Að setja fastan og kvikan texta í myndaglugga GeoGebru

Σχετικά έγγραφα
GeoGebruhjálp Handbók með útgáfu 3.2

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Þriggja fasa útreikningar.

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

Menntaskólinn í Reykjavík

Rafbók. Loftnetskerfi. Verkefnahefti A

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Span og orka í einfaldri segulrás

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

Verkefni 1: Splæsibrúun og jafnhæðarferlar

Hugtakalisti fyrir 10. bekk. Listinn er ekki tæmandi!!!

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

Vinkill. Lausnir. Ítarefni í stærðfræði fyrir 10. bekk

Stærðfræði. Lausnir. Lausnir. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Líkindi Skilgreining

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

Vinkill 3. Ítarefni í stærðfræði fyrir 10. bekk

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

CHEMISTRY. Eðli orkunnar. Kafli 5 Varmaefnafræði. Hiti-varmi. MR efnafræði í 4. bekk. The Central Science 9th Edition. David P.

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Nokkur valin atriði úr aflfræði

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

S t æ r ð f r æ ð i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN. 7. september 2006

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi

Um tölvur stýrikerfi og forritun

Borðaskipan í þéttefni

Orkuumbreyting milli raforku og hreyfiorku

fyrirlestrapunktar vor 2009 Háskóli Íslands Mælingar tengdar í tíma. Kafli 7 (muna 5.5. og k. 1-4)

Stillingar loftræsikerfa

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA

Tölfræði II Samantekt vor 2010

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3.

Vinkill2. Ítarefni í stærðfræði

AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA STÆRÐFRÆÐI

REGLUGERÐ nr. 1077/2010

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

Rafbók. Riðstraumsmótorar. Kennslubók

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005

Námsáætlun í stærðfræði fyrir 10. bekk Tímabil: 22. ágúst júní 2012

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM

Spurningar úr Raforkudreifikerfum. e. Ófeig Sigurðsson.

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: Formáli Útgáfunúmer: 20 Almenn atriði Dags.:

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.

FOUCAULT þrír textar 2014

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

Umsögn. Aðferðafræði við framsetningu á arðsemiskröfu R

Kennsluleiðbeiningar Tungutak - Málsaga handa framhaldsskólum

Landskeppni í eðlisfræði 2014

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014. frá 16.

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth

- 1 - Kafli 1 Vigrar

Ósjálfráða taugakerfið - Autonomic Nervous System Kafli. ( Sjálfvirka taugakerfið - Dultaugakerfið )

Tilraunir í efnafræði Lokaverkefni í 10.bekk Réttarholtsskóla vorið 2011

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

Transcript:

Að setja fastan og kvikan texta í myndaglugga GeoGebru Vinnublað 5 Judith og Markus Hohenwarter www.geogebra.org Íslensk þýðing: ágúst 2010 Þýðendur Freyja Hreinsdóttir Guðrún Margrét Jónsdóttir Nanna Guðrún Hjaltalín Vilhjálmur Þór Sigurjónsson Íslensk þýðing var styrkt af Þróunarsjóði námsgagna, Vinnumálastofnun og Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Efnisyfirlit 1. Hnit speglaðra punkta... 2 2. Að setja texta í myndagluggann... 2 3. Línuleg jöfnuhneppi leyst með teikningu... 4 4. Hornasumma þríhyrnings... 5 5. Hallaþríhyrningur... 7 6. Að setja inn kvik almenn brot og hengja texta við hluti... 8 7. Mát 3 klukkan... 9 8. Áskorun dagsins: Tvíliðuregla með teikningu... 11

1. Hnit speglaðra punkta Undirbúningur Opnið nýja GeoGebruskrá. Sýnið algebruglugga, inntaksreit, ása, og grind (Skoða). Setjið Föngun punkts á (Grind) Í Valkostum. Leiðbeiningar 1 Búið til punkt A = (3, 1) 2 Búið til línu a: y = 0 3 Speglið punkt A um línu a til að fá punkt A Ábending: Hægt er að samræma lit línu a og punkts A. 4 Búið til línu b: x = 0 5 Speglið punkt A um línu b til að fá punkt A 1 Ábending: Hægt er að samræma lit línu b og punkts A 1. 2. Að setja texta í myndagluggann Kynning á nýju verkfæri Setja inn texta Nýtt! Ábending: Smellið á teikniborðið til að staðsetja textann. Sláið inn þann texta sem þið viljið í gluggann sem kemur upp og smellið á OK. Ábending: Lesið stikuhjálp ef óljóst er hvernig nota á verkfærið. Prófið nýja verkfærið áður en myndsmíð hefst. Að setja inn fastan texta Setjið inn fyrirsögn í myndagluggann svo nemendur viti hvað er á myndinni: Virkjið Texta verkfærið og smellið á efri hluta teikniborðs. Skrifið eftirfarandi texta inn í gluggann sem birtist: Speglun punkts um hnitaása 2

