H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

Σχετικά έγγραφα
H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Meðalmánaðardagsumferð 2009

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

Þriggja fasa útreikningar.

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

Umhverfisvöktun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga. Niðurstöður ársins 2015

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Menntaskólinn í Reykjavík

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Span og orka í einfaldri segulrás

11979 H: Lögum um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, , bls. 17),

Nr. 28/462 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evróusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012. frá 25.

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Stillingar loftræsikerfa

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Verkefnaskýrsla Rf 14-02

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2010

umhverfisskýrsla orkuveitu reykjavíkur forsíða // 1

Grænt bókahald aflþynnuverksmiðju. Becromal Iceland ehf. Skýrsla ársins 2013

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti. OS-2002/078 Desember 2002

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

Eftirlit með hitaveituvatni Orkustofnun. Hitaveita Svalbarðseyrar. Rannsóknasvið. Vigdís Harðardóttir. Verknúmer:

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

Ágrip á íslensku: Summary in English: OSPAR, AMAP, marine biosphere monitoring, inorganic trace elements, organochlorine compounds, cod, dab, mussel.

Reglur um skoðun neysluveitna

Borðaskipan í þéttefni

Meistararitgerð. Verðlagning langlífisáhættu

Líkindi Skilgreining

Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: Formáli Útgáfunúmer: 20 Almenn atriði Dags.:

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 134/2014. frá 16.

Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001

Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Austurlandi XI. Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar RH

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem jafngildir 4 mg af montelukasti.

REGLUGERÐ nr. 1077/2010

HÖNNUN BURÐARVIRKIS IÐNAÐARHÚSS SAMANBURÐUR Á MISMUNANDI BYGGINGAREFNUM

Grænt bókhald Sorpurðun Vesturlands hf. Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. S: Vefpóstur:

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Ein tuggutafla inniheldur natríummontelúkast, sem jafngildir 4 mg af montelúkasti.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 389/2013. frá 2.

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

Varmadælur og hlutverk þeirra á Íslandi

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Efnisyfirlit. Yfirlýsing framkvæmdastjórnar Inngangsorð Stefna ISAL Fyrirtækið Árangursvísar

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3.

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi 2008 LV-2009/147

Yfirlýsing framkvæmdastjórnar

Nr. 31/860 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1788. frá 14.

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1228/2014. frá 17. nóvember 2014

KÍSILMÁLMVERKSMIÐJA THORSIL Í HELGUVÍK, REYKJANESBÆ

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

Efnisyfirlit. Yfirlýsing framkvæmdastjórnar Inngangsorð Stefna ISAL Fyrirtækið Framleiðsluferlið Árangursvísar

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

Um tölvur stýrikerfi og forritun

Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Vesturlandi. Gagnagrunnur Raunvísindastofnunar og Orkustofnunar

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Skýrsla nefndar um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 4. júní 1996

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Hætta af rafmagni og varnir

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT

Fagið 02/08 SÝKINGAR TENGDAR HEILBRIGÐIS ÞJÓNUSTU OG SMITLEIÐIR. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, MPH, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala

16 kafli stjórn efnaskipta

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem magnesíumtvíhýdrat).

FASTEIGNAMAT 2017 OKTÓBER 2016

Tölfræði II Samantekt vor 2010

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Rafmagsfræði loftræsikerfa

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

11. tölublað 2017 Fimmtudagur 8. júní Blað nr árg. Upplag Vefur: bbl.is

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

Transcript:

H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 1 Skýrsla nr. 42 3. maí 2018 H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun Skýrsla um mælingar fyrir janúar, febrúar og mars árið 2018 Unnið fyrir Orku náttúrunnar Höfundur: Andrés Þórarinsson Verkfræðistofan Vista

