Rafbók. Loftnetskerfi. Verkefnahefti A

Σχετικά έγγραφα
Meðalmánaðardagsumferð 2009

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Þriggja fasa útreikningar.

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

Upprifjun á námsefni í rafvirkjun Kafli A -RAF Formúlur, töflur o.fl. A-1

Spurningar úr Raforkudreifikerfum. e. Ófeig Sigurðsson.

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

Span og orka í einfaldri segulrás

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Líkindi Skilgreining

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

Menntaskólinn í Reykjavík

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016

Orkuumbreyting milli raforku og hreyfiorku

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Að setja fastan og kvikan texta í myndaglugga GeoGebru

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Rafmagsfræði loftræsikerfa

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

Stillingar loftræsikerfa

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg-

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT

Hætta af rafmagni og varnir

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

Rafbók. Riðstraumsmótorar. Kennslubók

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996

Almenn Efnafræði V, EFN301G ******************************************* 2. Hlutapróf haustannar 2014 Þriðjudagur 21. Október 2014

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

Reglur um skoðun neysluveitna

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010

S t æ r ð f r æ ð i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN. 7. september 2006

GeoGebruhjálp Handbók með útgáfu 3.2

G U LU S Í Ð U R N A R

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

Vinkill. Lausnir. Ítarefni í stærðfræði fyrir 10. bekk

Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Austurlandi XI. Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar RH

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

Borðaskipan í þéttefni

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

ÁLFHÓLAR BURÐARÞOLSHÖNNUN STÁLGRINDARHÚSS

Nokkur valin atriði úr aflfræði

Vinkill 3. Ítarefni í stærðfræði fyrir 10. bekk

fyrirlestrapunktar vor 2009 Háskóli Íslands Mælingar tengdar í tíma. Kafli 7 (muna 5.5. og k. 1-4)

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

Verkefni 1: Splæsibrúun og jafnhæðarferlar

Fagið 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti.

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014. frá 16.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3.

FASTEIGNAMAT 2017 OKTÓBER 2016

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn

Transcript:

Loftnetskerfi Verkefnahefti A

Þetta hefti er án endurgjalds á rafbókinni. Allir rafiðnaðarmenn og rafiðnaðarnemar geta fengið aðgang án endurgjalds að rafbókinni. Þetta hefti er þýtt með góðfúslegu leyfi EVU í Danmörku. Upprunahefti hft0608 Þetta hefti er án endurgjalds á rafbókinni. Allir rafiðnaðarmenn og rafiðnaðarnemar geta fengið aðgang án endurgjalds að rafbókinni. Íslensk þýðing: Víðir Stefánsson Mynd á kápu er fengin frá Internetinu Umbrot: Ísleifur Árni Jakobsson 18.05.2010 1

Efnis yfirlit Forskeyti... 3 Tíðni og bylgjulengdir... 4 Mæling á merkjastyrk... 5 Mögnun og deyfing... 6 Loftnet... 7 Mæling á tilraunarloftneti... 8 Tilraunaloftnet... 10 Mæling á aðalmagnara... 12 Mæling á samtengimagnara... 14 Greining á loftnetskerfi... 15 Spennugjafi... 17 Jarðtenging loftnetskerfa... 17 Útreikningar á vindálagi... 17 18.05.2010 2

Forskeyti Forskeyti Forskeyti Umreiknið gildin í töflunum Tákn Stuðullinn sem einingin margfaldast með Tera T 10 12 Giga G 10 9 Mega M 10 6 Kilo k 10 3 Hekto h 10 2 Deka da 10 1 10 0 Desi d 10-1 Senti s 10-2 Milli m 10-3 Mikro µ 10-6 Nano n 10-9 Piko p 10-12 µ V mv V 1 30 4500 0,07 µ A ma A 0,005 100 3000 2,5 Hz khz MHz GHz 6 750 500000 0,7 1500 B 20 8 db 17 18.05.2010 3

Tíðni og bylgjulengdir Jafnan fyrir samhengið milli tíðni og bylgjulengdar er: Verkefni 1 λ Leysið jöfnuna með tilliti til f = Verkefni 2 Útvarpsstöð sendir á 1,5 MHz. Til hvaða bylgjulengdar svarar þessi tíðni? Verkefni 3 Útvarpsmerki hefur bylgjulengdina 1500 m. Til hvaða tíðni svarar þessi bylgjulengd? Verkefni 4 Verkefni 5 Verkefni 6 Á rás 8 er myndtíðni 196,25 MHz og hljóðtíðni 201,75 MHz. Til hvaða bylgjulengda svara þessar tíðnir? Hve langur er sveiflutíminn, þegar tíðnin er 100 Hz? Myndtíðni rásar hefur tíðnina 217,25 MHz, Hver er tíðni hljóðmerkis rásarinnar? Verkefni 7 Band I liggur á milli og MHz og inniheldur rásir frá til Band III liggur á milli og MHz og inniheldur rásir frá til Band IV liggur á milli og MHz og inniheldur rásir frá til Band V liggur á milli og MHz og inniheldur rásir frá til 18.05.2010 4

