9. kafli neðri útlimir Hlutverk neðri útlima Stoðkerfið: bein, vöðvar og liðamót Mjöðm Bein Vöðvar Vöðvahópar

Σχετικά έγγραφα
Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Þriggja fasa útreikningar.

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Menntaskólinn í Reykjavík

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

ΠΕΡΙΓΡΑΜΜΑ ΕΙΣΗΓΗΣΕΩΝ ΚΙΝΗΣΙΟΛΟΓΙΑΣ 0903

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

ΑΝΑΛΥΣΗ ΤΗΣ ΜΥΙΚΗΣ ΥΝΑΜΗΣ ΚΑΙ ΙΣΧΥΟΣ. Λήδα Μαδεμλή Επικ. Καθηγήτρια, ΤΕΦΑΑ Σερρών ΑΠΘ

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Span og orka í einfaldri segulrás

Nokkur valin atriði úr aflfræði

Landskeppni í eðlisfræði 2014

16 kafli stjórn efnaskipta

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

ΣΧΕΔΙΑΓΡΑΜΜΑΤΑ: ΣΗΜΕΙΑ TRIGGER ΚΑΙ ΠΕΡΙΟΧΕΣ ΑΝΑΦΕΡΟΜΕΝΟΥ ΠΟΝΟΥ

Ακτινοανατομία των αρθρώσεων με το μαγνητικό συντονισμό.

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

Líkindi Skilgreining

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

FOUCAULT þrír textar 2014

Stillingar loftræsikerfa

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Lauf_P :26 Page 1 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001

Hvað er astmi? Hvað gerist við astma?

CHEMISTRY. Eðli orkunnar. Kafli 5 Varmaefnafræði. Hiti-varmi. MR efnafræði í 4. bekk. The Central Science 9th Edition. David P.

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19

Rafbók. Riðstraumsmótorar. Kennslubók

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum

LYFLÆKNINGASVIÐ. Samfallsbrot í hrygg. Upplýsingar fyrir einstaklinga með samfallsbrot í hrygg vegna beinþynningar.

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

Rafmagsfræði loftræsikerfa

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

GeoGebruhjálp Handbók með útgáfu 3.2

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

Fagið 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

HEILSA MIÐVIKUDAGUR 13. MARS eldunarleiðbeiningar auk þess sem hægt er að skoða myndir af öllum réttunum.

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

barnatennurnar BÓKIN UM Bókin um barnatennurnar

Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8

Upplýsingar um innrigerð jarðar er fundið með jarðskjálftabylgjum og loftsteinum.

FYLGISEÐILL FYRIR: Aniketam vet. 100 mg/ml stungulyf, lausn

Drög að handbók fyrir deildarlækna bæklunar skurðdeildar LSH

ΘΕΜΑ ΠΤΥΧΙΑΚΗΣ ΕΡΓΑΣΙΑΣ ΦΥΣΙΚΟΘΕΡΑΠΕΥΤΙΚΗ ΑΞΙΟΛΟΓΗΣΗ ΚΑΙ ΑΠΟΚΑΤΑΣΤΑΣΗ ΣΕ ΚΑΚΩΣΕΙΣ ΜΗΝΙΣΚΟΥ

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth

Hætta af rafmagni og varnir

Inniheldur mjög hreint og öflugt (1-3), (1-6) betaglúkan. Eykur magn EPA og DHA í líkamanum á öruggan og skilvirkan hátt.

Næring, heilsa og lífsstíll

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Brúðkaup. Tilvonandi brúðhjón verið velkomin að skrá óskalistann hjá okkur. Öll brúðhjón fá gjöf og lenda í brúðhjónapotti. Persónuleg og góð þjónusta

Transcript:

