Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Σχετικά έγγραφα
Meðalmánaðardagsumferð 2009

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Þriggja fasa útreikningar.

16 kafli stjórn efnaskipta

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum

Líkindi Skilgreining

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Menntaskólinn í Reykjavík

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

FOUCAULT þrír textar 2014

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Hvað er astmi? Hvað gerist við astma?

Inniheldur mjög hreint og öflugt (1-3), (1-6) betaglúkan. Eykur magn EPA og DHA í líkamanum á öruggan og skilvirkan hátt.

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Span og orka í einfaldri segulrás

Stillingar loftræsikerfa

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Lauf_P :26 Page 1 Laufblaðið Gefið út af Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 2. tölublað 9. árg. 2001

24 sem x stendur fyrir hluta í ppm og M er mólmassi efnisins. Skrifað út ; 19:01 gk. Skrifað út ; 19:01 gk

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Bisbetol plus 10 mg/25 mg filmuhúðaðar töflur. Bísóprólól fúmarat og hýdróklórótíazíð

Ósjálfráða taugakerfið - Autonomic Nervous System Kafli. ( Sjálfvirka taugakerfið - Dultaugakerfið )

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fagið 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

Tilraunir í efnafræði Lokaverkefni í 10.bekk Réttarholtsskóla vorið 2011

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg-

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

SKRIFLEGT PRÓF. Númer og heiti prófgreinar: LÆK210G Lífefna- og sameindalíffræði B Prófdagur og tími: 23. mars 2009, kl.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

barnatennurnar BÓKIN UM Bókin um barnatennurnar

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Efnisyfirlit INNGANGUR MARKAÐSSETNING / MARKAÐSFÆRSLA, STUTT YFIRLIT Markaðsáherslan... 8

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

Venofer 20 mg járn/ml stungulyf, lausn og innrennslisþykkni, lausn.

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005

Ending og geymsla afskorinna blóma...2 Flokkun og mat...2 Afskorin blóm...2 Staðlar...2 Ræktunarskilyrði og ending...3 Afskorin blóm...3 Birta...

Námskeið fyrir hita- og vatnsveitur Dælur og stýringar

Dýralyfjafréttir. Dýralyf handa skrautfiskum. Pistillinn ESVAC 2014

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hýdroxýklórókínsúlfat 200 mg (sem jafngildir 155 mg af hýdroxýklórókínbasa).

Hitaveituhandbók Samorku

Hætta af rafmagni og varnir

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Næring, heilsa og lífsstíll

Rafmagsfræði loftræsikerfa

Borðaskipan í þéttefni

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. 1 forðatafla inniheldur 5 mg felodipin og metoprololsúkkínat 47,5 mg (samsvarandi 50 mg metoprololtartrat).

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

LÍFFRÆÐI/NÁTTÚRUFRÆÐI FJÖLVALSSPURNINGAR

Handbók fyrir sjúklinga

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 500 mg af parasetamóli 30 mg af kódeinfosfathemihýdrati.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Rafbók. Riðstraumsmótorar. Kennslubók

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

HEILSA MIÐVIKUDAGUR 13. MARS eldunarleiðbeiningar auk þess sem hægt er að skoða myndir af öllum réttunum.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fyrir að eða fyrir því að?

Efnatengi og uppbygging sameindanna

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Transcript:

