Greiðir eingöngu fyrir það magn sem er notað. Blandað á staðnum. Ekkert fer til spillis. Umhverfisvænt. Tímasparnaður.

Σχετικά έγγραφα
Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

4. útgáfa júní Vörulýsing. steinsteypa. Sterkari lausnir

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Þriggja fasa útreikningar.

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Hitaveituhandbók Samorku

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Hitaveiturör Tæknilegar upplýsingar

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Menntaskólinn í Reykjavík

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

Span og orka í einfaldri segulrás

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Reglur um skoðun neysluveitna

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver ml af lausn inniheldur 2,0 mg af Brimonidintartrati, sem jafngildir 1,3 mg af brimonidini.

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Um flokkun sorps og spilliefna gilda ýmsar innlendar og alþjóðlegar reglur sem Háskóli Íslands hlítir. Í sérhverri bygg-

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

Líkindi Skilgreining

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Hvað er astmi? Hvað gerist við astma?

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012. frá 25.

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Medicinal product no longer authorised

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Búðartangi 10 Eyrún Anna Finnsdóttir Ingólfur Freyr Guðmundsson Magnús Valur Benediktsson Lokaverkefni í byggingariðnfræði 2016

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

FYLGISEÐILL FYRIR: Aniketam vet. 100 mg/ml stungulyf, lausn

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Hvítar eða næstum hvítar filmuhúðaðar, kringlóttar, tvíkúptar töflur, ígreyptar GX EH3 á annarri hliðinni og A á hinni hliðinni.

Inniheldur mjög hreint og öflugt (1-3), (1-6) betaglúkan. Eykur magn EPA og DHA í líkamanum á öruggan og skilvirkan hátt.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

Ending og geymsla afskorinna blóma...2 Flokkun og mat...2 Afskorin blóm...2 Staðlar...2 Ræktunarskilyrði og ending...3 Afskorin blóm...3 Birta...

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001

Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: Formáli Útgáfunúmer: 20 Almenn atriði Dags.:

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hýdroxýklórókínsúlfat 200 mg (sem jafngildir 155 mg af hýdroxýklórókínbasa).

Námskeið fyrir hita- og vatnsveitur Dælur og stýringar

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Stillingar loftræsikerfa

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Tilraunir í efnafræði Lokaverkefni í 10.bekk Réttarholtsskóla vorið 2011

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014. frá 16.

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Þjófavarnarkerfi fyrir bílstöðvar

HeartSine samaritan PAD SAM 360P. Handbók

Borðaskipan í þéttefni

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

TJALDSTÆÐI STYKKISHÓLMS ÞJÓNUSTUHÚS

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Hugtakalisti fyrir 10. bekk. Listinn er ekki tæmandi!!!

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

HeartSine samaritan PAD SAM 500P. Notandahandbók

Reyking sjávarafurða

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Transcript:

Greiðir eingöngu fyrir það magn sem er notað Blandað á staðnum Ekkert fer til spillis Umhverfisvænt Tímasparnaður Snyrtileg lausn Sterkari lausnir

Þunnflotsbíll Steypustöð á hjólum Vinsælar lausnir: Anhýdrít gólfílögn Þunnflot Sementsbundið gólfílagnarefni Kostir: Greiðir eingöngu fyrir það magn sem notað er Umhverfisvænt Blandað á staðnum Ekkert fer til spillis Tímasparnaður Snyrtileg lausn Efnisval og útfærsla er háð ýmsum þáttum. Ráðgjafar Steypu stöðvarinnar leiðbeina við val á viðeigandi lausnum.

