Meðalmánaðardagsumferð 2009

Σχετικά έγγραφα
Þriggja fasa útreikningar.

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Stillingar loftræsikerfa

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001

Líkindi Skilgreining

Span og orka í einfaldri segulrás

Menntaskólinn í Reykjavík

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Givið út 25. apríl 2014

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Umsögn. Aðferðafræði við framsetningu á arðsemiskröfu R

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

Uppbygging á Kársnesi Áhrif á umferð, hljóðvist og loftgæði. Desember Borgartún Reykjavík

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Fagið 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala

Nokkur valin atriði úr aflfræði

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

ÞÁTTTAKA Í FRÆÐSLU Á ÍSLANDI

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Borðaskipan í þéttefni

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum

Umhverfisvöktun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga. Niðurstöður ársins 2015

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3.

9 x 2 x 2 x 3 = 19 (9 + 2) 2 3 = 19

C Q T. þessu blaði. 5. tbl. 23. árg. des. 2005

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

ÁLFHÓLAR BURÐARÞOLSHÖNNUN STÁLGRINDARHÚSS

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti.

Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi

Hitaveituhandbók Samorku

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Upplýsingar um innrigerð jarðar er fundið með jarðskjálftabylgjum og loftsteinum.

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016

Stærðfræði. Lausnir. Lausnir. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009

1 Aðdragandi skammtafræðinnar

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

ÞRAUTIR RÖKHUGSUN STÆRÐFRÆÐI

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

14, Íslenskir bændur: Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

Tölfræði II Samantekt vor 2010

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hýdroxýklórókínsúlfat 200 mg (sem jafngildir 155 mg af hýdroxýklórókínbasa).

Veggirðingar. UNNIÐ s FYRIR VEGAGERÐINA. Höfundur: Grétar Einarsson

VINNUMENNING OG KYNJATENGSL

24 sem x stendur fyrir hluta í ppm og M er mólmassi efnisins. Skrifað út ; 19:01 gk. Skrifað út ; 19:01 gk

Verkefnaskýrsla Rf 14-02

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti.

Transcript:

Meðalmánaðardagsumferð 2009 Almennt Á meðfylgjandi stöplaritum gefur að líta, hvernig umferð um 74 staði/snið dreifist hlutfallslega eftir mánuðum yfir árið 2009. Í upphafi var ákveðið að velja alla talningarstaði, með innhringibúnað eða um 114 snið. En þegar tekið hafði verið tillit til bilana stóðu eftir 74 snið. Þessum sniðum var síðan skipt upp í sömu hópa og í skýrslu Vegagerðarinnar um klukkustundarumferð árið 2008. Til upprifjunar eru hóparnir eftirfarandi: Innan höfuðborgarsvæðis Í grennd við höfuðborgarsvæðið Reykjanesbraut (á Strandarheiði) Dreifbýli almennt Dreifbýli í grennd við þéttbýli Dreifing umferðar er flokkuð eftir mánuðum eins og áður var sagt. Safnað var saman upplýsingum um fjölda bíla er fóru um viðkomandi snið, í hverjum mánuði. Heildarumferð í hverjum mánuði fyrir hvert snið innan viðkomandi hóps er lögð saman og leiðrétt er fyrir dagafjölda í hverjum mánuði, þannig fæst meðalumferð á sólarhring í hverjum mánuði fyrir viðkomandi svæði/hóp. Forsendur og skýringar: Þar sem verið er að vinna með svæði en ekki einstaka vegi eru niðurstöður birtar sem hlutföll í öllum útreikningum. Þegar deilt er í heildarsummu meðaldagsumferðar allra mánaða ársins með 12 fæst stærð sem er nálgun við ÁDU (meðalumferð á dag yfir árið). Meðaldagsumferð í mánuði (Mdm) er síðan sett inn á meðfylgjandi stöplarit sem hlutfall af,,mdá, sem er heiti í þessari skýrslu yfir áðurnefnda nálgun við ÁDU. Meðaldagsumferð hvers mánaðar, meðalmánaðardagsumferð, (Mdm) er Σ(heildarumferð í mánuði)/(dagafjöldi í mánuði). Hér er í raun búið að kvarða 12 mánuði ársins hlutfallslega niður í 12 daga, þ.e einn meðaldag fyrir hvern mánuð. Heildarsumma meðaldagsumferðar allra mánaða ársins, (Sum_mdm) = Σ (Mdm janúar +Mdm febrúar +... +Mdm desember ) Meðalmánaðardagsumferð ársins Mdá er = (1/12)*(Sum_mdm), eða 8,33% af heildarsummu meðaldagsumferðar allra mánaða ársins. Hlutfall meðaldagsumferðar hvers mánaðar af meðalmánaðardagsumferð ársins : hmdm x = Mdm x /Mdá. Í jöfnunni hér að ofan stendur x fyrir nafn mánaðar. Skýringar við stöplarit: Á eftirfarandi stöplaritum eru mánuðir ársins á x-ás en hmdm á y-ás. Jafnframt kemur fram meðaldreifing á landinu öllu sem gráskyggðir stöplar til samanburðar. Grænn litur á stöpli sýnir þann mánuð þar sem meðaldagsumferð hvers mánaðar (Mdm) kemst næst meðalmánaðardagsumferð ársins, Mdá. 1