Frumur í blóði Blóð samanstendur af vökva og frumum sem fljóta í vökvanum. Blóðvökvinn er rúmlega helmingur af rúmmáli blóðsins. Þetta er gulleitur vökvi sem er að mestu leyti vatn en inniheldur líka mörg mikilvæg efni svo sem sölt, fæðuefni, úrgangsefni og blóðvökvaprótín sem koma mikið við sögu við storkun blóðs. Blóðfrumurnar sem fljóta í blóðvökvanum eru þrennskonar, rauðkorn, hvítkorn og blóðflögur Erythrocytar Við eðlilegar aðstæður mynda rauðkornin um 45% af blóðinu. Að meðaltali eru um 5 milljónir rauðkorna í hverjum rúmmillimetra (mm3) blóðs í heilbrigðum einstaklingi þó vissulega sé það breytilegt á milli einstaklinga. Rauðkorn lifa í um 4 mánuði og eyðast að því loknu. Til þess að viðhalda eðlilegum fjölda blóðkorna endurnýjast þau því stöðugt. Rauðkornin myndast í beinmerg og á hverri sekúndu myndast um 2,4 milljónir nýrra rauðkorna Rauðu blóðkorn eru nokkuð lítil, rétt aðeins um 7 μm í þvermál og eru ekki kúlulaga, þær eru í laginu eins og kóngabrjóstsykurinn. Meginhlutverk rauðkornanna er að flytja súrefni frá lungum til vefja og koltvíoxíð frá vefjum til lungna. Rauðkorn eru disklaga með dæld báðum megin. Lögunin gerir það að verkum að yfirborð þeirra verður mikið, en það eykur upptöku súrefnis. Rauðkornin hafa ekki kjarna og geta því ekki fjölgað sér með skiptingu. Þau eru fyllt blóðrauða (hemoglobini) sem hefur það hlutverk að flytja súrefni en gefur blóðinu jafnframt rauðan lit. Hemóglóbín er prótínsameind sem samanstendur af, sem er einn af tveimur helstu flokkum prótína líkamans, og fjórum hemhópum sem eru lífrænar sameindir sem hver um sig hefur eina járnfrumeind. Hemóglóbínið flytur súrefni um líkamann með því að binda súrefnið við járnið í hemhópum sínum. Við þessa bindingu verður blóðið ljósrautt, en í súrefnislítilli lausn er það dökkrautt og stundum bláleitt. Hvert járnatóm í heminu bindur eina sameind af súrefni og venjulega er það svo að í karlmönnum er það um 160g/L, af hemoglóbíni, en í konum er það rétt um 140. Hvert hemóglóbín hefur fjórar hem sameindir, og því getur hvert hemóglóbín bundið við sig 4 súrefnissameindir. Mótefnavakarnir sem ABO-blóðflokkakerfið byggir á eru fjölsykrur sem eru fastar í frumuhimnu rauðra blóðkorna en mótefnin myndast í ónæmiskerfinu. Á hverju rauðu blóðkorni eru sæti fyrir tvær tegundir mótefnavaka úr þessu kerfi og erfist önnur tegundin frá föður og hin frá móður. Rauðu blóðkornin, erythrocytarnir, verða til í beinmergnum og þeir endast rétt um í 120 daga og við skiptum þá út gömlum fyrir nýja og það gerist samfleytt. Þessar nýju frumur eru þau kallaðar reticulocyta og það er smá ribosóm í þeim, sem hverfur eftir eina til tvær vikur. Rauðu blóðkornunum er svo eytt í miltanu en hem sameindinni brjótum við niður og nýtum járnið aftur að mestu leyti. Járnið getur þó tapast með þvagi, hægðum, svita og í húð. Við tökum upp járnið úr kjöti, lifur og eggjum, t.d. Fleiri sameindir eru til sem hafa þann eiginleika að binda súrefni. Þar má nefna mýóglóbín, sem er notað til að geyma súrefni frekar en að flytja það, hemrauða (hemerythrin), sem inniheldur járn en engan hemhóp, og hembláma (hemocyanin), sem inniheldur kopar en ekki járn og gerir blóðið blátt. Þess má geta að við getum fengið mikið járn úr rauðu kjöti, þvi það inniheldur mikið myoglóbín. Í meltingarveginum er frásogað járnið úr fæðunni, en frásogið má þó ekki vera of mikið, því það getur skemmt líffærin.