Útfærslur á gólfílögnum Gólfílagnarefni á steypt gólf Hentar fyrir iðnaðarhúsnæði, bílskúra og skrifstofur, þar sem engar kröfur eru gerðar varðandi hljóðeinangrun eða hitaeingrun. Fyrir álag > 5kN/m 2 (500 kg/m 2 ). Efnið er lagt ofan á steypt undirlag. Grunnur er notaður til að tryggja viðloðun. Hentar ekki þar sem gólfhiti er. Þensluborði Ílagnarefni Grunnur Gólfílagnarefni á steypt gólf með plastdúk Hentar í íbúðarhúsnæði þar sem engar kröfur eru gerðar varðandi hljóð - eða hitaeingrun. Plastdúkur leyfir formbreytingar í gólfílagnarefnum og virkar sem rakasperra. Fyrir álag < 5kN/m 2 (500 kg/mm 2 ). Þensluborði Ílagnarefni Plastdúkur Fljótandi gólfílagnarefni lagt á einangrun án gólfhita Hentar í íbúðar- og skrifstofuhúsnæði þar sem kröfur varðandi hljóð- og hitaeingrun eru til staðar. Fyrir álag < 3 kn/m 2 (300 kg/m 2 ) en það fer þó eftir gerð einangrunar. Þensluborði Ílagnarefni Plastdúkur Einangrun Fljótandi gólfílagnarefni á einangrun með gólfhita Hentar í íbúðar- og skrifstofuhúsnæði þar sem kröfur varðandi hljóð- og hitaeingrun eru til staðar. Fyrir álag < 3 kn/m 2 (300 kg/m 2 ) en það fer þó eftir gerð einangrunar. Þensluborði Ílagnarefni Festingar Plastdúkur Einangrun Hitalögn Fljótandi gólfílagnarefni á Thermozell með eða án gólfhita Hentar í iðnaðarhúsnæði, skrifstofur, bílskúra og íbúðarhúsnæði þar sem kröfur varðandi hljóð- og hitaeingrun eru til staðar. Þolir mikið álag eða > 5kN/m 2 (500 kg/m 2 ). Gólfefni (t.d. parket og flísar) Gólfílagnarefni með hitalögn Plastdúkur Thermozell Thermozell gólf með Combimix floti Hentar í iðnaðarhúsnæði, skrifstofur, bílskúra og íbúðarhúsnæði þar sem kröfur varðandi hljóð- og hitaeingrun eru til staðar. Þolir mikið álag > 5kN/m 2 (500kg/m 2 ). Combimix CM Projekt TZ 30 mm Thermozell

Fljótandi léttsteypa fyrir gólf, botnplötur og þök Thermozell er nýtt byggingarefni á Íslandi sem Steypustöðin ehf framleiðir með einkaleyfi HIRSCH Porozell GmbH frá Austurríki. Thermozell er léttsteypa sem er framleidd úr endurunnu EPS frauðplasti, sementi og vatni. Það er framleitt og afhent með Transmix dælubíl okkar á byggingarstað. Efnið hefur hita- og hljóðeinangrandi eiginleika, er frost-, vatns- og brunaþolið. Efnið er létt og því sérstaklega meðfærilegt. Thermozell er framleitt í sérhönnuðum dæluvagni í rauntíma. Þannig er efnið alltaf ferskt og engin afgangur eftir sem þarf að farga eða greiða aukalega fyrir. Möguleg notkun Thermozell í byggingarframkvæmdum eru ýmsar, t.d. sem gólfílagnarefni, einangrun undir botnplötur eða á flatþökum. Umhverfisvæn og sjálfbær lausn Létt og auðveld í vinnslu Hraður þurrkunartími Hátt einangrunargildi Góð hljóðeinangrun Góð eldvörn Rakaþolið Thermozell þolir meiri þrýsting en hefðbundið einangrunarefni Efnið getur verið notað til að jafna út hæðarmun undirlags Hentar vel til að hylja t.d. rafmagnslagnir eða vatnslagnir Útþornun fer hratt af stað og flýtir fyrir framkvæmdum Nýtni gólfhita eykst þegar hitalögn er lögð ofan á Thermozell Thermozell er lika notað sem frostþolslag undir stéttir og mannvirki Á þakplötum er Thermozell samskeytalaus valkostur sem getur leyst lekavandamál Eiginleikar Thermozell TZ 250 Thermozell TZ 400 Thermozell TZ 600 Sement 125 kg p.m 3 250 kg p.m 3 375 kg p.m 3 Rúmþyngd fersk 325 375 kg.p.m 3 395 445 kg p.m 3 615 700 kg m 3 Rúmþyngd þurrt 250 kg p.m 3 + 10% 350 kg p.m 3 + 10% 500 kg p.m 3 + 10-20% Þrýstistyrkur 200 kpa 500 kpa 1200 kpa Burðargeta 200 kn/m 2 500 kn/m 2 1200 kn/m 2 Hitaeinangrun 0,080 W (mk) 0,12 W (mk) 0,18 W (mk)