9. kafli neðri útlimir Hlutverk neðri útlima Hlutverk neðri útlima er að halda sér uppi gegn þyngdaraflinu. Stoðkerfið: bein, vöðvar og liðamót Mjöðm Bein Mjöðmin samanstendur af lærlegg og höfði hans (caput /head of femur) og acetabulum, en acetabulum er myndað af þremur mjaðmabeinum (ischium, pubis, ilium) Vöðvar => skiptist í þrjú hólf Anterior compartment => hné extensorsar og nokkrir mjaðma flexorar. Sartorius Pectineus Quadriceps Medial Compartment => maðma adductorar og nokkrir sem sjá um rotation og flexion Gracilis Adductor Longus Adductor Brevis Adductor Magnus Posterior compartment => mjaðma extensorar og hné flexorar Hamstrings Vöðvahópar Flexorar iliopsoas (iliacus, psoas major and minor) pectineus rectus femoris sartorius gracilis tensor fasciae latae rectus femoris Extensorar gluteus maximus biceps femoris semitendinosus semimembranosus Abductorar gluteus medius gluteus minimus tensor fasciae latae Adductorar adductor brevis adductor longus adductor magnus gracilis pectineus Rotatorar inn á við Gluteus medius Gluteus minimus semimembranosis semitendinosis Rotatorar út á við Adductor magnus Adductor longus External Rotators Gluteus maximus Gluteus medius Sartorius Biceps femoris

Liðamót Ball and socket synovial joint (kúluliður) sem samanstendur af head of femur og acetabulum. Hreyfingar Flexion Extension Abduction Adduction External rotation Internal rotation Flexion Extension Abduction Adduction Ext.rotation Int. rotation Hné Bein Femur, patella, fibula, tibia Vöðvar => vöðvum fótleggsins er einnig skipt í þrjú hólf Anterior = dorsiflexorar Tibilais Anterior Extensor Hallicus Longus Extensor digitorum longus Extensor digitorum Brevis Lateral = vöðvar sem sjá um evertion á fæti Peroneus (Fibularis) Logus Peroneus Brevis Peroneus Tertius Posterior = plantar flexorar Superficial Gastrocnemius Plantaris Intermediate Soleus Deep Popliteus Flexor digitorum longus Flexor hallicus longus Tibialis posterior vöðvahópar Flexion Biceps Femoris Sartorius Gracilis Popliteus Plantaris Gastrocnemius Semitendinosus Semimembranosus Extension Vastus Lateralis/Intermedius/Medialis Rectus Femoris Medial Rotation Gracilis Popliteus Semimembranosus Semitendinosus Sartorius Lateral Rotation Biceps Femoris

Liðamót Liðamót við hné er tibio-fomoral joint, og er það hjöruliður (hinge joint). Hnéliðurinn er í þrennu lagi: Lateral tibiofemoral joint á milli lateral condyle á femur, lateral meniscus og lateral condyle á tibia, Intermediate patellofemoral liður á milli patella og patellar liðflatar á femur Medial tibiofemoral joint á milli medial condyle á femur, medial meniscus og medial condyle á tibia. Hreyfingar Flexion Extension Medial rotation Lateral rotation Ökkli Bein Fibula, tibia, talus Vöðvahópar Inversion Tibialis - anterior/posterior Flexor Hallucis Longus Extensor Hallucis Longus Flexor Digitorum Longus Eversion Peroneus Brevis, Longus, Tertius Extensor Digitorum Longus Dorsiflexion Tibialis Anterior Peroneus Tertius Extensor Digitorum Longus Extensor Hallucis Longus Plantar Flexion Tibialis Posterior Peroneus Brevis Peroneus Longus Plantaris Soleus Gastrocnemius Flexor Digitorum Longus Flexor Hallucis Longus Liðamót Liðamót við ökkla er talocrural joint, og er það hjöruliður (hinge joint). Ökklaðiðurinn er Liður á milli distal enda tibia og fibula annars vegar og talus hinsvegar. Hreyfingar Dorsiflexion Plantarflexion Evertion Invertion Pronation supination