16 Höfuðborgarsvæðið 14 12 10 95,2% 98,4% 95,5% 99,2% 102,5% 100,4% 103,8% 107,9% 102,9% 107,8% 103,3% 8 83,5% 6 4 2 Mynd 1. Höfuðborgarsvæðið. Mynd 1 sýnir dreifingu hmdm yfir árið innan höfuðborgarsvæðisins. Hér sést að umferðin dreifist frekar jafnt á mánuði ársins. Mdm júlí er næst meðalmánaðardagsumferð ársins, Mdá. Í grennd við höfuðborgarsvæðið 16 14 130,2% 123,8% 129,2% 12 10 8 76,5% 82,4% 82,9% 100,5% 108,2% 99,5% 85,7% 94,8% 86,7% 6 4 2 Mynd 2. Í grennd við höfuðborgarsvæðið. Mynd 2 sýnir dreifingu hmdm yfir árið í grennd við höfuðborgarsvæðið. Umferðin dreifist mjög svipað og meðaltalið yfir allt landið. Meðaldagsumferð verður mest í júní og litlu minni í ágúst en minnst í janúar. Mdm apríl, september er næstir því að lýsa meðalmánaðardagsumferð ársins, Mdá. 2

Reykjanesbraut 16 14 12 10 89,6% 92,8% 99,8% 103,2% 102,8% 109,6% 108,0% 111,3% 105,0% 95,1% 92,2% 91,2% 8 6 4 2 Mynd 3. Reykjanesbraut. Mynd 3 sýnir dreifingu hmdm yfir árið á Reykjanesbraut, á Strandarheiði. Umferðin dreifist svipað á mánuði ársins og innan höfuðborgarinnar. Meðaldagsumferðin verður mest í ágúst en minnst í janúar. Mdm mars er næst því að lýsa meðalmánaðardagsumferð ársins, Mdá. 24 22 Dreifbýli, almennt 216,5% 20 18 16 155,2% 186,4% 14 12 10 88,6% 99,2% 98,3% 8 6 51,2% 58,1% 59,0% 70,5% 62,8% 54,7% 4 2 Mynd 4. Dreifbýli, almennt. Mynd 4 sýnir dreifingu hmdm yfir árið í dreifbýli almennt. Meðaldagsumferðin verður mest í júlí en minnst í janúar. Mdm maí er næst því að lýsa meðalmánaðardagsumferð ársins, Mdá. 3

18 16 Dreifbýli í grennd við þéttbýli 164,0% 14 139,8% 142,5% 12 10 99,0% 105,1% 100,4% 8 67,3% 80,8% 74,0% 80,8% 78,3% 68,4% 6 4 2 Mynd 5. Dreifbýli, í grennd við þéttbýli. Mynd 5 sýnir dreifingu hmdm yfir árið í grennd við þéttbýli. Hér sést að umferðin dreifist svipað og að meðaltali yfir allt landið. Meðaldagsumferðin verður mest í júlí en minnst í janúar. Mdm september er næst því að lýsa meðalmánaðardagsumferð ársins, Mdá. 16 Allt landið 142,6% 14 127,5% 134,6% 12 10 97,4% 102,9% 102,2% 8 73,6% 81,8% 82,8% 87,0% 87,2% 80,9% 6 4 2 Mynd 6. Hlutfallsleg dreifing yfir allt landið. Mynd 6 sýnir dreifingu hmdm yfir árið á landinu þegar allir mælistaðir eru teknir saman. Meðaldagsumferðin verður mest í júlí en minnst í janúar. Mdm september er næst því að lýsa meðalmánaðardagsumferð ársins, Mdá, en Mdm apríl og Mdm maí eru einnig mjög nálægt Mdá. 4

14,0% Allt landið 12,0% 10,6% 11,9% 11,2% 1 8,0% 6,0% 6,1% 6,8% 6,9% 8,1% 8,6% 8,5% 7,2% 7,3% 6,7% 4,0% 2,0% Mynd 7 Að auki var ákveðið að birta hér hlutfall meðalumferðar í hverjum mánuði (Mdm) af heildarsummu meðaldagsumferðar allra mánaða ársins (Sum_mdm) fyrir landið allt. Bein fylgni er á milli þessa hlutfalls og hmdm, eins og sjá má á mynd nr.7. Stöplaritið sýnir að það má búast við að hlutfall meðalumferðar í júlí af Sum_mdm er um 12%. Til samanburðar má geta þess að sambærilegt hlutfall í júlímánuði, á einstökum svæðum, er eftirfarandi: Á höfuðborgarsvæðinu 8,4% Í grennd við höfuðborgarsvæðið 10,3% Á Reykjanesbraut 9,0% Dreifbýli almennt 15,5% Dreifbýli í grennd við þéttbýli 13,9% Niðurstaða Meðaldagsumferðin í september er næst því að lýsa meðalmánaðardagsumferð yfir allt landið. Á höfuðborgarsvæðinu er meðaldagsumferðin í júlí næst meðalmánaðardagsumferð yfir árið. Athygli vekur að september- og nóvembermánuðir eru umferðarmestir á höfuðborgarsvæðinu. Það kemur ekki á óvart að minnsta umferðin er að jafnaði í janúar. 5