Borðaskipan í þéttefni

Σχετικά έγγραφα
x(t) = T 0 er minnsta mögulega gildi á T

Meðalmánaðardagsumferð 2009

Reikniverkefni VII. Sævar Öfjörð Magnússon. 22. nóvember Merki og ker Jónína Lilja Pálsdóttir

PRÓFBÚÐIR Í LÍNULEGRI ALGEBRU VIÐ HR VOR 2014 HERKÚLES

t 2 c2 2 Φ = 0. (2.1)

Þriggja fasa útreikningar.

CHEMISTRY. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Rafeindabygging atóma. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss. Bylgjueðli ljóss

Eðlisfræði 1. Dæmi 5.2 (frh.) Dæmi Dæmi (frh.) d) P = W tog. = 0, 47kW. = 9, 4kJ

Líkindi Skilgreining

Orkuumbreyting milli raforku og hreyfiorku

Nokkur valin atriði úr aflfræði

Guðbjörg Pálsdóttir Guðný Helga Gunnarsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Kaplan Meier og Cox. Aðferðafræði klínískra rannsókna haustið 2010 Fimmtudagur 11 nóvember. Thor Aspelund Hjartavernd og Háskóla Íslands

Bústólpi ehf - Nýtt kjarnfóður H K / APRÍL 2014

Menntaskólinn í Reykjavík

Aðskilnaður breytistærða í rúmi

FRÆÐSLUSKRIFSTOFA RAFIÐNAÐARINS

Ályktanir um hlutföll og tengslatöflur

Span og orka í einfaldri segulrás

RAF301G Merki og kerfi Miðmisserispróf, lausn

Eðlisfræði II: Riðstraumur. Kafli 11. Jón Tómas Guðmundsson 10. vika vor 2016

Undirstöðuatriði RC-tengds magnara Ólafur Davíð Bjarnason og Valdemar Örn Erlingsson 28. apríl 2009

Vísandi mælitæki (2) Vísandi mælitæki. Vísandi mælitæki (1) Vísandi mælitæki (3)

4.01 Maður ekur 700 km. Meðalhraðinn er 60 km/klst fyrstu 250 km og 75 km/klst síðustu 450 km. Hver er meðalhraðinn?

1 Aðdragandi skammtafræðinnar

CHEMISTRY. Eðli orkunnar. Kafli 5 Varmaefnafræði. Hiti-varmi. MR efnafræði í 4. bekk. The Central Science 9th Edition. David P.

Efnatengi og uppbygging sameindanna

Viðskipta- og Hagfræðideild Tölfræði II, fyrirlestur 6

Hugtakalisti fyrir 10. bekk. Listinn er ekki tæmandi!!!

Skilaverkefni 1. Skil á þriðjudaginn

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2014

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

Annar kafli Hraði, hröðun, kraftur og massi

Hagrannsóknir II fyrirlestraglósur

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG KENNARABÓK. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth

H 2 S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

fyrirlestrapunktar vor 2009 Háskóli Íslands Mælingar tengdar í tíma. Kafli 7 (muna 5.5. og k. 1-4)

H2S loftgæðamælingar í Norðlingaholti og í Hveragerði

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Kafli 1: Tímastuðull RC liður. Dæmi 1.1 A: 3,3ms B: 7,56V Dæmi 1.2 A: 425µF B: 1s Dæmi 1.3 A: 34,38V B: 48,1V Dæmi 1.4 A: 59,38s

Iðjuþjálfun LIE0103 Hrefna Óskarsd.

1) Birgðabreyting = Innkaup - Sala + Framleiðsla - Rýrnun - Eigin notkun. Almennari útgáfa af lögmálinu hér fyrir ofan lítur svona út:

Stærðfræði. Lausnir. Lausnir. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 20. apríl 2009

FYLGISEÐILL FYRIR. PHENOLEPTIL 100 mg töflur fyrir hunda

Tölfræði II. Lausnahefti við völdum dæmum. Haustönn 2004

Gagnasafnsfræði Venslaalgebra og bestun fyrirspurna. Hallgrímur H. Gunnarsson

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

H2S mælingar í Norðlingaholti og Hveragerði Skýrsla um mælingar árið 2013 Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Veghönnunarreglur 03 Vegferill

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Skýrsla LV nr: LV Dags: desember Titill: Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana úttekt 2017

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 15. febrúar 2007

BLDC mótorstýring. Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc. Halldór Guðni Sigvaldason

Rit LbhÍ nr Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára. á gagnasafni Hestbúsins

Veghönnunarreglur 02 Þversnið

Greinargerð Trausti Jónsson. Sveiflur IV. Árstíðasveiflur í háloftunum yfir Keflavík

Hæðarkerfi og hæðir Þórarinn Sigurðsson Landmælingar Íslands

Nr. 5/804 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 666/2013. frá 8.