Blóðleysi (anaemia) blóðleysi er býsna algengt. Það sem gerist er að erythrocytum fækkar og við getum fengið blóðleysi af ýmsum afbrigðum. Ef það er járn sem vantar í líkamann, geta erythrocytarnir orðið litlir og orðið fölir af járnleysi (microcytosis). Ef það er fólinsýra eða B12 sem vantar, þá eru frumuskiptingarnar vandamál, rauðu blóðkornin verða fá, en reyna að bæta það upp með því að stækka blóðkornin. þannig að við höfum stóra og fáa erythrocyta, en hemoglóbínið í líkamanum verður lítið. Þetta er kallað macrocytosis. Hvít blóðkorn (leukocytes) Aðalhlutverk hvítkorna er að vernda líkamann fyrir bakteríum og veirum. Ólíkt rauðkornunum eru hvítkornin með kjarna eins og flestar aðrar frumur. Hvítkornin eru mikið færri en rauðkornin, við eðlilegar aðstæður eru um 7.000 hvítkorn á hvern rúmmillimetra blóðs en við sýkingu fjölgar þeim verulega. Megingerðir hvítkorna eru átfrumur og ónæmisfrumur. Líftími hvítkornanna er allt frá nokkrum dögum upp í nokkra mánuði eftir gerð þeirra. Hvítu blóðkornin eru 10 15μm íþvermál. Þessi hvítu blóðkorn eru mismunandi flokkum og allir þessir flokkar hafa mismunandi hlutverk. Undir polymorphonuclear granulocytar (útleggst sem margskiptur kjarni kornóttra fruma) eru neutrophils (sem eru 50-70%); eosinophils (1-4%) og basophils (0-1%). Svo koma monocyta, en það eru einskonar átfrumur (2-8%). Þegar þeir fara út í vefina skipta þeir um nafn og heita þá macrophagar. Loks eru hér lymphocytar, þeir eru nokkuð margir, eða 20 40%. Þessar frumur eru grundvöllur fyrir því að við leggjum bakteríur á minnið og erum ónæm fyrir henni ef hún kemur aftur.

Blóðflögur Blóðflögur eru örsmáar agnir, rétt um 2-3πm íþvermál,ogfljóta þær um í blóðvökvanum og gegna mikilvægu hlutverki við storknun blóðs. Blóðflögur verða til við það að agnir kvarnast úr umfrymi sérstakra frumna í beinmerg sem kallast megakaryocytar. Líftími blóðflaga er 9-12 dagar. Þær eru um 250.000 á hvern mm 3 blóðs, en það er rétt um ein blóðflaga fyrir hverja 20 erythrocyta. Þær hafa ekki kjarna, en hafa margskonar granulur í umfryminu. Blóðflögurnar gegna lykilhlutverki við storknun blóðs, það gera þær með því að mæta á svæði þar sem æð rofnar, en við það að rofna kemur snöggur herpingur í æðina. Blóðflögurnar mynda þá kökk við sárið og það gerist snökkt, þá lokar það sárinu og það gerist á mjög skömmum tíma. Svo kemur fibrin og myndar varanlegan kökk.