Open- og closed-chain vöðvavirkni. Mjöðm open => lyfta löppinni (mynd A) Mjöðm closed => beygja sig fram (mynd B) Einnig er til open og closed-chain í ab-og adduction í mjöðm. Í þjálfun þarf bæði að þjálfa opna og lokaða hreyfikeðju. Closed chain í mjöðm stabilesar distal hluta neðri útlima, svo vöðvar hreyfa proximal hlutana. Í flexion í mjöðm verður passive insufficiency. Extensorar (antagonistar í flexion) í mjöðminni verða að gefa eftir, en það eru þeir sem stöðva það að við komumst lengra í flexion í mjöðm. Hamstrings sjá um að flexera hnéð þegar þeir extenderar mjöðmina. Ef hnéið er beint, þá komumst við jafn stutt í closed chain og open chain. Active insufficiency Quadriceps femoris Hamstrings Ef vöðvinn verður of langur (hnéð beint) þá verður samdráttur ekki eins markviss, við þurfum að stytta hann með því að flektera hné svo hann virki sem best. Jafnvægi (balance) Jafnvægi er til staðar svo framarlega sem að tilheyrandi þungamiðju er haldið yfir undirstöðufletinum. Þegar maður er í jafnvægi þá getur hann bæði staðist jafnvægisraskandi áhrif þyngdarkraftsins og einnig framkvæmt starfrænar hreyfingar eins og að standa upp úr stól, teygja sig eftir e-u, snúa sér eða ganga. Um leið og þungamiðjan fellur út fyrir mörk undirstöðuflatarins þá þarf að bregðast snöggt við til að forðast byltu. Það má til dæmis gera með því að taka skref eða styðja sig við eitthvað (Nashner L, 1997). - jafnvægi er annað orð yfir stöðugleika, þegar talað er um hreyfingu. Þungaburður (weight bearing) Stöðugleiki um mjaðmarlið: Ant-post stöðugleiki => vöðvar eru í vinnu allan daginn við að halda okkur uppréttum, svo við dettum ekki fram fyrir okkur eða aftur. Þyngdarkrafturinn reynir að draga okkur niður í flexion. Venjulegu ástandi eru það extensor vöðvarnir sem vinna meira í því að halda okur uppréttum. Ef manneskja hnígur niður, er það vegna flexion í hné og mjöðm og dorsalflexion í ökkla, þannig að plantarflexion sér um að halda á móti. Lateral stöðugleiki => Þarf að hafa meira fyrir anterior/posterior stöðugleika, heldur en lateral stöðugleika, vegna þess að við erum breiðari lateralt, (til hliðanna) heldur en fram og aftur.

Samspil þyngdarkrafts og vöðvakrafts Samanlagður þungi efri hluta líkaman eykur jafnvægi gegn þyngdarkrafti sem virkar á mjöðmina. Þyngdarkraftur eykur mjaðmaflexion, extension, abduction eða adduction, fer eftir því hvernig efri hluti líkamans er staðsettur. Ef þyngdarkrafturinn verkar framan á líkamann þá eykur krafturinn flexion og þá eru það extensorarnir sem auka vinnu sína til að viðhalda jafnvægi. Á sama stað eru það flexorarnir sem auka vinnu sína til að viðhalda jafnvægi ef þyngdarkrafturinn verkar aftan á líkamann og eykur extension í líkamanum. Abductorar og adductorar vinna líka á sama hátt. Mynd => ef mjaðmavöðvar og magavöðvar eru veikir fyrir, þá nær fólk oft að halda jafnvægi samt sem áður með því að festa hné í extension og halla bakinu aðeins aftur, þegar það stendur upprétt. Þá færist þyngdarpunktur líkamans aðeins aftur og mjaðma-liðböndin geta þá hjálpað við að halda uppréttri stöðu. Jafnvægi um mjaðmarliði (Σ T) Ef það er jafnvægi er summa allra kraftana =0. Isometrisk vöðvavinna í vöðvahópum sem mynda kraftvægi gegn kraftvægi þyngdarkraftsins. Hvar fellur átakslína þyngdarkraftsins miðað við snúningsás mjaðmarliðar? Átakslína þyngdarkraftsins miðað við snúningsás mjaðmarinnar er yfirleitt staðsett við L2 eða L3, en það er mjög misjafnt eftir einstaklingum og heilbrigði. Hvaða mjaðmarvöðvar eru virkir? Til að viðhalda stöðugleika eru flexorar, extensorar, abductorar og adductorar virkir. Það eru fyrst og fremst extensor vöðvarnir sem halda okkur uppréttum - extensor í mjöðm, extensor í hné og plantarflexor í fæti, sem passa að menn kikni ekki í liðum, að liðirnir gefi ekki eftir. Ef allt er eðlilegt þá eigum við ekki að spenna alla vöðva í kringum liðamót, það er nóg að spenna helstu extensora í mjöðm og hné, auk plantarflexora í fæti. Ef maður á von á því að detta, eða er að ganga um í myrkri, eru flestir vöðvar í kringum liðamótin tilbúnir, vel spenntir. Líkaminn er alltaf að reyna að vinna á sem orkuminnstan hátt. Þyngdarkraftur og abduction um mjaðmarlið Þurfum að skoða samspil milli þyngdarkrafts og vöðvakrafts. Ef Jóna stendur kyrr og liðirnir eru í kyrrstöðu, þá er jafnvægi í gangi, að summa allra kraftvægana er 0 => F = 0. Engin snúningshreyfing um mjaðmaliðina á því augnabliki. Ef summan á að vera 0, þá verðum við að hafa ísometriska vöðvavinnu í vöðvahópum sem mynda kraftvægi gegn þyngdarkraftinum. Ef mjaðmaliðurinn er hreyfiás, og þyngdarkrafturinn er að reyna að snúa okkur í einhverja átt í kringum þennan hreyfiás, þá þurfum við alltaf að mynda vöðvakraft gegn þyngdarkraftinum.