Verkefni 1: Splæsibrúun og jafnhæðarferlar

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu Inflúensubóluefni (veiruhlutar, deyddir)

H 2 S loftgæðamælingar við Hellisheiðarvirkjun og við Nesjavallavirkjun

Grunnvatnsrannsóknir í Norðurþingi

Niðurstöður aurburðarmælinga í Jökulsá í Fljótsdal árið 2003

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

6. júní 2016 kl. 08:30-11:00

Tölfræði II Samantekt vor 2010

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g smyrsli. kalsípótríól/betametasón

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Stillingar loftræsikerfa

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

FYLGISEÐILL FYRIR: Aniketam vet. 100 mg/ml stungulyf, lausn

FYLGISEÐILL. Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

Kafli 4 Línulegur kraftur og hreyfing

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 665/2013. frá 3.

16 kafli stjórn efnaskipta

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003

Upplýsingar um innrigerð jarðar er fundið með jarðskjálftabylgjum og loftsteinum.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: Formáli Útgáfunúmer: 20 Almenn atriði Dags.:

HÖNNUN Á STRENGLÖGN 11KV ÞINGVALLASVEIT

Skrifað út ; 18:59 gk. 6. kafli, dæmi og svör með útreikningum

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 2,0 mg af cýpróterónacetati og 35 míkrógrömm af etinýlestradíóli.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Symbicort mite Turbuhaler 80 míkrógrömm/4,5 míkrógrömm/skammt, Innöndunarduft

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Hætta af rafmagni og varnir

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Næring, heilsa og lífsstíll

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Daivobet 50 míkrógrömm/0,5 mg/g hlaup. kalsípótríól/betametasón

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg (35 míkrógrömm) af etinylestradioli sem virk efni.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Almenn Efnafræði V, EFN301G ******************************************* 2. Hlutapróf haustannar 2014 Þriðjudagur 21. Október 2014

Transcript:

Eðlisfræði þéttefnis I: Borðaskipan í þéttefni Kafli 7 Jón Tómas Guðmundsson tumi@hi.is 8. vika haust 2017 1

Inngangur Sú nálgun sem gerð var með einnar rafeindar nálguninni og með því að gera ráð fyrir óendanlegum mættisbrunn er of mikil einföldun Það að gera ráð fyrir gasi frjálsra rafeinda er ekki nothæft til að útskýra ljós og rafeiginleika hálfleiðara Við höfum notað þetta líkan til að gefa innsýn í varmrýmd, varmaleiðni, rafleiðni o. s. frv. Einnar rafeindar nálgunin getur ekki skilið á milli málma, hálfmálma, hálfleiðara og einangrara 2

Inngangur Rafviðnám í hreinum málmi getur verið 10 10 Ωcm við 1 K Rafviðnám góðs einangrara getur verið 10 22 Ωcm, þetta eru 32 stærðargráður Við munum sjá að rafeindum í kristöllum er raðað á orkuborða sem eru aðskildir með svæðum í orku þar sem engar rafeindabrautir geta verið Þessi bönnuðu svæði eru nefndar orkugeilar (e. band gaps) Kristallurinn hegðar sér sem einangrari ef leyfðir borðar eru annað hvort fylltir eða tómir engar rafeindir geta því ferðast í rafsviði Kristallurinn er málmur ef einn eða fleiri borðar eru fylltir að hluta Kristallurinn er hálfleiðari ef einn eða tveir borðar eru rétt svo fylltir eða rétt aðeins tómir 3