H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 2 Skráningarblað Skýrsla nr. Útgáfudagur Útgáfustaður 42 3. maí 2018 Reykjavík Heiti skýrslu H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun. Skýrsla um mælingar fyrir janúar, febrúar og mars árið 2018. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. Upplag Fjöldi síðna Dreifing Höfundur 11 ON Verknúmer Andrés Þórarinsson, Verkfræðistofan Vista 00132941 Unnið fyrir Orka náttúrunnar (ON) Samvinnuaðilar NMÍ, Medor, ON Útdráttur Styrkur H 2 S fyrstu 3 mánuði ársins 2018 í mælistöðvum á iðnaðarsvæðum Hellisheiðarvirkjunar og Nesjavallavirkjunar mældist undir reglugerðarmörkum. Efnisorð Styrkur H 2 S. Mengunarmörk. Meðalgildi. Þakgildi. Reglugerðarákvæði. Yfirfarið

H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 3 Efnisyfirlit 1. Reglugerðarákvæði 2. Staðsetning loftgæðamælistöðva 3. Niðurstaða mælinga á styrk H 2 S í andrúmslofti í loftgæðamælistöð við Hellisheiðarvirkjun fyrir 1. ársfjórðung 2018 4. Niðurstaða mælinga á styrk H 2 S í andrúmslofti í loftgæðamælistöð við Nesjavallavirkjun fyrir 1. ársfjórðung 2018 5. Um leiðréttingu mæligagna 6. Skýringar NMÍ með leiðréttum mæligögnum 7. Um kvörðun mælitækja 1. Reglugerðarákvæði Um svæði sem skilgreind eru sem iðnaðarsvæði á við reglugerð 390/2009 um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum. Í 2. grein segir: Í reglugerð þessari er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir: Mengunarmörk: Hæsta leyfilega meðaltalsmengun (tímavegið meðaltal) í andrúmslofti starfsmanna. Mengunarmörkin eru gefin upp með meðalgildi eða þakgildi. Meðalgildi: Mengunarmörk miðuð við meðaltal yfir átta stunda vinnudag. Þakgildi: Mengunarmörk miðuð við meðaltal yfir fimmtán mínútna tímabil eða annað tiltekið tímabil. Í breytingu á viðauka I við reglugerð 390/2009 (tilkynning 1296/2012) er eftirfarandi tekið fram um styrk H 2 S: Vetnissúlfíð er stundum kallað brennisteinsvetni sem er eitt og hið sama með efnafræðiheitið H 2 S. Veita má athygli að í reglugerðinni er rætt um styrk H 2 S í einingunni mg/m 3 en í þessarri skýrslu er fjallað um styrk H 2 S í einingunni μg/m 3. Munurinn milli eininga er þúsundfaldur. Þannig er: 8 klst meðaltal = 7mg/m 3 = 7000μg/m 3, og Þakgildi = 14mg/m 3 = 14000μg/m 3.

H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 4 2. Staðsetning loftgæðamælistöðva ON rekur tvær loftgæðamælistöðvar á svæðum sem skilgreind eru sem iðnaðarsvæði; báðar þessar stöðvar mæla styrk brennisteinsvetnis (H 2 S) í andrúmslofti. Þessar stöðvar eru á virkjunarsvæðinu við Hellisheiðarvirkjun og á virkjunarsvæðinu við Nesjavallarvirkjun, sjá staðsetningar á kortum hér fyrir neðan: Hellisheiðarvirkjun Hellisheiði H 2 S mælistöð Mynd 1: Staðsetning loftgæðamælistöðvar við Hellisheiðarvirkjun. Norður er upp.

H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 5 Nesjavellir H 2 S mælistöð Nesjavallavirkjun Mynd 2: Staðsetning loftgæðamælistöðvar við Nesjavallavirkjun. Norður er upp. Loftgæðamælistöðin við Hellisheiðarvirkjun er búin Thermo 450i mælitæki. Loftgæðamælistöðin við Nesjavallavirkjun er búin Airpointer mælitæki. Bæði þessi tæki mæla styrk H 2 S í andrúmslofti. Mælingar á styrk H 2 S í µg/m 3 eins og hann mælist í öllum loftgæðamælitækjunum eru skráðar á 10 mínútna fresti og breytt í meðalstyrk á klukkustund sem er að jafnaði hentug tímaeining til útreikninga á styrk H 2 S í andrúmslofti skv. reglugerð 390/2009 um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. 8 klst styrkur H 2 S er reiknaður sem meðaltal fyrir tímabilin 0-8, 8-16 og 16-24.