Ath mynd=> mjaðmaliðurinn er snúningsásinn hvar fellur átakslína þyngdarkraftsins, miðað við snúningsásinn? Átakslína þyngdarkraftsins er lóðrétt lína sem maður teiknar neðan af þungamiðjunni og þungamiðjan getur færst út fyrir líkamann í hallandi stöðu. A B Það er léttast að standa þar sem þungamiðjan gengur beint í gegnum mjaðmaliðinn (ef staðið er á einni löpp), vegna þess að ef átakslína þyngdarkrafts gegnur beint í gegnum hreyfiásinn, þá verður engin hreyfing. Krafturinn er margfaldaður með fjarlægð lóðlínunnar frá snúningsás og ef fjarlægð lóðlínunnar er 0, þá verður kraftvægið 0. það verður bara samþjöppun í gegnum liðinn, en þyngdarkrafturinn nær ekki að gera neina hreyfingu. Þá þarf engan vöðvakraft til að balansera okkur. Hvaða vöðvar eru að vinna? Ef þyngdarkrafturinn er utan við hreyfiásinn (A), þá hljótum við að þurfa að bregðast við, til að missa ekki jafnvægið. Við þurfum að nota abductor vöðva til að halda jafnvægi. Við þurfum að nota vöðva sem geta búið til kraftvægi í hina áttina að koma inn, til þess að halda jafnvægi. Mynd A) abduction: þyngdarkrafturinn er að reyna að toga lengra í abduction, en adductor vöðvarnir koma inn í (vöðvar sem búa til kraftvægi í hina áttina) og hindra það. Mynd B) adduction: gluteus maximus og minumus vöðvarnir koma inn í adduction Til þess að geta gengið eðlilega, þurfum við að nota abductor vöðvana, svo við missum ekki mjöðmina til hliðar. (ath closed-chain abduction) Ef fólk er með slaka abductor vöðva í mjöðmum þá kjagar það í göngu. Þegar fólk hallar sér til hliðar í göngu, vegna þessara slöku abductora, þá notar það minni vöðvakraft og þrýstingur í liðnum verður minni. Ef einhverjir verkir eru í mjaðmaliðnum, þegar fólk gegnur, þá reynir fólk að sleppa að nota þessa abductor-vöðva, það velur heldur að kjaga. Slitgikt. Ófrískar konur. - laus liðbönd, verki í liðum eða grindargliðnun, auk þess að þær eru mikið þyngri sem veldur því að tog þyngdarkraftsins er meiri sem abductorar eru að vinna gegn. Því meiri vöðvakraft sem við notum, því meiri verður þrýstingurinn inni í liðnum. Coxa vara/valga og genu vara/valga. Höfuð og háls á femur eiga að mynda 125 og er það horn kallað neck shaft angle. Ef hornið er meira en þessar 125 þá er það kallað coxa valga og eru menn sagðir vera hjólbeinóttir, sé þessu varið. Ef hornið er minna en 125 þá er það coxa vara => kiðfættir. Þessi sömu vandamál geta einnig stafað frá hné: genu valga veldur því að menn verða hjólbeinóttir og genu vara veldur því að menn verða kiðfættir.