Skrifið um mekanik hjartsláttarins. Lýsið m.a. því sem gerist í systolu og diastolu og lýsið því hvernig hægt er að mæla dæluafköst hjá lifandi fólki (sjúklingum) Mekanik hjartsláttarins Afskautun hjartavöðvafruma leiðir til hjartsláttarhrings (cardiac cycle). Honum er skipt í systolu og diastolu. Systola er samdráttur í sleglum og dæling blóðs út í slagæðar. Þetta ferli tekur 0,3 sek. Diastola er þegar sleglar slaka á og fyllast af blóði á ný. Þetta ferli tekur aðeins lengri tíma, eða 0,5 sek. Samtals tekur því hjartsláttarhringurinn um 0,8 sek. Systola 1. isovolumetricventricularcontraction => slegill herpist saman en ósæðarloka og pulmonary loka eru enn lokaðar. 2. ventricularejection => slegill dælir blóði út í slagæð (ósæð og lungnaslagæð) Diasola 1. isovolumetricventricular relaxation => sleglar slakna, en allar lokur eru lokaðar 2. ventricularfiling => blóð flæðir inn í slegla úr gáttum. Gáttir dragast saman undir lok diastolu, en þá er langmest af blóðinu komið inn í sleglana. 1. hjartahljóð lúbb er þegar mitral og tricupsid lokurnar skella aftur 2. hjartahljóð dúbb erþegarósæðarlokanogpulmonarylokanskelastaftur. Dæluafköst hjartans (cardiac output) Er það magn blóðs sem fer gegnum hjartað á einni mínútu. Cardiac output er hjartsláttarhraðinn margfaldaður með stroke volume, en stroke volume er blóðmagnið í hverju slagi (púls). Hjartað dælir um 5 L á mín. Ef hjartað slær 70 ml í hverju slagi og við margföldum það með 72 þá fáum við nokkur vegin 5 L á mín, sem er dæling í hvíld hjá fullorðnum. En við áreynslu getum við aukið cardiac output allt upp í 35 L á mín, eða 7 sinnum meira. Lýsið m.a. hvernig afskautunarbylgja fer um hjartað og skýrið tengsl rafbylgjunnar á dælu mekansima hjartans. Þegar frumuhimnan í hjartavöðvafrumunni hefur afskautast þá opnast gáttir fyrir Ca+ jónir sem flæða inn í hjartavöðvafrumuna og við fáum svolitla hækkun á intracellular Ca+ í upphafi, sem hins vegar hefur post-feedback áhrif á S.R (sarcoplasmic reticulum). Mikið og skyndilegt útflæði verður því á Ca+ jónum úr S.R. inn í cytosol í hjartavöðvafrumunni og þá fáum við kröftugan samdrátt. Síðan í beinu framhaldi af því þá flytjum við Ca jónirnar aftur inn í S.R. þannig að vöðvinn slakni. Þetta gerist mjög hratt. Þegar við höfum fengið afskautun á frumunni, er hún refractoruð í rúmlega 200 msek og getur því ekki dregist saman eða afskautast á nýjan leik. Samdrátturinn byrjar í frumunni skömmu eftir af depolaration verður, samdrátturinn fer í hámark og fer svo að slakna aftur. Eftir að samdrætti lýkur er komin góð slökun eftir 300 msek frá því að afskautunin byrjaði. Á meðan að samdrátturinn á sér stað, gerist það að dælingin fer út úr sleglinum og í slagæðarnar, og það er ekki fyrr en vöðvinn er farinn að slakna á nýjan leik að slegillinn getur fyllst aftur af blóði. Það er nauðsynlegt að fá skilvirka dælingu til að vöðvinn fái tíma til að dragast saman og slakna fullkomlega á, áður en hann fer að afskautast og dragast saman á nýjan leik.

Nefnið hvernig helstu raffyrirbæri sem sjást á hjartalínuritinu (EKG) tengjast afskautunarbylgjunni EKG er hjartarit sem notað er til þess að meta hvernig raffyrirbærin í hjartangu ganga. Þessi tæki nema summu af rafbylgjum sem fara um hjartavöðvann og valda þar afskautun og samdrætti. Helstu þættir í EKG eru P-bylgjan sem þýðir að það verður afskautun í atrium, þannig að í upphafi P-bylgjunar hefur orðið afskautun í SA-hnútnum og ca 150 msek síðar þá fáum við geysilega mikla afskautun í ritinu, sem að er QRS-komplexinn og það er afskautunin í slegilvöðvanum sjálfum. Síðan, eftir smá tíma fáum við T-bylgju, en það er repolarisation, eða endurskautun í slegilvöðvanum, þarna er slegilvöðvinn að komast í hvíldarástand á nýjan leik. Skrifið um háræðar. Skýrið m.a. hvernig fluttningur efna yfir háræðaveggi fer fram. Lýsið sérstaklega fluttningi vökva yfir háræðaveggi og skýrið helstu krafta sem þar koma við sögu. Skýrið m.a. hvers vegna bjúgsöfnun á sér ekki stað í millifrumuefni (interstitium) þegar líkamsstarfsemin er eðlileg. Háræðarnar eru býsna margar og það er afar stut úr hvaða frumu sem er í næstu háræð. Þannig verður það að vera því að næring og úrgangsefni flæða þar passíft á milli og við höfum engan virkan fluttning á þeim efnum. Efni flæða inn og út úr háræðunum með fernum hætti: a) diffusion/flæði b) vessicle transport c) bulk flow d) mediated transport a) Diffusion/flæði er mikilvægast af þessum fjórum leiðum. Það kotar ekkert, fituleysanleg efni fara greiðlega í gegnum frumuhimnurnar í háræðaveggjunum, þ.m.t. súrefni og koldíoxíð. b) Vessicle transport: jónir og polar sameindir (vatnsleysanleg) þurfa að fara í gegnum vatnsfyllt göng á milli frumanna (intracellular clefts =>mjó vatnsfylltar glufur á milli endothel frumanna; fused-vessicle channels => göng sem ganga í gegnum frumurnar). Þessi leið er líka fyrir stórar sameindir, t.d. í lifur, svo að stóru próteinin líkt og albumín komist inn í blóðrásina. c) Bulk flow: flæði vökva inn og út um háræðarnar, þetta gerist vegna þrýstingsmuns. Vökvi þrýstist á milli endothel frumanna. Hýdrostatískur þrýstingur er mikill í arteriolu enda háræða og því þrýstist vökvinn út vegna þrýstingsmuns í plasma og millifrumuvökva. Prótein, albumin ofl. Sitja eftir í æðinni og halda í vökva svo æðin tæmist ekki alveg (með plasma colloid þrýstingi). Í venu enda háræðanna er svo mun lægri og því leitar vökvi aftur inn í háræðina, vegna fyrrnefnds colloid þrýstings. d) Mediated transport kemur aðallega fyrir í háræðum í heila, þar sem tengslin á milli frumanna verða mjög þétt (tight junctions) og vatnsleysanleg efni komast bara yfir blood brain barrier á þennan hátt. Hreyfing vökva yfir vegg háræða er háður fjórum þáttum: starling forces 1. Hýdrostatískum þrýstingi í háræðum 2. Hýdrostatískum þrýstingi í millifrumuvökva 3. Styrkur próteina í blóðvökva/plasma 4. Styrkur próteina í millifrumuvökva