Almenn samhverfu skilyrði Við þurfum nú að leysa Schrödinger jöfnuna fyrir rafeind þar sem mættið er lotubundið [ h 2 ] Hψ(r) = 2m 2 +V(r) ψ(r) = Eψ(r) þar sem V(r) = V(r+r n ) og r n = n 1 a 1 +n 2 a 2 +n 3 a 3 þar semr n er hliðrunarvigur MættiðV(r) hefur sömu lotu og grindin og má rita það sem Fourier röð V(r) = G V G exp(jg r) 4

Almenn samhverfu skilyrði Hér er G er grindarvigur nykurgrindarinnar þar semh,k,l eru heiltölur Í einni vídd G = hg 1 +kg 2 +lg 3 G G = h2π a Lýsa má bylgjufallinu sem planbylgju ψ(r) = k C k exp(jk r) 5

Almenn samhverfu skilyrði Þessari planbylgju er stungið inn í Schrödinger jöfnuna k C k h 2 k 2 2m exp(jk r)+ C k V G exp(j(k +G) r) k G = E k C k exp(jk r) og með því að umrita vísa [ ( h 2 k 2 ) exp(jk r) 2m E C k + G k V G C k G ] = 0 6

Almenn samhverfu skilyrði Þar sem þetta gildir fyrir alla vigra r verður það sem er innan hornklofans að vera ( h 2 k 2 ) 2m E C k + V G C k G = 0 G sem er í rauninni Schrödinger jafnan í nykurrúminu Þetta leiðir tiln kerfa af jöfnum (N grindareiningar) þar sem hver lausn er samantekt planbylgna þar sem bylgjuvigurinn k munar aðeins gildinu ág 7

Almenn samhverfu skilyrði EigingildinE eru því E k = E(k) og tilsvarandi bylgjufall er ψ k (r) = G C k G exp(j(k G) r) eða ψ k (r) = G C k G exp( jg r)exp(jk r) = u k (r)exp(jk r) þar sem fallið u k (r) er Fourier röð yfir nykurgrindarpunktana G og því lotu grindarinnar 8

Almenn samhverfu skilyrði Bylgjuvigurinnkfyrir lotubundin jaðarskilyrði getur tekið gildin k x = 0,± 2π L,±4π L,...,±2πn x L k y = 0,± 2π L,±4π L,...,±2πn y L k z = 0,± 2π L,±4π L,...,±2πn z L 9

Almenn samhverfu skilyrði Rita má lausn Schrödinger jöfnunnar sem ψ k (r) = u k (r)exp(jk r) með mótunarfallinu u k (r) = u k (r+r n ) sem hefur lotu kristallsins, þetta er þekkt sem Bloch fall Lota kristallsins hefur fleiri afleiðingar og við endurnefnum nykurgrindarvigurinn G = G G 10

Almenn samhverfu skilyrði Þá fæst ψ k+g (r) = G C k+g G exp( jg r)exp(j(k+g) r)) = Þetta segir ( G C k G exp( jg r) ) ψ k+g (r) = ψ k (r) exp(j(k r)ψ k (r) þannig að Bloch bylgjuföll þar sem munar einum nykurvigri eru eins 11

Almenn samhverfu skilyrði Schrödingerjafnan er og ef hliðrað eru umgþá er Hψ k = E(k)ψ k Hψ k+g = E(k+G)ψ k+g með ψ k+g (r) = ψ k (r) fæst Hψ k = E(k+G)ψ k þannig að við sjáum E(k) = E(k+G) 12

Almenn samhverfu skilyrði Orkueigingildin E(k) eru lotubundin föll af bylgjuvigri Bloch bylgnanna Setning Bloch. Rafeind í lotubundnu mætti hefur eiginástönd á forminu ψ α k(r) = exp(jk r)u α k(r) þar sem fallið u α k (r) er lotubundið í einingargrindum ogk(skriðþunga kristalls) má velja innan fyrsta Brillion svæðis 13

Nánast frjálsra rafeinda nálgunin Í frjálsra rafeinda líkaninu voru leyfðu orkugildin dreifð nánast samfellt frá núlli upp í óendanlegt og E(k) = h2 2m (k2 x +k 2 y +k 2 z) þar sem fyrir lotubundin jaðarskilyrði k x,k y,k z = 0,± 2π L,±4π L,... og bylgjufjöllin eru ψ k (r) = exp(jk r) sem lýsa bylgju sem ber skriðþungann p = hk 14