Hægt er að breyta eiginleikum textans í Eiginleikum (t.d. stærð, stíll, o.s.frv.). Smellið á OK. Stillið stöðu textans með því að nota Færa. Festið textann svo hann verði ekki óvart færður til (Eiginleikar Grunneiginleikar Festa hlut). Að setja inn kvikan texta Kvikur texti vísar til hluta, og lagar sig sjálfkrafa að breytingum á þeim, til dæmis ef kviki textinn er A = (3, 1) þá breytast hnit þegar punktur A er færður. Virkjið Textaverkfærið og smellið á teikniborðið. Skrifið A = í gluggann sem birtist. Ábending: Þetta er fastur hluti textans og breytist ekki ef punktur A er færður. Setjið inn kvikan hluta textans með því að smella á punkt A annað hvort í algebru- eða myndaglugganum. o GeoGebra setur nafn punktsins á textaborðið og bætir við gæsalöppum utan um fasta textann. o Athugið: Nýja skipun textans er "A = " + A Smellið á OK. Festið textann svo ekki sé unnt að færa hann óvart (Eiginleikar Grunneiginleikar Festa hlut). Athugið: Textinn sýnir hnit punktsins A og aðlagar sig að breytingum á staðsetningu hans. 3

Bætum kviku myndina Setjið inn kvikan texta sem sýnir hnit spegluðu punktanna A og A 1. Þysjið út til að sjá stærri hluta hnitakerfisins. Ábending: Hægt er að stilla fjarlægð milli lína í grind. o Opnið Eiginleika teikniborðs (hægrismellið / MacOS: Ctrl-smellið á teikniborðið og veljið Eiginleika) o Veljið flipann Grind og hakið í reitinn við hlið Fjarlægð og breytið gildum í báðum textareitum í 1 o Lokið glugganum. Lokið algebruglugganum og festið alla texta, svo þeir verði ekki óvart færðir til. (Eiginleikar). Viðfangsefni Skrifið leiðbeiningar fyrir nemendur, sem hægt væri að dreifa með kviku myndinni. Þær eiga að leiða þá gegnum uppgötvun á tengslum hnita upphaflega punktsins og spegluðu punktanna. 3. Línuleg jöfnuhneppi leyst með teikningu Undirbúningur Opnið nýja GeoGebruskrá. Sýnið algebruglugga, inntaksreit, ása, og grind (Skoða). 4

Leiðbeiningar 1 Rennistika m_1 með sjálfgefnum stillingum Ábending: m_1 gefur m 1. 2 Rennistika b_1 með sjálfgefnum stillingum 3 Línulegt jöfnuhneppi lína_1: y = m_1 x + b_1 4 Rennistika m_2 með sjálfgefnum stillingum 5 Rennistika b_2 með sjálfgefnum stillingum 6 Línulegt jöfnuhneppi lína_2: y = m_2 x + b_2 7 Kvikur texti1: "Lína 1: " + lína_1 8 Kvikur texti2: "Lína 2: " + lína_2 9 Skurðpunktur línanna línu 1 og línu 2 A. Ábending: Hægt er að nota skipunina Skurðpunktar[lína_1, lína_2] í staðinn. 10 Kvikur texti3: "Lausn: x = " + x(a) Ábending: x(a) gefur x-hnit punkts A. 11 Kvikur texti4: "y = " + y(a) 12 Festið textann og rennistikur svo þau verði ekki færð óvart. Athugasemd: Kvika mynd af þessari gerð er einnig hægt að nota til þess að leysa jöfnu í einni breytistærð með teikningu með því að slá inn hvora hlið jöfnunnar sem fall. 4. Hornasumma þríhyrnings Undirbúningur Opnið nýja GeoGebruskrá. Felið algebruglugga og ása (Skoða). Sýnið inntaksreit (Skoða). Setjið fjölda aukastafa á 0 (Valkostir Afrúna). 5

