Stefnumót við náttúruna

Σχετικά έγγραφα
Meðalmánaðardagsumferð 2009

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Þriggja fasa útreikningar.

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg-

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Menntaskólinn í Reykjavík

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

HEILSUSTEFNA HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK. - greinargerð vinnuhóps

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Greiðir eingöngu fyrir það magn sem er notað. Blandað á staðnum. Ekkert fer til spillis. Umhverfisvænt. Tímasparnaður.

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

TJALDSTÆÐI STYKKISHÓLMS ÞJÓNUSTUHÚS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Búðartangi 10 Eyrún Anna Finnsdóttir Ingólfur Freyr Guðmundsson Magnús Valur Benediktsson Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2016

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

Reglur um skoðun neysluveitna

FYLGISEÐILL FYRIR: Aniketam vet. 100 mg/ml stungulyf, lausn

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Líkindi Skilgreining

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Glitvellir 25, 220 Hafnafjörður

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

EFNISYFIRLIT 1 VERKLÝSING AÐSTAÐA, VARNIR OG VINNUPALLAR MÚRVIÐGERÐIR MÁLUN ÚTVEGGJA ANNAÐ 7 1.

Brúnás 2 Geirmundur J. Hauksson Hermann J. Ólafsson Pétur Á. Jóhannsson. Lokaverkefni í byggingariðnfræði

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Hitaveituhandbók Samorku

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147

S t æ r ð f r æ ð i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN. 7. september 2006

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti.

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti.

Ending og geymsla afskorinna blóma...2 Flokkun og mat...2 Afskorin blóm...2 Staðlar...2 Ræktunarskilyrði og ending...3 Afskorin blóm...3 Birta...

UMHVERFISSTOFNUN Ritstjóri: Björn Þorláksson Prentun: Ásprent Stíll ehf. Útgáfunúmer: UST-2018:02

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

FOUCAULT þrír textar 2014

AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR

Span og orka í einfaldri segulrás

Rafmagsfræði loftræsikerfa

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Formaður Bændasamtaka Íslands afar ósáttur við blekkingarleik við sölu búvara:

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Hitaveiturör Tæknilegar upplýsingar

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

4. útgáfa júní Vörulýsing. steinsteypa. Sterkari lausnir

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: Formáli Útgáfunúmer: 20 Almenn atriði Dags.:

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

Suðurnesjalína 2 milli Hamraness í Hafnarfirði og Rauðamels í Grindavíkurbæ. Tillaga að matsáætlun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

Upprifjun á námsefni í rafvirkjun Kafli A -RAF Formúlur, töflur o.fl. A-1

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum

KÍSILMÁLMVERKSMIÐJA THORSIL Í HELGUVÍK, REYKJANESBÆ

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hýdroxýklórókínsúlfat 200 mg (sem jafngildir 155 mg af hýdroxýklórókínbasa).

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 500 mg af parasetamóli 30 mg af kódeinfosfathemihýdrati.

KJÓSARHREPPUR AÐALSKIPULAG

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Hvítar eða næstum hvítar filmuhúðaðar, kringlóttar, tvíkúptar töflur, ígreyptar GX EH3 á annarri hliðinni og A á hinni hliðinni.

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Transcript:

Stefnumót við náttúruna HUGMYNDAHEFTI//FRUMATHUGUN 01//REYKJAVÍK//DES 2010

Upplýsingastandur Setsvæði Geymsla Verslun Vistvæn sjónarmið Sorp H U G M Y N D A F R Æ Ð I Markmið verkefnisins byggist á því að koma fyrir vistvænum áningastöðum á vinsæla ferðamannastaði/áningastaði á landsvísu. Viðfangsefnið er stórt, en hugmyndin er að laða innlenda sem erlenda ferðamenn í meira mæli nær náttúrunni, koma á tengslum við náttúruna í stað þess að sjá sveitna, héraðið í gegnum bílrúðuna. Fjöldinn allur af ferðamönnum leggur leið sína um vegi landsins en aðstaða og upplýsingar á vegum úti eru af skornum skammti. Grunnaðstaða er oftar en ekki á staðnum, þá mjög fábrotin. Stefnumót er hinn nýi áningastaður við landið, nokkurs konar þjónustueining þar sem ferðamenn geta fræðst, átt möguleika á að setjast niður, fara á salerni, fá sér nestisbita og átt stefnumót við landið. STAÐSETNING Forsögn þjónustueininga, mismunandi eftir stærð, staðsetningu og formi. Stefnumót er samstarfsverkefni Ferðamálastofu, Arkís arkitekta, sveitarfélags og annarra hagsmunaaðila um styrkingu náttúru og byggingarlistar í senn. Nýnæmi hugmyndarinnar felst í því að tengja saman vistvæna hugsun og hönnun við raunverulega þörf fyrir nýja áningastaði og nýta krafta innan hvers sveitarfélags til atvinnuskapandi átaks. Stefnumót við náttúruna 03