Ath dæmi í bókinni Snúningsás í mjaðmaliðum, gefið hvað þyngdarkrafturinn er stór og hvað hann er langt frá liðnum. Reikna út vöðvakraftinn sem halda einstaklingnum í þessari stellingu. COG er 8 sm frá hreyfiásnum Abductor vöðvinn hefur 5 sm vogararm frá hreyfiás Stúlkan er 60 kg Hendin er staðsett 45 sm frá hreyfiás Framhandleggur er staðsettur 40 sm frá hreyfiás Upphandleggur er staðsettur 25 sm frá hreyfiás. Þyngd höfuðs, búks og vinstri efri útlima er jafnt og mjaðma abductorarnir + hægri efri útlimir 600 N x 0,08 m = (4N x 0,45 m) + (9N x 0,4 m) + (16 N x 0,25 m) + 0,05 m x vöðvakrafturinn. (4 N => body segment tafla: hendur = 0,6% af heildar líkamsþunga. 600 x 0,006 = 3,6 4 N) 48 Nm = (1,8 Nm + 3,6 Nm + 4 Nm) + 0,05 x vöðvakrafturinn. 48 Nm 9,4Nm = 0,05 m x vöðvakrafturinn í N 38,6 Nm 0,05 m = 772 N Þungaburður (weight bearing) Stöðugleiki um hné og ökkla Open- og closed-chain vöðvavirkni Open: A sköflungur að rist Closed: B rist að sköflungi Niður: dorsiflexion closed chain Upp: plantar flexion. => closed chain plantar flexion: að standa á tám. Ef beygt í hné flexion, þá kreppist ökklin; dorsiflexion, closed-chain Closed-chain plantar flexion: að standa á tám. Ef maður lyftir sér upp á tær í plantarflexion, þá er það closed chain hreyfing. Ef maður beygir sig niður og beygir hné þá er það dorsiflexion, og closed chain hreyfing. Ef ökklinn er beygður í lausu lofti, þá er það open chain vöðvavirkni.

Þyngdarkraftur og plantar flexion um ökklalið Hvað gerist við ökkla liðinn þegar við teygjum okkur t.d. eftir glasi? Snúningsásinn er ökklaliðurinn, hann er undir metalcarpal beinunum og en kraftarnir eru báðir sömu megin við snúningsásinn. Þyngdarkrafturinn í mjöðminni dettur niður, en kemur upp aftur, nær hælnum, við þurfum að nota kálfavöðvana, eða plantarflexion vöðvana til þess að toga okkur upp. Við þurfum mjög stóran vöðvakraft til að toga okkur upp, til að vinna gegn þyngdarkraftinum, sem togar okkur niður. Vogararmur vöðvakrafts er lengri en vogararmur þyngdarkrafts. Það er óvenjulegt: 2. stigs vogararmur. Kraftarnir sem fara upp eru öðru megin við samasem merkið og kraftarnir sem fara niður eru hinum megin. 8 sm frá þungamiðjunni að snúningsás 15 sm frá snúningsás að vöðvakrafti 600 N x 0,08 m = vöðvakraftur x 0,15 m 48 Nm = vöðvakraftur x 0,15 m Vöðvakraftur = 48 Nm 0,15 m = 320 N Transfers = flutningur úr stað...og neðri útlimir Því lengra sem við beygjum okkur niður, því meira fær þyngdarkrafturinn að toga okkur niður. Þegar við höllum okkur fram þá notum við efri líkamann til þess að mynda kraftvægi á móti þyngdarkraftinum. Ef einhver er með illt í vinstri mjöðm, þá fær hann staf í hægri hendi, því hægri höndin og vinstri fóturinn fara á sama tíma. Á fyrri myndinni er þyngdarþunkturinn í 33 sm fjarlægð frá hnjánum. Á seinni myndinni er þyngdarpunkturinn í 22 sm fjarlægð frá hnjánu. Vogararmur vöðvans er 5 sm Heildarþungi hennar er 70 kg Hvor efri fótleggur = 9,7% af heildarþ. Hvor neðri fótleggur = 4,5% af heildarþ. Hvor fótur = 1,4% af heildarþ. 2(0,097 x 0,045 x 0,014) x 70 kg = 21,84 kg => 70 kg 22 kg = 48 kg (þyngd sem þarf til að Flexa hnéð) 480 N x 0,33 m = 0,05 m x vöðvakrafturinn 480 N x 0,22 m = 0,05 m x vöðvakrafturinn 105,6 Nm 0,05 m = vöðvakrafturinn 158 Nm = vöðvakrafturinn 158 Nm = 3168 N 0,05 m 0,05 m 105,6 Nm 0,05 m = 2112 N