Nánast frjálsra rafeinda nálgunin Við vitum að Braggspeglun er einkennandi fyrir bylgjuútbreiðslu í kristöllum Braggspeglun rafeindabylgju er ástæðan fyrir orkugeil (e. band gap) Þessi orkugeil ákvarðar hvort þéttefni er einangrari eða hálfleiðar Skoðum línulegt þéttefni með grindarfasta a Frá Simon (2013) Til vinstri sjáum við orku frjálsra rafeinda og til hægri nánast frjálsar rafeindir með orkugeil viðk = ±π/a 15

Nánast frjálsra rafeinda nálgunin Bragg skilyrðið (k+g) 2 = k 2 sem í einni vídd er k = ± 1 2 G = ±nπ a þar semg = 2πn/a er nykurgrindarvigur ogner heil tala Fyrstu speglanirnar og fyrsta orkugeilin kemur fram viðk = ±π/a Svæðið ík-rúminu milli π/a ogπ/a er fyrsta Brilloun svæðið Aðrar orkugeilar koma fram fyrir önnur gildi á heiltölumn 16

Nánast frjálsra rafeinda nálgunin Frá Simon (2013) Tvístrunarsambandið í nánast frjálsa rafeindalíkaninu Forboðnu svæðin eru þar sem engin eiginástönd finnast 17

Nánast frjálsra rafeinda nálgunin Bylgjuföllin viðk = ±π/a eru ekki bylgjurnar exp(jπx/a) eða exp( jπx/a) sem lýsa frjálsum rafeindum Við þessi gildi ák samanstanda bylgjuföllin af bylgjum sem ferðast jafnt til hægri og vinstri, við höfum því standbylgju hún fer því ekkert Það geta komið fram tvær ólíkar standbylgjur ( ) ( ) ( ) jπx jπx jπx ψ(+) = exp +exp = 2cos a a a og ( ) ( ) ( ) jπx jπx jπx ψ( ) = exp exp = 2jsin a a a og + eða - segir til um hvort þær skipta um formerki þegar x er stungið inn fyrir x 18

Nánast frjálsra rafeinda nálgunin Þessar tvær standbylgjur ψ(+) ogψ( ) safna upp rafeindum á mismunandi svæðum og hafa því ólíka stöðuorku Þetta veldur orkugeilinni Líkindaþéttleiki agnar er ρ = ψ ψ = ψ 2 svo fyrir bylgju sem ferðast exp(jkx) þá er svo að hleðsluþéttleiki er fastur exp(jkx) exp( jkx) = 1 Hleðsluþéttleiki er hins vegar ekki fasti fyrir línulega samantekt planbylgna 19

Nánast frjálsra rafeinda nálgunin Þannig er ρ(+) = ψ(+) 2 cos 2 πx a sem safnar upp rafeindum (neikvæð hleðsla) við jákvæðar jónir sem eru staðsettar við x = 0, a, 2a,..., þar semstöðuorkan er lægst Fyrir hina standbylgjuna er ρ( ) = ψ( ) 2 sin 2 πx a Þetta leiðir til þess að rafeindirnar safnast upp á milli jónakjarnanna 20

Nánast frjálsra rafeinda nálgunin Frá Kittel (1986) Rafstöðuorka leiðnirafeinda í sviðinu frá jónakjörnum í línulegri grind 21

Nánast frjálsra rafeinda nálgunin Stöðuorka ρ(+) er lægri en fyrir bylgju sem ferðast en stöðuorka ρ( ) er hærri Það myndast því orkugeil af breidd E g þar sem fyrir orku ρ( ) og ρ(+) munar E g Bylgjuföllin við jaðar Brilloun svæðisinsk = π/a taka gildin ( πx ) 2cos a og ef normað er yfir línuna ( πx ) 2sin a 22

Nánast frjálsra rafeinda nálgunin Stöðuorka rafeindar í kristallinum við x er ( ) 2πx U(x) = U 0 cos a þannig að orkumunur milli standbylgnanna tveggja er = 2 E g = 1 0 ( 2πx dxu 0 cos a U(x) [ ψ(+) 2 ψ( ) 2] )( cos 2 2πx a ) 2πx sin2 a þannig að orkugeilin er jöfn Fourierþætti kristallsmættisins 23