Upplýsingaveggur 2-3 vegu Sólarorka Rafmagn / ekkert rafmagn Þak Torf// Farg// Pappi Vistvænni nálgun Með vistvænni byggingu er átt við þau áhrif sem byggingin hefur á umhverfið sitt og íbúa. Fastir bekkir og borð Undirstöður Hellur// Steypt Íslensk nálgun - vistvæn hugsun Sorp Þró Vatnssalerni// Þurrsalerni s eining Klæðning Tré// Steinhleðsla// Grashleðsla HÖNNUN Hugað að vistvænni nálgun strax í hönnunarferli Í BYGGINGU - Lámarka útgröft fyrir húsið. - Sjá til þess að landið umhverfis útgröft skaðist sem minnst. - Minnka vinnusvæði. - Nýta útgröft eða hafa jarðvegsbing nálægt. - Flokka úrgang á byggingartíma, notast við gáma til flokkunnar endurnýtanlegs og óendurnýtanlegs úrgangs. BYGGINGAREFNI - Nota náttúruleg efni, þ.e.a.s timbur bæði inni og úti - timbur sem þarf ekki að viðhalda t.d lerki - Nota gólfefni sem eru slitsterk og þurfa lítið viðhald t.d hellur. - Gluggapóstar - ál-tré. - Sjá til að lagnaleiðir sé stuttar. (Vera með lekavara og einstreymis rofa sem hægt er að loka fyrir). - Vanda skal val á blöndunartækjum, og klósettum. - Rafmagnstæki - huga að rofum og vera með photosellur/sólúr eða rofa sem slökkva sjálfvirkt. Leitast er eftir fremsta megni að nota vistvæn efni, svo sem tré, steypu og torf. Einnig yrði hugað að flokkun á sorpi með vistfræðilegum áherslum. Mögulegt væri að fá vistvæna vottun á þessa áningastaði. Aðalbyggingarefni kjarnanna yrði t.d lerki timbur sem er vistvænt byggingarefni, en lerki er harðgert og þarfnast lítils viðhalds. Gert er ráð fyrir að allt mannvirkið verði hannað og byggt úr hagkvæmum og meðfærilegum einingum. Þær yrðu framleiddar í heimabyggð og verkefnið því atvinnuskapandi. Vistvæn sjónarmið með áherslu á íslenska arfleið, sem væri atvinnuskapandi fyrir heimabyggð RESKSTUR - Mikilvægt! er að sjá til þess að vistvænni hugsun sé haldið áfram. - Flokkun á sorpi. - Vakta notkun á rafmagni. - Minnka vatnsnotkun - mikilvægt. - Velja rafmagnstæki samkv. orku notkun. - Loftgæði, náttúrulegloftræsing - Ljósgæði. Með vistvænni hönnun er leitast við að minnka losun úrgangs, varðveita auðlindir, draga úr kolefnis losun, bæta hönnun á lagnakerfum, velja viðhalds frí efni, bæta loftgæði og draga úr orkunotkun. Stefnumót við náttúruna

Upplýsingaveggur Setsvæði undirlag Aðlögun að landi Byggt inn í land Þjónustueining grunnur a Grunneiningar eru allar í módúl stærð 2,4m*2,4m*2,5m Fjölbreyttir möguleikar með efni Grunneining módúl stærð Þjónustueiningar þessar geta hýst, eftir því sem við á, salerni, geymslu, aðstöðu starfsmanna, fasta bekki og föst borð, auk upplýsingaveggs. Þar væri yfirbyggt rými sem veitir skjóli fyrir veðri og vindum sem væri óneitanlega góður kostur. Grunneining 1 Minnsta einingin með upplýsingastandi, setsvæði, salerni sem er einnig fyrir fatlaða Upplýsingaveggur Þjónustueining grunnur b Setsvæði undirlag undirlag Upplýsingaveggur Upplýsingaveggur Þjónustueining grunnur c Starfsmaður Setsvæði Geymsla Þjónustueining grunnur d undirlag Margbreytilegar samsetningar, grunneining alltaf sú sama. Stefnumót við náttúruna 04 Setsvæði undirlag Grunnmynd Stefnumót við náttúruna 06 Upplýsingastandur Setsvæði Vistvæn sjónarmið Sorp