Transfers = flutningur úr stað... með stuðningi efri útlima. Við erum að færa þyngdarkraftinn nær undirstöðufletinum og líka nær hnénu sem er snúningsásinn. Ef fólk er hrætt við að detta fram fyrir sig, þá er það ekki að nota sveiflukraftinn til að koma sér á fætur. Hvað gerist ef manneskjan fær salernisupphækkun með örmum, hvað myndu þessir armar gera fyrir þessa manneskju? Með því að ýta niður á armana þá ýta armarnir upp á móti. Þannig erum við komin með kraft sem er sömu megin og þyngdarkrafturinn við snúningsásinn, en samt í öfuga átt. Armarnir hjálpa vöðvakraftinum í fætinum. Það er auðveldara með að standa upp, lappirnar eru beinar í hnjánum og þyngdarkrafturinn kominn nær snúningsásnum. Það er einnig styttri vegalengd að standa upp. Normal ganga - Lífaflfræðileg greining Svarti fóturinn er hægri fóturinn. Það er verið að sýna myndrænt einn gönguhring (gait cycle). Frá því við setjum hælinn í golf og þangað til að hællinn er settur aftur í golfið. Svo byrjar hringurinn aftur á ný. Gönguhringir hægri og vinstri eru á víxl. 0-100 þessum hring er búið að skipta niður í prósentur. Mismunandi tímabil heita heel strike, midstance, toeoff, midswing og svo aftur heel strike. Í töflunni fyrir neðan sjáum við hvaða vöðvar vinna og hvaða vinnu þeir vinna. Ljósa mynstrið er concentrísk vöðvavinna en dökka mynstrið er eccentrísk vöðvavinna. Við heel strike kemur gluteus maximus inn í concentríska vöðvavinnu, svo fer hann í frí þangað til rétt þegar hællinn kemur í gólf, þá byrjar hann aftur að vinna. Gluteus maximus er bara að dragast saman því þegar við göngum þá þurfum við að extendera mjöðmina. Svo dregur hann úr hraðanum, bremsar hraðann þegar við skellum hælnum aftur í golf. Mjaðma flexorar koma bara rétt þegar verið er að sveifla löppinni af stað. Gönguhringur (gait cycle) Nafn á tímabili sem inniheldur alla þá mismunandi þætti sem að einkenna göngu. Tíminn eða vegalengdin frá því að hællinn á öðrum fæti snertir gólfið þar til hællinn á þessum sama fæti snertir gólfið í næsta skipti. Standfasi (stance phase) => snerting við jörðu 60% af gönguhring Hæll í gólf, fótur flatur, miðstaða, fráspyrna (mynd 10.1) Tvöfaldur standfasi Sveiflufasi (swing phase) 40% af gönguhring Hröðun, miðhluti sveiflu, hraðalækkun (eccentrískar vöðvavinnur)