Bloch föll Felix Bloch sýndi að lausnir Schrödinger jöfnunnar í lotubundnu mætti verði að hafa formið ψ k (r) = u k (r) exp(jk r) ( ) þar semu k (r) inniheldur lotu kristallagrindarinnar u k (r) = u k (r+t) Bylgjufall einnar rafeindar er nefnt Bloch fall Gerum ráð fyrir N eins grindarpunktum á hring af lengd Na Stöðuorkan er lotubundin í a með U(x) = U(x+sa) þar semser heiltala 24

Bloch föll Vegna samhverfu hringsins verður lausn bylgjujöfnunnar að uppfylla ψ(x+a) = Cψ(x) ( ) þar semc er fasti Þar með ef farið er heilan hring ψ(x+na) = ψ(x) = C N ψ(x) þar semψ(x) er eingilt fall Þar með er C gefið með ( ) j2πs C = exp N meðs = 0,1,2,...,N 1 25

Bloch föll Við sjáum þá að ( ) j2πsx ψ(x) = u k (x)exp Na uppfyllir (*) ef u k (x) hefur lotuna a Efk = 2πs/Na þá er (**) uppfyllt 26

Kronig-Penney líkanið Lotubundið mætti sem leysa má bylgjujöfnuna fyrir er fylki af brunnum Bylgjujafnan er h2 d 2 ψ +u(x)ψ = Eψ 2m dx2 þar semu(x) er stöðuorkan oge er eigingildi orkunnar Frá Kittel (1986) Lotubundinn mættisbrunnur sem innleiddur var af Kronig og Penney 27

Kronig-Penney líkanið Frá Kittel (1986) Á bilinu0 < x < a þar semu = 0 er eiginfallið línuleg samantekt ψ = Aexp(jKx)+Bexp( jkx) á planbylgju sem ferðast til hægri og vinstri með orku E = h2 K 2 2m 28

Kronig-Penney líkanið Á bilinu b < x < 0 innan þröskuldsins er lausnin með ψ = Cexp(Qx)+Bexp( Qx) U 0 E = h2 Q 2 2m Til að fá heildarlausn verður að líta til Bloch fallsins Lausnin á bilinua < x < a+b verður tengjast lausninni á bilinu b < x < 0 samkvæmt Bloch ψ(a < x < a+b) = ψ( b < x < 0)exp(jk(a+b)) sem skilgreinir bylgjuvigurinn k, sem merkir lausnina 29

Kronig-Penney líkanið Fastarnir A, B,C og D eru valdir þ.a. ψ og dψ/dx séu samfelld við x = 0 ogx = a Þetta eru dæmigerð jaðarskilyrði fyrir kassalaga mættisbrunn í skammtafræði Viðx = 0 og Viðx = a, er A+B = C +D jk(a B) = Q(C D) Aexp(jKa)+Bexp( jka) = [Cexp(Qb)+Bexp( Qb)]exp(jk(a+b)) 30

Kronig-Penney líkanið Einnig jk[aexp(jka) Bexp( jka)] = Q[Cexp(Qb) Dexp( Qb)]exp(jk(a+b)) Þessar jöfnur hafa bara lausn ef ákveðan er núll það er ef [ Q 2 K 2 ] sinhqbsinka+coshqbcoska = cosk(a+b) 2QK sem er ekki auðvelt að finna 31

Kronig-Penney líkanið Það má einfalda líkanið með því að lýsa mættinu sem lotubundnu delta falli og látumb 0 ogu 0 þannig að lim b 0 U 0 Q 2 ab 2 P sem er endanleg stærð Þá er Q K og Qb 1 og P Ka sinka+coska = coska 32

Kronig-Penney líkanið Graf af fallinu fyrir P = 3π/2. P Ka sinka+coska Frá Kittel (1986) Leyfð gildi á orkunni eru þar sem Ka = (2mE/ h 2 ) 1/2 a þegar fallið liggur á milli±1. Fyrir önnur gildi á orkunni ferðast engar bylgjur og orkugeil myndast í orkurófið. 33

