Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Σχετικά έγγραφα
Þriggja fasa útreikningar.

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Líkindi Skilgreining

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

Menntaskólinn í Reykjavík

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Tölfræði II Samantekt vor 2010

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

Ανάλυση επιβίωσης (survival analysis)

Span og orka í einfaldri segulrás

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi

Borðaskipan í þéttefni

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016

Ólöf S. Björnsdóttir, Sólveig Friðriksdóttir Dr. Sigurlína Davíðsdóttir. Nám og UT-færni. Niðurstöður úr könnunum um upplýsingatækni og tölvunotkun

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Verkefni 1: Splæsibrúun og jafnhæðarferlar

fyrirlestrapunktar vor 2009 Háskóli Íslands Mælingar tengdar í tíma. Kafli 7 (muna 5.5. og k. 1-4)

Stærðfræði. Lausnir. Lausnir. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Fagið 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA

Rafbók. Riðstraumsmótorar. Kennslubók

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

ΑΡΙΣΤΟΤΕΛΕΙΟ ΠΑΝΕΠΙΣΤΗΜΙΟ ΘΕΣΣΑΛΟΝΙΚΗΣ ΤΜΗΜΑ ΜΑΘΗΜΑΤΙΚΩΝ ΠΡΟΓΡΑΜΜΑ ΜΕΤΑΠΤΥΧΙΑΚΩΝ ΣΠΟΥΔΩΝ Επιστήμη του Διαδικτύου «Web Science»

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Tilraunir í efnafræði Lokaverkefni í 10.bekk Réttarholtsskóla vorið 2011

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

FYLGISEÐILL FYRIR: Aniketam vet. 100 mg/ml stungulyf, lausn

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti.

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Stillingar loftræsikerfa

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Hugtakalisti fyrir 10. bekk. Listinn er ekki tæmandi!!!

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Upprifjun á námsefni í rafvirkjun Kafli A -RAF Formúlur, töflur o.fl. A-1

Orkuumbreyting milli raforku og hreyfiorku

Hvítar eða næstum hvítar filmuhúðaðar, kringlóttar, tvíkúptar töflur, ígreyptar GX EH3 á annarri hliðinni og A á hinni hliðinni.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver ml af lausn inniheldur 2,0 mg af Brimonidintartrati, sem jafngildir 1,3 mg af brimonidini.

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Viðauki. Kennitölur hlutabréfa Markaðsvirði hlutafjár Arðsemishlutföll Rekstrarhlutföll Efnahagshlutföll

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

Γενικευμένα Γραμμικά Μοντέλα (GLM) Επισκόπηση

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

16 kafli stjórn efnaskipta

Transcript:

Kaplan Meier og Cox Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Tími að atburði í heilbrigðisvísindum Í heilbrigðisvísindum er útkoman í lifunargreiningu tímamæling að atburði. Tíminn frá því að rannsókn hefst að einhverjum atburði svo sem sjúkdómi eða slysi. Þessi tími kallast eftirfylgnitími (time to event eða followup time). Lifunargögn eru oft kölluð time to event data.

Skertar mælingar - censoring Tímamælingin er oft skert (censored). Hægri skerðing (right censoring) er algengust. Þrjár ástæður eru helstar: a) rannsókninni er hætt, b) viðfang týnist (flytur burt eða álíka), c) viðfang deyr. Viðföng sem hafa enn ekki fengið sjúkdóminn fá þá skerta tímamælingu. Vitum að viðföngin lifðu alla vega að enda rannsóknarinnar án þess að fá sjúkdóminn. Það eru upplýsingar fólgnar í þeirri vitneskju.