Kynning á nýju verkfæri Miðja eða miðpunktur Nýtt! Ábending: Lesið stikuhjálp ef óljóst er hvernig á að nota verkfærið. Prófið nýja verkfærið áður en myndsmíð hefst. Leiðbeiningar 1 Þríhyrningur ABC rangsælis 2 Horn þríhyrnings ABC, α, β, og γ. 3 Rennistika horns δ á bilinu 0 til 180 með stighækkun 10 4 Rennistika horns ε á bilinu 0 til 180 með stighækkun 10 5 Miðpunktur línustriks AC, D og miðpunktur línustriks AB, E 6 Snúið þríhyrningnum um punkt D um horn δ (réttsælis). 7 Snúið þríhyrningnum um punkt E um horn ε (rangsælis). 8 Stillið báðar rennistikur δ og ε á 180. 9 Búið til horn δ með því að nota punktana A C B 10 Búið til horn ε með því að nota punktana C' 1 B' 1 A' 1 11 Bætið smíðina með Eiginleikum. 6

12 Ábending: Einslaga horn ættu að hafa sama lit. Búið til kvikan texta sem sýnir innri horn og gildi þeirra (t.d. "α = " + α). 13 Reiknið hornasummuna með summu = α + β + γ 14 15 Setjið hornasummuna inn sem kvikan texta: "α + β + γ = " + summa Hafið samsvarandi horn og texta í sama lit. Festið texta sem ekki á að færa. 5. Hallaþríhyrningur Undirbúningur Opnið nýja GeoGebruskrá. Sýnið algebruglugga og inntaksreit (Skoða). Sýnið ása og grind (Skoða). Setjið föngun punkts á (Grind) (Valkostir Föngun punkts). Setjið merkingu á Alla nýja hluti (Valkostir Merkingar). Leiðbeiningar 1 Lína a gegnum tvo punkta A og B. 2 Hornrétt lína b á y-ás gegnum punkt A 3 Hornrétt lína c á x-ás gegnum punkt B 4 Finnið C, skurðpunkt línanna b og c. Ábending: Hægt er að fela hornréttu línurnar. 7

5 Þríhyrningur ACB 6 Felið merkingu hliða þríhyrningsins. 7 Reiknið hækkunina: hækkun = y(b) - y(a) Ábending: y(a) gefur y-hnit punkts A. 8 Reiknið færsluna: færsla = x(b) - x(a) Ábending: x(b) gefur x-hnit punkts B. 9 Setjið inn kvikan texta1: "hækkun = " + hækkun 10 Setjið inn kvikan texta2: "færsla = " + færsla 11 Reiknið halla línunnar a: halli = hækkun / færsla 12 Setjið inn kvikan texta3: "halli = " + halli. 13 Breytið eiginleikum hluta til þess að bæta smíðina og festið texta sem ekki á að færa. 6. Að setja inn kvik almenn brot og hengja texta við hluti Að setja inn kvik almenn brot Með því að nota LaTeX formúlur er hægt að sýna almenn brot, ferningsrætur eða önnur stærðfræðileg tákn. Bætið smíð hallaþríhyrningsins með því að slá inn almennt brot sem sýnir hvernig halli línu er reiknaður. 1. Virkjið Setja inn texta verkfærið og smellið á teikniborðið. 2. Sláið inn halli = í Texta gluggann. 3. Hakið við LaTeX formúlu og veljið a/b úr fellilista. 4. Staðsetjið bendilinn í fyrri slaufusviganum. Veljið hækkun úr algebruglugganum. Ábending: GeoGebra bætir gæsalöppum og + tákni við textann. 5. Staðsetjið bendilinn í seinni slaufusviganum. Veljið færslu úr algebruglugganum. 6. Smellið á OK. 8