Thermozell gólfílagnarlausnir Efnið er hagkvæm lausn sem kemur í staðinn fyrir hefðbundna einangrun undir gólfílagnarefni. Auðvelt í vinnslu, hylur og skermir allar lagnir og þolir mikið álag. Nánast engin rýrnun er í efninu og útþornunartími er mjög stuttur sem flýtir fyrir framkvæmdum. Hægt er að leggja gólfefni beint ofan á Thermozell efnið ef svo ber undir eins t.d. flísar og parket. Turning Torso í Malmö er gott dæmi um byggingu sem gerðar eru miklar kröfur um bæði hljóð- og hitaeinangrun milli hæða. Einnig skipti máli að hafa þyngd hússins eins litla og hægt var til að standast kröfur um styrk, burð og öryggi. Thermozell botnplötueinangrun Thermozell hentar vel undir botnplötur því efnið kemur í staðinn fyrir þrifalag og jafnar hæðamuninn út og því ekki sama þörf á sléttleika. Efnið dregur lítið vatn í sig og vegna mikils þrýstistyrks eru formbreytingar í efninu ekki til staðar. Jafnvel er hægt að nota Thermozell í stað þess að jarðvegsskipta, þar sem aðstæður eru erfiðar og krafa er um frostfrítt undirlag. Thermozell á þökum Timbur Blikkkantur Thermozell hefur marga kosti þegar kemur að einangrun á þökum. Með Thermozell er hægt að búa til einangrunarlag án samskeyta og draga þar með úr algengum lekavandamálum. Það sparast bæði tími og fyrirhöfn ásamt því að ekkert efni fer til spillis. Að auki eykst brunavörnin því Thermozell er óbrennanlegt. Múr Einangrun Þakdúkur Þakmöl Thermozell Rakasperra Thermozell undir stéttir og plön Eins og áður hefur komið fram getur Thermozell komið í staðinn fyrir frostþolslag. Vegna mikillar einangrunareiginleika dugar að nota 20 cm af efninu í staðinn fyrir frostþolslag. Þannig er hægt að lágmarka jarðsvegsskipti ásamt því að skilvirkni hitalagna er meiri, sem dregur úr rekstrarkostnaði.