Mæling Rás Band Tíðnir Stöð dbµv mv Góð Ásættanleg Léleg Dag. Klukka Rafbók Mæling á merkjastyrk Verkefni 1 Verkefni 2 Tengið sviðsstyrksmæli við sameiginlegt loftnetskerfi. Finnið TV/FM rásir og mælið merkjaspennur. Mæliniðurstöður eru færðar í töflu 1. No. Staðsetning merkis Styrkur mv Myndgæði Tími Athugasem dir 1. B/L 2. B/L 3. B/L 4. B/L 5. L 6. L Athugasemd Gott sjónvarpsmerki frá góðu viðtæki með góðum gæðum, gefur hreina, ótruflaða mynd án sýnilegs endurkasts (draugur í mynd). 18.05.2010 5

Mögnun og deyfing Verkefni 1 Inngangsafl magnara er 1 mw og útgangsaflið er 1 W. Hversu stór er aflmögnun magnarans í fjölda skipta og í db? Verkefni 2 Loftnet móttekur merki sem er 0,8 mv. Mögnun loftnetsins er 4 db. Hversu stórt er merkið sem loftnetið gefur frá sér? Verkefni 3 Umreiknaðu gefin gildi dbµv 51 73 114 48 mv 1000 40 10 0,56 Verkefni 4 Reiknið merkjastyrk í mv við sjónvarpsviðtækið þegar eftirfarandi er gefið: Merkið við loftnetið er 0,2 mv. Loftnetsmögnunin er 7 db. Mögnun aðalmagnarans er 14 föld (inngangsmerki margfaldað með 14). Kapaldeyfingin er 8,7 db/100 m við 200 MHz. Útreikningur: Loftnetsmerki dbµv + Loftnetsmögnun db + Mögnun í aðalmagnara db Merki í allt: - Kapaldeyfing db Merki við sjónvarpsviðtækið Merki við sjónvarpsviðtækið dbµv mv 18.05.2010 6

Loftnet Verkefni 1 Nefnið helstu einingar sjónvarpsloftnets: 1. 2. 3. 4. 5. 6. Verkefni 2 Verkefni 3 Verkefni 4 Hvaða tegund af lofneti er loftnet sem aðeins magnar rás 6? Rásarloftnet Margrásaloftnet Breiðbandsloftnet Hvaða tegund af loftneti er loftnet sem magnar rásir 21 30? Rásarloftnet Margrásaloftnet Breiðbandsloftnet Hvaða tegund af loftneti er loftnet sem magnar rásir 21 68? Rásarloftnet Margrásaloftnet Breiðbandsloftnet 18.05.2010 7

Mæling á tilraunarloftneti Verkefni 1 Umreiknið sviðsstyrkinn frá mv/m yfir í merkjaspennu tilraunarloftnets sem er 75 Ω með jöfnu og töflu: Jafna = Tafla = Verkefni 2 a) Framkvæmið mælingar með tilraunaloftneti fyrir bæði lóðrétta og lágrétta pólunn og færið mæliniðurstöðurnar í töflu 1. b) Reiknið mismuninn/hlutfallið milli mældra gilda? Rás: Pólun µv dbµv Margföldunar stuðull Lóðrétt Lágrétt Mismunur/hlutfall 18.05.2010 8

Verkefni 3 Finnið eins mörg sjónvarpsmerki og mögulegt og skrifið mæliniðurstöðurnar í töflu 2 Rás Band Pólun Stöð µv dbµv Athugasemdir 18.05.2010 9

Tilraunaloftnet Fjöldi eininga: Loftnetsmögnun í db: Rás/band: Deilisía - Samsetningarsía (blandari) Verkefni 1 Tengið bandsíu með tilheyrandi mælitenglum við sameiginlega loftnetskerfið. Merki frá loftnetskerfi Mælitenglar Útgangur síu, BNC-tengi 18.05.2010 10

Verkefni 2 Tafla 1 Mæling við innsetningu Mælið merkjaspennur í sameiginlega loftnetskerfinu á inngöngum blandarans og mælitengilsins og sömuleiðis á útgöngum þeirra. Færið mæliniðurstöður í töflu 1 og reiknið útgangsdeyfingu mælitengilsins. Band I Band II Band III Band IV/V µv db µv µv db µv µv db µv µv db µv Mæling á útgangi mælitengils Útgangsdeyfing mælitengils í db Spenna á útgangi blandara Verkefni 3 Reiknið gegnumgangsdeyfingu blandarans í einu bandanna, þar sem gegnumgangsdeyfing er mismunur á inn- og útgangspennu mælt í dbµv. Inngangsspenna = dbµv Útgangsspenna = dbµv Gegnumgangsdeyfing = db Verkefni 4 Mælið UHF-merki í mælitengli fyrir B1 og reiknið deyfingu síunnar. a) Setjið mæliniðurstöður í töflu 2 Tafla 2 Mæling á B IV mælitengli Mæling á B I mælitengil Deyfing µv db µv µv db µv Margföldun db 18.05.2010 11