G1 Grunneiningr vs. og setsvæði Aðlögun að landi Frístandandi Þak og upplýsingatafla Fjölbreyttir möguleikar með efni Grunneining 2 Grunneining með upplýsingastandi, setsvæði, salerni fyrir fatlaða og tvö önnur salerni eða geymslu. MISMUNANDI ÞARFIR Aðkoma Á fjölsóttum ferðamannastöðum eru mismunandi þarfir, allt fer þetta eftir staðsetningu og aðstæðum á hverjum stað fyrir sig. Á einum stað er þörf á aðstöðu fyrir starfsmenn, salerni, geymslu, upplýsingavegg og aðstöðu til að setjast niður. Á öðrum stað er einungis þörf á upplýsingavegg og salerni. Mismunandi staðir kalla á mismunandi þarfir, því eru þjónustueiningarnar mismunandi þannig að hægt sé að koma fyrir sérsniðinni aðstöðu með mismörgum einingum eftir þörfum og væntingum hvers staðar. Gert er ráð fyrir að einingarnar verði fluttar að mestu fullgerðar á staðinn. Þar yrðu þær festar niður á tilbúnar undirstöður. Hellulögn eða annar sambærilegur frágangur tekur tillit til staðhátta og álags með áherslu á umhverfisaðlögun og verndun nærliggjandi umhverfis. Markmið hugmyndarinnar er að nýta íslensk efni eftir því sem kostur er og sækja innblástur í íslenska byggingarhefð. Vistvæn hönnun og hugsun er lykilorð og áhersla lögð á nýsköpun við útfærslu og framkvæmd verkefnisins. Stefnumót við náttúruna 07 Grunnmynd Stefnumót við náttúruna 08 Upplýsingastandur Setsvæði Vistvæn sjónarmið Sorp

G2 Grunneining vs. og setsvæði Aðlögun að landi Þjóðvegur Fjölbreyttir möguleikar með efni Þak og upplýsingatafla Grunneining 3 Stærsta grunneiningin, upplýsingastandur, setsvæði, geymsla, salerni fyrir fatlaða og tvö önnur salerni. Aðkoma Grunnmynd Upplýsingastandur Setsvæði Geymsla Vistvæn sjónarmið Sorp Stefnumót við náttúruna 09 Stefnumót við náttúruna 10

G3 Grunneining vs. og setsvæði Grunneining 4, sértækri lausn Stærsta einingin þar sem einnig er möguleiki á lítilli verslun ásamt starfsmanni Þak og upplýsingatafla Aðkoma Stefnumót við náttúruna 11 Stefnumót við náttúruna 12 Verslun Upplýsingastandur Setsvæði Geymsla Vistvæn sjónarmið Sorp

G4 Grunneining lítil verslun Grunneining Unnið með grunneiningu á mismunandi hátt, þar sem undirlag, hurðir, föstborð og stólar eru að skapa karakter. Staðhættir Einingaranar gefa möguleika á að vinna með hverja og eina á annan hátt, arkitektar, landslagsarkitektar og umhverfi geta skapað nýjar rýmdir, nýform eftir breytileika og umbroti lands og staðhátta. Einingarnar geta því verið breytilegar í lögun, þótt stærð og forsögn sé sú sama. Þak setsvæði Breytileiki eininga Aðkoma Stefnumót við náttúruna 13 Stefnumót við náttúruna 14

Upplýsingaveggur Ferill ákvörðunartöku Ljósmyndir af svæðinu Suðausturland gönguleiðir, saga auglýsing auglýsing auglýsing Verkkaupi Staðsetning Forsendur Þarfagreining Frumhönnun Staðhættir Tillögugerð Deiliskipulag Aðalteikningar Verkteikningar Eftirfylgni Framkvæmd Ferill hönnunar Upplýsingastandar Arkitekt Landslagsarkitekta Mikilvægi upplýsinga nú á dögum er ótvírætt, því er upplýsingavegguirnn mikilvægur hlekkur í þjónustueiningunni, þar verða upplýsingar um sjálfan staðinn, vistræðileg tengsl, skordýr, dýr, gróður, blóm, kort, texti sem skýrir sögu og sérstöðu staðarins (jarðfræði, saga, tilvísun í Íslendingasögurnar og fl.) og gönguleiðir. Hér væri einnig stærra kort sem sýndi athyglisverða staði í nágrenninu. Upplýsingastandurinn væri einnig vettvangur til að markaðssetja ferðamannaþjónustu í sveitarfélaginu. Verkfræðingar Lagnahönnuðir Stefnumót við náttúruna 15 Stefnumót við náttúruna 16