Gólfílagnarefni Anhýdrít gólfílögn Anhýdrít gólfílagnarefni (kalsiumsulfat) CA - C20 F4 med hámarkskornastærð Dmax = 8mm. Kostir Anhýdrít eru þeir að flæðieiginleikar eru góðir (210-240 mm úr Hagemann keilu) og efnið því dælanlegt. Raðlögð lágmarksþykkt er 35 mm-60 mm. Anhýdrít hentar ekki fyrir votrými. Hægt er að fá Anhýdrít gólfílagnarefni í hærri þrýstistyrksflokk en CA-C20. Hægt að ganga á ílögninni eftir einn dag. Hefur góða hitaleiðni Styttri útþornunartími Endanlegir eiginleikar Þrýstistyrkur >20 MPa Beygjutogþol >2,5 MPa Eðlisþyngd ~2000 kg/m3 Varmaleiðnistuðull λ=1,2 W/(m*K) Gólfplan SC 25 Gólfplan SC25 er tveggja þátta sementsbundið kerfi sem byggt er á Redisit steinsteypulími fra Rescon Mapei og sérblandaðri gólfílögn med trefjum. Dælanleg og góðir flæðieiginleikar (200-240 mm úr Hagemann keilu). Óhætt er að ganga á lögninni eftir tvo daga. Þolir allt hefðbundið álag eftir 10 daga. Ráðlögð lágmarks þykkt er 35 mm. Gólfplan SC25 er vatnsþolið. Hentar þvi vel í baðherbergi, eldhús og bílskúra. Tilbúið fyrir flísa- eða parketlögn ef rakainnihald efnisins er < 2%. Golfplan SC25 er vatnsþolið. Þolir allt hefðbundið álag eftir 10 daga. Góðir flæðieiginleikar Endanlegir eiginleikar Hámarkskornastærð Dmax = 8mm Þrýstistyrkur >25 MPa Beygjutogþol >5 MPa Eðlisþyngd <2100 kg/m3 Conplan ECO Conplan ECO er sementsbundinn, sjálfútleggjandi flotmúr til gólfílagna. Conplan ECO má leggja í þykkt frá 3-25 mm. Múrinn hentar vel til notkunar á íbúðar-, skóla-, iðnaðar-, og sjúkragólf. Steypt gólf skal grunna með 1.hl. PRIMER ECO. Conplan ECO er grátt á litinn. Sjálfútleggjandi flotmúr til gólfílagna Hentar undir flest yfirborðsefni ECO má leggja í þykkt frá 3-25 mm 1,7 kg af múr á m 2, miðað við hvern þykktar mm Endanlegir eiginleikar Þrýstiþol eftir 1 dag 15-18 MPa Þrýstiþol eftir 28 daga 32-36 MPa Sveigjuþol eftir 28 daga u.þ.b. 8,0 MPa Rýrnun eftir 28 daga < 0,5 mm/m

Gólfílagnarefni Uniplan ECO LC Uniplan ECO er trefjastyrkt, sementsbundið flotefni til afréttinga á steyptum gólfum eða trégólfum með viðeigandi stífni. Efnið hefur góða floteiginleika og má leggja í þykktum allt að 80 mm í hverri lögn. Notkunarsviðið er fyrst og fremst gólf í íbúðarhúsnæði, skrifstofum, stofnunum og léttum iðnaði. Einnig má nota efnið í gólfhitalagnir, bæði rafmottur og/eða gólfhitarör með vatni. Uniplan er grátt á litinn. Trefjastyrkt flotefni Má nota í gólfhitalagnir, rafmottur og gólfhitarör 1,7 kg af múr á m 2, miðað við hvern þykktar mm Endanlegir eiginleikar Þrýstiþol eftir 24 klst: 16 18 MPa Þrýstiþol eftir 28 daga: 30 35 MPa Sveigjuþol eftir 28 daga: > 7 MPa Samdráttur eftir 28 daga: 0,04 0,06 % Combimix CM Projekt TZ Combimix CM Projekt TZ er trefjastyrkt sement bundið flotefni sér hannað fyrir Thermozell. Í því er sér kalsíumalúminatsement sem rýrnar mun minna en hefbundið sement. Notkunarsvið er í íbúðum, skrifstofum og léttum iðnaði. Efnið hefur góða floteiginleika og má leggja í þykktum milli 15 og 70 mm. Combimix CM Projekt TZ er afhent með flotdælubil og er gönguhæft eftir 2-4 klukkustundir. Fyrir önnur gólfefni t.d. flísar er útþornunar tími 10 mm/viku. 4 400 400 Hafðu samband og láttu sérfræðinga Steypustöðvarinnar aðstoða þig við að finna réttu lausnina.

Malarhöfða 10 110 Reykjavík Hringhellu 2 221 Hafnarfjörður Hrísmýri 8 800 Selfoss Berghólabraut 9 230 Reykjanesbær Smiðjuvegi 870 Vík Sími 4 400 400 www.steypustodin.is