Bjúgsöfnun Útvíkkun, vasodilation, á arteriolum veldur auknum hydrostatískum þrýstingi í háræðunum og meiri vökvi flæðir úr háræðinni og út í interstitial á staðnum. Ef hydrostatíski þrýstingurinn í háræðunum er mjög hár, þá nær þessi þrýstingshækkun í gegnum háræðina, yfir í venulu endann og kemur að nokkru leyti í veg fyrir að vökvinn komist aftur inn í háræðina, þannig að vökvinn hleðst einfaldlega upp utan við æðakerfið í intersitium og til verður bjúgsöfnun. En ef það verður herpingur í arteriolunum í sambandi við kuldaviðbragð eða lostaástand, þá lækkar þrýstingurinn í byrjun háræðar og þetta leiðir í gegn og það verður miklu lægri hydrostatískur þrýstingur í lok háræðanna líka, við venulu endann, sem þýðir að minni vökvi fer út úr háræðinni til að byrja með og meiri vökvi leitar inn í hana í lokin. Þetta þýðir að bjúgur, ef hann er til staðar, hverfur af því að vökvinn sem var út í interstitial fer inn í æðakerfið á nýjan leik Skrifið um frumur í blóði. Nefnið m.a. helstu afbrigði fruma í blóðinu og skýrið eiginleika þeirra og helstu hlutverk. Rauð blóðkorn -Erythrocytar,eruum 45% afheildarmagnifrumaíblóði. Rauðublóðkornineruum 7μm í þvermál, og eru skífulaga, eða eins og kóngabrjóstsykur í laginu. Meginhlutverk rauðkornanna er að flytja súrefni frá lungum til vefja og koltvíoxíð frá vefjum til lungna. Rauðkorn eru disklaga með dæld báðum megin. Lögunin gerir það að verkum að yfirborð þeirra verður mikið, en það eykur upptöku súrefnis. Rauðkornin hafa ekki kjarna og geta því ekki fjölgað sér með skiptingu. Þau eru fyllt blóðrauða (hemoglobini) sem hefur það hlutverk að flytja súrefni en gefur blóðinu jafnframt rauðan lit. Mótefnavakarnir sem ABO-blóðflokkakerfið byggir á eru fjölsykrur sem eru fastar í frumuhimnu rauðra blóðkorna en mótefnin myndast í ónæmiskerfinu. Á hverju rauðu blóðkorni eru sæti fyrir tvær tegundir mótefnavaka úr þessu kerfi og erfist önnur tegundin frá föður og hin frá móður. Rauðu blóðkornunum er svo eytt í miltanu en hem sameindinni brjótum við niður og nýtum járnið aftur að mestu leyti. Hvít blóðkorn Aðalhlutverk hvítkorna er að vernda líkamann fyrir bakteríum og veirum. Ólíkt rauðkornunum eru hvítkornin með kjarna eins og flestar aðrar frumur. Hvítkornin eru mikið færri en rauðkornin, við eðlilegar aðstæður eru um 7.000 hvítkorn á hvern rúmmillimetra blóðs en við sýkingu fjölgar þeim verulega. Megingerðir hvítkorna eru átfrumur og ónæmisfrumur. Líftími hvítkornanna er allt frá nokkrum dögum upp í nokkra mánuði eftir gerð þeirra. Hvítu blóðkornin eru 10 15μm íþvermál. Þessar frumur eru grundvöllur fyrir því að við leggjum bakteríur á minnið og erum ónæm fyrir henni ef hún kemur aftur. Blóðflögur Blóðflögur eru örsmáar agnir, rétt um 2-3πm í þvermál, og fljóta þær um í blóðvökvanum og gegna mikilvægu hlutverki við storknun blóðs. Blóðflögur verða til við það að agnir kvarnast úr umfrymi sérstakra frumna í beinmerg sem kallast megakaryocytar. Líftími blóðflaga er 9-12 dagar. Þær eru um 250.000 á hvern mm 3 blóðs, en það er rétt um ein blóðflaga fyrir hverja 20 erythrocyta. Þær hafa ekki kjarna, en hafa margskonar granulur í umfryminu.