Kronig-Penney líkanið Frá Kittel (1986) Orka sem fall af bylgjutölu fyrir Kronig-Penney mættið, með P = 3π/2. = Dæmi 7.1. 34

Bylgjujöfnur rafeinda í lotubundnu mætti Nú skoðum við bylgjujöfnu fyrir almennt mætti, fyrir almennt k SetjumU(x) sem stöðuorku rafeindar í línulegri grind með grindarfasta a Við vitum að stöðuorkan er óbreytt við grindarhliðrun U(x) = U(x+a) Slíkt má rita sem Fourier röð fyrir stöðuorkuna sem U(x) = G U G exp(jgx) Gildi stuðlanna U G fyrir raunverulegt kristallsmætti fellur hratt með aukinni stærð ág Fyrir einfallt Coulomb mætti fellur U G sem 1/G 2 35

Bylgjujöfnur rafeinda í lotubundnu mætti Stöðuorkan U(x) skal vera raungilt fall U(x) = G>0 U G [exp(jgx)+exp( jgx)] = 2 G>0U G cosgx Til einföldunar höfum við gert ráð fyrir að kristallurinn sé samhverfur umx = 0 og að U 0 = 0 Bylgjujafnan Hψ = Eψ er þá ( ) 1 2m p2 +U(x) ψ(x) = ( 1 2m p2 + G U G exp(jgx) ) ψ(x) = Eψ(x) 36

Bylgjujöfnur rafeinda í lotubundnu mætti Þessi jafna er rituð í einnar rafeindar nálguninni þar sem brautin ψ(x) lýsir hreyfingu einnar rafeindar í mætti sem stafar af jónakjörnum og meðal mætti frá öllum öðrum leiðnirafeindum Bylgjuföllinψ(x) má tákna sem Fourier röð sem er summa yfir öll gildi á bylgjuvigrum sem eru leyfð af randskilyrðum ψ = k C(k) exp(jkx) ( ) þar semk er rauntala Gildink hafa formið2πn/l sem uppfylla lotubundnu randskilyrðin, n er heil tala jákvæð eða neikvæð Við gerum ekki ráð fyrir, og það er almennt ekki raunin, aðψ(x) sé lotubundið í grindarfastanum a 37

Bylgjujöfnur rafeinda í lotubundnu mætti Vörpunareiginleikar ψ(x) eru ákvarðaðir af setningu Bloch Til að leysa bylgjujöfnuna stingum við (*) inn í hana þannig að hreyfiorkuliðurinn verði 1 2m p2 ψ(x) = 1 ( j h d ) = h2 d 2 ψ 2m dx 2m dx 2 = h2 k 2 C(k)exp(jkx) 2m k og stöðuorkuliðurinn er ( ) U G exp(jgx) ψ(x) = G G U G exp(jgx)c(k)exp(jkx) k 38

Bylgjujöfnur rafeinda í lotubundnu mætti Bylgjujafnan er þá k h 2 2m k2 C(k)exp(jkx)+ G U G C(k)exp(j(k +G)x) k = E k C(k) exp(jkx) Sérhver Fourier þáttur verður að hafa sama stuðul sitt hvoru megin við jafnaðarmerkið (λ k E)C(k)+ G U G C(k G) = 0 ( ) þar sem λ k = h2 k 2 2m 39

Bylgjujöfnur rafeinda í lotubundnu mætti Þetta leiðir til óendanlegs fjölda á C(k G) sem ákvarða þarf Í raun er nægjanlegt að skoða 2 4 tilfelli Þegar C-in hafa verið ákvörðuð með (***) þá er bylgjufallið ψ k (x) = G C(k G)exp(j(k G)x) sem má umrita ( ) ψ k (x) = C(k G)exp( jgx) exp(jkx) = exp(jkx)u k (x) G þar sem skilgreiningin u k (x) = G C(k G)exp( jgx) 40

Bylgjujöfnur rafeinda í lotubundnu mætti Hér er u k (x) er Fourier röð yfir nykurgrindarvigra og er óbreytanlegt með grindarfærslu T svo að sem er fundið u k (x) = u k (x+t) u k (x+t) = C(k G)exp( jg(x+t)) [ ] = exp( jgt) C(k G)exp( jgx) } {{ } u k (x) = exp( jgt) u k (x) }{{} =1 41