Mælikvarðar fyrir göngulag Göngutaktur (cadence) = skref/mín: Hægur: 40-50 skref/mín Miðlungs: 110 skref/mín Tími á gönguhring Skreflengd (stride): heill gönguhringur Sporlengd (step): eitt skref í rauninni Skrefbreidd (stride width): 7 sm: hvað það er langt á milli fótanna Snúningur á fæti (foot angle): 30 : það er eðlilegt að við göngum svolítið útskeif Gönguhraði í m/sek: hvað er viðkomandi lengi að ganga þessa 10 metra. Einn metra á sekúndu þarf t.d. til að komast yfir gangbraut á ljósum. Tilbrigði við göngu Hlaup => tvöfaldur sveifluhraði göngu, þá er það orðið hlaup. Báðir fætur á lofti í einu. Það þarf meiri krafta og það er meiri dempun Hopp Við þurfum ennþá meiri krafta í vöðvum í kringum mjaðmir, hné, ökkla og fleira Skríða og klifra Sartorious vöðvinn, eða skraddaravöðvinn er svolítið í þessu, nær að gera þessa grunn skrið-klifru hreyfingu. Lífaflfræðileg greining Bls: 175 180. => Lífaflfræðilegir þættir stöðugleika og jafnvægis. Þungamiðja og undirstöðuflötur. Stærð undirstöðuflatar => því stærri sem hluturinn er, því meiri stöðugleiki Hæð þungamiðju m.v. undirstöðuflöt => því lægra sem þungamiðjan er, því stöðugri er hluturinn. Staðsetning átakslínu þyngdarkraftsins m.v. undirstöðuflöt => er átakslínan utan við undirstöðuflötinn? Massi eða þyngd => þungur hlutur stöðugari en léttari. Dæmi: háhælaðir skór. Stærð undirstöðuflatarins minnkar Hæð þungamiðju m.v. undirstöðuflöt hækkar Staðsetning átakslínu => undirstöðuflöturinn færist framar - á tábergið Massi eða þyngd skiptir ekki máli.

Markmið og prófspurningar úr 9. kafla Nefnt helstu liði, hreyfingar og vöðva í mjaðmagrind og neðri útlimum vel farið í þessi atriði í glósunum! Lýst grunnhreyfingum neðri útlima og vöðvavirkni við að standa upp úr stól og setjast Að standa upp úr stól og setjast (aftur?). Þegar manneskja situr í stól og ætlar að standa upp, þarf mikla áreynslu í extensor vöðvunum í mjöðmum og hnjám. Til þess að auðvelda hreyfinguna að einhverju leyti er nauðsynlegt að nota þyngdaraflið til þess að færa líkamann framar svo við numá þyngdarpunktinum framar. Þá þarf mun minni kraft til þess að extendera mjöðm og hné. Þegar manneskjan situr kyrr er ísómetrísk vöðvavinna í gangi. Þegar hún hallar sér fram til þess að standa upp þarf örlitla concentríska vöðvavinnu til að koma flexion í mjöðm í gang, svo tekur þyngdaraflið við, þá er eccentrísk vöðvavinna í mjöðmum er að vinna með þyngdaraflinu. Einnig eru extensorar í baki sem vinna ísómetrískt til að stabilisera bakið svo þyngdaraflið dragi ekki manneskjuna niður. Þegar einstaklingurinn þarf að rétta sig við er hann að vinna gegn þyngdaraflinu og er þá concentrísk vöðvavinna í extensorum í mjöðm og í hné. Þegar þessi sami einstaklingur ætlar svo að setjast aftur niður, þá fer eccentrísk vöðvavinna í gang, í flexorum mjaðmar og í hné. Þegar hann gerir sig tilbúinn til þess að setjast, þurfa extensorar að vinna ísometrískt til þess að hægja á hreyfingunni, svo þessi einstaklingur láti ekki bara þyngdaraflið ráða hraðanum þegar hann sest. Lýst grunnhreyfingum neðri útlima og vöðvavirkni á göngu Þegar gönguhringurinn byrjar, á initial stance, þá fer í jörðu þá eru mjaðma flexorar og extensorar aðallega að stabilisera neðri útlimina til þess að geta borið líkamsþyngdina. Dorsiflexorar vinna eccentríska vinnu til að koma í veg fyrir að fætur og tær skelli í jörðina. Mjaðma abductorar (sem stabilera mjöðmina) eins og gluteus maximus viðhalda jafnvægi líkamans gagnvart þyngdarkraftinum. Í midstance eru plantar flexorar að hindra það að líkaminn falli fram fyrir sig. Mjaðma stabilerar (abductors) stjórna hné sem og að viðhalda jafnvæginu. Á terminal stance eru plantar flexorar að halda við líkamsþungann, á meðan hin löppin sveiflast fram. Mjaðma stabiliserar viðhalda jafnvægi. Á meðan stabilera abductorar, extensor vöðvar í baki og magavöðvar efri hluta líkamans. Platar flexorar og tá flexorar sjá svo um að ýta öllum fætinum af stað. Mjaðma flexorar toga fótinn sem er að fara í sveiflu af jörðinni og viðhalda síðan sveiflunni. Í byrjun sveiflunnar vinna dorsiflexorar concentrískt til að ýta tám og fæti af jörðinni. Í miðsveiflunni stabilisera extensorar í baki líkamann, vegna þess að líkaminn vill fara með þyngdarkraftinum í lateral flexion. Í enda sveiflunnar vinnur iliopsoas í því að færa fótlegginn fram og mjaðma extensorar vinna eccentrískt að stjórna skriðþunga sveiflunnar. Extensorar í hné halda hnéinu beinu og undirbú initial stance og dorsiflexorar koma í veg fyrir að fóturinn skelli á jörðina þegar stigið er í fótinn á ný.