Lifunargögn kalla á sérstök líkön Tímamælingar eru sjaldan normaldreifðar og eru yfirleitt með hægri hala (right skewed) Til viðbótar eru skertar tímamælingar. Þess vegna þarf sérstök líkön til að greina lifunargögn. Við munum kynnast Kaplan- Meier aðferðinni, Cox líkaninu

Út á hvað gengur lifunargreining? Dæmi: Rannsókn hefst og tíminn líður Á hverri tímaeiningu t er reiknaður: fjöldi sem veikjast í rannsóknarhópi, táknað með h(t) fjöldi sem veikjast í viðmiðunarhópi, táknað með h 0 (t) Á hverjum tíma t metum við áhættuhlutfall (hazard ratio) sem er h(t)/h 0 (t)

Aðferð Kaplan-Meier Aðferðin gengur skemmra Hlutfallið h(t)/h 0 (t) er ekki metið Í staðinn er lifun í hverjum hóp reiknuð: S(t) hvað eru margir eftir í rannsóknarhópi á tímanum t S 0 (t) hvað eru margir eftir í viðmiðunarhópi á tímanum t

Gengur út á að Log-rank prófið 1. reikna hve margir mundu deyja ef enginn munur væri á hópunum (Expected = E) 2. reikna chi-square próf þar sem væntanlegi fjöldinn er borinn saman við athugaðan fjölda (Observed=O) með kí-kvaðrat prófi (log-rank test): χ 2 2 2 ( O E ) ( O E ) 1 1 2 2 = + E E 1 2

Dæmi UNOS gögnin Tími að dauða efir nýrnaígræðslu Skýribreyta: Gjafi var a) lifandi, b) látinn

Kaplan Meier lifunarföll S(t) lifun fyrir þega úr látnum gjafa Hlutfall á lífi 0.80 0.85 0.90 0.95 1.00 S 0 (t) lifun fyrir þega úr lifandi gjafa 0 2 4 6 8 10 12 Horfur verri hjá þeim sem fengu ígræðslu úr látnum gjafa Ár

Log rank próf Dauðsföll N Observed Expected (O-E)^2/E Lifandi gjafi: 5133 177 249 20.6 Látinn gjafi: 4617 284 212 24.1 Færri deyja en búast mætti við hjá þeim sem fengu úr lifandi gjafa en fleiri hjá þeim sem fengu úr látnum gjafa Samtals chi square = 44.7 sem er stór tala Það er tölfræðilega marktækur munur milli hópanna

COX líkanið Kaplan Meier gefur okkur ekki hlutfallslegan áhættumun Viljum oft vita hazard ratio h(t)/h 0 (t) Forsenda Cox líkansins er að h(t)/h 0 (t) breytist ekki í tíma = proportional hazards Fjölbreytulíkan með skýribreytum í x: [ x ] ( x) h t log HR( ) = log = ( ) 1x1 + L + pxp h0 t β β

COX líkanið frh. hazard ratio h(t)/h 0 (t) á log skala tengt við línulega samantekt á skýribreytum [ x ] ( x) h t log HR( ) = log = β ( ) 1x1 + L + βpxp h0 t Túlkunin áβ i = áhættuhlutfall (hazard ratio) þegar skýribreytan x i breytist um eina einingu

Cox líkanið frh Samband milli lifunarferlana verður S( t) = S t 0 ( ) β1x1 β exp( + L + x ) p p

COX á UNOS gögnin Ein skýribreyta x (heitir txtype í gögnunum) Gjafi látinn (x=1) eða lifandi (x=0) log( h(t) x) / h0(t) ) = βx Áhættuhlufallið á milli þega sem fengu látnum gjafa miðað við úr lifandi gjafa verður exp(β) Minnir á logistic líkanið þar sem exp(β) væri odds ratio

COX á UNOS gögnin - niðurstaða coxph(formula = Surv(X_t, X_d) ~ txtype, data = unos) n= 9750 coef exp(coef) se(coef) z Pr(> z ) txtype 0.63112 1.87971 0.09583 6.586 4.53e-11 *** --- Signif. codes: 0 *** 0.001 ** 0.01 * 0.05. 0.1 1 exp(coef) exp(-coef) lower.95 upper.95 txtype 1.880 0.532 1.558 2.268 txtype = 1 ef gjafi var látinn en txtype = 0 ef gjafi var lifandi HR = exp(0.6311) = 1.87971 Þegi frá látnum gjafa er í um 88% meiri áhættu á að deyja á hverjum tíma en þegi frá lifandi gjafa

Kaplan Meier og Cox Forsenda Cox líkansins stenst. Hér gildir S(t) = S0(t) ^ exp(0.63112) Ávinningur: Við getum sett tölu á muninn á horfum rannsóknarhópanna.