Sigurðsson 2 Rafmagnsfræði loftræsikerfa Höfundur: Sigurður Sigurðsson Útgefandi: IÐAN fræðslusetur ehf IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni

Διαβάστε περισσότερα

Mat á hættu vegna ofanflóða í Ísafjarðarbæ

Mat á hættu vegna ofanflóða í Ísafjarðarbæ Mat á hættu vegna ofanflóða í Ísafjarðarbæ Seljalandshverfi, Tunguskeið, Tungudalur, Dagverðardalur og Innri-Kirkjubólshlíð Greinargerð með hættumatskorti Hættumatsnefnd Ísafjarðarbæjar Apríl 2008 Forsíðumynd:

Διαβάστε περισσότερα

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Cystadane 1 g duft til inntöku 2. INNIHALDSLÝSING 1 g af dufti inniheldur 1 g af vatnsfríu betaíni. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3.

Διαβάστε περισσότερα

Rafbók. Riðstraumsmótorar. Kennslubók

Rafbók. Riðstraumsmótorar. Kennslubók Kennslubók Þetta hefti er þýtt úr dönsku með góðfúslegu leyfi EVU í Danmörku. Íslensk þýðing: Sigurður H. Pétursson Mynd á kápu er fengin frá Guðna Þór í Rönning Umbrot: Ísleifur Árni Jakobsson Faglegur

Διαβάστε περισσότερα

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn Nafn: Skilaverkefni 1 Skil á þriðjudaginn 1. Bíll ekur frá Reykjavík á Selfoss. Ferðin tekur 45 mínútur og vegalendin sem bíllinn fer er 50 Km. Hver er meðalhraði bílsins á leiðinni í m/s og Km/klst? 2.

Διαβάστε περισσότερα

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli kalsípótríól/betametasón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Διαβάστε περισσότερα

Umsögn. Aðferðafræði við framsetningu á arðsemiskröfu R

Umsögn. Aðferðafræði við framsetningu á arðsemiskröfu R Umsögn Til: Borgarráðs Frá: Fjármálastjóra Efni: Tillaga um arðsemiskröfu starfsþátta Orkuveitu Reykjavíkur Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti tillögu um arðsemiskröfu starfsþátta OR á 258. stjórnarfundi

Διαβάστε περισσότερα

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur: Grænt bókhald 2008. Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: 437-1318 Vefpóstur: ssv@ssv.is EFNISYFIRLIT Yfirlýsing og áritun stjórnar... 2 Áritun endurskoðenda... 3 Starfsleyfi... 4

Διαβάστε περισσότερα

Brúnás 2 Geirmundur J. Hauksson Hermann J. Ólafsson Pétur Á. Jóhannsson. Lokaverkefni í byggingariðnfræði

Brúnás 2 Geirmundur J. Hauksson Hermann J. Ólafsson Pétur Á. Jóhannsson. Lokaverkefni í byggingariðnfræði Brúnás 2 Geirmundur J. Hauksson Hermann J. Ólafsson Pétur Á. Jóhannsson Lokaverkefni í byggingariðnfræði Vor 2018 Höfundar: Geirmundur J. Hauksson kt. 070175-3989 Hermann J. Ólfasson kt. 130680-5349 Pétur

Διαβάστε περισσότερα

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016 Eðlisfræði II: Riðstraumur Kafli 11 Jón Tómas Guðmundsson tumi@hi.is 10. vika vor 2016 1 Inngangur Grafið sem sýnir augnabliksgildi rafmerkis sem fall af tíma er nefnt bylgjuform merkis Gjarnan eru bylgjuform

Διαβάστε περισσότερα

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum Skrifað út 30.3.2005; 18:59 6.1 Brennsluspritt hefur eðlismassann 0,8/cm 3. Hversu langa pípu þyrfti að nota í loftvog til að samsvara loftþrýstingi miðað við 76

Διαβάστε περισσότερα

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss CHEMISTRY The Central Science 9th Edition Rafeindabygging atóma David P. White Allar bylgjur hafa einkennandi bylgjulengd, λ, og útslag, A. Tíðni bylgju, ν, er fjöldi heilla bylgna sem fara yfir línu á

Διαβάστε περισσότερα

FOUCAULT þrír textar 2014

FOUCAULT þrír textar  2014 FOUCAULT þrír textar www.starafugl.is 2014 Inngangur: Listaverk er ekki hlutur, það er lífið Nanna Hlín Halldórsdóttir Núna þegar niðurnjörvaður prófessjónalismi er búinn að gelda svo margt fallegt er

Διαβάστε περισσότερα

TJALDSTÆÐI STYKKISHÓLMS ÞJÓNUSTUHÚS

TJALDSTÆÐI STYKKISHÓLMS ÞJÓNUSTUHÚS TJALDSTÆÐI STYKKISHÓLMS ÞJÓNUSTUHÚS VERKLÝSING Byggjandi STYKKISHÓLMSBÆR Hafnargötu 3, 340 Stykkishólmi Sími 433 8100 Fax 433 1705 Arkitekt ARKITEKTASTOFAN OG EHF. Skúlatúni 2, 105 Reykjavík Sími 562 6833

Διαβάστε περισσότερα

Hitaveiturör Tæknilegar upplýsingar

Hitaveiturör Tæknilegar upplýsingar 1.1.-1 Hitaveiturör Tæknilegar upplýsingar 1.1.1 Stálrör SET notar aðeins stálrör frá viðurkenndum framleiðendum við framleiðslu á einangruðu lagnaefni fyrir hitaveitur. Krafist er gæðaskírteina með rörunum

Διαβάστε περισσότερα