H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 6 3. Niðurstaða mælinga á styrk H 2 S í andrúmslofti í loftgæðamælistöð við Hellisheiðarvirkjun fyrir 1. ársfjórðung 2018 Eftirfarandi tafla sýnir niðurstöðu mælinga á styrk H 2 S í andrúmslofti eins og hann mældist við Hellisheiðarvirkjun: Mælistöð: Hellisheiði Fjöldi mælingadaga: 90 Tímabil: Janúar, febrúar og mars árið 2018 Fj. klst mælinga: 2160 H 2S 8 klst Samantekt Styrkur meðaltal Meðaltal μg/m3 /klst μg/m3 Hámark 728 284 Lágmark -1,3-0,4 Sundurliðun H 2S Hlutfall eftir Styrkur mælinga af ársfjórðungum tímabili Meðaltal μg/m3 /klst % Jan, feb, mars 13 100,0% Apr, maí, jún Júlí, ágúst, sept Okt, nóv, des Verkfræðistofan Vista Tafla 1 - Niðurstaða H 2 S mælinga í loftgæðamælistöð við Hellisheiðarvirkjun. Spurningar: a) Hefur klst meðaltal H 2 S farið yfir þakgildið 14mg/m 3 (14000 µg/m 3 )? Nei b) Hefur 8 klst meðaltal* H 2 S farið yfir meðalgildið 7mg/m 3 (7000 µg/m 3 )? Nei * 8 klst meðaltal er reiknað fyrir tímabilin 0-8, 8-16 og 16-24. Niðurstaða: Mælingar sýna styrk H 2 S sem er innan marka sem reglugerð 390/2009 með breytingu 1296/2012 setur, sjá um reglugerðarákvæði í lið 1) hér að framan. Ársmeðaltal verður reiknað út þegar allar mælingar ársins liggja fyrir.

H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 7 Línurit 1: Klst. meðaltal á styrk H 2 S í loftgæðamælistöð við Hellisheiðarvirkjun. Línurit 2: 8 klst. meðaltal á styrk H 2 S í loftgæðamælistöð við Hellisheiðarvirkjun.

H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 8 4. Niðurstaða mælinga á styrk H 2 S í andrúmslofti í loftgæðamælistöð við Nesjavallavirkjun fyrir 1. ársfjórðung 2018 Eftirfarandi tafla sýnir niðurstöðu mælinga á styrk H 2 S í andrúmslofti eins og hann mældist í mælistöð við Nesjavallavirkjun: Mælistöð: Nesjavellir Fjöldi mælingadaga: 90 Tímabil: Janúar, febrúar og mars árið 2018 Fj. klst mælinga: 2160 H 2S 8 klst Samantekt Styrkur meðaltal* Meðaltal μg/m3 /klst μg/m3 Hámark 265 180 Lágmark -0,4-0,3 Sundurliðun H 2S Hlutfall eftir Styrkur mælinga af ársfjórðungum tímabili Meðaltal μg/m3 /klst % Jan, feb, mars 15 100,0% Apr, maí, jún Júlí, ágúst, sept Okt, nóv, des Verkfræðistofan Vista Tafla 2 - Niðurstaða H 2 S mælinga í loftgæðamælistöð við Nesjavallavirkjun. Spurningar: a) Hefur klst meðaltal H 2 S farið yfir þakgildið 14mg/m 3 (14000 µg/m 3 )? Nei b) Hefur 8 klst meðaltal* H 2 S farið yfir meðalgildið 7mg/m 3 (7000 µg/m 3 )? Nei *Meðaltal er reiknað sérstaklega fyrir 8 klst tímabil 0-8, 8-16 og 16-24. Niðurstaða: Mælingar sýna styrk H 2 S sem er innan marka sem reglugerð 390/2009 með breytingu 1296/2012 setur, sjá um reglugerðarákvæði í lið 1) hér að framan. Ársmeðaltal verður reiknað út þegar allar mælingar ársins liggja fyrir.