Bylgjujöfnur rafeinda í lotubundnu mætti Við getum séð að jafna (***) er höfuðjafnan (e. central equation) (λ k E)C(k)+ G U G (k G) = 0 sem er mengi af jöfnum, sem eru jafn margar og stuðlarnir C Látumg tákna stystagog stöðuorkan U(x) innihaldi bara Fourierstuðulinn U g = U g sem við táknum meðu 42

Bylgjujöfnur rafeinda í lotubundnu mætti Þá er λ k 2g E U 0 0 0 U λ k 2g E U 0 0 0 U λ k 2g E U 0 0 0 U λ k 2g E U 0 0 0 U λ k 2g E Lausn ákveðunnar gefur orkueigingildin E nk 43

Nálgun fyrir tóma grind Raunverulegar broðamyndir eru yfirleitt sýndar sem orka sem fall af bylgjutölu í fyrsta Brilloin svæðinu Þeir bylgjuvigrar sem eru utan fyrsta BZ eru fluttir þangað með því að draga frá viðeigandi nykurgrindarvigur Alltaf má finna slíka ummyndun Við finnumgþannig að k í fyrsta BZ uppfyllir k +G = k þar semker ótakmarkað og er sannur bylgjuvigur frjálsrar rafeindar í tómri grind 44

Nálgun fyrir tóma grind Ef við sleppum í k þá er orka frjálsrar rafeindar ( h 2 ) E(k x,k y,k z ) = (k +G)2 2m = h2 [ (kx +G x ) 2 +(k y +G y ) 2 +(k z +G z ) 2] 2m þar semker í fyrsta BZ ogghleypur yfir tilsvarandi nykurgrindar punkta Lítum á dæmi, lægstu borða frjálsra rafeinda í einfaldri teningsgrind Sýnum orku sem fall af k í [100]-stefnuna Til einföldunar setjum við h 2 /2m = 1 45

Nálgun fyrir tóma grind Borði Ga/2π E(000) E(k x 00) 1 000 0 kx 2 2,3 100, 100 (2π/a) 2 (k x ±2π/a) 2 4,5,6,7 010,0 10 (2π/a) 2 k 2 x ±(2π/a)2 001, 00 1 8,9,10,11 110,1 10 2(2π/a) 2 (k x +2π/a) 2 +(2π/a) 2 101, 10 1 12,13,14,15 110, 101 2(2π/a) 2 (k x 2π/a) 2 +(2π/a) 2 110, 10 1 16,17,18,19 011,0 11 2(2π/a) 2 k 2 x +2(2π/a)2 011, 0 1 1 46

Nálgun fyrir tóma grind Frá Kittel (1986) Lægstu orkuborðar fyrir tóma einfalda teningsgrind. 47

Nálganir nærri mörkum Gerum ráð fyrir að Fourier stuðlarnir U G mættisorkunnar séu litlir í samanburði við hreyfiorku rafeindanna við svæðisskilin Fyrst gerum við ráð fyrir bylgjuvigri sem er nákvæmlega á svæðaskilunum 1 2 G eða π a þá er k 2 = ( ) 2 1 2 G (k G) 2 = svo að við svæðaskilin er ( ) 2 1 2 G G = k = ± 1 2 G 48 ( ) 2 1 2 G

Nálganir nærri mörkum Við getum því ritað höfuðjöfnuna fyrir k = 1 2 G ogλ h2( 1 2 G) 2 /2m sem ( ) 1 (λ E)C 2 G +UC ( 12 ) G = 0 og (λ E)C ( 12 G ) +UC Þessar jöfnur hafa lausnir ef E uppfyllir λ E U U λ E ( ) 1 2 G = 0 49

Nálganir nærri mörkum Þar með er og (λ E) 2 = U 2 E = λ±u = h2 2m ( ) 2 1 2 G ±U sem hefur tvær rætur, önnur með orku sem er lægri en hreyfiorka rafeindar sem nemur U og hin hærri Þar með hefur stöðuorkumunur 2U cosgx leitt til orkugeilar 2U við svæðaskilin = Dæmi 7.2. 50