Gert grein fyrir tveimur mismunandi leiðum sem einstaklingar nota, þegar þeir standa á öðrum fæti, til að bæta sér upp minnkaðan vöðvastyrk í abductorum mjaðma. Önnur leiðin er að færa þunga líkamans yfir á þann fót sem stendur. Þetta veldur isometriskri vöðvavinnu í mjaðma abductorum mjaðma í lærinu. Það er léttast að standa þar sem þungamiðjan gengur beint í gegnum mjaðmaliðinn vegna þess að ef átakslína þyngdarkrafts gegnur beint í gegnum hreyfiásinn, þá verður engin hreyfing. Það eru einnig liðbönd í mjöðminni sem viðheldur jafnvægi gagnvart þyngdarkraftinum og þolir við 20 mjaðma abduction áður en vöðvarnir fara að dragast saman. Útskýrt hugtakið gönguhringur prófspurning: útskýrið hvað er átt við einum gönguhring og lýsið mismunandi þáttum hans. Gönguhringur eða gait cycle er nafn á tímabili sem inniheldur alla þá mismunandi þætt sem einkenna göngu. Tíminn eða vegalengdin frá því að hællinn á öðrum fæti snertir gólfið þar til hællinn á þessum sama fæti snertir gólfið í næsta skipti. Gönguhring er skipt niður í standfasa og sveiflufasa. Standfasi er u.þ.b. 60% af gönguhring. Hæll í gólfi, fótur flatur, miðstaða, fráspyrna, tvöfaldur standfasi er þegar báðir fætur eru í jörðinni á sama tíma. Sveiflufasi er um 40% af gönguhring. Þegar við lyftum fætinum og þangað til hann snertir jörðina. Skýrt frá mismunandi leiðum til að meta göngulag Þegar metið er göngulag er notað lífaflfræðileg greining. Oftast er þessi greining gerð í tölvum nú til dags. Hægt er þó að nota sjónina til þess að meta liðleika liða, hreyfiferla þeirra og hvaða vöðvar eru notaðir við hreyfingarnar. Skoða má hvort hreyfingarnar séu á móti eða með þyngdaraflinu, hvort einhver tregða sé við göngulagið eða hvort hreyfingarnar séu óeðlilega hraðar eða hægar. Einnig: Lífaflfræðilegir þættir stöðugleika og jafnvægis. Þungamiðja og undirstöðuflötur. Stærð undirstöðuflatar => því stærri sem hluturinn er, því meiri stöðugleiki Hæð þungamiðju m.v. undirstöðuflöt => því lægra sem þungamiðjan er, því stöðugri er hluturinn. Staðsetning átakslínu þyngdarkraftsins m.v. undirstöðuflöt => er átakslínan utan við undirstöðuflötinn? Massi eða þyngd => þungur hlutur stöðugari en léttari. Leyst einfaldar jöfnur til að reikna út vöðva- og liðkrafta í neðri útlimum Sjá útreikning í glósum.