Mæling á aðalmagnara Verkefni1 Tengið aðalmagnara og mælið inn- og útgangspennur a) Færið niðurstöður mælinganna í töflurnar: Töflur Rás: Mæling Rás: Mæling µ V dbµ V µ V dbµ V Merki á útgangi magnara Merki á inngangi magnara Mögnun Merki á útgangi magnara Merki á inngangi magnara Mögnun Rás: Mæling Rás: Mæling µ V dbµ V µ V dbµ V Merki á útgangi magnara Merki á inngangi magnara Mögnun Merki á útgangi magnara Merki á inngangi magnara Mögnun 18.05.2010 12

Verkefni 2 Berið saman mögnun magnarans saman við uppgefið málgildi samkvæmt vörulista. Athugasemdir: Magnari sem notaður var: Framleiðandi: Gerð: 18.05.2010 13

Mæling á samtengimagnara Verkefni 1 Verkefni 2 Verkefni 3 Tengið samtengimagnara við loftnet. Teiknið táknmynd af rásinni og staðsetjið magnara í henni. Stillið magnarann á hámarks útgangsspennu og mælið inn og útgangspennurnar. Setjið mæliniðurstöður í töflu 1. Tafla 1 Inngangsmerki Útgangsmerk i Mögnun Rás Band µv db µv µv db µv db I II III IV/V Verkefni 4 Hvert er vinnusvæði magnarans: UHF: db VHF: db Gögn Berið mögnun magnarans saman við málgildið samkvæmt vörulista Athugasemd: Framleiðandi: Gerð: 18.05.2010 14

Í Grindarvíkurbæ á að setja upp loftnetskerfi. Það á að Greining á loftnetskerfi móttaka frá sendum sem staðsettir eru á Þorbjarnarfelli (Þorbirni). Tveir kostir eru í boði: 1. Hægt er að taka á móti Fjölvarpi í Grindavík. Velja má þann kost. 2. Þá er einnig sá kostur að taka á móti eftirfarandi stöðvum án þess að taka þær gegnum Fjölvarpið. RÚV á rás: Stöð 2 á rás: SÝN á rás: FM: Verkefni 1 Verkefni 2 Teiknið mynd af loftnetskerfinu: Veljið lofnet fyrir báða ofangreinda kosti, teiknið röð loftneta og ákvarðið innbyrðis fjarlægð. 18.05.2010 15

Verkefni 1 Verkefni 2 Verkefni 3 Setja á F-tengi á heimtaug: Finnið: Þvermál F-tengis: Kapalgerð: Setja á F-tengi á 7,8711,2 kapal Finnið: Þvermál F-tengis: Kapalgerð: Kaplana á að tengja milli síu, magnara og deilis. Taka á tillits til CENELEC hluti 1: öryggiskröfur. Reiknið, lýsið eða gerið teikningu. 18.05.2010 16

Spennugjafi Jarðtenging loftnetskerfa Hve stór spenna má vera milli innrileiðara og skermingar ac/dc (gegnum sér leiðara, línufæðing )? Hve stór spenna má vera milli innrileiðara og skermingar ac/dc (gegnum kóax kapal) Á að jarðbinda, magnara? Til hvers er notaður tvöfaldur einangrunartengill þegar inntak frá kapalkerfi er tekið inn í hús? Skal jarðbinda loftnetsstöng sem notuð er til þess að bera uppi loftnet? Skal jarðbinda dreifikerfi í fjölbýlishúsi? Útreikningar á vindálagi Reiknið vindálag fyrir loftnetsstöngina í Grindavík með völdum loftnetum. 18.05.2010 17

TRIAX BIII (VHF) Loftnet 18.05.2010 18

TRIAX BIV/V (UHF) YAGI Loftnet 18.05.2010 19

TRIAX BIV/V (UHF) UNIX Loftnet 18.05.2010 20

Möstur og veggfestingar 18.05.2010 21

TRIAX coaxkapall 18.05.2010 22

TRIAX kapall fyrir notkun utanhúss 18.05.2010 23

Dæmi um upplýsingablað fyrir coax-kapla allt að 4000MHz v/75ohm 18.05.2010 24

Dæmi um upplýsingablað fyrir coax-kapla allt að 4000MHz v/75ohm 18.05.2010 25

Triax tengistykki 18.05.2010 26

TRIAX TSP- deilar 5-862MHz 18.05.2010 27

TTA-1 afgreningsfordelere 5-862 MHz 18.05.2010 28

TTM- Multiafgrenere 5-862 MHz 18.05.2010 29

TRIAX TD200-Loftnetstengidósir 18.05.2010 30

TRIAX TD Margmiðlunar tengidósir 18.05.2010 31

Leiðbeinandi gildi 18.05.2010 32