G1 TEIKNISETT TILBÚINN TIL AFHENDINGAR. 250.000 ÁN VSK. MIÐAST VIÐ BYGGINGAVÍSITÖLU JAN. 2012. INNIFALIÐ Í STAÐFÆRINGU ER AÐ STAÐSETJA HÚS Á ÞEIM STAÐ SEM ÞAÐ ER REIST OG INNLÖGN Á UPPDRÁTTUM TIL BYGGINGAFULLTRÚA Á VIÐKOMASDI STAÐ. KOSTNAÐARÁÆTLUN HÖNNUÐA: (samkv.byggingavísitölu jan 2012) JARÐVINNA 362.000 kr. BURÐARVIRKI 1.529.200 kr. LAGNIR 1.188.500 kr. FRÁGANGUR UTANHÚSS 1.772.960 kr. HEILDARTILBOÐSFJÁRHÆÐ MEÐ VSK: 4.852.660 kr. Verð ÞAÐ SEM ER EKKI INNIFALIÐ Í KOSTNAÐARÁÆLTUN ER: Magntölur

Verkteikningar Arkitekta Burðaþols- og Lagnateikningar

G2 TEIKNISETT TILBÚINN TIL AFHENDINGAR. 250.000 ÁN VSK. MIÐAST VIÐ BYGGINGAVÍSITÖLU JAN. 2012. INNIFALIÐ Í STAÐFÆRINGU ER AÐ STAÐSETJA HÚS Á ÞEIM STAÐ SEM ÞAÐ ER REIST OG INNLÖGN Á UPPDRÁTTUM TIL BYGGINGAFULLTRÚA Á VIÐKOMASDI STAÐ. KOSTNAÐARÁÆTLUN HÖNNUÐA: (samkv.byggingavísitölu jan 2012) JARÐVINNA 494.900 kr. BURÐARVIRKI 1.955.300 kr. LAGNIR 1.714.000 kr. FRÁGANGUR UTANHÚSS 3.100.940 kr. HEILDARTILBOÐSFJÁRHÆÐ MEÐ VSK: 7.265.140 kr. Verð ÞAÐ SEM ER EKKI INNIFALIÐ Í KOSTNAÐARÁÆLTUN ER: Magntölur

Verkteikningar Arkitekta Burðaþols- og Lagnateikningar

G3 TEIKNISETT TILBÚINN TIL AFHENDINGAR. 250.000 ÁN VSK. MIÐAST VIÐ BYGGINGAVÍSITÖLU JAN. 2012. INNIFALIÐ Í STAÐFÆRINGU ER AÐ STAÐSETJA HÚS Á ÞEIM STAÐ SEM ÞAÐ ER REIST OG INNLÖGN Á UPPDRÁTTUM TIL BYGGINGAFULLTRÚA Á VIÐKOMASDI STAÐ. KOSTNAÐARÁÆTLUN HÖNNUÐA: (samkv.byggingavísitölu jan 2012) JARÐVINNA 573.500 kr. BURÐARVIRKI 2.378.900 kr. LAGNIR 2.227.000 kr. FRÁGANGUR UTANHÚSS 3.900.000 kr. HEILDARTILBOÐSFJÁRHÆÐ MEÐ VSK: 9.079.400 kr. Verð ÞAÐ SEM ER EKKI INNIFALIÐ Í KOSTNAÐARÁÆLTUN ER: Magntölur

Verkteikningar Arkitekta Burðaþols- og Lagnateikningar

G4 TEIKNISETT TILBÚINN TIL AFHENDINGAR. 250.000 ÁN VSK. MIÐAST VIÐ BYGGINGAVÍSITÖLU JAN. 2012. INNIFALIÐ Í STAÐFÆRINGU ER AÐ STAÐSETJA HÚS Á ÞEIM STAÐ SEM ÞAÐ ER REIST OG INNLÖGN Á UPPDRÁTTUM TIL BYGGINGAFULLTRÚA Á VIÐKOMASDI STAÐ. Verð KOSTNAÐARÁÆTLUN HÖNNUÐA: (samkv.byggingavísitölu jan 2012) JARÐVINNA 1.719.500 kr. BURÐARVIRKI 4.578.960 kr. LAGNIR 2.108.800 kr. FRÁGANGUR UTANHÚSS 5.701.300 kr. HEILDARTILBOÐSFJÁRHÆÐ MEÐ VSK: 14.108.560 kr. ÞAÐ SEM ER EKKI INNIFALIÐ Í KOSTNAÐARÁÆLTUN ER: Magntölur Verkteikningar Arkitekta

Burðaþols- og Lagnateikningar

Þarfagreining þjónustueininga hönnun + verkkaupi = staðhættir umhverfið + staðhættir = efnisval Stefnumót við náttúruna efni + umhverfi = hönnun Stefnumót við náttúruna 17