Að hengja texta við hluti Þegar hlutur breytir um staðsetningu fylgir viðhengdur texti með. Bætið smíði hallaþríhyrningsins með því að hengja texta við hliðar hallaþríhyrningsins. 1. Búið til miðpunkt D á lóðrétta línustrikinu með Miðju eða miðpunkti. 2. Búið til miðpunkt E á lárétta línustrikið. 3. Opnið Eiginleika og veljið texta1 (hækkun = ). Smellið á flipann Staða og veljið punkt D úr fellilistanum við hlið Byrjunarpunkts. 4. Veljið texta2 (færsla = ) í Eiginleikum og veljið punkt E sem byrjunarpunkt. 5. Felið miðpunktana D og E. 7. Mát 3 klukkan Hægt er að nota mát 3 klukkuna til að ákvarða afgang ef þú deilir í gefna tölu með þremur. Á þessari kviku mynd er hægt að búa til handahófskennda tölu milli 0 og 100. Með því að færa bláu rennistikuna snýst vísir klukkunnar. Þegar gildi rennistikunnar er jafnt gefnu tölunni, bendir vísirinn á afgang við deilingu með þremur. Opnið skrána mat_3_klukka.html til þess að prófa þessa óvenjulegu klukku. Undirbúningur Opnið nýja GeoGebruskrá Sýnið algebrugluggann, ása, og inntaksreit (Skoða). Kynning á nýju verkfæri Hálflína gegnum tvo punkta Nýtt! Ábending: Fyrsti smellur ákvarðar byrjunarpunkt og seinni smellur ákvarðar punkt á hálflínunni. Ábending: Lesið stikuhjálp ef óljóst er hvernig nota á verkfærið. Prófið nýja verkfærið áður en myndsmíð hefst. 9

Leiðbeiningar 1 Punktar A = (0, 0) og B = (0, 1) 2 Hringur c með miðju A gegnum punkt B 3 Þysjið inn á teikniborðið. 4 Snúið punkti B réttsælis um punkt A um 120 til að fá punkt B 5 Snúið punkti B réttsælis um punkt A um 240 til að fá punkt B 1 6 Búið til texta1 "0", texta2 "1", og texta3 "2" 7 Ábending: Hægt er að breyta textanum (feitletra, stækka leturstærð). Hengið texta1 við punkt B, texta2 við punkt B, og texta3 við punkt B 1 (Eiginleikar) 8 Búið til texta4 "Ný tala af handahófi" 9 Rennistika a með bil frá 0 upp í 1 og stighækkun 1 10 Búið til slembiheiltölu milli 0 og 100: tala = slembiheiltala[0,100] + a - a Athugið: Fallið slembiheiltala[0,100] gefur slembiheiltölu milli 0 og 100. Viðskeytið + a - a sér til þess að talan tala er reiknuð upp á nýtt í hvert skipti sem rennistikan er flutt til. 11 Búið til texta5: "tala = " + tala 12 Búið til texta6: "Mát 3 klukkan" 13 Rennistika n (bil frá 0 til 100, stighækkun 1, breidd 300) 14 Réttsælis horn BAB 1 af gefinni stærð n*120 15 Hálflína með byrjunarpunkt A gegnum punkt B 1 16 Punktur D = (0, 0.8) 17 Hringur d með miðju A gegnum punkt D 18 Finnið skurðpunkt, D, hálflínunnar og hringsins d 19 Felið hálflínu og hring d 10

20 Búið til vigur frá A til D 21 Breytið leturstærð GeoGebrugluggans í 20 pt 22 Ábending: Valkostir Stærð leturs Notið Eiginleika til að bæta smíðina og festa texta og rennistikur svo ekki sé hægt að færa þau óvart. 8. Áskorun dagsins: Tvíliðuregla með teikningu Skoðið kvika vinnublaðið tvilidureglan.html. Það sýnir tvíliðuregluna 2 2 2 ( a b) a 2ab b og inniheldur kvikan texta sem aðlagast sjálfkrafa ef gildum á a og b er breytt. Endurgerið smíðina sem sýnd er á kvika vinnublaðinu. Ábending: Breytið Föngun punkts í á (Grind) í Valkostum Notið fasta textann til að merkja samsvarandi hliðar smíðinnar og hengið hann við miðpunkt samsvarandi hliða. Notið fastan texta til að merkja svæðin í mismunandi hlutum ferninganna og hengið hann við miðju minni ferninga / rétthyrninga. Hakið í kassann LaTeX formúla til þess að búa til 2 þegar textinn er búinn til. Bætið við kvikum texta sem aðlagast breytingum á hliðunum a og b. Til þess að hafa textann í mismunandi litum þá er hægt að búa til texta fyrir hvern lið um sig. Festið texta sem ekki á að færast (Eiginleikar). 11