H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 9 Línurit 3: Klst. meðaltal á styrk H 2 S í loftgæðamælistöð við Nesjavallavirkjun. Línurit 4: 8 klst. meðaltal á styrk H 2 S í loftgæðamælistöð við Nesjavallavirkjun.

H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 10 5. Um leiðréttingu mæligagna Um leiðréttingu mæligagna er að hluta til fjallað í samræmdri verklagsreglu VLO-105-01 sem gefin er út af Umhverfisstofnun, OR, LV og HS-Orku. Frummælingar sem koma frá loftgæðamælitækjunum þarfnast lagfæringa af ýmsum ástæðum. Það þarf að fjarlægja mælingar sem eru rangar, t.d. þær sem eru skráðar meðan á kvörðun stendur. Þá þarf að fella mælingar að núll-línu en loftgæðamælitækin hafa tilhneigingu til reks frá núlllínu, þetta rek veldur því t.d. að þegar styrkur H 2 S er í reynd 0 þá skráir loftgæðamælitæki gildi sem víkur frá núlli, t.d. -1,5 eða +1,5 eða enn meira frávik. Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ) annast leiðréttingar á H 2 S mælingum frá mælitækjum ON og þær leiðréttu mælingar eru undirstaða útreikninga sem fram koma í þessarri skýrslu. 6. Skýringar NMÍ með leiðréttum mæligögnum Frá NMÍ komu skýringar með leiðréttum mælingum á styrk H 2 S fyrir janúar til og með mars árið 2018. Hér er birtur úrdráttur skýringa sem á við H 2 S mælingar frá Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun: Leiðrétting loftgæðamæligagna fól í sér eftirfarandi: a) röng eða vafasöm mæligildi voru fjarlægð. b) leiðréttingu á núllstöðu/blankleiðrétting. c) aðrar leiðréttingar tilkomnar af sérstökum ástæðum. Við hefðbundna yfirferð á mæligögnum er vinsað burtu það sem ekki tilheyrir eðlilegri mælingu, svo sem toppar vegna kvarðana, frávik vegna bilana eða prófunar á tækjabúnaði. Úrvinnsla og leiðréttingar gerðar á gagnasafninu: Almennt: Notuð voru 10 mín gögn og unnin úr þeim klstgildi og dagsgildi. Leiðréttingar mælinga frá Hellisheiði og Nesjavöllum: Gerðar eru leiðréttingar á grunnlínu mæliraða H 2 S. Breytingar þessar byggjast á því að lægstu gildi á lengri tímabilum séu um 0 μg/m 3. Breytingar á grunnlínu H 2 S mælinga (breytingar tilteknar í mælieiningunni μg/m 3 ): Hellisheiði: Mæligildi voru lækkuð um 1,3 á tímabilinu 1.10.-3.11. Nesjavellir: Mæligildi voru lækkuð um 1,2 á tímabilinu 1.1-31.3.

H 2 S loftgæðamælingar á Hellisheiði og Nesjavöllum, 1. ársfjórðungur 2018 Bls. 11 7. Um kvörðun mælitækja Kvörðun mælitækja er unnin samkvæmt samræmdri verklagsreglu VLO-105-01 sem gefin er út af Umhverfisstofnun, OR, LV og HS-Orku. Þar segir um kvörðun: Til að mæling geti talist áreiðanleg er æskilegt að mælitækið sé kvarðað að lágmarki tvisvar sinnum á ári nema það sé búið búnaði sem gerir sannprófun á kvörðun tækisins mögulega, þá að lágmarki einu sinni á ári. Með hliðsjón af þessarri verklagsreglu eru mælitæki ON kvörðuð tvisvar á ári. Síðustu kvarðanir voru þannig: Hellisheiði: 3. maí 2017. 3. nóvember 2017. Nesjavellir: 5. maí 2017. 7. nóvember 2017. NMI annast kvörðun mælitækjanna. -0-