Nálganir nærri mörkum Hlutfall stuðlanna C má finna C ( 1 2 G) C ( 1 2 G) = E λ U ±1 Fourier liðurinn á ψ(x) við svæðamörkin hefur tvær lausnir ( ) ( jgx ψ(x) = exp ±exp jgx ) 2 2 Önnur lausnin gefur bylgjufall á botni orkugeilarinnar og hin á toppi hennar 51

Nálganir nærri mörkum Frá Kittel (1986) Hlutfall stuðlanna í ψ(x) = C(k)exp(jkx)+C(k G)exp(j(k G)x) nálægt mörkum Brillouin svæðisins 52

Nálganir nærri mörkum Við finnum nú brautir með bylgjuvigurknálægt svæðaskilum 1 2 G, ψ(x) = C(k)exp(jkx)+C(k G)exp(j(k G)x) og jöfnurnar sem þarf að leysa (λ k E)C(k)+UC(k G) = 0 (λ k G E)C(k G)+UC(k) = 0 þar sem λ k = h2 k 2 2m 53

Nálganir nærri mörkum Þessar jöfnur hafa lausn þegar orkan uppfyllir λ k E U U λ k G E = 0 Þetta svarar til E 2 E(λ k G +λ k )+λ k G λ k U 2 = 0 og hefur tvær lausnir E = 1 2 (λ k G +λ k )± [ ] 1/2 1 4 (λ k G +λ k ) 2 +U 2 54

Nálganir nærri mörkum Ritum svo að þegar E k = ( h 2 2m ( h 2 2m K k 1 2 G )( ) 1 2 G2 K 2 )( ) 1 2 G2 K 2 ±U h 2 G K 2 [ ± [ 4λ 1+2 2m U 55 ( h 2 K 2 2m )] 1/2 ( ) ( h )] λ 2 K2 U 2 2m

Nálganir nærri mörkum Lausnin er þá E k (±) = E(±)+ h2 K 2 2m ( 1± 2λ ) U Frá Kittel (1986) Lausnin í nágrenni við mörk fyrsta Brillouin svæðisins. Hér er U = 0.45,G = 2 og h 2 /2m = 1. Til samanburðar er dreginn ferillinn fyrir frjálsa rafeind 56

Nálganir nærri mörkum Frá Ibach and Lüth (2009) Klofnun orkufleygbogans fyrir frjálsa rafeind við mörk fyrsta Brillouin svæðisinsk = ±π/a í einni vídd 57

Raunverulegir orkuborðar Frá Ibach and Lüth (2009) Orkuborðar sem fall af fjarlægð milli atóma fyrir demant, Si eða Ge. 58

Raunverulegir orkuborðar Frá Ibach and Lüth (2009) Orkuborðar í kopar kristalli. 59

Raunverulegir orkuborðar Frá Ibach and Lüth (2009) Orkuborðar í german kristalli. 60

Brillouin svæði fcc kristalls Frá Kittel (1986) Fyrsta Brillouin svæði fcc kristalls Nykurgrindin er bcc = Dæmi 7.3. 61

Frekari upplýsingar Þessi kafli er að mestu byggður á kafla 7 hjá Kittel (1986) og kafla 15 hjá Simon (2013). Sambærileg umfjöllun er í kafla 7 hjá Ibach and Lüth (2009). Frumheimildin fyrir Bloch föll er Bloch (1929). Frumheimildin fyrir Kronig Penney líkaninu er de L. Kronig and Penney (1931). Heimildir Bloch, F. (1929). Über die Quantenmechanik der Elektronen in Kristallgittern. Zeitschrift für Physik 52(7), 555 600. de L. Kronig, R. and W. G. Penney (1931). Quantum mechanics of electrons in crystal lattices. Proceedings of the Royal Society A 130(814), 499 513. Ibach, H. and H. Lüth (2009). Solid-State Physics: An Introduction to Principles of Materials Science (4 ed.). Berlin Heidelberg: Springer Verlag. Kittel, C. (1986). Introduction to Solid State Physics (6 ed.). New York: John Wiley & Sons. Simon, S. H. (2013). The Oxford Solid State Basics. Oxford: Oxford University Press. 62