Skrifið um þrýstingsviðtæki (baroreceptors) í slagæðum og öðrum æðum. Nefnið m.a.hvar þessi viðtæki finnast og hvernig þau hafa áhrif á blóðþrýsting til skemmri og lengri tíma. Baroreceptorar eru sérstakir skynjarar sem halda uppi passlegum þrýstingi í æðakerfinu. Baroreceptorar í slagæðum finnast einkum á tveimur stöðum; í carotid sinum við skiptinguna á arteria carotis communis og svo í arcus aorta. Boðspennutíðni frá baroreceptorum eykst með hækkandi þrýstingi og minnkar með lækkandi þrýstingi. Boðfráþeim faratil cardiovascular miðstöðvar í medulla oblangata mænukylfu. Baroreceptorar eru einnig annars staðar í æðakerfinu; í stóru bláæðunum; í lungnablóðrásinni og í veggjum hjartans. Þessir baroreceptorar hjálpa til við að halda uppi jafnvægi í blóðrásarkerfinu þeir jafna þrýsting. Boð frá þessum baroreceptorum fara upp í cardiovascular miðstöðina í mænukylfu og frá þeirri stöðfara svo efferent boð yfir í sympathetíska og parasympathetíska kerfið sem leiða m.a. til losunar á æðaertandi hormónunum angiotensin 2 og vasopressin. Ef boð koma til medulla oblangata um að blóðþrýstingur sé of lágr, þá bregst stöðin við með aukningu á sympathetískum tónus, minnkun í parasympathetískum tónus sem auka hjartslátt og við fáum meira af fyrrnefndum hormónum í blóðið sem leiða til vasoconstriction, æðarnar herpast og allt leiðir þetta til þess að blóðþrýstingur hækkar jafnvægi komið á að nýju. Blóðmagn í æðakerfinu hefur einnig mikil áhrif á blóðþrýstinginn; þegar of mikill vökvi er í æðakerfinu leiðir það til þess að við fáum aukið venu-return (aukið blóðmagn til bláæða) og gáttirnar fyllast meira. Af þeim sökum verður aukið cardiac output, dælingin eykst og blóðþrýstingur hækkar. Ef blóðmagnið hins vegar minnkar, af einhverjum sökum, þá lækkar blóðþrýstingurinn af fyrrnefndum ástæðum og líffæri geta orðið fyrir alvarlegum blóðskorti og geta því ekki starfað eðlilega. Við þær aðstæður, við mikla blæðingu, þá notum við baroreceptor kerfið til þess að koma hlutunum í lag á ný, svo það komist á jafnvægi. Við fáum aukningu í hjartsláttarhraða og aukningu í heildarviðnám æðakerfisins og hvort tveggja stuðlar að því að ná blóðþrýstingnum upp á nýjan leik. En þess ber að geta að heildarviðnám æðakerfisins eykst þá í flestum æðum; ekki öllum, því undanskildar eru kransæðar og æðar í heilanum.